Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

20
Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Bílamálun & Réttingar þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið ÓDÝRARI LYF Í SPÖNGINNI – einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 Lau: 11.00 -16.00 Sundmaðurinn okkar í Fjölni, Jón Margeir Sverrisson, var kjörinn íþróttamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða fimmtudaginn 10. janúar. Jón Gnarr veitti Jóni verðlaunin sem eru farandbikar auk eignarbikars. Einnig hlaut Jón 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrr í vikunni voru Jón Margeir og Íris Mist fimleikakona kjörinn íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs. 28. desember var Jón Margeir einnig kjörinn íþróttamaður fatlaðra og Matt- hildur Ösp Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona var útnefnd íþróttakona fatlaðra við sama tækifæri. Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogsblaðið óskar Jóni Margeir, Írisi Mist og Matthildi Ösp innilega til hamingju með viðurkenningarnar og frábærann árangur á árinu 2012. Sjá nánar bls. 10 Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af Afreksmaður í allra fremstu röð

description

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Transcript of Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Page 1: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686

www.kar.is

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­

þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Sundmaðurinn okkar í Fjölni, Jón Margeir Sverrisson, varkjörinn íþróttamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn íHöfða fimmtudaginn 10. janúar. Jón Gnarr veitti Jóniverðlaunin sem eru farandbikar auk eignarbikars. Einnig hlautJón 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur.

Fyrr í vikunni voru Jón Margeir og Íris Mist fimleikakonakjörinn íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs. 28. desember

var Jón Margeir einnig kjörinn íþróttamaður fatlaðra og Matt-hildur Ösp Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona var útnefndíþróttakona fatlaðra við sama tækifæri.

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogsblaðið óskar JóniMargeir, Írisi Mist og Matthildi Ösp innilega til hamingjumeð viðurkenningarnar og frábærann árangur á árinu 2012.

Sjá nánar bls. 10

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Afreksmaður í allra fremstu röð

Page 2: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Gleðilegt árÞað er ekkert launungarmál að skoðun þess er þetta ritar er að Ísl-

and eigi að halda sig sem lengst frá Evrópusambandinu og aðild aðþessu sambandi sem að margra mati riðar til falls.

Margir andstæðingar aðildar hafa haldið því fram að með aðildmyndum við gangast undir töluvert afsal á fullveldi okkar. Margirstuðningsmenn aðildar hafa mótmælt þessu harðlega. Nú hefur ut-anríkisráðherra Íslands, sjálfur Össur Skarphéðinsson lýst því yfirí fjölmiðlum að breyttar reglur Evrópusmbandsins geti falið í sérmjög svo aukið afsal á fullveldi okkar. Ríkisstjórnin hefur nýveriðsamþykkt að staldra við og pakka aðildar- eða könnunarviðræðumvið Evrópusambandið niður fram yfir kosningar til alþingis semfram fara í apríl.

Sem betur fer er komin kyrrstaða í viðræður okkar við Evrópu-sambandið og vonandi verður þeim aldrei áfram haldið. Við Ís-lendingar eigum þvert á móti að þétta raðirnar og standa enn frek-ari vörð en hingað til um íslenska hagsmuni, auðlindir okkar tillands og sjávar. Umfram allt verður að halda Evrópusambandinusvo fjarri auðlindum okkar sem kostur er en vitað er að ekkertfreistar Evrópusambandsins meira en auðlindirnar okkar. Og aldreisíðan að viðræður okkar við Evrópusambandið hófust hefur veriðmeiri ástæða til að vera vel á verði en eftir nýjustu yfirlýsingar ut-anríkisráðherrans en oft hvarflar að manni að hann sé best geymd-ur í Brussel.

Það eru stormasamir tímar framundan í íslenskum stjórnmálum.Búast má við fárviðri á alþingi þá daga sem eftir eru af örstuttumþingtíma fram að kosningum.

Í kosningunum verður tekist á um stór mál. Aðild að Evrópu-sambandinu verður eitt stærsta kosningamálið í vor. Margt fleira

mætti nefna. Eitt af stærstu málunum verðurframtíðarstefna í heilbrigðismálum og málefn-um Landsspítalans. Plön um að byggja spít-alaskrímsli við Vatnsmýrina fyrir 100 til 140milljarða vekja ugg meðal varkárra, ekki sístvegna þess að í dag eigum við ekki til peningatil að kaupa ný tæki á spítalann sem fyrir er.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Davíð Örn og fjölskylda.

Sími 414 9900 [email protected]örðumReykjavíkurvegiBorgartúni

.

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 1. janúar 2013

8.945

9.840

9.600

Tékkland

Aðalskoðun

Frumherji

Í fyrra óskaði Reykjavíkurborg eftirhugmyndum frá borgarbúum að smærriverkefnum í hverfum borgarinnar. Borg-arbúar tóku vel við sér og komu með nærri400 góðar hugmyndir. Embættismenn oghverfaráð Reykjavíkurborgar fóru síðanyfir hugmyndirnar og var kosið á milli182 hugmynda í rafrænum íbúakosning-um. Þar af kusu borgarbúar 124 hug-myndir sem komu til framkvæmda í fyr-rasumar og haust. Hafa nú yfir 100 verk-efni verið framkvæmd. Aðeins lítill hlutibíður vors.

Þetta tilraunaverkefni tókst afar vel ogég þori að fullyrða að mikill meirihlutiþessara verkefna eru í anda þeirra hug-mynda sem íbúar settu fram. Kjörsókn varum 8.1%, í sumum hverfum um og yfir tíuprósent. Samt má enn gera betur.

Óánægjuraddir heyrðust varðandi eins-tök verkefni og snerust þær m.a. um aðborgin framkvæmdi hugmyndirnar eftirsínu höfði en ekki íbúanna. Þá kom framsú gagnrýni að dýrari verkefni vantaði áhugmyndalistana sem kosið var um. Í ár

vil ég sjá enn fleiri borgarbúa taka þátt ogvið þurfum einnig að tryggja virkarasamráð um framkvæmdirnar.

Þann 14. janúar sl. var opnað fyrir

góðar hugmyndir í verkefnið Betri hverfiá samráðsvefnum Betri Reykjavík. Þargeta Reykvíkingar sett inn nýjar hug-myndir, skoðað og stutt við hugmyndirannarra. Hægt verður að setja inn hug-myndir til 15. febrúar nk. Rafrænar íbúa-kosningar um efstu hugmyndir verða svohaldnar dagana 14. – 19. mars. Reykjavík-urborg leggur aftur 300 milljónir í svo-kallaða hverfapotta á þessu ári til að komaþeim verkefnum í framkvæmd sem kosinverða.

Á næstu vikum mun ég funda með íbú-um í hverfum Reykjavíkur og fara yfirverkefni síðasta árs og óska eftir upp-byggilegum hugmyndum. Þar mun íbúumgefast kostur á því að bjóða fram þjónustusína varðandi eftirfylgni verkefna. Meðþví viljum við tryggja að verkefnin semkoma til framkvæmda verði í anda þeirrahugmynda sem íbúar setja fram. Éghlakka til og hvet alla Reykvíkinga til aðmæta á fundina. Reykjavík er frábær borgen við getum gert hana enn betri.

Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík

Góðgerðaráðið safnaði hálfrimilljón fyrir fjölskyldu Davíðs

Jón Gnarr.

Dagana 4. - 7. desember stóðu ung-lingar og félagsmiðstöðvar á vegumfrístundamiðstöðvarinnar Gufunes-bæjar í Grafarvogi fyrir Góðgerðavikutil styrktar fjölskyldu Davíðs ArnarArnarssonar. Davíð Örn sem nýlegalést eftir erfiða baráttu við krabbameinvar Grafarvogsbúi og starfaði lengimeð börnum og unglingum í hverfinu.

Góðgerðaráð unglinganna sá alfariðum vikuna m.a. skipulagningu ogframkvæmd viðburða og að mæta í

viðtöl til fjölmiðla. Í stuttu máli sagtstóð góðgerðaráðið sig algjörlega frá-bærlega og eiga mikið hrós skilið.Unglingarnir í ráðinu voru; Edda,Sunneva, Honey og Heiða úr Dregyn,Erna, Viktor og Ingibjörg úr Sigyn,Aníta, Þuríður og Bryndís úr Fjörgynog Kolbeinn úr Púgyn.

Vill starfsfólk Gufunesbæjar oggóðgerðaráð koma á framfæri sér-stöku þakklæti til þeirra fjölmiðla semtóku þátt í að vekja athygli á þessu

flotta framtaki sem og þeim fyrirtækj-um sem styrktu vikuna með gjafabréf-um og aðföngum. Má þar nefna WorldClass, Gyllta köttinn, Veggsport, Aktutaktu, Borgargrill, Quiznos, Snæland,Krisma, Zoo.is, Serrano, Ísfólkið ogHárgreiðslustofu Dóra.

Fjölskylda Davíðs Arnar hittigóðgerðaráðið á fundi í desember ogtók við 463.552 krónum sem var inn-koma Góðgerðavikunnar.

Tölum saman um betri hverfi

Kæru unglingar

GrafarvogsInnilegar þakkir fyrir allan

stuðninginn. Dugnaður ykkar ígóðgerðaviku félagsmiðstöðvannaer aðdáunarverður og það er mikillheiður að njóta liðsinnis ykkar.Verið stolt af ykkur, þið eruðframtíðin.

Kærleikskveðjur frá fjölskylduDavíðs Arnar Arnarssonar,

Karen Björk Guðjónsdóttir ogdætur.

Page 3: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Grafarvogi

Sorphirða í Reykjavík mun á næstu mánuðum breytast til hins betra – og nú er komið að þínu hverfi. Reykvíkingar munu á þessu ári hætta alfarið að henda pappír, pappa, dagblöðum, tímaritum, fernum og skrifstofupappír í almennar sorptunnur. Pappír er verðmætt efni sem auðvelt er að nýta til hagsbóta fyrir umhverfið. Í stuttu máli: Pappír er ekki rusl.

