Arbaejarbladid 12.tbl 2008

23
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 12. tbl. 6. árg. 2008 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Sími 575 4000 byr.is Guðríðarkirkja í Grafarholti var vígð um liðna helgi. Fremst á myndinni eru sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholtssókn og bisk- up Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson. Fjölmenni var við vígsluna. Sjá nánar á bls. Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844 Jólagjafir fyrir veiði- menn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - persónuleg gjöf ,,Mahoný’’ Íslenskt birki Gleðileg jól Gleðileg jól

description

Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Transcript of Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Page 1: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið

Pantið tíma

í síma511–1551

Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

Opið virka daga frá

kl. 9-18.30Laugar-

daga frá kl. 10–14

Hraunbæ 102B – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

12. tbl. 6. árg. 2008 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Sími 575 4000 byr.is

Guðríðarkirkja í Grafarholti var vígð um liðna helgi. Fremst á myndinni eru sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholtssókn og bisk-up Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson. Fjölmenni var við vígsluna. Sjá nánar á bls.

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Jólagjafir fyrir veiði-menn og fyrirtæki

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - persónuleg gjöf ,,Mahoný’’

Íslenskt birki

Gleðileg jólGleðileg jól

Page 2: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Í öllu starfi, jafnt fyrirtækjasem félaga, þarf að staldrareglulega við og greina það semvel hefur verið gert og kannahvað megi gera betur. Breyting-ar í umhverfinu hafa í vaxandimæli kallað á breyttar áherslurí starfsemi Fylkis. Því ákvað fé-lagið að marka stefnu til ársins2012, stefnu sem gæti verið félag-inu og þeim sem því tengjasteinskonar leiðarljós í öllustarfi þess.

Stefnumótunin er af-rakstur vinnu fjölmargrafélagsmanna, starfs-manna, stjórnarmanna,iðkenda og stuðnings-manna og endurspeglarþví þá sýn sem Fylkisfólkhefur fyrir félagið.

Framtíðarsýn Fylkis er metn-aðarfull enda stefnir félagið á aðverða virtasta íþróttafélaglandsins fyrir árangursríka ogfaglega uppbyggingu íþrótta- ogfélagsstarfs á félagssvæði sínu.

Meðal nýjunga í nýrri stefnuFylkis má nefna uppeldisstefnu

þar sem ungt fólk verður hvatttil að prófa og kynnast mismun-andi íþróttagreinum. Fyriryngri aldursflokka verði þanniglögð áhersla á uppbyggilegaskemmtun og leik samhliðagrunnkennslu í öllumgreinum félagsins. Eldri ið-kendur munu í framtíðinnigeta valið milli þátttöku íafreksstefnu og/eða þátt-

tökustefnu samkvæmtskipulagi deilda félagsins.

Þannig er stefnt að því aðhalda iðkendum ánægðari ogheilbrigðari, minnka brottfallþeirra á viðkvæmum aldurs-skeiðum og ekki hvað síst aðstyrkja afreksstefnu félagsins tillengri tíma litið. Byggir þessi

breyting á rannsóknum semgerðar hafa verið á uppeldis-legu- og keppnislegu hlutverkiíþróttafélaga.

Stefnumótunin tekur jafn-framt á þáttum eins og metnað-

arfullriuppbygg-ingu í að-stöðumál-um ásamt

heild-arsam-ræm-ingumark-aðs-málafélags-ins og

skerpinguá skil-virkni

rekstrarþátta.Upplýsingar um þessa þætti

og fjölmarga fleiri í stefnu Fylk-is má nálgast á vef félagsinswww.fylkir.net

Ný stefna Fylkistil ársins 2012

- ungt fólk verður hvatt til að prófa og kynnast mismunandi íþróttagreinum

Gleðilega hátíðÞað eru að skella á okkur jól. Og víst er að þetta verða öðru-

vísi jól en mörg undangengin ár. Til margra ára höfum við lif-að hátt og líkast til eytt um efni fram. Nú er vísast kominn tímitil að spara og velta öðrum hlutum fyrir sér en þeim sem kostamikla peninga.

Ég er einn af mörgum sem er algjörlega búinn að fá nóg afkreppunni og linnulausum fréttaflutningi fjölmiðla. Ég hét þvífyrir vinnslu þessa síðasta blaðs ársins að hvergi á síðum þessyrði að finna orð ársins sem byrjar á k og við það stend ég.

Öðruvísi verða þessi jól einkum og sér í lagi vegna þess aðönnur gildi verða í hávegum höfð en áður. Fólk mun fagna þvíað eiga löng jól en svo skemmtilega vill til að heil helgi bætistnú aftan við jólin. Þriðji í jólum er sem sagt laugardagur. Von-andi munu sem flestir hafa nóg til hnífs og skeiðar um hátíð-arnar, en sú staðreynd blasir við að margar Íslendingar hafaorðið fyrir miklum vonbrigðum á þessu ári. Ástæðurnar eruöllum kunnar og ekki raktar hér. Með þessu fólki höfum viðmikla samúð og vonum að úr málum þess rætist fyr en seinna.

Framundan eru athyglisverðir tímar í fjölmiðlun, ekkisíður blaða en annarra miðla. Kunnir eru erfiðleikar Morgun-blaðsins og vandamál Fréttablaðsins eru engu minni. Skuldirtaldar í milljörðum. Hvað okkur varðar er gefum út þetta blaðer framtíðin afar óljós. Margir eru þess fullvissir að fyrstumánuðir næsta árs muni gera útaf við marga fjölmiðla. Viðmunum berjast sem mest við megum og treystum á fyrirtækisem fyr í hverfinu. Sem betur fer hafa hverfablöð sýnt sig ræki-lega og sannað á undanförnum árum sem afar sterkir auglýs-ingamiðlar. Margir viðskiptavinir okkar hafa kynnst því hveárangursríkt er að auglýsa í hverfablöðunum enda eru þeir

mest lesnu prentmiðlar landsins.Það kemur í ljós um miðjan janúar hvernig

okkur reiðir af. Nú þegar hátíðir nálgast notaég tækifærið að venju og óska lesendum ogöllum velunnurum blaðsins gleðilegra jóla.Einnig óska ég ykkur öllum gleði og gæfu ákomandi ári.

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

Styrkur fyrir árið 2008 er

kr. 25.000,-

Árbæjarblaðið Auglýsingar og ritstjórn 587-9500

Sævar Kristinsson,ráðgjafi hjá Netspor,skrifar:

Tilboð dagana 12-18 des.Hollustubrauð fylgir hverju heilu brauði

Ávallt nýbakað

Page 3: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

MERKT VERÐ 1898 KR./KG.

MERKT VERÐ 998 KR./KG.

1 LTR.

MERKT VERÐ 2140 KR./KG. MERKT VERÐ 2140 KR./KG.

MERKT VERÐ 998 KR./KG.

MERKT VERÐ 2998 KR./KG. MERKT VERÐ 2198 KR./KG.

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA.

Page 4: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Matg´’ingar okkar, Aðalsteinn Víg-lundsson og Guðrún Reimarsdóttirbjóða upp á eftirtaldar uppskriftir:

Forréttur:Gæs litla mannsins ( fyrir 4 )Þessi frábæri forréttur kemur úr

smiðju æskuvinar okkars Ólafs Þórðar-sonar þjálfara Fylkismanna en Óla líð-ur hvergi betur en ofan í skurði í -15°Cfrosti í leit að gæsum.

1 gæsabringa.Gróft salt (nægilegt t.þ.a. hylja bring-

una).1 msk. sinnepsfræ.1 msk. basilka.½ msk. bergmynta.1 msk. timian.1 msk. rósmarin.1 msk. salt.1 msk. svartur pipar.1 msk. sykur.1 msk. dillfræ.1 msk. rósapipar.

Hyljið gæsina með grófu salti, látiðstanda í 3 klst í ísskáp, skolið þá saltiðaf.

Blandið saman öllu kryddinu, gott aðsetja í plastpoka, látið bringuna liggja íþví í sólarhring í kæli og veltið öðru-hvoru.

Sósan:2 msk púðarsykur.1 msk worchestersósa.2 msk rauðvínsedik.1 tsk dijon sinnep.1 dl valhnetuolía.Salt og pipar.

Blandið saman púðursykri,worchestersósu, rauðvínsediki og sinn-epi. Hrærið olíunni saman við fyrst ídropatali og svo í mjórri bunu, kryddiðsvo til með salti og pipar.

Bringan er skorin í þunnar sneiðarog borið fram á maltbrauðssneið meðsmá slettu af sósu. Skreytt með rifsberj-um.

Aðalréttur :Hátíðarfiskur ( fyrir 4-5 )Frá útvegsbænum Akranesi, sem

reyndar er betur þekktur fyrir kartöfl-urækt og góða fótboltamenn kemurþessi réttur. Hann fundum við í upp-skriftabæklingi skólabarna á Akranesiog grípum við yfirleitt til hans þegarokkur áskotnast skötuselur.

800 gr. skötuselur.2 saxaðar paprikur.1 sneiddur blaðlaukur.2 saxaðir sellerístönglar.150 gr. Búri rifinn.2 dl. muldar kartöfluflögur m/papriku2 ½ dl rjómi.4 msk. hveiti.1 dl. ananassafi eða hvítvín.

4 msk. smjör.2 msk. olífuolía.1-2 tsk. tómatkraftur.¼ tsk. turmeric.¼ tsk. karrí.1 tsk. italian seasoning.½ tsk. þriðja kryddið.1 tsk. salt.½ tsk. svatur pipar.1 fiskiteningur.

