Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

20
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 11. tbl. 13. árg. 2015 nóvember Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Nýr prestur var settur inn í embætti á dögunum í Árbæjarkirkju. Frá vinstri: Ingunn Sigurðardóttir djákni, sr. Gísli Jónasson prófastur, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson. Sjá nánar á bls. 8 og 13. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir 110% þjónusta í fasteignasölu! Sími 696 3559 [email protected] Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður FRUM - www.frum.is > Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostn- aður við sölu fasteigna. HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR Frábærar jólagjafir frá Coastal Scents Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar ÁB mynd Katrín Björgvinsdóttir

description

 

Transcript of Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Page 1: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Op­ið­virka­

daga­frá­

kl.­9-18.30

Laug­ar­daga­

frá­kl.­10–14

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðHraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

11.­tbl.­13.­árg.­­2015­­nóvember Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

GrafarholtsblaðiðGrafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Nýr prestur var settur inn í embætti á dögunum í Árbæjarkirkju. Frá vinstri:Ingunn Sigurðardóttir djákni, sr. Gísli Jónasson prófastur, sr. Petrína MjöllJóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson. Sjá nánar á bls. 8 og 13.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

110% þjónusta í fasteignasölu!

Sími 696 3559 [email protected]

Rúnar S. Gíslason hdl.,Lögg. fasteignasali

Ómar GuðmundssonViðskiptafr., sölumaður

FR

UM

- w

ww

.fru

m.i

s

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“

> Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign.

> Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostn-aður við sölu fasteigna.

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Frábærar jólagjafir frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

ÁB mynd Katrín Björgvinsdóttir

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:31 Page 1

Page 2: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Ísland er bestÞað eru ekki eftir nema tæpar sex vikur af þessu blessaða ári

2015. Tíminn líður ógnarhratt og eins gott að nýta hann sem best tilgóðra verka áður en það er um seinan.

Þessa dagana berast hrikalegar fréttir frá Evrópu. Mikið mannfallí hryðjuverkaárás í París og alls ekki er séð fyrir endann á þessumskelfilegu árásum. Þessi fjöldamorð eiga sér stað í kjölfar ægilegrafrétta af flóttafólki sem helst ekki lengur við í heimalöndum sínumvegna stríðsátaka.

Það rifjast upp að oft á tíðum hefur maður heyrt Íslendinga talailla um landið sitt. Sérstaklega þegar rok og rigning eru að gera allavitlausa vikum saman eða til dæmis þegar stjórnmálamenn landsinseru að gera útaf við fólk með slæmum ákvörðunum.

Staðreyndin er hins vegar sú að það er líkast til hvergi betra aðbúa en á Íslandi. Við ættum að hafa fengið þá tilfinningu síðustuvikurnar þegar hver harmleikurinn rekur annan úti í heimi.

Við Íslendingar erum til allrar guðs lukku ennþá lausir við hryðju-verk og fjöldamorð. Slæmum afbrotum fer þó fjölgandi hér á landiog við verðum svo sannarlega að halda vöku okkar.

Yfirvöld hér verða að vera á tánum og við verðum að vera viðbú-in hinu versta. Og ekki síst á meðan við erum í þessu skelfilegaSchengen samstarfi. Í kjölfar síðustu hörmunga erlendis þurfum viðað herða eftirlit okkar með því fólki sem kemur til landsins. Á mótikemur að við verðum að gera það sem við getum í að hjálpa flótta-fólki sem lifir hrikalegar hörmungar og þolir ekki við í sínu heima-landi. Sérstaklega fjölskyldufólki með börn. Það er hins vegarstaðreynd að við getum aldrei tekið við miklum fjölda flóttafólks enengu að síður ættum við að geta látið muna um framtak okkar.

Við eigum að taka vel á móti þessu fólkisem er í mikilli neyð. Skjóta yfir það skjóls-húsi og setja það á námsbekk í íslensku fráfyrsta degi. Og umfram allt að gera þessufólki grein fyrir því að það fær að komahingað og lifa hér á okkar forsendum.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (700 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Fylkir framlengir samningavið þrjá unga leikmenn

Fylkir hefur framlengt samninga viðþrjá leikmenn meistaraflokks karla enþetta eru þeir Ragnar Bragi Sveinsson,Daði Ólafsson og Orri Sveinn Stefáns-son.

Ragnar Bragi er 21 árs sóknarmaðursem hefur leikið 42 leiki fyrir félagið íefstu deild og bikar og skorað fimmmörk. Ragnar Bragi er uppalinn Fylk-ismaður og lék sinn fyrsta deildarleik 15ára árið 2010. Árið 2011 gekk hann til

liðs við þýska liðið Kaisers¬lautern ensnéri heim í Fylki fyrir tímabilið 2014.Ragnar hefur leikið fimm leiki með U-19 ára landsliði Íslands og sjö leiki meðU-17 ára landsliðinu og skorað í þeimtvö mörk.

Daði Ólafsson er 21 árs miðjumaðursem getur einnig leyst stöðu vinstribakvarðar. Daði er uppalinn í Fylki oghefur leikið 22 leiki í deild og bikar fyr-ir félagið.

Orri Sveinn Stefánsson er 19 ára

varnarmaður og er einnig uppalinn ifélaginu. Á síðustu leiktíð lék Orri á lánihjá Huginn á Seyðisfirði sem tryggðisér sigur í 2.deild, þar spilaði hann 21deildarleiki og skoraði 3 mörk. Orri á aðbaki 3 landsleiki með U-19 ára landsliðiÍslands.

Knattspyrnudeild Fylkis lýsir yfirmikilli ánægju með að tryggja framtíðþessara ungu og efnilegu leikmanna.

Leikmennirnir þrír með Hermanni Hreiðarssyni þjálfara. ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Brugðið á leik eftir undirskriftirnar.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:25 Page 2

Page 3: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni

Jólagjöfin 2015Komdu við í Sælkerabúðinni Bitruhálsi 2 þar sem þú færð hina fullkomnu jólagjöf eða flotta tækifærisgjöf á aðventunni.

Jólakörfur frá 2.900 kr.-Sælkerabúðin býður uppá glæsilegt úrval af fallegum gjafakörfum sem innihalda

m.a. osta, sultur, kex, íslenskan lax, spænska hráskinku, franskt súkkulaði og fleira.

Sælkerakörfur frá 7.500 kr.-Einnig bjóðum við uppá stærri körfur þar sem hægt er að bæta við t.d. heitreyktri

villigæsabringu, tvíreyktu lambainnralæri, gröfnu ærfille, hreindýra-, anda- eða jólapaté, hamborgarhrygg, hangikjöti, kalkúnabringu og fleiru.

Í Sælkerabúðinni bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma sjálfir með eitthvað fallegt til að setja með í körfuna. Við bjóðum einnig upp á mikið úrval af gjafavörum hér í búðinni.

Ekki má gleyma hinum sívinsælu gjafabréfum Sælkerabúðarinnar sem er tilvalin gjöf sem hentar öllum.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 10:29 Page 3

Page 4: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Ár bæj ar blað iðMatur

4

Guðrún Gunnarsdóttir og StefánThors eru matgæðingar Árbæjarblaðs-ins að þessu sinni og við skorum aðvenju á lesendur að prófa uppskriftirnarsem eru ætlaðar fyrir sex manns.

Kryddlegin smálúða og lax í forrétt

400 gr. smálúða.200 gr. lax.Safi og börkur úr 1 sítrónu. Safi og börkur úr 2 límónum.1 rauður chili.1 gul paprika.Ein lúka kóríander.4-5 msk. góð ólífuolía.Salt og pipar.Ferskur engifer eftir smekk.

Skerið smálúðuna og laxinn í litlabita og hellið olíunni yfir. Rífið límónu-og sítrónubörkinn með millifínu rifjárniog látið í skál.

Skerið sítrónu og límónur í sundurog kreistið safann yfir. Fræhreinisiðchiliið og saxið, hreinsið paprikuna ogskerið smátt og saxið kóríander ogengifer, blandið öllu saman við fiskbit-ana. Saltið og piprið.

Látið bíða í ísskáp í 4-5 klukkustu-ndir. Skiptið lúðunni og laxinum í glös

og berið fram skreytt með kóríander oglímónuberki.

Nautatunga með steinselju- og furuhnetublöndu í aðalrétt

Nautatunga.1 stk. söltuð nautatunga.2 hvítlauksrif.1 laukur.1 gulrót.10 svört piparkorn.Smá salt.

Steinselju- og furuhnetublanda

Búnt af steinselju.50 gr. furuhnetur.3 matskeiðar af kapers.10 gr. af rifinni piparrót.0,5 dl. af ólífuolíu.3 matskeiðar eplaedik.6 sveskjur.Salt og pipar.

Furuhneturnar eru ristaðar á þurripönnu. Steinseljan er skorin smátt ogsett í skál með furuhnetunum, kapers,piparrót og sveskjunum og blandaðsaman með ólífuolíu og ediki.

Nautatungan er soðin í vatni í tvo og

hálfan tíma með skræluðum lauk, gul-rót, hvítlauknum, piparkornum og salti.Tungan er síðan látin kólna aðeins áðuren hún er tekin úr vatninu og himnantekin af. Tungan er skorin í þunnarsneiðar og raðað á disk. Steinselju- ogfuruhnetublöndunni er raðað smekk-lega yfir. Gott er að bera fram meðnýjum soðnum kartöflum með bræddusmjöri.

Skyr og súkkulaðimússa í eftirrétt

250 gr. suðusúkkulaði (þetta venjulegaeða, 50% venjulegt og 50% af 70%súkkulaði, fer eftir smekk hvers ogeins.500 gr. hreint skyr (KEA).2 eggjarauður.2,5 dl. þeyttur rjómi.

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði,

ekki of heitt. Hrærið eggjarauðurnarsaman með gaffli, hrærið skyrið ogsetjið eggjarauðurnar varlega út í.Bræddu súkkulaði bætt við og í lok,rjómanum.

Það er hægt að bragðbæta mússunameð sterku kaffi, en langbest er að setja1-2 tsk. af ekta vanilludufti út í súkku-laðið.

Best er að setja mússuna í eftirréttar-

skálar og geyma í kæli í nokkra klukku-tíma.

Gott er að gera berjasósu úr frosnumberjum (þarf aðeins að hita berin og ogbæta smá hunangi út í) kæla og hellayfir mússuna rétt áður en hún er borinfram og skreyta með myntublaði eðablómum úr garðinum. (Blóm eru æt).

