Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

16
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 6. tbl. 26. árg. 2015 - júní Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844) Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar Spöngin 11 Alls voru 189 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla í Grafarvogi. Margir nemendur skólans náðu afbragðs- góðum árangri en dúx að þessu sinni varð Brynhildur Ás- geirsdóttir með 9,39 í meðaleinkunn. Sjá nánar á bls. 2 Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Ódýri ísinn 189 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla Hluti 189 nemenda sem útskrifaðist frá Borgarholtsskóla í vor.

description

 

Transcript of Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Page 1: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi6. tbl. 26. árg. 2015 - júní

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inVeiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

Spöngin 11

Alls voru 189 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskólaí Grafarvogi. Margir nemendur skólans náðu afbragðs-

góðum árangri en dúx að þessu sinni varð Brynhildur Ás-geirsdóttir með 9,39 í meðaleinkunn. Sjá nánar á bls. 2

Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Ódýri ísinn

189 nemendur útskrifaðir frá BorgarholtsskólaHluti 189 nemenda sem útskrifaðist frá Borgarholtsskóla í vor.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 23:03 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Laugardaginn 23. maí voru 189 nem-endur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla.Útskriftahópurinn var fjölbreyttur, ungtfólk, en einnig fólk á miðjum aldri semvar að ná sér í starfsréttindi eða að end-urmennta sig. Að þessu sinni voru líkaí fyrsta sinn útskrifaðir nemendur semnumið hafa hagnýta margmiðlun í tvöár, en um er að ræða námsbraut semhugsuð er fyrir þá sem vilja öðlast hæfnií hönnun og miðlun efnis með stafrænnitækni.

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar undirstjórn Daða Þórs Einarssonar lék fyrirgesti og Aron Hannes Emilsson nem-andi á félagsfræðibraut söng tvö lög,Forrest Gump og frumsamið lag, en Ar-on varð í 2. sæti í söngkeppni fram-haldsskólanna sem fram fór í apríl sl.

Margir nemendur fengu viðurkenn-ingar fyrir góðan námsárangur ogástundun, en það var Brynhildur Ás-geirsdóttir sem hlaut hæstu einkunn ástúdentsprófi. Brynhildur útskrifaðistaf málabraut með einkunina 9,39.Menningarfulltrúi Þýska sendiráðsinsfærði Brynhildi viðurkenningu fyrir frá-bæran árangur í alþjóðlegu þýskuprófisem hún þreytti fyrir skömmu.

Bryndís Sigurjónsdóttir minnti út-skriftarnema á að áfram þurfi að afla sérþekkingar og auka þannig hæfni ogkunnáttu. Menntun er í eðli sínu leit aðsvörum og þekkingu. Bryndís bentijafnframt á að samfélagið þarfnist fólkssem hugsar sjálfstætt og öðruvísi enfjöldinn. Bryndís sagðist vonast til aðnemendur hefðu uppgötvað hæfileikasína, sköpunargáfu og ástríðu og öðlastfærni til nýta sér þessa eiginleika sjálf-um sér og samfélaginu til góðs. Húnhvatti nemendur til að vera sjálfstæða íhugsun og nýta sér allar mögulegarleiðir til að ná settum markmiðum.

Brynhildur Ásgeirsdóttir og DaníelFreyr Swenson nýstúdentar fluttu ávarpfyrir hönd útskriftarnema og Sigríður

Guðnadóttir grunnskólakennari og út-skriftarnemi úr hagnýtri margmiðlunflutti ávarp fyrir hönd dreifnámsnema.Rakel Lúðvíksdóttir talaði fyrir hönd 10ára stúdenta.

Eins og áður sagði var Brynhildur

Ásgeirsdóttir dúx skólans með 9,39 ímeðaleinkunn en kærasti hennar, JónPálsson, gaf henni lítið eftir með 9,35 ímeðaleinkunn. Bæði fengu þau fjöldaverðlauna við útskriftina.

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Skin og skúrirÞað hafa skipst á skin og skúrir í Grafarvoginum síðustu vik-

urnar og jákvæðir og neikvæðir hlutir verið að gerast eins oggengur.

Grafarvogsbúar fengu kaldar kveðjur frá versluninni Nettó áGrafarvogsdaginn þegar dyr verslunarinnar voru ekki opnaðarþann daginn og Nettó er horfið á braut úr Hverafoldinni. Reiðirlesendur Grafarvogsblaðsins hafa haft samband við okkur og eruekki kátir með gang mála.

Kjaftasögur hafa verið á kreiki þess efnis að verslunin Icelandhafi um nokkurt skeið íhugað að opna verslun í Grafarvoginum.Eigandi Iceland staðfesti í samtali við Grafarvogsblaðið að þaðhefur aldrei staðið til að Iceland opnaði í Grafarvogi og slíkt erekki til skoðunar.

Bónus er þar með eina lágvöruverðsverslunin í Grafarvogi ogheldur tryggð við Grafarvogsbúa. Bónus hefur lengi rekið góðaverslun í Grafarvogi og gerir það væntanlega áfram. Grafar-vogsbúar hafa kunnað vel að meta það sem Bónus hefur verið aðgera í hverfinu, en auk þess að reka góða verslun fyrir okkuríbúana, þá hefur Bónus stutt vel við bakið á íþróttafólki í hinumýmsu deildum Fjölnis og Bónus á mikinn heiður skilið fyrirþann stuðning í gegnum árin.

En þrátt fyrir að ýmis þjónusta hafi verið á hraðferð úr Graf-arvogi undanfarin misseri og ár þá eru jákvæðir hlutir líka í far-vatninu. Unnið er þessa dagana að standsetningu vínbúðar íSpönginni og verður þess ekki mjög langt að bíða að þar opnivínbúð sem saknað hefur verið frá ársbyrjun 2009 þegar sá ótrú-legi atburður átti sér stað að Vínbúðin gafst upp í 20 þúsundmanna hverfi og lokaði. Sagði sú ákvörðun á sínum tíma mun

meira um rekstur Vínbúðarinnar en Grafar-vogsbúa, svo mikið er víst.

Það jákvæðasta í Grafarvogi um þessarmundir er gott gengi Fjölnis í Pepsídeildinnií knattspyrnu. Fjölnir er í 3. sæti og vonandiverður framhald á góðu gengi liðsins.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

189 nemendur útskrifaðir frá BHS:

Kærustuparið fékk 9,39 og 9,35 í einkunn

Útskriftarnemar af afreksíþróttasviði ásamt Sveini Þorgeirssyni verkefnisstjóra og Höllu Karen Kristjánsdóttur íþróttakennara.

Brynhildur Ásgeirsdóttir og kærasti hennar, Jón Pálsson. Bæði náðu þaufrábærum árangri á stúdentsprófi í Borgarholtsskóla.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 02:36 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri­ísinn­í­bænumGULLN­ESTI

Sumariðer ísinn

Þú velurGamla ísinnVanilluís eðaJarðarberjaís

125,- 185,-

680,-

255,-

780,- 880,-

430,- 540,- 650,-

850,-ÍS 1 Lítri

Smábarnaís

Lítill

Lítill

Miðstærð

Miðstærð

Stór

Stór

Lítill ís Stór ís

Bragðarefur

Ís í brauðformi

Shake

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 10:23 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Hjónin Petrína Erla Reynisdóttir ogHilmar Gunnarsson, Leiðhömrum 35,eru matgoggar okkar að þessu sinni.