Látið grænmetið krauma í 2 msk afsmjöri þar til það verður meyrt, bætið 1msk af hveiti út í ásamt ananassafa,rjóma, tómatkrafti og örlitlu af vatni efsósan er of þykk. Kryddið með turme-ric, karríi, þriðja kryddinu, italian sea-soning og fiskteningnum. Látiðkrauma við vægan hita í nokkrar mínog hrærið af og til.

Skerið skötuselinn í u.þ.b. 4 cm þykk-ar sneiðar. Blandið saman 3 msk afhveiti, 1 tsk af salti og ½ tsk af pipar.Hitið á pönnu 2 msk af smjöri og 2 mskaf olíu. Veltið skötuselnum upp úr

hveitinu og steikið fiskinn í 2-3 mín áhvorri hlið.

Hellið grænmetissósunni í smurt,eldfast mót og raðið fiskbitunum þar of-an á. Blandið saman osti og muldumkartöfluflögum og stráið yfir fiskinn.Bregðið undir glóð í nokkrar mín eðaþar til osturinn er bráðinn.

Borið fram með hrísgrjónum oggrænmetissallati.

Eftirréttur:RabarbaragóðgætiÍ eftirréttinn völdum við rabarbar-

böku af Skaganum. Uppskriftin kemurfrá móður Guðrúnar og er þetta bakaaf bestu gerð og ekki verra ef rabarbar-inn kemur úr eigin garði.

Gott er að bera réttinn fram með góð-um ís.½ kg. rabarbari.½ dl. sykur.2 tsk. kanill.2 dl. púðursykur.2 egg.½ dl. sykur.1 dl. hveiti.1 tsk. lyftiduft.2 ½ dl. muldar heslihnetur eða ristaðkókosmjöl.

Rabarbarinn skorinn í bita og dreift íeldfast mót. Sykri og kanel blandaðsaman og stráð yfir ásamt púðursykrin-um. Sett í 180° heitan ofn í 10 mín. Eggog sykur þeytt vel saman, hveiti, lyft-idufti og kókosmjöli bátt við. Dreifið yf-ir rabarbarann og bakið á neðstu rimvið 180°C í 20 - 30 mín.

Verði ykkur að góðu,Guðrún og Aðalsteinn

ÁrbæjarblaðiðMatur4

MatgæðingarnirGuðrún Reimarsdóttir og Aðalsteinn Víglundsson ásamt börnum sínum þremur.

ÁB-mynd PS

Grafin gæs,og skötuselur

Skora á Margréti og ÁmundaAðalsteinn Víglundsson og Guðrúnu Reimarsdóttir, Vesturási 6,

skora á Margréti Traustadóttur og meistarakokkinn Ámunda Hall-dórsson, Suðurási 12, að koma með uppskriftir í næsta matarþáttÁrbæjarblaðsins. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta

blaði sem kemur út í janúar.

- að hætti Guðrúnar og Aðalsteins

Skiptum um bremsu-klossa og diska

www.lv.is

Sendum landsmönnum öllum

okkar bestu óskir um

gleðileg jól

og farsæld á komandi ári

Page 5: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

5 x 40

Office 1

Augl. er á meilinuhans Sölva.

Page 6: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

4. flokkur karla Haustmótsmeistarar 2008:

C - lið. Efri röð frá vinstri, Valdimar Stefánsson þjálfari, Burkni þór Bjarkason, Unnar Örn Gunnarsson, Hörður Helgason, Arnar Leó Ágústsson,Sverrir Karl Matthíasson, Fróði Guðmundur Jónsson og Jón Steindór Þorsteinsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri, Richard Guðbrandsson, Magn-ús Freyr Sveinsson, Kwanchai Þór Bogason, Þór Daníel Friðbjörnsson, Sigurður Þór Haraldsson, Matthías Ólafsson og Unnar Geir Þorsteinsson.

A - lið. Efri röð frá vinstri, Valdimar Stefánsson þjálfari, Bjarki Lillendahl, Knútur Magnús Björnsson, Guðni Rúnar Ólafsson, Emil Ásmundsson,Hjörtur Hermannsson, Hákon Ingi Jónsson, Arnór Bjarki Þorgeirsson, Gylfi Tryggvason og Jón Steindór Þorsteinsson þjálfari. Neðri röð frávinstri, Sigurvin Reynisson, Stefán Ari Björnsson, Theodór Unnar Viðarsson, Hinrik Atli Smárason, Ólafur Íshólm Ólafsson, Aron Baldvin Þórð-arson, Daníel Ingi Gunnarsson, Stefán Karel Valdimarsson og Eyþór Logi Þorsteinsson.

B - lið. Efri röð frá vinstri, Valdimar Stefánsson þjálfari, Ólafur Íshólm Ólafsson, Guðni Rúnar Ólafsson, Orri Stefánsson, Arnór Bjarki Þorgeirs-son, Matthías Ólafsson, Aron Baldvin Þórðarson, Gylfi Tryggvason og Jón Steindór Þorsteinsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri, Eyþór Logi Þor-steinsson, Snorri Geir Ríkharðsson, Theodór Unnar Viðarsson, Einar Benediktsson, Stefán Ari Björnsson, Sigurður Þór Haraldsson, Eiríkur AriEiríksson, Unnar Geir Þorsteinsson og Viðar Geir Þrastarson.

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

Nýir diskarfrá Sena

Þetta er mjög skemmtilegurog á honum mikið laga úrval.100 bestu lög lýðveldisins svík-ur engan enda mjög góður.

Kóngurinn sjálfur með Stór-sveit Reykjavíkur og mynd-diskur fylgir. Frábært framtaksem er skyldueign hjá aðdá-endum Bubba.

Þeir eru margir stuðboltarn-ir á besta aldri sem fagna þess-um diski. Tilvalinn fyrir fólk ábesta aldri.

Guðrún Gunnarsdóttir er ánefa ein ástsælasta söngkonalandsins. Hér er hún kominmeð mjög góðan disk.

Um þennan disk þarf ekki aðhafa mörg orð. Diskurinn ogframtakið tær snilld.

Jól í Rokklandi er hæfilegageggjaður jólalagadiskur semmun falla í kramið hjá mörg-um. Mjög góður.

Glæsilegur árangur hjá FylkiEldri flokkarnir í fótboltanum

náðu frábærum árangri í HaustmótiKRR sem lauk nú fyrir stuttu.

Helstu niðurstöður eru þessar :

4. flokkur karla A-lið 1. sæti4. flokkur karla B-lið 1. sæti4. flokkur karla C-lið 1. sæti4. flokkur kvenna A-lið 2. sæti4. flokkur kvenna B-lið 1. sæti3. flokkur karla A-lið 2. sæti2. flokkur karla A-lið 2. sæti

Fjögur gull og þrjú silfur er stór-kostlegur árangur hjá okkar framtíð-ar leikmönnum.

Fylkir sendi 4 lið til leiks í 4. flokkikarla á Hausmóti KRR þetta árið.

A -liðið og bæði C -liðin kepptu í

tveimur 4 liða riðlum en B-liðiðkeppti í 5 liða keppni. A-liðið og C-liðið sigruðu sína riðla og komust íúrslitaleiki, C2- liðið tapaði sínumleikjum í riðlakeppninni og B -liðiðsigraði alla sína leiki og varð þarmeð haustmeistari B-liða. A -liðiðlék til úrslita við lið ÍR og sigraðimeð nokkrum yfirburðum með 7mörkum gegn 2. C-liðið lék við Þrótt2 og eftir að lenda undir 0-1 náðuFylkismenn að snúa leiknum sér ívil og sigruðu 2-1.

Þannig að haustuppskeran er frá-bær hjá þjálfurunum Valdimar Stef-ánssyni og Jóni Steindóri Þorsteins-syni og knattspyrnuköppum 4.flokks Fylkis.

Þjálfararnir Jón Steindór Þorsteinsson og Valdimar Stefánsson getaekki verið annað en sáttir með haustuppskeruna.

Page 7: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud.

23. des. 24. des. 25. des. 26. des. 27. des. 28. des. 29. des. 30. des. 31. des. 1. jan. 2. jan.

Árbæjarlaug 6.30–18 8–12.30 lokað

lokað

lokað

lokað

12–18

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

12–18

lokað

lokað

lokað

lokað

8–20.30 8–20.30 6.30–22.30 6.30–22.30 8–12.30 lokað 6.30–22.30

6.30–18 8–12.30 8–20 8–20 6.30–22 6.30–22 8–12.30 6.30–22

Grafarvogslaug 6.30–18 8–12.30 8–20.30 8–20.30 6.30–22.30 6.30–22.30 8–12.30 6.30–22.30

Kjalarneslaug 11–15 10–12.30 11–15 11–15 17–21 17–22 10–12.30 17–21

Laugardalslaug 6.30–18 8–12.30 12–18 8–20 8–20 6.30–22.30 6.30–22.30 8–12.30 6.30–22.30

Sundhöllin 6.30–18 8–12.30 8–19 8–19 6.30–21.30 6.30–21.30 8–12.30 6.30–21.30

Vesturbæjarlaug 6.30–18 8–12.30 8–20 8–20 6.30–22 6.30–22 8–12.30 6.30–22

Sunnud.

