Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

20
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið 20 % afsláttur af dömuilmum dagana 16.-18. febrúar Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 2. tbl. 10. árg. 2012 febrúar Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Herrakvöld Fylkis var að venju á bóndadaginn og var mæting gríðarlega góð. Hér sjást þeir Jói, Óli Pé, Einar og Óli Haffa (snældublesi) en þeir skemmtu sér vel eins og allir aðrir. Sjá nánar á bls. 10-11 og 12. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík ÚPPS! Tími til að smyrja og yfirfara bílinn ! 590 2000 Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla! Sérfræðingar í bílum Fáðu tilboð Opið mán. til fös. kl. 8.00-17.00 Fáðu Fáðu tilboð Opið mán. til fös. kl. 8.00-17.00 BLS. 17 Kátir á herrakvöldi

description

Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Transcript of Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Page 1: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið20 %

afsláttur af

dömuilmum dagana 16.-18. febrúar

Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

2. tbl. 10. árg. 2012 febrúar Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������)#�������������� +'����#

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � � � �

� �� �

��

��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �

Herrakvöld Fylkis var að venju á bóndadaginn og var mæting gríðarlega góð. Hér sjást þeir Jói, Óli Pé, Einar og Óli Haffa (snældublesi) en þeir skemmtu sérvel eins og allir aðrir. Sjá nánar á bls. 10-11 og 12. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

www.skadi.isAðstoð við innheimtu

slysabóta og alhliða

lögmannsþjónusta

Lögmenn ÁrbæNethyl 2 - 110 Rvík

ÚPPS!Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!

590 2000

Komdu til okkar að Tangarhöfða 8.Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Sérfræðingar í bílum

Fáðu tilboð Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00

Fáðu

Fáðu tilboð Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00

BLS. 17

Kátir á herrakvöldi

Page 2: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Villandi og beinlínis rangarupplýsingar komu fram í síðasta Árbæj-arblaði en þar sagði Dagur B. Eggerts-son, formaður borgarráðs, að Knatt-spyrnusambandi Íslands væri i lófalagið að veita Fylki leyfi til að leikaheimaleiki sína í Pepsídeildinni í sumará heimavelli sínum í Árbæ. Sagði Dag-ur að reglur UEFA giltu aðeins um leikií Evrópukeppnum.

Við höfðum samband við Þóri Há-konarson, framkvæmdastjóra KSÍ ogspurðum hann út í málið.

- Er þetta rétt. Gilda reglur UEFAaðeins um Evrópuleiki?

,,Þetta er ekki rétt eins og þetta er lagtfram í fullyrðingum Dags. Þegar aðild-arfélög KSÍ samþykktu að undirgangastleyfiskerfið árið 2002 var samþykkt aðfara þá leið að öll félögin í deildinniþyrftu að uppfylla skilyrðin og þar meðvar samþykkt að við myndum undir-gangast leyfiskerfi UEFA, með veruleg-um undanþágum þó, m.a. varðandiáhorfendafjölda. Það kostaði töluverðanslag að tryggja að tekið yrði fullt tillit tilsérhagsmuna og sérstöðu litla Íslands íþessu. Leyfiskerfi KSÍ miðast því viðreglugerð UEFA um leyfiskerfi meðþeim undanþágum/breytingum semtókst að knýja fram og eftir því er farið,það gildir um alla leiki í Pepsi-deild-inni. Þetta þýðir líka að leggja þarf allarbreytingar og nýjar undanþágur frákerfinu fyrir UEFA,” sagði Þórir Há-konarson.

- Getur KSÍ hæglega gefið Fylki leyfitil að spila heimaleiki sína í Árbænum?

,,Það er skýrt í ákvæðum í reglugerðKSÍ um leyfiskerfið að undanþágurmegi veita frá mannvirkjaþætti leyfisk-erfis fram til ársins 2012, þ.e. fram að

næsta keppnistímabili. Ekki eru neinarfyrirætlanir um að lengja þessa und-anþágu, nær öll félögin uppfylla ski-lyrðin og undanþága hefur verið fráþessum ákvæðum frá upphafi eða í 10ár. Hefur hún þá verið framlengd í alls5 ár frá upphaflegri áætlun, þar af 2 ársérstaklega vegna efnahagshrunsins.KSÍ getur því ekki hæglega gefið frek-ari undanþágur, flest félögin hafa unnið

að því frá upphafi leyfiskerfis að upp-fylla skilyrði og ekki með góðu mótihægt að taka eitt félag út og gefa þvíáfram undanþágu. Jafnframt er ljóst aðKSÍ yrði að hafa samráð við UEFA umþetta.”

- Hvernig er staðan í málinu í dag?Mega Fylkismenn eiga von á grænuljósi eða undanþágu frá KSÍ þrátt fyrirað þeir aðhafist ekkert í stúkumálinufyrir næsta Íslandsmót?

,,Fylkir má ekki eiga von á und-anþágu á óbreytt ástand.”

- Ef þetta stenst ekki sem Dagur hef-ur haldið fram, nægir þá fyrir Fylkis-menn að fara af stað með framkvæmdirfyrir næstu leiktíð til að fá að leikaheimleiki sína í Árbænum í sumar?

,,Ekki er hægt að fullyrða neitt umþað að svo stöddu en ef fyrir liggurframkvæmdaáætlun sem miðar að þvíað uppfylla öll skilyrði mannvirk-jaákvæða og framkvæmdir verða hafnarverður slík beiðni tekin fyrir og metin.KSÍ mun reyna að líta á málið með einsjákvæðum augum og hægt er, en þar erlykilatriði að framkvæmdir fari í gangog staðfest áætlun liggi fyrir,” sagðiÞórir Hákonarson framkvæmdastjóriKSÍ við Árbæjarblaðið.

Eins og fram kemur á bls. 8 þá liggjafyrir nýjar teikningar af stúkubygging-unni sem vonandi rís sem fyrst viðFylkisvöllinn.

Enn um stúkunaMikill hiti er í Árbæingum vegna stúkumálsins svokallaða en

KSÍ hefur gert Fylkismönnum ljóst að ef ný stúka verði ekki byggðfyrir sumarið þá missi liðið alla heimaleiki sína úr hverfinu. Öllumer ljóst að ný stúka mun ekki rísa fyrir sumrið enda styttist í voriðog framkvæmdir eru ekki hafnar.

Það virðist vera ljóst að Fylkismönnum nægir að hefja fram-kvæmdir við stúkuna og sína fram á trúverðuga framkvæmdaáætl-un. KSÍ muni þá gefa grænt ljós á heimaleiki í Árbænum í sumar.

Undanfarið hafa Fylkismenn fundað með borgaryfirvöldum ogsamkvæmt okkar heimildum og því sem fram kemur í þessu blaðiþá er eitthvað að rofa til í samskiptum Fylkis við borgina og meirilíkur en áður að borgin komi til móts við félagið varðandi bygg-ingu stúkunnar. Ekkert er þó í hendi enn hvað þetta varðar og einsog staðan er í dag er borgin ekki að rétta Fylki hjálparhönd í þessuerfiða máli.

Í síðasta blaði hélt Dagur B. Eggertsson því fram að KSÍ væriþað auðvelt mál að veita Fylki leyfi til að leika heimaleiki sína íÁrbænum. Sagði Dagur að reglur UEFA giltu aðeins um leiki íEvrópukeppnum. Nú er komið í ljós að þetta er alls ekki rétt ognægir í því sambandi að vitna í viðtal við framkvæmdastjóra KSÍhér til hliðar.