Bæði eru þau þekktir gæðakokkar ogvið skorum að venju á lesendur að prófauppskriftir þeirra.

Urtandabringur á klettasalatií forrétt

4 stk. urtandabringur.Salt og pipar.0,5 dl. rúsínur. 0,5 dl. niðursoðinn perlulaukur.Smjör til steikingar.Hálfur poki af klettasalat.

Urtandabringurnar eru kryddaðarvarlega með salti og pipar, brúnaðar ísmjöri á pönnu. Settar í eldfast mót ogbakaðar í ofni við 180 gráðu hita í 2mínútur.

Rúsínurnar og perlulaukurinn eruléttsteikt í smjöri. Klettasalat sett á diskog bringurnar í sneiðum ofan á ásamtrúsínunum og perlulauknum.

Saltfiskur á grænmetisbeðií aðalrétt

4 stk. meðalstórar hasselback kartöflur. 2 stk. paprika (rauð og græn).2 stk. rauðlaukur.1 stk. hvítlaukur.1 búnt vorlaukur.1 stk. kúrbítur.1 askja konfekttómatar.Svartar steinlausar ólífur.Ólífuolía til steikingar.800 gr þorskhnakkar.Pipar.2 dl. hveiti.0,5 dl. hrásykur.Smjör til steikingar.

Kartöflurnar þvegnar og þurkaðar,skerið þvert ofan í kartöflurnar meðstuttu millibili niður í hálfa kartöflu.Raðið á ofnplötu, penslið með olíu ogkryddið með salti og pipar.

Bakað við 180 gráður í 35 mínútur.Grænmetið skorið niður (ekki fínt) ogléttsteikt í ólífuolíu. Gætið þess aðofelda ekki grænmetið, láta það haldalit. Sett í eldfast mót.

Saltfiskurinn er skorinn í um það bil100 gramma stykki. Hveiti og hrásykrier blandað saman og komið fyrir í plast-poka. Saltfiskurinn er settur í pokann ogvelt upp úr blöndunni.

Fiskurinn steiktur þannig að hannverði gyltur á báðum hliðum. Saltfiskur-inn settur ofan á grænmetið í eldfastamótinu og bakað við 180 gráður í 10mínútur.

Skyrbúðingur í eftirrétt

250 gr. makkarónukökur. 0,5 dl sólberjasaft.0,5 kg bláberjaskyr.0,5 l rjómi. Bláber til skreytingar.

Makkarónukökurnar malaðar í mat-vinnsluvél, síðan settar í desertskál og

bleytt í þeim með sólberjasafanum. Athugið að skilja smá eftir af makk-

arónunum, um það bil 0,5 dl, til að notasíðar í skreytingu.

Bláberjaskyrið hrært í hrærivél ogrjóminn þeyttur létt í matvinnsluvélinni,Síðan er honum blandað saman við blá-berjaskyrið hægt og rólega með sleif.

Skyrblandan sett ofan á makkarónurnar,restin af makkarónunum dreift yfir ogað lokum einnig bláberjunum.

Geymt í ísskáp þangað til rétturinn erborinn fram.

Verði ykkur að góðu,Petrína og Hilmar

- að hætti Hilmars og Petrínu

Halldór og Bryndís

eru næstu mat goggarHilmar H. Gunnarsson og Petrína Erla Reynisdóttir, Leiðhömrum 35,

skora á Halldór Jörgenson og Bryndísi Reynisdóttur, Jöklafold 7, að vera

næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í júlí.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Petrína Erla Reynisdóttir og Hilmar Gunnarsson.

Urtandabringur,

saltfiskur og

skyrbúðingur

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 22:51 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

sr. Lena Rós Matthíasdóttir var meðkveðjumessu í Grafarvogskirkju sl.sunnudag. Hún starfaði um 10 ára skeið íGrafarvogi og hennar er sárt saknað. Hérfer á eftir kveðjuræðan sem Lena Rósflutti á sjómannadaginn:

Ég veit ekki hvað ykkur datt í hug þeg-ar þið heyrðuð guðspjallið lesið hér áðan.Kannski einhver ykkar hafi af vorkunn-semi látið hugann reika til Jesú. Hannhafði jú gengið langar vegalengdir, mættmörgu fólki, predikað og kennt, læknaðog hlustað hvar sem fólk á vegi hans varðog mátti að auki þola aðfinnslur ogaðkast þeirra sem vildu hann burt. Hannvar úrvinda af þreytu. Kannski datt ykk-ur í hug að það hefði nú verið yndælt aðgeta boðið honum heim, í uppábúið rúm,í mjúkar amerískar springdýnur og færahonum ristað brauð og djús, horfa á hannsporðrenna því á meðan þið nuddið áhonum fæturnar.

Kannski hvarflaði hugur ykkar meira íáttina að lærisveinunum, að hugleysiþeirra eða trúmennsku. Þeir voru jú trúf-astir vinir, hvort tveggja í senn náms-menn hjá Jesú og samstarfsmenn í hreyf-ingu hans. Þeir gerðu sitt gagn í þjónust-unni og komu honum undan fjöldanumog út í bátinn með álíka fumlausum hættiog lífverðir Kim Kardashian hefðu gert.En þeir urðu líka hræddir um að báturinnmyndi farast.

Kannski var það eitthvað allt annaðsem þú hugsaðir, mundirðu kannskiskyndilega eftir ferðinni með gamla Her-jólfi hér um árið í bandbrjáluðu veðri,þegar þú ætlaðir að æla út fyrirborðstokkinn en fékkst allt á skóna? - Já,þær geta verið svo ótalmargar myndirnarsem birtast okkur þegar við lesum þettalitla en ríkulega myndræna guðspjall umJesú og storminn. Sjálf varð ég hugsi yf-ir viðbrögðum lærisveinanna og óttanumsem birtist í orðum þeirra. Það er engulíkara en þessir menn hafi aldrei migið ísaltan sjó. Þeir virðast missa tökin, hættaað stóla á sjálfa sig og sína kunnáttu envarpa ábyrgðinni allri yfir á sofandimanninn. Mér finnst það alltaf jafnskrítið, þegar ég hugsa um það, sumirþeirra voru nefnilega vanir fiskimennáður en þeir gengu til liðs við Jesú. Voruþeir strax búnir að gleyma því hvernigþeir ættu að bera sig að?

Því ef þú hefur alist upp við útgerð,eða stundað sjósókn, þá veistu að lífiðsnýst um bátinn, veðrið og fiskinn. Þúandar að þér hafinu og þekkir það eins oglófann þinn. Umræðan við matarborðiðer umræða um afla dagsins, um hrefnunasem sinnti óvenju nálægt, um selinn semreif netin. Verðið á kílóinu, bilaða kran-ann á bryggjunni og um það hvernig viðmatreiðum lostætið sem borið var heim íhús þann daginn. Þú lest veðrið úr tungl-inu, skýjunum, sjólaginu, háttarlagi dýraog fugla. Án afláts andarðu að þér sjón-um og getur ekki annað. Hann er lífiðþitt. Allt þetta í milli þess sem greint erfrá skóladeginum, prakkarastrikunumeða sögunum sem við heyrðum út í búð ígær. Fjölskyldusagan og fiskisagan flét-tast saman í eina litríka frásögn semfjallar um sorgir og sigra í rammsöltumhversdeginum.

