Arbaejarbladid 1.tbl 2012

20
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Bónda- dags- tilboð 20% afsláttur af herrailmum Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 1. tbl. 10. árg. 2012 janúar Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Leifur Árnason og Theódór Óskarsson voru mættir á áramótabrennuna að venju í Árbænum. Sjá nánar bls. 12. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík ÚPPS! Tími til að smyrja og yfirfara bílinn ! 590 2000 Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla! Sérfræðingar í bílum Fáðu tilboð Gerðu verðsamanburð. Opið mán. til fös. kl. 8.00-17.00 Fáðu tilboð Opið mán. til fös. kl. 8.00-17.00 BLS. 17

description

Árbæjarblaðið 1.tbl 2012

Transcript of Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Page 1: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðBónda-dags-tilboð

20% afslátturaf herrailmum

Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

1. tbl. 10. árg. 2012 janúar Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������)#�������������� +'����#

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � � � �

� �� �

��

��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �

Leifur Árnason og Theódór Óskarsson voru mættir á áramótabrennuna að venju í Árbænum. Sjá nánar bls. 12. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

www.skadi.isAðstoð við innheimtu

slysabóta og alhliða

lögmannsþjónusta

Lögmenn ÁrbæNethyl 2 - 110 Rvík

ÚPPS!Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!

590 2000

Komdu til okkar að Tangarhöfða 8.Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Sérfræðingar í bílum

Fáðu tilboðGerðu verðsamanburð. Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00

Fáðu tilboð Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00

BLS. 17

Page 2: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

,,Stúkumálið er ennþá í algjörumhnút og það sér alls ekki fyrir endann áþessu mikla hagsmunamáli okkar Fylk-ismanna,” sagði Björn Gíslason,formaður Fylkis, þegar við leituðumfrétta af stúkumálinu en um fátt er meiratalað í hverfinu þessa dagana.

,,Við höfum fengið mjög ákveðin fyr-irmæli frá Knattspyrnusambandi Ís-lands þess efnis að við fáum ekki aðleika heimaleikina okkar í Árbænum ísumar nema að stúkan verði komin ásinn stað eða í það minnsta byrjað áhenni. Ég held að það sé hverjum manniljóst að það er ekki tími til að ljúkaframkvæmdinni fyrir sumarið en það erhægt að fara af stað og það er það semvið ætlum að gera. Við þurfum að safnafjármagni til að geta byrjað og það ætl-um við að gera með því að selja fyrir-tækjum og einstaklingum sæti í stúk-unni. Það er verið að undirbúa þetta affullum krafti og við munum byrja aðselja þessi sæti fljótlega,” segir Björnennfremur.

Björn segir að það ríki mikil óánægjaí Árbænum og innan Fylkis með fram-göngu borgarinnar í þessu máli ogaðstöðumálum áhorfenda við knatt-spyrnuvöll Fylkis.

,,Við teljum greinilegt að Fylkir hef-ur setið eftir. Önnur félög sem eru íefstu deild eru komin með stúku og þaðeru fordæmi fyrir því að borgin hafi

komið að þeim fram-kvæmdum með fjárfram-lagi. Það eru margir ösku-reiðir innan félagsins útafþessu máli og ekki sístþar sem formaður borg-arráðs, Dagur B. Eggerts-son, hefur gefið sig útfyrir að vera Fylk-ismaður.”

- Hvernig metur þúframhaldið í þessu máli.Er enn möguleiki á því aðFylkir þurfi að leikaheimaleikina í Laugardalí sumar?

,,Við höfum átt nokkrafundi með borginni útafþessu máli. Eftir síðastafund á mánudaginn meðborgarstjóra, aðstm. borg-arstjóra, framkvæmda-stjóra ÍTR og formanniÍTR er ég kannski örlítiðbjartsýnni en áður en þaðer þó enn langt í land. Þaðer auðvitað algjört for-gangsmál að Fylkir leikisína heimaleiki hér í Ár-bænum. Við höfum í raunengin tök á því að fara aðleika okkar heimaleiki íLaugardal. Þessi staða sem komin erupp er í raun ömurleg og við eiginlega

neitum að trúa því að borgin muni ekkikoma til móts við Fylki í þessu máli,”sagði Björn Gíslason formaður Fylkis.

Stúkumálið óleystEnn sér ekki fyrir endann á stúkumálinu svokallaða en sem

kunnugt er hefur Knattspyrnusamband Íslands sett Fylki ákveðinskilyrði varðandi stúkubyggingu við Fylkisvöllinn fyrir næstasumar. Verði stúkan ekki á sínum stað í sumar eða framkvæmdir íþað minnsta hafnar mun KSÍ skikka Fylki til að leika heimleikisína á Laugardalsvelli. Og það er hlutur sem Fylkismenn hugsa tilmeð hryllingi og má aldrei gerast.

Innan Fylkis er þessi stúkubygging orðin mikið hitamál og ríkirgríðarleg óánægja meðal félagsmanna með framgöngu borgaryfir-valda í málinu en þar á bæ virðist lítill vilji að margra áliti til aðrétta Fylki hjálparhönd í þessu erfiða máli. Margir innan Fylkis erumjög óánægðir með þátt Dags B. Eggertssonar í málinu en hann ersem kunnugt er Árbæingur og Fylkismaður. Telja margir að hannhafi alls ekki beitt sér sem skildi í þessu máli. Ekki skal dæmt umþað hér en í samtali blaðsins við Dag í þessu fyrsta Árbæjarblaðiársins koma fram hans sjónarmið í málinu.

Eftir því sem næst verður komist mun eina færa leiðin til aðviðhalda heimaleikjum á Fylkisvelli í sumar vera sú að leita á náðirfyrirtækja og íbúa í hverfinu. Ætla Fylkismenn að hefja fljótlegasölu á sætum í stúkunni þar sem fyrirtækjum og einstaklingumverður gefinn kostur á að kaupa sæti í stúkunni gegn ákveðnu fjár-framlagi. Hvort að þetta skilar miklum árangri eða ekki kemur íljós. Þessi sætasala ætti þó að tryggja að hægt verði að hefja fram-kvæmdir við stúkubygginguna mjög fljótlega. Fylkismenn bindavonir við að þá muni KSÍ veita Fylki undanþágu og heimaleikirn-ir verði á Fylkisvellinum í sumar. Þetta er þó alls ekki öruggt enlíklegt.

Þetta­ fyrsta­Árbæjarblað ársins markar upp-haf tíunda ársins sem við gefum blaðið út enfyrsta Árbæjarblaðið kom út árið 2003.

Blaðið hefur verið í öruggri sókn allan þennantíma og er í dag orðinn öflugur frétta- og auglýs-ingamiðill í hverfinu. Við sem gefum blaðið útóskum Árbæingum öllum gleðilegs árs.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

,,Erum ákveðnir í að selja sæti í stúkuna”

Björn Gíslason formaður Fylkis hefur fundað stíftmeð borgaryfirvöldum undanfarið en málið er en-nþá óleyst og í algjörum hnút.

- Fylkismenn ætla að afla fjár og selja einstaklingum ogfyrirtækjum stúkusæti til að geta hafið framkvæmdir sem fyrst

Sjá viðbrögð Dags og Kjartans á bls. 8 og 10

Page 3: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Við opnum tvíefld

EN

NE

MM

/ S

ÍA

/ N

M4

98

73

Við sameinumst um að gera góða þjónustu enn betri.

Vegna sameiningar Íslandsbanka og Byrs mun útibú Byrs í Hraunbæ opnaundir merkjum Íslandsbanka þann 30. janúar næstkomandi. Við bjóðum ykkur velkomin og hlökkum til að taka vel á móti ykkur og svara öllumspurningum sem upp kunna að koma varðandi sameininguna. Til að koma til móts viðviðskiptavini okkar verður opið til kl. 18 þann 30. janúar. Boðið verður upp á ka� og kleinur og börnin fá safa. Georg verður á staðnum milli kl. 15-18 og heilsar upp á börnin.

Page 4: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Hjónin Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir ogHákon Ólafsson, Rauðavaði 9, erumatgæðingar okkar að þessu sinni og þeirragirnilegu uppskriftir fara hér á eftir.

Karrísúpa fyrir 6Súpan hentar einnig vel sem aðalréttur,

dugar líklegast fyrir 4 sem aðalréttur.Það er aldrei afgangur af þessari súpu.

Holl og góð.