Fylkismenn hafa nú ákveðið að hleypa af stokkunum söfnun ámeðal íbúa hverfisins og freista þess að afla fjár til að hefja fram-kvæmdir fyrir vorið. Mun þessi söfnun fara af stað fljótlega ogvilja fylkismenn skora á sína stuðningsmenn og íbúa í hverfinu aðláta ekki sitt eftir liggja.

Það er svo allt annað mál hvort rétt sé að íbúarnir eigi að kostabyggingu á stúku við Fylkisvöllinn. Vitanlega áborgin að sjá sóma sinn í því að koma til mótsvið Fylki varðandi stúkubygginguna með samahætti og hún hefur stutt önnur félög í borginnivarðandi byggingu stúku.

Er til of mikils mælst að Fylkir sitji við samaborðið og önnur félög í Reykjavík?

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

,,Fullyrðingar Dagseru ekki réttar”

Stúkan séð frá vestri

Þórir Hákonarson, Framkvæm-dastjóri KSÍ.

- segir Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ- reglur UEFA gilda um alla leiki í Pepsídeildinni

- frekari undanþágur til Fylkis eru ekki á dagskrá

Page 3: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

SPRENGIDAGS SALTKJÖTIÐ

FYRIR BOLLUDAGINN

998KR. KG

ÍSLANDSLAMB SALTSKERT LAMBASALTKJÖTBÓNUS BACON/BEIKON

998KR. KG1398

LAMBASALTKJÖTSÍÐUBITAR

298

SS BLANDAÐ SALTKJÖT 1 .FL

SALTAÐIR SSLAMBALEGGIR VALIÐ SS SALTKJÖT

FRAMHRYGGJASNEIÐAR

998 12981798LAMBASALTKJÖT

2 FL.

459

ÚRLAUSN Á SUDUKO GÁTU 40 ER Á BONUS.IS

BÓNUS 14 STK.VATNSDEIGSBOLLURKJARNASULTUR JARÐARBERJA-

BLÁBERJA OG BLÖNDUÐ

BÓNUS SÚKKULAÐIBOLLUGLASSÚR

BÓNUS 400 MLRJÓMI

KÖTLU 350 GRBOLLUMIX

EUROSHOPPERÞEYTIRJÓMI

250 G

259 398

198259249198

S UNÓB ONCAB

391139

NLASÍNKIEB/ON NLASÍON

8998

BMLASND BMLASND

989G. K KGRKKR

TLLTASABAML TLLTASABAML

98G

TJÖKT TJÖKTAABBMMAALLUÐÍS

TTÖÖJJKKLTLTAASSRTAIBU

NAÖ

L BSSTÖ

AKJTLLTAS

989

ÐADNLF 1 .T ÐILA V

HAMRF

98

TÖKJTLLTASSSÐRAÐIENSAJGGYRH

879981179

SSRIÐATTALLTASRIGGELABMAL

829981129

SSR

ASABMAL2 F

54459

TÖJKLTA.L2 F

59

AÁ E

SUR USSANÁ

RK AJKEBÁ

ANLB

AÖEAL RR R UUTTLLLTLTUU R REEBBRRÖAÐÐÐRRRAAJJ

UDÖNBRA

LG B OAJRE

592259

S A

S UUNNÓÓBB 4 4 11-AJJRR

ÐU

GGIIEEDDSSNNTTAAVV..KKTTSS4 4 83998

RRUULLLLOOBBSSGG

1

58

8

4

6

85

3

9

2

1

6

3

7

473

9

4

5

74

MMÓÓRJRJIITTYYEEÞÞ0 G52

981198

IÖ R0 G5U 3LTÖK

XIMULLOBI

924

S Ó

UNÓB L0 M04Ó IMÓS 4

RJ

592259

S UNÓB LUKKÚS

SSALGULLOB

9819

I6

N SUALRÚR

N 0 EU 4TÁG

ÐÚRÚÐA

SS

40

987

183

OKUDU

Á S Á SI.SUNOR Á B

U Á S

Page 4: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Hjónin Sif Garðarsdóttir og Hjalti Birgis-son eru matgæðingar okkar að þessu sinni.Við skorum á lesendur að prófa uppskriftirþeirra.

Hráfæðis forréttur

Fyllt avocado.2 avocado.1 tómatur, saxaður.1 vorlaukur, saxaður.2 tsk. graskersfræ.Safi úr hálfri sítrónu.Maldon salt.

Aðferð• Skerðu avocadoperurnar í helminga og

fjarlægðu steinana.• Fylltu hverja peru fyrir sig með ¼ af

tómati, vorlauk og graskersfræjum ogdreyptu síðan sítrónusafa yfir og stráðu ör-litlu maldon salti.

AðalrétturIndverskur kjúklingaréttur

500 gr. kjúklingur.2-3 msk. tikka masal paste.

1 dl. rjómi.1 stk. rauðlaukur.1 stk. skatlottulaukur.250 gr. sveppir.2 stk. gulrætur.1 paprika.1 lítill haus spergilkál.Hnefafylli coriander.

Sósa2 dósir hrein lífræn jógúrt.3 cm agúrka.½ skarlottulaukur.1 msk. coriander.

Aðferð• Kjúklingurinn er skorinn niður í bita og

látinn lyggja í kryddinu.• Laukurinn er skorinn niður og steiktur

upp úr olíu í ca. 10 mín, þá eru sveppirnirskornir og settir saman við laukinn og steiktáfram. Síðan eru gulræturnar og paprika settsaman við og steikt lítillega. Takið síðangrænmetið af pönnunni og steikið kjúkling-inn. Setjið rjómann svo saman við ogblandið vel saman við kjúklinginn, setjiðsvo grænmetið saman við og berið straxfram.

• Gott er að laga sósuna aðeins áður ogláta hana standa.

• Agúrkan er skorin í bita og best er aðfjarlægja miðjuna úr henni svo sósan veriðekki of blaut en það er smekksatriði. Lauk-urinn er skorinn mjög smátt ásamt kórian-der, öllu blandað saman.

• Borið fram með hýðishrísgrjónum ogsalati.

Salat100 gr. Ruccola salat.1 Paprika.1 stórt Avacado.6-8 döðlur.Sítrónuolifurolía.

Hráfæðis eftirréttirEftirréttirnir eru meinhollir og fullir af

ofurhollustu. Öll hráefnin eru fáanleg ívenjulegum stórmarkaði nema kannski van-illan sem er hrein vanilla, hún fæst íheilsubúðum.

Chia konfekt2 dl. möndlusmjör / hnetusmjör. 2 dl. hunang. 2 dl. muldar möndlur. 2 dl. rúsínur. 2 dl. chia fræ. 2 dl. kókosflögur.2 dl. graskersfræ. 2 dl. þurrkuð trönuber.2 dl. hafraflögur / sólblómafræ. 2 dl. sesamfræ.100 gr. 70-85% súkkulaði (brætt ofan á).

• Hnetusmjör og hunang sett í pott oghitað þar til það bráðnar saman. Öllum þur-refnunum blandað saman og bætt síðan viðog hrærðu vel. Blöndunni síðan þrýst ofan ískúffukökuform með bökunarpappír í botn-inum og súkkulaðið brætt ofan á og geymt íísskáp í dálítinn tíma. Skorið í fallega litlabita og síðan bara notið í botn.