Ég var svo heppin að fá að kynnastþessari hlið íslenskrar alþýðumenninguog upplifði það á eigin skinni að standa afmér ölduna með pabba úti á sjó. Þá hafðiég frá blautu barnsbeini unnið mig upp ílandvinnslunni úr því að moka salti í þaðað fella netin með mömmu og fannst égstór þegar ég fékk að hausa í fyrsta sinn.Já, það var sko fullorðins að handhausaþorsk. En það ekki fyrr en ég fékk aðprufa að vera á handfærum með pabba,og ég upplifði á einu augabragði að brey-tast úr töffara í ákaflega hjartasmáa oghuglausa mús, að ég vissi hvað var aðvera fullorðinn.

Við höfðum verið á skaki við mynniHéðinsfjarðar þegar stormviðrið skall ámeð slíkum hvelli að illilega varð stættum borð. Aldrei hafði ég upplifað svonasjó fyrr og hafði ekki heldur ímyndunar-afl til að skilja hvernig smábátur mögu-lega gæti haldið stefnu í slíku róti. Ég fóreitthvað að væla og pabbi skipaði mérniður í lúkar og sagði mér að halda þar tilþangað til við kæmum inn fyrir fjarðar-kjaftinn í Ólafsfirði. Ég gleymi því seinthve hrædd ég var um pabba. Það var svo

skrítið að ég hugsaði ekkert um eigin afd-rif, en gerði mig þeim mun uppteknari afhugmyndum um það hvað myndi gerastef pabbi drukknaði. Hvernig mömmumyndi reiða af, hverju pabbi myndi missaaf og hversu sárt systur mínar myndugráta hann. Það var akkúrat þá sem égáttaði mig á að ég var að verða fullorðin.Því kannski er það ekki fyrr en maðurstendur frammi fyrir örlögum ástvina aðmaður áttar sig á því í hverju það felst aðvera fullorðinn. Allt í einu skildi ég setn-inguna hafið gefur og hafið tekur ogfannst ég hafa upplifað mikla hetjudáð aðhafa hætt að væla og látið mig hafa þaðað hýrast í lúkarnum gegnum allan velt-inginn.

Þegar ég svo les guðspjall dagsins þáskynja ég þennan sama ótta hjá læris-veinunum. Óttann sem vaknar vegnaþeirra sem maður elskar mest. Var þaðkannski þannig ótti sem rak þá til aðvekja meistarann. Ekki að þeir hafi veriðsvo hræddir um sjálfa sig, heldur umhann. Þeir voru jú þarna hans vegna.Setningin: ,,Við förumst“ felur þá í sérsorgina yfir því að möguleikar hans semþeir elskuðu mest yrðu að engu. Var þaðekki kannski einmitt kærleikur oghetjudáð sem stýrði þeim í að öskra áhann ,,Ræs“? Ef ég gef mér það og leyfimér síðan að taka hugsunina aðeinslengra og spyrja sjálfa mig, hvað ef bát-urinn væri íslenskt samfélag í dag, hvaðef hinn sofandi leiðtogi væri ríkisstjórninokkar og lærisveinarnir værum ég og þú.Þá finn ég um leið að það er einmitt þessisami ótti sem gerir að verkum að al-menningur hrópar af öllum kröftum átvísýnum tímum? Kærleikur og hetjudáðog ábyrgðartilfinning gagnvart þeim semvið elskum mest eru drifkrafturinn semknýr okkur til að hrópa frá öllum þessumútifundum, bloggsíðum, net- ogfjölmiðlum.

En óánægjan verður ekki til í tómar-úmi. Lág laun og veik staða velferðar-kerfisins eru sennilega þeir þættir semvalda mestri óánægju á Íslandi í dag.Möguleikar unga fólksins okkar að komasér þaki yfir höfuðið eru hverfandi.Leigumarkaðurinn löngu sprunginn ogleiguverð svo hátt að flestum reynist er-fitt að leggja til hliðar og safna til íbúðar-kaupa. Þessi sama óánægja með bág kjörog erfiða lífsafmkomu hefur orðið allt ofmörgum fjölskyldum hvati til þess að yf-irgefa landið.

,,Er það nema von”, segir Jón Steins-son, hagfræðingur við Columbia háskóla,,,að fólk sé óánægt þegar þjóðin læturþað yfir sig ganga, ár eftir ár, aðveiðiheimildum sé úthlutað til út-gerðanna langt undir sannvirði. Laungætu verið hér mun hærri og velferðar-kerfið mun betur sett ef þjóðin fengi aðnjóta arðsins af þeim auðlindum sem húná. Nú vill ríkisstjórnin taka stórt skref íþá átt að festa þetta kerfi enn frekar ísessi. Þess vegna er tími til kominn aðlandsmenn segi hingað og ekki lengra ogleggi sitt lóð á vogarskálarnar til að sópaburt úr sjávarútvegi okkar þeirri spillingusem þar ríkir. Því það er spilling að leigjamakrílkvóta með 80 % afslætti. Kvótanná að bjóða upp svo að þjóðin fáimarkaðsverð fyrir veiðiheimildirnar“.(Tilvitnun lýkur)

Við getum flest verið sammála hinumunga hagfræðingi um að Fisk-veiðiauðlindin sé og eigi áfram að veraþjóðareign. Við getum örugglega líkaflest verið sammála um það að sá arðursem af þjóðareigninni skapast ætti aðnýtast til að byggja upp gott velferðar-samfélag. Sú hugmynd ætti alls ekki aðþurfa að vera skoðun nokkurra einstak-linga sem á samfélagsmiðlum fá útrásfyrir vanþóknun sína og reiði, heldur erum að ræða réttlætismál og baráttumálokkar allra, algerlega óháð því hvort viðhöfum nokkurn tíma migið í saltan sjóeða ekki. Því í reynd fjallar stóra makríl-frumvarpið um afkomumöguleika kom-andi kynslóða hér á landi. Frumvarp rík-isstjórnarinnar um kvótasetningu á mak-ríl er eiginlega sniðið til þess að ala ásundurlyndi og ójöfnuði og fer beinlínisgegn niðurstöðu MannréttindanefndarSameinuðu þjóðanna, sem á sínum tímasagði misbrest hafa verið á því, að gætthafi verið sanngirni (við upptöku kvóta-kerfisins) þegar tímabundnar aflaheim-

ildir breyttust í varanlegar aflaheimildir.Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðannakomst sumsé að því að þáverandi yfir-völd hefðu beitt þegna landsins óréttlæti.Það er alvarlegt mál að ríkisstjórn landsskuli fá á sig þann dóm að vinna gegn

heill landsmanna. Maður skyldi því ætlaað þær ríkisstjórnir sem á eftir komuhefðu reynt að bæta fyrir vitleysuna, ensú hefur ekki enn orðið raunin. Og þaðsem meira er, með þessu nýjasta frum-varpi virðir ríksstjórn Íslands að vettugivarnaðarorð Mannréttindadómstólsins oggengur enn lengra í vitleysunni með þvíað reyna að festa óréttlætið enn frekar ísessi, fjöldanum til óheilla og örfáum tilsigurs.