Árbæ ogNÚ ER KOMIÐ AÐ ÍBÚUM Í

AÐ HÆTTA AÐ HENDA PAPPÍR Í RUSLIÐ

TVÆR LEIÐIR TIL AÐ LOSNA VIÐ PAPPÍRINN

– Takk fyrir að flokka!

Allt um breytta sorphirðu í hverfinu þínu er að finna á

pappirerekkirusl.is

BLÁ TUNNAÞú pantar bláa tunnu á pappirerekkirusl.is, með símtali í 4 11 11 11 eða með tölvupósti á [email protected]. Við komum með bláu tunnuna til þín innan nokkurra daga.

GRENNDARGÁMARÁ pappirerekkirusl.is finnur þú næsta grenndargám í þínu hverfi.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA –

12-

1931

Page 4: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Steinunn Hall er matgæðingur okkar aðþessu sinni. Við skorum á alla að prófaþessar girnilegu uppskriftir.

HRÁSKINKURÚLLURFORRÉTTUR FYRIR 4

8 sneiðar af hráskinku.150 gr. mozzarella ostur – eða stór kúla.50 gr. hvítlauks rjómaostur.Klettasalat eftir smekk.

AðferðTakið 8 sneiðar af hráksinku og skiptið

hvítlauksrjómaostinum nokkuð jafnt áhverja sneið. Næst er mozzarellaostinunskipt í 8 jafnstóra hluta, og sett á hverjasneið ásamt klettasalati og sneiðinni rúllaðupp og partý pinna (eða tannstöngli)stungið í gegn og borið fram.

Frábær uppskrift af HumarpastaHumarpasta (fyrir 4-5)

Ólífuolía.3 hvítlauksrif, smátt söxuð.1 rauður chillipipar skorinn í þunnarsneiðar.1 hvítur salatlaukur saxaður fínt.1 blaðlaukur eða vorlaukur, skorinn íþunnar sneiðar.1 lítill bakki sveppir, skornir í báta.Humarsoð (heimatilbúið eða 1 pk Tastyhumarsósugrunnur).½-1 pk Tasty villisveppasósugrunnur.1 ferna matreiðslurjómi.Hvítvín.Púrtvín.

Hlynsíróp.Rjómaostur með svörtum pipar (másleppa).Salt.Nýmalaður svartur pipar.Cayenne pipar.750g humar.Hvítlauksduft.--------------------Pasta.Salat.Brauð.Parmesanostur.

Humarinn er þýddur og kryddaður meðpipar, hvítlauksdufti og smávegis ólífuolíuhellt yfir hann. Humarinn er síðan geymd-ur þar til í lokin.

Hvítlaukur, laukur, blaðlaukur ograuður chillipipar eru steikt saman þar tilað laukur og hvítlaukur eru hálfglærir.Síðan er sveppum bætt út í og látið steikj-ast áfram í fáeinar mínútur. Skvettu afpúrtvíni og/eða hvítvíni er hellt yfir græn-metið. Þá er bætt við matreiðslurjóma,humarsoði, sveppasósugrunni og svettu afhlynsírópi. Stundum set ég rjómaost meðpipar í sósuna. Sósan er bragðbætt meðsalti, pipar og smá cayenne pipar og látinsjóða í smástund. Humarnum er bætt í sós-una sem er látin sjóða í smá stund (1-2mín) þar til humarinn er tilbúinn. Mikil-vægt er að ofsjóða hann ekki.

Sósan er borin fram með pasta, salati,brauði og rifnum parmesanosti. Gott er aðbera ólífuolíu á snittubrauð og hita í ofni í2-3 mínútur. Þá er hvítlauksrifi nuddað yf-

ir brauðsneiðarnar. Síðan má setja á þærpestó, basil og mozzarella-ost og grilla íofni í nokkrar mínútur. Brauðið er svobragðbætt og skreytt

FUDGE - SÚKKULAÐIKAKA MEÐPEKANHNETUM

Kakan3 egg.3dl. sykur.4 msk. smjör.1 plata suðusúkkulaði.1 tsk. salt.1 ½ tsk. vanilludropar.1 ½ dl. hveiti.Bakað við 200 gráður í 15 mín.

Karmellan4 msk. smjör.1 dl. púðursykur.3 msk. rjómi.1 plata suðusúkkulaði.

Ofan á kökuna að loknum bakstri1 plata suðusúkkulaði.Pekanhnetur.(snickers ef vill).

AðferðEgg og sykur þeytt mjög vel samanSmjörið og súkkulaðið er brætt saman

(auðvelt að skella í örbylgjuofninn á dee-frost)

Salt, vanilludropar og hveiti sett útí syk-urinn og eggin og svo hellt útí smjörinu ogsúkkulaðinu – allt hrært saman. Sett í form

og bakað í 15 mín við 200 gráðurÁ meðan kakan er að bakast, þá er brætt

saman í potti smjörið, rjóminn og púður-sykurinn. Þegar kakan hefur bakast í 15mín er hún tekin út og hellt yfir hana þess-ari karamellu og sett inní ofninn aftur í 15mín.

(Ég hef stundum skorið niður snikkers

og raðað yfir kökuna og leyft að bakastmeð síðustu ca 3 mín. – bara til að breytatil annað slagið)

Um leið og kakan hefur verið tekin út úrofninum, þá strax raða yfir hana súkkulaðiog pekanhnetum meðan hún er enn heitsvo bráðni aðeins ofan í kökuna - ENJOY!

Verði ykkur að góðu, Steinunn

-­að­hætti­Steinunnar­Hall

Hráskinkurúllur,­humarpasta og­

Fudge­súkkulaðikaka

Lilja­Björk­verðurnæsti­mat­gogg­ur

Steinunni Hall, Rósarima 7, skorar á Lilju Björk Jensen Sveinsdóttur,Rósarima 5, að vera matgoggur í næsta blaði. Við birtum girnilegar up-pskriftir hennar í Grafarvogsblaðinu í febrúar.

Mat­gogg­ur­inn GV

6

Mat­gogg­arn­ir

Steinunn Hall.

afsláttur25%

ni | Sími: 569 9112 | www.prönginSp

optik.isoni | Sími: 569 9112 | www.pr

Page 5: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

KR. FL398

KR. 250 ML298

CHICAGO TOWN

1295 KR.KG

1195 KR. KG

KR. KG229 KR. KG259KR. KG359

KR. PK398

598 498 KR.

859 KR. 1 KG

359KR. 2 LTR,

179KR. 2 LTR,

295KR. 750GR 105

KR. 500GR

298KR. 620G

995 KR.

KR. KG659

ALI FERSKUR GRÍSABÓGUR

8

G. 1 K KGRR. KKR598859

GA

UGÓBASÍGRUKKUSREI FLA

RUR

5. 7 75RR. 7KKR29

R5G055995

0. 5RKKR01105

RG0005

596659

LMML502250RKKR.82998

. 2 LRKKR53359

,RR,TTR. 2 L59

G K KG.. KRR.KKR596659

LMML502250R.KKR.

. 2 LRKKR

,RR,TTR. 2 L

NWOTGOACHIC NWOTGOACHIC

K. P PKRR. PKKR83998

859

8 8 K94

8 93.R8 K

L F FL.. FRR.KKR8

,RR,TTR. 2 L LTRKKR791179

599511

KG.RK5

21129

KG.RR.KKR5995

G062.RKKR82998

22229

G K KG. RR.KKR29

K.. KRR.KKR593359

2G K KG

G K KG.. KRR.KKR592259

Page 6: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Góðir GrafarvogsbúarEins og við vitum mörg, hefur starf-

semi Fjölnis vaxið mjög á undanförnumárum og hefur félagið styrkt stöðu sínasem eitt fjölmennasta íþróttafélaglandsins. Við erum einnig stoltirmeðlimir í Ungmennafélagi Íslands ogsem slíkir tökum þátt í því góða starfisem fram fer innan þeirra vébanda. Þaðer eflaust að bera í bakkafullan lækinnað ræða fjárhagsstöðu félagsins, þarsem flestir hafa fundið fyrir þeim breyt-ingum sem orðið hafa í kjölfar hrunsins2008.

Bakhjarlar Fjölnis eru fyrst og fremstíbúar Grafarvogs og nágrennis, þar semfélagið hefur skilgreint sig sem íþrótta-félag þess svæðis. Mörg okkar eigabörn og unglinga, sem stunda sínaríþróttir undir merkjum Fjölnis og viðeigum því mikið undir, að áfram verðiunnt að sinna þessu góða starfi. Hjáfélaginu starfa yfir eitt hundrað manns,sem þjálfarar og aðstoðarmenn. Aukþess vinna vel á annað hundrað mannsýmis störf fyrir félagið ísjálfboðaliðsvinnu. Starf þeirra erómetanlegt og er í raun undirstaða allr-

ar starfsemi félagsins.Í kjölfar hruns hefur tvennt gerst, sem

hefur haft mikil áhrif á rekstrargrund-völl Fjölnis og reyndar flestra íþrótta-félaga hér á landi. Í fyrsta lagi hafa fyr-irtæki þurft að draga saman segl og þaðer erfiðara að ná stuðningi þeirra. Viðhöfum átt mjög gott samstarf við mörgfyrirtæki og fyrir það erum við mjögþakklát. Sérstaklega ber að nefna langt

og farsælt samstarf við aðalstyrktaraðilafélagsins, Bónus, N1 og Landsbanka Ís-lands. Það er þó sýnu alvarlegra, aðframlög Reykjavíkurborgar hafa veriðskert mjög á síðustu árum. Félagið okk-ar hefur því glímt við halla á rekstrisíðustu 3 árin og það stefnir í enn eittárið, þar sem afkoma verður neikvæð.

Við viljum því leita til ykkar umstuðning með von um skilning og góðarundirtektir. Við vorum svo djörf aðsenda valkröfu í einkabankann hjá íbú-um Grafarvogs, þar sem íbúum gefstkostur á því að styrkja félagið okkar.Upphæðin er 2.500 kr. Þessir seðlareru að sjálfsögðu valkvæðir og greiðslafer aðeins fram, ef viðtakandi samþykk-ir það sérstaklega.