Piparmintu-kókos toppar

1 ½ bolli kókosolía. ½ bolli agavesíróp.4 msk. hunang.2 tsk. vanillu bourbor.½ tsk. himalaya salt.1 tsk. piparmintudropar.

• Kókosolían mýkt upp yfir heituvatnsbaði og síðan er öllum hráefnunum aðofan blandað saman við og hrært þar tilþetta er kekklaust og silkimjúkt...

• Hrærið síðan saman við

1 bolli kakóduft.1 ½ bolli kókosmjöl.1 ½ bolli kókosflögur (má líka alveg vera 3bollar kókosmjöl).¾ bolli haframjöl. ¾ bolli þurrkuð trönuber.

• Síðan eru bara búnar til kúlur, settar ábökunarpappír og hent inn í frystir eða kæl-ir í ca 10 mínútur og vola ..... Geymist alvegí nokkra mánuði í loftþéttu íláti í ísskáp.

Verði ykkur að góðu,Sif og Hjalti

Ár bæj ar blað iðMat ur

4

Mat gæð ing arn ir

Indverskurkjúlli, hráfæði,

konfekt og toppar

Guðbjörg og Björgvinnæstu matgæðingar

Sif Garðarsdóttir og Hjalti Birgisson, Álakvísl 84, skora á Guðbjörgu ElínuÞrastardóttur og Björgvin Bjarnason, Lækjarvaði 2, að koma með upp skrift -ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir þeirra í næsta Ár bæj ar -blaði í mars.

- að hætti Sifjar og Hjalta

Sif Garðarasdóttir og Hjalti Birgisson ásamt börnum sínum. ÁB-mynd PS

HádegismaturAlla virka daga frá kl. 11-14

Sjá nánar á Rthai.is

Rthai.is - S: 578-7274 - Lynghálsi 4

Page 5: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

EN

NE

MM

/ S

ÍA

/ N

M5

05

29

Haltu áfram

Vaxtasproti

Óverðtryggður innlánsreikningur

Sparileið

Verðtryggður innlánsreikningur

Eignasafn

Sjóður sem �árfestir í skuldabréfum, hlutabréfum og innlánum

Eignasafn – Ríki og sjóðir

Sjóður sem �árfestir í skuldabréfum og innlánum

Fjárfestingu í sjóðum fylgir ávallt �árhagsleg áhætta. Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. Hafa ber í huga að eign í verðbréfasjóði eða �árfestingarsjóði getur bæði hækkað eða lækkað, allt e�ir þróun á markaðs-verði þeirra. Eignasafn og Eignasafn – Ríki og sjóðir eru verðbréfasjóðir skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, �árfestingarsjóði og fag�árfestasjóði. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag Eignasafns og Eignasafns – Ríki og sjóðir. Út-boðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandssjóða hf., www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðanna og þá sérstaklega um�öllun um áhættuþætti, �árfestingarstefnu og vikmörk.

Lífeyrissparnaður getur verið verðmætasta eign einstaklinga við starfslok. Breytingar á séreignarsparnaði um síðustu áramót hafa þær afleiðingar að þú þar� að grípa til aðgerða til að ná settum markmiðum í sparnaði.

Íslandsbanki og VÍB, eignastýringar-þjónusta Íslandsbanka, bjóða upp á marga góða kosti í reglubundnum sparnaði.

Hringdu strax í lífeyrisráðgjafa okkar í síma 440 4900 eða fáðu nánari upplýs-ingar á www.islandsbanki.is/einstaklingar/sparnadur

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Page 6: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Byr í Hraunbæ og Íslandsbanki sam-einuðust undir merkjum Íslandsbankaþann 30. janúar síðastliðinn. Þar meðnjóta viðskiptavinir í Árbæ, Grafarholtiog Grafarvogi nú þjónustu tveggja úti-búa, bæði í Hraunbæ og á við Gullinbrúí Grafarvogi.

Útibúið í Hraunbæ er með áttareynslumikla bankastarfsmenn og varsett á laggirnar í Árbæ árið 2004 afSparisjóði vélstjóra sem sameinaðistSparisjóði Hafnarfjarðar árið 2007 und-ir merkjum Byrs. Útibúið á Gullinbrúhefur verið starfrækt frá 1990 og vinnaþar fimmtán starfsmenn í dag sem hafamikla og góða reynslu í fjármálageiran-um. Við tókum tal af þeim Ýlfu ProppéEinarsdóttur útibússtjóra Íslandsbanka íHraunbæ og Ólafi Ólafssyni útibús-stjóra Íslandsbanka við Gullinbrú ogspurðum út í um sameininguna.

Markmið er veita góða þjónustu„Aðalmarkmiðið með sameiningunni

er að mynda öflugt fjármálafyrirtæki

þar sem áhersla er lögð á að ná fram þvíbesta frá báðum aðilum með góðri ogpersónulegri þjónustu“ segir ÝlfaProppé Einarsdóttir, útibússtjóri Ís-landsbanka í Hraunbæ. Hún segir aðsameinaður banki byggi á hart nær 130ára sögu sparisjóða annars vegar ogrúmlega 100 ára sögu Íslands bankahins vegar og það sé því mikil reynslaog þekking samankomin hjá Íslands-banka. „Við vonum svo sannarlega aðvið getum uppfyllt þarfir viðskiptavinaá þessum tímamótum“ segir Ýlfa.

Fjölbreytt fjármálaþjónusta íÁrbæ og Grafarvogi

Ýlfa og Ólafur leggja áherslu á að hjásameinuðum banka fær viðskiptavinur-inn margvíslega fjármálaþjónustu. „Viðleggjum áherslu á fjölbreytta möguleikaí sparnaði og ávöxtun fjármuna, bjóðumbæði óverðtryggð og verðtryggðhúsnæðislán, auk þess sem Netbankinnokkar er beintengdur við Meniga heim-ilisbókhaldið“ segir Ólafur. Útibúið við

Gullinbrú rekur sína eigin Facebook-síðu þar sem áhugasamir viðskiptavinirgeta kynnt sér nánar þá þjónustu sem íboði er. Ólafur leggur áherslu á að fyr-irtækjadeildir útibúanna hafi miklaþekkingu og reynslu af því að þjóna fyr-irtækjum í sínu nágrenni og víðar.

Þau vilja hvetja alla til að koma íheimsókn annaðhvort í Hraunbæ eða áGullinbrú, hvort sem hentar betur. „Þaðer ávallt heitt á könnunni og starfsmenntakaalltaf vel á móti þeim sem eiga er-indi í útibúin“ segja þau Ólafur og Ýlfaað lokum.

Ár bæj ar blað iðFréttir

6

Nethylur 2, sími: 587-3355 www.rokky.is

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

Sameining Íslandsbanka og Byrs:

Það besta frá báðum

� ��

� � � � �� � �

� � � �� � � � � � �� �

�� ��

� �

S N

� ����+$�������������$0�$ � � � � � � � � � �

� � � � �� ���")� � � �� � � �

� � � � �� �

� � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � ���������������������������������������������������������������������������������������������������������+��#��������+���������

� �

�� �

� � � �

� � � �� � � �� � � � � � � � ��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � ������������������������������������������������������������������������������

� � �� �� � �

� � � � �� �

���

� � �� � �

�%-��2%��0���,%��%)��3��!�""�#���#"�(%

�%0��(!�"0�"�)��3��!�""��-��#+��"�$$ ��-�***��%�� ���&���� �� �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � �

Greifynjan snyrtistofa

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár...