Breiðholtslaug

ıwww.itr.is sími 411 5000

Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard Sun d

AFGREIÐSLUTÍMI

SUNDSTAÐA ÍTR

UM JÓL OG ÁRAMÓT

2008–2009

Nýir diskarfrá Sena

Diskurinn fyrir þá fjölmörgusem hafa gaman af Eurovision-lögum. 100 lög - þvílík og önn-ur eins veisla!!

Garðar Cortes er án vafaeinn besti söngvari Íslands umþessar mundir og margir segjasá besti. Það er enginn svikinnsem hlustar á þennan disk.

Stefán Hilmarsson sendirhér frá sér frábæran disk. ,,Einhanda þér’’ er kærkominndiskur í safnið.

Lay Low er orðinn dýrlingurá Íslandi og ein vinsælastasöng kona landsins. Þetta erfrábær plata.

Alltaf jafn vinsælir diskar,pottþétt 46. Hér eru 40 pottþéttlög á ferð.

Hér eru á ferð 30 lög ýmissahöfunda við ljóð Steins Stein-arr. Aldarminning snillings-ins.

Page 8: Arbaejarbladid 12.tbl 2008
Page 9: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

,,En í sömu byggð voruhirðar úti í haga og gættuum nóttina hjarðar sinnar.Og engill Drottins stóð hjáþeim og dýrð Drottins ljóm-aði kringum þá. Þeir urðumjög hræddir en engillinnsagði við þá: ,,Veriðóhræddir, því, sjá, ég boðayður mikinn fögnuð semveitast mun öllum lýðnum:Yður er í dag frelsari fædd-ur, sem er Kristur Drottinn,í borg Davíðs. Og hafiðþetta til marks: Þér munuðfinna ungbarn reifað og lig-gjandi í jötu.’’Og í sömu svipan var meðenglinum fjöldi himneskrahersveita sem lofuðu Guðog sögðu:Dýrð sé Guði í upphæðumog friður á jörðu og vel-þóknun Guðs yfir mönnum.Þegar englarnir voru farnirfrá þeim til himins sögðuhirðarnir sín á milli: ,,För-um beint til Betlehem aðsjá það sem gerst hefur ogDrottinn hefur kunngjörtokkur.’’ Og þeir fóru meðskyndi og fundu Maríu ogJósef og ungbarnið sem lá íjötu.’’ Lúk.2.8-20

Öll eigum við okkar mynd í hugaog hjarta af frásögunni hér að ofan.Myndina sem kölluð var fram þeg-ar við heyrðum hana fyrst sembörn. Mynd sem fellur ekki á.Mynd sem heldur sínu ,,verðgildi’’verður ekki gengisfelld hún flýturekki heldur stendur eins og kletturupp úr öllu því sem við tökum okk-ur fyrir hendur alla daga. Ekki sístþessi dægrin fyrir jól. Haggast ekkiheldur stendur bjóðandi hverjumsem vill koma og eiga stund með oghlýða á lágstemmda rödd sögunnar.Hún vakir yfir okkur eins og for-

eldri barni sínu sem rétt er farið aðkanna heiminn á óstyrkum fótum.Hefur auga með okkur. Hún erþetta allt og svo miklu meira en,,allt.’’

Síðustu dægrin og vikurnar hefur,,allt’’ fengið aðra merkingu í hugaokkar íslendinga. Fyrir síðustudaga og vikur og mánuði var ,,allt’’annað en það er í dag. ,,Allt’’ geturverið í dag að eiga fjölskyldu ogvini og ekkert meira en það. ,,Allt’’getur verið góð heilsa að vakna tilnýs dags. ,,Allt’’ getur verið að hafavinnu að eiga í sig og á. ,,Allt’’ get-ur verið það smáa í kringum okkursem við höfum ekki haft fyrir aðskoða vegna þess að við höfum ver-ið upptekinn af því að horfa á,,allt’’ hitt - stóru myndina utanrammans. Sannfærð um að þaðværi það eina rétta í lífinu. Við höf-um fengið að kynnast því, að ,,allt’’þegar grannt er skoðað er ekkertþegar skortir á að horfa á hið smáa,fíngerða, þögnina, kyrrðina í um-hverfi okkar og ganga til móts viðþað. Snerta það finna ilm þess ogumvefja líkama og sálu. Allt þettahöfum við fengið í fangið um leiðog við höfum misst ,,allt’’ hitt semfyrir var og var ekki endilega aðgera okkur lífið bærilegra.

Við eigum þessa dagana stefnu-mót við það sem hefur skort á hjáokkur sem héldum, að við ættum,,allt.’’ Vissulega er það svo að við

eigum allt en nutum einungis hlutaþess. Við eigum stefnumót þessadagana við það einfalda í lífinu.Það einfalda getur verið svo margt.Það einfaldasta af öllu er frásaganaf fæðingu frelsarans. Öll umgjörðfæðingarinnar, frásagan ,,allt’’ ereinfalt. Af öllum mönnum tignumsem lágum voru það hirðar á Betle-memsvöllum sem fyrstir mannafengu að vita af fæðingunni á lát-lausum stað í gripahúsi og barniðnýfædda ,,var lagt í jötu’’ sem sag-an segir og við höfum margofthlustað á stundum ,,syfjuðum’’ eyr-um æskunnar og hokinni reynsluþess fullorðna. Hugur allur fullurtilhlökkunar og spennings yfirhinu óræða sem jólahátíðin er.

Það eru margar smáar hendur álofti þegar við í Árbæjarkirkjuspyrjum börnin sem koma í að-ventuheimsókn í kirkjuna sínahvar litla Jesúbarnið fæddist.Skemmtileg er sagan af barninuum árið sem óðamála sagði að Jes-úbarnið hafi verið svo fátækt aðþað fæddist í Lödu.

Frásagan um fæðinguna er vissu-lega einföld og myndræn. Einföld íþeirri merkingu að það er ekki ver-ið að flækja hlutina. Hún talar tilokkar á þann hátt að við leggjumvið hlustir, finnum til hluttekning-ar vegna aðstæðna foreldra ogbarns. Eða við leggjum ekki hugaað því svona yfirleitt því það er

annað og meira síðustu dagana fyr-ir jólin sem þarf að hlusta á ogkoma í framkvæmd.

Jólaboðskapurinn snertir viðstrengjum í huga sem alla jafna færekki að hljóma vegna þess að við er-um upptekin af einhverju stærraog meira. Ef jólin ættu sér rödd þáer hún ekki einradda heldur fjöl-radda þar sem allir geta fundiðsinn stað til að vera á. Sá staðurþarf ekki að vera sá staður sem viðóskum okkur helst að vera hverjusinni. Ekki frekar en foreldrar Jesúá sínum tíma rétt fyrir fæðingufrelsarans en sættu sig við það - þvíþau vissu að þau voru ekki komintil að vera. Sönn rödd eða tónnjólanna er rödd eða tónn hógværð-ar og auðmýktar og þess að við gef-um gaum því smáa og einfalda íkringum okkur sem við alla jafnaleggjum ekki hug að eða ómökumokkur til að sækjast eftir. Á jólumog í aðdraganda jóla eigum við aðleyfa okkur eða öðrum að komastað og slá á þessa strengi í hjörtumokkar og finna samhljóðan þesssem engu er líkt, ,,ekki þessaheims’’ eins og einhverjum var aðorði. Þess vegna eru jólin, jólahá-tíðin, undirbúningur okkar fyrirhátíðina mikilvæg ekki aðeins hiðytra heldur og hið innra. Að viðgefum okkur tima til að leyta innávið þessi jólin og uppgvöta það semvið höfum vanrækt í gegnum tíð-

ina. Sú uppgvötun getur verið áýmsa vegu, ein gæti verið sú að viðhöfum verið upptekin við að upp-gvöta allt annað en að slást í förmeð hirðunum sem fóru að sjá þaðsem englarnir buðu þeim að sjá.Við urðum eftir við varðeldinn.Þannig eru jólin sú hátíð sem hæstber í hugum svo margra. Jólinkalla á okkur að koma og eiga hlut-deild eiga okkar pláss við jötudrauma okkar og væntinga í lífinuþrátt fyrir kvíða, ótta, depurðar,vonleysis svo marga í aðdragandaþessarar hátíðar.

Fjárhirðarnir fóru og gættu að þvísem englarnir sögðu þeim á Betle-hemsvöllum. Þeir voru kvíðafullirað yfirgefa það sem þeim var treystfyrir. Hlýja eldsins sem þeir orn-uðu sér við hvarf að baki þeim ímyrkrið uns það varð aðeins daufskíma á völlunum. Þannig eru okk-ur mörgum innanbrjóst þessi dæ-grin. Hlýja þess sem hægt var aðorna sér við hefur dofnað og gefurvart þann yl og birtu þá sem við er-um vön og það setur að okkurkvíða, hvað tekur við? Fyrir hirð-unum á Betlehemsvöllum var þaðsem tók við nýtt upphaf. Það gamlavar að baki og ,,nýr tími’’ í reifumtók við úthýst af mönnum. Þaðsama má segja um þessa daga sem,,myrkrið’’ allt um kring kann aðhalda og segja við okkur sem leggj-um við hlustir að allt er búið ogekkert tekur við. Eins og hirðarnirforðum daga hefðu þeir getað setiðvið og hreyft sig hvergi, það getumvið líka. Við vitum betur, ,,ljósið’’kom í heiminn og myrkrið varðekki samt.