Verði ykkur að góðu,Guðrún og Stefán

Mat gæð ing arn ir

Lúða, nauta-tunga og

súkkulaðimússa

Steinunn og Þorvaldureru næstu matgæðingar

Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Thors, Hábæ 41, skora á heiðurshjón-in Steinunni Jónsdóttur og Þorvald S. Þorvaldsson, Hábæ 39, að veramatgæðingar í næsta mánuði. Við birt um forvitnileg ar upp skrift ir þeirra íjólablaði Ár bæj ar blaðsins sem verður dreift þann 10. desember.

- að hætti Guðrúnar og Stefáns

Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Thors, Hábæ 41. Listaverkin á veggnum eru eftir Guðrúnu.ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

MömmuþrekEngin afsökun, taktu krílið með og komdu

og hreyfðu þig í góðum félagsskap!

Skráning: 10 fyrstu sem skrá sig fá veglegan pakka frá Hipp!

Mömmuþr

Mömmuþr

Mömmuþr

ekMömmuþr

ek

í ÁMí Á

æjMöm Árbæj Árb

æjarþrmm

æjarþr

ekimuþ

eki

ekþr

ek

emmtilegar æfingar í fkSið eru að farV

Engin af

æjarþr

emmtilegar æfingar í feð 4 vikna ma af stað mið eru að far

eyfðu þig í góðum fg hrosökun, taktu krílið mEngin af

æjarþr

aþjálfunaröðvormi stemmtilegar æfingar í fömmunámskeð 4 vikna m

eyfðu þig í góðum fsökun, taktu krílið m

gn Ög fleir, lyftinga ounarr, lyftinga o

vóeið 23. nömmunámsk

élagsskap!eyfðu þig í góðum feð osökun, taktu krílið m

v

duomg keð osskap!e

le

Æfingar vBjörnsdót

tækifæri til að stun

kl: 13:00 (50 mínútur)erða 2x í viku mánudaga oÆfingar v

ónsdóterðar JGg tur oBjörnsdótda markvissa þjálfun untækifæri til að stun

kl: 13:00 (50 mínútur)g fimmtudagaerða 2x í viku mánudaga ota- oóttur íþrónsdótdir leiðsöda markvissa þjálfun un

g fimmtudagaæðinga.eilsufrg hta- o

nnu Bjargn Ödir leiðsö

jaga

10 fyrstu sem skr

áning:krS

á sig fá v10 fyrstu sem [email protected]áning:

akka freglegan pá sig fá v

om (lágmark 8 manns)[email protected]

á Hipp!akka fr

om (lágmark 8 manns)

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 18:18 Page 4

Page 5: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

ford.is

Ford Ka frá 1.695.000 kr.Kynntu þér þennan ferska, flinka, flotta og ferlega skynsama smábíl. Þú færð ekki nýjan bíl á lægra verði. Veldu sparneytinn borgarbíl og lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Ford Ka er líka þekktur fyrir afburða aksturseiginleika, gott notagildi og litríkan persónuleika.

Lægsta verðið á Íslandi

Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 6Sími 515 7000

Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

Kynntu þér Ford Ka

Í tilefni 20 ára afmælis Ford hjá Brimborg fylgja ný Nokian vetrardekk að verðmæti 97.000 kr. öllum nýjum Ford Ka í nóvember. Þú færð bílinn á vetrardekkjum og sumar-dekkin í skottið. Nýttu tækifærið.Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford - komdu og prófaðu

ýja.a upp í nundir bílgear tum allökTTöka 1,2i bensín,us 3 dyrlend Pra Td KFor

t til að brtéér rskilja sd ág og For Brimborun í blytisnotkdsne El. beinskiptur,9 hö 6a 1,2i bensín,

erkun og verslvautahlarVVarar: Sölaðir bílNýir og not

000ími 515 7Sdshöfða 6Bíl

g RBrimbor

a.arerði og búnaði án fyrirva vytet til að bro L100 km.9 l/,tri 4sönduðum akun í bl

a kgdaargaua er einnig opin laktæðismótsterk7 og l1 9-l.a kga daa virkldir eru opnar aludeilar: Söl

050ími 515 7Sut 5aabrvggryyggT

g AkBrimbor

000dshöfða 6

víkykjaeg R

ábruerið frtur veerð g Útbúnaður og g 115 g/km.2Os Cýringvístolsun ko

.16-2 1l.a k.16-2 1l.a kgdaargau7 og l

050ut 5

yrieurg Ak

u.singýgluynd í agðin mábru

dorf

.isd

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 11:12 Page 5

Page 6: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Það muna flestir ef ekki allir eftir brun-anum í Skeifunni fyrir um einu og hálfu árisíðan og margir vita nákvæmlega hvar þeirvoru þegar þeir fengu fréttir af brunanum.

Ari Guðmundsson, framkvæmdastjóriFannar, fékk grunlaus símtal á sunnudag-kvöldi þar sem honum var tilkynnt aðkviknað væri í fyrirtækinu en hann var þávar staddur heima hjá sér. Hann stökk ums-vifalaust út í bíl til að keyra í Skeifuna ogendaði fyrir tilviljun með því að keyra allaleið í Skeifuna á eftir slökkviliðinu fráHafnarfirði sem hafði verið kallað út tilaðstoðar vegna umfangs brunans.

Síðan þá hafa umtalsverðar breytingarorðið hjá fyrirtækinu en stærsta breytinginer þó vafalítið flutningur þess í Árbæinn eðaá Klettháls 13. En hvernig var hægt aðhalda rekstri þvottahúss áfram án þess aðhafa þvottasal eða nauðsynleg tæki og tól tilslíks rekstrar?

„Þegar við komumst inn í Skeifuna 11sáum við að skrifstofurnar voru heilar ogþar með tölvur okkar og tölvugögn. Síminn

var hins vegar óvirkur og létum við þvíflytja aðalnúmerið okkar í gsm-síma starfs-manns sem sá um að svara símtölum fólksog fyrirtækja sem var að spyrjast fyrir umþvottinn sinn.“

„Næstu dagar voru mjög mikið púslu-spil. Við gerðum samninga við nokkra

aðila um að þvo og hreinsa fyrir okkur ogokkar fólk dreifði sér á milli þessara aðilaog hjálpaði til. Fljótlega var komin rútína ástarfsemina, starfsmennirnir okkar vissu aðþeir yrðu á þessum tiltekna stað á fyrirframákveðnum tíma og allir hjálpuðust að við aðláta þetta ganga upp. Starfsfólkið Fannar ámikinn heiður skilinn fyrir að láta þetta alltsaman ganga upp. Við vorum bara öll ásama báti og allir tóku saman á árunum.“

En hvernig tókst að halda fyrirtækinugangandi þrátt fyrir þetta mikla áfall?

Þótt mörgum þyki það lyginni líkast þástoppaði starfsemi fyrirtækisins í raun ald-rei. „Á mánudeginum eftir brunann mættistarfsfólk til vinnu og öllum var komið á þástaði þar sem vinnan fór fram. Mikilvægastfyrir Fönn var að geta haldið áfram að þjón-usta viðskiptavini sína, stóra sem smáa.Fyrstu vikurnar og mánuðina var þóhöfuðáherslan lögð á að þvo fyrir fyrirtæki,hótel og gistiheimili sem ekki gátu án hreinslíns verið. Fyrsta september tókum við svoyfir efnalaugina í Árbæ og þá fór öll okkar

hreinsun þangað og þar með gátum viðbyrjað að þjónusta einstaklinga. Það vargaman að sjá hvað margir af okkar kúnnumkom um leið og við opnuðum efnalaugina íHraunbænum. Þegar allt var tilbúið í Klett-hálsinum var ákveðið að loka í Hraunbæn-um og flytja afgreiðsluna í Kletthálsinn.

KletthálsinnEn samhliða því að halda rekstrinum í

gangi þurfti Ari líka að finna fyrirtækinunýjan samastað. „Það kom fljótlega í ljósað Fönn gat ekki haldið starfssemi sinniáfram í Skeifunni. Tækin voru ónýt ogþvottasalurinn brunninn til grunna. „Viðfórum því mjög fljótlega af stað til að leitaað nýju húsnæði en að finna hús til að hýsastarfssemi eins og þessa var hins vegar ekkiauðvelt. (Ef ég hefði einhvern tímann, viðaðrar aðstæður, ætlað mér að flytja Fönn ínýtt húsnæði hefði ég örugglega tekið mérmarga mánuði í það að finna hentugthúsnæði. En þarna var það ekki möguleiki.

Við höfðum í raun bara nokkrar vikur þvítíminn skipti öllu máli.) Við skoðuðum húsá hinum ýmsum stöðum á höfuðborg-arsvæðinu en þegar við komum hingað innþá sáum við fljótt að þetta væri réttahúsnæðið“ segir Ari.

Næg bílastæðiEn hvað var það við þetta hús sem varð

til þess að það varð fyrir valinu? Ari þarfekki að hugsa sig lengi um. „Fyrir þaðfyrsta var húsið tómt og því gátum við straxbyrjaði að undirbúa húsið fyrir komu okkarí Árbæinn. En það var þó ekki bara þaðheldur hentaði stærð og skipulag þess full-komlega fyrir þvottahús. Hér er bæði hátt tillofts og bjart. Síðast en ekki síst þá eraðkoman að húsinu frábær, fullt af bí-lastæðum þannig ef fólk þarf að koma tilokkar þvotti þá þarf það aldrei að hafaáhyggjur af því að fá ekki stæði. Fyrirframhöfðum við kannski pínulitlar áhyggjur afstaðsetningunni en þegar við vorum kominhér inn kom það okkur skemmtilega á óvarthversu vel Kletthálsinn er staðsettur meðumferðaræðar Reykjavíkur í huga. Húsiðliggur mjög vel við hverfunum hér næstokkur, ekki bara Árbæinn heldur bæðiNorðlingaholtið, Grafarvoginn og Grafar-holtið.“

Kletthálsinn er fjórða húsnæði Fannar enfyrirtækið hélt upp á 55 ára afmæli sitt íjanúar á þessu ári í nýju húsnæði. Fyrir-tækið hóf starfsemi sína í bakhúsi á Fjólu-götu þar sem byrjað var smátt, eða ískyrtuþvotti, og með 2-3 starfsmenn.Þaðan var svo flutt á Langholtsveg 113 árið1967. 15 árum síðar var aftur kominn tímaá að fara í stærra húsnæði og þá flutti Fönní Skeifuna en þá var fjöldi starfsmannaorðinn 25. Í dag er starfsemin í tæplega2000 fermetra húsnæði sem er aðeins minnaen í Skeifunni en á Kletthálsinum er betraskipulag á öllu. Fjöldi starfsmanna er um34. Mikið vatn hefur því runnið til sjávarsíðan fyrirtækið var stofnað í bakhúsi áFjólugötunni.