Jesús sofnaði í bátnum, hann virtistvera algerlega sultuslakur þegar hannvaknaði, líkt og honum væri alveg samaum hætturnar allt um kring. En þrátt fyr-ir það þá hlustaði hann á lærisveina sína.Hann virtist reyndar stórmóðgaður yfir

því að þeir skyldu halda að báturinnmyndi farast. Enda leit hann aldrei á sigsem venjulegan mann og birtist heldurekki fólki sem venjulegur maður. Vinirhans upplifðu Guð tala í gegnum hann ogfundu hvernig hann öruggur hvíldi í

varðveislu Guðs hvort sem var í logni eðastormviðri lífsins. Við getum lært margtaf honum þar og lagt okkur fram um aðhvíla í Guði jafnvel þótt pólitísktstormviðri skeki tilveru okkar. En takiðeftir því að jafnvel þótt Jesús væri sultus-lakur og undrandi á viðbrögðum læris-veinanna, þá hlustaði hann á þá og á rök-in þeirra og kom til móts við þarfir þeirra.Hann lægði vindinn svo þeim liði vel.

Landinu okkar er auðvelt að líkja viðbát sem siglir hægt en örugglega umheimsins höf, í logni sem stormi ogstundum í stórkostlega úfnum sæ. Ekkiallir þola álagið frá öldurótinu, og líkt ogtölur frá hagstofu sýna eru alltf of margirÍslendingar farnir frá borði vegna

stormviðrisins undanfarin misseri. Hinirsem eftir standa hrópa á yfirvöld aðvakna. – En það er nýtt fyrir mér að notabátinn sem líkingu fyrir landið, því allatíð hef ég litið á hann sem líkingu fyrirkirkjuna. Ég sé hana eins og risastóragaleiðu og finnst ég vera heppin að hafafengið að grípa í árina hér í Grafarvogin-um frá ársbyrjun 2004 til ársloka 2014.Hér hef ég séð margar góðar hendurmunda árar. Allir hafa þessir dyggu þjón-ar lagt sitt lóð á vogarskálarnar, hvert ásínum hraða á sínum tíma, stigið um borðog aftur frá borði. Og áfram siglir fleyið.Stundum gat virkilega gefið á bátinn ogþað kom fyrir að ég hrópaði á meistar-ann, hvort hann væri ekki örugglega vak-andi. En þegar ég lít yfir tímann minnhér sé ég að lengst af fylgdi okkur blíðurblær og lygn sjór.

Ég sagði einhvern tíma frá því íblaðaviðtali hversu hissa ég væri á því aðmörgum árum eftir vígslu hlakkaði enn ímér þegar ég stingi lyklinum í skráar-gatið á skrifstofunni minni að morgnidags. Ég upplifði raunveruleganunaðshroll yfir því að mega þjóna hér, fáað vera ein af árunum um borð. Fyrir þaðverð ég ævinlega þakklát. En nú hef égtekið við nýrri ár í nýju landi og þarf aðlæra annan takt, pínulítið öðruvísi áralagog finn að það gerir mig hæfari ræðaraum borð í þessari sömu risastóru galeiðusem hin kristna kirkja er. En hvort semvið finnum okkur við árina í kirkjuskip-inu eða ríkisgaleiðunni, skulum við hvertog eitt reyna að bæta áralagið og skiptamáli. Ég finn það með mig, að þótt ég séfarin er ég hvergi nærri hætt að róa á Ís-landsmiðum. Ég finn æ meiri þörf fyrirað staðsetja mig með þeim sem hrópahæst á sofandi leiðtoga. Bara að þeirskynji að þar fara lærisveinar sem af kær-leika og umhyggju fyrir landi og þjóð,hrópa fullum hálsi ,,RÆS... við för-umst!“.

Kæru Grafarvogsbúar! Af hjartans auðmýkt þakka ég sam-

fylgdina og bið ykkur öllum Guðs bless-unar!

Gleðilegan sjómannadag!

Frétt irGV

5

Sjómannadagurinn 2015 – Kveðjumessa Lenu Rósar Matthíasdóttur í Grafarvogskirkju:

Af hjartans auðmýkt þakka ég samfylgdina

sr. Lena Rós Matthíasdóttir kvaddi Grafarvogssöfnuð á dögunum með kröf-tugri ræðu í Grafarvogskirkju og voru þar mörg orð í tíma töluð.

Hvað segir þú?Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða

til viðtals í Krónunni við Bíldshöfða, föstudaginn 12. júní milli kl. 17 – 19.

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og varaborgarfulltrúarnir

Björn Gíslason og Elísabet Gísladóttir taka við ábendingum um

borgarmál og það sem betur má fara.

Elísabet. Kjartan. Björn.

Sjálfstæðisfélag Grafarvogs.

Sjálfstæðisfélagið í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 16:36 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

7. bekkur úr Hamraskóla hlaut nýveriðverðlaun fyrir leikna stuttmynd sem þausendu inn í samkeppnina „Tóbakslaus bekk-ur“.

Allir tóbakslausir 7., 8., og 9. bekkir í skól-um landsins gátu tekið þátt. Keppnin var fyrsthaldin í Finnlandi fyrir 35 árum en Ísland ernú með í 16. sinn. Í ár tóku 240 bekkirvíðsvegar um landið þátt. Á skólaárinu þurftubekkirnir að staðfesta fimm sinnum að þeir

væru tóbakslausir og voru þá með í útdrættium vinninga. Vinningarnir voru húfur frá 66°Norður en auk þess fengu allir þátttakendurpennaveski að gjöf.

10 bekkir frá 9 skólum sem sendu inn loka-verkefni unnu til verðlauna. Verðlauna-upphæðin nemur 5000 kr. fyrir hvern skráðannemanda í bekknum sem þeim er frjálst aðráðstafa að vild.

Þessa sömu stuttmynd sendi bekkurinn inn

í kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík(Taka 2015) og var hún valin sem besta stutt-myndin í yngri flokknum.

Alls bárust um 100 myndir í keppnina oger það metþátttaka. Myndirnar kepptu til sig-urs í fjórum flokkum yngri og eldri nemenda;leiknum stuttmyndum, hreyfimyndum, heim-ildarmyndum og tónlistarmyndböndum.

Kvikmyndahátíðin var haldin í 35. sinn íBíó Paradís þann 28. maí síðastliðinn.

Frétt­ir GV

6

FLÉTTURIMI - 5 HERB.- STÆÐI Í OPNU BÍLSKÝLI

102,6 fm íbúð á 2. hæð ásamt opnu bílskýli.Fjögur svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Lítið fjölbýli.

LAUGAVEGUR - SÉRSTÖK MIÐBÆJ-ARÍBÚÐ

Glæsileg endaíbúð á fjórðu hæð og í risivið Laugaveg ásamt stæði í lokaðri bíla-geymslu. Íbúðin er einstök og innréttuð áglæsilegan hátt.

ÓLAFSGEISLI- EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR

Fallegt 205,6 fm einbýlishús á tveimur hæðuminnst í botnlanga.

Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Hægt erað bæta við einu svefnherbergi.

