Arbaejarbladid 9.tbl 2008

15
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 9. tbl. 6. árg. 2008 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Gjöfin fyrir veiðimenn? Kíktu á Krafla.is Íslenskar laxa- og silungaflugur í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum Gröfum nafn veiðimanns á boxið Uppl. í síma 698-2844 Fylkisstrákarnir í 3. flokki í knattspyrnu tóku í sumar þátt í risastóru knattspyrnumóti í Bandaríkjunum og komu heim með gullverðlaunin. Hér bregða tveir leikmenn liðsins á leik í verslunarleiðangri. Sjá allt um þessa glæsilegu keppnisferð í máli og myndum í miðopnu. Sjá bls. 8-9.

description

Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Transcript of Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Page 1: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

Opið virka dagafrá kl. 9-18.30Laugardaga frá kl. 10–14

Hraunbæ 102B – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

9. tbl. 6. árg. 2008 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Gjöfin fyrirveiðimenn?Kíktu á Krafla.isÍslenskar laxa- og silungaflugur

í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum

Gröfum nafn veiðimanns á boxið Uppl. í síma 698-2844

Fylkisstrákarnir í 3. flokki í knattspyrnu tóku í sumar þátt í risastóru knattspyrnumóti í Bandaríkjunum og komu heim með gullverðlaunin. Hérbregða tveir leikmenn liðsins á leik í verslunarleiðangri. Sjá allt um þessa glæsilegu keppnisferð í máli og myndum í miðopnu. Sjá bls. 8-9.

Page 2: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Mæður ljóssinsÞað er ekki hægt annað en að minnast á deilu ljósmæðra og

þá miklu þrautagöngu sem þær mega ganga til að ná framleiðréttingu launa sinna. Ljósmæður þurfa 25% launahækk-un til að ná launum hjúkrunarfræðinga, en ljósmæður eigaað baki tveggja ára lengra nám en hjúkrunarfræðingar svodæmi sé tekið. Allir virðast sammála um að ljósmæður eigi aðfá þessa leiðréttingu en þegar þetta er skrifað gengur hvorkiné rekur í deilunni.

Afar fróðlegt hefur verið að fylgjast með framgöngu stjórn-málamanna í þessu máli. Komið hefur í ljós að stjórnmála-menn sem tala fyrir kosningar um að eyða verði launamunkynjanna meina ekkert með því hjali. Ágætt er fyrir konur aðmuna eftir því næst þegar kosið verður hve hraustlega for-maður Samfylkingarinnar hefur fylgt eftir stefnu ríkisstjórn-ar varðandi launamuninn. Ljósmæður eru ekki fjölmenn stéttog líkast til kostar leiðrétting á launum þeirra um 80 milljón-ir. Kjörið tækifæri er fyrir núverandi ríkisstjórn að stíga núlítið skref og ganga að sjálfsögðum kröfum ljósmæðra,kvennastétt sem leitar nú sjálfsagðra réttinda sinna og á allasamúð allra nema viðsemjenda sinna.

Ekki hefur fjármálaráðherrann komið sterkur frá málinu.Ótrúlegt útspil hans á dögunum mun seint gleymast og virð-

ist ráðherrann úr öllum takti við raunveru-leikann þessa dagana. Það að stefna kvenna-stétt fyrir dómstóla í heilu lagi í miðri kjara-deilu ber ekki vott um mikla herkænsku.Allt tuð um lagatæknilegt atriði virkar ekki.Klaufagangurinn er algjör.

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Eins og flestir vita eru aðstöð-umál hjá Fylki í megnasta ólestriog ekki er endanlega ljóst hvarhöfuðstöðvar félagsins verða ogsýnist sitt hverjum.

Fimleikadeild Fylkis hefurlengi verið á hrakhólum með að-stöðu en ekki er langt síðan aðhugmynd kom fram hjá BirniGíslasyni, formanni HverfisráðsÁrbæjar, þess efnis hvort nýtamætti hús Mest sem framtíðar-hús fyrir fimleika- og einnigkaratedeild Fylkis. Er verið aðskoða málið og getur svo farið aðstórhýsi Mest, sem varð gjald-þrota á dögunum, verði nýtt semíþróttahús í framtíðinni.

Mörgum lýst vel á þessa hug-mynd en ekki öllum. Kostirnireru væntanlega þeir að varanlegaðstaða yrði til staðar mun fyrhjá fimleikafólki í Fylki en ef

bíða ætti eftir nýju húsi. Er þáekki reiknað með að það takilangan tíma að gera húsið klártfyrir fimleikaiðkun. Einnig mátelja það kots að ungir iðkendurþyrftu ekki að fara yfir Suður-landsveg.

