Sviþjod

12
SVÍÞJÓÐ Eygló Anna

Transcript of Sviþjod

Page 1: Sviþjod

SVÍÞJÓÐEygló Anna

Page 2: Sviþjod

SVÍÞJÓÐ

Svíþjóð er láglent land.

Svíþjóð er frekar hálent í vestari hluta landsins

Í Svíþjóð búa 9.059.651 milljónir manna.

Svíþjóð á landamæri að Noregi í vestri og Finnlandi í noðri.

Fjallið Kebnekaise er um 2111 metra á hæð og er hæsta fjallið í Svíþjóð

Page 3: Sviþjod

STOKKHÓLMURHöfuðborgin í Svíþjóð er Stokkhólmur

Page 4: Sviþjod

STÆRSTU BORGIR ERU:

Stokkhólmur Malmö Gautaborg Hótel Malmö.

Hótel í Stokkhólmi

Skemmtigarður Gautaborg.

Page 5: Sviþjod

LÚSÍUHÁTÍÐIN.

Lúsíuhátíðin er 13. desember. Þann dag ganga Lúsía og þernur

hennar um með ljós í hári Syngja jólalög Færa fólki kaffi, piparkökur og

smábrauð sem kallast lúsíukettir

Page 6: Sviþjod

TUNGUMÁL

Sænska Í Norður - Svíþjóð er töluð samíska

Hej

Hej,hej

Hvad heter du?

cykel

Sverige

Page 7: Sviþjod

NÁTTÚRUAUÐLINDIR

Mestu járnnámur Svía eru í Kiruna Málmar Kopar Silfur Járn Timbur Sínk blý

Page 8: Sviþjod

ÚTFLUTNINGSVÖRUR Rafmagnsvörur Bílar og vélar t.d. Volvo og Scania Timburvörur Járn Stál

Page 9: Sviþjod

SVÍÞJÓÐ

Vänern

Vänern, Vättern Mälaren

Mälaren

Vättern

3 stærstu vötn Svíþjóðar

Page 10: Sviþjod

STJÓRNARFAR

Í Svíþjóð er þingbundin konunsstjórn

Svíþjóð hefur verið sjálfstætt frá 6. júní 1523

6.júní er þjóðhátíðardagur Svía

Konungurinn heitir Karl Gustaf

Victoria prinsesa var að gifta sig í sumar

Page 11: Sviþjod

ASTRID LINDGREN

Astrid Lindgren er heimsfrægur rithöfundur frá Svíþjóð

Bækur hennar eru Lína langsokkur Emil í Kattholti Ronja ræningjadóttir Lotta Kalli á þakinu Börnin í Ólátagarði Maddid

Page 12: Sviþjod

SVÍÞJÓÐ

Takk fyrir mig Eygló Anna