Ari er spurður að því hvaða þjónustu

Fönn bjóði upp á?„Ég hef oft sagt að ef það má þvo eða

hreinsa hlutinn þá getum við það. Stærstihluti starfsemi okkar eru fyrirtæki og í þvískyni sækjum við og sendum þvott út umallan bæ. En frá byrjun hefur Fönnauðvitað þjónustað einstaklinga og þvímunum við halda áfram. Þá erum við einnigmeð útleigu á dúkum og líni. Við tökumflestar tegundir af gólfmottum og höfum tilað mynda náð mjög góðum árangri í aðhreinsa persneskar mottur sem við hand-hreinsum.

Núna þegar jólin nálgast hugsa án efamargir hvort það sé einhvað sem þarf aðvera hreint fyrir jólin? „Já við finnum þaðvel á þessum árstíma að það eru margir semkoma með rúmfötin sín og vilja vera ístraujuðu líni yfir jólin, enda jafnast ekkertá við það. Jóladúkarnir þurfa auðvitað ein-nig að vera vel straujaðir og fínir að óg-leymdum jólafötunum sem við hreinsum aðsjálfsögðu.

Fönn og Hekla„Fljótlega eftir að við fluttum í húsið

komu Heklumenn að máli við mig og vilduleigja hluta af húsinu. Það varð á og erumvið í góðu sambýli við Heklu. Húsið ættiþví ekki að fara fram hjá neinum því það ervel merkt okkur báðum“.

Röð tilviljana leiddi til þess þetta fyrir-tæki sem var rótgróið í Skeifunni endaði íÁrbænum en eru það mikil viðbrigði?„Viðbrigðin voru auðvitað töluverð en viðerum ánægð með staðinn og Fönn er núnaútbúin nýjum og fullkomnum tækjakosti.Þó þetta hafi vissulega tekið á að fara ígegnum þetta ferli allt saman þá erum við ágóðum stað núna. Við bjóðum nágrannaokkar velkomna til okkar og lofum snöggriog góðri þjónustu,“ segir Ari að lokum.

Ár bæj ar blað iðFréttir6

Íslandsbanki og Knattspyrnudeild Fylkis undirrita samstarfssamningÁ dögunum skrifuðu forsvarsmenn knattspyrnudeildar Fylkis og Íslandsbanka undir áframhaldandi samstarfssamning. Samstarf Fylkis og Íslandsbanka hef-

ur verið með miklum ágætum á undanförnum árum og mun nýr samningur styrkja samstarfið enn frekar.

AðalfundurÍbúasamtaka

Árbæjar, Ártúns-holts og Seláss

Aðalfundur Íbúasamtakannaverður haldinn fimmtudaginn 19.nóvember 2015 klukkan 20.00 í Ár-seli.

Auglýst er eftir framboðum tilstjórnar Íbúasamtakanna. Skila skalinn framboðum tveimur dögum fyr-ir aðalfund á í gengum Facebooksíðu félagsins „Íbúasamtök Árbæj-ar, Ártúnsholts og Seláss.

Dagskrá fundar: Skýrsla stjórnarfarið yfir verkefni síðustu tveggjaára. Reikningar lagðir fram tilsamþykktar. Kosning stjórnar. Önn-ur mál.

Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholtsog Seláss vilja hvetja alla Árbæingatil að fylgjast með okkur í fésbók-arsíðu okkar „Íbúasamtök Árbæjar,Ártúnsholts og Seláss“.

Við viljum biðja ykkur um að„like-a“ okkur á fésbókarsíðunniokkar svo við getum stækkaðtengslanet okkar við ykkur íbúahverfisins sem og ef þið viljið komaábendingum ykkar á framfæri.

Með kærri kveðju,Stjórn Íbúasamtaka Árbæjar,

Ártúnsholts og Seláss

Ánægður íÁrbænum

Á myndinni eru frá vinstri: Ingvar Árnason frá Fylki, Ólafur Ólafsson útibússtjóri Íslandsbanka, Ásgeir Ásgeirsson formaður knttspyrnudeildar Fylkis, Bryn-jólfur Gíslason frá Íslandsbanka og Björn Gíslaon formaður Fylkis. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Ari Guðmundsson framkvæmdastjóri Fannar er ánægður með nýju staðsetninguna í Árbænum.ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

- bjóðum nágranna okkar velkomna og lofum snöggri og góðri þjónustu

„Ég hef oft sagt að ef það má þvo eða hreinsa hlutinn þá getum við það. Stærsti hluti starfsemi okkar eru fyrirtæki og íþví skyni sækjum við og sendum þvott út um allan bæ,” segir Ari Guðmundsson.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 01:14 Page 6

Page 7: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

OpiðVirka daga frá 8 til 18Laugadaga frá 11 til 14

Grjótháls 10110 Reykjavík561 4210

Tangarhöfði 15110 Reykjavík590 2045

Tangarhöfði 8-12110 Reykjavík590 2045

590 2045 | BENNI.IS 561 4200 / NESDEKK.IS

DEKKJAÞJÓNUSTA Í ÞÍNU HVERFI

Fáðu aðstoð sérfræðinga okkar við val á réttum dekkjum fyrir bílinn þinn og njóttu þess að vera öruggur í umferðinni.NÚ ER TÍMI VETRARDEKKJANNA!

Árbæjarblóm á 25 ára afmæliog af því tilefni bjóðum við 25% afslátt af rósum, pottplöntum

og luktum. Tilboðið stendur til 1. Desember 2015

Erum með flottar vörur frá SveinBjörgu

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 18:19 Page 7

Page 8: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Sunnudaginn 4. október síðastliðinnvar nýr prestur, sr. Petrína Mjöll Jóhann-esdóttir, sett inn í embætti við hátíðlegaathöfn í Árbæjarkirkju.

Sr. Gísli Jónasson, prófastur fluttiávarp, las upp erindisbréf biskups ogflutti bæn fyrir hinum nýja presti ogsöfnuði Árbæjarprestakalls.

Sr. Petrína prédikaði síðan og þjónaðifyrir altari í messunni ásamt sóknarprest-

inum sr. Þóri Haukssyni. Kór Árbæjar-kirkju söng undir stjórn Krisztinu KallóSzklenár.

Á eftir bauð sóknarnefndin gestum uppá kaffi og meðlæti. Sr. Petrína Mjöll Jó-hannesdóttir, hinn nýi prestur Árbæjar-safnaðar, hefur mikla og fjölbreyttareynslu af kirkjustarfi. Hún hefur unniðvið skipu-lag hennarog stefnu-

mótun á vegum Biskupsstofu, verið meðnámskeið og fyrirlestra fyrir söfnuði ogalmenning og síðast en ekki síst þjónaðmörgum söfnuðum sem prestur, sóknar-prestur og héraðsprestur.

Þar hefur hún sinnt hefðbundinniprestsþjónustu og mikið sálgæslu til fólkssem glímir við ýmsan vanda.

Innsetning­Petrínu

Ásdís Jakobsdóttir og Daníel Jónasson.

María Ósk Jónsdóttir, Jón Jóhannesson og Hanna Dóra Hjartardóttir.

Ögmundur Ísak Ögmundsson ásamt ömmu sinni Emilíu Ósk Guðjónsdóttur.

Sr. Petrína Mjöll og Krisztina Kalló organisti.

Sigrún Jónsdóttir formaður sóknarnefndar, sr. Þór Hauksson og Krisztina Kalló organisti.

Viggó Pálsson, Lilja Ingólfsdóttir og Jensína Waage.

Sr. Petrína Mjöll ásamt eiginmanni sínum Ögmundi Mána og börnum þeirra, Ögmundi Ísak, Esther Ingu, Evu Ásdísiog Elísabetu Ósk.

Ár­bæj­ar­blað­iðFréttir

8

Guðbrandur Jónsson og Björgvin Halldórsson gjaldkeri sóknarnefndar.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/15 21:14 Page 8

Page 9: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Grafarholtsblað­ið11. tbl. 4. árg. 2015 nóvember - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Mikil sala álóðum í

ÚlfarsárdalSala byggingarréttar í Úlfarsárdal tók

mikinn kipp í nýliðnum mánuði en allsúthlutaði borgarráð 19 lóðum meðbyggingarrétti fyrir 48 íbúðir. Lang-flestar lóðirnar sem voru seldar eru fyr-ir rað- og parhús.

Eftir þessa úthlutunarhrinu eru ein-ungis eftir ein parhúsalóð og 51einbýlishúsalóð í Úlfarsárdal, sem og28 einbýlishúsalóðir í Reynisvatnsási.

Nokkuð er síðan síðustu fjölbýlis-húsalóðirnar í Úlfarsárdal seldust og eruframkvæmdir á þeim komnar vel á veg.Þá eru tvær fjölbýlishúslóðir við Urðar-brunn fráteknar samkvæmt ákvörðunborgarráðs fyrir leiguíbúðir.

Ákvörðun um úthlutun þeirra hefurekki verið tekin.

Reykjavíkurborg byggir upp í ÚlfarsárdalÍ Úlfarsárdal er mikil uppbygging á

vegum Reykjavíkurborgar, en fyrstaskóflustunga að nýjum skóla var tekin íhaust og verður fyrsti áfangi hans tek-inn í notkun að ári.

Nýi skólinn er hluti af stærstanýbyggingarverkefni borgarinnar ánæstu árum, en auk leik- og grunnskóla,verður frístundaheimili, almennings-bókasafn, menningarmiðstöð, sundlaugog íþróttahús byggð neðst í dalnum einsog fram hefur komið.

Borgarráð samþykkti á fundi sínum15. október sl. að deiliskipulag Úlfars-árdals verði endurskoðað í samræmi viðforsendur aðalskipulags Reykjavíkur2010 – 2030 um fjölgun íbúða og upp-byggingu og stækkun Úlfarsárdals-hverfis í samræmi við skipulagslýsingufyrir breytingu á deiliskipulagi svæðis-ins.

Við erum í næsta nágrenni á Kletthálsinum.

Skjót og góð þjónusta. Næg bílastæði

og góð aðkoma.

Opið kl. 8–18 alla virka daga.