Við bárum aðstöðumál Fylkisundir Kjartan Magnússon, for-mann ÍTR, og hann sagði:

,,Afar ánægjulegt er að sjá aðþróttmikið starf Fylkis hefurskilað sér í gífurlegri fjölgun ið-kenda í barna- og unglingastarfifélagsins á undanförnum árum.Afleiðingin af þessari jákvæðuþróun er sú að aðstöðuleysi háirstarfsemi félagsins og ég veit aðþörfin fyrir úrbætur er afar knýj-andi.

Íþrótta- og tómstundaráð hefurýmsar leiðir til skoðunar semmiða að því að bæta keppnisað-

stöðu knattspyrnudeildar Fylkisog fjölga æfingavöllum. Þá eruhugmyndir um byggingu nýs fim-leikahúss einnig til alvarlegrarathugunar. Til skoðunar er hvortog þá að hvaða leyti hægt sé aðleysa vandann á núverandi at-hafnasvæði Fylkis eða hvortþurfi að leita annað, t.d. í Hádeg-ismóa. Til tals hefur komið aðleysa húsnæðisvanda fimleika-deildar með því að kaupa eðaleigja stórhýsi undir þessa starf-semi, sem þegar eru til staðar, oginnrétta það sem fimleikahús.Slíkt getur verið hagkvæmt og erað sjálfsögðu mun fljótlegra en aðhanna og byggja nýtt hús. Núþegar hafa tveir slíkir kostir ver-ið skoðaðir og fleiri eru fyrirhendi. Enn hefur þó ekkert veriðákveðið í þessum efnum,’’ sagðiKjartan Magnússon.

Hús Mest sem varð gjaldþrota á dögunum. Verið er að skoða hvort húsið geturorðið fimleikahöll í framtíðarplönum Fylkis og karatedeild félagsins hafi þareinnig aðstöðu. Ef húsið hentar sem fimleikahús og ekki þarf að gera umtals-verðar breytingar á húsinu ætti hér að geta verið fýsilegur kostur á ferðinni.

ÁB-mynd PS

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

Mest-húsiðundir fimleika?

- væntanlega fýsilegur kostur fyrir fimleikafólk í Fylki

Árbæjarblaðið Auglýsingar og ritstjórn 587-9500

Page 3: Arbaejarbladid 9.tbl 2008
Page 4: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Hjónin María Ýr Valsdóttir ogRúnar Sigurðsson eru matgæðingarokkar að þessu sinni og fara upp-skriftir þeirra hér á eftir.

Einfaldur sætur og frábær ofnréttur

2 Laukar.2 Sætar kartöflur.½ Sellerýrót.½-1 Kúrbítur (má sleppa).1 Paprika (rauð).½ dl Ólífuolía, græn.½ dl Tamari sósa.Timian eða rósmarin.Sjávarsalt (má sleppa).Pipar (nýmalaður).

Blandið saman ólífuolíu og tamar-isósu í jöfnum hlutum ca. einn dl.samtals eða eftir smekk. Hrært sam-an og kryddað, timian eða rósmarin,nýmöluðum pipar og/eða smá sjáv-arsalti.

Skerið grænmetið niður. Sneiðiðlaukinn, skerið paprikuna í strimlaog sætu kartöflurnar, kúrbítinn og

sellerýrótina í teninga (sellerýrótinasmærra).

Setjið grænmetið í eldfast mót oghellið olíusósunni yfir og bakið íofni, 200° C ca. 40 mínútur eða þar tilgrænmetið er tilbúið.

Skipta má út eða bæta við kartöfl-um, gulrótum, gulrófum, sellerý eðaöðru grænmeti sem ykkur dettur íhug.

Magnið hér að of-an er bara til aðgefa ykkur hug-mynd, en það er umað gera að leika sérmeð þetta eftirsmekk (og hvað þiðeigið til í ískápn-um), þó mælum viðmeð því að hafa sætukartöflurnar ríkjandi í réttinum.

Þennan rétt má undirbúa fyrir-fram og geyma í ískáp, þá mariner-ast grænmetið.

Með réttinum er gott að hafa hýð-ishrísgrjón, grænt salat og sósu ef

vill.Einnig er rétturinn góður sem

meðlæti.

Snilldin við þennan rétt, fyrir ut-an bragðið, er að hægt er að gera ríf-lega af honum og nota svo afganginní gómsæta súpu. Þá tekur þú afgang-inn af réttinum bætir við karrý ogkókosmjólk, skellir í mixerinn,maukar og hitar aðeins í potti.

Girnilegur eftirréttur

Í eftirrétt mælum við með því aðnota ferskan ananas, banana ogjarðaber með heimagerðri súkkulað-isósu.

1 hluti kókosolía.1 hluti kakó.Rúmlega ½ hluti agavesíróp.Örlítið sjávarsalt.