25 gr. smjör.1 tsk. karrí.1 laukur saxaður.1 msk. rifið ferskt engifer.1 epli afhýtt og í bitum.1 lítri grænmetissoð.2 kartöflur afhýddar og í bitum.1 gulrót í bitum.½ tsk. negull.1 tsk. kóríander.1 tsk. gróft salt.Nýmalaður pippar.50 gr. rjómaostur.

Bræðið smjörið og látið það aðeinsbrúnast. Setjið karrí, epli, lauk og engifer útí og látið krauma í 2 mínútur. Bætið ölluhráefninu út í nema rjómaosti. Látið suðunakoma upp og látið malla í 15 mínútur. Setjiðsúpuna í blandara og hellið í pottinn aftur ígegnum sigti. Bætið ostinum út í og hræriðþar til hann er bráðinn. Smakkið til meðkryddinu.

Berið fram með brauði og smjöri.

Laxaréttur fyrir 4Við fengum þessa uppskrift hjá vinkonu

okkar sem borðar venjulega ekki lax. Þessiuppskrift svíkur engan.

1 laxaflak (800 til 1000 gr.).8 stórar brauðsneiðar.

1 dl. rifinn ostur.1 tsk. oreganó.1 tsk. timian.1 tsk. salt.Rifinn börkur af 2 lime ávöxtum.Safi úr einu lime.1-2 rif pressaður hvítlaukur.150 gr. smjör.

Hitið ofninn í 200° C. Smyrjið eldfastmót og leggið laxinn í. Setjið allt annað hrá-efni fyrir utan smjörið í matvinnsluvél, gotter að rífa brauðið í sundur áður en það er settí vélina. Blandið öllu saman, dreifið yfirlaxinn og bakið í 15 mínútur. Takið út ogdreifið smjöri yfir. Bakið síðan áfram í 3mínútur eða þar til smjörið er bráðnað.Berið fram með parísarkartöflum með stein-selju og salti, sósunni hér fyrir neðan og sal-ati.

Sósa með laxi100 gr. majones.100 gr. sýrður rjómi.½ dl. graslaukur.1 msk. smátt söxuð steinselja.½ tsk. oreganó.Ferskur malaður pipar. Cayenne pipar á hnífsoddi. Skvetta af lime safa.Blanda öllu saman og kæla.

TiramisuÞetta er líklegast okkar uppáhalds eftir-

réttur. Það er vel þess virði að fjárfesta íeinni flösku af Marsala til að geta gert þenn-an rétt eftir uppskriftinni. Svo skemmir ekkifyrir að fá sér staup af Marsala með. 2 eggjarauður.2 msk. sykur.250 gr. mascarpone ostur.1 ¾ dl. sterkt kaffi (espresso).

2 msk. marsala.1 msk. brandy.150 gr. lady fingers (ílangt kex, til í bónus).1 msk. kakó.2 msk. rifið dökkt súkkulaði.

Pískið eggjarauðurnar saman við sykur-inn þar til þær verða kremaðar. Blandiðmaskarpone ostinum varlega saman við.Blandan á að vera þykk og kremuð.

Búið til 1 bolla af sterku kaffi. Blandiðmarsala og brandy saman við. Dífið ladyfingers kexinu ofan í kaffið og leggið í skál.Kexið á að fá bragð af kaffinu en á þó ekkiað vera alveg blautt í gegn. Það er líka hægtað raða kexinu fyrst í skálina og hella kafinuvarlega yfir þannig að hver kaka fái álíkamikið af kaffiblöndunni. Setjið helminginnaf mascarpone blöndunni yfir og gerið aðrahæð af lady fingers kexi með kaffiblöndu ogsvo restina af mascarpone yfir. Setjið skál-ina í ísskáp í ca. 3 til 4 tíma. Stráið rifnadökka súkkulaðinu yfir.

Verði ykkur að góðu,Sigríður Harpa og Hákon

Greifynjan snyrtistofa

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár...

Gleðilegt ár

..l ðilegt ár r...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ...

Gleðilegt ár

ANDLITSDEKURUGNMEÐFERÐA

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár

TING HANDSNYRGELNEGLUR

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

TINGFÓTSNYRRTINGÆRGEL Á T TÆR

A

TTOO AATTOO TTAÚNIR ARIR/BRUGU/VVARIR/BRA

GÖTUNÚNKABR

UKKUR A Í HRUTTA Í HRSPRAÆKKUN MEÐ COLLAGENARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGENVVARAST

SLIM IN HARMONY

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.ISHRA

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

THALASSO

fy 62 3310 OPIÐ 08

y f 20 GREIFYNJAN IS 62 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - G

Greifynjan snyrtistofa

HLJÓÐBYLGJUR UKKUMEÐFERÐ ANDLIT/HR ÖFLUG

CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

IPLHÁREYÐINGÆÐASLIT

.BÓLUMEÐF

Ár bæj ar blað iðMat ur

4

Mat gæð ing arn ir

Karrýsúpa,lax og

Tiramisu

Sif og Hjaltinæstu matgæðingar

Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir og Hákon Ólafsson, Rauðavaði 9, skora á SifGarðarsdóttur og Hjalta Birgisson, Álakvísl 84, að koma með upp skrift ir ínæsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir hennar í næsta Ár bæj ar blaði ífebrúar.

- að hætti Sigríðar og Hákons

Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir og Hákon Ólafsson ásamt börnum sínum. ÁB-mynd PS

Norðlingaholt - Betra hverfi:

Forvarnarsjóðurog betri hverfi

Forvarnarsjóður ReykjavíkurborgarÍbúasamtök Norðlingaholts fengu úthlutað styrk úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur-

borgar til handa Björnslundi sem er grenndarskógur hverfisins. Efnt var til sam-starfs milli íbúasamtakanna, Norðlingaskóla, Rauðhóls, foreldrafélaganna ogþriggja sviða borgarinnar, en skógurinn er hugsaður sem útivistarstaður fyrir allaíbúa hverfisins ásamt því að vera hluti af útikennslu Norðlingaskóla og leikskólinnRauðhóll er með skógarhús í lundinum fyrir sín börn. Þörf er á endurskipuleggjaskóginn og vinna að því skipulagi í sátt innan hverfisins og kemur þessi styrkur sérvel til að byrja þá vinnu. Markmið samstarfsamnings um Björnslund er að eflavirðingu fyirir lundinum, góða umgengi og nýtingu þeirra landkosta sem lundurinnhefur upp á að bjóða, auk þess að efla útvist og almenna lýðheilsu íbúa.

Betri hverfiÁ síðunni BetriReykjavík.is undir liðnum Betri Hverfi fer fram hugmyndaöflun

að smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum innan hverfanna. Árbæjarhverfifær úthlutað um 27 milljónum í þetta verkefni. Við í Íbúasamtökum Norðlingaholtshöfum tekið virkan þátt í þessu verkefni fyrir okkar hverfishluta og höfum við nýttfacebook síðu okkar facebook.com/nordlingaholt einna mest til að koma upplýsing-um á framfæri til íbúanna. Einnig höfum við verið að senda á póstlista samtakanna.Viljum við benda íbúum Norðlingaholts á að senda okkur póst á [email protected] til að skrá sig á póstlistann. Á meðal þeirra hugmynda sem viðhöfum sett inn má nefna ýmsar framkvæmdir vegna Björnslundar s.s. stígagerð oglýsing, grisjun og gróðursetning ásamt ávaxtalundi.Síðan erum við með hugmynd-ir að gróðursetningum, tengingu við Rauðhóla, báta fyrir skólann, fjölga ruslatunn-um, leiksvæði og stjörnufræðimiðstöð.

Við hvetjum alla íbúa hverfisins til að fylgjast vel með okkur og taka þátt í þeimverkefnum sem eru á döfinni hverju sinni til hagsbóta fyrir okkur öll.

Page 5: Arbaejarbladid 1.tbl 2012
Page 6: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Borgaryfirvöld og forsvarsmennFylkis hafa að undanförnu unnið aðþví að tryggja að Fylkir geti áframspilað heimaleiki sína í Lautinni íÁrbæ. Það mál er sótt gagnvart KSÍ enreglur þess kveða á um að fyrir keppn-istímabilið 2012 þurfi að vera búið aðreisa stúkur við alla heimavelli íPepsí-deildinni. Árbæjarblaðið leitaðifrétta af stöðunni hjá Fylkis-mannin-um Degi B. Eggertssyni, sem jafn-framt er formaður borgarráðs.