Ég vil gera tvennt fyrirfram – í fyrstalagi að biðja ykkur að fyrirgefa ónæðið,en kannski enn frekar að þakka fyrir-fram fyrir stuðninginn, hann mun skiptasköpum fyrir félagið okkar íframtíðinni.

Áfram Fjölnir.

Jón Karl ÓlafssonFormaður Fjölnis

Frétt­ir GV6

BREIÐAVÍK - 3JA HERB.- SÉR INNGANGUR

Afar fallega innréttuð 100.5 fm, 3ja herb. íbúðmeð sér inngangi af svölum á 3. og efstu hæð viðBreiðuvík. Parket og náttúrusteinn á gólfum.Innréttingar, fataskápar og hurðir úr kirsu-berjavið. Stórar suð-vestur svalir.

BERJARIMI 3JA HERB. VERÖND & BÍLAGEYMSLA

Falleg innrétting í eldhúsi, gas eldavél ogSMEG blástursofni. Góð gólfefni eru áíbúðinni. Tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Stór verönd út af stofu með skjólveggjum.

Verð 23.9 millj.

FLÉTTURIMI 5 HERBERGJA ÍBÚÐGóð 112,7 fm íbúð á þriðju og efstu hæðmeð tveimur svölum og útsýni. Stofan errúmgóð og björt, með flísum á gólfi, hita ígólfi og dyr út á stórar hornsvalir. Eld-húsið er með fallegri ljósri innréttingu.Hjónaherbergið er með stórum skáp ogdyr út á svalir. Barnaherbergin er þrjú,öll með skápum. Geymslan/þvottahús erinnan íbúðar. Verð 28.1 millj.

BERJARIMI 2JA HERB. OG STÆÐI ÍBÍLAGEYMSLU

Góð 88,8 fm 2ja herbergja íbúð fjölbýli viðBerjarima með stæði í bílageymslu. Íbúð erskráð 59,8 fm og stæði í bílageymslu 29 fm.

Verð 17.2 millj.

FANNAFOLD 5 HERB. ENDARAÐHÚS

Fallegt 234,2 fm endaraðhús, þar af er innbyggður29,4 fm bílskúr og óskráð ca. 40 fm rými í kjallara.Fallegur garður og stórar útsýnissvalir. Stofan erbjört með góðri lofthæð og gegnheilu eikarparketiá gólfi. Fallegt baðherbergi með sturtu og horn-baðkari með nuddi. Fjögur svefnherbergi. Seljan-di skoðar skipti á minni eign. Verð 53,9 millj.

GLEÐILEGT ÁR GRAFARVOGSBÚAR!Takk fyrir viðskiptin, flöskurnar og konfektið

Daníel Foglesölumaður663-6694

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis.

Styrkjum­Fjölni­-­valgreiðslur!

Jón Gnarr borgarstjóri stendur fyriríbúafundum í öllum hverfum Reykjavíkurdagana 14. – 29. Janúar nk.

Fundirnir eru hluti af verkefninu BetriHverfi en frá og með mánudeginum 14.janúar geta Reykvíkingar sett inn hug-myndir að alls kyns smærri verkefnum,nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum,sem ætlað er að bæta íbúahverfi borgarinn-ar. Tekið er á móti hugmyndum ásamráðsvefnum Betri Reykjavík á undirv-efnum Betri Hverfi.

Í fyrra bárust hátt í 400 hugmyndir fráborgarbúum um verkefni í hverfunum.Reykjavíkurborg hyggst enn á ný verja 300milljónum til svokallaðra hverfapotta oggeta íbúar hverfanna komið með hugmynd-ir að verkefnum og síðan kosið um þær írafrænum íbúakosningum sem haldnarverða dagana 14. – 19. mars nk. með samahætti og í fyrra.

Á fundunum mun borgarstjóri fara yfirverkefni síðasta árs sem nú hafa veriðframkvæmd í hverfunum auk þess sem

óskað verður eftir hugmyndum að nýjumverkefnum til að bæta íbúahverfin íReykjavík. Einnig verður óskað eftir því áfundunum að íbúar gefi kost á sér til aðfylgja eftir hugmyndunum frá byrjun tilframkvæmdar. Í för með borgarstjóra verðaæðstu embættismenn Reykjavíkurborgar.

Fyrirkomulagið verður þannig að borg-arstjóri mun taka til máls, síðan verður fyr-irspurnatími en svo gefst fólki kostur á þvíað setjast niður, ræða málin og skrá niðurhugmyndir sem verða settar fram í nafniíbúafundanna í hverju hverfi.

„Ég hvet fólk til þess að koma velnestað af góðum og uppbyggilegum hug-myndum á fundina svo að við getum gertReykjavík enn betri en hún er,“ segir JónGnarr borgarstjóri. „Í fyrra komu borgarbú-ar með fjölmargar frábærar hugmyndir ognú hafa vel yfir hundrað af þeim veriðframkvæmdar. Þær hafa þegar sett góðansvip á borgina.“

Fundir borgarstjóra hefjast í Laugardal,mánudaginn 14. Janúar kl. 17.00 í Lauga-

lækjarskóla.ÍBÚAFUNDIR MEÐ BORGAR-

STJÓRA Í ÖLLUM HVERFUMLaugardalur Mánudagur, 14. janúar, kl.

17.00, LaugalækjarskóliÁrbær Miðvikudagur 16. janúar kl.

17.00, ÁrbæjarskóliVesturbær Fimmtudagur, 17. Janúar, kl.

17.00, Hagaskóli.Háaleiti - Bústaðir Mánudagur, 21. janú-

ar kl. 17.00, RéttarholtsskóliBreiðholt Þriðjudagur 22. janúar kl.

17.00 GerðubergMiðborg Miðvikudagur 23. janúar kl.

17.00 Ráðhúsi ReykjavíkurGrafarholt – Úlfarsárdalur Fimmtudag-

ur 24. janúar kl. 17.00, Sæmundarskóli.Kjalarnes Fimmtudagur 24. janúar kl.

20.00, KlébergsskóliHlíðar Mánudagur 28. janúar kl. 17.00

KjarvalsstaðirGrafarvogur Þriðjudagur 29. janúar

kl. 17.00 Gufunesbær

Íbúafundir­með­borgarstjóra

Frá­bærgjöf­fyr­irveiði­menn­

Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­inUppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Page 7: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

30%afsláttur af

bifreiðaskoðun

30%afsláttur af

bón og þvotti

30%afsláttur af vinnu við

smurningu, umfelgunog smáviðgerðir

Bifreiðaeigendur geta nú sótt sér alhliða þjónustu á einn stað. Aðalskoðun, Bón & þvottastöðin og Nesdekk, eru öll undir sama þaki Grjóthálsi 10.

Aðalskoðun • Bón & þvottastöðin • Nesdekk

Þrjú undirsama þaki Af því tilefni verða fyrirtækin með vegleg tilboð vikuna 18. - 25. janúar.

• Aðalskoðun: 30% afsláttur af bifreiðaskoðun• Bón & þvottastöðin: 30% afsláttur af bón og þvotti• Nesdekk: 30% afsláttur af vinnu við smurningu, umfelgun og smáviðgerðum.

Veglegtilboð

18. - 25. janúar

Renndu við að Grjóthálsi 10 og láttu fagmenn þjóna þér og bílnum þínum

Bón & þvottastöðinAðalskoðun

Nesdekk

Page 8: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt ir GV8

Afreksbrautarnemendurhandboltans standa sig vel!Síðast liðinn desember lauk þriðju

önninni þar sem handbolti er kenndurvið Borgarholtsskóla sem hluti af af-reksbrautarsviði skólans. Þar gefst nem-endum tækifæri á að æfa og efla sig íverklegum æfingum í handbolta ásamtþví að fá þjálfun og kennslu í styrkt-aræfingum, íþróttasálfræði og næring-arfræði svo eitthvað sé nefnt.

Í dag stunda 14 nemendur nám viðbrautina, sex stúlkur og átta strákar.Áhersla er lögð á það að stunda námiðaf miklum krafti samhliða æfingum oger mæting og námsárangur afreksbraut-arnemenda með því besta í skólanum.

Á síðustu önn fengu nemendur meðalannars; fyrirlestra frá Viðari Halldórs-syni, styrktaræfingakennslu frá Ás-mundi Arnarssyni sjúkraþjálfara, gesta-kennslu frá Boris Bjarna, nýnemaferð áhraðbát, keppni við afreksnemendurkörfunnar og fótboltans, að taka þátt írannsókn þar sem stuðst var við vöðva-rafritsmæla til greiningar á öxlinni ogýmislegt fleira undir stjórn kennarabrautarinnar Sveins Þorgeirssonar fyrirutan allar handbolta og styrktaræfing-arnar.

Brautin er í stöðugri þróun og verðursífellt betri. Við erum afar stolt af nem-endum handboltans og gerum miklar

kröfur til þeirra. Við viljum að þau leggisig fram við æfingarnar og temji sér af-rekshugsunarhátt, það er að standa sigvel allsstaðar,- alltaf. Það er einmitt þaðsem þau gera því mörg þeirra hafa þeg-ar spilað leik með meistaraflokki sínsfélags og Sunna Rúnarsdóttir var á dög-unum valin í úrtakshóp fyrir U17 áralandsliðið sem undirbýr sig fyrir EM ímars 2013.

Það verður spennandi að fylgjast meðþessu efnilegu einstaklingum íframtíðinni, innan sem utan vallar.

Með nýárskveðju.Nánari upplýsingar veitir Sveinn Þor-

geirsson, s. 697-5098

Á myndinni sést Karen Ósk brjótast í gegnum vörn FH í deildarleik í vetur. GV-mynd Björn Ingvarsson

Það má öllum vera ljóst að deildin glímirvið mikið aðstöðuleysi. Til að vaxa áframog dafna þarf að auka á þann þrýsting semknýr á um bætta aðstöðu. Við búum við þáaðstöðu að þurfa að senda okkar iðkendur áæfingar alla leið í Kórinn í Kópavogi, ogþað sem meira er, það er hugsanlega bestiæfingatími þeirra hópa því Dalhús eru svoþétt setin.