Kókosolía er hlýjuð í vatnsbaðieða heitri skál svo hún verði fljót-andi, kakói er bætt útí ásamt agaves-írópi eftir smekk, þá er sósan smökk-uð til með örlitlu sjávarsalti. Ávext-irnir eru skornir niður og þeim rað-að fallega á diska svo er sósan látin

leka yfir.

Þarna erum viðkomin með hinnljúfengasta eftir-rétt, mjög einfald-an en bæði hollanog góðan.

Til þess að full-komna máltíðina og gera hana ennhollari, þá minnum við á að tyggjamatinn vel og lengi með gleði ogþakklæti fyrir daginn í dag.

Verði ykkur að góðuBrynja Ýr og Rúnar

ÁrbæjarblaðiðMatur4

MatgæðingarnirMaría Ýr Valsdóttir og Rúnar Sigurðsson. ÁB-mynd PS

Einfaldur sætur og frábær ofnréttur

Skora á Jónu og Lars PeterMaría Ýr Valsdóttir og Rúnar Sigurðsson, Melbæ 30, skora á JónuÞórsdóttur og Lars Peter Jensen. Þverási 11a, að koma með upp-

skriftir í næsta matarþátt Árbæjarblaðsins. Við birtum gómsætaruppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði

sem kemur út í október.

- að hætti Maríu og Rúnars í Melbænum������������ ��������� ����

�����������������������������

����������������

����������������

Árbæjarblaðið

Auglýsingar

og ritstjórn

Sími: 587-9500

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Page 5: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

íslensk fluguveiði

Skrautás ehf. Sími: 587-9500

Rafn Hafnfjörð er án vafa einn allra besti fluguveiðimaður landsins.Rafn hefur mikið dálæti á flugunum frá Krafla.is og hér er hann með20 punda hæng sem hann fékk nýverið í Víðidalsá. Hængurinn stóritók rauðan Elliða.

Falleg áletruðfluguboxmeð vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.isTilvalin gjöf fyrir einstaklingaog fyrirtæki sem gera kröfurGröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Falleg áletruðfluguboxmeð vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.isTilvalin gjöf fyrir einstaklingaog fyrirtæki sem gera kröfurGröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Einstök gjöf fyrirveiðimenn og konur

Page 6: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Foreldrafundur foreldrafélagsins íÁrbæjarskóla

Verður haldinn miðvikudaginn 24. september n.k.kl.18:00 í hátíðarsal skólans. Við hvetjum alla foreldra tilað mæta, börn eru einnig velkomin.

Efnisskrá fundarins:1. Kynning á dagskrá skólaársins 2008 - 20092. Félagsgjöld3. Kynning á breyttu fyrirkomulagi foreldrastarfs innan

bekkjadeilda4. Stofnun nýs skólaráðs 5. Breytingar á stjórn foreldrafélagsins

Boðið verður upp á tónlistaratriði nemenda.Stjórnin

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

SportklúbburÁrbæjar

Fyrir unglinga í 9. og 10 .bekk í Árbæjarskóla og Norðlingaskóla

Viltu taka þátt í skemmtilegu starfi í vetur?Viltu vera hluti af góðum félagsskap?

- Fótbolti Mánudaga kl. 16:00 - 17:00 á Fylkisvelli- Karfa, badminton, bandý og fleiraMiðvikudaga kl. 16:00 - 17:10 í íþróttahúsi Árbæjarskóla - Tónlist, pool, borðtennis, playstation og fleiraFimmtudaga kl. 20:00 - 22:00 í Árseli- Til þess að vera hluti af þessum hóp er nóg að mæta í næstatíma og skrá sig. Einnig er hægt að skrá sig á blogsíðuklúbbsins.- Ekkert kostar að taka þátt.- Ekki er skylda að mæta í alla tímana.

Umsjónarmaður er Hörður Guðjónsson, sími 861-3317Blogsíða klúbbsins: www.sportklubbur.blogcentral.is

10 metra afmæliskaka var í tilefni dagsins. Meter fyrir hvert ár, minna mátti það ekki vera.

Árbæjarþrek 10 ára30. ágúst var haldið 10 ára afmæli

Árbæjarþreks. Boðið var upp á kaff-iveitingar sem meðal annars innhélt10 m afmælisköku. Keppt var í þrí-

þraut (500m sund, 10km hjólreiðarog 3km hlaup) og bekkpressu. Fjöl-breyttir voru í boði og þar á meðaltvöfaldur spinningtími. Hoppuka-

stalar voru fyrir yngstu kynslóðina.Einnig var danshópur Nathöshumeð sýningu.

Þrjár fyrstu í þríþrautinni í kvennaflokki voru. Arndís Björnsdóttirsem varð önnur, í miðið Eva Einarsdóttir sem sigraði og lengst tilhægri Elín Gísladóttir sem varð þriðja.

Þrír fyrstu í þríþrautinni. Frá vinstri Trausti Valdimarsson sem varðannar, í miðið Dagur Egonsson sem sigraði og til hægri Remi Spilliertsem varð þriðji.

