Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

20
Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 10. tbl. 26. árg. 2015 - október Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844) Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar Spöngin 11 Ódýri ísinn Hér sést hvernig orgelið mun líta út í Grafarvogskirkju. Átak í orgelmálum Eins og Grafarvogsbúum er kunnugt hefur um árabil staðið yfir söfnun fyrir nýtt orgel í Grafarvogskirkju. Mjög vel tókst til við upphaf söfnunar er nokkir þjóðþekktir athafnamenn gáfu í söfnunina myndarlegar fjárhæðir. Rétt fyrir banka- hrunið var staðan sú að Grafarvogssönfuður átti nánast fyrir 45 radda orgeli. Gerður var samingur við hina þekktu orgel- verksmiðju Roman Seifert í þýzkalandi. Eftir hrunið var ljóst að ekki voru til peningar til að greiða fyrir þessa stærð af orgeli. Nú hefur orgelnefnd lagt til við sóknarnefnd að minnka orgelið niður í 30 raddir. Slíkt orgel myndi kosta um það bil 90 milljónir. Í sjóði eru til um 60 milljónir þannig að það vantar um það bil 30 milljónir til að ná takmarkinu. Langar orgelnefnd að leita allra ráða til að ná takmarkinu með því að leita til velvildarmanna og fyrirtækja um framlag. Það er gífurlega mikilvægt að kirkjan okkar eign- ist orgel. Vitna má í orð fyrrverandi organista kirkjunnar Hörð Bragason en hann sagði um árið ,,að Grafarvogskirkja sem einstklega fallegt guðshús, sé eins og Rolls Roce með Trabant mótor”. Nú er mikilvægt að við sameinumst í því að leita að leiðum til að láta drauminn rætast. Það er óendanlega mikil- vægt fyrir söfnuðinn að eignast sitt orgel, sem flestar kirkjur á Reykjavíkursvæðinu hafa eignast. Vigfús Þór Árnason sóknarpestur, Hákon Leifs- son organisti, Hilmar Örn Agnarsson organisti

description

 

Transcript of Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Page 1: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi10. tbl. 26. árg. 2015 - október

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inVeiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Hér sést hvernig orgelið mun líta út í Grafarvogskirkju.

Átak í orgelmálumEins og Grafarvogsbúum er kunnugt hefur um árabil staðið

yfir söfnun fyrir nýtt orgel í Grafarvogskirkju. Mjög vel tóksttil við upphaf söfnunar er nokkir þjóðþekktir athafnamenngáfu í söfnunina myndarlegar fjárhæðir. Rétt fyrir banka-hrunið var staðan sú að Grafarvogssönfuður átti nánast fyrir45 radda orgeli. Gerður var samingur við hina þekktu orgel-verksmiðju Roman Seifert í þýzkalandi.

Eftir hrunið var ljóst að ekki voru til peningar til að greiðafyrir þessa stærð af orgeli. Nú hefur orgelnefnd lagt til viðsóknarnefnd að minnka orgelið niður í 30 raddir. Slíkt orgelmyndi kosta um það bil 90 milljónir. Í sjóði eru til um 60milljónir þannig að það vantar um það bil 30 milljónir til að

ná takmarkinu. Langar orgelnefnd að leita allra ráða til að nátakmarkinu með því að leita til velvildarmanna og fyrirtækjaum framlag. Það er gífurlega mikilvægt að kirkjan okkar eign-ist orgel. Vitna má í orð fyrrverandi organista kirkjunnar HörðBragason en hann sagði um árið ,,að Grafarvogskirkja semeinstklega fallegt guðshús, sé eins og Rolls Roce með Trabantmótor”. Nú er mikilvægt að við sameinumst í því að leita aðleiðum til að láta drauminn rætast. Það er óendanlega mikil-vægt fyrir söfnuðinn að eignast sitt orgel, sem flestar kirkjurá Reykjavíkursvæðinu hafa eignast.

Vigfús Þór Árnason sóknarpestur, Hákon Leifs-son organisti, Hilmar Örn Agnarsson organisti

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 14:53 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Nýir stjórnmálamennStaða eldri borgara versnar stöðugt í okkar samfélagi. Það er

ömurleg staðreynd að Íslendingar sem komnir eru til efri ára erulítils sem einskis metnir, að ekki sé nú talað um ævistarf þessafólks og alla reynsluna.

Daglega heyrist af gömlu fólki sem á varla til hnífs né skeiðar.Innan eldri borgara eins og allra annarra þjóðfélagshópa er vissu-lega til fólk sem á nóg af peningum en stór hópur eldri borgara lif-ir við kröpp kjör og ömurlegar aðstæður.