Það sem er helst í deiglunni er viðbygg-ing við Egilshöll þar sem fimleikar og hand-bolti fengju aðstöðu þar sem nú er grasflöt-ur til knattspyrnuæfinga. Borgarholtsskóli

hefði einnig gagn af þessari byggingu og þvíer á allan hátt um mjög þarfa og hagnýtabyggingu um að ræða.

Til að hjálpa okkur í þeirri baráttu ogþeirri stöðugu vinnu að bæta starf deildar-innar og sjá til þess að hún haldi áfram aðvaxa og dafna um ókomin ár þarf fleira gottfólk til að koma að störfum fyrir deildina.Fyrir er mjög áhugsamur og duglegur hópureinstaklinga sem vill allt fyrir deildina geraen hann er of fámennur og því of mikið semmæðir á fáum.

Með því að fá fleiri hendur að léttum

verkum getur þátttakan orðið skemmtilegog mjög gefandi. Aðalfundur verður haldinní mars, og við skorum á þig, handboltaun-andi góður að mæta og stuðla að frekariuppbyggingu þjóðaríþróttarinnar í hverfinuþínu!

Að lokum viljum við minna á facebooksíðu deildarinnar þar sem allar helstuupplýsingar og fréttir fara inn. Þið finniðhana undir “Fjölnir handbolti” á facebook.

Gleðilegt nýtt ár!Sveinn Þorgeirsson yfirþjálfari og stjórn

hkd. Fjölnis

Ágóði afGóðgerða-

markaði frís-tundaheimilaGufunesbæjar Það gekk svo sannarlega vel með

Góðgerðarmarkaðinn sem börn í frí-stundaheimilunum héldu í Hlöðunni ídesember og náðu þau að safna um95.000 krónum sem afhentar voruBarnaspítala Hringsins rétt fyrir jól.

Fulltrúar frístundaheimilanna heim-sóttu spítalann til þess að afhendaágóðann og fengu góðar móttökur. Þauskoðuðu leikherbergið, var boðið upp áveitingar og fengu afhent viðurkenn-ingaskjal fyrir frábært framlag. Börn afhenda ágóðann af Góðgerðarmarkaðnum.

Aðstöðuleysi og aðalfundur

Græna tunnanfrí í tvo mánuði

- Grænn kostur fyrir Reykvíkinga-Íslenska Gámafélagið býður auðvelda leið íflokkun sorps, www.gamur.is

Reykvíkingar eru hvattir til aukinnar flokkunar og býður Íslenska Gámafélagiðupp á fyrstu tvo mánuðina fría. Venjulegt áskriftarverð á Grænu tunnunni er aðeins990 kr á mánuði og ekki er rukkað fyrir skrefagjald s.s. sama verðið alls staðar óháðvegalengd.

Fræðsla skiptir höfuð máli þegar kemur að því að fá fólk með sér í lið. ÍslenskaGámafélagið þjónustar yfir 20 sveitarfélög á öllu landinu og hefur heimsótt rúm-lega 30.000 heimili og veitt íbúum ráðgjöf í flokkun. Agnes Gunnarsdóttir fram-kvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska Gámafélaginu segir að fólk þurfiað vita af hverju það sé að flokka og hvernig það eigi að gera það? Aðal vandamálfólks virðist liggja í því að koma sér upp aðstöðu innandyra en þar býður ÍslenskaGámafélagið upp á hagkvæmar og hentugar lausnir í þeim málum. Ráðgjafar Ís-lenska Gámafélagsins veita áhugasömum hlýtt og jákvætt viðmót í ráðgjöf sinni.Hægt er að hringja í síma 577 5757 eða panta Grænu tunnuna í netfanginu [email protected] .

Græna tunnan frí í tvo mánuðiReykvíkingum býðst að prófa Grænu

tunnuna án endurgjalds. Fólk geturpantað tunnuna á heimasíðu okkarwww.gamur.is eða í síma 577 5757 ogvið komum með tunnuna endurgjalds-laust heim til fólks. Við hvetjum fólk tilað prófa Grænu flokkunartunnuna endaer kostnaðurinn enginn.

Græna flokkunartunnan býðuruppá fleiri endurvinnsluflokka

Í Grænu tunnuna má setja pappír,bylgjupappa, dagblöð, tímarit, sléttanpappa t.d. morgunkornspakka og mjólk-urfernur, niðursuðudósir og að lokum alltendurvinnanlegt plast.

Græna tunnan fyrir einbýlis- ograðhús

Græna tunnan hentar vel fyrir einbýlis-og raðhús og í tunnuna má setja aukalega niðursuðudósir og plast, en plast er eitt afmestu mengunarvöldum 21. aldarinnar og tekur það plast allt að 500 ár að eyðast ínáttúrunni. Flestar áldósir og sprittkerti eru endurunnin í aðrar álumbúðir.

Reykjavíkurborg hefur rukkað sérstaklega skrefagjald fyrir sorpílát sem staðsetteru 15m eða lengra fráákveðnum viðmiðunar-punkti en Íslenska Gáma-félagið gerir það ekki.

Græna karið fyrirfjölbýlishús

Fjölbýlishús eiga oftog tíðum í erfiðleikummeð að koma öllumflokkunartunnum fyrireins og Bláu tunnunni enGræna karið er stærra íláten venjuleg ruslatunna.Græna karið er í boði fyr-ir fjölbýlishús og leysirþað plássvandamál mjögvel. Með því að fjölgalosunum er Græna kariðódýrasti og þægilegastikosturinn. Annaðsparnaðarráð fyrirfjölbýlishús er að fækkaalmennum svörtum tunn-um og fá í staðinn Grænatunnu/kar það er mikillsparnaður í því svo ogmun umhverfisvænnileið. Græna karið kostar2.490 kr á mánuði og erhugsað fyrir fjórar tilfimm íbúðir.Hægt er aðpanta Græna tunnu/kar áwww.gamur.is eða í síma577 57 57.

Græna tunnan.

Hér er Agnes Gunnarsdóttir komin hálf ofan í Grænu tunnuna en ekki má set-ja „lífrænan“ úrgang í tunnuna.

Hentug flokkunarílát innandyra,einnig eru í boði fleiri lausnir.

Page 9: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013
Page 10: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Heilsulindir í Reykjavík

Fyrirlíkamaog sál

opnar snemmaí öllum veðrum

í þínuhverfi

fyrir alla fjölskylduna

Jón Margeir Sverrisson þekkja flestireftir Ólympíumót Fatlaða sem fram fór íLondon í byrjun september 2012. Þarvann hann til gullverðlauna í 200 metraskriðsund karla og setti jafnframt nýttheimsmet með tímanum 1:59:62. Jónkeppir í fötlunarflokki S14 (þroskaheftireinstaklingar).

Jón Margeir, sem er tvítugur hefur æftsund frá sjö ára aldri og árið 2005 kepptihann í fyrsta sinn erlendis. Strax þá varljóst að hann væri meðal þeirra bestu í sin-um fötlunarflokki. Síðan þá hefur hannæft af kappi með það að markmiði aðvinna til verðlauna á Ólympíumótinu2012.

Jón Margeir á Íslandsmet í flokkiÞroskahamlaða í eftirfarandi greinum.

25 m laug: 100, 200, 400, 800 og 1500m skriðsund. 50 og 100 m bringusund,100 m flugsund og 100 og 200 m fjór-sundi.

50 m laug: 50, 100, 200, 400, 800 og1500 m skriðsund, 50, 100, 200 m bringu-sund. 50, 100 og 200 m flugsundi.

Þessi afrek eru mikil hvatning fyrir allakrakka, fatlaða og ófatlaða. Jón Margeirer afreksíþróttamaður á heimsklassa ogflott fyrirmynd. Vonandi mun árangurhans hvetja unglinga áfram í að setja sérháleit markmið til að stefna á. Hann hef-ur sannað það að allt er hægt ef viljinn erfyrir hendi.

Jón Margeir hefur æft og keppt fyrirSunddeild Fjölnis síðastliðin þrjú ár, und-ir handleiðslu Vadims Forafonov ogRagnars Friðbjarnarsonar yfirþjálfaraSunddeildar Fjölnis.

Helstu afrek Jóns Margeirs árið2012:

• Ólympíumeistari. Jón Margeir varðÓlympíumeistari í 200 m skriðsundi íLondon í sumar. Í þessu sama sundi settihann einnig nýtt glæsilegt heimsmet.

• Heimsmet. Jón Margeir setti 3 heims-met í flokki S14 (2 eru enn óstaðfest).

• Heimslisti. Jón Margeir er á topp 10heimslista IPC í 10 greinum, þar af í 1.sæti í 3 greinum.

• Íslandsmet. Jón Margeir bætti 31sinnum Íslandsmet á árinu 2012.

Steinar Fjölnismaður ársins 2012Steinar Ingimundarson, leikmaður og

þjálfari í knattspyrnudeild til fjölda ára erFjölnismaður árins 2012.

Steinar spilaði upp eldri flokkana íknattspyrnu, hann var lengi leikmaðurmeistaraflokks, þjálfaði 3., 2. og meistara-flokk í áraraðir. Steinar er gríðarlegurkeppnismaður, hann vann meistaraflokkupp úr 3. deild upp í 1. deild á 2 árum svoeitthvað sé nefnt. Steinar ásamt Innnesfyrirtækinu sem hann vinnur hjá hafaverið duglegir að styrkja félagið á undan-förnum árum.

Steinar glímir núna við erfið veikindi

sem hann er staðráðinn í að sigra, félagiðsendir honum hlýja baráttustrauma meðþessari viðurkenningu.

Afreksfólk deildaFimleikadeild: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.Frjálsíþróttadeild: Arndís Ýr Hafþórs-

dóttir.Handboltadeild: Andrea Jacobsen.Karatedeild: Viktor Steinn Sighvatsson.Knattspyrnudeild: Haukur Lárusson.