Gleðilegt ár

..l ðilegt ár r...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ...

Gleðilegt ár

ANDLITSDEKURUGNMEÐFERÐA

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár

TING HANDSNYRGELNEGLUR

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

TINGFÓTSNYRRTINGÆRGEL Á T TÆR

A

TTOO AATTOO TTAÚNIR ARIR/BRUGU/VVARIR/BRA

GÖTUNÚNKABR

UKKUR A Í HRUTTA Í HRSPRAÆKKUN MEÐ COLLAGENARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGENVVARAST

SLIM IN HARMONY

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.ISHRA

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

THALASSO

fy 62 3310 OPIÐ 08

y f 20 GREIFYNJAN IS 62 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - G

Greifynjan snyrtistofa

HLJÓÐBYLGJUR UKKUMEÐFERÐ ANDLIT/HR ÖFLUG

CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

IPLHÁREYÐINGÆÐASLIT

.BÓLUMEÐF

Aðstaðan í útibúi Íslandsbanka í Hraunbæ er öll hin glæsilegasta.

Útibú Íslandsbanka í Hraunbæ. Á innfelldu myndinni er Ýlfa Proppé Einars-dóttir, útibússtjóri. ÁB-myndir PS

Starfsfólk Íslandsbanka í Hraunbæ og við Gullinbrú.

Velkomin

Page 7: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Lífæð samskipta

Strengir Mílu tengjast öllum íslenskum heimilum beint eða óbeint með þjónustu við þá sem þjónusta

þig. Hvort sem þú færð símtal, sjónvarpsefni, heimsfréttirnar yfir netið, tölvupóst með boði í afmæli eða

skoðar nýja mynd af hvítvoðungnum í fjölskyldunni á Facebook, leggur Míla metnað sinn í að boðin berist

þér hratt og örugglega.

Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta-, síma- og afþreyingar fyrirtækjum fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net ljósleiðara og kopar strengja sem tengja byggðir landsins við umheiminn. Míla er mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum landsins á sjó, landi og lofti.

Undir sama þaki

www.mila.is

10

50

EN

NE

MM

/ S

ÍA

/ N

M5

EN

NE

MM

/ S

ÍA

/ N

M5

Page 8: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

bfo.is

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

V

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Munið Konudaginnsunnudaginn 19. febrúar

ÁrbæjarblómBúðin ykkar í yfir 20 ár

Árbæjarblóm - Hraunbæ 102e - Sími 567-3111

,,Við í Fylki erum að fara í átak íhverfinu meðal íbúa og fyrirtækja aðsafna fyrir stúkubyggingu á Fylkisvelli.Ætli Fylkir sér að spila á næsta keppnis-tímabili í Árbæ þá verða framkvæmdirað hefjast sem allra fyrst,” segir BjörnGíslason, formaður Fylkis, í samtali viðÁrbæjarblaðið en Fylkir hefur fengiðundanþágu frá árinu 2002 samkv.reglum KSÍ.

,,Sennilega verður m.a. boðið upp áað kaupa sæti í stúkunni en eftir er aðútfæra það nánar hvernig þetta fer fram.

Við munum senda bréf á hvert heim-ili og fyrirtæki í hverfinu þar sem þettaverður nánar útlistað en verið er aðvinna í þessu þessa dagana. Síðan erhugmyndin að hafa samband símleiðisvið íbúa í kjölfar bréfsins. Vonum við aðíbúar taki vel á móti Fylkismönnum ogkonum þegar haft verður samband,”segir Björn.

Viðræður við Rvíkurborg og KSÍ voru í síðustu viku

Fylkir kynnti bygginganefndarteikn-ingar af stúkunni á fundi með fulltrúumborgarinnar nýverið og farið var vel yf-ir þær en þar er gert ráð fyrir 1660 sæt-um.

,,Í fyrra voru að meðaltali 1240áhorfendur á leik hjá körlunum en hefurmest verið 1610 fyrir sex árum síðan.

Þegar komin er góð aðstaða fyriráhorfendur eins og yfirbyggð stúka þáer reynslan að sýna töluverða fjölgunáhorfenda. Því teljum við raunhæft aðfara með stúkuna upp í 1660 sæti þólágmarkskrafan hjá KSÍ sé 1200 áhorf-

endur en 1500 ef við ætlum að spilaEvrópuleik á heimavelli en þá þurfumvið jafnframt að vera með VIP stúkufyrir 50 manns. Fundurinn með Rvíkur-borg og KSÍ var góður og mikill skiln-ingur er hjá KSÍ á því að við viljumspila okkar heimaleiki í Árbænum.

Ég er heldur bjartsýnni en áður eftirþennan fund á að Reykjavíkurborgkomi eitthvað að bætingu á áhorf-endaaðstöðu við Fylkisvöll,” segirBjörn Gíslason.

Þeir sem voru á fundinum frá Rvíkur-

borg voru Björn Blöndal aðstoðar-maður. borgarstjóra, Eva Einarsdóttirformaður ÍTR, Hrólfur Jónssonsviðsstjóri hjá Framkvæmdasviði Rvík-urborgar og Ómar Einarsson fram-kvæmdastjóri ÍTR. Frá KSÍ þeir GeirÞorsteinsson formaður, Þórir Hákonar-son framkvæmdastjóri og Lúðvík Giss-urarson formaður mannvirkjanefndarKSÍ. Frá Fylki mættu þeir Björn Gísla-son formaður, Gunnlaugur H. Jónssongjaldkeri Fylkis og Jón Óli Sigurðssongjaldkeri knattspyrnudeildar Fylkis.

Stúkumálið tekur nýja stefnu:

,,Ætlum að safna fyrir stúkubyggingunni”

Ný teikning af stúkunni, séð frá norðri.

- segir Björn Gíslason formaður Fylkis

Hressir krakkar í Stjörnulandi í GrafarholtiHún Anna Pála sendi okkur þessda góðu mynd af hressum krökkum í frístundaheimilinu Stjörnulandi, Kirkjustétt 2 í Graf-

arholti. Þess má geta að í bígerð er að lagfæra lóðina við Stjörnuland, m.a. að helluleggja hana að stórum hluta, setja bekki,gróður og grillaðstöðu .