Jólahátíðin sem framundan er ogvið hvert með sínum hætti undir-búum komu hátíðarinnar þurfumað gera það þannig að við gerumþað ekki aðeins ytra heldur oginnra með okkur. Við getum staðiðfyrir utan og virt fyrir okkur jóla-ljósin og jólaskrautið og það nærekki lengra. Við getum líka tekiðþá ákvörðun að veita því aðgang aðokkur innra með og finna til friðarþess einfalda þeirrar myndar semvið fengum að gjöf sem börn. Kannað vera að einhver hugsi með sér aðsú mynd er ekki lengur til. Ef ekkier búið að kasta henni þá er hún íbesta falli falin undir kompudrasliáranna.

Okkur gefst tækifæri aldrei semnú um stundir að leita ef við höfumkastað henni í kompu fortíðar ogdraga hana upp með jólaskrauti lið-inna ára og njóta þeirrar einföldufrásögu sem kallar fram í huga okk-ar allt það besta í lífinu, nýtt líf -nýja mynd af því sem við óskumokkur helst. Ekkert getur í raungert okkur viðskila við þá frásögu,engum úthýst öllum boðið að veraviðstödd ,,sjá ég boða yður mikinnfögnuð’’ í þeim fögnuði skulum viðhvert og eitt okkar ung sem eldriorna okkur við næstu dægrin.

Megi góður Guð gefa þér og þínumlesandi góður nær og fjær, gleði-ríka jólahátíð og farsældar á nýjuári!

sr. Þór HaukssonSóknarprestur Árbæjarsafnaðr

Árbæjarblaðið Fréttir9

,,Syfjuð eyru’’- jólahugvekja

sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsöfnuðpi.

Page 10: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Guðríðarkirkja í GrafarholtiGuðríðarkirkja var vígð af Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, um liðna helgi að viðstöddu

fjölmenni. Hér er um merk tímamót að ræða fyrir íbúa í Grafarholti og vígsla kirkjunnar væntan-lega mikil lyftistöng fyrir félagslífið í hverfinu.

Nafn kirkjunnar er komið frá hinni merku konu Guðríði Þorbjarnardóttur og samkvæmt okk-ar heimildum hefur kirkja ekki áður verið skírð í höfuð konu hér á landi.

Bónstöðin ehf.Sími: 517 - 1109

Opið 08 - 17

Stórhöfða 26

AlþrifMössunDjúphreinsunBryngljái

Fjölmenni mætti við vígslu Guðríðarkirkju í Grafarholti.

Page 11: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Árbæjarblaðið Fréttir11

Verið velkominEngar tímapantanir í

klippingar (aðeins í litun)Jólakveðjur

KLIPPHÚSIÐBíldshöfða 18 - Sími 567-2044

Opið mán-fim 08-17 og fös 09-18

Árbæjarblaðið Auglýsingasími 587-9500

Forvarnir í fjár-málum heimila

Neytendasamtökin í samstarfi viðReykjavíkurborg hafa haldið nám-skeið í öllum hverfum borgarinnarum fjármál heimila og einstaklinga.Námskeiðin hafa verið haldin í sam-starfi við þjónustumiðstöðvar borg-arinnar og til stendur að bjóða afturuppá námskeið í öllum hverfumborgarinnar eftir áramót.

Hægt verður að fylgjast með áheimasíðum þjónustumiðstöðvannasem og heimasíðu Neytendasamtak-anna eða hafa samband um hvar oghvenær námskeiðin verða haldin á

nýju ári.Námskeiðin eru fólki að kostnað-

arlausu og snýr efni þess einkum aðhagræðingu í heimilishald, heimilis-bókhaldi og góðri yfirsýn i fjármál-um.

Þá hafa Neytendsamtökin og HittHúsið staðið að fjármálanámskeiðifyrir ungt fólk sem kallast Klár íKreppu sem vakti miklar vinsældirunga fólksins og mynduðust biðlist-ar eftir námskeiði sem haldið verðuraftur eftir áramót.

Hressir krakkar gerðu virki úr Kaplakubbum.

Kátir krakkar íKlapparholti

Við á frístundaheimilinu Klappar-holti í Norðlingaskóla höfum margtá prjónunum þessa dagana.

Nú líður að jólum og krakkarnirað sjálfsögðu fullir tilhlökkunar oggleði. Í síðustu viku byrjuðum við aðföndra jólagjafir, en hér má ekkisegja meira frá því, algjört leyndar-mál!

Hjá okkur er markmiðið það aðleikurinn er númer eitt, sem sagt erþað gild regla í Klapparholti að hafagaman og líða vel. Þegar krakkarnirheyra þetta verða þeir ánægðir ogfinna að þetta er fyrst og fremst

þeirra staður, þar sem þau fá að njótasín.

Í haust bættum við hópastarfi viðdagskrána okkar, en þá fá börnin aðvelja um að fara í göngutúr (hjólatúref veður leyfir), tónlistartengdaleiki, föndur, eða pappaborgargerð.

Nýlega bættist við danskennslafyrir 2.-4. bekk á mánudögum þegar1.bekkur fer í íþróttaskólann í Fylk-ishöllinni.

Við vonum að þið hafið það gott yf-ir hátíðarnar og borðið vel af pipar-kökum!

Allir í Klapparholti

Norðlingar í búningaleik.

Kátir strákar á vegsalti.

Page 12: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Magnea Guðmundsdóttir hefurmætt margs kyns mótlæti í lífinu,reynt ýmislegt en ekki látið neittstöðva sig - hvorki barnammissi néannað andstreymi. Magnea fæddist íReykjavík árið 1951, dóttir einstæðrarmóður, og ólst upp í Garðastræti ensíðar flutti stórfjölskyldan í skraut-legt samfélag á Sogaveginum þar semreykvísk alþýða reisti sér hús af mis-jöfnum efnum á sjötta áratugnum,giftist ung og eignaðist fjögur börn.En tilvera fjölskyldunnar varð öðru-vísi en ætlað var. Í ævisögu Magneufáum við innsýn í veruleika þar semlíf og dauði fá nýja merkingu. Þetta ersaga móður sem fórnar öllu fyrirbörnin sín í von um að dag einn getiþau lifað venjulegu lífi; saga konusem sýnir hvernig hægt er að yfir-stíga það sem virðist óyfirstíganlegtog þola það sem ekki verður þolað.Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifarsögu Magneu Guðmundsdóttur enbókin kemur út hjá Veröld. Morgun-blaðið birtir hér nokkur kaflabrotmeð góðfúslegu leyfi útgefanda.

Ég leyfi mér líka að grátaMagnea Guðmundsdóttir varð

ófrísk aðeins 17 ára að aldri og Sverr-ir, frumburður hennar og KjartansÓlafssonar, kom í heiminn árið 1969.Fimm árum síðar fæddist þeim dótt-irin Erla Hjördís. Skömmu eftirfyrsta afmælisdag litlu hnátunnardregur til tíðinda, börnin tvö eru ípössun hjá ömmu á Sogaveginum álaugardagskvöldi í nóvember:

,,Mamma hringir í mig og segir aðsér lítist ekki á þá litlu; finnist húnvenju fremur dauf og uppburðarlítilog svo virðist sem hún hafi ekkimikla meðvitund. Ég stirðna uppmeð símtólið í hendinni, kveðst straxætla að hringja í lækni og hann hvet-ur mig til að fara undir eins með stel-puna upp á sjúkrahús. Kjartan ogmamma keyra í ofsaköstum upp áLandspítala. Ég sit eftir með Sverri ífanginu. Ég get ekki beðið eftir aðþau komi aftur. Loksins hringirKjartan í mig ofan af spítalanum ogsegir að Erla Hjördís verði lögð inn,en ekkert okkar megi fylgja henniinn á stofu. Það finnst mér hart einsog ýmislegt annað í spítalamenning-unni. Enda fer það svo að við sitjumöll heima í litla húsinu fram á kvöldeins og steinrunnin tröll í óbyggðum.

Það er hringt klukkan tíu. Kjartansvarar. Ég sé það á honum hvað hef-ur gerst. Erla Hjördís er dáin. Kjart-an minnkar við tíðindin. Ég sé hannskreppa saman þar sem hann stend-

ur með þagnað símtólið. Við hinminnkum líka, hörfum inn í okkur.Leitum ásjár í innstu kimum sálar-innar.

Kjartan segir okkur að læknirinn,sem hann talaði við, hafi ráðlagt okk-ur að koma ekki upp á spítala. Þaðþurfi að kryfja líkið. Það eru þessiorð sem hrifsa mig út úr kytrum hug-ans. Ég leggst á gólfið heima í stofuhjá mömmu og ber það af öllum lífsog sálar kröftum. Það er runnið ámig eitthvert dýrslegt eðli. Ég bersteins og ljón við ljósa teppið á stof-ugólfinu og langar að rífa það í tætl-ur. Ég bölva lífinu, bölva dauðanumog öllu þar á milli. Ég bölva guði - ogég bölva líka læknunum sem mérfinnst að hafi rænt mig litla barninumínu. Ég bölva þangað til ég á ekkilengur eitt aukatekið orð. Enguskiptir þótt amma og afi séu kominniður og eins hann Mansi og allarstelpurnar. Ég ligg í dýrslegum hamá gólfinu. Amma reynir að koma vit-inu fyrir mig með þeim orðum aðgóður guð geti linað hvaða þjáningusem er. Ég velti mér á gólfinu og horfigrimmdarlega á hana í eitt stjarft ogstirðnað sekúndubrot - og grýti þvísvo framan í hana að hún skuli ekkidirfast að nefna guð á nafn á þessaristundu; það sé enginn helvítis guð tilsem geri svona lagað.