Stjórnvöld vilja ekkert fyrir eldri borgara gera. Þá skiptir engumáli hvaða flokkar eiga í hlut. Allir tala þeir um að rétta hlut þessafólks sem svo sannarlega hefur skilað sínu til þjóðfélagsins enþegar kemur að því að koma hlutum í verk gerist ekki neitt. Stjórn-málamenn allra flokka mega skammast sín fyrir aðgerðarleysi sittog aumingjaskap þegar eldri borgarar eru annars vegar. Miklumpeningum er eytt í hreina vitleysu á meðan eldra fólk sem missthefur heilsuna líður miklar kvalir á hverjum degi. Við heyrumdæmi þess að hjón til margra áratuga séu aðskilin á hjúkrunar-heimilum þegar heilsan bilar og aðstaða til að sinna þessu fólki erekki til staðar. Ég bið lesendur að setja sig í spor þessa fólks semþarf að sjá á eftir lífsförunaut sínum í annað húsnæði á lokakaflaævinnar. Þetta er ömurleg staða og maður skammast sín fyrir aðbúa í þjóðfélagi sem getur ekki gert betur við eldra fólkið sitt enþetta þegar það á njóta þess sem það hefur áorkað og á að eigaáhyggjulaust ævikvöld.

Á sama tíma eru til staurblindir stjórnmálamenn sem treysta sértil að koma fram í sjónvarpi og kynna áætlanir um lagningu hjóla-stíga í höfuðborginni fyrir 350 milljónir á ári í mörg ár. Og enginnsegir neitt. Á sama tíma eru götur borgarinnar nánast ófærar og

alls ekki boðlegar. Göturnar sem nánast alliríbúarnir nota. Á sama tíma er stór hópur fólkssem á ekki fyrir mat. Á ekki fyrir fötum. For-gangsröðunin í íslenskri pólítík er kolröng oghenni þarf að breyta. Líklega verður það ekkigert nema með nýjum stjórnmálamönnum.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Nýverið lauk undirverktaki á vegumReykjavíkurborgar við að setja uppútsýnispalla í Húsahverfi sunnan við Eirog í nágrenni við Spöngina. Ílla tókst tilí báðum tilfellum svo ekki sé meirasagt.

Á umræddum útsýmispöllum eru stórskilti þar fjallahringurinn er nafngreind-ur og eru þetta mjög auðlesin og góðskilti. Á útsýnispallinum við Eir þarf aðlesa beggja megin á skiltið eftir því íhvaða átt er horft en við gerð pallsinsvar ekki gert ráð fyrir því og er ekkihægt að standa nema öðru megin viðskiltið.

Á útsýnispallinum við Spöng snýrskiltið í öfuga átt og passar því skiltiðengan veginn við útsýnið.Hallgrímur N. Sigurðsson, íbúi í Grafar-vogi lét okkur vita af umræddumútsýnispöllum. ,,Framkvæmdir eins ogþessar vekja upp spurningar hjá mérsem skattgreiðanda um það hvernig eft-irliti með opinberum framkvæmdum erháttað. Það er augsljóst í þessu tilfelli aðeftirlitið er ekkert og framkvæmdaaðil-inn með verksvit á við Mr. Bean,” segirHallgrímur í samtali við Grafarvogs-blaðið en hann er fyrrverandi formaðurÍbúasamtaka Grafarvogs.

En allt er gott sem endar vel. Jón Hall-dór Jónasson, upplýsingafulltrúi hjáReykjavíkurborg sendi okkur eftirfar-andi svar þegar við spurðum út í málið:,,Það blasir við að þarna voru gerð mis-

tök. Farið verður yfir þetta með verk-taka og lagfært þannig að íbúar og gest-ir geti notið eins og vera ber. Takk fyrir ábendinguna.”

Borgin játar mistök og lagfærir pallana

Skrítnir útsýnispallar í Grafarvogi:

- athugull Grafarvogsbúi kom auga á mistökin

Skiltið á útsýnispallinum við Spöng snýr öfugt og sýnir ekki Úlfarsfellið semblasir við þegar horft er yfir skiltið.

Útsýnispallurinn við Eir í Húsahverfi. Hér er ekki gert ráð fyrir plássi fyrir fólk til að skoða skiltið nema öðru megin.Ótrúleg mistök sem verða lagfærð fljótlega. GV-myndir Hallgrímur

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 23:19 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsinsog láttu verðin koma þér á óvart

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrvallandsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Októberfest í Sælkerabúðinni• Camenbert í borði - 372,- kr /100 gr.• Prima Donna - 450,- kr / 100 gr. • Hamborgari ferskur og BBQ - 230,- kr. stk.• Hamborgarbrauð - 45,- kr. stk.• Nautamjöðm - 3.128.- kr. kg.• Nautahakk og pasta - 20% afsláttur.• Boska gjafavörur - 20% afsláttur.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 10:58 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Hér koma uppskriftirnar frá okkurhjónum, við erum þekkt fyrir að borðakjúkling í flest mál svo jaðrar við að viðséum orðin fiðruð af öllu því áti svoeitthvað kemur hann við sögu núna.

Laxinn er forrétturinn, kjúklinga tag-liatelle í aðalrétt og döðlu dásemd í eft-irrét.

Sendi hvert skjal fyrir sig og þarkoma fram eldunarleiðbeiningar meðhverjum rétti.