Hver er staðan?„Hún er satt best að segja snúin.

Borgaryfirvöld taka heils hugar undirmeð Fylki og benda á að það værimikið áfall fyrir fótboltann og hverfis-stemmninguna í Árbænum ef KSÍkrefst þess að heimaleikir félagsinsverði fluttir á annan völl.“

Hvernig verður með leikina í sum-ar?

„KSÍ hefur það í hendi sér. Þar semmótið er á þeirra vegum getur KSÍhæglega gefið Fylki leyfi til að spila íÁrbænum. Og það er í mínum hugaeina vitið, bæði fyrir Fylki og fyrir fót-boltann.“

En þarf ekki stúku samkvæmt Evr-ópureglum sem gilda um fótboltann?

„Nei, í ljós hefur komið að Evrópu-reglur UEFA gilda bara um Evrópu-leiki. Til að uppfylla þær gæti Fylkireinfaldlega leikið Evrópuleiki t.d. íLaugardalnum. Reglurnar um Pepsí-deildina eru algerlega heimatilbúnaraf KSÍ. Þess vegna hlýtur KSÍ líka aðhafa það í hendi sér að breyta þeimeða veita undanþágur. Það er eina vitiðí þessu máli því þótt allir séu af viljagerðir til að finna á því farsæla lausn,er ljóst að stúka verður ekki risin fyrirvorið. Um það ber öllum saman.“

Formaður Fylkis, segir í síðastablaði, að beðið sé svara borgarinnar?

„Já, ég tók eftir því. Hann og aðrirforsvarsmenn Fylkis hafa átt töluverð

samskipti viðborgina út afþessu máli undanfarin ár. Kannskimá segja að þettaer eitt þeirra málasem þurfti aðendurhugsa ánýjum grunni eft-ir hrun. Og égveit ekki betur enað það sé í fullrivinnslu. Þaðverður að tryggjaað verkefni semþetta sé raunhæftog sogi ekki tilsín fé úr annarristarfsemi félags-ins. Það verðurað áfangaskiptaverkefninu ogvinna það einsódýrt og hægt er.Þess verður aðgæta í þeirrihönnun sem er aðfara af stað. Mik-ilvægustu svöriní stöðunni eruhins vegar áborði KSÍ þvílengi hefur veriðljóst að þaðverður ekki kom-in stúka fyrir næsta sumar.“

En er borgin tilbúin að koma að

þessu máli?„Já, borgin hefur verið reiðubúin til

viðræðna um þetta mál og það eru tilfordæmi fyrir því að borgin hafi tekiðþátt í hluta af kostnaði við stúkubygg-ingar. Borgin er hins vegar mjög hik-andi við að samþykkja hluta af dýrriframkvæmd ef hún veit að hinn hlut-inn eigi eftir að íþyngja viðkomandifélagi og draga fjármuni úr barna- ogunglingastarfi. Jafnframt hefur nýlegaverið samið við íþróttafélögin í borg-inni að fresta stórum framkvæmdum

semvoru á dagskrá fyrir hrun. Mörgumfinnst eðlilegt að KSÍ taki ekki síðurmið af hruninu en aðrir í kröfum sín-um til mannvirkja. Kröfur um heiðurs-stúkur og móttökusvæði fyrir heiðurs-gesti eins og sagt er fyrir um í mann-virkjareglum KSÍ eru algjörlega áskjön við veruleika íþróttafélagannaog samfélagsins í heild. En það skipt-ir líka miklu að komið hefur fram áfundum borgarstjórnar þverpólitískurvilji til að finna raunhæfar lausnir íþessu snúna máli. Sæmileg samstaðaog raunsæi er forsenda þess að fariðverði af stað.“

Viltu bæta hverfið þitt?

www.betrireykjavik.is

Á samráðsvettvangnum Betri Reykjavík getur þú komið hugmyndum á framfæri varðandi

rekstur og þjónustu Reykjavíkurborgar, stutt eða hafnað hugmyndum annarra og skrifað

rök með eða á móti hugmyndum.

Tökum virkan þátt í að efla íbúalýðræði í Reykjavík.

Nú þegar hafa 25.000 manns heimsótt Betri Reykjavík.

Reykjavíkurborg leitar nú eftir hugmyndum að framkvæmdum og viðhaldsverkefnum í

hverfum borgarinnar. Kosið verður í rafrænni kosningu um þau verkefni sem mestan

stuðning hljóta. Íbúar geta komið hugmyndum sínum á framfæri á samráðsvettvangnum

Betri Reykjavík.

Hægt er að setja inn hugmyndir á vefinn Betri hverfi til 15.janúar.

Taktu þátt

í að skapa Betri Reykjavík

m og viðhaldsverkefnum í

þau verkefni sem mestan

Ár bæj ar blað iðFréttir

6

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

Heimaleikir Fylkis ekki lengur í Lautinni í sumar?

KSÍ getur hæglega gefið Fylki leyfi til að

spila í Árbænum”- segir Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs

� ��

� � � � �� � �

� � � �� � � � � � �� �

�� ��

� �

S N

� ����+$�������������$0�$ � � � � � � � � � �

� � � � �� ���")� � � �� � � �

� � � � �� �

� � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � ���������������������������������������������������������������������������������������������������������+��#��������+���������

� �

�� �

� � � �

� � � �� � � �� � � � � � � � ��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � ������������������������������������������������������������������������������

� � �� �� � �

� � � � �� �

���

� � �� � �

�%-��2%��0���,%��%)��3��!�""�#���#"�(%

�%0��(!�"0�"�)��3��!�""��-��#+��"�$$ ��-�***��%�� ���&���� �� �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � �

Dagur B. Eggertsson er formaður borgarráðs og fylk-ismaður.

Page 7: Arbaejarbladid 1.tbl 2012
Page 8: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir8

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

MYNDLISTANÁMSKEIÐ

S K R Á N I N G stendur yfir

www.myndlistaskolinn.issími 551 1990

6-9 ára10-12 ára

kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur myndlistarmanns

Bakkastöðum 113, 112 Rvk

Fylkiskönnurnar fást í

ÁrbæjarblómBúðin ykkar í yfir 20 ár

Árbæjarblóm - Hraunbæ 102e - Sími 567-3111

Eftir að aðstaða Fylkis til inniíþróttagerbreyttist til hins betra með tilkomufimleikahússins í Norðlingaholti, semsamið var um á síðasta kjörtímabili,hefur helsta áherslumál Fylkis verið aðbæta áhorfendaaðstöðu við keppnisvöllfélagsins í Lautinni til að uppfylla ski-lyrði KSÍ fyrir leiki í efstu deild. Ekkerthefur hins vegar þokast í því máli ákjörtímabilinu og urðu það mörgumFylkismönnum vonbrigði að ekki ergert ráð fyrir framlagi til málsins ínýsamþykktri fjárhagsáætlun borgar-innar fyrir árið 2012.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa ítvígang á kjörtímabilinu lagt fram til-lögur á vettvangi Íþrótta- og tómstund-aráðs Reykjavíkur (ÍTR) í því skyni aðkoma málinu á rekspöl. Í nóvember2010 óskuðu þeir eftir því með sérstakribókun í ÍTR að undirbúningur yrði haf-inn við byggingu áhorfendastúku viðFylkisvöll í því skyni að fullnægja ski-lyrðum KSÍ fyrir leiki í efstu deild. Met-in yrðu væntanlegt umfang og áfanga-skipting framkvæmda og kostnaðar-áætlun unnin. Rúmt ár er nú liðið frá þvíþessi ósk var sett fram en enn hefur ekkiverið ráðist í slíka úttekt hjá borginni.

4. nóvember 2011 lögðu sjálfstæðis-menn síðan fram tillögu í ÍTR um aðFylki yrði veittur styrkur á fjárhagsáætl-un 2012 til að bæta áhorfendaaðstöðu á

svæði félagsins við Fylkisveg. Sam-kvæmt tillögunni skyldi íþrótta- ogtómstundasviði og framkvæmda- ogeignasviði borgarinnar falið að ræða viðfélagið um tilhögun framkvæmdarinnarog leggja fram tillögu um upphæð. ÍTRvísaði tillögunni til meðferðar fjárhags-áætlunar en við afgreiðslu hennar í des-ember hlaut verkefnið hins vegar ekkiframgang.