Gamlir Árbæingar litu við til að fá frítt að borða. Frá vinstri Örvar Daði Marinósson, Hjalti Þorsteinsson,Guðmundur Örn Ingvason og Bergþór Ólafsson.

Þessar konur mættu snemma.

þrír efstu í bekkpressukeppni 16ára og yngri.

þrír efstu í bekkpressukeppni 16ára og eldri í -75 kg flokki.

Page 7: Arbaejarbladid 9.tbl 2008
Page 8: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Fréttir Árbæjarblaðið9

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

Bjössi fararstjóri undirbýr Elís fyrir næsta leik.

Styrmir aðstoðar Egil við að setja sólarvörnina á sig.

Strákarnir að tana sig.

Kjartan, Terry og Ómar fara yfir dagskrána.

Þjálfararnir Kári og Kjartan í góðum gír.

Hermann Erlingsson að bræða dómarana fyrir leik.

Hjónin Erla og Oddur ásamt dóttur sinni Eddu.

Strákarnir glaðir eftir sjónvarpsleikinn og 4. liða úrslit í höfn.

Fararstjóra par ársins, Bjössi og Vala.

Þorvaldur, Erla Hrönn og Ómar sloppin inn úr rigningunni.

Strákarnir að kanna aðstæður eftir skýstrókinn.

Blautir að bíða meðan skýstrókurinn fer yfir.

Styrmir, Árni , Leifur, Jakob, Egill Trausti, Siggi og Björgvin glaðir ásigurhátíðinni.

Sigurinn í höfn.

Sigurgeir og Pétur bregða á leik á milli leikja.

Eiður Smári ásamt stuðningsmönnum Fylkis.Sigurvegarnir fagna meðan hinir ganga niðurlútir framhjá.

Fylkisstrákarnir á opnunarhátíðinni.

Pálmi Óskarsson, Snæþór Guðjónsson, Steinar Geir Ólafsson og Stefán VíðirÓlafsson.

Gangsterarnir, Sigurður Jóhann, Egill Trausti og Jakob Fannar.

Aftasta röð frá vinstri: Stefán Víðir Ólafsson, Árni Þórmar Þorvaldsson, Leifur Hreggviðsson, Ásgeir Eyþórsson, Daníel Andri Pétursson og Egill TraustiÓmarsson. Mið röð frá vinstri: Björn Ingvarsson fararstjóri, Hermann Erlingsson fararstjóri, Elís Rafn Björnsson, Benedikt Óli Breiðdal, Anton Oddsson,Björgvin Gylfason, Ýmir Rúnarsson, Baldvin Rafn Steinsson, Egill Lúðvíksson, Kári Jónasson þjálfari og Kjartan Stefánsson þjálfari. Fremsta röð frávinstri: Ómar Gíslason fararstjóri, Tómas Hrafn Jóhannesson, Styrmir Erlendsson, Andri Már Hermannsson, Jón Birgir Eiríksson, Jakob Fannar Magn-ússon og Sigurður Jóhann Einarsson.

Gull á USA-CupFylkisstrákarnir í 3. flokki karla gerðu

strandhögg í Bandaríkjunum í sumar ogkomu sáu og sigruðu þetta sterka knatt-spyrnumót sem haldið er árlega í Minneap-olis. Þangað koma lið frá víðri veröld þó að-allega séu þau frá Bandaríkjunum. Tilmarks um umfang mótsins þá eru þar c.a.10.000 keppendur og 550 dómarar og leikiðer á um 60-70 völlum í fullri stærð. Keppt erí hverjum aldurs árgangi ólíkt því sem erhér heima þar sem 2 árgangar keppa sam-an.

Fylkir sendi tvö lið, það er ‘92 og ‘93 ár-ganga. Strákarnir lögðu hart að sér í vetur íhinum ýmsu fjáröflunum og tókst mörgumað safna alveg fyrir ferðinni og gott betur.Haldið var af stað til Bandaríkjanna þann13. júlí og dvöldu strákarnir á Campus (há-

skóla gistingu) í háskólanum í Minneapolisásamt mörgum öðrum liðum frá ýmsumþjóðum og er óhætt að segja að Fylkisstrák-arnir vöktu mikla athygli og voru vinsælirhjá kvenþjóðinni. Mótið sjálft var algjörtævintýri því stærðin var ótrúleg og skipu-lag hið besta. Hjá öllum liðum var síðaneinn leikur sýndur á netinu og gátu þeirsem heima voru fylgst með sínum mönnumog fjölmenntu margir í Fylkishöllina hérheima þar sem leikirnir voru sýndir beintá breiðtjaldi. Fylkisliðin spiluðu flottan fót-bolta, sýndu að Íslendingar geta spilað jafn-vel og betur þótt fámennir séu og sigruðubáða riðlana sína örugglega. Eldri strák-arnir féllu að lokum út í 8 liða keppni enyngra liðið keppti til úrslita í einhverjumótrúlegasta úrslitaleik sem íslenskt lið hef-