Amma er kjaftstopp. Sömuleiðisallir aðrir í stofunni. Það má heyrakertin ósa á skenknum. Þögnin erþykk og seig.

Nokkrum dögum síðar stend égmeð líkfötin í höndunum. Ég er ný-komin frá Þresti mínum Laxdal semsegir mér að allt verði gert til aðfinna dánarmein Erlu Hjördísar. Lík-legast hafi þó hjartað bilað á endan-um. Nú verði að skoða Sverri fráhvirfli til ilja að nýju til að komast aðraun um hvort eitthvað ami að gang-verkinu í hans líkama. Líkurnar á aðsvo sé verði að teljast allnokkrar,enda drengurinn óvenjulega hægur íöllu sem hann tekur sér fyrir hendur.Ég er við það að brotna í mél eins ogstökkur postulínsvasi fyrir framanlækninn. Ætlar þetta engan endi aðtaka? Hvað hef ég gert rangt í þessulífi? Þröstur hvetur mig til dáða meðorðum, snertingu og nærveru; allt íþeim skömmtum sem lífsreynslanhefur kennt honum. Hann kveðurmig með þeim orðum að koma fljóttaftur með nýtt barn; ég eigi nóg eftirað gefa heiminum.’’

Og ekki líður á löngu þar til barna-hópurinn stækkar, Ólafur og Hjördískoma í heiminn, - en áföllunum átti

líka eftir að fjölga. En þó að líf Magn-eu Guðmundsdóttur hafi fráleitt ver-ið dans á rósum, mótlætið verið ær-ið, stendur hún óbuguð eftir og segir:,,Ég leyfi mér að sakna. Mér finnstþað mikilvægt. Allar eðlilegarkenndir er mikilvægt að rækta.Einnig söknuðinn. Ég leyfi mér líkaað gráta.’’

Hringur, trans og talsambandForeldrar bregðast misjafnlega við

sorginni og lýsir Magnea í bókþeirra Sigmundar Ernis hvernigMagnea reyndi að finna huggun áöðrum tilverustigum:

,,Ég leita í dulspekina. Enn á ný.Og núna botnlaust. Mig langar aðkomast í almennilegt samband viðmömmu. Mig langar að umvefjahana Erlu Hjördísi mína. Mig langarað vita hvað verður um Sverri, fáveður af því hvort Óli minn sé ekkiörugglega heilbrigður og hvaða örlögbíða Hjördísar litlu. Öll svörin í þess-ari jarðvist eru jafnan svo torræð ogí besta falli tvíræð að lítið sem ekkertgagn er að þeim. Þau nægja mér ein-faldlega ekki. Þess þá heldur að leitafyrir sér á öðrum tilverustigum. Þarer engu að tapa. Mér er slétt samaþótt einhverjir samferðamenn mínirhorfi á mig forviða þegar ég segiþeim að ég ætli að vera með anda-kvöld heima hjá mér. Fólk getur ver-ið svo rammlega jarðbundið að þaðnær ekki einu sinni upp fyrir höfuð-ið á sér. En mér er nokk sama. Fólkmá vera af öllu tagi fyrir mér. Baraað það hafi til að bera sæmilegt um-burðarlyndi hvað fyrir öðru. Ein-hver slatti af víðsýni hefur aldreiskaðað nokkurn mann. Og heldurekki væntumþykja.

En nóg um það. Andakvöldin, já.Þau eru mögnuð. Þau eru andlegnæring sem fyllir mig orku. Þau geramig að mildari og meiri manneskjuen ég á að mér dags daglega. Þauveita mér styrk og leiðsögn sem hollter að taka tillit til, án þess þó að látastjórnast af. Þau laga kompásinn, enráða ekki endilega ferðinni. Lyftasálunni, en leggjast ekki á hana. Þauhefja mig upp úr álútum líkamanumog leyfa sálartetrinu að flæða óbeisl-uðu um sjálft algleymi lífsins. Það ernú bara talsvert, finnst mér - og þaðfyrir engan pening. …

Alltaf finnst mér súrefnið heldurminnka þegar litla kjallaraholanokkar umbreytist í samkomusalframliðinna og lifandi fólks. Andarn-ir þurfa sitt pláss og eru misjafnlega

fyrirferðarmiklir. Sumir mæta alltaf.Aðrir stundum. Enn aðrir aðeinsstöku sinnum. Það er eins og fram-liðnir hafi jafn misjafna hæfileika tilað ná til okkar lifenda og þeir erumargir. Á meðal fastagestanna ermaður sem kveðst heita Magnús oghefur dáið sem ungur maður. Hannhefur numið lækningar hinum meg-in sviðsins og gefur okkur oft og tíð-um haldgóð svör um það sem beturmá fara í skrokknum okkar. Iðulegakemur líka eldri karl til okkar semsegist heita Einar, vel skeggjaður ogskáldmæltur og talar föðurlega tilokkar um það sem við getum lagað ísamskiptum okkar hvert við annað.Eins er afi Bínu oft á ferðinni, háheil-agur prestur að norðan sem kannöðrum betur að styrkja smáar sálir ílífsvafstrinu. Okkur reynist auðveltað ræða við þessa framliðnu menn;Sigga er tengingin og á það til aðskipta á milli þeirra eins og hverönnur símstöð með greiðum tengi-línum. Og við fáum svör, mikil ósköp,misgóð … sum hver illskiljanleg ífyrstu og önnur brilljant. Og ennönnur fá nýja merkingu nokkrumdögum síðar. Sum hver aldrei bofs.

Þannig gengur þetta. Vikulegandakvöld. Súrefnislaust í kjallara-holunni. Hringur, trans og talsam-band. Mest um vert er að ég finn svoþægilega fyrir mömmu á þessumkvöldum og sömuleiðis dagana á eft-ir. Ég næ að vísu ekki beinu sam-bandi við hana - og vil það reyndarsíður innan um annað fólk, en húnlætur sig samt aldrei vanta þegarsambandið er komið á. Og svo er húnErla Hjördís alltaf til staðar á þess-um kvöldum okkar. Alltaf nálæg.Alltaf umleikandi. Það merkilegavið nálgun Erlu Hjördísar er að égupplifi hana ekki sem lítið barn íherberginu. Aldrei sem lítið barn.Alltaf sem konu. Ég skynja hana semþroskaða manneskju, vel yfir tví-

tugu. Ég sé hana fyrir mér með síttfagurt hár og slegið niður á axlir - ogsvo er hún í kjól með band um sigmiðja. Hún kemur til mín eins og ljós… fagurmilt ljós - og nándin verndarog hlýjar. Orðlaus samveran stapparstálinu í mig þar sem ég sit endur-nærð á kollinum mínum. Þaðstreyma um mig vellíðunarkraftar.Ég er á mörkum þess að vera til ogverða til að nýju. Erla Hjördís verkarsterkast á mig af þeim sem ég skynjaí herberginu. Það er eins og hún fylliupp í alla kima þess. Og fylli mignýju lífi. Ég fyllist stolti af því að sjáhana fyrir mér sem vel gerðan oghamingjusaman engil sem fylgistgrannt með móður sinni.’’

Skrautlegt samfélag á Sogaveginum

Magnea Guðmundsdótir segir íbók þeirra Sigmundar Ernis fráfyrstu árum ævi sinnar á loftinu fyr-ir ofan Víkingsprent í Garðastræti enþar kynntist hún fólki úr ýmsum átt-um. Hún rifjar meðal annars uppkynni sín af prenturunum á gólfinu,Ragnari í Smára sem gaukaði aðhenni lakkrísrörum úr Kiddabúð ogspjátrungnum með yfirvaraskeggiðsem spígsporaði um prentsmiðjunaog fékk skömmu síðar Nóbelsverð-launin í bókmenntum. Stórfjölskyld-an flutti úr Garðstrætinu að Sogavegi132 þar sem hún reisti sér hús. Magn-ea lýsir í bókinni því fjölskrúðugasamfélagi sem þar myndaðist:

,,Ömmu svíður það mest hvað mik-ið er drukkið í hverfinu, oft með há-reysti fram á rauðanótt. Karlarnir ogstöku kerling eiga það til að vega saltá vömbinni á handriðunum framanvið hús - og það er ekki sjón að sjáelstu krakkana reyna að rembastmeð liðið inn í hús. Það er á svonastundum sem mölin í sundinu öðlastsjálfstætt líf og kippir fótunum und-

an illa þrútnum byttunum. Og það ereiginlega á við besta leikhús að sjáþær reyna að standa aftur í lappirnar.Skrýtið hvað vínið rænir menn jafn-væginu, já og vitinu. Og enn undar-legra hvað þetta litla hverfi okkargetur snúist á hvolf um helgar þegarlöggan kemur með sín blikkandi ljósað skakka leikinn í einu húsinu aföðru, ef leik skyldi kalla. Svívirðing-arnar skella á húsunum eins og brot-sjór. Blótsyrðin bergmála um hverfið- og stöku ælukast á sér einnig aum-leg hljóð. Það er brennivínsstækja yf-ir hverfinu, segir amma oft við afa ákvöldin og sá gamli getur nú eigin-lega ekki annað en tekið undir meðkonunni sinni, þótt ekki sé það núnema til tilbreytingar. Hann reynirþó að hugga gömlu konuna með þeimorðum að ennþá verra sé þetta niðri íMúlakampi og álíka hörmungar-hverfum. Hvergi sé risið jafn lágt ánokkrum Íslendingi og í árans her-mannakömpunum sem standi eins ogsvöðusár í bæjarlandinu. Nei, afi get-ur ekki hætt að tala um þá frelsun aðþurfa ekki að búa á kampi. Og keyrasig í þrot af kogara og öðrumóþverra. Hvorugt þeirra afa og ömmuer fyrir brennivínið og það kemurekki til greina að læða ljótum vodkainn fyrir þeirra varir, jafnvel þótthann sé hraustlega blandaður volgukóki. Amma segir mér að láta allt kókí hverfinu í friði. Það séu meiri líkuren minni á að það sé blandað þessumbévítans vodka upp á ein 75 prósent,eða því sem sé öllu verra; bölvuðum

prentaraspíranum sem flæði yfir allthverfið. Ömmu finnst í lagi að blótaþegar svona ber við. Og puttinn er álofti, enn einn ganginn; ekkert kók,ekkert kók. Ég hlýði því auðvitað …

en þó með einni undantekningu - oghún sannar auðvitað tilgátu ömmu.Þá er ég í heimsókn hjá Ara mömmu-bróður austur í Mosfellssveit ogstelst í kókið hans seint um kvöld.