,,Ég er heldur bjartsýnni en áður eftir þennan fund á að Reykjavíkurborg ko-mi eitthvað að bætingu á áhorfendaaðstöðu við Fylkisvöll,” segir Björn Gísla-son, formaður Fylkis. ÁB-mynd PS

Page 9: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

LÍKAMSÞJÁLFUN FYRIR GOLFARA

allgrímur Jónass Hi:ennarK

6 vikna námskt býður nú upporeggspV

LÍ AAMKK

ræðingurafóttíþron CHEK goallgrímur Jónass

ebr1. ft 2fseem heið s6 vikna námskamsþjálfunar námskfð líkhæérá st býður nú upp

MSÞJJÁLFU N F

.ræðinguries þjálfere scmanorferlf pon CHEK go

094.. 2ar krtsoar og kúebrir kylfingyreið famsþjálfunar námsk

FY FY R I R GOL AAFF

i og aries þjálf

0,-0a, ir kylfing

ARA

St. An

i upplýsingánarN

en, Doral Ruids GlDre, Firend Aleurw´s, CoedrSt. An

OLFHERT GGSPORVEG

6allgrími 892-1eða hjá Har og skráning í afi upplýsing

t, Emirates.oresen, Doral Rh, ceae Be, Pebbltonese, Fir

LIR)ELVMIR (9 OLFHER

m.isorflfffddi@go1 ha877-5s 5toreggspeiðslu Vgr f f 55577-5

ÓRHÖFÐA 1TS 5577 57 | SÍMI 5ÓRHÖFÐA 1 S.ITPORSG5 | WWW.VEG5

Page 10: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

10

Herrakvöld fór að venju fram í Fylk-ishöllinni á bóndadaginn og var uppselt áskemmtunina og meiri aðsókn en mörgundanfarin ár.

Gísli Einarsson var veislustjóri og fórstþað starf afar vel úr hendi að venju. Vand-fundinn betri veislustjóri á þorrablóti.

h á

v

Beggi sprettur og Bangsi með góðum félaga

Kátir karlar. Frá vinstri: Halldór Páll Gísla Kristinn Ögmundsson og Guðjón Gunnar Ö

Gleðin ríkjandi við háborðið.

Herr

Frá vinstri: Gunnar Stefán Jónasson, Emil Þór Ásgeirsson og Magnús Ingvason.

Frá vinstri: Guðni, Þorvaldur og Ómar.

Ekkert þorrablót án strandamanna.

Jón og Jói alltaf galvaskir.

Kiddi Tomm og Róbert Kvam.

Ómar og Doddi.

Frá vinstri: Ólafur Njáll, Kiddi og Þorrinn.

Óðalsbóndinn í Arnardal vestra Guðjón, Mebu-Bjössi og Jóhannes Reykdal.

Valur Kappi og Tommi.

Dagur var hugaður að mæta, þarna er hann með Felixum tveim.

Ekki hægt að halda herrakvöld án duglegra kvenna.

Einar í slippnum, Óli, Stjáni heftiplástrasali og Arnar.

Page 11: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár­bæj­ar­blað­ið Frétt­ir11

Ræðumaður kvöldsins var Ari Edwaldhjá 365 og var vægast sagt mismikilánægja með hans frammistöðu.

Jóhannes Kristjánsson fór að kostum aðvenju en hefur samt oft verið ennþá betri.

Málverkauppboð og happadrætti voru á

sínum stað og svo auðvitað aðalatriðið,þorramaturinn, sem var tær snilld.

Eitt þurfa Fylkismenn að laga fyrirnæsta herrakvöld. Hátalarakerfið er alltofmáttlaust í salnum og heyrðist mjög illa í

salnum í sumum sem tóku til máls ogalltof mikið skvaldur var í salnum.

Það má yfirstíga með mun öflugra háta-larakerfi og verður vonandi gert á næstaári.

Þessir­voru­kampakátir.

Menn voru spakir og ræddu málin af alvöru.

Ari Edwald var ræðumaður kvöldsins.

Sverrir með tengdasonunum. Gísli­Hjálmtýsson­til­hægri­ásmt­góðum­félaga.

Birgir Björnsson, Gylfi Einars, Loftur Birgisson og Andri Guðmundsson.

.

ason, Guðjón Kr. Guðjónsson, Guðmundur Ögmundsson.

rakvöld­2012Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson

Guðmundur og Jón.

Valdi og Friðrik.

Page 12: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

12

Fleiri myndir frá Herrakvöldi Fylkis

Hatturinn gerir útslagið.

Bræður úr Árbænum.

Menn tóku hraustlega til matar síns enda gæðavara í trogunum.

Valdi og Lulli hafa veri duglegir að mæta og láta sig aldrei vanta.

Bryngeir, Sigurgeir Ernst og Oddur Már.

Balli Bjarna og Jón Árna sem var með flottasta bindi kvöldsins ásamt Félögum.

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar-fulltrúi.

Björn Gíslason, í Hverfisráði Ár-bæjar og formaður Fylkis.

AðalfundurAðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási,

Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn fimm-tudaginn 16. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sjálf-

stæðismanna í Hraunbæ 102B (við hliðina á Skalla).Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.2. Önnur mál.

Gestir fundarins verða þeir Júlíus Vífill Ingvarsson bor-garfulltrúi og Björn Gíslason í Hverfisráði Árbæjar ogformaður Fylkis og ræða þeir um borgarmálefnin og

skipulagsmál í Árbæ.Allir velkomnir!

Stjórnin.

Page 13: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár­bæj­ar­blað­ið Fréttir

13

110­Reykjavík

Skelltu þér á skauta!

Á skautasvellinu er hægt að leigja skauta og fá hjálma og hjálpargrindur til stuðnings fyrstu skrefunum á ísnum.Diskóljós og reykvélar til að skapa réttu stemninguna.

Skólinn á skauta

Hópar

vautasÁ skgrindur til shjálpar

ellinu er hægt að leigja skvtuðnings fyrsgrindur til s

ellinu er hægt að leigja sktu skrtuðnings fyrs

auta og fá hjálma og ellinu er hægt að leigja skfunum á ísnum.etu skr

auta og fá hjálma og funum á ísnum.

óljós og rDisk

élar til að skykveóljós og r

ólinn Sk

yfing á veHoll hrað finna annarss

éapa rélar til að sk

autaá sk

erði sem ekki er yfing á v auðvábær sk. Frtaðar

temninguna.ttu sé

elt auðv

temninguna.

Hópar

að finna annarssa á öllum aldri. Skakkfyrir krgrindur á sog hjálpar

ennsla og vþurfa. K.að erósk

emmábær sk. Frtaðarað finna annarss, hjálmar autara á öllum aldri. Sk

taðnum fyrir þá sem grindur á seitingar í boði eennsla og v

tun emm, hjálmar

taðnum fyrir þá sem f eitingar í boði e

HóparEgilshöllin er með sk

hjálparurerudnejryb

ennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp fin. Keskr

eitingarega vá að útv

autaleigu Egilshöllin er með sk og hjálma. Fyrir

tyðja við fyrsgrindur til að shjálpar

ennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp

fl. ea oartekó, diskeitingar

og hjálma. Fyrir

tu tyðja við fyrs

ennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp

.að erf óskfl. e

www.egilshollin.isSími 664-9606

www.egilshollin.isSími 664-9606

Síðustu tveir mánuðir hafa verið svo-lítið óvenjulegir hvað veðurfar varðar.Snjór sjaldan undanfarin ár verið svoþrásetinn. Frá því í lok nóvember hefursnjó ekki tekið upp og stöðugt bæst við.