ur spilað. Það tók 6 klukkutíma að spilaleikinn. Þegar leikur hófst var hið bestaveður sól og 30 stiga hiti en smá saman drófyrir sólu og tók að hvessa og eftir 20 mín-útna leik fóru allar viðvörunarflautur afstað og dómarinn blés leikinn af og voruallir reknir inn í stóra íshokkíhöll þar semskýstrókur og þrumuveður stefndi á svæðiðog þegar sem mest gekk á voru allir reknirniður í kjallara í höllinni. Aðra eins rign-ingu höfðum við Íslendingar aldrei séð áð-ur. Skyggnið var ekki nema fáeinir metrarþegar mest rigndi. Eftir rúma fjóra tíma ogveðrið gengið yfir hófst leikurinn aftur eftirað skipt var um völl, þar sem fyrri völlurinnvar kominn á kaf í vatni. Leikið var við liðfrá Alaska sem var mjög sterkt og vel spil-andi. Eftir venjulegan leiktíma var staðan

0-0 og var því framlengt. Þjálfararnir þeirKjartan og Kári náðu upp gríðarlegristemmingu hjá strákunum í leikhléinu. Ogmeð þolinmæði og öguðu spili náðu strák-arnir að skora þegar örfáar mínútur vorueftir af seinni hluta framlengingar. Fögnuð-urinn var að sjálfsögðu gífurlegur þegardómarinn flautaði leikinn af. Um kvöldiðvar haldin mikil sigurhátíð með öllum for-eldrum og öllum þeim sem fylgt höfðu lið-inu. Að mótinu loknu áttu strákarnirtveggja daga frí og var þá að sjálfsögðuskroppið og verslað í MALL OF AMERICAog það þótti ekki leiðinlegt. Haldið var svoaftur heim þann 22. júlí með einn stærstaverðlaunagrip sem við höfum séð. Það lávið að kaupa þyrfti sæti undir hann. Já þaðer allt stórt í henni Ameríku.

Page 9: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Hér gengur greinilega mikið á og allir skemmta sér vel.

Í Ársafni er alltaf mikið um aðvera og barnastarfið einstaklega líf-legt og skemmtilegt.

Leik-ritsmiðjaÁ vorin er boðið uppá ókeypis

smiðju fyrir börn 8-12 ára og í þettasinn var leik- ritsmiðja í umsjónbarnabókavarðarins og leikkonunn-ar Ólafar Sverrisdóttir. Kristín Arn-grímsdóttir myndlistarkona sá umað leiðbeina krökkunum með mynd-irnar.

Í lokin sýndu krakkarnir leikþáttsem þau sömdu með því að spinnasaman í hóp.

SumarlesturinnSumarlesturinn í þetta sinn bar

titilinn ,,Dropinn holar steininn’’ eneins og allir vita mótar allt börninokkar og lestur góðra bóka er eitt afþví sem hefur áhrif á þau og víkkarsjóndeildarhringinn. Börnin skiluðueinum dropa fyrir hverja bók semþau lásu.

260 bækur voru lesnar og eru þvímargir dropar sem hanga úr loftibarnadeildar Ársafns og setja svip ásafnið. Þeir sem lásu flestar bækurn-ar fengu verðlaun og síðan var einndreginn út. Allir sem tóku þátt fenguviðurkenningu. Einnig voru veittverðlaun fyrir best skreyttu drop-ana.

Sumarlesturshátíðin var 15. ágústen þá fór verðlaunaafhendinginfram. Dúó Stemma flutti íslenskþjóðlög milli atriða og spilaði annarhelmingur dúettsins á steinaspil sem

var vel við hæfi. Á eftir var boðiðuppá veitingar.

VetrarstarfiðNú er vetrarstarfið að fara af stað

en þá er boðið uppá sögustundir.Leikskólar geta pantað sögustundirþar sem börnin fara í leiki, hlusta ásögu og fá smá kynningu á safninu.Á eftir geta þau svo dundað sér, lesiðeða skoðað bækur, kíkt á fiskabúriðog skoðað myndirnar á veggjunumsem eru oft mjög skemmtilegar.Núna eru ennþá myndir sem Seláss-kóli, leikskólarnir Rauðaborg, Blá-salir og Heiðarborg teiknuðu eftirvísunni ,,Kötturinn og fiðlan’’ í þýð-ingu Stefáns Jónssonar en það varsamstarfsverkefni þessara skóla síð-astliðið vor.

Í september prýða myndir afömmum einn vegginn í barnadeild-inni en september er tileinkaðurömmu og fá 2-3 verðlaun í Ársafni.Og hver veit nema afamánuður kominæst ...