Mig svíður niður í rassgat … já, þaðvar þá kókið. Síðan drekk ég bara sin-alco sem stundum er keypt á heimil-inu og geymt innst í búrskápnumundir súð. Sinalcobirgðirnar eiga

það til að rýrna þegar ég fyllist ein-manaleikanum heima á daginn. Þálæt ég mig hverfa upp á háaloft meðsykurvatnið sanna. En, vel aðmerkja, þangað kemst ekki amma.’’

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

Árbæjarblaðið Fréttir13

Fljót og góð þjúnusta - Opið 08.00 til 18.00 og laugardaga 11.00 til 13.00 - Sími: 567-1450

Hreinsum samdægurs ef óskað er - Þjónusta í 40 ár

Starfrækjum þvottahús og leigjum út teppahreinsivélar

10% afslátturfyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

Þvottahús Þvottahús

Gleðileg

jól

Gleðileg

jólVið hliðina

á Skalla

Stórbrotin ævisaga úr íslensk-um samtíma Magnea - ævisaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson

Unnið að góðri bók. Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnea Guðmundsdóttir fínpússa handritið. Útkoman var hreint mögnuð ævisaga.

Page 13: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Þegar farið er að dimma og kólna íveðri er notalegt að kíkja inn í félags-miðstöðina Ársel og fá sér heitt kakóog setjast niður, hitta vinina og spjallasaman yfir ylnum frá arninum. Des-embermánuður verður rólegur og kó-sý hjá okkur enda allir unglingarnir íprófum um miðjan mánuðinn og ósk-um við þeim góðs gengi í upplestri ogprófum enda er mikill máttur í mennt-un.

Við ætlum að hafa opið alla daganaeins og við erum vön og bjóða upp áslökun fyrir próf enda nauðsynlegt aðdraga úr stressi og spennu sem hellistyfir unglingana á þessum tíma. Eins ogalltaf er öllum unglingum Árbæjar í 8.til 10. bekk velkomið að eyða frítímasínum í Árseli. Eins og alltaf lokumvið ekkert í desember nema á hátíðis-dögunum.

Nú er haustönnin að líða undir lokog hefur þetta verið viðburðaríkurtími. Svo virðist vera sem unglingar í

Árbæ hafi verið duglegir að nota frí-tíma sinn til skipulagðra tómstunda oger það mikið gleðiefni. Skipulagt tóm-stundastarf er mikil og góð forvörn oghefur það sýnt sig að þar spila félags-miðstöðvar stórann þátt.

Aðeins einn skipulagður atburðurer eftir á jóladagskránni og er það hiðárlega jólaball sem er haldið í sam-starfi með Árbæjarskóla og fer fram íÁrbæjarskóla 18. desember.

Í janúar verður söngkeppni milli fé-lagsmiðstöðvanna í hverfunum, Ár-sels, Fókuss og Holtsins og mun sigur-vegarinn keppa á landskeppni félags-miðstöðva sem Samtök félagsmið-stöðva (Samfés) heldur. Við hvetjumalla áhugasama unglinga að koma í Ár-sel og skrá sig. Keppendur geta alltafkomið og æft sig hjá okkur og fengiðaðstoð ef þess er þörf.

Jólaopnun í félagsmiðstöðinni Ár-sel verður þannig:

19. desember er opið frá kl. 12.30-

17.00 og 19.30-23.0022. desember er opið frá kl. 12.30-

16.00 og 19.00-22.0029. desember er opið frá kl. 12.30-

16.00 og 19.00-22.0030. desember er opið frá kl. 12.30-

17.002. janúar er opið frá kl. 12:30-17:00

og 19:30-23:00

Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar

Ársels viljum þakka öllum unglingumÁrbæjar fyrir skemmtilegar stundirog einnig foreldrum fyrir gott sam-starf. Við óskum öllum gleðilegra jólaog farsældar á komandi ári og von-umst við til að þessi jól verði kærleiks-rík í garð barnanna okkar enda jólinþeirra hátíð.

Kósý jólakveðjur,Starfsfólk Félagsmiðstöðvar

Ársels.

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Nýir diskarfrá Sena

Þetta er mjög skemmtilegurog á honum mikið laga úrval.100 bestu lög lýðveldisins svík-ur engan enda mjög góður.

Kóngurinn sjálfur með Stór-sveit Reykjavíkur og mynd-diskur fylgir. Frábært framtaksem er skyldueign hjá aðdá-endum Bubba.

Þeir eru margir stuðboltarn-ir á besta aldri sem fagna þess-um diski. Tilvalinn fyrir fólk ábesta aldri.

Guðrún Gunnarsdóttir er ánefa ein ástsælasta söngkonalandsins. Hér er hún kominmeð mjög góðan disk.

Um þennan disk þarf ekki aðhafa mörg orð. Diskurinn ogframtakið tær snilld.

Jól í Rokklandi er hæfilegageggjaður jólalagadiskur semmun falla í kramið hjá mörg-um. Mjög góður.

KósýJól í félags-miðstöðinni Árseli

Frá starfsdegi Árselsráðs.

Page 14: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkumfyrir árið sem er að líða

Kærar kveðjur, Guðrún og Sirrý

Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti

Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 16. desember kl. 18:00 í félagsheimili

sjálfstæðismanna í Hraunbæ 102B (viðhliðina áSkalla)

Dagskrá: 1. Val fulltrúa á

landsfund í jan. 2009.

2. Önnur málStjórnin.

Page 15: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S/O

RK

401

67 1

1/07

or.isTakið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur

Enginn afsláttur!!Samt lægsta verðið og

langmesta úrvaliðT.d. hágæða hundafóður

- 15 kg frá 7,900,-3 kg kattafóður frá 2,850,-

Stórhöfða 15 - Sími: 567-7477

Fyrir þig og þínaAndlitsböð - litun og plokkun

hand- og fótsnyrting - naglaásetning

sársaukalaust súkkulaðivax -

airbrush - grenningarmeðferðir

Erum með gullfalleg gjafakort

Stórhöfða 17 - 577 - 7007

ÁrbæjarblaðiðFréttir16

GLEÐILEGA HÁTÍÐHabmorgarabúllan Bíldshöfða 18

Sími 577 1888 www.bullan.is Jólakveðja Tommi, Eydís og Særún

ps. Allt endar vel

Gerður ogBryndís opna

TopphárHársnyrtimeistararnir Bryndís

Björk Guðjónsdóttir og Gerður Sæv-arsdóttir hafa nýverið opnað hárs-nyrtistofuna Topphár að Dvergshöfða27.

Þær stöllur eru hársnyrtimeistararog mjög klárar í sínu fagi og hafa unn-ið í faginu í mjög mörg ár. Þær bjó’ðaupp á alla almenna þjónustu.

Þær Bryndís Björk og Gerður erumeð mjög þekktar vörur eins og Seb-astian, Sassoon og SP hárlínuna ogfleira. ,,Við erum alltaf með heitt ákönnunni. Allir viðskiptavinir eruhjartanlega velkomnir til okkar, jafntnýir sem gamlir,’’ segja þær BryndísBjörk og Gerður.

Opið er alla daga hjá Topphári fráklukkan 8 til 6 og líka á laugardögum.

Gerður Sævarsdóttir og Bryndís Björk Guðjónsdóttir, eigendur Topp-hárs við Dvergshöfða.

Page 16: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

ÍSLENSK JÓL Í BÓNUSVELJUM ÍSLENSKT

SAMA VERÐ UM LAND ALLT

Page 17: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinir!Starfsfólk Höfuðlausna

þakkar fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða!Sjáumst á því nýja

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

ÁrbæjarblaðiðFréttir18

Lestrarland íÁrtúnsskóla

Áhugasamir nemendur Ártúnsskóla. Frá vinstri: Guðrún, Amanda og Júlía.

Til að auka áhuga nemenda ennfrekar á bókalestri stóð skólasafnÁrtúnsskóla fyrir lestrarátaki meðalallra nemenda skólans. Átakið stóð yf-ir í hálfan mánuð og las hver árgangurbækur eftir valda rithöfunda.

Auk þess voru unnin fjölbreytt verk-efni út frá bókunum sem lesnar voruog fékk sköpunargáfa nemenda þar út-rás.

Bókmenntaspil, lestrarland eðl-anna, ofvaxin bók, bókaórói og sitt-hvað fleira spratt fram og greinilegtvar að verkefnið höfðaði bæði til nem-enda og kennara.