Körfuboltadeild: Árni Ragnarsson.Skákdeild: Nansý Davíðsdóttir.Sunddeild: Jón Margeir Sverrisson.Tennisdeild: Hera Brynjarsdóttir.Aðalstjórn Fjölnis og starfsfólk skrif-

stofu óskar öllum sem hlutu viðurkenn-ingu innilega til hamingju með árangurinnog það gerum við á Grafarvogsblaðinueinnig.

Frétt ir GV

10

„Afreksfólk deilda“, fremri röð frá vinstri: Nansý skák, Iðunn Ösp fimleikar, Viktor Steinn karate. Aftari röð frá vin-stri: Jón Karl formaður, Árni körfubolti, Haukur knattspyrna , Hafþór faðir Arndísar Ýrar frjálsar, Jón Margeir sund,Andrea Jacobsen handbolti, Hera tennis, Málfríður íþrótta- og félagsmálastjóri.

Steinar Ingimundarson, Fjölnismaður ársins 2012 og Málfríður íþrótta- ogfélagsmálastjóri veita viðurkenninguna.

„Afreksmaður Fjölnis 2012“ Jón Margeir Sverrisson tekur við bikarnum.Jón Karl formaður og Málfríður íþrótta- og félagsmálastjóri veita viðurken-ninguna.

Jón Margeir Sverrisson

afreksmaður Fjölnis 2012- Steinar Ingimundarson Fjölnismaður ársins 2012

Page 11: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

ÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMAR

KAÐUR ÚTSÖLUMARKA

ÐURÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐUR

ÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐUR

ÚTSÖLU-MARKAÐUR

HVERAFOLD 1-3 EFRI HÆÐ

ÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐU

R ÚTSÖLUMARKAÐUR

TSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐUR ÚTSÖLUMARKAÐUR

FULLT AF NÝJUM SPENNANDI VÖRUM Á ÓTRÚLEGU VERÐI!

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 12:00 -19:00

Page 12: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Góð stemming var við þrettándabrennunni við Gufunesbæ-inn sunnudaginn 6. janúar þegar haldin var árleg brenna ávegum Miðgarðs þjónustumiðstöðvar, frístundamiðstöðvar-innar Gufunesbæjar,

Skólahljómsveitar Grafarvogs, íþróttafélagsins Fjölnis ogskátafélagsins Hamars. Við Hlöðuna í Gufunesbæ lék Skóla-hljómsveitin nokkur vel valin lög undir stjórn Einars Jóns-sonar og foreldrafélag Skólahljómsveitarinnar sá um að heittkakó og kyndlar væru í boði.

Skrúðganga fór frá Hlöðunni að brennustæði þar semSöngvasveinar spiluðu og sungu og síðustu jólasveinunnumsást bregða fyrir á leið sinni til fjalla.

Brennan var glæsileg að vanda og tæplega þrjú þúsundmanns lögðu leið sína á brennuna í frábæru veðri. Herlegheit-unum lauk formlega með glæsilegri flugeldasýningu.

Aðstandendur vilja færa öllum þeim sem á einhvern háttkomu að þessum viðburði og studdu hann bestu þakkir.

Frétt ir GV12

ÍTR gefur í sund út janúarÍþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum þann 14. des-

ember 2012 að veita börnun að 18 ára aldri frían aðgang í laugarnar í Reykjavíkfrá 20. desember næst komandi til og með 31.janúar 2013.

Íþrótta- og tómstundaráð vill með þessari tillögu hvetja börn til sundiðkunarí jólaleyfi skólanna og í mesta skammdeginu. Tilvalið er fyrir fjölskyldur aðsækja saman laugarnar yfir hátíðarnar, enda afgreiðslutími lauganna mikill.

Borghyltingurhlýtur bók-

menntaverðlaun Dagur Hjartarson hlaut Bókmennta-

verðlaun Tómasar Guðmundssonar árið2012 fyrir ljóðahandritið ,,Þar semvindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð”.

Dagur útskrifaðist af málabrautBorgarholtsskóla í desember 2005.Hann stundar nú meistaranám í íslensk-um bókmenntum og ritlist við HáskólaÍslands.

Ljóðabókin er komin út hjá bókafor-laginu Bjarti og er þetta fyrsta bók höf-undar. Nýlega hlaut Dagur einnigNýræktarstyrk Bókmenntasjóðs fyrirsmásagnahandritið Fjarlægðir og fleirisögur sem kemur væntanlega út á næstaári. Jón Gnarr borgarstjóri afhenti Degiverðlaunin í Höfða en þau nema 600þúsund krónum.

Sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju

Fimmtudaginn 31. janúar kl. 20:00 mun séra Lena Rós Matthíasdóttir flytjaerindi um sorg og sorgarviðbrögð. Í kjölfarið verður boðið upp á samfylgdarhópá fimmtudagskvöldum kl. 20:00.

Hópurinn er opin öllum syrgjendum, óháð tengslum við hinn látna og reiknaðmeð að hópurinn hittist í fimm skipti. Skráning fer fram fimmtudagskvöldið 31.janúar eða á nefanginu: [email protected]

Harmar ákvörðun Kirkjuráðs

- ályktun sóknarnefndar Grafarvogskirkju 13. janúarSóknarnefnd Grafarvogskirkju harmar nýlega ákvörðun

Kirkjuráðs að fresta auglýsingu á fjórða prestsembættinu íGrafarvogssókn til 1. ágúst og bíða þar með að ráða í stöðuséra Bjarna Þórs Bjarnasonar sem lét af störfum sl. haust viðsóknina eftir ellefu ára farsælt starf. Þessi ákvörðunKirkjuráðs er algerlega óviðunandi fyrir sóknina og hefurþær afleiðingar að guðsþjónustum fækkar um 50% í Borg-arholtsskóla og sömuleiðis falla barnamessur þar niður þartil ráðið verður í embættið. Barnamessur verða hins vegaráfram með óbreyttu sniði í Grafarvogskirkju.

Grafarvogssókn er langstærsta sókn á Íslandi með yfir

18.500 íbúa og hefur haft fjóra presta í þjónustu sinni und-anfarin ár. Reglur Kirkjuráðs eru að hver prestur þjóni aðhámarki 4 þúsund íbúum og eru því hvorki meira né minnaen 6 þúsund íbúar á bak við prestsembættið sem Kirkjuráðfrestar núna að auglýsa til umsóknar. Miðað við íbúafjöld-ann þyrfti í raun að huga að stöðu fimmta prestsins viðsóknina.

Sóknarnefndin vonast til að brugðist verði hratt við ogfundin lausn á þessu alvarlega máli í langfjölmennastakirkjusöfnuði landsins.

Sóknarnefnd Grafarvogskirkju.

Dagur Hjartarson.

Um 3000 á þrettándabrennunni

Þrettándabrennan var glæsileg að vanda.

GERUMREYKJAVÍK ENN BETRI!

Jón Gnarr borgarstjóri mun funda með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tengslum við verkefnið Betri Hverfi. Farið verður yfir verkefni síðasta árs og óskað eftir hugmyndum að nýjum verkefnum til að bæta íbúahverfin í Reykjavík auk þess sem óskað verður eftir samráði við íbúa um eftirfylgni verkefna.

Laugardalur Mánudagur 14. janúar kl. 17.00 Laugalækjarskóli

Árbær Miðvikudagur 16. janúar kl. 17.00 Árbæjarskóli

Vesturbær Fimmtudagur 17. Janúar kl. 17.00 Hagaskóli.

Háaleiti - Bústaðir Mánudagur 21. janúar kl. 17.00 Réttarholtsskóli

Breiðholt Þriðjudagur 22. janúar kl. 17.00 Gerðuberg

Miðborg Miðvikudagur 23. janúar kl. 17.00 Ráðhúsi Reykjavíkur

Grafarholt – Úlfarsárdalur Fimmtudagur 24. janúar kl. 17.00 Sæmundarskóli

Kjalarnes Fimmtudagur 24. janúar kl. 20.00 Klébergsskóli

Hlíðar Mánudagur 28. janúar kl. 17.00 Kjarvalsstaðir

Grafarvogur Þriðjudagur 29. janúar kl. 17.00 Gufunesbær

ÍBÚAFUNDIR MEÐ BORGARSTJÓRA Í ÖLLUM HVERFUM

www.betrireykjavik.is Reykjavíkurborg

Page 13: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Miðaverð:

Ekki missa af balli ársins!

Þorrahlaðborð Múlakaffis-Veislurétta

Súrmeti NýmetiHeitir réttir

Page 14: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt ir GV14

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Útsölumarkaður Nettó

Um málefni aldraðraFélag eldri borgara hefur lengi unnið að bættum kjörum skjólstæðinga sinna, en

gjarnan verið daufheyrt. Í stað þess að sinna þeirri eðlilegu mannréttindakröfu, aðhinir eldri fái að njóta áhyggjulauss ævikvölds, þá hefur hið opinbera skirrst við aðsinna lögbundnum skyldum sínum og reyndar gengið svo langt að skerða kjörþeirra umfram aðra. Það er eins og stjórnmálamenn, sem ákveða kjörin, ætli sérekki að verða gamlir sjálfir.

Eðlilegt lífÞað er ýmislegt gott hægt að gera til þess að bæta líf þessa fólks utan beinna

launakjara. Þar má nefna að heimilis og hjúkrunaraðstoð verði í boði fyrir alla þá,sem vilja búa í eigin húsnæði. Að dagvistunar, skammtíma og hvíldarúrræðum semog hjúkrunarrýmum verði fjölgað til þess að mæta þörf. Að settir verði gæðastaðlarum alla þjónustu við aldraða og eftirlit með henni verði aukið og bætt. Að búsetu-úrræði verði sem fjölbreyttust og að dvalarheimili verði endurbætt til þess að geraþau vistlegri og heimilislegri, en höfundi finnst þau gjarnan vera of spítalaleg. Mérfinnst t.d. að mötuneyti og matsalir eigi að hverfa frá hinum ósjarmerandiverksmiðjustíl átstaða og gera þetta líkara huggulegum veitingahúsum, eins ogundirritaður hefur séð erlendis. Allt þetta til þess að umgangast fólkið með þeirrivirðingu og tillitssemi, sem það á skilið, en ekki eins og annars flokks borgara.