Bangsadagur er á sínum stað á af-mælisdegi Theodore (Teddy) Roos-evelt forseta Bandaríkjanna þann 27.október. Í tengslum við þann dag erávallt einhverskonar getraun í gangiog fá verðlaunahafarnir auðvitaðbangsa í verðlaun. En í Borgarbóka-safninu birtist ný tegund af böngs-um á hverju ári.

Einnig er hægt að taka þátt í get-raun mánaðarins en þar er dregið úrréttum svörum og fá 2-3 verðlaun íhverjum mánuði.

JólaleikritFyrir jólin er alltaf boðið upp á

jólaleiksýningu. Síðast kom Mögu-leikhúsið með Smið jólasveinannaen hver kemur núna "veit nú enginn... vandi er um slíkt að spá ...".

KoffortFyrir utan allt sem um er að vera á

safninu sjálfu er farið með fallegaskreytt koffort á leikskólana en íþeim eru bækur sem krakkarnir ogforeldrar geta fengið með sér heim.

Þetta er ætlað sem einskonar æf-ing í að fá bækur lánaðar heim afbókasafni og hefur gengið mjög velog allir ánægðir með þetta framtak.Á eftir að koffortin hafa verið á leik-skólunum býður safnið uppá nám-skeið í meðferð bóka fyrir elstu börn-in.

Sögubíllinn ÆringiÍ vor fór af stað sögubíll sem kem-

ur á leikskólana og býður börnunumuppá öðruvísi sögustundir. Borgar-bókasafnið lét skreyta bílinn og inn-rétta og má segja að það sé mikið æv-intýri að koma í Æringja þar semsögurnar lifna við í meðförum sögu-manna.

Fyrir utan allt sem er fyrirframákveðið eru alltaf einhverjaróvæntar uppákomur en í fyrra komt.d. frænka Línu í heimsókn þar semAstrid Lindgren hefði orðið 100 áraþá. Hver veit hvað gerist þennan vet-urinn.... en eitt er víst að alltaf verð-ur ákaflega gaman....í Ársafni.

www.myndlistaskolinn.is

námskeið fyrir börn og unglinga

sími 5511990

útibú Korpúlfsstöðum

haust 2008

Það er alltaf blómlegtbarnastarfið í Ársafni

Árbæjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar

Sími: 587-9500

Leðurlitun

toms ehf sími 824-1011 og [email protected] - www.toms.is

Hjá okkur öðlast leðrið nýtt líf!Sérhæfum okkur í leðurlitun á bílsætum

og húsgögnum Viðurkennd efni - Áratuga reynsla

Fyrir Eftir

Gestir skemmta sér jafnan vel á hinum ýmsu uppákomum í Ársafni.

Page 10: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

,,Við höfum verið að láta vita afokkur og það eru búin að vera mikilviðbrögð og greinilegt að það er mik-il vöntun á þessari þjónustu,’’ segirÞorgeir Pálsson hjá Toms ehf. enþeir Þorgeir og félagi hans, ÓlafurGeir, hafa einnig staðið í bílainn-flutningi undir nafni Toms ehf. Staf-irnir í nafni fyrirtækisins standafyrir traust, orðspor, metnað ogsanngirni.

Toms ehf. er rúmlega árs gamaltfyrirtæki við Lyngháls 10 sem sér-hæfir sig í leðurlitun og bílainnflutn-ingi.

,,Það sem við erum að sérhæfaokkur í og með aðal áherslu á undan-

farið er leðurlitun. Það er þá bæðihúsgögn og leðurinnréttingar í bíl-um sem við sérhæfum okkur í. Ólaf-ur Geir félagi minn er með 20 árareynslu í þessu og er lærður bólstar-ari. Við flytjum inn sérstaka leðurlitisem við vinnum með og er sú varasem við notum viðurkennd af öllumhelstu húsgagnaframleiðendum íheiminum. Þá erum við að seljahreinsiefni og næringu fyrir leðursem fólk getur notað sjálft á leður-húsgögn eða leðurinnréttinguna íbílnum. Einnig erum við með pakkasem er sérhannaður fyrir leðurgallamótorhjólafólks,’’ segja þeir félagarog bæta við:

,,Til að geta gefið fólki fast verðtil-boð bjóðum við upp á á að heim-sækja fólk gegn vægu gjaldi og komi

til þess að við vinnum verkið dregstþað gjald frá heildarkostnaðinum.Einnig getur fólk sent okkur myndirá [email protected] og við gerum tilboðút frá þeim. Þeir sem eru með bílageta rennt við hjá okkur og við ger-um fast tilboð. Meðaltími sem viðþurfum að hafa vöruna er 3-5 virkirdagar og styttra ef um minni við-gerðir er að ræða,’’ segja þeir Þor-geir og Ólafur Geir.