Kletthálsi 13 | Sími 510 6300 | www.thvottur.is

ÞÞÞÞAAAARRRRFFFFTTU AÐÐÐÐ LLLLLLÁÁÁÁÁÁTTTTTTAAAAAA

A

Sala byggingaréttar í Úlfarsárdal tók mikinn kipp í liðnum mánuði.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 22:33 Page 9

Page 10: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Grafarholts blað iðFréttir

10

Dagskráin í Guðríðarkirkju Dagskrá í Guðríðarkirkju 19. nóvember til 10. desember

Vikan 19. - 22. nóvemberFimmtudagur.Kyrrðarbænastund kl: 17:30.Föstudagur.Fermingarfræðsla fyrir Ingunnarskólabörn kl: 08:30Sunnudagur:Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 prestur sr. Karl V.Matthíasson.

Vikan 23. – 29. nóvemberÞriðjudagur:Barnakórinn 1.bekkur kl: 13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir)Barnakórinn 2 til 5 bekkur kl: 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli)Barnakórinn 2 til 5 bekkur kl: 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli)Fermingarfæðsla í Dalskóla kl:14.00.Miðvikudagur:Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl:09:30.Foreldramorgun kl: 10 til 12.Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30.Fimmtudagur.Kyrrðarbænastund kl: 17:30.Föstudagur.Fermingarfræðsla fyrir Ingunnarskólabörn kl: 08:30

Fyrsti sunnudagur í aðventuGuðsþjónusta og barnastarf kl:11:00 prestur sr. Karl V.Matthíason.Kl: 16.00 verður kveikt á jólatrénu við kirkjuna, jólasveinar koma í heim-

sókn, boðið verður upp á heitt súkklaði og piparkökur sem foreldrafélag Ing-unnarskóla býður upp á.

Vikan 30. nóvember til 6. desemberÞriðjudagur:Barnakórinn 1.bekkur kl:13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir)Barnakórinn 2 til 5 bekkur 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli)Barnakórinn 2 til 5 bekkur 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli)Fermingarfæðsla í Dalskóla kl:14.Miðvikudagur:Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl:09:30.Foreldramorgun kl: 10 til 12.Félagsstarf aldraðra kl: 12 byrjar með fyrirbænastund í kirkjunni, súpa

og brauð. Kr. 700.-Bingó byrjar kl: 13:30Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30.Fimmtudagur.Kyrrðarbænastund kl: 17:30.Föstudagur.Fermingarfræðsla fyrir Ingunnarskólabörn kl: 08:30

Annar sunnudagur í aðventuGuðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 prestur sr. Karl V.MatthíasonKL: 17 Aðventuhátíð Guðríðarkirkju. Ræðumaður kvöldsins Sigurbjörn

Þorkelsson. Kirkjukór og barnakórinn munu syngja á aðventuhátíðinni.

Vikan 7. desember til 10. desemberÞriðjudagurBarnakórinn 1.bekkur kl:13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir)Barnakórinn 2 til 5 bekkur 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli)Barnakórinn 2 til 5 bekkur 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli)Fermingarfæðsla í Dalskóla kl:14. KOMIÐ JÓLAFRÍ.Kl: 20.00 Jólatónleikar - Léttsveit Reykjavíkur.Miðvikudagur:Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl:09:30. KOMIÐ JÓLAFRÍ.Foreldramorgun kl: 10 til 12.Félagsstarf aldraðra kl:13:10 Jólasamvera söngur ,lestur og fl.Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30.Fimmtudagur.Kyrrðarbænastund kl: 17:30.Kl: 20.00 Jólatónleikar - Léttsveit Reykjavíkur.

Til hamingju íbúar Úlfarsárdals,nemendur og starfsfólk Dalskóla. Þaðer ótrúlegt að það séu liðin 5 ár frá þvíDalskóli var fyrst settur. Það hefurverið einstaklega ánægjulegt að fylgjastmeð og vera þátttakandi í því starfi semDalskóli hefur rekið frá fyrsta degi. ÍDalskóla er rekið mjög metnaðarfulltstarf eins og í öllum skólum landsins.Dalskóli hefur lagt ríka áherslu á list-nám bæði tónlist og aðrar listir semveitir börnum okkar í Úlfarsárdal mjögskapandi umhverfi.

Þrautseigja og samheldni íbúaFyrstu íbúar fluttu í hverfið í árslok

2007 og hófst þá biðin eftir skóla semhafði þó verið lofað tilbúnum þegarfyrstu íbúar flyttu í hverfið. Í hruninuvar ljóst að borgin myndi ekki hefjaframkvæmdir strax eins og lofað hafðiverið.Eftir mikinn þrýsting íbúa ákváðuborgaryfirvöld að byggja núverandileikskólabyggingu og reka þar samrek-inn leik- og grunnskóla fyrstu árin.Hafist var handa við uppbyggingu ummiðjan júní 2009 og var byggingin tek-in í notkun í byrjun október 2010.

FyrirmyndarskóliÞetta form og einkenni Dalskóla hef-

ur reynst mjög vel og er nú svo komið

að litið er til hans sem fyrirmyndarskólaí uppbyggingu skólastarfs í borginni ogá landinu öllu. Kennarar og stjórnendurskólans eru oft fengnir til að halda fyrir-lestra um starfsemi skólans á fjölmörg-um ráðstefnum og málþingum kennaraog menntamálayfirvalda.

Frábært starfsfólkÞað má segja að Dalskóli hafi sprengt

utan af sér húsnæðið strax á fyrsta

starfsári og síðan þá hefur bráðabirgðakennslustofum við skólann fjölgaðstöðugt og eru nú um 20 talsins. Þettaer ekki ákjósanlegt starfsumhverfi fyrirstarfsfólk og nemendur skólans, en þráttfyrir það hefur verið aðdáunarvert aðfylgjast með okkar frábæra starfsfólkiað störfum, án þeirra væri þetta ekkihægt.

Framtíðin er björtSegja má að framtíðin sé björt í Úlf-

arsárdal þar sem stendur til að byggjanýja og glæsilega miðstöð þar sem rú-mast nýr Dalskóli, sundlaug, menning-armiðstöð og íþróttaaðstaða fyrirfélagið okkar Fram. Íbúar hefðu aðsjálfsögðu viljað sjá þetta verkefniverða að veruleika mun fyrr og munhraðar en áætlað er. Þessi miðstöð munverða mikil lyftistöng fyrir samfélagið íhverfinu. Ég er sannfærður um að þeg-ar þessi miðstöð verður risin þá munsjálfkrafa vera gerð krafa um að hverfiðokkar stækki sem mun styðja enn frekarvið þjónustu í því, þá á ég við Grafar-holt og Úlfarsárdal sem eitt hverfi. Inn-an fárra ára verður hér í dalnum um15.000 manna byggð með blómlegu ogiðandi mannlífi.

Kristinn Steinn TraustasonFormaður íbúasamtaka Úlfarsárdals

Dalskóli fimm ára

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valdi nýlega 20 manna landsliðshóp til æfinga og keppni dagana 2. - 8. nóvember.Liðið kom saman til æfinga 2. nóvember hér á landi en liðið hélt til Noregs miðvikudaginn 4. nóvember þar sem liðið lék áGolden League. Við FRAMarar erum sérstaklega stoltir af því að eiga fulltrúa í þessu landsliðshópi Íslands en Arnar FreyrArnarsson línumaður okkar og varnartröll var valinn að þessu sinni. Arnar Freyr er annar af tveimur nýliðum í hópnum ogspennandi fyrir Arnar að fá tækifæri til að æfa og leika með þeim bestu. Þess má geta að Arnar Freyr er fyrsti leikmaðurinn tilað koma upp úr unglingastarfi FRAM í Grafarholtinu og leika fyrir A-landslið Íslands.

Kristinn Steinn Traustason for-maður íbúasamtaka Úlfarsárdals.

Arnar Freyr er að ná frábærum árangri í handknattleiknum og er framtíðarmaður hjá Fram og landsliðinu.

Arnar Freyr Arnarsson fyrsti A-landsliðsmaður Grafarholts

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/15 23:24 Page 10

Page 11: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

FréttirGrafarholtsblaðið

11

„Strákarnir voru yfir sig hrifnir meðþessa glæsilegu gjöf og eiga þeir eftirað njóta hennar á komandi árum,“ sagðiLárus Rúnar Grétarsson, þjálfari 3.flokksliðs Fram í knattspyrnu þegarhann sagði frá viðbrögðum strákannasinna eftir að Sigmundur Ó. Steinars-son, blaðamaður og rithöfundur hafðikomið færandi hendi og gefið strákun-um verk sitt: 100 ára sögu Íslandsmóts-ins í knattspyrnu, sem kom út í tveimurbindum á 100 ára afmælisári Íslands-mótsins. Strákarnir, sem urðu sigurveg-arar í Bikarkeppni KSÍ í sumar í Kefla-vík með því að leggja Keflvíkinga aðvelli í úrslitaleik, 2:0, tóku á móti gjöf-inni í lokahófi flokksins í Framheim-ilinu.

Sigmundur vildi sem minnst gera úrþessari gjöf sinni, en sagðist hafa orðiðvið áskorun félaga síns úr Úlfarársdal.

„Ég hef lengi fylgst með hvernigReykjavíkurborg hefur hvað eftir annaðsvikið samninga sína við Knattspyrnu-félagið Fram og íbúa í Grafarholti ogÚlfarársdal varðandi uppbyggingu áviðunandi aðstöðu fyrir börn og ung-linga í hverfunum. Þau eru ófá skiptinsem Reykjavíkurborg hefur gengið ábak loforða sinna varðandi uppbygg-ingu á íþróttaaðstöðu. Börn og ungling-ar búa þar við vart boðlegaíþróttaaðstöðu miðað við börn og ung-linga í öðrum hverfum Reykjavíkur ognærliggjandi sveitarfélögum.

Ég ákvað að færa drengjum í þriðjaflokki Fram og þjálfurunum LárusiRúnari Grétarssyni og Vilhjálmi ÞórVilhjálmssyni, sem hafa unnið mikið oggott starf, 100 ára söguna. Strákarnirhafa möguleika á að fletta upp í sögunnií vetur þegar þeir geta ekki æft knatt-spyrnu við sömu aðstöðu og jafnaldrar

þeirra gera á öðrum stöðum í Reykjavíkog nágrannabyggðum. Jafnframt getaþeir bætt lestrarkunnáttu sína, sem svomargir hafa verið að fetta fingur út í –varðandi æsku landsins,“ sagði Sig-mundur.