Fylkir eina félagið án úrlausnarKjartan Magnússon, borgarfulltrúi

Sjálfstæðisflokksins, segir það vissu-lega vera vonbrigði að þetta áherslumálFylkis skuli ekki hafa fengið framgang ínýsamþykktri fjárhagsáætlun borgar-innar. ,,Í fjárhagsáætlunarvinnunniræddi ég ítrekað við borgarfulltrúa - meirihluta Samfylkingar og Bestaflokksins í því skyni að ná lausn í mál-inu með einhverjum hætti. Því miðurhöfðu þeir ekki vilja til þess við af-greiðslu þessarar fjárhagsáætlunar. Öllönnur íþróttafélög borgarinnar, semleika knattspyrnu í efstu deild hafa núfengið úrlausn að þessu leyti nemaFylkir. Þar sem Reykjavíkurborg hefurstutt við uppbyggingu á áhorf-endaaðstöðu í öðrum hverfum borgar-innar, er eðlilegt að hún geri það einnigí Árbænum,“ segir Kjartan.

Hver heimaleikur er hverfishátíðKjartan vonar að meistaraflokkur

Fylkis fái áframhaldandi undanþágu til

að leika heimaleiki sína í Lautinni þartil framtíðarlausn finnst á málinu enþurfi ekki að hrekjast með þá úr hverf-inu. ,,Ljóst er að það yrði afar slæmt efFylkir þyrfti að hrakhraufast meðheimaleiki sína úr hverfinu og spila þáannars staðar. Eins og önnur reykvískíþróttafélög, leggur Fylkir áherslu á aðspila heimaleiki sína í hjarta hverfisinsog efla þannig hinn góða hverfisanda,sem ríkir í Árbænum, Ártúnsholti, Se-láshverfi og Norðlingaholti. Ég þekkivel að hver einasti heimaleikur Fylkis ersem hverfishátíð enda hefur félaginutekist vel að skapa frábæra stemmninguog umgjörð um þá. Ég skil vel að Árbæ-ingar mega ekki til þess hugsa til þessað missa þessa fjölmennu og velheppnuðu viðburði úr hverfinu. Neyðistfélagið til að leika þá annars staðar erhætta á að bæði aðsókn og stemmningdetti niður. Slíkt myndi væntanlega ein-nig hafa neikvæð áhrif á fjárhag félags-ins, sem fær verulegan hluta af tekjumsínum frá sölu aðgöngumiða. Síðast enekki síst hlýtur það að ganga gegn sam-göngustefnu borgarinnar að flytja slíkafjöldaviðburði, sem heimaleikir Fylkiseru, úr hjarta hverfisins í önnur hverfiutan göngufæris.“ segir Kjartan.

Kjartan segir að sjálfstæðismennmuni áfram vinna að málinu á nýju árimeð því markmiði að tryggt verði tilframtíðar að Fylkir geti spilað allaheimaleiki sína í Árbænum.

Mikilvægt er að bæta áhorfendaaðstöðu Fylkis

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.

- segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi

Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa

Ný göngu- og hjólaleið yf-ir Elliðaárósa verður lögðnæsta sumar og mun húnstytta leiðina milli Grafar-vogs og miðborgar umtals-vert eða um 0,7 km.

Gert er ráð fyrir aðskilnaðigangandi og hjólandi um-

ferðar með það í huga aðstuðla að bættu umferðarör-yggi og gera leiðina greiðari.Umferð hjólandi og gang-andi yfir Elliðaár er mikil ogmá gera ráð fyrir að hún auk-ist með tilkomu nýju leiðar-innar.

Til að fá fram frjóar og

áhugaverðar hugmyndir umhina nýju göngu- og hjóla-leið yfir Elliðaárósa hafaReykjavíkurborg og Vega-gerðin efnt til opinnar hug-myndasamkeppni. Gert erráð fyrir að samið verði viðhöfunda fyrstu verðlaunatil-lögu um áframhaldandi

hönnun á verkefninu tilútboðs og er stefnt að hefjaframkvæmdir við brýrnar ogstígana hefjist næsta sumarog að verkinu verði lokið umhaustið.

Sjá nánar í frétt á vefReykjavíkurborgar

Árbæjarblaðið - Sími: 587-9500

Page 9: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

� � � � � � � � � � � !� � � � � � � � � � � � � � � � � � � �

( ( ( � � � $ $ � � $ � � � � , � !� � � � � � � � � � � � � � * � � � � � � � � � �

� � � � � � � $ � ) %%& # � � � � � � � & � � $ � & � � � � � � � � � � � � � %� � ! � � � � %%& � � # ) �� � $ %� � � � � � � %$

� � � � � � � $ � ) %%& # � � � � , � � & � � -� � � � � � � � # . � � & � � � * � & � � %& � � � �

� � � � � � � $ � ) %%& # � � � � , � � � $ %, � & � � -� %� ! %. � � & � � $ � & � � & � � � � %+ � & � � ! � � � � %%& � �

� � � � � � � $ � ) %%& # � � � � -� � ! � " & � � � -' � # � � � %� ! � � � � %%& � / � � �

� � � !� � � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � �

Page 10: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

10

Sunddrottningin, Eydís Helga Viðarsdóttir.

Þuríður Einarsdóttir yfirþjálfari sáum að allt færi rétt fram á sundmót-inu.

Sundkennararnir Bára og Döggvi með efnilegum nemendum sínum, efri röð f.v. Styrmir, Gréta og Hrannar. Neðri röðf.v. Halla, Kári, Aríanna, Svava, Kristín, Sveinbjörn og Eydís Helga.

Vinningshafar hjá Sunddeild Ármanns 2011. Aftari röð f.v. Ríkharður Darri Jónsson, Mekkín Hauksdóttir, Hugrún Alma Halldórsdóttir, Hafdís Jóna Sigurjónsdóttir, Valgerður Jónsdóttir, Jón Klausenog Gabriela Machlowiec efnilegasti sundmaður Ármanns 2011. Fremri röð f.v. Eydís Helga Viðarsdóttir, Árni Hlynur Jónsson Sundmaður Ármanns 2011 og Svava Björg Lárusdóttir.

Árbæingurinn Árni Hlynur Jónsson var kjörinn Sundmaður Ármanns 2011.

Sundkennararnir Döggvi og Bára með Aríönnu, Eydísi Helgu og Höllu.

Bára kennari ánægð með Söndru þe-gar hún kom í mark.

Page 11: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Klaudia, Eyvör og Karítas æfa með Rauða hópnum.Björn Gíslason, Hrafn Varmdal, Svala Karólína Hrafnsdóttir, Hanna KristínBjörnsdóttir og Birna Sóley Hrafnsdóttir.

Heimilisbókhald Arion banka

Hvað skiptir þig máli?

arionbanki.is – 444 7000

Námskeið í Meniga

Boðið er upp á byrjenda-námskeið í Meniga heimilis-bókhaldi sem haldin eru í Háskólanum í Reykjavík.

Næstu námskeið

Fimmtud. 19. jan. kl. 20.00Miðvikud. 25. jan. kl. 17.30 - FullbókaðFimmtud. 26. jan. kl. 12.00

Meniga er sjálfvirkt og einfalt heimilisbókhald sem veitir þér betri y�rsýn y�r �ármál heimilisins. Byrjaðu árið á því að setja þér markmið í �ármálum og nýttu þér Meniga, sem er viðskiptavinum að kostnaðarlausu í Netbanka Arion banka.

Byrjaðu árið með betri y�rsýn

Ár bæj ar blað ið Frétt ir11

Sundmót ÁrmannsFlestir Árbæingar hafa tekið sín

fyrstu sundtök í Árbæjarlaugunum hjáSunddeild Ármanns.

Það er alltaf mikið um að vera hjásunddeildinni, þau eru rétt að byrja meðyngri hópana eftir jólafrí en hjá Ár-manni eru starfandi 17 hópar allt fráungbarnasundi upp í garpa og dýfingar.

Ungbarnasund er á laugardögum íÁrbæjarlauginni, sundskólinn víðfrægifyrir 2-5 ára er á laugardögum í Árbæj-arskólanum, Rauðir hópar 5-7 ára eru áþriðjudögum og fimmtudögum í Ár-bæjarskólalauginni og Bronshópar 7-10ára og Silfurhópar 9-12 ára eru virkadaga í Árbæjarlauginni. Síðan eru hóp-ar í Sundhöllinni og Laugardalslaug-inni en elsti hópurinn æfir í 50 m Laug-ardalslauginni.