Síminn hjá Toms er 824-1011.

Árbæjarblaðið11

Grafarvogsbúar!Höfum opnað nýja bónstöð að Gylfa-

flöt í húsnæði Arnarbíla. Bjóðum upp

á alls konar þjónustu við þrif bifreiða.

Fagmenn og gæðaefni.

Nánari upplýsingar í síma 567-2700

Okkur vantar allar

gerðir bifreiða á skrá

vegna mikillar sölu Gylfaflöt 5 - S: 567-2700 www.arnarbilar.is

Toms ehf á fulluí leðurlitun

Þorgeir og Ólafur Geir hjá Toms ehf. ÁB-mynd PS

ÁrbæjarblaðiðRitstjórn og auglýsingar sími 587-9500

Fyrir.

Eftir.

Kæru Árbæingar!

Page 11: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Allir mættir aftur eftir sumarfríin hressir og kátir!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Fótboltinn hjá Fram í Grafarholtigekk vel í sumar og eru í gangi flokk-ar í 7 manna bolta jafnt hjá strákumsem stelpum í 5. fl., 6 fl., 7 fl. og 8. fl.Mikill áhugi og gengið vonum fram-ar.

Strákarnir í 5. flokki fengu bronsí keppni c- og d-liða á nýafstöðnu Ís-landsmóti og d- liðið fékk silfur í vorá Reykjavikurmóti. Einnig stóðuþeir sig mjög vel á öðrum mótum ísumar en t.a.m léku þeir 42 leiki í

sumar, sigruðu í 33, gerðu jafntelfi í 3og töpuðu aðeins 6 leikjum sem erfrábært en þess má geta að margir afþeim byrjuðu að æfa fótbolta í vetur.

Stelpurnar eru í mikilli sókn ogtóku þátt í öllum mótum sem voru í

boði og hafa bætt sig með hverjummánuðinum sem líður.

Þess má geta að nú í haust verðursettur í gang 4. flokkur fyrir drengisem eru fæddir 1996 og 1995 og búiðað ganga frá ráðningu þjálfara fyrir

flokkinn.Það er bjart framundan hjá FRAM

í fotboltanum í Grafarholti

Á myndinni eru leikmenn meistaraflokks karla hjá Fram, þjálfarar og hluti af þeim krökkum sem eru að æfa fótbolta í Grafarholti.

Það er bjart framundan í fótboltanum í Grafarholti

Page 12: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Ótrúlega margir virðast telja aðRauðavatn sé til einkis nýtt og megialveg missa sig, ég tel hins vegar aðþað sé náttúruperla sem beri aðvarðveita. Vatnaíþróttir hverskonarnjóta vaxandi vinsælda og möguleik-

arnir á því sviði eru ótal margir,nánast endalausir. Þá má í þessusambandi minna á að nú er róður tal-inn einstaklega holl íþrótt. Vatn erómissandi í umhverfi mannfólksinsþar sem reynt er að halda í eitthvaðupprunalegt í hinni manngerðu ver-öld. Brekkan norðan við vatnið erkjörið útivistarsvæði. Hún er skjól-góð og sólrík með vatnið á aðrahönd. Leggja þyrfti stíga, búa tilrjóður og lautir. Þá verður hægt aðnjóta þar útivistar hvernig sem viðr-ar. Koma þyrfti upp hreinlætis-að-stöðu og ekki mundi saka að hafa þarveitingasölu. Ávissan hátt geldur Rauðavatn fyrirnálægð sína við Elliðaárdalinn.Hann er slík náttúruperla að alltannað bliknar í nágrenni hans.Margir líta svo á að vatnið munihverfa af náttúrulegum orsökum.Fyllast af áfoki eða þorna upp þegarbyggð eykst og yfirborðsvatni verður

veitt burt um holræsakerfið í ríkarimæli. Ekki veit ég nákvæmlega umlegu hinna svokölluðu Hádegismóaen undanfarin misseri finnst mér aðég hafi heyrt um ótalmörg fyrirtækisem stefna á að koma sér fyrir þar.

Þar á meðal er íþróttafélagið Fylkirsem býr við mikil landþrengsli. Þvíer ætlað svæði við vesturenda vatns-ins. Segja má að félagið væri þá kom-ið á gamlar slóðir því um árabilstarfaði ein deild félagsins, siglinga-deild, við vatnið Vatninu stafar þvífrekar ógn af framkvæmdasemimannins en móður náttúru semvinnur mun hægar en maðurinn þarsem hlutirnir gerast stundum svohratt að skipulagsslysin uppgötvastekki fyrr en eftir dúk og disk. Mennsjást því miður oft ekki fyrir í fram-kvæmdagleðinni.

Aðstaða við vatnið þyrfti að veraslík að fólk geti komið þangað til aðslappa af, njóta útivistar og afþrey-ingar í fögru og rólegu umhverfi líktog í Laugardalnum, án þess að þurfaað ferðast um langan veg.