Laxa lostæti (fyrir fjóra) 400 gr. reyktur lax.1 msk. hunang.4 msk. möndluflögur.Safi úr 1/2 sítrónu.

Graslauksssósa1,5 dl. sýrður rjómi.2 msk. majónes. 2 msk. saxað ferskt grænt dill.3 msk. saxaður ferskur graslaukur.Sítrónusafi.Salt og pipar.

Hunangið er hitað í potti með möndl-unum og sítrónusafanum. Blöndunnihellt yfir laxinn og hann látinn standa íkæliskáp í 4 tíma.

Þá er hann skorinn í þunnar sneiðar

og raðað fallega á diska, skreyttur meðfersku dilli, möndlum og borinn frammeð graslaukssósu og ristuðu brauðieða snittubrauði.

Graslaukssósa: Blandið samansýrðum rjóma og majónesi, hræriðkryddjurtunum saman við. Bragðbætiðmeð sítrónusafa, salti og pipar.

Kjúklinga Tagliatelle600 gr. kjúklingur, t.d. kjúklingabringureða úrbeinuð læri.500 gr. Tagliatelle. 15 sólþurrkaðir tómatar, grófsaxaðir.1 væn lúka basilblöð, grófsöxuð.1 væn lúka ferskt spínat, grófsaxað.3-4 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir.1 bréf parmaskinka skorin niður.2,5 dl rjómi.Parmesan.

Sjóðið pasta. Skerið kjúklinginn ílitla bita. Hitið smjör í þykkum potti ogsteikið kjúklingabitana. Piprið vel ogsaltið ef vill. Bætið hvítlauknum samanvið eftir 3-4 mínútur. Þegar kjúklingur-inn er nær fulleldaður er sólþurrkuðu tó-mötunum og parmaskinkunni bætt út ípottinn. Hrærið saman og eldið áfram í

1-2 mínútur. Hellið rjómanum út í.Látið malla á vægum hita þar til að sós-an fer að þykkna. Takið af hitanum.Bætið soðnu pastanu saman við ásamtbasil og spínati. Bragðið til meðnýmuldum pipar.

Berið fram með rifnum parmesanostiog snittu- eða hvítlauksbrauði

Með þessu er sérlega gott að hafa kalthvítvín eða milt ítalskt rauðvín eftirsmekk.

Döðlu dásemd500 gr. döðlur.60-70 gr. kókosolía.50-100 gr. suðusukkulaði, brytjað.1 bolli haframjöl. 2 bananar.Fersk jarðaber.Kókosflögur.

Döðlurnar eru hitaðar í potti ogmaukaðar. Stöppuðum bönunum bætt út

í ásamt haframjöli og kókosolíu.Maukið sett í eitt stórt form, t.d. eldfastmót eða tvö lítil og haft í kæli (eðafrysti) í smá tíma. Síðan eru kókosflög-ur, fersk jarðaber og brytjað suðusúk-kulaði sett ofan á og kakan borin fram

með þeyttum rjóma. Eins má setjaþeytta rjómann ofan á maukið áður enflögum, berjum og súkkulaði er dreiftyfir.

Verði ykkur að góðu,Elsa og Vilhjálmur

- að hætti Elsu og Vilhjálms

Eydís og Davíð eru næstu mat goggar

Elsa Kristín Helgadóttir og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson í Laufrima 14c,

skora á matgæðingana Eydísi Eyjólfsdóttur og Davíð Sveinsson, Nausta-

bryggju 21, að vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra

í fyrra jólablaði Grafarvogsblaðinu sem dreift verður 19. nóvember.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Elsa Kristín Helgadóttir og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson í Laufrima 14c.

Á T I L B O Ð I

TILBOÐSVERÐ FRÁ:49.300,-

ÖLL GLERIN KOMA

MEÐ RISPU-, GLAMPA-

OG MÓÐUVÖRN

MAR

MARGSKIPTGLER

MARGSKIPTGLER

GLERIN KOMA

ÖLL

Ö NOG MÓÐUVÖRNMEÐ RISPU-, GLAM

Á T I L B O Ð IHin margver

GLERIN KOMA

A-

N

N

MP

GLERÁ T I L B O Ð I

önsku Evolis glerHin margverðlaunuðu fr

GLERÁ T I L B O Ð I

önsku Evolis gler

fást nú á sérstöku tilboðsverði í

fást nú á sérstöku tilboðsverði íverslunum Pr

Fullt verð TILBOÐSVERÐ FRÁ:

49.300,-

fást nú á sérstöku tilboðsverði íooptikverslunum Pr

ð: 75.900,-TILBOÐSVERÐ FRÁ:

49.300,-

R00 • P00 9SÍMI: 5 7

PTIK.ISOOR

Laxalostæti,kjúlli og

döðludásemd

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 10:39 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

ford.is

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðararRafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg a�ursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalararEinstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • BrekkuaðstoðSérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuelESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Ofnæmisprófuð efni í innréttingu • Fáanlegur sjálfskiptur á frábæru verði 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 6Sími 515 7000

Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

20

Ford

Nýi besti vinur þinn?Ford Fiesta frá 2.390.000 kr. Glæsilegur staðalbúnaður

Komdu og prófaðu

mest selda smábíl Evrópu

2020 rgborimhjá BdForfmæli a a ár20

g RBrimborrg

g AkBrimborvíkykjaeg R

yrieurg Ak

.isdorf

.is

Brimborýja.a uppí nundir bílgear tum allökTTökt bensín 100 hösoBoo Eca,tsd FieFor

t 100 hösoBoo5 hö/Ec bensín 6a,tsd FieFor

222

un og verslvautahlarVVarar: Sölaðir bílNýir og not

000ími 515 7Sdshöfða 6Bíl

g RBrimbor

t til að brtéér rskilja sd ág og For Brimborönduðum akun í blytisnotkdsne El.skipturf sjál,t bensín 100 hö

un í blytisnotkdsne El. beinskiptur,t 100 hö

a kgdaargaua er einnig opin laktæðismótsterkun og v7 og l1 9-l.a kga daa virkldir eru opnar aludeilar: Söl

050ími 515 7Sut 5aabrvggryyggT

g AkBrimbor

000dshöfða 6

víkykjaeg R

Útbúnaður ga.arerði og búnaði án fyrirva vytet til að br4 g/km. 112O C100 km.9 l/,tri 4sönduðum ak C100 km.,3 l/tri 4sönduðum akun í bl

.16-2 1l.a k.16-2 1l.a kgdaargau7 og l

050ut 5

yrieurg Ak

gðinn mábruerið frtur ve Útbúnaður g4 g/km.

99 g/km.2O

u.singýgluynd í agðinn m

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:04 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Frétt ir GV

6

Berjarimi - Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2.hæð með sér stæði í bílakjallara.

Þvottahús innan íbúðar. Virkilega snyrtileg ogmikið endurnýjuð íbúð.

Í húsi sem hefur fengið gott viðhald.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI ÍBÍLAGEYMSLUStór fimm herbergja íbúð á efstu hæð meðbílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin erá tveim hæðum og hefur nánast öll veriðendurnýjuð á seinustu árum.

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gottviðhald. Tvennar suðursvalir.

Grasarimi - Fallegt og mikið endurnýjaðraðhús á tveimur hæðum.

Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðher-bergi. Sólpallur og garður í suður.

Smekklega innréttað.

LOGAFOLD - GLÆSILEGT EIN-BÝLISHÚS304,3 fm einbýlishús. Glæsileg lóð meðstórum sólpöllum. Fimm svefnherbergi. 51 fmbílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.Eignin stendur innst í botnlanga.

EIGN FYRIR VANDLÁTA.

BARÐASTAÐIR - 3JA HERB- SÓLPALLUR(mynd 378)Falleg þriggja herbergja 106,6 fm endaíbúð þaraf 4,7 fm geymsla, sameiginlegur inngangur ájarðhæð með sirka 25 fm sólpalli. Parket og flís-ar á gólfum.

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

DaníelFoglesölumaður663-6694

SigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bær

gjöf fyr ir

veiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Spönginni 41, sími 411 [email protected]

Allirvelkomnir

RUMSK

,, Áskorunin var að finna hina hárfínu línu þar sem efnin tvö mætast á jafn-réttisgrundvelli og halda þar jafnvægi”

Sýningaropnun fimmtudag 15. október kl. 17(fimmtudaginn fimmtánda október klukkan fimm)

Sigrún og Ólöf Einarsdætursýna gler og textíl

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Guðbrandur Guðmundsson, Inga Lára Karlsdóttir og Ólafur Kr. Guðmundsson fulltrúar í umferðaröryggishóp Hver-fisráðs Grafarvogs. Á myndina vantar Árna Guðmundsson.

Hverfisráð Grafarvogs leiðandi í umferðaröryggismálum:

Þverpólitisk samstaða um umferðarmál í GrafarvogiHverfisráð Grafarvogs mun standa

fyrir opnum íbúafundi í Hlöðunni í Guf-unesi þann 21. október næstkomandi.Fundurinn mun fjalla um skipulagsmálhverfisins með sérstakri áherslu á um-ferðaöryggi enda hafa umferðaröryggis-málefni fengið mikla athygli hjá Hverf-isráðinu undanfarið ár.

Síðastliðið haust skipaði Hverf-isráðið umferðaröryggishóp sem gerðiúttekt á málaflokknum og skilaði mynd-arlegri skýrslu um umferðaröryggi íGrafarvogi og Bryggjuhverfi.

Úttektin sem unnin var ísjálfboðavinnu er sú fyrsta sinnar teg-undar á landinu. Umferðaröryggishóp-inn skipuðu Árni Guðmundssonáheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Grafar-vogs hjá Hverfisráði Grafarvogs, Guð-brandur Guðmundsson varaformaðurHverfisráðs Grafarvogs, Inga LáraKarlsdóttir áheyrnarfulltrúi Íbúasam-taka Bryggjuhverfis hjá HverfisráðiGrafarvogs og Ólafur Kr. Guðmunds-son varafulltrúi í Hverfisráði Grafar-vogs.