Saga Íslandsmótsins, sem hófst 1912,er margbrotin og skemmtileg. Í bókinnimá finna hafsjó af fróðleik, frásagnir afskemmtilegum atburðum jafnt innanvallar sem utan og hefur að geymamargar myndir – t.d. af nær öllummeistaraliðum frá 1912. Rifjuð eru uppsöguleg atvik og sagt frá ógleymanleg-um atvikum. Leikmenn og þjálfararsegja frá samherjum sínum og mótherj-um, ásamt því að lýsa andrúmsloftinuinnan og utan vallar hverju sinni. Fjöl-margar upplýsingar koma fram, semhafa ekki komið fram áður – fyrr enbækurnar komu út.

Einnig er sagt frá upphafi knattspyrn-unnar á Íslandi – frá 1870.

Fjölmargar myndir eru í bókunumsem höfðu ekki áður birst opinberlega.Það má segja að verkið sé Biblía knatt-spyrnunnar á Íslandi. Tvö bindi, samtals896 blaðsíður.

Sigmundur sagðist hafa ákveðið íupphafi að skilja engan útundan. „Allirþeir strákar sem æfðu með þriðja flokkifengu sínar bækur,“ sagði Sigmundur,sem færði 37 strákum árituð sett, sam-tals 74 bækur. Hvert sett er 5 kg, þannigað strákarnir fengu 185 kg af lesefnifyrir veturinn.

„Það er mér mikill heiður að strák-arnir hafa verkið undir höndum,“ sagðiSigmundur, sem áritaði bækurnar tilstrákanna með nafni þeirra og bíður þá:Velkomna til leiks!

Til gamans má geta þess að gjöfin ermetin á nokkur hundruð þúsund krónur.

Velkomnir til leiks!

Vínlandsleið 16

Grafarholti

urdarapotek.is

Sími 577 1770

Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki

Jólasveinarnir eru velkomnir!

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Benecos, Biotherm, Clinique, Lavera, MAX Factor, Rimmel, UNA skincare og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Kynntu þér

jólatilboðin sem

eru í Urðarapóteki

fram að jólum.

Úrval tilbúinna

gjafapakka.f pakkaÚrval tilbúinn

val akka.

f am að jólum fram að j

ilbúinneru í Urðarap ek

u í Ur ð jólum.

ilboðin sem

jólatilboðin

Urðarapóte

Kynntu þérKynn

ðin se

a.

eru í Urðarapóteki

gjafapakka.

Hið sigursæla lið Fram í 3. flokki, sem varð bikarmeistari 2015 með því að leggja Keflvíkinga að velli í úrslitaleik í Ke-flavík, 2:0.

Bikarinn fer á loft í Keflavík. Strákarnir í 3. flokki Fram fögnuðu sigri í bikarúrslitaleik gegn Keflavíkingum, 2:0.

- Bikarmeistarar 3. flokks Fram

fengu veglega bókagjöf

Lárus Rúnar Grétarsson, þjálfari 3. flokks Fram, stendur hér við hliðina á 37settum af 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, sem strákarnir hans fen-gu að gjöf.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/15 23:25 Page 11

Page 12: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

GrafarholtsblaðiðFréttir12

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Krakkarnir í Ingunnarskóla hafa svo sannarlega látið gott af sér leiða fyrir jólin.

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Vantar þig vinnu?Óskum eftir starfsmanni á

auglýsingadeildUm er að ræða skemmtilegt

starf sem getur skilað góðum tekjum

Upplýsingar í síma 698-2844

Í ár tók sjötti og sjöundi bekkur Ing-unnarskóla þátt í verkefninu „Jól í

skókassa“ sem er á vegum KFUM ogKFUK. Verkefnið hefur verið starf-

rækt í 11 ár á Íslandi og er þetta íannað sinn sem þessir árgangar takaþátt í verkefninu og kemur það í staðþess að hafa pakkaleik á stofujólumbekkjanna.

Í fyrra voru haldin „góðgerðarjól“ íIngunnarskóla þar sem allir árgangarvöldu sér eitt verkefni til að taka þátt íí stað pakkaleiksins sem allir þekkja.Þetta vakti mikla lukku meðal nem-enda, foreldra og starfsmanna og þvívar ákveðið að endurtaka leikinn í ár.

Jólin voru því tekin snemma í ár ískólanum en þann 9. Nóvember vorujólalögin sett í gang, jólapappírinndreginn fram og gjöfum til fátækrabarna í Úkraínu var pakkað inn.Skemmtilegt var að Stöð2 kom íheimsókn til okkar þennan dag ogkomum við í fréttatíma stöðvarinnarþá um kvöldið.

Á litlu jólunum er svo lesin jóla-saga, dansað í kringum jólatréð og ístað pakkaleiksins skoðum við mynd-bönd og myndir frá verkefninu Jól ískókassa sem starfrækt er víða umheim.

Það sem þau hjá Ingunnarskóla ha -

fa lært svo um munar á þessu verkefnier að sælla er að gefa en þiggja.

Jól í skókassa

54.900 kr8.990 kr.

3.500 kr.6.500 kr.

h

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 18:35 Page 12

Page 13: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

FréttirÁrbæjarblaðið

13

Ögmundur Ísak Ögmundsson, Gunnar Jóhannesson og Árelía Eydís Guð-mundsdóttir.

Ögmundur Máni Ögmundsson, Ólafur Sverrisson og Ellen Símonardóttir.

Salóme Pálsdóttir, Hrund Þórarins Ingudóttir, Páll Skaftason og sr. PetrínaMjöll.

Árný Albertsdóttir, Krisztina Kalló og sr. Sigrún Óskarsdóttir.

Jóhanna, Eygló og Sigrún fengu sér kaffi og kræsingar.

Magnhildur Friðriksdóttir, Magnhildur Sigurbjörnsdóttir prestfrú og Guðbjörg Guðmundsdóttir.

Auður Ögmundsdóttir, Erna Reynisdóttir, Anna Jósephine Jack og Hólmfríður Karlsdóttir.

Guðmundur Hafsteinsson trompet-leikari spilaði nokkur lög.

Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttirávarpar söfnuðinn.

Ragnar Auðunn Birgisson, Sverrir Sveinsson og María Vigdís Sverrisdóttir.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/15 21:27 Page 13

Page 14: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Okkar daglega líf, sem við erum fyrirlöngu hætt að taka eftir, eða látum okk-ur stundum fátt um finnast; alla vegakemur okkur ekki margt núorðið á óvart,sem leiðir af sér að okkur virðist tíminnrenna hjá á þjóðvegi hugans yfir há-markshraða. En hvunndagslífið er í raunfullt af einhverju spennandi sem viðmeðvitað og ómeðvitað látum framhjáokkur fara. Við leyfum okkur að horfatil þess sem aðrir eru að gera og deilameð okkur á fésbókinni - eitthvað voðaspennandi í samanburði við grámygluokkar eigin daglega lífs, sem ratar sann-arlega ekki á fésið. Finnum jafnvel tilöfundar. Bíðum eftir að eitthvað sam-bærilegt gerist í okkar eigin lífi til þesseins að komast að því að ekkert geristyfir höfuð af sjálfu sér.

Hver dagur er eins og ómálga barnsem eftir væran svefn næturinnar brosirtannlausi brosi sínu og horfir til okkarog látbragð þess spyr: Viltu veramemm? Engin skilyrði, aðeins að verameð og leyfa, með opnum huga, aðkoma okkur á óvart. Auðvitað viljum

við vera „memm,” en um leið og súhugsun læðist að okkur að það er svomargt framundan, svo mörg verkefni aðleysa, að við sjáum ekki fram á að svomegi verða í dag - að vera með. Setjumá bið.

Einstaka sinnum rennum við fæti,fram úr rekkju næturinnar, í hlýjan ognotalegan inniskó dagsins sem liggurvið rúmgaflinn og hugurinn segir að ídag er dagurinn sem leiðir til einhvers,sem við þó vitum ekki endilega hvað er.

Bítillinn John Lennon, sem við minn-umst á afmælisdegi hans, 9. októberhvert ár, meðþeirri athöfnað tendrað erá friðarsúlunnií Viðey, orðaðihversdaginnvel þegar hannsagði ein-hverju sinni að„Lífið er þaðsem gerist ámeðan þú ertupptekinn viðað gera aðraráætlanir.”

Hverju orðisannara, viðerum upptekinvið að geraaðrar áætlaniren þær semverða á vegiokkar.Við skulumekki ætla aðþað séeitthvað annaðí dag nema viðgetum munauðveldlegarfalið okkurá bak viðvoldugt borðáætlana, skipurita, framtíðarhorfa, svoeitthvað sé nefnt, eða þá „tölvan segirnei“ syndromið, vegna þess að það tek-ur svo auðveldlega frá okkur ábyrgðina,sem hvílir á herðum okkar að þurfa aðkannast við breyskleika okkar, draumaog væntingar og þurfa ekkert að geraannað en ýta á ,,delete” á lyklaborðinuef okkur finnst við þess þurfa eða þávantar áræðni eða kjark til að leita ogbreyta.

Lífið er flókið með fullt af vísbend-ingum sem okkur er ætlað að fara eftirtil þess að passa inn í fyrirframgefnarhugmyndir um lífið og tilveruna. Við

vitum að svo er alls ekki reyndin. Á þessari vegferð verður okkur á í

verkum og orðum og það þarf kjark ogþað þarf áræðni að horfast í augu viðmistök sem gerð eru, hvort heldur þaðbitnar á okkur eða náunga okkar. Viðkönnumst við og þekkjum að manneskj-ur voru og eru víða enn útskúfaðarvegna litarháttar, trúar, kynhneigðar ogþannig mætti lengi halda áfram. Enblessunarlega hefur hugur manneskj-unnar opnast fyrir fjölbreytni mannlífs-ins í öllum regnbogans litum, krafti semvið getum kallað sameiginlegt líf og trúá að þrátt fyrir að stöðugt sé unnið aðþví að koma upp girðingum en þann dag

í dag sem aðskilja, en eru ekki komnartil að vera. Eða segjum heldur að þaðmegi aldrei verða svo að girðingastaur-inn skjóti rótum og lifi sínu eigintrénaða lífi.

Við þurfum að halda áfram að spyrjahvert annað spurninga. Halda áfram aðpota í hvert annað með kímni og framaröðru lífsgleði eins og litla hnátan semsagði við ömmuna sem kom í leikskól-ann að sækja barnabarnið sitt. ,,Ég sáfuglahræðu.” ,,Já er það,” sagði amman.,,Jahá,” sagði barnið á innsoginu. ,,Húner alveg eins og þú.”