Í september 2008,Gunnar Ásgeirsson

Árbæjarblaðið Fréttir13

Er Rauðavatndrullupollur eðanáttúruperla?

Rauðavatn framkallar mismunandi skoðanir hjá fólki. Sumir viljavatnið í burtu en greinarhöfundur lítur á Rauðavatn sem náttúruperlu.Líkast til eru fleiri á þeirri skoðun. ÁB-mynd EÁ

Þessi mynd er tekin á blómatíma siglingadeildar Fylkis, þá fekk Fylk-ir úthlutað svæði við Rauðavatn og spurning hvort félagið eigi ekkierfðafestu við vatnið?

ÁrbæjarblaðiðSími: 587-9500

Page 13: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Grunnnám í Námsflokkum ReykjavíkurViltu læra stærðfræði, íslensku og ensku?

Þessar námsgreinar verða kenndar í Námsflokkum Reykjavíkur þá daga sem hér segir:

Enska er kennd á mán. kl. 18:50-21:00 og mið. kl. 17:20-18:40.Stærðfræði er kennd á mán. kl. 17:20-18:40 og mið. kl. 18:50-21:00.Íslenska er kennd á þri. kl.18:15-20:05 og fim. kl.18:15-20:05.

Náms- og starfsráðgjafar Námsflokkanna kenna námstækni í tengslum viðgrunnnámið. Kennsla hefst 10.september 2008.

Verð: Eitt fag: 16.000 krónur, tvö fög: 21.000 krónur og þrjú fög: 26.000 krónur.Upplýsingar í síma: 5677050.

Námsflokkar Reykjavíkur, Þönglabakki 4 (efri hæð skiptistöðvar strætó í Mjódd).

Takk fyrir frábært sumar

Ertu gamall ogþreyttur sófakarl?Karlaleikfimi fyrir 60-70 ára áþriðjudögum og fimmtudögum

kl.20.00 Góður félagsskapur fyr-ir stirða karla.Sími: 5676471

Í sumar var boðið upp á opnun íöllum frístundaheimilum ÍTR í Ár-bæ, Grafarholti og Norðlingaholti,svokallaða Sumarfrístund.

Sumarfrístund kemur í staðinnfyrir hefðbundin leikjanámskeið ásumrin og er liður í þróun á heilsárs-rekstri frístundaheimilanna. Þessi

breyting stuðlar að stöðugleika ogauknum tengslum barnanna viðhvert annað, starfsfólkið og frí-stundaheimilið.

Þessi nýbreytni tókst vel í allastaði og ekki sakaði hversu heppinvið vorum með veður, sól upp áhvern einasta daga! Þema sumarsins

var ,,Börnin og borgin’’ og meðfylgj-andi myndir sýna eitt og annað úrstarfinu.

Takk fyrir samveruna í sumar ogsjáumst sem flest sumarið 2009!

Kær kveðja frá öllum í Frístunda-miðstöðinni Árseli.

Það rigndi víst einu sinni í sumar.

Hrói Höttur og félagar.

Allir eru vinir í sumarfrístund.

Bakarar framtíðarinnar.

Page 14: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili

Mest lesni fjölmiðillinní Árbæ og Grafarholti

Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið6. tbl. 6. árg. 2008 júní Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

587-9500

Page 15: Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Þú fi

nnur

spa

risö

gur

Palla

á b

yr.is

byr.is – taktu prófið!

Tékkaðu á heilsunni!

DY

NA

MO

REY

KJA

VÍK

Sími 575 4000 byr.is

Njóttu betra líf

s

–skráðu þig í By

r námsmenn

Skráðu þig í Byr námsmenn og njóttu betra lífs.Þú getur grætt helling á því einu, að vera með greiðslukortin hjá Byr með afsláttum og alls konar tilboðum þér að kostnaðarlausu. Námsmannalífið verður svo miklu skemmtilegra, með þig í toppformi fjárhagslega.Fjárhagsleg heilsa er betra líf.

... og þú græðir helling á þeim peningum sem þú sparar með Byr námsmönnum!

græðir helling á þeim peni

Fjárhagsleg ráðgjöf:

ð Byr náþú sparar með

gjöff:

elling á þeim peningum sem þ

Þú finnur fleiri spennandi

námsmannatilboð á byr.is

Frítt debetkort:Frítt debetkortt:

Frítt MC plúskreditkort út námstímann:t námstímann:

ítt MC plúskreditkort útt náms

Tveir fyrir einn! Notaðu sömu krónuna tvisvar þegar þú ferð út að borða, í bíó, á myndbandaleiguna, í leikhús,á kaffihús eða þegar þú ferð í klippingu, snyrtingu,líkamsrækt, lúxusdekur ... gildir á meira en 250 stöðum!