Gífurlegur áhugi var meðal krakk-anna og lásu þeir samtals 65.858 blað-síður og hafa útlán skólasafnsins stór-aukist í kjölfar átaksins.

Í Ártúnsskóla stunda 153 áhugasam-ir nemendur nám.

Dómnefnd skólans velur sigur-vegara og á föstudagssamveru

skólans, föstudaginn 28. nóv. n.k.klukkan 10:20, verða þeim bekkjumsem þóttu skara fram úr afhentir far-

andbikarar og bókagjafir. Auk þess fáallir nemendur skólans viðurkenning-arskjal fyrir þátttöku í átakinu. Allirhjartanlega velkomnir.

Lestrarátakið er orðinn fastur liðurí skólastarfi Ártúnsskóla og er ekkisíður hugsað til að tryggja það að nem-endur kynnist verkum ákveðinna höf-unda jafnt íslenskra sem erlendra.

Verk nemenda í 6. LB og heitirLestrarland. Þetta er land eðl-anna sem á myndinni eru en inná þær skrifuðu nemendur nafnbókanna sem þeir lásu í átak-inu. Þetta er aðeins hluti aflistaverkinu.

Page 18: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Það var með bréfi Dóms og kirkju-málaráðuneytis að samþykkt varað skipta Lágafellssókn í Kjalar-nesprófastsdæmi í tvær sóknir.Lágafellssókn og Árbæjarsókn.Hinn 4. febrúar. 1968 var almennursafnaðarfundur haldinn í andyribarnaskólans í Rofabæ, eins og seg-ir í þeirra tíma heimildum. Árbæj-arsókn var síðan gerð að sérstökuprestakalli í Reykjavíkurprófsast-dæmi 1. janúar 1971. Fyrsti sóknar-prestur prestakallsins var sr. Guð-mundur Þorsteinsson. Fyrstu árinbjó söfnuðurinn við nokkurt að-stöðuleysi en fékk þó fljótlegastarfsaðstöðu í barnaskólanum fyr-ir guðsþjónustur, sunnudagaskólaog æskulýðsstarf. Einnig fór framstarf á vegum safnaðarins í litluhúsi við Hlaðbæ, sem framfarafé-lag hverfisins átti upphaflega. Ogsafnkirkjan litla í Árbæjarsafnikom að góðar þarfir, auk þess semafnot fengust af Dómkirkjunni fyr-ir fermingar á vegum safnaðarins á

vorin. Fram að því höfðu allarhelstu athafnir í sókninni fariðfram frá Safnkirkjunni eða frákringum 1960, en Bjarni Sigurðs-son sóknarprestur Lágafellssóknarmessaði reglulega í þeirri kirkju.Íbúar Árbæjar á þeim tíma voruu.þ.b. 200-300 manns. Fljótlega eftirað prestakallið var stofnað var far-ið huga að því að koma upp að-stöðu. Einsýnt þótti að forgangs-verkefni var að koma upp safnaðar-heimili og kirkju. Fyrsta skóflus-tungan var tekin 26. ágúst 1973 og19. mars 1978 var safnaðarheimiliðvígt, sem nú er jarðhæð kirkjunnar.Lokaáfangi byggingarinnar hófsthaustið 1982 og var kirkjuskipiðfokhelt síðla árs 1984. Kirkjan varloks vígð 29. mars 1987. Íupphafivoru ráðnir arkitektarnir Manfreðvilhjálsmsson og Þorvaldur S. Þor-valdsson, en eftir að Þorvaldurgerðist forstöðumaður borgar-skipulags sá Manfreð einn umhönnun hússins og hefur séð um

alla verkþætti innan dyra. Aðstaðasafnaðarins vænkaðist til ýmissagóðra verka. En áfram skyldi hald-ið í umhverfi þar sem ekki var mik-ið um peninga en byggt á velvild ogfórnfýsi fólks í söfnuðinum. Bygg-ing sjálfrar kirkjunnar stóð yfir íein 5 ár frá 1982-1987. Klukkuturnog kirkjuklukkur voru vígðar viðjólamessu 1980. Það var mikil gleðiog fögnuður í söfnuðinum er vígl-sudagurinn rann upp 29.mars 1987.Jókst þá safnaðarstarfið ár frá árimeð fjölgun starfsmanna og stend-ur nú með miklum blóma. Núver-andi sóknarprestur er sr. ÞórHauksson og prestur sr. SigrúnÓskarsdóttir en hún kom til starfaum mitt árið 2001.

Þessum tímamótum minntist Ár-bæjarkirkja með vikulangri dag-skrá. Hátíðarhöldin hófust sunnu-dagskvöldið 23. nóvember og end-uðu á kirkjudeginum 30. nóvembermeð hátíðarguðsþjónustu.

Árbæjarblaðið Fréttir19

Árbæjarsöfnuður40 ára

Frá aðalfundi safnaðarfélagsins.

Fermingarnámskeið.

Að aflokinni Fylkismessu.Frá aðventukvöldi.

Við flytjum 15. des. í nýtt og glæsilegt húsnæði í

sama húsi og nýja Heilsugæslan í Árbænum!

Opnunartilboð á Heilsuvörum!

Vítamín frá Heilsu og Solaray 20% afslátturOriginal Artic Root 20% afslátturUdo’ s choice Omega 3 6 9, Beyond Greens ofurfæða og Probiotics gerlar 20% afsláttur,,Nýtt’’ Vogel hálsbrjóstsykur (2 tegundir, furunálar og sólhattur) 20% afslátturKynning á Biotta söfum mánudaginn 15. desember frá 14:00 - 17:00Gildir út árið 2008

Árbæjarapótek Hraunbæ 115 110 Reykjavík, Sími 567-4200, 567-3126, Tölvupóstur: [email protected]

Page 19: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Þegar félagið var stofnað 1967 var til-gangurinn að skapa vettvang fyrir ung-viðið í hverfinu til hollrar og uppbyggi-legrar iðju í tómstundum. Í byrjun varfyrst og fremst horft til knattspyrnunn-ar og kom það skýrt fram í nafni félags-ins Knattspyrnufélag Seláss og Árbæj-ar, KSÁ. Fljótlega kom þó fram áhugi áhandboltanum enda var það svo á þeimárum að fótbolti var ekki spilaður aðvetrarlagi og voru nokkuð skýr árstíð-arskipti á þessu, fótbolti á sumrin hand-bolti á veturna. Það kom því þar sögu aðnafni félagsins var breytt í Íþróttafélag-ið Fylkir og félaginu skipt í tvær deild-ir, knattspyrnudeild og handboltadeild.Við það sat til 1976. Þá er stofnuð fim-leikadeild.

Sú deild hefur frá því fyrsta búið viðerfiðar aðstæður en blómstrað engu aðsíður og státar af miklum fjölda ið-kenda. Þegar Fylkishöllin kom var taliðað nú væri þeirri þrautagöngu lokið ensvo reyndist því miður ekki. Iðkun fim-leika krefst áhalda og ýmislegt fleiraþarf að vera til staðar svo vel sé. Þó til-koma Fylkishallar hafi vissulega veriðtil bóta þá er ótvíræð þörf á sérstökufimleikahúsi. Það er ekki boðlegt aðþurfa sífellt að vera að færa til áhöld;hluti æfingatímans fer í að stilla uppáhöldum og síða þarf að taka allt samaní lok tímans. Það er ekki aðeins að þettasé erfitt og tímafrekt, heldur er þettaviðsjárvert jafnvel hættulegt. Börninráða varla við stór og þung áhöldin ogkomið hefur fyrir að meiðsl hafa hlotistaf. Það hefur verið markmið félagsinsfrá upphafi að sjá til þess að unga fólkiðþurfi ekki að leita í önnur hverfi tilíþróttaiðkana og hefur það tekist nokk-uð vel. En undanfarin ár hefur fimleika-deildin ekki getað annað eftirspurn.Sérstakt fimleikahús hefur verið á dag-skrá hjá félaginu nokkuð lengi enhvorki gengur né rekur. Stundum sésttil lands stundum ekki. Það virðist verafullur vilji hjá borgaryfirvöldum aðleysa málið og ekki skal það dregið í efa.

Samkvæmt heimasíðu félagsins ernú stefnt að því að nýta Mest-húsið. Þaðer ef til vill ekki það sem að var stefnt íupphafi en geti það leyst þann bráðavanda sem steðjar að er vonandi að fólk

beri gæfa til að landa þessu máli farsæl-lega.

Aðstöðuleysi fimleikadeildarinnarbitnar sennilega einna mest á þjálfur-unum sem hljóta að fá það á tilfinning-una að þeir séu fyrir og til trafala. Þaðer því kvíðaefni að nýliðun í þjálfara-hópnum verði ekki næg. Nýlega hófung kona þjálfun hjá deildinni og er þaðfagnaðarefni. Í þessu tilfelli hangir þómeira á spýtunni. Svo vill til að móðirþessarar ungu konu er einnig þjálfarihjá deildinni og amma hennar var einaf fyrstu þjálfurunum. Það mun fátíttað þrjár kynslóðir úr sömu fjölskyld-unni stundi þjálfun hjá sama félaginu.Þar til annað kemur í ljós viljum viðhalda því fram að það sé einsdæmi ogóskum félaginu til hamingju með aðhafi notið krafta þessara valkyrja.

GÁs.