Í samtali við Guðbrand og Ólaf sagði

Guðbrandur að samstarf innan hópsinshafi verið sérstaklega gott og skemmti-legt. Hópurinn fór um allt Grafarvogs-og Bryggjuhverfið og skoðaði aðstæðurgangandi, hjólandi og akandi umferðar.Í ljós kom að margt er vel gert en mörguer líka ábótavant.

Heilmiklar umræður sköpuðust íhópnum og eftir því sem kafað varlengra niður í málið óx áhugi manna ámálefninu. Þegar svo kom að því aðskila af sér niðurstöðu lögðu allir i púkkog köstuðu texta sín á milli þar til allirvoru ánægðir.

Búið er að kynna niðurstöðuna fyrirHverfisráðinu og formaður þess afhentiBorgarstjóra skýrsluna formlega fyrirsíðustu jól. Síðastliðið vor mætti um-ferðaröryggishópurinn svo á fund hjáUmhverfis og skipulagsráði Reykjavík-ur og hópurinn fékk hrós fyrir vinnusína. Guðbrandur sagðist telja þessa út-tekt vera fordæmisgefandi fyrir önnurhverfisráð og vera stoltur af því aðHverfisráð Grafavogs sé leiðandi áþessu sviði.

Ólafur tók undir með Guðbrandi umhve ánægulegt og árangursríkt hefðiverið að stafa í umferðaröryggishópn-um og saðist sérlega ánægður með hver-nig starfið hefði verið algjörlega laustvið flokkapólitík. Allir hefðu komið aðmálinu með það að leiðarljósi að bætaumferðaröryggið í hverfinu. Til dæmishefði talsverð umræða verið um aukn-ingu á umferð hjólreiðarmanna og þæráskoranir sem hún veldur varðandi um-ferðaröryggi jafnt gangandi, hjólandi ogakandi vegfarenda.

Hann sagði vinnuna hafa verið góðanskóla fyrir þá sem tóku þátt í henni ogallir nefndamenn væru tilbúnir til aðleiðbeina fólki í öðrum hverfum semáhuga hafa á að fara í svipað verkefni.

Guðbrandur og Ólafur sögðu báðir aðþeir hlakka til að kynna skýrsluna fyriríbúum Grafarvogs og Bryggjuhverfis áíbúafundinum 21. október og fáviðbrögð og hugmyndir frá því fólkisem er í beinni snertingu við umhverfiðsem fjallað var um. Þeir vona að semflestir sjái sér fært að mæta á fundinn.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:52 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

dominosdeildin.is

SNÆFELLStefán Karel Torfason

HAUKARHelena Sverrisdóttir

GRINDAVÍKJóhann Árni Ólafsson

kki.is

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:11 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Þann 9. október sl. var haldinn íRimaskóla sameiginlegur starfsdagurallra starfsmanna skóla- og frístun-dasviðs í Grafarvogi og á Kjalarnesi.Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur starfs-dagur er haldinn í þessum borgarhlutaen um er að ræða starfsfólk leikskóla,grunnskóla , frístundaheimila, frí-stundaklúbbs og félagsmiðstöðva. Allsstarfa um átta hundruð manns á öllumþessum starfsstöðvum og því var mikillfjöldi sem mætti í Rimaskóla þennandag.

Dagskráin byrjaði á því að Atli SteinnÁrnason, framkvæmdastjóri frístun-damiðstöðvarinnar Gufunesbær, settistarfsdaginn en síðan notaði HelgiGrímsson sviðstjóri skóla- og frístun-dasviðs tækifærið og ávarpaði samkom-una. Hafsteinn Hrafn Grétarsson, deild-arstjóri útivistar í Gufunesbæjar kynntiþví næst þá möguleika sem útivist-arsvæði Gufunesbæjar býður upp á semog hvernig hægt er að nýta sér svæðið íútinámi. Andri Snær Magnason rithöf-undur var næstur með gott erindi þarsem hann lagði m.a. áherslu á mikilvægiuppeldishlutverks okkar og að bjóðabörnum og ungmennum frjótt umhverfiog tækifæri í víðum skilningi til að vaxaog dafna hvort sem um er að ræða í leik-skóla, grunnskóla eða í frístundastarfi.

Eftir kaffi komHaraldur Sig-urðsson fram-kvæmdastjóri frí-stundamiðstöðvar-innar Kringlumýrarmeð erindi um þæg-indahringinn ogmikilvægi þess aðútvíkka hann meðlærdómi og að faraút á svokallað teyg-jusvæði. Rúsínan ípylsuendanum varsíðan leynigesturinnen það var enginnannar en Laddi semkom fólkinu í sann-kallað stuð meðbröndurum ogskemmtisöng. Umkvöldið var síðanboðið á ball í Hlég-arði í Mosfellsbæþar sem blúsband oghljómsveitin Stuðbandið léku fyrirdansi

Á heildina litið gekk starfsdagurinnvel og ánægjulegt að allt starfsfólkskóla- og frístundasviðs í Grafarvogi ogá Kjalarnesi hafi fengið tækifæri til aðhittast og fræðast um mikilvæg málefni.