Þór Hauksson

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

14

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Hún er alvegeins og þú

- eftir sr. Þór Hauksson

sr. Þór Hauksson.

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 11:40 Page 14

Page 15: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Við erum í næsta nágrenni á Kletthálsinum.

Skjót og góð þjónusta. Næg bílastæði

og góð aðkoma.

Opið kl. 8–18 alla virka daga.

Kletthálsi 13 | Sími 510 6300 | www.thvottur.is

ÞÞÞÞAAAARRRRFFFFTTU AÐÐÐÐ LLLLLLÁÁÁÁÁÁTTTTTTAAAAAA

A

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

15

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Bíldshöfða 5a, ReykjavíkJafnaseli 6, Reykjavík

(Knarrarvogi 2, Reykjavík Ath. ekki dekkjaþjónusta)

Aðalnúmer: 515 7190

Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is

Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu

Bleiku slaufuna um leið

u slaufuna um leiðBleikNOKIAN dekk

áðu 20% aF

u slaufun jum

f NOKIAN dekk

fslááðu 20% a

a um leiðm og styrktu g

f t atfslá

u slaufuna um leiðtyrktu

hönnuð fyrir krerðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérsgveldu marV

ein öruggustu dekk sem völ er áekað valin b ítr

rennur til KrabbameinsfélagsinsMAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leiðBleik

tæður norðlægrfjandi aðsehönnuð fyrir krerðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérs

ein öruggustu dekk sem völ er áestu dekkin í gæðakönnunum

rennur til KrabbameinsfélagsinsMAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

a slóða tæður norðlægrtaklega erðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérs

T LANDALLLT LANDSENDUM UM

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

taklega

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja breitt eigum dekk fyrir fólksbíla, jepp

Ath. ekki dekkjaþjónusta)

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

(Knarrarvogi 2, Reykjavík

Jafnaseli 6, ReykjavíkBíldshöfða 5a, Reykjavík

estu dekkin í gæðakönnunum úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

a og sendibíla eigum dekk fyrir fólksbíla, jepp

Laugardaga: sjá MAX1.is

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

irka daga kl. 8-17 VOpið:

515 7190Aðalnúmer:

515 7190

. hvert dekk500 krFlutningur með Flytjanda

Aðalnúmer:

Á meðfylgjandi mynd er Björn Axel Agnarsson með öðrum þjálfara A-hóps,Karli Pálmasyni, og heldur á bikarnum sem að hann vann á MeistaramótiUMSK ásamt nokkrum verðlaunapeningum, frá mótum haustsins.

Við höfum reglulega sagt fréttir af sundkappanum og Árbæingnum Birni AxelAgnarssyni og höldum því að sjálfsögðu áfram. Það er að frétta af Birni þettahaustið að hann er búinn að keppa á sex mótum í haust og heldur hann áfram aðstanda sig vel.

Fyrsta mótið var haustmót Ármanns í september þar sem hann vann eina greinog fékk silfur í tveimur greinum í drengjaflokki (13 - 14 ára) eftir að hafa keppt áTýrmóti Ægis þar sem hann vann ekki til verðlauna. Síðan tók hann þátt í Meist-aramóti UMSK í Kópavogslaug en þar fékk hann bikar fyrir frammistöðu sína ídrengjaflokki.

Næst keppti hann í Erlingsmóti ÍFR, mót fyrir fatlaða þar sem keppt er í 50mlaug. Þar keppti Björn Axel í níu greinum og fékk ein gullverðlaun, fern silfur-verðlaun og tvenn bronsverðlaun.

Næsta mót var í Hafnarfirði hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar. Þar keppti hann í níugreinum og fékk þrenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun.Þess má geta að hann varð í 7. til 9. sæti yfir þá sundmenn sem fengu flest verðlauná mótinu.

Helgina 7. til 8. nóvember tók hann þátt í Íslandsmeistaramóti fatlaðra í sundi ogvarð íslandsmeistari í 100m flugsundi í opnum flokki, 400m skriðsundi í fötlunar-flokki S20, 50 bringusundi fötlunarflokki S20 og 100m fjórsundi í fötlunarflokkiS20. Björn Axel varð einnig í 2. sæti í 50m skriðsundi í fötlunarflokki S20 og 50mflugsundi í opnum flokki. Björn Axel náði að verja Íslandsmeistaratitilinn í 100mflugsundi í opnum flokki frá 2014.

Enn rakar Björn Axel inn verðlaunum í sundinu

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/15 00:50 Page 15

Page 16: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Gamla myndin Árbæjarblaðið16

Greifynjan snyrtistofa

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár...

Gleðilegt ár

.leðilegt ár r...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ...

ANDLITSDEKURUGNMEÐFERÐA

Gleðilegt ár

TING HANDSNYRRTING GELNEGLUR

TINGFÓTSNYRÆRGEL Á T TÆR

TTOO AATTOO TTAÚNIR ARIR/BRUGU/VVARIR/BRA

GÖTUNÚNKABR

UKKUR A Í HRUTTA Í HRSPRAÆKKUN MEÐ COLLAGENARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGENVVARAST

UKKUR ÆKKUN MEÐ COLLAGEN

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.ISHRA

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

THALASSO

f 62 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

f 20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

Greifynjan snyrtistofa

HLJÓÐBYLGJUR UKKUMEÐFERÐ ANDLIT/HR ÖFLUG

CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

f AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

fa

IPLHÁREYÐINGÆÐASLIT

.BÓLUMEÐF

Velkomin

Andlitsdekur - Augnmeðferð Handsnyrting - Gelneglur Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir Götun - Brúnka Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð- Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit- Bólumeðferð

Steinn og Gulla unnu kraftaverk

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

WWW.THREK.IS

Líknarsjóðshappdrætti KvenfélagsÁrbæjarsóknar fer fram fyrsta sunnudagí aðventu 29. nóvember í Árbæjar-kirkju.

Þann 29. nóvember á Kirkjudegi Ár-bæjarkirkju verður Líknarsjóðurinnmeð sitt árlega happdrætti í Árbæjar-kirkju og hefst það eftir sunnudaga-skólann kl. 11.00 og Hátíðarguðþjón-ustu kl. 14. 00.

Meginmarkmið og eini tilgangursjóðsins er að styrkja þá sem minnamega sín í Árbæjarsókn. Því miður er til

fólk sem á í erfiðleikum dags daglegaog sjóðurinn hefur það að meginmarkmiði að styðja þetta góða fólk.

Það er okkar einlæga ósk að semflestir sjái sér fært að koma og leggjagóðu málefni lið og kaupa miða.  Allurafrakstur happdrættisins eins og áðursagði rennur til góðgerðarmála í hverf-inu.

Við skorum á alla sem geta að mætaá happadrættið og styðja við bakið áþeim sem minna mega sín í sókninni.

Sunnudaginn 29. nóvember kl.11.00 verður Ævintýrið um Augasteineftir Felix Bergsson sýnt í Árbæjar-kirkju.

Leiksýning er fyrir alla fjölskylduna.Í verkinu útskýrir höfundurinn hversvegna jólasveinarnir urðu góðir ogbyrjuðu að gefa börnunum í skóinn.Grýla, jólakötturinn og hinnómótstæðilegi Augasteinn koma viðsögu, auk jólasveinanna auðvitað!

Þessi mynd er af þeim hjónum Guðlaugu Hafsteinsdóttur og Steini Halldórssyni. Myndin er tekin einhverntíman ásíðustu öld, eftir 1960 trúlega. Steinn var formaður Knattspyrnudeildar Fylkis í 9 ár og vann kraftaverk miðað við þæraðstæður sem þá ríktu og lagði grunninn að framtíð Knattspyrnudeildar Fylkis. Gulla sá hins vegar um heimilið ogþvott á búningum en auk þess áttu þau fimm börn þannig að það hefur oft verið erilsamt á því heimili eins og á fleiriheimilium í Árbænum á þeim tíma. Á þessum tíma var frekar auðvelt að fá sjálfboðaliða til starfa miðað við í dag þe-gar starf sjálboðaliðans er að leggjast af.

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Fyrir þá sem minna mega sín

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/15 01:39 Page 16

Page 17: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

www.n1.is facebook.com/enneinn

Michelin er dekkið í vetur

Hljóðlát gæði

Michelin X-Ice vetrardekk með góðu gripi.

Góð ending

Michelin X-Ice North er öruggt á ísnum og traust vetrardekk.

Öruggt grip

Michelin Alpin A5er naglalaust og endist þér aukavetur.

Hjólbarðaþjónusta N1

Bíldshöfða 440-1318Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326Ægisíðu 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ 440-1378Reykjavíkurvegi Hafnar�rði 440-1374Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372Dalbraut Akranesi 440-1394

Opið mán –fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is 

2015

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S E

NN

772

37 1

1/15

om/c.ebookcaf.is.n1www

2

enneinnom//e

Michelin er dekkið í v

Michelin er dekkið í v

uretMichelin er dekkið í v

u gripi. góðdekk með raretv

ec-IMichelin X

æði t gáHljóðl

dekk með

æði

raretust vraog tumggt á ísnuer ör

e Nc-IMichelin X X-I

Góð ending

dekk.um

htore N

EN

N 7

7237

11/

15ÍS

LEN

SKA

/SIA

.IS

.eturr.avukþér aust og endister naglala

Michelin Alpin A5

ipggt gruÖr

ust og endistMichelin Alpin A5

a N1ustðaþjónHjólbar

440-1320u gisíðÆ440-1326éttarhálsi R440-1322 úla ellsmF

ða 440-1318Bíldshöf

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S

440-1394ut AkranesiDalbra440-1372ykjanesbæeut RGrænásbra440-1374ðiafnar�regi HvurykjavíkeR440-1378ellsbæa MosfatangLang

.n1.is www09-13a kl.dagargula08-18 kl.ös f–mán

Opið

440-1394440-1372440-1374440-1378

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

17

Fréttamolar frá kirkjustarfinuHelgihald á aðventu 2015

Fyrsti sunnudagur í aðventu 29. nóvemberKirkjudagurinn.Sunnudagaskólinn kl. 11.00 Leikritið Ævintýrið um augastein. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Swing tónlistahópur leikur fyrir messu.

Söngfuglar kór eldri borgara syngja ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju kórstjóri og organisti Kristina K. Szklenár. Kaffisala kvenfélagsins oghappdrætti Liknarsjóðsins.