Sundmaður Ármanns 2010-2011 erÁrni Hlynur Jónsson en hann hefur af-rekað mikið þetta árið og setti samtals18 Ármannsmet og mörg þeirra voruekki af verri endanum enda hafa marg-ir frægir sundmenn keppt með Ármannií gegnum tíðina. Árni Hlynur sem erungur að árum er búinn að stimpla siginn með fremstu sundmönnum landsinsog keppti á Norðurlandameistara-mótinu í desember.

Árni Hlynur sem er drengur góðurog mikil íþróttafyrirmynd kemur úr Ár-bænum frá stórri sundfjölskyldu og eruþau fjögur systkinin sem æfa í Gull-hópnum.

Gabriela Machlowiec var kosin efni-legasti sundmaður Ármanns 2011 ogsvo voru veitt verðlaun fyrir bestuástundun og framfarir á árinu.

Myndirnar voru teknar á sundmóti íSundhöll Reykjavíkur og Laugardals-lauginni þar sem ungir krakkar sýndusvo sannarlega að þar er efniviður íframtíðar sundmenn.

Þuríður Einarsdóttir yfirþjálfari ásérstakan heiður skilið fyrir ötult starfinnan deildarinnar sem er svo sannar-lega að skila sér.

Allar upplýsingar Sunddeildar Ár-manns er á heimasíðu félagsinswww.armenningar.is eða hjá Þuríði yf-irþjálfara [email protected]

s: 6917959.

Bára sundkennari aðstoðar Aríönnuað fara á pallinn.

Hrannar Ingi Arnarsson

Myndir og texti:

Katrín J. Björgvinsdóttir

Page 12: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár­bæj­ar­blað­iðFréttir

12

­­­­­Fjölmenni­á­áramótabrennu

Góðar húfur komu að góðum notum.

Horft til himins.

Flott fjölskylda.

Allir vel búnir og engum kalt.

Góðar vinkonur á brennunni.

Þekktu andlitin úr Árbænum létu sig ekki vanta á brennuna.

Hvað er að frétta? Vel búnir félagar og til í allt.

Hress fjölskylda en sum augun þreyttari en önnur.

Allir vinir á gamlárskvöld.

Ágætt veður en frekar kaltvar á gamlárskvöld þegarfjölmenni mætti að venju ááramótabrennuna í Árbæn-

um.Við á Árbæjarblaðinu eig-

um því láni að fagna að einnaf góðvinum blaðsins, ljós-

myndarinn Einar Ásgeirs-son, er fastagestur á um-ræddum bálkesti og vitan-lega alltaf með myndavélin

um hálsinn.Einar tók myndirnar hér á

síðunni og þær segja í raunallt sem segja þarf.

Page 13: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár bæj ar blað ið Fréttir

13

SKEMMTUN & ÞJÁLFUNKerfið er samsett og þróað úr mörgum vinsælustu og áhrifaríkustu æfingakerfum heims.

ÞOLÞJÁLFUN – LYFTINGAR – HÓPSTEMNING – ÁRANGUR

NÝTT! Club fit - einfalt og skothelt kerfi. Eina sinnar tegundar á Íslandi.

Frír prufutími*

Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum.Hraði og þyngdir sem henta hverjum og einum.Æfingar og hörku keyrsla undir handleiðslu þjálfarasem leiðbeinir og hvetur áfram.Þrumu stemning! Aðeins 20 manns í hóp í 45 mínútna tímum. Vertu með og prófaðu! Opnir tímar - frítt fyrir alla meðlimi Hreyfingar.Upplýsingar um tíma á www.hreyfing.is

*16 ára aldurstakmark.

Skráðu þig í frían prufutímaá www.hreyfing.is

á www.hreyfing.is

Skráðu þig í frían prufutíma

Frír prufutími

á www.hreyfing.is

Skráðu þig í frían prufutíma

*Frír prufutími

*16 ára aldurstakmark.

110 Reykjavík

Árbæjarblaðið heimsótti á dögunumhjónin Sigrúnu Bjarnadóttur og KjartanStefánsson að Brekkubæ 39. Þau eru bæðiíþróttafræðingar að mennt og fluttu íÁrbæinn 2004.

Sigrún er Skagfirðingur, frá Sunnuhvolií Blönduhlíð. Hún ólst upp á söguslóðum íSkagafirðinum og stundaði þar sína grunn-menntun. Sigrún fékk snemma áhuga áíþróttum, var hestastelpa eins og hún á ætt-ir til, en fótbolti og fleiri greinar voru all-taf inni í myndinni.

Eftir grunnskólann varð Sigrún, eins ogflestir unglingar í dreifbýlinu, að fara aðheiman til framhaldsmenntunar. Á Laug-um í Reykjadal var í boði íþróttabraut ogþangað fór Sigrún. En námið þar varaðeins tvö ár og þaðan lá leiðin til Akur-eyrar. Þar eignaðist hún Tinnu 1989 ogtafði það vitanlega svolítið. Framhalds-skólanum lauk hún svo á Sauðárkróki.Síðan var haldið suður yfir heiðar í íþrótta-kennaranám á Laugarvatni og með dálítilliviðbót í KHÍ er Sigrún ekki aðeins íþrótta-kennari, hún er íþróttafræðingur. Kennslaog þjálfun hefur síðan verið hennar starf.Síðustu árin hefur hún kennt í Varmárskólaí Mosfellsbæ og þjálfað hjá Fylki. Ekki mágleyma móðurhlutverkinu og nú eru strák-arnir orðnir þrír.

Kjartan ólst upp í Breiðholtinu enbyrjaði ungur að æfa fótbolta hjá Víkingi.Alla sína grunn- og framhaldsskólamennt-un gat Kjartan stundað á heimaslóð ogbúið í foreldrahúsum. Þau Sigrún og Kjart-an eru því gott dæmi um þann aðstöðumunsem unglingar í dreifbýli og þéttbýli búavið. Leið Kjartans lá að lokum að Laugar-vatni, í íþróttakennaraskólann. Hann komþangað ári á eftir Sigrúnu. Svo fóru leikarað hann féll fyrir hestastelpunni úr Skagaf-irðinum og þau hófu búskap í Breiðholtinuen fluttu í Árbæinn 2005 og líkar hér ákaf-lega vel. Vilja hvergi annars staðar búa.Tinna tók alveg undir það, Árbæingur út ígegn. Kjartan, eins og Sigrún, bætti við sigtveimur árum í KHÍ og er íþróttafræðing-ur. Hann kennir í Árbæjarskóla og er búinnað þjálfa hjá Fylki í ein 15 ár.

Tinna er nú við nám í Bandaríkjunum,North Carolina. Hún er í UNCG en það út-leggst University of North Carolina atGreensboro. Þar leggur hún stund á PublicHealth eða lýðheilsufræði og er um það bilhálfnuð í náminu. Því má skjóta hér inn aðunnusti Tinnu, Oddur Ingi Guðmundsson,stundar nám við sama skóla. Tinna er í há-skólaliðinu þarna ytra og reiknar með aðmæta eldhress í Pepsídeildina í vor. Ogsama er með Odd.

Það er gott að búa hér í Árbæjarhverfinuað mati þeirra í Brekkubænum en lengi mágott bæta. Að þeirra mati vantar hér til-finnanlega félagsheimili fyrir Fylkisfólk,aðstöðu sem myndi nýtast starsemi félags-in og fólkinu öllu í Árbæjarhverfi.

Fjölskyldan í Brekkubæ 39, frá vinstri: Tinna Bjarndís, Bjarni Leifs, Sigrún, Elís Þór, Kjartan og Stefán Björgvin.

Hér er gömul mynd af tátunni úrAkrahreppi, Sigrúnu, 3 ára og er húnlengst til vinstri ásamt föður sínumBjarna Leifs Friðrikssyni og bróðursínum Pétri.

Fjölskyldan

Brekku-bæ 39

Page 14: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

14

Sushisamba býðurupp á einstaka

blöndu af japanskriog suður-amerískri

matargerð.

Prófaðudjúsí sushi

„New style“ sushimeð bragðmiklum

sósum og óhefð-bundnu hráefni.

sushisambaÞingholtsstræti 5

101 Reykjavíksími 568 6600sushisamba.is

Eldhúsið er opið17.00–23.00 sun.–fim.17.00–24.00 fös.–lau.