Á þessum breiddargráðum eiga mennekki að reka upp stór augu þó að þaðsnjói á þessum árstíma. Enda gerir fólkþað ekki, tekur þessu með mestu ró. Oglítum á björtu hliðarnar. Alhvít jörðdregur úr svartasta myrkrinu þegar sól-argangur er hvað stystur. Snjórinn hlífirgróðri þegar kaldir vindar blása. Þá máekki gleyma öllum möguleikunum tilíþróttaiðkunnar í snjónum. Skíði ogsleðar eru dregnir fram og fjölskyldannýtur útiveru saman. En samfélag dags-ins í dag hefur brýna þörf fyrir að ko-mast óhrindað ferða sinna. Fólk þarf að

komast greiðlega til vinnu, í skóla ogsækja afþreyingu í önnur hverfi og þásetur snjórinn strik í reikninginn að ekkisé talað um svellið sem oftast fylgir íkjölfarið. Snjórinn í vetur var þó ekkiþað mikill að hann ylli verulegum trufl-unum en truflunum samt. Þó flestir viljiekki snjó verður að viðurkenna að hanner hið eðlilega ástand miðað viðhnattstöðu og árstíma og því skynsam-legast að reikna með honum.

Samgöngurnar eru það sem veldurflestum áhyggjum og þegar verst léthafðist varla undan að halda leiðumopnum en almennt séð stóðusnjóruðningsmenn sig frábærlega vel oghelstu samgönguleiðir alltaf opnar.Húsagötur sátu eðlilega á hakanum enþegar þessi stóru ruðningstæki birtust

þar var undravert að fylgjast með leiknistjórnendanna. Á augabragði var gatanhreinsuð, vandamálið var að losna viðsnjóinn. En allt hafðist þetta og það semmeira var, það var hreinsað frá inn-keyrslum. En gangstéttirnar biðu nemavið aðal göturnar. Þar var mokað og erþað mikill munur frá fyrri tíð. Þegarkomið er út úr húsagötunni er greiðfærtum allar trissur. En það getur stundumverið meira en að segja það að komastút úr götunni sinni. Gangstéttar á kafi ísnjó og gatan eitt glerasvell enda á milli.

Sú spurnig vaknar hvort ekki sé hægtað bregðast við þessu með einhverjumhætti. Ein okkar mesta auðlind erjarðhitinn, heita vatnið. Er það frá-gangssök að hugsa sér upphitaðar gang-stéttar? Stofnkostnaðurinn er mikill enframhaldið ætti að vera viðráðanlegt. Ímörgum götum er kominn tími á aðendurnýja stéttar og þá gefst tækifæri tilað koma fyrir hitalögnum. Hitaveit-ustokkurinn, sem lengi var ofanjarðar,var góð samgönguleið fyrir fótgangend-

ur og eftir honum var hægt að komastniður í bæ, meira að segja yfirElliðaárnar.

Þá er það einkabíllinn, mikill lúxusog erfitt að hugsa sér lífið án hans. En efokkur tækist, þegar færðin er slæm, aðsætta okkur við að skilja hann eftirheima og taka strætó, myndi það létta áumferðinni og auðvelda hreinsun gatna.

Þurfum við öll að vera á ferðinni ásama tíma? Hámarksálagið er klukku-tími að morgni og klukkutími síðdegis.Það mundi leysa ýmis vandamál ef hægtværi að dreifa álaginu en vandséð hver-nig það mætti verða.

Er ekki réttast að reikna með ein-hverjum snjó og búa sig undir það en efenginn snjór kemur þá verður að takaþví.

Ef illa árar skiptir miklu máli að íhverfinu sé hægt að nálgast sem flest afdaglegum þörfum. Hér í 110 erum viðvel sett að þessu leyti og enn betur efhér kæmi bóka- og ritfangaverslun.

GÁs.Allt á kafi í snjó við Fylkisheimilið á dögunum en nú er öll mjöllin á braut.

Vegfarendur áttu í erfiðleikum enda snjórinn óvenju mikill. ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

­­Hiti­í­gangstéttir?

Page 14: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir14

Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Selásbraut 98 Sími: 567-6471 • Visa- og MasterCard léttgreiðslur

www.threk.is / [email protected]

TILBOÐ Á NÁMSKEIÐUM!6 vikna námskeið sem hefjast 20. febrúar í Árbæjarþreki.

Kennt að Selásbraut.

AÐHALDSNÁMSKEIÐ FYRIR KONURTilboð: 15.900 kr.- 2 19.900.-

Á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl.17.30-18.30 Kennari: Guðrún

KARLAPÚL2 fyrir 1

Á mánudögum kl. 6.20 (Fylkishöll), þriðjudögum og fimmtudögum kl.18.00 (Selásbraut)

Kennarar: Beggi og Henry

FIT 40+ HÓPÞJÁLFUN FYRIR KONUR OG KARLATilboð 2 fyrir 1

Á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl.17.00-18.00 Fyrir fólk 40 ára og eldra

Kennari: Stefán

HERÞJÁLFUN2 fyrir 1

Á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 18.30-19.30 Kennari: Henry

Verð námskeiða: 15.900 kr.- Skráning í síma 5676471 og á [email protected]

Um helgina tryggði 5. flokkur kvenna áyngra ári í Fram sér Íslandsmeistaratitilinn íhandbolta. Árangurinn er sérstaklega glæsi-legur vegna þess að mótið var varla hálfnaðþegar ljóst var að ekkert annað lið gæti náðFram stúlkunum að stigum og titillinn íhöfn.

En þessi árangur er engin tilviljun.Söguna má rekja allt aftur til 2010 þegar

sama lið, þá á yngra ári í 6. flokki, kepptium Íslandsmeistartitillinn við HK í hreinumúrslitaleik á síðasta móti vetrarins á Akur-eyri. Sá leikur fór þannig að HK vann meðeinu marki og vann þannig gullið en Framstelpurnar hrepptu silfursætið.

Sumir segja að gott silfur sé gulli betraen Fram stelpurnar eru ekki á sama máli.Næsta ár, þá komnar á eldra ár í 6. flokki,kom ekkert annað til greina en að vinna

gullið. Fyrsta mót vetrarins vannst svo ogþað þriðja. Þá var ljóst að þær gátu tryggtsér Íslandsmeistaratitilinn með því einu aðlenda í 1. eða 2. sæti í öðru hvoru þeirramóta sem eftir var. En margt getur fariðöðru vísi en ætlað er og það er einfaldlegahægt að segja að 4. mót vetrarins klúðraðist.Í stað þess að tryggja sér titla féllu þær niðurum deild og ljóst að nota þyrfti síðasta mótvetrarins, sem haldið var í Vestmannaeyjum,til þess að vinnu sig aftur upp um deild svohægt væri að byrja næsta vetur í 1. deild.Árangurinn í fyrstu 3 mótum vetrarins varþó nægilega góður til þess að þær fengu silf-urverðlaunin á Íslandsmótinu.....aftur.

En áfallið við að falla um deild virðisthafa verið lexía sem stelpurnar lærðu af.Þær unnu alla sína leiki í Vestmannaeyjum,unnu sig aftur upp í 1. deild, og hófu sigur-

göngu sem er óslitin síðan.Síðastliðið haust mættu þær til leiks á

yngra ári 5. flokks með nýjan þjálfara,Guðrúnu Óskarsdóttur. Veturinn hófst meðþví að þær lönduðu Reykjavíkumeistaratitl-inum í september. Þrjú mót eru búin af Ís-landsmótinu og þær hafa unnið alla sínaleiki. Því hafa þær núna leikið 23 leiki í röð,20 leiki á Íslandsmeistaramóti og 3 leiki áReykjavíkurmóti án þess að tapa stigi og erubúnar að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinnþó ennþá séu 2 mót eftir. Framundan hjáflokknum eru síðan 2 mót í Íslandsmótinu,Partille Cup í júlí og hver veit...kannskiNorðurlandamót næsta vetur?