Mánudagur 30. nóvemberJólafundur kvenfélagsins kl. 19..00 Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Jólahugvekja. Upplestur nýrrar bókar. Söngur og gleði

Annar sunnudagur í aðventu 6. desemberGuðsþjónusta kl. 11.00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur. Kór Árbæjarkirkju syngur. Kórstjóri og organisti Krisztina K.

Szklenár.

Aðventuhátíð kl. 20.00 - Barnakór Árbæjarskóla syngur. Kórstjóri Anna María Bjarnadóttir. Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur á fiðlu.María Cederborg leikur á þverflautu. Kór Árbæjarkirkju syngur nokkur lög.

Þriðjudaginn 8. desember - Jólatónleikar kl. 20.00. Harmóníukórinn syngur. Stjórnandi, Krisztina K. Szklenár. Einsöngur MargrétEinarsdóttir. Samkór Hveragerðis, stjórnandi Margrét S. Stefánsdóttir. Aðgangur ókeypis.

Miðvikudaginn 9. desember - Opið hús, starf eldri borgara. Jólamatur og jólasaga.

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desemberJólafjölskylduguðsþjónusta - Jólasaga lesin. Eftir stundina í kirkjunni verður jólaball í safnaðarheimili kirkjunnar. Kátir sveinar mæta á staðinn.

Miðvikudaginn 16. desember - Litlu jól Opna hússins félagsstarf eldri borgara. Dansað kringum jólatréð.

Fjórði sunnudagur í aðventu 20. desemberKyrrlát stund við kertaljós og ljúfja jólasöngva- Slökum á fyrir jólin. Kirkjukórinn flytur klassísk jólalög. Organisti Krisztina K. Szklen-

ár. María Cederborg leikur á þverflautu.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/15 01:32 Page 17

Page 18: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Ár bæj ar blað iðFréttir

18

Krummaí útrás

Síðastliðin 29 ár hefur KRUMMAehf /Barnasmiðjan ehf verið að festarætur sem sterkt og öflugt fyrirtæki.KRUMMA ehf er staðsett í Grafarvogiá Gylfaflötinni no. 7, með fulla búð afgæða leikföngum, kennslugögnum ogleiktækjum, vissir þú það?

KRUMMA ehf er þrískipt: - Hannar og framleiðir leiktæki sem

uppfylla ströngustu gæða- og öryggis-kröfur samkvæmt öryggisstaðlinumEN-1176. Framleiðslan er vottuð afTÜV NORD í Þýskalandi og DTI íDanmörku.

- Heildsala fyrir leik- grunn- og frí-stundaskóla og verslanir.

- Verslun með hágæða leikföng fyrirbörn.

Þegar komið er inn í 200 fermetraverslun KRUMMA á jarðhæðinni,mætir þér full búð af hágæða leikföng-um og kennslugögnum, sem gleðja jafntháa sem lága. BRIO, HAPE,SCHLEICH, BERG, SIKU, LEGO, LaSiesta o.fl. o.fl. Starfsfólkið leggur sigfram um að veita bæði faglega sem ogpersónulega þjónustu. Vel er fylgst meðnýjungum með því að fara á vöru-sýningar og námskeið sótt til þess aðlæra um vörurnar sem verið er að bjóða.

„Alveg frá byrjun hefur stefna okkarverið að bjóða vandaða vöru og fylgjastvel með öllu sem lítur að öryggi. þessvegna leggjum við höfðuáherslu á að

selja jarðlæg trampólin og aðeins þausem uppfylla leiktækjasaðalinn EN-1176,“ segir Hrefna Halldórsdóttirverslunarstjóri.

Á annari hæðinni erum við meðsölumenn/ráðgjafa leiksvæði og heild-söluna. Lögð er áhersla á að áratugareynsla okkar skili sér þegar velja á leik-tæki, kennslugögn sem og skólahús-gögn.

ÖRYGGI - GÆÐI - LEIKGILDIHeildsalan selur einnig húsgögn til

leik- og grunnskóla. „ það er ánægjulegtað sjá skóla þar sem valin eru gæða hús-gögn sem falla að þörfum notendanna(nemenda og kennara)„ segir Elín Ág-ústsdóttir framkvæmdarstjóri. Elín erleikskólakennari að mennt og núnastarfa tveir leikskólakennarar íKRUMMA eftir að Magnea Hafbergbættist í hópinn fyrr á þessu ári.

Fyrir 29 árum var byrjað að framleiðaleiktækin KRUMMA-GULL. HrafnIngimundarson eigandi KRUMMA ehfsér alfarið um hönnunar- og staðla þátt-inn í fyrirtækinu. Hann gefur aldrei af-slátt af gæðum eða öryggi leiktækjanna.Þess vegna var honum boðið fyrirnokkrum árum að sitja í BULP sem erráðgefandi faghópur fyrir evrópska ör-yggisstaðalinn. Sköpum allt í sennöruggt, krefjandi og þroskandi umhverfifyrir börnin okkar.

Fyrir nokkrum árum kynnti

KRUMMA nýja línu sem skíra skírskot-un til íslenskrar náttúru en auk Hrafnskomu Jenný Ruth Hrafnsdóttir véla-verkfræðingur og Ólafur Halldórssoniðnhönnuður að hönnunninni. Tækineru framleidd úr glertrefjum húðuðummeð gúmmíkvoðu sem er lituð. Þessiframleiðsluferill tryggir bæði styrk ogendingu sem spara mun í viðhaldi tillengri tíma litið. Tækin hafa fengiðgóðar viðtökur erlendis en á síðastliðnuári hafa þau verið sýnd á stórum vö-rusýningum. Nefna má GalaBau í Nür-nemberg, FSB í Köln, Þýskalandi,kynningu í Berlín, og nú bráðlegasýningu í París. Sýningargestir talagjarnan um að þarna sé komið eitthvaðalveg nýtt, hvort tveggja í senn náttúru-listaverk og frábær leiktæki þar semsköpunin ræður ríkjum. Í Berlín voruþað sendiráð norðurlandanna sem tókusig saman og kynntu hönnun frá lönd-unum sínum, þar sem þetta var haldið íopnu rými gátu sýningargestir bæðibörn sem og fullorðnir prófað, það varánægjulegt því viðtökurnar voru góðarog kynningin heppnaðist vel. Allir vildufá svona í hverfið sitt.

Nú þegar er búið að setja upp eitt tækierlendis sem er við aðkomu á stórumnýjum íþróttaleikvangi en við gerumfastlega ráð fyrir að byrja útflutning íeinhverju magni á næsta ári, því búið erað stofna sölukerfi í Danmörku,Svíþjóð, Noregi, Frakklandi, Bretlandiog Kanada. Christy Book–Tsang sölu-fulltrúi erlendis og Bjarki Steinn Birgis-son markaðsstjóri ásamt Hrafni og El-ínu hafa leitt útrásina.

Já það hefur mikið áunnist síðanKRUMMA/Barnasmiðjan var stofnuð íbílskúr árið 1986.

Að lokum vilja starfsmennKRUMMA þakka viðskiptavinum sín-um áralöng viðskipti og boða gott áánægjlegt þrjátíu ára afmælisár 2016.

Gleðileg jól.Námskeið­í­LEGO.

Bás­Krumma­á­FSB,­leiktækjasýningu­í­Þýskalandi.

Nordic­Embassies­ in­Berlin­ er­KRUMMA-Flow­ (Hellir)­ til­ sýnis­ í­Norrænusendiráðunum­í­Berlín.

- mikið áunnist síðan KRUMMA/Barna-smiðjan var stofnuð í bílskúr árið 1986

Heimsókn æskulýðsfélags Árbæjarkirkju til Ungverjalands

Fulltrúar frá æskulýðsfélaginu saKÚL fóru í ág-úst í tengslaheimsókn til Ungverjalands. Verkefniðvar styrkt af Evrópu Unga fólksins og er hluti afErasmus+ áætlun EU, sem er mennta- æskulýðs- ogíþróttaáætlun EU. Vonir standa til að afraksturtengslaheimsóknarinnar leiði til þess að ungmenna-skipti geti hafist á milli unglinga í æskulýðfélaginusaKÚL og unglinga í æskulýðsfélaginu Orosháza.

Í Orosháza hittum við bæði unglinga í æsku-lýðsfélaginu, prest og æskulýðsfulltrúa frásöfnuðinum í Orosháza. Þau sungu fyrir okkur ogleyfðu okkur að smakka mat sem er hefð fyrir íUngverjalandi. Við fórum í kynnisheimsóknir íbæði skólann og leikskólann sem söfnuðurinn íOrosháza rekur. Skoðuðum bæinn og löbbuðum yf-ir torgið þeirra í miðbænum. Við skoðuðum kirkj-una þeirra en hún er mjög ólík okkar kirkju hér í Ár-bænum, mjög gömul, virðuleg og svolítið gamal-dags. Við fórum líka upp kirkjuturninn sem var svo-lítið sérstakt. Fólkið í Orosháza kynnti fyrir okkurhvernig starfið er í kirkjunni þeirra og við í Árbæj-

arkirkju kynntum okkar starf fyrir þeim. Við héld-um þrjár stórar kynningar. Svo héldum við líka fundum hvenær og hvort gæti orðið af samstarfi á millisafnaðanna og hversu margir krakkar kæmu oghvaða aldur. Við fengum svo súpu sem var eins ogíslensk kjötsúpa og það kom öllum á óvart hversugóð súpan var. Við héldum sameiginlega helgistundþar sem allir voru í hring og báðum saman ogþökkuðum fyrir góðu tímana sem við áttum saman.Svo fórum við til Búdapest og fórum með flugvélheim til Íslands.

Það var rosa gaman að fara í þessa ferð ég lærðimikið af því að sjá ólíka menningarheima og ólíkaraðstæður sem krakkarnir Orosháza búa við. Þegarheim var komið þá fengum við Youthpass viður-kenningarskjal fyrir þátttökuna sem við getumnotað þegar við erum að sækja um sumarvinnu eðamenntaskóla.