Eðlileg kjörÞað er augljóst að bæta þarf kjör eldri borgara. Það þarf ekki bara að bæta þeim

beinar launaskerðingar, sem þeir hafa mátt þola undanfarin ár, heldur finnst mér aðhækka eigi launin umfram það að vera lágmarks framfærslukjör til þess að verðasæmileg og mannsæmandi svo fólkið megi verasjálfstætt, en ekki háð einhvers konar ölumsu.Þeir, sem njóta skulu, hafa alla sína ævi greitt tilsamfélagsins og samfélagið verður að virða það.Þá verður að afnema allar tekjutengdar skerðing-ar TR svo ekki sé talað um auðlegðar eða eigna-upptökuskattinn. Það er afar ódrengilegt ogóskynsamlegt að hegna þeim, sem hafa sparað ígegn um lífið með þátttöku lífeyrissjóði eða ann-arri ráðdeild. Lífeyrissjóðirnir eru sérstakt vanda-mál, en það er líka óþolandi að skerða greiðslurfrá TR vegna dugnaðs fólks eða sjálfsbjarg-arviðleitni þess ef það vill og getur unnið sér innaukatekjur, þótt það sé farið að reskjast. Við skul-um hafa í huga að þeir, sem eldri eru, eru líka þeirsem reyndari eru og í mörgum tilfellum besti vinnukrafturinn, sem þjóðfélagið á ogsem það þarf á að halda. Og borga þeir ekki áfram sína skatta eins og aðrir? Og eigasvo ekki allir borgarar landsins að hafa jafnan rétt fyrir Guði og mönnum?

RéttlætismálÉg fjalla um þetta vegna þess að mér finns þetta vera réttlætismál. Ég geri mér

fulla grein fyrir að þetta kostar og að ná þarf þessu markmiðum í einhverjum skref-um, vonandi stórum og sem fyrst. Ég hef í öðrum blaðagreinum fjallað um vanda-málið með lífeyrissjóðina og einnig það hvernig Ísland getur komist yfir stórfé meðþví af áræði að takast á við vogunar/hrægammasjóðina og snjóhengju þeirra semog aflandskrónur samhliða upptöku nýs gjaldmiðils eins og er á stefnuskrá XG,Hægri grænna, flokks fólksins (sjá xg.is). Á sama tíma er landið að eyða miklumpeningum í alls kyns og óteljandi nefndir, rekstur ýmiss konar fyrirtækja og fyrir-brigða, sem gaman er að hafa eins og stórþjóðirnar, en hægt er að spara við fyrirokkur eða leggja niður. Við eyðum milljarðafjöld í umsókn að ESB, sem aldreiverður af og síauknar milljarða stórgjafir í nafni þróunaraðstoðar, sem við höfumekki heldur efni á við núverandi aðstæður. Til stendur að eyða vel á annan tug millj-araða króna í langt orlof fyrir ungt og hraust fók, sem er að eignast börn eða fóruþau í frí þau gömlu, þegar þau eignuðust okkur? Svona má lengi telja. Það má þvísegja að forgangsröðunin sé röng, mjög röng, en auðvitað þarf að hugsa með þak-klæti til gamla fólksins og hugsa um þau eins og þau gerðu um okkur, sem yngrierum. Hugsum af kærleik og skilningi um fólkið í landinu, en ekki um eitthvaðtilbúið kerfi.

Kjartan Örn KjartanssonHöfundur er fyrrv. forstjóri

JólaratleikurSigynjar

Kjartan Örn Kjartansson.

Skömmu fyrir jólin fórfélagsmiðstöðin Sigyn með stóran hópaf unglingum í miðbæ Reykjavíkur íjólarat-og þrautaleik. Leikurinn hófst áHlemmi og þurftu krakkarnir að vinnasig alla leið ofan í Hitt Húsið með þvíað leysa ýmsar þrautir á leiðinni. Allirsem tóku þátt stóðu sig mjög vel og gátuallir klárað þrautirnar með glæsibrag. ÍHinu Húsinu var síðan tekið á mótihópnum með léttu jólakaffi á meðanstarfsfólk Sigynjar fór yfir stigafjölda.Sigurvegarar kvöldsins voru þærSylvía, Birta, Selma, Bjargey, Steinunnog Andrea. Sigurvegarar kvöldsins, Sylvía, Birta, Selma, Bjargey, Steinunn og Andrea.

Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á útsölumarkaði Nettó í Hverafold en þar er á boðstólum mikið úrval af vörumfrá öllum Nettóverslununum. GV-myndir PS

Opnaður hefur verið sameg-inlegur útsölumarkaður fyrirallar Nettóverslanir. Hann erstaðsettur í Hverafold 1-3 efrihæð og opinn daglega frá kl.12-19.

Þar má finna allskyns vörursvo sem Leikföng, búsáhöld,fatnað, jólavörur og margtfleira.

Daglega er fyllt upp meðnýjum vörum og spennandi vör-um á ótrúlegu verði. Útsölumarkaðurinn er á 2. hæð í Torginu í Hverafold.

Það er mikið úrval á útsölumarkaðnum hjá Nettó í Hverafold.

- í Hverafold

Page 15: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt irGV

15

Smápartar.is opnuðu í

Fossaleyni 16 og gengur vel

Svanur Örn Tómasson, Aron Ingi og Birna Lára hjá bílapartasölunni Smápartar.is í Fossaleyni 16. GV-mynd PS

,,Við vorum í byggingageiranum enþegar lítið var að gera þar ákváðum viðað opna bílapartasöluna Smápartar.isað Fossaleyni 16 um vorið á síðasta áriog bæta henni við reksturinn,” segir eig-andi Loftsteina ehf., Svanur Örn Tóm-asson.

,,Við sáum að húsnæði hafði losnaðog kannski ekki miklir möguleikar á aðleigja það út. Við ákváðum því að slá tilog opna bílapartasölu. Þetta byrjaði ró-lega og í fyrstu keyptum við nokkrarbílategundir, tvær til þrjár tegundir, enfljótlega kom í ljós að það var ekki nóg

þannig að við höfum fjölgað tegundun-um verulega. Núna er fjölbreytnin aðskila sér og orðið mikið að gera,” segirSvanur Örn.

Hann hefur nú fastráðið tvo starfs-menn, Birnu Láru og Aron Inga. Smáp-artar leggja áherslu á að veita viðskipta-vinum sínum góða þjónustu og einnig áað bjóða góð verð.

,,Auk þess að vera með tvo fastráðnastarfsmenn hafa verið tveir unglings-strákar hjá okkur sem Miðgarður hafðileitast eftir að við tækjum að okkur tilað skaffa þessum orkumiklu ungu

mönnum eitthvað að gera og hefur þaðsamstarf gengið mjög vel,” segir Svan-ur Örn og er ánægður með gang mála. ,,Í dag lítur út fyrir að Smápartar.is þurfifrekar að stækka við sig húsnæði frekaren hitt, þar sem bílategundirar eruorðnar átta talsins og nokkrar undirteg-undir útfrá hverri tegund.”

Smápartar er opið alla virka daga frákl. 10.00 til 18.00 nema föstudaga þá eropið kl. 10.000 til 16.00. Heimasíðanwww.smápartar.is er mjög góð og sím-arnir 5675040 og 7785040. Þá má hafasamband á [email protected] Aukinn trjágróður og betri göngustígar eru meðal þeirra verkefna sem íbúar í Grafarvogi

völdu og komust til framkvæmda í tengslum við verkefnaval „Betri hverfa“ í fyrra. Íbúarsendu fyrst inn hugmyndir sem síðan var kosið um í opinni rafrænni kosningu. Aftur verðurefnt til kosninga í mars nk.

Það kom ekki á óvart að óskir íbúa í Grafarvogi beindust einkum að betri gönguleiðumog umhverfi, en einnig var leiksvæði fyrir börn og fullorðna á óskalistanum. Hér eru verk-efnin sem framkvæmd hafa verið:1. Gróðursett voru tré til skjóls á nokkrum stöðum íhverfinu m.a. við Borgaveg og Víkurveg.2. Trjágróður var settur niður við Langarima.3. Sett var ræsi í göngustíg neðan Staðahverfis til aðlosna við klakamyndun þegar vatn rennur yfir hann.4. Opið svæði norðan við Rimaskóla var hreinsað. 5. Svæði austan hafnarsvæðis í Gufunesi varhreinsað.6. Gróðursett voru tré við Gullinbrú hjá Bryggju-hverfi.7. Settir voru upp nýir ruslastampar á nokkrumstöðum í hverfinu.8. Á göngustíg bak við Korpuskóla voru settir uppljósastaurar á 140 metra kafla.9. Lýsing á gangstíg norðan við Rimaskóla varbætt. Settir voru upp ljósastaurar á um 300 metrakafla við stíg sem liggur norðan við skólann, innanskólalóðarinnar.10. Unnið var að gerð leiksvæðis fyrir börn og fullorðna við Gufunesbæ. 11. Aðstaða og aðgengi á útivistarsvæði við Gufunesbæ var bætt m.a. með aukinni lýsingu.12. Göngustígur frá Fossaleyni yfir á Korputorg var malbikaður. Eftir er að byggja brú yfirKorpu en það verður gert fljótlega.13. Gróðurbeð á leiksvæðum í Staðahverfi voru hreinsuð og gróður yfirfarinn.