Sannarlega glæsilegur árangur og gottdæmi um þá miklu grósku sem núna er ístarfi yngri deilda hjá Fram.

Íslandsmeistarar Fram í 5. flokki kvenna í handknattleik.

Fram-stúlkur Íslandsmeistarar

Skokk- og hlaupa-hópur hjá Fram

Skokk- og gönguhópur Fram í Grafarholti fór af stað um miðjan september árið2010. Áður höfðu vaskar konur úr Grafarholtinu verið að hlaupa saman en vildu fáfleiri til liðs við sig. Hópurinn fer ört stækkandi og æfir undir stjórn Maju sem erÍAK einkaþjálfari. Maja sér um styrktaræfingar í íþróttahúsi Sæmundarskóla, aukþess að leiðbeina þeim þátttakendum sem vilja skipuleggja aðra hreyfingu sína, s.s.um útbúnað og áætlanir varðandi hlaup og/eða göngu. Áhersla er lögð á að skipu-leggja æfingar fyrir hvern og einn eftir hans getu og óskum.

Ásdís Guðnadóttir er ein af stofnendum hópsins og segir hún hvergi annarsstaðarbetra að hlaupa en í Grafarholtinu. ,,Yndislegt að vera svona stutt frá náttúrunni, úr-val hlaupaleiða er endalaust, engin bílaumferð og frábært að komast inn í styrkt-aræfingar til hennar Maju, fjölbreytt og skemmtileg þjálfun, þannig kemst maður ígott form,” segir Ásdís.

,,Þetta er góð alhliða hreyfing fyrir alla á öllum aldri,” segir Birgir sem er 60+.Hann kom í hópinn í vor og byrjaði að ganga, tók þátt í Framhlaupinu í maí oghvatti börnin áfram, síðan er hann búinn að vera duglegur að mæta á æfingar og erbúinn að fara tvisvar í mæld 10 km hlaup.

Æfingar eru alls fjórum sinnum í viku. Tvisvar í viku eru styrktaræfingar ííþróttasal Sæmundarskóla (þriðjudaga og fimmtudaga). Aðra tvo daga í viku eruæfingar úti (mánudaga og laugardaga), en þá er gengið eða hlaupið allt eftir getu ogáhuga hvers og eins.

Skipulag útiæfinga verður birt vikulega á heimasíðu hópsins (www.skokkhop-ur.blog.is), auk frétta af hópnum og tilkynningar vegna æfinga. Hópurinn er líka áfésbókinni!

Kostnaði er stilt í hóf þar sem aðeins eru greiddar 6000 kr. fyrir hverja fjóramánuði. Markmið er að fá sem flesta íbúa Grafarholtsins með í skemmtilegan hópþar sem bæði er verið að rækta líkama og sál.

Skokkhópur Fram hvetur alla til að koma og prófa, við tökum vel á móti ykkur. Nánari upplýsingar er að finna hjá Maju Petu Hlöðversdóttur s: 696-1988 og á

netinu undir www.skokkhopur.blog.is, Facebook: Skokkhópur Grafarholts,www.fram.is eða á skrifstofu Fram í Grafarholti s: 587-8800

Glæsilegir hlauparar hjá Fram í Grafarholtinu.

Ár­bæj­ar­blað­iðErum flutt að Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

Bílshöfða 20 (Húsgagnahöllinni) sími 5670761- Hverafold 1-3 sími 5670760

Ný blómabúð í húsi Húsgagnahallarinnar Bílshöfða 20

KonudagsblómFallegir blómvendir fyrir allar konur

Page 15: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

FYRIR LÍKAMA OG SÁL Í BYRJUN ÁRSHimneskheilsubót

fyrir alla fjölskylduna

opnar snemmaí öllum veðrum

í þínuhverfi

Page 16: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFrétt ir16

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Það er góð tilfinning að láta gott afsér leiða og eins er vel þekkt að margarhendur vinna létt verk, en það var ein-mitt kveikjan að basarnum sem börnin ífrístundaheimilinu Fjósinu héldumiðvikudaginn 18. janúar sl.

Undirbúningur basarsins hófst tölu-vert fyrir áramót og stóð jafnt og þéttfram á síðasta dag. Verið var að búa tillistmuni s.s. perluskraut, kertastjaka,vinabönd, skartgripaskrín, myndir, hekl,

hárspangir, frumsamdar sögur o.fl.Börnin buðu síðan foreldrum sínum ogöðrum aðstandendum að koma ogkaupa handverkið og styðja um leið gottmálefni en ágóði basarsins rann til Um-hyggju, félags til stuðnings langveikumbörnum.

Eldri börnin í Fjósinu komu mikið aðskipulagningu dagsins sjálfs, hönnuðuauglýsingar, röðuðu varningi á borð,verðmerktu og gengu um og aðstoðuðuviðskiptavinina. Síðast en ekki síst voru

það elstu börnin sem höfðu umsjón meðpeningakassanum og sáu til þess að alltværi lagt rétt saman og rétt gefið tilbaka. Verði var verulega stillt í hóf eða100-500 krónur fyrir hvern hlut og ermjög ánægjulegt að segja frá því að ábasarnum söfnuðust 35.594 krónur semeins og áður sagði rennur til Umhyggju.

Fjósafólkið þakkar foreldrum ogöðrum þeim sem komu kærlega fyrir aðstyrkja þetta góða málefni.

Basar í Grafarholti

Starfsmannafundur þar sem hlutirnir voru skipulagðir.

Sýnishorn af handverkinu. Flottir Fjósakrakkar.

Flottir hlauparar í Norðlingaholtinu.

Hlaupahópurinn ,,Norðlingar” hefurhafið göngu sína í Norðlingaholti.Hlaupið/skokkað er á mánudögum ogmiðvikudögum kl. 17.30 og lagt af staðfrá aðalinngangi Norðlingaskóla.Fyrsta hlaup hópsins var 1. febrúar ogeru nú í honum 5-6 einstaklinga kjarni.Hlaupið er í ca. 50 mínútur, hver á sín-um hraða og endað við skólann þar semhópurinn teygir vel í lokin.

Í næsta nágrenni við Norðlingaholt erfjöldi skemmtilegra hlaupaleiða, eins ogí Heiðmörk, í Elliðaárdal og við

Rauðavatn og Rauðhóla. Fólk í allskon-ar hlaupaformi er velkomið, bæði byrj-endur og lengra komnir. Í hópnum erubæði reyndir hlauparar sem stefna áheilt maraþon síðar á árinu og hlaupar-ar/skokkarar sem stefna á styttri vega-lengdir eða hlaup til heilsubótar ogskemmtunar.

Algjörir byrjendur eru hvattir til aðnota tækifærið og mæta við skólann ogkoma sér af stað með hópnum þótt þeirhlaupi ekki sömu vegalengd og þeirsem lengra eru komnir. Margir halda ef

til vill að febrúar sé ekki besti tíminn tilútihlaupa en það frábæra við hlaup er aðmanni er nánast aldrei kalt þegar meðurhleypur, áreynslan sér um kyndinguna. Íhálku er hægt að velja malarstíga eðahlaupa með brodda/gorma. Búið er aðstofna síðu á Facebook: Norðlingar -hlaupahópur. Ef óskað er nánariupplýsinga er hægt er að setja inn fyrir-spurn á síðuna eða hafa samband viðMargréti í síma 8641466 og Steinunni ísíma 6590601.