Þann 12. nóvember verða haldnir stór-tónleikar í Grafarvogskirkju til styrktarBUGL, Barna - og unglingageðdeildLandspitalans. Þetta eru 13. tónleikarnirsem Lionsklúbburinn Fjörgyn heldurmeð dyggri aðstoð bestu tónlistar-manna landsins.

Í ár verða Ellen Kristjánsdóttir, KK,Stefán Hilmarsson, Páll Rósinkrans,Fjallabræður, Voces Masculorium,Gissur Páll, Geir Ólafsson, Glowie,María Ólafsdóttir, Matthías Stefánssonfiðluleikari, Ragnar Bjarnason meðÞorgeiri Ástvaldssyni ofl. Kynnirverður Gísli Einarsson.

Margir tónleikagestir koma árlega áþessa tónleika, sem eru ómissandi ljós ískammdeginu. Við viljum hvetja fólktil að tryggja sér miða tímanlega.Miðaverð er aðeins 4.500.- kr. og hefst

miðasala þann 17. október á miði.is ogá tix.is. Einnig verða miðar seldir ábensínstöðvum Olís við Gullinbrú og

Sólheimum ásamt bensínstöðvum N1við Ártúnshöfða og Gagnveg.

Frétt ir GV

8

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

800 starfsmenn skóla- og frístundasviðs í Grafar-vogi og Kjalarnesi á starfsdegi í Rimaskóla

Frístundasvið í Grafarvogi og Kjalarnesi funduðu í Rimaskóla:

Frá tónleikum BUGL í Grafarvogskirkju í fyrra.

Tónleikar til styrktar BUGL í Grafarvogskirkju

Frá starfsdegi starfsmanna Skóla- og frístundaráðs í Rimaskóla.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 23:21 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.

Gild

ir ti

l og

með

18.

okt

óber

201

5. Ö

ll ve

rð e

ru b

irt m

eð fy

rirv

ara

um p

rent

villu

r og

/eða

myn

dabr

engl

.

FIREFLY NEILPrjónahúfa. Litir: Bleik, græn, blá. Barnastærðir.

FIREFLY OTISPrjónahúfa. Litir: Appelsínu-gul, blá. Fullorðinsstærðir.

ETIREL BASEFóðraðir og hlýir hanskar. Litir: Svartir, bleikir. Stærðir: 5-6, 7-8, 9-10.

Flott úrval af úlpum, skóm og fylgihlutum fyrir fjölskylduna

á frábæru verði!

HLÝTTÍ HAUST

14.990 1.4901.29014.990

24.990 18.990

9.490

DIDRIKSONS ORBITLétt úlpa, thermal system með góðri einangrun, vatns-fráhrindandi. Hentar vel sem innra lag. Litir: Svört, græn. Stærðir: S-XXL.

MCKINLEY LENAVindheld og vatnsvarin dúnúlpa, hægt er að taka hettuna af. 90/10 dúnn. Litir: Dökkblá, grá. Dömustærðir.

DIDRIKSONS ORBITLétt úlpa, thermal system með góðri einangrun, vatns-fráhrindandi. Hentar vel sem innra lag. Litir: Svört, rauð. Stærðir: 36-44.

MCKINLEY OLIVER3-1 parka úlpa, hægt er að renna innri jakkanum úr og hettunni af. Vindheld með 5000 mm vatnsvörn. Litur: Svört. Herrastærðir.

MCKINLEY FLOAT/PEARLBarnaúlpa. Litir: Dökkblá, blá. Stærðir: 120-160.

Allt fyrirútivistina!

, ,

LEY FLOAT/PEARL

blá. Barnastærðir.

TILBOÐ!

1.490(fullt verð

1.890)

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:56 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

­­­­­­­­­­Frétt­ir GV

10

ı ı

Er leiðin greið?

REYKJAVÍKURBORG

ÍKURBORG

ÍKURBORG

JAV

YK

RE

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðiryfir gangstéttir og stíga.

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsóparsnjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

RE

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar

. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk göngu- og hjólaleiðiryfir gangstéttir og stíga.

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsóparsnjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar

. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja , götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar

snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

emb

er 2

015/

JH

J

emb

er 2

015/

JH

Jg

sep

tb

or

ur

vík

eykj

aR

urvíkeykjaR

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur

g borur ı er 411 1111 Þjónustuv ı

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur

.isvikeykja.rww w

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

Grænfáni­til­Kelduskóla„Kelduskóli tók á móti grænfánanum til afhendingar í 6. skipti miðvikudaginn

30. September.. Það voru stuttar en skemmtilegar athafnir í sitt hvoru húsinu ímorgun þegar fulltrúar Landverndar komu í heimsókn og færðu okkur fánann tilnæstu tveggjaára.