Framkvæmdafé vegna verkefna Betri hverfa í Grafarvogi var í fyrra um 40 milljónirkróna og verður það óbreytt í ár. Í ár verður haldið áfram með þessa lýðræðistilraun og ein-nig kallað eftir hugmyndum íbúa vegna verkefna og kosið milli þeirra í mars. Hvet ég allaGrafarvogsbúa til að liggja ekki á hugmyndum sínum, mæta á fund borgarstjóra um málið29. Janúar kl. 17 í Gufunesbæ og taka þátt í kosningunni. Við getum öll lagt okkar af mörk-um til að skapa betri borg.

Höfundur er formaður borgarráðs Reykjavíkur

Unnið að gerð leiksvæðis fyrir börn og fullorðna við Gufunesbæ.

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík:

Grafarvogsbúar völdu göngustíga og trjágróður

Dagur B. Eggertsson, formaðurborgarráðs Reykjavíkur.

Fyrsta bílapartasalan opnar í Grafarvogi:

Page 16: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt ir GV16

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Frá bærgjöf fyr irveiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Hinn árlegi matargjafaviðburðurLionsklúbbsins Fjörgynjar í Grafar-vogi var haldinn þann 17. desembersl.

Upp úr hádegi söfnuðust samanvaskir menn og pökkuðu ymsugóðgæti í 50 veglegar matargjafirsem ætlaðir eru þeim í heimabyggðsem ymissa hluta vegna eiga erfitt umþessi jól og leituðu til Grafarvogs-kirkju með aðstoð.

Þetta ferli byrjar á haustdögum íseptember þegar byrjað er að leitafanga hjá fyrirtækjum og nutumLionsklúbburinn Fjörgyn góðs af ein-stöku tengslaneti GuðmundarHarðarsonar, eins félaga okkar íklúbbnum og nutum við því eins ogsvo oft áður einskærrar velvildar eft-irtalinna fyrirtækja: Krónan, Íslensk-Ameríska, Ölgerðin, Natan og Olsen,sælgætisverksmiðjan Freyja og Nekó

auk þess að sérvalinn bóndi útvegaðiFjörgyn kartöflur í þetta verkefni ogkonur í Lionsklúbbnum Fold í Graf-arvogi bökuðu sérstaklega tvær sortiraf smákökum fyrir þetta tilefni.

Innihald pakkanna að þessu sinnivar eftirfarandi: 2 kg af hamborgar-hrygg, 2 kg af kartöflum, kippa afmalti og tveggja lítra appelsín, 500 gr.af Merrild kaffi, tvær tegundir afsmákökum, rauðkál, grænar baunir,sósur, nammipoki, sérvettu pakki ogkerti auk þess sem að hugljúfjólakveðja fylgdi með.

Auðvitað eru aðstæður fólks mis-jafnar en allt átti fólkið það sammerktað fullvissa meðlimi í Fjörgyn um aðþessar gjafir færu þangað þar semþeirra væri mest þörf því litlu augna-tilitin og feimnislega brosið synduþað að fólkið var þakklátt og það vareins og það góða sem allt sér fylgdist

með okkur þarna í kjallara Grafar-vogskirkju. Og tilfinningin sem fylgirþví að gera öðrum til góða ytti tilhliðar þeim hugsunum að sú miklavinna sem við hefðum lagt í þettaværi að enda komin í þetta skiptið ogjafnvel voru menn farnir að spá íhvernig við myndum bera okkur aðfyrir næstu jól á þessu ári.

Verðmæti pakkanna 50 var um500.000 krónur og sinntu tveir mennskipulagningu og efnisöflum og síðanvoru um 8 í viðbót í pökkun.

Matargjafanefnd Fjörgynjar villþakka þeim fjölmörgu aðilum semlögðu hönd á plóginn að gera þettasvona veglegt, klúbbfélögum fyrirveitta aðstoð og Grafarvogskirkjufyrir samstarfið.

Fh. Verkefnanefndar Lkl Fjörgynjar,

Friðrik Már Bergsveinsson.

Séra Lena Rós Mattíhasdóttir með fyrsta pokann.

Snyrtistofa GrafarvogsSSGG

sími: 587-6700Hverafold 1-3 III hæð

www.ssg.is

Snyrtifræðingar og meistarar

Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

Láttu það eftir þér!, komdu til okkar persónuleg og góð þjónusta

Hvar varst þú 12.12.12 kl. 12.12.12?Mikið hefur verið rætt um dagsetninguna 12.12.12 og það gerðu nemendur 10. bekkjar Vættaskóla einnig og talan 12 var of-

arlega í huga allra. Augnablikið 12.12.12 kl. 12.12.12 var fest á filmu og allir hamingjusamir og glaðir í tilefni dagsins. Þetta er augnablikið! Hvar varst þú 12.12.12 kl. 12.12.12? Þessir nemendur í 10.bekk í Vættaskóla vita nákvæmlega hvar

þeir voru.

Öflugir karlar í Fjörgyn- Lionsklúbburinn Fjörgyn afhenti 50 matargjafir fyrir jólin

Augnablikið. Myndin var tekin 12.12.12 kl. 12:12,12.

Page 17: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

GV Sími 587-9500

ı ı

Gerum leiðina greiðari

REYKJAVÍKURBORG

ÍKURBORG

ÍKURBORG

JAV

YK

RE

RE

götulýsingu. Skólabörn, hjólreiðafólk og aðrir vegfarendur þurfa að Umferðarmerki þurfa að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja út á gangstéttir og stíga.

el sprottin tré Við hvetjum íb Vel sprottin tré V

götulýsingu. Skólabörn, hjólreiðafólk og aðrir vegfarendur þurfa að Umferðarmerki þurfa að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja út á gangstéttir og stíga.

é eru augnayndi en gætum þess að gróðurinn seilist ekki búa borgarinnar til að huga að trjágróðri í görðum sínum. é eru augnayndi en gætum þess að gróðurinn seilist ekki

götulýsingu. Skólabörn, hjólreiðafólk og aðrir vegfarendur þurfa að Umferðarmerki þurfa að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja

þess að gróðurinn seilist ekki að trjágróðri í görðum sínum. þess að gróðurinn seilist ekki

i . eyR

i

Þjónustuv

snyrtum trén svo að leiðin sé greið allt árið!Tökum höndum saman

hindrunarlaust rutt snjó af gönguleiðum.komast leiðar sinnar og eins er mikilvægt að snjómoksturstæki geti

ıg borurvíkeykjaR

eykja

snyrtum trén svo að leiðin sé greið allt árið!– og hugsum út fyrir garðinn, Tökum höndum saman

hindrunarlaust rutt snjó af gönguleiðum.komast leiðar sinnar og eins er mikilvægt að snjómoksturstæki geti

.rww wıer 411 1111 Þjónustuv

.is

snyrtum trén svo að leiðin sé greið allt árið!– og hugsum út fyrir garðinn,

komast leiðar sinnar og eins er mikilvægt að snjómoksturstæki geti

vikeykja

Mánudaginn 21. Janúar kl: 20 - 22 hef-ur göngu sína, nýstofnaður bókmennta-klúbbur við Grafarvogskirkju.Markmiðið með klúbbnum er að stefnasaman áhugasömum lestrarhestum tilsamlesturs á frambærilegum skáldsögum.Fyrsta bókin sem lesin verður heitir Minn-ing um óhreinan engil, eftir HenningMankell. Áhugasamir verði sér úti umbókina og lesi bls. 1-36 fyrir fyrstakvöldið, en þá mun hópurinn hittast yfirkaffi og kruðerý og rýna í efnið. Hópur-inn hittist öll mánudagskvöld þar til saganverður á enda lesin. Lokakvöldið verðurþann 18. mars.

Björg Ólafsdóttir, Grafarvogsbúi ogáhugamanneskja um góðar bókmenntir,leiðir hópinn. Nánari upplýsingar veitaBjörg og séra Lena Rós á netföngunum:[email protected] og [email protected]

Henning Mankell er óhemjuvinsæll umallan heim fyrir sögur sínar um lögreglu-manninn Wallander. Mankell hefur dvaliðlangdvölum í Afríkuríkjum og nýtir hérþekkingu sína í áhrifamikilli sögulegriskáldsögu um samskipti hvítra og svartra.Á bókarkápu segir: 1904 yfirgefur HannaLundmark með leynd sænskt gufuskipsem liggur við bryggju í stórum bæ íPortúgölsku Austur-Afríku. Fyrir duttl-unga örlaganna verður hún eigandi stærstavændishússins þar. Hún fær samúð með

svörtu vændiskonunum og tekur nærri sérað sjá hvernig nýlenduherrarnir komafram við íbúa landsins en konurnar snúastöndverðar gegn tilraunum hennar til aðvingast við þær. Kynni Hönnu af PedroMomenta, sem gerir út á stöðugan óttahvíta fólksins og skelfilegur harmleikurneyða hana til að gera upp við sig hverhún er og hvaða lífi hún vill lifa.Hólmfríður K. Gunnarsdóttir þýddi,(M&M, 2012). Ummæli má finna hér:http://www.landogsaga.is/section.php?id=10003&id_art=11151

Frétt irGV

17

Yndislestur- Bókmenntaklúbbur Grafar-

vogskirkju

Page 18: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt ir GV

18

Mjög góð 4-5 herbergja íbúð á hæð og írisi við Dvergaborgir. Gott útsýni er úríbúðinni. Tvö baðherbergi og þrjú til fjög-ur svefnherbergi. Hátt til lofts er í stofu ogmjög rúmgott eldhús. Stórar svalir.

Laus til afhendingar 1. febrúar.

Komið er í íbúðina sem er á 3. og efstuhæð, um sér inngang af opnum svalagangi.Forstofa er með flísum á gólfi, skáp ogfatahengi.

Inn af holi er rúmgott svefnherbergimeð fataskáp.

Baðherbergi á hæðinni er með glugga,ljósum flísum á gólfi og hluta af veggjum,sturtuklefa og tengt er fyrir þvottavél ogþurrkara.

Eldhúsið er opið og mjög rúmgott ogbjart. Gluggi er á eldhúsi með góðu útsýni.Hvít innrétting er í eldhúsi, eldavél ogvifta. Flísar eru á vegg við eldavél og tengter fyrir uppþvottavél. Rúmgóðurborðkrókur er í eldhúsi.