ýr og spennandiveitingastaður

N

NNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNvýr og spennandiN

NNN r og spennandtaðureitingasv

ý N

ýr og spennandi

u g g

u

s ð

p

m

m

m

mo

h

a

a

aa

a

t

a

tta m m

ma r r a og suður-am

d ö ö a n u a f b p ja pblöndu af japu

u S p

s p p á i eupp á ei

h a i m a b a Sush samba

r

b

er .ðe

ý ý

ge

ý

g

a

b b

r i

gerð s r s í

ar e m merískr

a s i r s n p panskr n a aaat i a

rktak

ð u ýð ý ns

ba býður

u u u

m

b n n s

u n u bundnu s só u m g o sósum og ð e b bm ðaggagð

t y með br

eN w w „ ty

í ús s w s

d j „Ne

d djúsí rPrPr

á á á h

u

e

.

m

n

m hk

s

e

k

h h hráefni

h e - ð h g g óhefð-kl mmkðmðmik um

s u i h sl e e“ sush

u s i h uí sí sushiaðuuaróó aðuóf

f s

0 0 0

e 0 0 0

0 00 33

22

h 007 –

–E E

s n

ð

a

ð

1 4 00 fös.–la s0 0 0 n n f .

4.3

00–20 20–.17

71 00 sun.–fi o r e pi ð ð

00–23.d s h ús ð .17l E Eldhúsið er opið

s

i

s s í í

s

sh 1 5 5 hi u .

. u. m m m.

sushií 5 mi 5 sími 5

gn R1 1 Rt

0l

10oÞingholt

ssuussus

aa 6

ba

a

m

s

í

i

í

b

j

b

j

m

6 6m

a

6 s

a

h

samba.is 6 0 0 6 6 56 6 68 6600

a kíjk Re vík 5

ykjaæ æ æ

es

Rts æti 5

m abmrtra

shs

shisamba

Unglingar ífélagsmiðstöðinniTíunni í jólaskapi

Það var jólalegt í strætisvagni nr. 19 í gærmorgun (22. desember) þegar hópurunglinga úr Árbænum var á leið á Barnaspítala Hringsins með fangið fullt af jóla-gjöfum. Tilefni ferðarinnar var að færa leikstofu Barnaspítalans jólagjafir sem ung-lingar í félagsmiðstöðvastarfi Tíunnar höfðu safnað í góðgerðarviku sem nú ernýafstaðin. Það voru margir unglingar sem komu að undirbúningi og skipulagninguþessarar viku og greinilegt að hvorki skorti metnað né áhuga hjá þeim að gera þettaeins flott og eftirminnilegt og möguleiki var. Tveir stærstu viðburðirnir þessa vikuvoru án efa jólabingóið og góðgerðarballið. Það voru margir listamenn sem gáfuvinnuna sína á ballinu og má þar aðalega nefna Jón Jónsson, Friðrik Dór, SteindaJr. og Bent. Einnig voru mörg fyrirtæki sem gáfu vinninga í bingóið, t.a.m. varaðalvinningurinn utanlandsferð með Iceland Express. Það safnaðist alls 150.000 kr.sem runnu óskertir í jólagjafakaup. Unglingum í Árbæ langar að þakka öllum þeimfyrirtækjum, listamönnum og ekki síst öllum unglingum og íbúum Árbæjar semtóku þátt í þessari góðgerðarviku kærlega fyrir og óskum við öllum gleðilegra jólaog farsældar á komandi ári. Hópurinn mættur á áfangastað með jólagjafirnar.

Þessar létu sig ekki vanta á góðgerðarballið í Tíunni. Mikill fjöldi mætti á góðgerðarballið.

Frístundaráð: Benedikt, Sigfrid, Sigurður og Jakob sjá um félagsstarfið í salnum á Þórðarsveig 1-5.

Öflugt félagslíf í Þórðarsveig 1-5Félagsstarf eldri borgara í Þórðarsveigi 1-5 í Grafarholti og þar kann fólk svo sannarlega að gera sér glaðan dag. Um liðna

jólahátíð var að sjálfsögðu jólahlaðborð og gestir tóku dansspor undir tónlist frá heimamönnum.Já gamla fólkið að Þórðarsveigi kann svo sannarlega að skemmta sér eins og myndirnar bera með sér hér að neðan.

Glæsilegt jólahlaðborð 2011 Þórðarsveig 1-5. Jón Þór (bassi) og Benni (gítar)

Page 15: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Það er við hæfi á fyrstu dögum nýs ársað líta um öxl á farin veg um leið horft ertil framtíðar í janúarmánuði. Heiti sitt færmánuðurinn af rómverska guðinum Ja-nusi. Janus var guð umskipta og breyt-inga. Janus var þeirrar náttúru að hafa tvöandlit. Annað vísaði aftur á bak en hittfram. Hann sá í báðar áttir. Það er aldreisem svo að við horfum til beggja átta áfyrstu dögum nýs árs. Það gamla að rját-last af okkur um leið og við horfum framtil nýrra tíma. Þess sem koma skal og þaðsem við vitum ekki hvað verður.

Víst má telja að margur er sá í janúarmánuði sem horfir fram og til baka er ábáðum áttum hvort beri að fagna eða fáttum finnast um tímamótin. Jólaljós des-embermánaðar pökkuð niður í kassa ígeymslu tímans svo björt að erfitt er aðrýna í myrkur þess mánaðar sem tekur viðmeð ekki neitt annað en grámyglulegadaga og timburmenni nýafstaðinnarhátíðar ljóss og friðar.

Janúar er dimmur og oftar en ekki kald-ur og fátt að fagna nema ef vera skyldiþorranum og þeim hefðum sem honumeru samfara eins og það að mæta á herra-kvöld Fylkis með hressum köllum á öllumaldri.

Hvað er meiri karlmennska á þorranumen að fagna því að karlalandslið okkar íhandbolta er með í úrslitakeppni EM ísvartasta skammdeginu á meðan einhverbölvar í hljóði að dagskrá sjónvarpsskekkist og skælist á meðan að strákarnirokkar (vonandi) landa sigrum á erlendrigrundu á nýju ári. Fá okkur til að gleymaum stund því sem framundan er. Visareikningur sem minnir óþyrmilega á þaðsem var.

Fyrir íþróttasófadýr eins og mig er áriðframundan óvenjulega gjöfult. Áðurnefndur handboltinn þar sem við eigumfulltrúa. Seinna á árinu Evrópumót í fót-bolta, þar sem við eigum ekki fulltrúaþjóðar, en á nýju ári erum við bjartsýn á aðþað breytist með nýjum tímum, sem lofargóðu ef horft er á ungmennalið okkar.Strákarnir okkar stígi skrefið sem stelp-urnar okkar eftirminnilega hafa gengið tilmóts og staðið sig með mikilli prýði. Ol-ympíuleikar í London í júlí á há-bjargræðistíma. Einu áhyggjurnar eru þærað geta réttlætt fyrir sjálfum sér og sínumnánustu að sitja fyrir framan kassann íbrakandi sumarsól, fuglasöng að horfa ámarþon, spjót og uppköst hverskonar. Ef-laust einhver að gæla við þá hugmynd aðheiðra einhvern af þeim íþróttaviðburðumsem nefndir hafa verið með eigin nærveruí fjarlægu landi, en samt svo nærri aðfreistandi væri að reima á sig skóna stígaupp úr sófanum og teiga í sig menninguog stemmingu þá sem boðið er uppá.

Víst er að margur er sá sem lofaði sjálf-um sér akkúrat því að reima á sig íþróttas-kóna á nýju ári með háleit markmið umaukna hreyfingu að gera betur en á árinusem leið. Hjá einhverjum nær það ekkilengra en að skóreimunum óbundnumhuga að byrja á morgun því hann lofargóðu allavega betur en í dag.

Mátti lesa í einum fjölmargra fjölmiðlaað níundi dagur janúarmánaðar væri sádagur sem flestir sem strengdu áramóta-heit hverskonar og sem ætluðu sér tilhreyfingar á nýju ári væru komnir í sittgamla form þ.e.a.s. fastir í þeirri hugsunsem að framan greinir-„á morgun ætla égmér að komast upp úr hjólförunum -stöðnun vanans“

Reyndar má segja að nýja árið hafiðheilsað upp á okkur með djúpum hjólför-um ekki vanans. Langt er síðan að snjóar-lög hafi safnast saman sem raun ber vitniog margur ekki vanur/vön að takast á viðhált umhverfið hjakk afturá bak og áframí bókstaflegri merkingu. Færðin spilltungviðinu til gleði og þeim fullorðnu tilama flestum í erli dagsins.