HÁRGREIÐSLUSTOFA Í GRAFARVOGI(MYND 564)Stofan nýtur sérstöðu, er með eina bestuaðstöðu landsins varðandi hársnyrtingu bar-na. Stofan er mjög vel tækjum búin og meðvönduðum húsgögnum. Tíu klippistólar eru ástofunni og einnig aðstaða fyrir förðun. LAUSFLJÓTLEGA

BAKKASTAÐIR

Falleg fjögurra herbergja 115,4 fm íbúð meðsérinngangi á jarðhæð með garði. Parket ognáttúruflísar á gólfum.

Vandaðar innréttingar.

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

DaníelFoglesölumaður663-6694

SigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Verðlaun í sumarlok

Spönginni 41, sími 411 [email protected]

Verið velkomin í Spöngina!

Skutlum okkur í sumarlesturinn!

Borgarbókasafn hvetur börn til að lesa yfir sumarið og viðhalda þannig lestrarfærninni.

Þegar bók er fengin að láni geta börnin skrifað nafn, aldur og símanúmer á blað sem þau gera skutlu úr og skutla henni í net.

Í lok sumars eru dregin út nöfn nokkurra þá�takenda og fá þeir verðlaun.

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Fyrirmyndarkrakkar í 7. bekk í Hamraskóla.

­­Sigursælir­7.­bekkingar­í­Hamraskóla

� � �� �

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

� � � � � � � �� � � �

� � � � � �� � � � � �

� ��)"0""(�""�(�* #�#� ")�&��*��#�+���$ � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � �

� � � �� �

� � � � �� � � � �

� � �� � � �

� � � �� � � �

� � � �� � �

� � � � �� � �

� � � �� �

� � � � � �� � � � � �

� � � � �� � � � �

�� � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � �

� � � �� � �

� � � � � �� � � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � �

� � � � � � � �� � � �

� � �� � � � �

� �

� � � �

� � � � � � � � � � ��

� � � � � � �� � � � �� � � � � � � � �

� � � � � � � �

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 10:58 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Frétt irGV7

Kátir krakkar af frístundaheimilum Gufunesbæjar tóku þáttí opnunarhátíð á nýjum leikkastala á útivistarsvæðinu viðGufunesbæ.

Aðstæður í „sveitinni” í Gufunesi eru að verða mjög góðartil útivistar. Mikil uppbygging og uppgræðsla hefur átt sérstað á svæðinu á undanförnum árum og má segja að Grafar-

vogsbúar séu að eignast skemmtilegan og fjölskylduvænanalmenningsgarð.

Formaður hverfisráðs Grafarvogs, Bergvin Oddsson,opnaði leikkastalann formlega og renndi sér niður eina renni-brautina í því tilefni. Tæplega 500 börn mættu á svæðið ogléku sér í frábæru veðri.

Alvöru nudd og dekurBýð upp á eftirfarandi þjónustu:

Heilnudd - 60 mínútur

Partanudd - 45 mínútur

Svæðanudd - 30 mínútur

Heilun 30 mínútur

Andlitsbað með maska og nuddi 6500 kr. (tilboð í júní)

Aðstoð við mataræði og heilsu

Tek einnig kúnna eftir kl. 18.00 og um helgar.

Uppl. í síma 782-1050

Lokahátíð frístundaheimilanna íGrafarvogi og opnun leikkastala

Mikill fjöldi mætti í útivistarparadísina í Gufunesi á lokahátíð frístundaheimilanna.

Margt var í boði fyrir krakkana á lokahátíðinni.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 19:02 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Frétt ir GV

8

KOMUM ÞVÍ Í ENDURNÝTINGU

Gler lifir að eilífu

Sigurvegarar í 10 km hlaupi. GV-myndir Hjörtur Stefánsson

Góð stemmning í Fjölnishlaupinu

Fjölnishlaupið var ræst í 27. sinn frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi þann 21.maí í ágætis veðri. Fjórða árið í röð var brautarmetið slegið í 10 km hlaupinu, nú afArnari Péturssyni, ÍR, sem hljóp á sínum persónulega besta tíma 31:55 mín.Munaði þar einungis 5 sekúndum á fyrra brautarmeti Ingvars Hjartarsonar, Fjölni,sem hann hafði sett árið áður. Í öðru sæti var Hugi Harðarson, Fjölni, einnig á per-sónulegri bætingu 35:59 mín. Í þriðja sæti var svo Ingvar Hjartarson, Fjölni, á tím-anum 36:19 mín, en hann hafði meiðst í hlaupinu og kom haltrandi í mark.

Í kvennaflokki sigraði Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni, á tímanum 41:44 mín.Önnur var Ingveldur H. Karlsdóttir, ÍR-skokk, á tímanum 42:52 mín og þriðja varGuðrún Ólafsdóttir, Boot Camp, á tímanum 45:15 mín. Alls luku 96 keppendur 10km hlaupinu.

Í skemmtiskokkinu komu systkinin Árni Kjartan Bjarnason og Guðbjörg JónaBjarnadóttir, ÍR, nánast hnífjöfn fyrst í mark. Næst á eftir þeim kom systir þeirraSigný Lára Bjarnadóttir. Alls tók 61 keppandi þátt í skemmtiskokkinu og var mikilgleði meðal þátttakenda. Öll úrslit má nálgast á marathon.is/powerade og hlaup.is

Glaðir þátttakendur í Fjölnishlaupinu.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 22:12 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg íslensk flugubox - Gröfum nöfn veiðimanna á

boxin sem eru frábær persónuleg gjöf

Langmesta úrvallandsins af íslenskumflugum í 10 m löngu

fluguborði

Vandaðar vörurog verð fyrir allaÍslenskar flugur í hæsta gæðaflokki

Flugustengur frá Echo, Vision og Scott

Fluguhjól frá Nautilus, Echo og Vision

Flugulínur frá Vision, Echo og Airflo

Fatnaður frá Vision ZO-ON og Aquaz

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 01:03 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Frétt ir GV

10

– við elskum dósir!

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Glersöfnun í sérstaka glergáma ágrenndarstöðvum hefur gengið vel íReykjavík en tilraun hefur verið gerðmeð slíka gáma á fjórum stöðum í borg-inni. Nú hefur umhverfis- og skipu-lagsráð samþykkt að koma á glersöfnuná öllum 57 grenndarstöðvum í borginni.

Ekki gleyma að taka lokin af krukk-unum því best er að glerið sé sem hrei-nast þegar það fer til endurvinnslu.

Ekki gleyma að taka lokin af krukk-unum því best er að glerið sé sem hrei-nast þegar það fer til endurvinnslu.

Söfnun glers verður innleidd í áföng-um til ársins 2020. Nú þegar er hægt aðskila öllu gleri á endurvinnslustöðvarSORPU bs. auk fjögurra grennd-arstöðva. Grenndarstöðvum þar semhægt er að skila gleri mun fjölga í átta á

þessu ári, þær verða 22 í lok árs 2017og árið 2020 munu allar 57 grennd-arstöðvarnar státa af glersöfnun.

Það verður æ einfaldara fyrir borgar-búa að skila endurvinnanlegum efnumtil endurvinnslu en alls búa 85% Reyk-víkinga í 500 metra fjarlægð frá grennd-ar- eða endurvinnslustöð eða minna.Að meðaltali er fjarlægðin 329 m.