Stofan er björt og með mikilli lofthæð.Útgengt er úr stofu á stórar suð-austur sval-ir.

Yfir íbúðinni er rúmgott risloft. Þar erutvö svefnherbergi með fataskápum og stórgeymsla. Hægt er að setja upp þakgluggayfir geymslunni og nýta sem svefnher-

bergi. Lítið baðherbergi með glugga er á

rishæðinni, þar er dúkur á gólfi.Á öllum gólfum er dúkur nema í and-

dyri og á baðherbergi niðri, þar eru flísar.

Á jarðhæð er sameiginleg hjóla ogvagnageymsla. Sér geymsla er á jarðhæð.

Nýbúið er að flota svala- og stigagang íhúsinu.

Stutt er í skóla og Borgarholtsskóli er ínæsta nágrenni. Spöngin verslunar-ogþjónustumiðstöð er einnig stutt frá. Falleg-ar útivistar og gönguleiðir eru í Grafarvogi,Egilshöllin og golfvöllur eru innan hverfis-ins.

Mjög góð íbúð, hæð og

ris, í Dvergaborgum

Stofan er björt og með mikilli lofthæð. Baðherbergi á hæðinni er með glugga. Útgengt er úr stofu á stórar suð-austur svalir.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni

Eldhúsið er opið og mjög rúmgott og bjart. Gluggi er á eldhúsi með góðu útsýni.

Frístundaheimilið Kastali/Turninn sem staðsett er í Húsa-skóla er eitt af átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðinGufunesbær rekur. Ástæðan fyrir tveimur nöfnum er sú að þarer starfsemin tvískipt eftir aldri barnanna, yngri börnin eru íKastala en þau eldri í Turninum.

Í jólaleyfi skólanna eru svokallaðir langir dagar í frístunda-heimilunum en þá geta krakkarnir dvalið þar allan daginn. Áþeim dögum er starfsemin oft brotin upp og t.d. farið í ferðir.Þann 21. desember s.l. fóru krakkarnir í árlega ferð í Kringl-una til að setja pakka undir jólatré Mæðrastyrksnefndar.

Þau voru búin að útbúa tvo pakka fyrir stráka og stelpur á

þeirra aldri. Síðan var jólastemmningin í Kringlunni skoðuðog að lokum farið á kaffihús þar sem allir fengu heitt kakó ogmeðlæti.

Nýju ári var svo fagnað 3. janúar með ferð í Egilshöll þarsem farið var í keilu. Mikil gleði var í hópnum og keppnis-skapið á sínum stað. Þegar heim var komið biðu nýbakaðarvöfflur, smákökur og ís.

Það má með sanni segja að löngu dagarnir hafi verið góðirhjá þeim krökkum sem voru í Kastala – Turninum í jólaleyf-inu.Nýju ári var fagnað í keilu í Egilshöll.

Langir dagar í Kastala -Turninum

Endurvinnslutunnan

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • [email protected] • endurvinnslutunnan.is

EndurvinnslutunnunaSJÖ flokka

endurvinnslutunnan.is

ET+

Ekkert skrefagjald!

appiernurF

P

EndurernurRafhlöður

vinnslutunnanEndur

vinnslutunnan

vinnslutunnan

vinnslutunnan

appír

appi

tímaritDagblöð/

P

P

Endurer r

Rafhlöður

Málmar

umbúðirPlast-

baggað fer í gerða flokkar höfuðborgarsvæðinu Fyrir

vinnslutunnanaunhæfur valkostur!er r

Endur

Endurvinnsla útflutnings. til klárt gert baggað flokkunarstöð og móttöku- í flokkað síðan er fer

hagræðing. mikil er sem tunnu, sömu Endurvinnslutunnan Aðeins poka. gerða

tunnuna í laust allt efnum, af flokkar heimilissorpi. á flokkunar til höfuðborgarsvæðinu að hf. Gámaþjónustan hóf árum 7 Fyrir

vinnslutunnanaunhæfur valkostur!

ábyrg okkar Endurvinnsla hf.,Gámaþjónustunnar flokkunarstöð

Endurvinnslutunnunaí sem Allt hagræðing. flokkamarga þetta á upp bíður Endurvinnslutunnan

tilþar í fara sem rafhlöður nema tunnuna SJÖfara mega hana Í heimilissorpi.

átunnu Endurvinnsluá upp bjóða að

vinnslutunnan

endurvinnslutunnan.isur allt um Endurvinnslutunnuna á Kynnið ykk

kostnaðarlausu.vina Endurvinnslutunnunnar þeim að

Við sækjum stærri raftæki til viðskiptaÞarft þú að losna við raftæki?

T+E

endurvinnslutunnan.isur allt um Endurvinnslutunnuna á

Þarft þú að losna við raftæki?

an r þeim að

viðskipta

mag

gi@

12og

3.is

21.

850/

01.1

3

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • [email protected] • endurvinnslutunnan.is

Okkar lausn er umhverfisvæn, ódýr og sparar þér sporin.þjónustunni en í hana má setja Þið eigið val um að panta Kynnið ykkörugg!baggað

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • [email protected] • endurvinnslutunnan.is

Okkar lausn er umhverfisvæn, ódýr og sparar þér sporin.SJÖ flokkaþjónustunni en í hana má setja

EndurvinnslutunnunaÞið eigið val um að panta vaða valkel hur vKynnið ykk

örugg!Endurvinnsla útflutnings. til klárt gert og baggað

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • [email protected] • endurvinnslutunnan.is

Okkar lausn er umhverfisvæn, ódýr og sparar þér sporin. af endurvinnsluefnum.SJÖ flokka

frá Gáma-Endurvinnslutunnunaeru í boði:ostir vaða valk

ogábyrg er okkar Endurvinnsla

Ekkert skrefagjald!

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • [email protected] • endurvinnslutunnan.is

endurvinnslutunnan.is

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • [email protected] • endurvinnslutunnan.is

endurvinnslutunnan.is

Page 19: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

Frétt­irGV

19

Þjónusta­í­þínu­hverfi

Risablót í­Grafarvogiá­föstudaginn­26.­jan

-­Sálin­og­Stebbi­Hilmars­leika­fyrir­dansiNú stuttist mjög í glæsilegt þorrablót

Fjölnis sem haldið verður í íþrót-tamiðstöðinni Dalhúsum á föstudaginn,26. janúar.

Þennan dag ætla Fjölnismenn aðblása til risavaxins þorrablóts í Íþrót-tamiðstöðinni við Dalhús.

Boðið verður upp á þorramat eins oghann gerist bestur frá Múlakaffi en þeirsem ekki þora í þorrann þurfa ekki aðörvænta því nóg verður af góðmeti ásvæðinu. Blótið verður nefnilega meðnokkru steikarívafi og boðið verður ein-nig upp á stórsteikur.

Landskunnir listamenn verða viðstjórnvölinn á þorrablótinu. Gamanleik-arinn Örn Árnason verður veislustjóriog þegar borðhaldi er lokið mun Sálinhans Jóns míns leika fyrir dansi ásamt

hinum eina og sanna Stefáni Hilmars-syni.

Fjölnir hefur oft haldið þorrablót áundanförnum árum. Stundum hefur tek-ist vel til en stundum misvel. Nú eruFjölnismenn staðráðnir í því að takaþetta alla leið og ljóst er að engum ættiað leiðast þann 26. janúar.

Við skorum á Grafarvogsbúa að takadaginn frá og skella sér á ærlegt þorra-blót þar sem í boði verða bestu kræsing-ar og algjörir snillingar þegar kemur aðveislustjórn og tónlist.

Takið daginn frá. Miðar verða seldir íHagkaup í Spöng og kostar miði í matog á ball 7.500 krónur en miðið á balliðeingöngu kostar 3.200 krónur.

Stefán Hilmarsson og Sálin mætir íGrafarvoginn 26. janúar.

Nesdekk­opnar­að­Grjóthálsi­10Hjólbarðaverkstæðið Nesdekk á sér langa og farsæla sögu á markaðnum. Nýlega

opnaði fyrirtækið fullkomna starfsstöð að Grjóthálsi 10. Þar eru Aðalskoðun ogBón- og þvottastöðin einnig með starfsemi.

Nesdekk sérhæfir sig í almennri hjólbarða- og smurþjónustu, ásamt sölu hjól-barða og þar verður einnig boðið upp á smáviðgerðir. „Staðsetningin er frábær, ísama húsnæði og Nesdekk eru tvö öflug bílaþjónustufyrirtæki. Þetta býður upp ámjög fjölbreytta möguleika og breidd í þjónustu sem léttir lífið hjá öllum bíleig-endum á svæðinu, “ segir Björgvin Hermannsson, rekstrarstjóri Nesdekkja í Grjót-hálsi 10. „Nesdekk byggir á mikilli reynslu á þessu sviði og starfsfólkið hlakkar tilað veita bíleigendum fyrsta flokks dekkja-, smur- og smáviðgerðarþjónustu.“

Fyrsti viðskiptavinur Nesdekkja að Grjóthálsi 10, Salvör Þórisdóttir, var leystút með veglegum blómvendi og fékk auk þess fría umfelgun, ásamt þvotti ogskoðun á bíinn sinn.

Lög­gilt­ur­raf­verk­taki

Sími­-­699-7756

Þjónustuauglýsingar

í­Grafarvogsblaðinu eru­

ódýrar­og­skila­árangri

587-9500

Erum á facebook

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­-­­587-9500

Page 20: Grafarvogsblaðið 1.tbl 2013

VERTU MEÐ Taktu heilsuna föstum tökum á nýju árifáðu 2013 startpakkann frítt *

Startpakkinn 2013að andvirði 18.000 kr.

Innifalið: Tími hjá þjálfara Aðstoð við markmiðasetninguÁstandsmælingarÆfingaáætlun sem hentar þérBlue Lagoon húðvörugjöfTveir fyrir einn miði í Bláa Lónið

*Ef gerður er áskriftarsamningur til 12. eða 24. mánaða.