Anna Lilja Steinsdóttir ungleiðtogi í æskulýðsfélaginu saKÚL

­­Fulltrúarnir­frá­Árbæjarkirkju­borða­súpuna­góðu­í­Ungverjalandi.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 00:15 Page 18

Page 19: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Ekki er langt síðan gróskan meðframNorðlingabrautinni fólst í fjárhúsum oghestagirðingum með tilheyrandi frístun-dabúskap. Nú er öldin önnur. Í Norðlinga-holtinu er bæði glæsilegur skóli og leik-skóli í fallegu og fjölskylduvænu hverfi.En lengi má gott bæta í vaxandi hverfi.Nýtt útibú frá Borgarbókasafninu opnaði íNorðlingaskóla í fyrravetur og sam-einaðist þar með öflugu skólabókasafnisem var þar fyrir. Með þessu nýja útibúiopnast tækifæri fyrir íbúa Norðlingaholtstil þess að að fá aðgang að heilum heimibóka og tímarita sem innihalda bæðifróðleik og skemmtun.

Þórdís Steinarsdóttir er bóka-safnsfræðingur á skólabókasafninu ogsinnir bæði nemendum og starfsfólki skól-ans á skólatíma. Hún fræðir nemendur umsafnið og safnkostinn og gefur þeim verk-efni að vinna þar að lútandi. Hún segirskólasöfnin auk þess gegna afar mikil-vægu hlutverki í lestrarnámi barna meðþví að hvetja til lesturs á fjölbreyttan hátt.Samstarfið við Borgarbókasafn finnsthenni hafa gengið vel og verði framhald áþví geti safnið orðið að miðstöð tóm-

stunda og menningar í þessu unga og sí-vaxandi hverfi þar sem allir eru velkomn-ir. Hverfið er orðið fremur stórt og ekkimikil þjónusta við íbúa til staðar íNorðlingaholtinu sjálfu. Þórdís segir þaðvera skemmtilega nýbreytni að sameinaskólabókasafn og almenningsbókasafnauk þess sem bókakosturinn verði fjöl-breyttari. Samstarfið segir hún vera til-raunaverkefni til þriggja ára, þetta er ann-ar veturinn svo allt sé enn í stöðugri mót-un og gæti verið gaman að fá hugmyndirfrá fólkinu í hverfinu varðandi starfið ábókasafninu.

Kristín Guðbrandsdóttir bóka-safnsfræðingur á Borgarbókasafninu segirsamstarfið ganga mjög vel í alla staði ogallir séu mjög jákvæðir í að þetta gangivel. Öll útibú Borgarbókasafnsins geri sitttil að koma til móts við þarfir safnsinshvað varðar útlán og millideildalán tilnemenda skólans og annarra lánþega.Með sameiningunni bættist heilmikið viðbókakostinn þannig að nú hentar hann öll-um aldurshópum. Þetta fyrirkomulagstuðli að betri nýtingu á safnkosti og gefi

möguleika á því að íbúar hverfisins kynn-ist betur. Hún segir aðsókn fremur litlaenn sem komið er en hefur trú á að húnaukist þegar íbúar fara að átta sig á aðsafnið er komið til að vera. Tækifærin semhljótast af þessari samvinnu eru betrinýting á safnkosti og húsnæði. Safnið semsamastaður bjóði einnig upp á að eflasamstöðu íbúa og að þeir fái meiri tilfinn-ingu fyrir hverfinu sínu. Að þetta sé þeirrahverfi og bókasafnið hluti af því - staðurtil að hittast á.

Viðburðir á bókasafninu á næstunni eruþeir að Elsa Nielsen grafískur hönnuður

verður á safninu þann 19. nóvember frá kl.16.30-17.30. Elsa segir frá litabókinni Ís-lensk litadýrð sem kom út í haust og lesVinabókina fyrir yngri kynslóðina semhún er meðhöfundur að. Vinabókin ersjálfstætt framhald Brosbókarinnar ogKnúsbókarinnar sem mörg börn þekkja.Áhugasamir geta svo spreytt sig á að litamyndir úr bókunum - bæði fullorðnir ogbörn.

Kristín Arngrímsdóttir myndlist-armaður höfundur bókanna um Arngrímapaskott og Mektarköttinn Matthíasverður síðan með jólaföndur miðvikudag-inn 25. nóvember kl. 15-16.

Að skóladegi loknum er safnið nú opiðfyrir almenning frá kukkan 14.00-18.00.Ókeypis skírteini eru fyrir börn að 18 áraaldri, öryrkja og eldri borgara sjötíu ára ogeldri. Þeir sem eiga skírteini hjá Borgar-bókasafni hafa aðgang að sex öðrumdeildum Borgarbókasafns, víðs vegar umbæinn og bókabílnum Höfðingja aukBókasafns Mosfellsbæjar og Seltjarnar-ness. Gengið er inn í bókasafnið um aðal-inngang skólans og gott aðgengi er fyriralla, bæði lyfta og stigi.

Jónína Óskarsdóttir

Ár bæj ar blað ið Frétt ir19

Borgarbókasafn í Norðlingaskóla

- fyrir unga sem eldri

,,Við erum með fulla búð af fallegum vörum fyrir jólin og hefur úrvalið hjá okk-ur sjaldan verið meira,” segir Helga Marta Helgadóttir sem á og rekur blóma- oggjafavöruverslunina Árbæjarblóm hér í Árbænum ásamt eiginmanni sínum Hann-esi Svani Grétarssyni.

Árbæjarblóm er með elstu fyrirtækjum í Árbæjarhverfi en verslunin fagnar 25 áraafmæli á þessu ári.

Elísabet Jónsdóttir stofnaði Árbæjarblóm fyrir aldarfjórðungi og eru þau HelgaMarta Helgadóttir og Hannes Svanur Grétarsson fjórðu eigendur verslunarinnarsem er eins og flestir ef ekki allir Árbæingar vita staðsett í kjarnanum við Hraunbæ102.

,,Við hjónin höfum átt og rekið Árbæjarblóm síðustu níu árin og ekki hægt aðsegja annað en að þetta hafi gengið vel,” segir Helga sem sér um daglegan reksturverslunarinnar.

,,Við höfum alltaf reynt að veita góða og persónulega þjónustu og viljum viðþakka okkar góðu og traustu viðskiptavinum í gegnum árin fyrir okkur. Það er al-veg ljóst að við værum ekki að fagna þessu merka afmæli ef við hefðum ekki notiðþess að eiga að stóran og tryggan hóp góðra viðskiptavina.

Við höfum líka reynt að vera með mikið vöruúrval og reynt að bjóða okkarviðskiptavinum upp á góð verð. Viðskiptavinirnir hafa greinilega kunnað að metaþetta og vonandi á Árbæjarblóm eftir að vaxa og dafna um ókomin ár,” sagði HelgaMarta Helgadóttir í samtali við Árbæjarblaðið.

Lísa Hai Yen Ingadóttir afgreiðslukona og Helga Marta Helgadóttir, eigandi Árbæjarblóma.ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Árbæjarskóli lenti í öðru sæti í Skrekk 2015 en Skrekkur er hæfileikakeppni grunn-skólanna í Reykjavík sem haldin er árlega. Atriðið í ár bar titilinn „Fjölbreytileikinn litarlífið“ og kom hugmyndin frá nemendum skólans sem höfðu verið valin í svokallaðanSkrekkshóp.

Verkið fjallar um svarthvítan heim þar sem allir eiga að vera eins. Persónuleiki og til-finningar eru ekki lengur til. Tilfinningar eins og gleði, sorg eða hamingja heyra sögunnitil og allir þurfa að fylgja sömu reglum, spila sömu tónlist, dansa sama dansinn, klæðastsömu fötum og þar fram eftir götunum. En svo gerist það einn daginn að nýr nemandikemur í skólann sem er öðruvísi en allir hinir og passar hvergi inn. Smám saman fer hannað kenna hinum hvernig þau eiga að vera þau sjálf. Skilaboð verksins eru þau hve mikil-vægt það er að vera maður sjálfur, hvað fjölbreytileiki lífsins er mikilvægur og hvað heim-urinn væri svarthvítur án hans. Krakkarnir sáu um að útfæra atriðið sjálf með aðstoð frástarfsmönnum skólans en gríðarleg vinna er á bakvið svona atriði og eiga þau hrós skiliðfyrir mikinn dugnað. Krakkarnir hafa staðið sig með eindæmum vel og voru virkilegaflottir fulltrúar skólans í keppninni. Það var síðan glatt á hjalla í rútunni á leiðinni heim eft-ir úrslitin enda allir virkilega sáttir með þennan frábæra árangur.Hópurinn frá Árbæjarskóla sem náði frábærum árangri í úrslitakeppni Skrekks og hafnaði í öðru sæti.

Skrekkur 2015:

Árbæjarskóli varð í öðru sæti

Árbæjarblómfagnar 25 ára afmæli

Ár­bæj­ar­blað­ið­-­Aug­lýs­inga­sími­587-9500

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 11:28 Page 19

Page 20: Árbæjarblaðið 11.tbl 2015

Lýsum upp skammdegið

22. nóvember

SPARAÐU MEÐ BÓNUS!

375

385316

275 259

2.998

4.598

20% verðlækkun

20% verðlækkun

2.998 2 kgkrr

SPUSVVERÐ

BÓNUS

ARA SP

AÐU M

Ó MEÐ BÓMackintosh

Konfekt, 2 kg

. 2 kgkrr

Ó ÓNUS!

ARAÐU MEÐ BÓNUS!

ARAÐU MEÐ BÓNUS!20%

verðlækkun

ARAÐU MEÐ BÓNUS!

316

. 5 krr. 500 g

MS Smerð á VVerð áður 395 kr

316. 500 g

, mjör r, 500 gerð áður 395 kr

20%

ýs ý ýs ýs LLLLýsum upp Lýsum upp Lýsum upp sskaskakaa

erð á VVerð áður 395 kr. 500 g

sum upp s sum um u up pp eggiðiðammd g ðammmmddeg

.erð áður 395 kr

385k . 500 krr. 500 ml

20verðlækkun

MS Rjó erð á Ve

385 l 0 ml

ómi, 500 ml.erð áður 482 kr

KubbakertiHvítt, 18x7 cm

375. stk.kr

KubbakertiHvítt, 12x7 cm

275. stk.kr

KubbakertiHvítt, 12x7 cm

KubbakertiHvítt, 12x6 cm

275. stk.

259

KubbakertiHvítt, 12x6 cm

259. stk.kr

Tigi Hársnyrtivörur næring, 2x750 mlSjampó og hár

4.598. pkkrr. pk.

Tigi Hársnyrtivörur næring, 2x750 ml

4.598. pk.

Opnunartími í Bónus:

Opnunartími í Bónus:erð í þessari auglýsingu gilda til og með V

erð í þessari auglýsingu gilda til og með

erð í þessari auglýsingu gilda til og með 22. nóvember a.m.k.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 15:37 Page 20