Talið er að árið 2014 hafi rúmlega eittþúsund tonn af gleri og steinefnumfallið til frá heimilum í Reykjavík ogverið urðuð með blönduðum heimilisúr-gangi í Álfsnesi. Efla verkfræðistofavann mat á umhverfisáhrifum og ávinn-ingi af söfnun, útflutningi, flokkun ogendurvinnslu umbúðaglers frá Íslandi.Samkvæmt matinu er talsverður ávinn-ingur af því út frá umhverfislegu sjónar-

horni að flokka, safna, flytja út og end-urvinna gler frá Íslandi.

Markmiðið með að koma á glersöfn-un á grenndarstöðvum er tvíþætt, annarsvegar að minnka hlut glers í blönduðumheimilisúrgangi með því að auðveldaíbúum skil á gleri og hins vegar aðskoða forsendur þess að endurvinnaglerið í stað þess að endurnýta það íburðarlag.

Í gámana má skila hvers konar glerisem fellur til á heimilum, s.s. sultuk-rukkum, lýsisflöskum og öðrum gler-flöskum án skilagjalds auk alls kynsöðrum ílátum úr gleri.

Glerið má hvort sem er vera glært eðalitað en glerílátin þurfa að vera hrein ogbest er að taka allan málm, svo sem lokog tappa af.

")

")

")

"H:\bv245\2015_verkefni\Eygerður\glersöfnun\gler_grennd.mxd" HA 4.3.2015

400 0 400 800 1.200 1.600 2.000200

MetrarTilraun á glersöfnun á grenndarstöðvum

­

SkýringarGlerflokkun

Aðrar grenndarstöðvar

") EndurvinnslustöðvarKjalarnes

Ekki gleyma að taka lokin af krukkunum því best er að glerið sé sem hreinastþegar það fer til endurvinnslu.

Glersöfnun á öllum 57grenndarstöðvunum

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/06/15 00:48 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Frétt irGV

11

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Um er að ræða sjálfsstyrkingarnám-skeið fyrir börn og unglinga í Reykjavíksem vilja öðlast frelsi til að vera þeirsjálfir.

„Marga krakka langar að styrkjasjálfsmyndina og auka sjálfstraustið,læra að þekkja styrkleika sína og kosti.Þeim er kennt að læra að höndlagagnrýni, höfnun og standa með sjálf-um sér. Námskeiðið er í senn fjölbreytt,fræðandi og skemmtilegt og hentar aðsjálfsögðu bæði stúlkum og drengjum10-16 ára. Auk þess sem áður hefurverið nefnt er markmið með nám-skeiðinu að efla félagsfærni, samskipta-hæfni og tilfinningaþroska. Það erbyggt upp með skemmtilegum fyrir-lestrum og leikjum, farið verður í hó-peflisleiki og sjálfstyrkingarleiki. Létthressing innifalin og grillveisla verður

svo í lokin.

Reynslumiklir leiðbeinendur:Bryndís Knútsdóttir: Hárgreiðslu-

meistari og kennari.Elva Björk Traustardóttir: B.Sc.

gráða í næringarfræði.Gyða Kristinsdóttir: Snyrtifræðingur

og förðunarmeistari.Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir:

Félagssálfræðingur.Sjöfn Jónsdóttir: Íþróttaþjálfari og

listhönnuður.Ásta Sigurðardóttir: Fusion Fitness

Instructor, einkaþjálfari og Zumbakennari.

Hilmar H. Gunnarsson: Íþróttakenn-ari og einkaþjálfari.

Námskeiðin standa í viku, það erufjórir tímar á dag og er aldurs- og kynja-

skipt að hluta fyrir alla káta krakka íReykjavík. Farið er í Veggsport,Skemmtigarðinn í Grafavogi og hell-arnir á Reykjanesi eru skoðaðir.Leiðbeinendur hafa viðtaka og faglegareynslu af því að vinna með börnum ogunglingum. Þeir Páll Óskar Hjálmtýs-son og Magnús Stefánsson verða líkameð okkur en þeir ætla að halda fyri-lestur um einelti og eru foreldrar vel-komnir með börnum sínum á þennanfyrilestur.

Námskeiðin hefjast 22. júní og farafram í Veggsport Stórhöfða 18. Skrán-ingar fara fram á heimasíðunniwww.katirkrakkar.is, þar sem finna mánánari upplýsingar um námskeiðið. Ein-nig er til fésbókarsíðan Kátir krakkarsamfélag.

Höfum gaman saman í sumar!

Kátir krakkar:

Langar þig að styrkja sjálfsmynd-

ina og auka sjálfstraust þitt?

Þeir Páll Óskar Hjálmtýsson og Magnús Stefánsson verða með fyrirlestur umeinelti og eru foreldrar velkomnir með börnum sínum.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 18:59 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Í Spönginni Grafarvogi hefur gler-augnaverslunin Prooptik verið starfræktfrá árinu 2006. Við hittum GuðrúnuBjörgvinsdóttur verslunarstjóra semsagði okkur frá Prooptik verslun-arkeðjunni.

Árið 1987 var fyrsta Prooptik versl-unin opnuð í Þýskalandi. Siðan þá hefurProoptik vaxið og dafnað og er umþessar mundir stærsta verslunarkeðjan á

gleraugnamarkaði í Þýskalandi. Árið 2006 opnaði fyrsta Prooptik

verslunin á Íslandi. Fyrirtækið starfræk-ir nú fjórar gleraugnaverslanir áhöfuðborgarsvæðinu.

Verslanir Prooptik eru staðsettar íSpönginni Grafarvogi, Kringlunni ogHagkaupshúsinu Skeifunni. Í febrúars.l. opnaði síðan ný verslun við hliðina áHagkaup í Smáralind.

,,Hjá okkur í Prooptik geta viðskipta-vinir valið úr miklu úrvali umgjarða aukþess að fá sjónmælingar hjá sjóntæk-jafræðingum. Sjónmælingar eru fríarfyrir þá sem kaupa gleraugu,” segirGuðrún í samtali við Grafarvogsblaðið.

,,Hjá Prooptik leggjum við okkurfram við að bjóða lágt verð fyrirhágæðaumgjarðir og framúrskarandiþjónustu. Mikil áhersla er lögð á að

viðskiptavinir séu ánægðir með verð,gæði og þjónustu. Þá erum við með sér-tilboð á völdum umgjörðum auk 0krónu tilboða fyrir gler án rispu- ogspeglavarna fyrir 18 ára og yngri semnjóta endurgreiðslu frá Sjónstöð Ís-lands,” segir Guðrún.

Hjá Prooptik geta viðskiptavinir valiðúr miklu úrvali merkjavöru á góðu verðieins og Ray Ban, Michael Kors, Jill

Sander, Levis svo eitthvað sé nefnt. ,,Þá erum við sérstaklega stolt af

Reykjavik Eyes títaníum umgjörðumokkar sem eru íslensk hönnun.

Við bjóðum Grafarvogsbúa sérstak-lega velkomna og tökum vel á mótiþeim í verslun okkar í Spönginni,” seg-ir Guðrún Björgvinsdóttir verslunar-stjóri.