Janúar er mánuður umskipta og breyt-inga í hinu ytra, veðurfarslega. Í þeimumskiptum og breytingum er gott og ekkisíður hollt að ganga inn í sitt eigið sjálf. Áþeirri göngu er ekki þörf á skóbúnaði semgerir ráð fyrir vætu eða klungrast á klakasvo staðið væri almennilega í fætur einsog reyndin er þessa dagana. Við getumleyft okkur að vera berfætt og finna fyrir

tengingu liðinna ára. Hitta fyrir löngugleymdar minningar eiga samfund viðeigin hugsanir svo verða mætti að okkurhverju og einu auðnast á göngu okkar ánýju ári að hitta ekki aðeins fyrir okkursjálf heldur og náunga okkar hvort heldurí eigin ranni eða fjarri.

Það er allra jafna fjarri huga okkar aðmissa sjónar af þeim sem okkur standa

nærri. Margir í söfnuðinum fengu aðkynnast því á árinu sem liðið er að lífið erþunnur þráður. Lærum á nýju ári að lifaog njóta lifsins. Það dýrmætasta í lífinu erfólkið í kringum okkur. Njótum þess aðvera saman fjölskyldan og ræktum í okkurkærleikann til hvers annars, það er alltafvið hæfi.

Árbær 11. janúar 2012

FYRIR LÍKAMA OG SÁL Í BYRJUN ÁRSHimneskheilsubót

fyrir alla fjölskylduna

opnar snemmaí öllum veðrum

í þínuhverfi

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

15

Sr. Þór Hauksson.

Umskipti og breytingarHugleiðing á nýju ári

- eftir sr. Þór Hauksson

Page 16: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFrétt ir16

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 & 568 8806

Í frístundarheimilinu Töfraseli við Ár-bæjarskóla er alltaf líf og fjör. Hjá okkureru 119 börn og 14 starfsmenn. Haustið íTöfraseli gekk frábærlega vel og margtskemmtilegt var gert.

Farið var af stað með 3.-4. bekkjar starfsem felst í því að krakkarnir í þeim hópifengu að gera aðra hluti heldur en yngrikrakkarnir og vera meira saman enda eruþau flest búin að vera í frístundinni frá þvíí fyrsta bekk. Því var kærkomið að fá aðgera öðruvísi hluti. Í þessum hópi erusamtals 41 barn og er þetta stærsti hópur-inn sem við höfum haft hingað til á þessualdursbili. Þau fengu meðal annars afnotaf tölvustofunni í Árbæjarskóla, fóru í

sundferðir í Árbæjarlaug og voru í hálf-gerðum íþróttaskóla einu sinni í viku ííþróttahúsinu í skólanum. Einnig vorumvið með fjölbreytt starf sem allir tóku þáttí. Þar má meðal annars nefna kynjaskiptadaga þar sem öllum hópnum var kynja-skipt. Klúbbadaga þar sem börnin gátuvalið sér klúbb sem þau voru í sex vikur ísenn, einu sinni í viku. Starfræktir voruníu klúbbar.

Einnig vorum við með hópastarf einusinni í viku. Þar voru börnin í sínum fastahópi með föstum hópstjóra og voru að fástvið mismunandi viðfangsefni. Tveir val-dagar voru svo inná milli þessara skipu-lögðu daga. Einn valdagurinn var þannig

að allir voru saman í frjálsu vali en á hin-um valdeginum voru 1-2. Bekkur saman ívali og 3-4 bekkur saman í öðruvísi vali.

Á árinum 2012 höfum við farið hægt afstað enda bara um 2 vikur síðan starfiðbyrjaði aftur eftir jólafrí. Samt sem áður erskipulagning hafin á fullu við að gerastarfið eins fjölbreytt og skemmtilegt ogvið best getum fyrir krakkana okkar íTöfraseli. Við viljum nota tækifærið ánýju ári og óska öllum foreldrumbarnanna okkar í Töfraseli gleðilegs nýsárs og þakka fyrir gott samstarf á árinusem leið.

Kveðja frá starfsfólki Töfrasels.

Í minningu Jón Ellerts

Líf og fjör í Töfraseli

Kátir piltar í Töfraseli og brosandi út að eyrum, ekki síst snjókallinn semvirðist ánægður með sköpunarverkið.

Í þann mund sem jólahátíðin hófst á aðfangadag barst súharmafregn um Árbæinn að Jón Ellert Tryggvason væri lát-inn.

Alla setti hljóða við þessi válegu tíðindi. Áfallið auðvitaðgríðarlegt fyrir fjölskyldu Jóns Ellerts og ljóst að Fylkir hafðiþarna misst einn sinn sterkasta liðsmann.

Jón Ellert var einstakur maður á margan hátt. Linnulaustvann hann mikið starf fyrir Fylki og var alltaf tilbúinn að réttahjálparhönd, bæði Fylki og vinum sínum. Hann var mikillvinur vina sinna, alltaf tilbúinn að leggja þeim lið. Jón Ellerthafði sterkar skoðanir á mönnum og málefnum og það varsjaldnast lognmolla þar sem hann fór.

Jón Ellert var mikill Fylkismaður og lék með félaginu áyngri árum. Seinna átti hann eftir að verða einn öflugastisjálfboðaliði félagsins og hans er sárt saknað.

Jón Ellert var mjög vinsæll í Árbænum, vinamargur og vin-sæll félagi. Útför hans var gerð frá Árbæjarkirkju og mættigríðarlegt fjölmenni við útförina. Fjöldi fólks fylgdist einnigmeð útförinni í Fylkisheimilinu.

Árbæjarblaðið vottar fjölskyldu Jóns Ellerts Tryggvasonarinnilega samúð sem og öllum ástvinum hans.

Blessuð sé minning Jóns Ellerts Tryggvasonar.Stefán Kristjánsson

Svipurinn á þessum hnátum segir meira en mörg orð.

,,Perlað” af miklum móð. Strákarnir í Töfraseli eru ánægðir með lífið.

Jón Ellert Tryggvason, fyrir miðri mynd, þar sem hann undi sér líklega best, á Fylkisvellinum með samherjunum.ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Page 17: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Þjónusta í þínu hverfi

Löggiltur rafvertktaki

Sími 699-7756

Glerbræðsla, leirmótun, leirsteypa, glerskartgripir og skartgripagerð.

Mikið úrval af skartgripaefni.

Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk,Sími 587 5411 www.glit.is

Glit ehf. Krókhálsi 5,110 Rvk. sími 587 5411

Finnið okkur á Facebook

Ár­bæj­ar­blað­iðErum flutt að Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

...því eldbakað er einfaldlega betra!

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR.MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

FÖÐ

UR

LAN

DIÐ

AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

Bílaviðgerðir

Námskeiðin okkar eru að hefjast

Page 18: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Ár bæj ar blað iðFréttir18

Hér eru drengir í 3. flokki Fylkis sem hafa verið valdir til landsliðsæfinga einhvern tíma á árum áður með þjálfarasínum Axel Axelssyni og Tómasi Kristinssyni sem var Axel til aðstoðar. Þar sem ekki er vitað alveg um föðurnöfn mæt-ti koma þeim til sögunefndar Fylkis. Frá vinstri: Tómas Kristinsson, Halldór, Magnús, Gunnar Þór, Þórhallur DanJóhannesson og Axel Axelsson.

Gamla myndin - vantar föðurnöfnFlatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænarlíkkistur

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

B

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Gleði gleði gleði

Janúar og febrúar tilboð 10-30% afsláttur af öllum vörum!

10% ef keypt er ein vara20% ef keyptar eru tvær

30% afsláttur ef keyptar eru þrjár vörur!

ATH!Erum byrjaðar að bóka

á fléttu og djammgreiðslunámskeiðin vinsælu.

Kíktu við á nýju heimasíðuna okkar.Alltaf einhver skemmtileg tilboð.

www.hofudlausnir.is

Tímapantanir í síma

5676330

HársnyrtistofanHöfuðlausnir

Hefur einkennt barna- og æs-kulýðsstarfið í Árbæjarkirkju í vetur.Brúðurnar Mýsla og Rebbi komareglulega í heimsókn í Sunnudaga-skólann auk þess sem í vetur hafaverið sýndir stuttir þættir á DVDmeð Hafdísi og Klemma sem gerðirvoru sérstaklega fyrir barnastarfkirkjunnar.