Skólar ágrænni grein eralþjóðlegt verk-efni til að aukaumhverfismenntog styrkjamenntun tilsjálfbærni í skól-um. Skólarganga í gegnumsjö skref í átt aðaukinni um-hverfisvitund ogsjálfbærni. Þegarþví marki er náðfá skólarnir aðflagga Grænfán-anum til tveggjaára og fæst súviðurkenningendurnýjuð efskólarnir haldaáfram góðustarfi.

Grænfáninner umhverf-isviðurkenningsem nýturvirðingar víða íEvrópu sem táknum árangursríkafræðslu og um-hverfisstefnu ískólum.“

Allt­löðrandi­í­PúgynÞað má með sanni segja að allt hafi verið löðrandi í sápu hjá félagsmiðstöðinni Pú-gyn eitt föstudagskvöldið í september. Í samstarfi við starfsmenn félagsmiðstöðvar-innar plöstuðu unglingarnir í Púgyn íþróttahús skólans og sulluðu sápu um allt gólftil að gera allt tilbúið fyrir mót í Sápubolta. Sápufótbolti er geysilega vinsæll viðburður í Púgyn þar sem unglingar etja kappi ífótbolta á hálum velli. Mótið fór vel fram og urðu blessunarlega engin slys endavoru öllum öryggisstöðlum sápuboltans fylgt til hins ýtrasta. Hátt í 70 unglingarmættu til leiks og var ekki annað að sjá að hamingjustuðullinn hafi verið hár þettakvöldið í Félagsmiðstöðinni Púgyn.

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­

Sími:­­587-9500­­-­­Höfðabakka­3

Jafnvægið hjá þessum stelpum er uppá 10.

Íslandsmeistararnir í sápubolta - Arnar Snær, Broddi, Kristófer, Atli Fannarog Þorgeir.

Ánægðir krakkar í Kelduskóla með Grænfánann.

Grænfáninn kominn á sinn stað.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 14:57 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

SKIPTU

Í DAG!

Toyo harðskeljadekkin eru ekki nagladekk og mega fara undir bílinn strax!

Lendir þú í biðröð í haust?Eitt er öruggt; veturinn kemur og þá kemur hann með hvelli. Flestir hafa nóg annað við tímann að gera en að standa í biðröðum. Toyo harðskeljadekkin mega fara undir bílinn strax.

Toyo harðskeljadekkin eru einstaklega gripsterk, hljóðlát og umhverfisvæn.

Grjótháls 10110 Reykjavík561 4210

Njarðarbraut 9260 Reykjanesbæ420 3333

Lyngási 8210 Garðabæ565 8600

Tangarhöfði 15110 Reykjavík590 2045

590 2045 | BENNI.IS 561 4200 / NESDEKK.IS

Fiskislóð 30101 Reykjavík561 4110

SKIPTU

SKIPTU

S

ASKIPTUAK

Í DTG!

DAAG DAÍ D

!UG!

BENNI.IS|5590 204

561 4210110 R

tháls 10Grjó

590 2045víkykjae110 R

51fði angarhöT

561 4210víkykjae

tháls 10

561 4110víkykjae101 R

iskislóð 30F

565 8600210 Garðabæyngási 8L

420 3333260 RNjarðarbr

420 3333ykjanesbæe260 R

aut 9Njarðarbr

561 4200 / NESDEKK.IS

561 4200 / NESDEKK.IS

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 14:58 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Sunnudaginn 13. september sl. fórfram glæsilegt Skólamót Fjölnis í hand-bolta.

Þar mættu vel á annað hundrað nem-endur grunnskóla í 1.-8. bekk ogskemmtu sér vel.

Umgjörðin var góð og lögðu margirforeldrarar einnig leið sína í Fjölnishústil að fylgjast með upprennandi íþrótta-fólki Grafarvogs í handboltanum.Boðið var upp á vöfflur, kaffi, djús ogávexti á mótinu og því var eitthvað íboði fyrir alla.

Mótið er liður í því að kynna starfdeildarinnar sem hefur verið í miklumvexti að undanförnu.

Til marks um það er þátttakakvennaliðs deildarinnar í Olísdeildkvenna. Þar keppa fyrir Fjölnis höndmargar ungar, uppaldar og efnilegarhandknattleiksstúlkur. Allt stúlkur semeru okkar yngstu iðkendum frábærarfyrirmyndir og verður gaman að fylg-jast með í vetur. Þessar stúlkur og strák-ar úr meistaraflokki karla sáu meðalannars um dómgæslu og þjálfun liðannasem tóku þátt.

Fjölnir vill nota tækifærið og þakkaöllum sem lögðu hönd á plóg við kynn-ingu á mótinu kærlega fyrir þeirra fram-lag. Fjölnisfólk bíður spennt að taka ámóti ykkur öllum í handbolta í vetur.