Nýr hlaupahópur í Norðlingaholti

Page 17: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Þjónusta í þínu hverfi

Löggiltur rafvertktaki

Sími 699-7756

Glerbræðsla, leirmótun, leirsteypa, glerskartgripir og skartgripagerð.

Mikið úrval af skartgripaefni.

Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk,Sími 587 5411 www.glit.is

Glit ehf. Krókhálsi 5,110 Rvk. sími 587 5411

Finnið okkur á Facebook

...því eldbakað er einfaldlega betra!

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR.MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

FÖÐ

UR

LAN

DIÐ

AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm

Námskeiðin okkar eru að hefjast

Nethylur 2 110 ReykjavíkOpið virka daga 10-18Laugardaga: 11-15Sími: 587-0600www.tomstundahusid.is

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Alhliða blikk- og járnsmíði

Page 18: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir18

Gamla myn din að þessu sinni sýnir byggingarframkvæmdir við sundlaugina í Mai 1993 og er hún tekin frá Klapparási11 af Kristjáni E Þórðarsyni.

Gamla myndin - sundlaug í bygginguFlatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænarlíkkistur

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

B

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Öll blöðin eru á skrautas.is

OpiðMán-fös 9-18Lau 10-14

FoldatorginuHverafold 1-3

Tímapantanir í síma

5676330

AFTER PARTY SMOOTHING CRÈME

Er vara mánaðarins, í stærri umbúðum á sama verði. Meðan

birgðir endast.Ein af vinsælustu vörum BED HEAD.

Flýtir fyrir þurrkun á hárinu og skilur það eftir silkimjúkt

og glansandi. Kemur í takmörkuðu magni í

150 ml glösum og verða á sama verði og 100 ml glösin.verði og 100 ml glösin.

HársnyrtistofanHöfuðlausnir

Enn og aftur viljum við minna les-endur okkar á að það er hægt aðnálgast öll tölublöð Árbæjarblaðsinsá netinu.

Slóðin er www.skrautas.is og þákemur upp síða þar sem hægt er aðlesa öll blöðin undanfarin ár og aðauki Grafarvogsblaðið en sömu út-gefendur eru að blöðunum.

Rétt er að vekja athygliauglýsenda á þessu einnig en tölu-vert er um að fólk fari inn á skrau-tas.is og fletti blöðunum okkar þar.

Page 19: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

19

Fréttamolar frá kirkjustarfinuGospelkór ÁrbæjarkirkjuGospelkór Árbæjarkirkju var stofnaður haustið 1998 og hefur starfað sleitulaust síðan þá, sem gerir hann að einumelsta, ef ekki elsta, starfandi gospelkór landsins. Kórinn skipar söngfólk af báðum kynjum og er stjórnandi kórsins Ingvar Alfreðsson. Fjöldinn í kórnum er mismun-andi en í dag eru um það bil 25 meðlimir virkir.Kórinn tekur þátt í safnaðarstarfi kirkjunnar, syngur í 2 léttmessum yfir árið og í aðventumessu fyrir jólin. Á vorinheldur hann svo tónleika, oftast nær fyrir fullri kirkju.Á vorönn mun kórinn syngja nokkur lög í fjölskylduguðþjónustu þann 11. mars nk. Kórinn heldur í kórbúðir út áland í lok apríl og vortónleikar kórsins verða í maí (dagsetning auglýst síðar).Ef þú, lesandi góður, hefur áhuga á að koma og syngja í frábærum félagsskap þá eru æfingar kórsins á miðvikudög-um kl. 17:30 – 19:00. Karlmenn og konur í sópran eru sérstaklega velkomin.

Með símann í annari og sálmabók í hinni á æskulýðsdaginnFramundan eru skemmtilegir tímar í barna- og æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju. Þar ber helst að nefna Æskulýðsdaginnsem ber að þessu sinni upp á 4. mars. Undirbúningur fyrir æskulýðsdaginn er í fullum gangi en í ár eru það ekki aðeinsunglingar sem koma að undirbúningi heldur taka aðrir aldurhópar einnig þátt s.s. börn úr TTT og STN starfi kirkj-unnar.Á æskulýðsdaginn verður helgihald með þeim hætti að á sunnudagsmorgun kl. 11 verður fjölskyldumessa í Árbæjar-kirkju þar munu m.a. börn úr Barnakór Árbæjarkirkju syngja, auk þess sem börn úr STN koma fram. Boðið verðursíðar um daginn upp á margmiðlunarmessu sem er samstarfsverkefni ungmenna úr Árbæjakirkju, Grafarvogskirkjuog Guðríðarkirkju í Grafarholti. Margmiðlunarmessan verður í Borgarholtsskóla kl. 17.00 og æskilegt er að hafa gsmsíma meðferðis því bænarefni og ritningarlestrar verða send með sms skilaboðum í messunni, en bænin er einmittþema æskulýðsdagsins að þessu sinni.Allar nánari upplýsingar um barna- og æskulýðsstarf Árbæjarkirkju er að finna á heimasíðu kirkjunnarhttp://www.arbaejarkirkja.is/.

„Sprett úr spori“ hittingur er þriðja mánudag hvers mánaðar kl. 19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Næsti hitt-ingur er mánudaginn 20. febrúar. Það eru allir velkomnir sem hafa áhuga á að kynna sér sauma og prjónaskap ogeða bara að spjalla. Heitt á könnunni.

Kyrrðastund í hádeginu á miðvikudögumKyrrðarstundir Á miðvikudögum kl. 12.00 til 12.30 er boðið upp á bænar og kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er byggð upp með tón-list, hugleiðingu, og fyrirbænum. Stundin er hugsuð fyri fólk í önn dagsins. Eftir á er boðið upp á súpu og brauð gegnvægu gjaldi í safnaðarheimilinu fyrir þá sem það vilja. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta og eða á skrif-stofu kirkjunnar í síma 587-2405.

Páskaeggjabingó Kvenfélags Árbæjarsafnaðar 5. mars kl. 19.30Hið árlega og veglega páskaeggjabingó kvenfélagsins verður haldið mánudaginn 5. mars kl. 19.30. Páskaegg af öll-um stærðum. Opið öllum sem hafa gaman af góðum félagsskap.

Kvennakvöld Fylkis Hinir árlegu Hverfaleikar félagsmiðstöðvanna í Árbæjarhverfi voru haldnir vik-

una 16.-20. janúar. Keppt var í hinum ýmsu leikjum svo sem eins og átkeppni, stin-ger, poolkeppni, kökukeppni og fleira.

Vikan endaði svo á söngkeppni en siguvegari hennar fer og tekur þátt í söng-keppni Samfés. Keppnin fór fram í félagsmiðstöðunum Holtinu, Fókus og Tíunni.Keppnin var ansi hörð þetta árið en að lokum bar félagsmiðstöðin Tían sigur úr bít-um. Um 35o unglingar komu og tóku þátt, annaðhvort sem keppendur eðastuðningsmenn.

Hverfaleikarnir:

Keppni milli félagsmiðstöðva

Ánægðir keppendur á Hverfaleikunum.

Hörð keppni og ekkert gefið eftir.

Page 20: Árbæjarblaðið 2.tbl 2012