Árbæjarkirkja býður einnig upp ásérstakt starf fyrir börn á aldrinum

sex til níu ára, eða STN starf eins ogþað er oft nefnt. Margt hefur veriðbrallað í vetur þar sem leikur, trú ogsiðfræði eru megin áhersluþættir ístarfinu. TTT-starfið er fjölbreytttómstundastarf fyrir börn á aldrinumtíu til tólf ára þar sem kristileg gildieins og náungakærleiki, umburðar-lyndi, leikur og gleði fara saman.

Árbæjarkirkja býður einnig upp átvískipt æskulýðsstarf fyrir unglinga

auk foreldramorgna. Dagskrá for-eldramorgnanna er sniðin eftir þörf-um og óskum foreldranna hverjusinni. Þar sem nýbökuðum foreldr-um gefst kostur á að hittast, spjallaog læra hvert af öðru. Léttar veiting-ar eru í boði kirkjunnar.

Allar nánari upplýsingar umbarna- og æskulýðsstarf Árbæjar-kirkju er að finna á heimasíðu kirkj-unnar http://www.arbaejarkirkja.is/.

Page 19: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

Fréttamolar frá kirkjustarfinu

Bíldshöfða

OPIÐ10-20ALLADAGA!

P ÐÐIÐOP1100 2200110-20 LA

02A0

is

ex

p

O

is

expo

.is

O

.exp

O

ww

ww

O - w

ww

11AAALLLAAAD

AAGAA!O

XP

O

EXPO

XP

O

EXPO

E

DADBBíílBí

AGííldldsdsshhöföfldshöffðfðaðafða

Bréf til foreldra/forráðamanna fermingarbarna vorins 2012Sæl og blessuð og gleðilegt ár og takk fyrir samverustundir síðastliðins árs. Þá erum við komin að síðari hluta ferm-ingarstarfanna. Laugardagana 14. og 21. janúar eru sjálfstyrkingarnámskeið þar sem farið verður í sjálfsmynd ogstyrkingu einstaklingsins.

Janúar:Eftirtaldir bekkir mæta á þessum tíma:Laugardaginn 14. janúar –kl. 9.30-12.00 8. ÁS - 8. IA Laugardaginn 14. janúar kl. 12.30-15.008. SG - 8. JM

Laugardaginn 21. Janúar – kl. 9.30-12.00 8. KJ og Norðlingaskóli.Febrúar:Kósý samvera í kirkjunni eftir skóla.Við ætlum að hittast og ræða saman, fá okkur kakó og kex. Þar verður kannað hvernig gengið hefur að læra það semþarf að kunna fyrir ferminguna. Við setjum sem lágmarksskilyrði að þau kunni faðir vor og trúarjátinnguna. Við bendum á bls. 44-45 í Kirkjulyklinum og biðjum um að börnin hafi þá bók meðferðis. Það er vert að ítreka aðþetta er ekki próf heldur viljum við kanna hvar þau standa og hrósa eða hvetja til að gera betur eftir ástæðum.Samverustundirnar verða þessa daga:þriðjudaginn 14. febrúar kl. 15.00 - 16.00 8. ÁS - 8 .IAFimmtudaginn 16. febrúar kl. 15.00-16.00 8. SG - 8. JMÞriðjudaginn 21. febrúar kl. 15.00 - 16.00 8. KJ og NorðlingaskóliMars: Sunnudaginn 4. mars er æskulýðsdagurinn. Fermingarbörnin taka virkan þátt í guðsþjónustuhaldinu þann daginn. Sunnudaginn 18. mars guðsþjónusta kl. 11.00 og fundur á eftir með foreldrum/forráðamönnum fermingarbarna.Þór Hauksson og Jón Helgi Þórarinsson prestar Árbæjarsafnaðar.

Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl. 12.00Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Allir velkomnir.Starf eldri borgara (opið hús) alla miðvikudaga kl. 13.00 - 16.00Umsjón: Vilborg Edda Lárusdóttir og Margrét Snorradóttir.Foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl. 10.00 - 12.00.Áhugaverðir fyrirlestrar, skemmtilegar og fræðandi samverustundir.

Sprett úr sporiÁhugasamar konur og karlar um sauma- og prjónaskap koma saman og bera saman prjóna, nálar, tvinna og klæði. Hugmyndaflugi Árbæinga eru engin takmörk sett eins og það að kalla saman og bjóða til samveru áhugafólks umsauma og prjónaskap í kirkjunni. Var afráðið að kalla félagsskapinn „Sprett úr spori“. Hittingur er þriðja mánudaghvers mánaðar kl. 19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Næsti hittingur er mánudaginn 23. janúar. Það eru allir vel-komnir sem hafa áhuga á að kynna sér sauma og prjónaskap og eða bara að spjalla. Heitt á könnunni.

Page 20: Arbaejarbladid 1.tbl 2012

ÞORRAMATUR Í BÓNUS ÞORRAMATUR Í BÓNUS

T I L B Ú IÐ Í O FN IN NFERSKT KRYDDAÐ

HEIÐALAMB

S J Ó M AÐ U RIN NHARÐFISKUR 135 GR.

KJAR N AFÆÐI FROSNAR LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI

H EINZ B E ANZ FJÓRAR DÓSIR

4 X 415 GR BÓNUS KAFFI HYDROXICUTHARDCORE

PILSNER OG THULE

SS BLANDAÐURSÚRMATUR Í FÖTU

1395

2198N O RÐAN FIS KU R

HÁKARL Í BITUM

KJAR N AFÆÐIRÓFUSTAPPA

498

420 GR.MYLLUMÖNDLUKAKAN

198

79

1998979

398398

K AU PFÉ L AG S K AG FIRÐIN GA FROSIN LAMBASVIÐ

298

7500

498

FYRIR MYLLUTVENNA

1398 KR.KG

SÚR HVALURLANGREYÐUR

2998

ÚRLAUSN Á SUDUKO GÁTU 25 ER Á BONUS.IS

SKÓLAOSTUR Í SNEIÐUM

200 KR. VERÐLÆKKUN

VERÐ ÁÐUR 1598 KR.KG

UTAATMARROÞ

ÓR Í BU SUN

O Þ

SSR

SSSSÚÚÚS

SU

S URBLA D

ÐÐ

URÐ AAAD

D

B Í Í TÖR Í FU

ND ÐÐANDTAMR

899821

FN O R AAN FI N Í

A Í

O ÐÐ

NL Í BRAKÁH

4F I

98

S KU R KMUTI B

R R ÚÚSSNGAL

S KU R

RRUULLAAVV H HRÐUEYRNG

T I L B Ú IÐ Í O F

539951139

Ó

FN IN N

5

R

ÆFKJAR N A ÆÆÐIÐAFFARAAJA

JKÓÓ PPASTFUÓ

981198

R FYRIR RY F FANNVETULLMY

ÓR

APPASTFUÓ

. LLYM.U ANKAUK

984

ULAN 398 8 9933111313

RR.KGRR. K K

Ó Ð US J Ó M AÐ U RM AÓJR 1UKSIFÐRAH

799

NRIN NN.5 GR3R 1 MAL

79

SÐK AAR NÓ

ÆÆÐIÆFFFANÓ

JJJK SROFFR

ROUTTEILTÓ

N AKABM

9891

RR

AANNSSIPSA Í R

R

AK AU PFÉ L AG S K AKGALLÉÉFPAKKMALNISORF

82998

53

A AG F IRÐIN A A GGGNÐRFGAÐISVBAM

8

97

9

2

2

7

4

4

1

3

7

8

9

3

6

82

86

4

9

54

8

ANHÓ

EINZ B E AÓNÓÓ

Z ÓÓ

NHÓÓ ÓÓ

ANR DARÓ

HHJF

5 GR14 X 4

83998

B S

ZZRIS

5 GR S UUÓNÓNBB39

I I FFFFAA K KXIORDHYCODRAH

8998 50077500

TUCXIERCO

ENSILPLUHOG T

79500

R EE L

6

ALRÚU 2TÁG

25

457

OKUDUN Á SR Á B

SUSI.SUNOR Á B

N Á S5 E