ÁrbæjarblaðiðFréttir20

Þrjár kynslóðir þjálfara. Frá vinstri: Jónína Karlsdóttir ,,Didda’’, einn af fyrstu þjálfurum deildarinnar,Guðrún Ósk Jakobsdóttir, fimleikaþjálfari og dóttir hennar, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir, þjálfari.

Fríður og föngulegur hópur iðkenda og þjálfara hjá fimleikadeild. ÁB-myndir EÁ

Þrjár kynslóð-ir þjálfara

- hjá fimleikadeild Fylkis

Page 20: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

íslensk fluguveiðiSkrautás ehf. Sími: 587-9500 / 698-2844

Rafn Hafnfjörð er án vafa einn allra besti fluguveiðimaður landsins. Rafnhefur mikið dálæti á flugunum frá Krafla.is og hér er hann með 20 pundahæng sem hann fékk nýverið í Víðidalsá. Hængurinn stóri tók rauðan Elliða.

Jólagjöfin sem allaveiðimenn dreymir um

Falleg áletruð flugubox og 1. flokks flugur- með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is- Tilvalin gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem gera kröfur- Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 698-2844

Page 21: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir22

Snjóki í Víðiseli

Nýir diskarfrá Sena

Þetta er mjög skemmtilegurog á honum mikið laga úrval.100 bestu lög lýðveldisins svík-ur engan enda mjög góður.

Kóngurinn sjálfur með Stór-sveit Reykjavíkur og mynd-diskur fylgir. Frábært framtaksem er skyldueign hjá aðdá-endum Bubba.

Þeir eru margir stuðboltarn-ir á besta aldri sem fagna þess-um diski. Tilvalinn fyrir fólk ábesta aldri.

Guðrún Gunnarsdóttir er ánefa ein ástsælasta söngkonalandsins. Hér er hún kominmeð mjög góðan disk.

Um þennan disk þarf ekki aðhafa mörg orð. Diskurinn ogframtakið tær snilld.

Jól í Rokklandi er hæfilegageggjaður jólalagadiskur semmun falla í kramið hjá mörg-um. Mjög góður.

Atvinnuhúsnæðitil leigu

Mjög gott 120 fm atvinnuhúsnæðitil leigu í verslunarmiðstöðinni

Hraunbæ 102

Uppl. í Skalla (Gulla)Sími: 567-2880

FylkismennMunið Herrakvöldið

23. janúar

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Í byrjun október snjóaði svolítið hressilega, krökkunum í Víðiseli við Se-lásskóla til mikilra ánægju. Í frímínútum í skólanum fóru krakkarnir í þaðað búa til snjókarl og byrjuðu á því að rúlla í kúlur og var ætlunin að búa tilrisasnjókarl. En þar sem þau náðu ekki að klára hann fóru krakkarnir ogstarfsfólkið í Víðiseli að klára verkið. Þetta tók á því kúlurnar voru svo stór-ar. Farið var í það að skipurleggja hvar snjókarlinn ætti að standa. Öllumfannst það sniðugt að hann mundi standa upp við Víðisel. Þannig að rúllaþurfti kúlunum að Víðiseli, því næst að setja höfuðið á karlinn sem var mjögerfitt en með góðri samvinnu tókst þetta á endanum. Snjókarlinn fékk andlitog fallegt gulrótarnef svo fékk hann nafnið Snjóki.

Kær kveðja frá öllum í frístundaheimilinu Víðiseli við Selaásskóla!

Hársnyrtistofa

Höfðabakka 1 - S. 587-7900

Við hliðina á Fiskisögu

HársnyrtistofaHöfðabakka 1 - S. 587-7900

Við hliðina á Fiskisögu

Opið: Mán-fim 08-18

fös 08-19 og lau 10-14

Óskum öllumgleðilegra jóla og

velfarnaðar á nýju áriÞökkum viðskiptin áárinu sem er að líða

Snjóki fullskapaður og stoltir krakkar í Víðiseli.

Unnið hörðum við að búa til kúlurnar.

Opið: Mán, þri, mið og fös 08-18,fim 08-19, lau 10-14 og 10-18 lau 20. des

Page 22: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Nýir diskarfrá Sena

Stafakarlarnir eru upplagð-ur diskur í jólapakkann fyriryngstu kynslóðina. Höfundurer Bergljót Arnalds.

Baggalútur er án efa einbesta og vinsælasta hljómsveitlandsins. Þessi nýjasti diskurhljómsveitarinnar hefur hlotiðmjög góða dóma.

Þessi hljómsveit er af mörg-um talin sú besta á Íslandi ídag og ekki til það lag sem húngetur ekki leikið.

Ragnheiður Gröndal er ánefa ein besta söngkona lands-ins. Þetta er að margra matihennar besti diskur.

Sprengihöllin hefur verið oger líklega ein vinsælastahljómsveitin á Íslandi í dag.

Hljómsveitin Steini hefurvakið mikla athygli og verð-skuldaða að margra mati.Áhugaverður diskur.

Aðgangur í Bláa lónið Spa meðferðir Snyrtimeðferðir Nudd Veitingar á Lava

Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.

Upplýsingar í síma 420 8832 eða á [email protected]

Gisting í Bláa lóninu - Lækningalind Blue Lagoon húðvörur Líkamsrækt Einkaþjálfun

www.bluelagoonspa.is www.hreyfing.is www.bluelagoon.is

Gjafakort Bláa Lónsins, Hreyfingar & Blue Lagoon spaer ávísun á vellíðan og bætta heilsu.

Gjafakort gefðu vellíðan og bætta heilsu

val þjónustu og vara í boði.

Gjafakort

Messur umjól og áramót

14. desember kl. 11:00 Þriðji sunnudagur í aðventu.Fjölskyldamessa/Jólastundsunnudagaskólans og Fylkis ísafnaðarheimili kirkjunnar.

21. desember kl. 11:00Fjórðir sunnudagur í aðventu.Tónlistarmessa Ingibjörg Guð-laugsdóttir básuna (Svíðjóð ) sr.Sigurjón Árni Eyjolfsson hér-aðsprestur - prédikar og þjónarfyrir altari.

24. desember kl. 18:00Aðfangadagur jóla. Hátiðarguðs-þjónusta. Sr. Þór Hauksson pré-dikar og þjónar fyrir altari. Ein-söngur Bergþór Pállsson - Jo-hann Nardeau trompet. Kirkju-kórinn leiðir hátíðarsöngva.23:00 Hátiðarmiðnæturguðs-þjónusta sr. Petrína M: Jóhann-esdóttir þjónar fyrir altari ogprédikar. Martial Nardeau þverf-lauta einsöngur Ingibjörg Guð-jónsdóttir.

25. desember 14:00 Jóladagur - Hátíðarguðsþjón-usta. Sr. Þór Hauksson þjónarfyrir altari og prédikar - Hjörleif-ur Valsson fiðla. Kirkjukórinnleiðir hátíðarsöng.

26. desember kl. 11:00Annar dagur jóla. Guðsþjónusta-sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttirþjónar fyrir altari og prédikar.

28. desember kl. 11.00 Fjölskylduguðsþjónusta. Mar-grét Ólöf Magnúsdóttir djáknisér um stundina.

31. desember kl. 18:00Gamlársdagur - Hátíðarguðs-þjónusta. Sr. Þór Hauksson þjón-ar fyrir altari og prédikar Örn-ólfur Kristjánsson selló. Kirkju-kórinn leiðir hátíðarsöng.

1. janúar kl. 14: 00Nýársdagur - Nýársguðsþjón-usta.sr. Petrína Mjöll Jóhannes-dóttir þjónar fyrir altari og pré-dikar. Baldvín Oddsson trompet.Kirkjukórinn leiðir almennansöng undir stjórn organistansKrisztine Kalló Szklenár.

Page 23: Arbaejarbladid 12.tbl 2008

Jólagjöf Byrs 2008

Sími 575 4000 byr.is

Við bjóðum öllum börnum fæddum árið 2008 að þiggja 5.000 króna Framtíðarsjóð

í jólagjöf frá Byr. Með þessu viljum við taka þátt í fjárhagslegri heilsu barna til framtíðar.

Taktu fyrsta skrefið í næsta útibúi Byrs eða á byr.is.

Með von um bjarta framtíð,

starfsfólk Byrs.

5.000 krónur í jólagjöf

Gjöfin leggst inn á Framtíðarsjóð Byrs sem er verðtryggður sparnaðarreikningur og er hann bundinn til 18 ára aldurs. Þetta er sjóðurinn sem vex með barninu þínu, eftir því sem það dafnar og þroskast. Við minnum á að innstæður í Framtíðarsjóði eru tryggðar að fullu hjá Tryggingarsjóði innstæðueigenda.

Byr vonar að sem flestir sjái sér hag í að þiggja jólagjöfina í ár fyrir hönd barna sinna, en hana má nálgast fram til 28. febrúar 2009.

Dæmi um ávinning til framtíðar

Byr gefur barninu 5.000 kr. í jólagjöf í Framtíðarsjóð.

Foreldri leggur inn 1.000 kr. á mánuði.

Við 18 ára aldur er inneign barnsins orðin 805.349 kr.

Þú hefur þá lagt inn 216.000 kr. en ávöxtunin

yfir tímabilið er 589.349 kr.*

* Athugaðu að um áætlun er að ræða, nafnávöxtun getur verið

mismunandi milli ára. Í útreikningum er miðað við 12,66% sem

var nafnávöxtun Framtíðarsjóðs fyrir árið 2007.

Sparibangsinn Bjössi fylgir Framtíðarsjóðnum.

DY

NA

MO

REY

KJA

VÍK