Frétt ir GV

12

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Guðrún Björgvinsdóttir verslunarstjóri í Prooptik í Spönginni. GV-myndir SK

Það er gríðarlega mikið úrval í Prooptik Spönginni og verðin þar eru frábær. !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Prooptik í Spönginni:

Framúrskarandi

þjónusta og

mjög lág verð

Reykjavik Eyes títaníum umgjarðirnar hjá Prooptik eru glæsileg íslensk hönnun.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 10:48 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Skákdeild Fjölnis hefur ekki haft undanað fagna glæsilegum sigrum og áföngumskákmeistara deildarinnar á öllum meistara-mótum heima og erlendis nú í maímánuði.

Fyrst ber að nefna glæsilegan árangurstórmeistarans Héðins Steingrímssonar semvann afar öruggan sigur á Íslandsmótinu2015 í landsliðsflokki dagana 14. - 22. maí.Mótið var það sterkasta í áraraðir og aukHéðins tefldu stórmeistaranir Jóhann Hjart-arson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Jón L.Árnason, Henrik Danielsen og Lenka Ptasni-kova á mótinu. Héðinn sem teflt hefur meðSkákdeild Fjölnis í 1. deild síðan 2007 hlaut9,5 vinninga af 11 mögulegum og varð 1,5vinningi fyrir ofan næsta mann. Auk þess aðvera Íslandsmeistari í skák 2015 þá erHéðinn hraðskák-og atskákmeistari Íslands,árangur sem enginn íslenskur skákmaðurhefur náð á einu ári. Héðinn tryggði sérlandsliðssæti með þessum góða árangri ogteflir fyrir Íslands hönd á Evrópumótilandsliða í Laugardalshöll í nóvember n.k.

Nansý Davíðsdóttir skákdrottning Fjölnisog efnilegasta skákkona landsins fór miklafrægðarför til Danmerkur á Norðurlandamótstúlkna 2015 og vann þar yngsta flokkinnmeð talsverðum yfirburðum. Þetta er þriðjaárið í röð sem Nansý fagnar þessum sigri.Hrund Hauksdóttir sem einnig teflir meðSkákdeild Fjölnis varð í 2. sæti í elsta flokkiá sama móti.

Loks ber að nefna að Skákdeild Fölnis áttisigurvegara í báðum flokkum á Meistara-móti Skákskóla Íslands, móti sem allir efni-legustu skákmenn Íslands 20 ára og yngritóku þátt í lok maímánaðar. Jón TraustiHarðarson 17 ára vann mótið ásamt félaga

sínum og jafnaldra Degi Ragnarssyni fráfar-andi meistara. Í tveggja skáka einvígi þeirraum meistaratitilinn hafði Jón Trausti betur. Ístigalægri flokk Meistaramótsins landaði Jó-hann Arnar Finnsson sigri en hann er núver-andi Skákmeistari Rimaskóla og ásamtNansý í sveit skólans sem teflir í haust áNorðurlandamóti grunnskóla í Danmörku.Sigurvegararnir ungu á Meistaramóti Skák-skóla Íslands unnu til veglegra verðlauna, ut-anlandsferða og peningaupphæðar sem á aðnýtast þeim til að taka þátt í alþjóðlegumskákmótum erlendis.

Frétt irGV

13

Héðinn Steingrímsson t.h. stórmeistari tekur við Íslandsmeistarabikarnum2015 eftir glæsilegan sigur í Landsliðsflokki í skák. Mynd Pálmi R. Pétursson

Jóhann Arnar Finnsson sigurvegariá Meistaramóti Skákskóla Íslandsyngri flokk. Jóhann Arnar mun teflameð skáksveit Rimaskóla á NMgrunnskóla í Danmörku í september.

Efnilegustu skákmenn Íslands í flokki 20 ára og yngri, Jón Trausti og DagurRagnarsson, sigurvegarar á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2015.

GV-mynd Gunnar Björnsson

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Vínlandsleið 16

Grafarholti

urdarapotek.is

Sími 577 1770

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Njóttu sumarsinsSumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er.

Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Hlökkum til að sjá þig í sumar!

Í febrúar síðastliðnum var haldinGóðgerðarvika í félagsmiðstöðvumGufunesbæjar. Þar náðu unglingarnir íhverfinu að safna styrkjum sem síðanvoru gefnir til góðs málefnis.

Sem hluta af þessari viku hafði svo-kallað Góðgerðarráð samband við Am-nesty International á Íslandi þar semþau vildu taka þátt í fleiri verkefnum. Þávar nýlega yfirstaðið verkefnið Bréfam-araþon þar sem hundruð þúsundamanna víða um heim skrifa bréf til

stjórnvalda sem brjóta gróflega á mann-réttindum fólks.

Unglingarnir í félagsmiðstöðvunumtóku þátt í að safna undirskriftum ábréfum til stuðnings Moses sem er ung-ur piltur frá Nígeríu en hann varpyntaður og dæmdur til dauða meðhengingu eftir átta ár í fangelsi.

Hann var ásakaður um að stela þrem-ur farsímum og öðrum samskipta-búnaði.

Hægt er að lesa allt um málið á

www.amnesty.is. Þann 29. maí bárustþær fréttir að búið er að náða Moses ogað honum verður sleppt úr haldi á næstudögum.

Unglingar í Grafarvogi söfnuðu alls5.219 undirskriftum af þeim 12.469sem komu frá Íslandi og getum við þvíverið mjög stolt af þeirra þátttöku íþessu máli.

Unglingar láta sig varða málefnimannúðar um allan heim og vonum viðað það verði um ókomna tíð.

Fjöldi fólks tók þátt í Góðgerðarvikunni.

Unglingarnir láta sig mannréttindi varða

Skákdeild Fjölnis:

Hefur ekki undan

að fagna titlum

Nansý: Norðurlandameistari stúlkna 3. árið í röð, Nansý Davíðsdóttir fyrirliði Ri-maskóla, Íslandsmeistara grunnskólasveita sem teflir á NM grunnskóla í haust.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/06/15 01:54 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

FANNAFOLD EINBÝLI Á EINNI HÆÐ AUK BÍLSKÚRS

Einbýli á einni hæð auk bílskúrs í botnlanga. Stór garður í vest-ur og austur. Húsið er 124,1 fm auk 29,5 fm bílskúrs sem breytt hef-

ur verið í tvö góð svefnherbergi svo í dag eru fimm svefnherbergi íeigninni. Hægt er að breyta bílskúr til baka ef vilji er til þess.

Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Þvottahúsmeð innréttingu er inn af forstofu, gott pláss er í þvottahúsi og tengifyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla er innan þvottahúss og á lofti,lúgan fyrir það er einnig í þvottahúsi.

Eldhús er með góðum borðkrók og var eldhúsinnrétting end-urnýjuð 2010. Dökkar korkflísar eru á gólfi. Tengi fyrir uppþvotta-vél í innréttingu. Innbyggður ískápur er í innréttingu sem fylgirmeð.

Baðherbergi var endurnýjað að hluta árið 2007. Skipt var umsturtuklefa og upphengt salerni sett upp. Innrétting á baði er upp-runaleg.

Hjónaherbergi er rúmgott með gluggum í vestur og fataskápum.Barnaherbergi eru tvö og er fataskápur í einu þeirra. Dúkur er á

gólfi í barnaherbergjum.Stofan er stór og björt, útgengt er út í garð frá stofu til vestur. Inn

af stofu er borðstofa og er útgengt frá henni út hellulagða verönd tilaustur. garðurinn nær allan hringinn í kringum húsið.

Heildarstærð lóðar er 747 fermetrar og er garðurinn í góðri rækt.Hellulagt plan er fyrir framan og grasflöt fyrir aftan hús. Fyrir aft-an hús er búið að steypa plötu og er gert ráð fyrir sólskála á teikn-ingum að stærð 23,4 fm.

Bílskúr hefur verið breytt í tvö svefnherbergi svo heildarfjöldisvefnherbergja er fimm miðað við núverandi skipulag. Hægt er aðbreyta bílskúr til baka.

Lagnakjallari er undir húsinu sem gerir viðhald og breytingar álögnum nokkuð þægilegri.

Heilt yfir er ástand hússins mjög gott en mála þarf glugga ogþakkant að aftan og skemmd er í parketi á gangi við baðherbergi.Bílskúrshurð, gluggar ásamt þakkanti að framan var máluð síðastasumar.

Frétt ir GV

14

Einbýli á einni hæðauk bílskúrs

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Eldhús er með góðum borðkrók og var eldhúsinnréttingendurnýjuð 2010.

Stofan er stór og björt, útgengt er út í garð frá stofu til vesturs. Inn af stofu er borðstofa og er útgengt frá henni út hellulagða verönd.

Félagsmiðstöðin Sigyn bauð unglingunum sínum upp á Bubble bolta föstudag-inn 22. maí.

Íklædd risastóri uppblásinni plastkúlu var farið í fótbolta, boðhlaup og almenntsprikl í íþróttasalnum í Rimaskóla.

Eftir rúmlega klukkutíma keyrslu í þessum kúlum voru unglingarnir orðnir velþreyttir og sveittir. Allir komust ómeiddir frá þessari gleði og er klárt mál að þaðverður aftur boðið upp á þessa skemmtun sem hitti svo sannarlega í mark hjá ung-lingunum.

Bubble-bolti er góð skemmtun.

Þessir feðgar voru sælir og glaðir.

Flottur hópur á feðgakvöldi.

MíníGrafar-

vogs-leik-arnir

Fimmtudaginn 28. maí voru Míní-Grafarvogsleikarnir haldnirhátíðlegir í blíðskaparveðri á útivist-arsvæðinu við frístundamiðstöðinaGufunesbæ.

Um er að ræða keppni í andaGrafarvogsleikanna sem félags-miðstöðvarnar halda á haustin, þarsem unglingar félagsmiðstöðva Guf-unesbæjar etja kappi í hinum ýmsuþrautum.

Helsti munurinn er sá að á Míni-Grafarvogsleikunum eru það krakk-ar af miðstiginu (5. - 7.bekkur) semkeppa sín á milli fyrir hönd sinnarfélagsmiðstöðvar. Þær þrautir semkeppt var í að þessu sinni voru meðalannars stígvélakast, kassabílarallý,kappát og Nerf-skotkeppni auk þesssem allir keppendur gæddu sér ágrilluðum pylsum.

Það voru krakkarnir frá Dregynsem stóðu uppi sem sigurvegarar áMíni-Grafarvogsleikunum þetta áriðog er þeim hér með óskað til ham-ingju með þann frábæra árangur.

Feðgakvöld í Fjörgyn

Bubble-bolti í Sigyn

hitti algjörlega í mark

Þriðjudagskvöldið 26. maí var haldinn glænýr viðburður í félagsmiðstöðinniFjörgyn sem hlaut nafnið Feðgakvöld. Þar mættu strákarnir úr Fjörgyn með pabba,afa eða annan nákominn í félagsmiðstöðina og var ýmislegt brallað saman. Það vargrillað, farið í brjóstsykursgerð og endað á „minute to win it“ keppni þar sem feðgarkvöldins voru krýndir. Kvöldið heppnaðist mjög vel og þetta er viðburður semáhugi er á að þróa áfram. Fyrr í vetur var haldið Mæðgnakvöld í Fjörgyn og eruþetta viðburðir sem gefa foreldum tækifæri til að kynnast því sem krakkarnir þeirraeru að gera í félagsmiðstöðinni sinni og starfsfólk og foreldrar fá einnig tækifæritil að kynnast betur.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/06/15 01:30 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

Hoppukastali og leiktæki voru á sínum stað.

Korpúlfum var þakkað fyrir samvinnuna á skólaárinu.

Þessi stilltu sér upp fyrir ljósmyndarann.

Listaverk nemenda voru til sýnis.

Brugðið á leik í hoppukastalanum. Ánægðir nemendur í Húsaskóla.

15

Frétt irGV

Við bjóðumgóða þjónustuvið flötina

Appið og Netbankinn

Hvort sem þú ert á teig, í hádegismat í vinnunni eða á ferðalagií útlöndum geturðu sinnt öllum helstu bankaviðskiptumí tölvunni eða snjalltækjum. Þú sérð stöðuna á reikningunumþínum, millifærir, borgar reikninga, sinnir sparnaði eða skoðarnýjustu vildartilboðin.

Kynntu þér Appið og Netbankann á islandsbanki.is

Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt �ármálunumhvar og hvenær sem þér hentar.

islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook

ðumVið bjó

g Neppið oA

ðum

tbankinng Ne

ðumVið bjóða þjónustugó

tinavið flö

ðumða þjónustu

t sem þú erorHv

í útlöndum geturða snjalltölvunni eí t

ærirþínum, milliftilbýjustu vildarn

tbankanum oÍ Neenær sem þvg har ovh

gismat í vinnunni eeig, í hádet á t

viðskiptumðu sinnt öllum helstu bankaí útlöndum geturðuna á röð stækjum. Þú sérða snjallt

eikninga, sinnir sparnaði egar ror, bærirðin.otilb

tur þú sinnt �ármálunumppinu geg Atbankanum o.arér hentenær sem þ

ðalagierða á fgismat í vinnunni e

viðskiptumeikningunumðuna á r

ðaroða skeikninga, sinnir sparnaði e

tur þú sinnt �ármálunum

islandsbanki.is Netspjall

Netspjall Sími 440 4000 okoebacF

ok

ppið oér Aynntu þK

g Netbankann á islandsbanki.isppið o

g Netbankann á islandsbanki.is

Vorhátíðin tókst

vel í HúsaskólaHin árlega vorhátíð var haldin í húsaskóla á fimmtudaginn. Dagskáin hófst með

ávarpi skólastjóra sem þakkaði meðal annars Korpúlfum fyrir samvinnuna á skóla-árinu. Sólin skein og var mikil gleði.

Fólki bauðst að ganga um skólann, hitta starfsfólk og skoða stofur barnanna ogverk sem þau hafa unnið á líðandi vetri.

Hoppukastalar og veltibíll voru á svæðinu og börnin seldu pulsur, ís og sætmetitil fjáröflunar. Vorhátiðin var fjölsótt og skemmtu nemendur og fullorðnir sér mjögvel.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 14:41 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2015

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 19:06 Page 16