Frétt ir GV

12

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Það var hart barist í leikjunum og stelpurnar gáfu strákunum ekkert eftir.

Ungir handboltamenn framtíðarinnar.

Glæsilegur hópur sem tók þátt í skólamóti Fjölnis.

Skólamót handboltans haldið í sjöunda sinn

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 13:00 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Frábær boltatilboð í september og október

Lifandi tónlist alla föstudaga í október

Öl á krana.................................................................700 krPizza með 3 áleggjum og gos..................................1690 krPizza með 3 áleggjum og öl....................................1990 krCurrywürst í tilefni af októberfest..........................1490 krSteikarloka..............................................................1990 krSteikarloka og gos...................................................2190 krSSteikarloka og öl.....................................................2490 kr

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 12:01 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Skákdeild Fjölnis bauð ungum afreks-skákmönnum Fjölnis, drengjum og stúlk-um á aldrinum 10 - 23 ára í æfinga-ogkeppnisferð til Uppsala í Svíþjóð dagana 1.- 5. október.

Ferðin var skipulögð í samstarfi HelgaÁrnasonar formanns Skákdeildar Fjölnisvið Carl Fredrik Johannsson forseta sænskaskáksambandsins og Sverri Þór íslenskanskákfrömuð í Svíþjóð sem gekk í fyrra tilliðs við Skákdeild Fjölnis. Í Fjölnishópnumvoru afreksskákmenn Rimaskóla í gegnumárin sem unnið hafa til ótal verðlauna áNorðurlandamótum í skólaskák og eru velkunnugir á meðal skákmanna á hinumNorðrulöndunum.

Í kringum íslensku heimsóknina boðaðisænska skáksambandið unglingalandsliðiðtil æfingahelgar í Uppsala og æfðu hóparn-ir tveir saman og tókust á í landskeppniungmennaliða. Landskeppnin fór fram við

bestu aðstæður á Hótel Park Inn í Uppsalaog þangað mætti sendiherra Íslands íSvíþjóð, Estrid Brekkan, til að leika fyrstaleikinn. Teflt var á 11 borðum, fjórar um-ferðir með 90 mínutna umhugsunartíma ogunnu Grafarvogsbúar glæsilegan sigur ásænska unglingalandsliðinu 24 - 20. Íslandvann sigur í fyrstu og síðustu umferðumlandskeppninnar og náði jöfnu í hinumtveimur umferðunum. Fjölnismenn vorugríðarlega sterkir á efri borðunum með þáDag Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannessonog Jón Trausta Harðarson í broddi fylking-ar en þessir 17 og 18 ára drengir sýndu þaðog sönnuðu að þeir eru í hópi bestu skák-manna Norðurlanda 20 ára og yngri.

Auk þeirra tefldu þau Hörður AronHauksson, Dagur Andri Friðgeirsson,Sigríður Björg Helgadóttir, Hrund Hauks-dóttir, Nansý Davíðsdóttir, Jóhann ArnarFinnsson, Joshua Davíðsson og Kristján

Dagur Jónsson meðskáksveit Fjölnis. Dag-inn fyrir landskeppninafékk Fjölnishópurinnfjögurra tíma æfingumeð sænska unglinga-landsliðinu undirleiðsögn Svíanna JesperHall og Axel Smithþjálfurum sænska ung-lingalandsliðsins.

Eins og áður segirvoru móttökur og skipu-lag heimsóknarinnar tilmikillar fyrirmyndar afhálfu frænda vorra íSvíþjóð. Auk þess semsendiherra Íslandsheiðraði skákkrakkannameð nærveru sinni þábauð héraðsstjórn Upp-sala sænska og íslenskahópnum til kvöldverðará Hótel Park Inn þar semgist var. Æfinga-ogkeppnisferð Fjölnis-hópsins var afar árang-ursrík og ánægjuleg og

er mikill og gagnkvæmur áhugi á að komaá áframhaldandi samskiptum hópanna endaþekkjast íslensku og sænsku þátttakendurn-ir orðið ágætlega og þeir hafa margsinnistekist á við skákborðið á Norðurlandamót-um.

Skákdeild Fjölnis fékk góðan stuðningtil fararinnar með styrkjum frá Sænsk-ís-lenska samstarfssjóðnum, ÍslandsbankaHöfðabakkaútibúi, Landsneti og Skáksam-bandi Íslands. Fararstjóri í ferðinni var

Helgi Árnason formaður SkákdeildarFjölnis. Ungmennin sem hann ferðaðistmeð eru nú þegar í hópi framtíðarskák-manna Íslands.

Þeirra bíða fjölmörg spennandi vekefni,drengirnir á leið á heimsmeistaramót ung-linga í Grikklandi í október og stúlkurnarvaldar í landsliðshóp Íslands fyrir Evrópu-mót landsliða sem haldið verður á Íslandi ínóvember n.k.

Fréttir GV

14

Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, leikur fyrsta leik landskeppnin-nar í skák þeirra Vitus Buchert og Kristjáns Dags Jónssonar.

Fjölniskrakkarnir ásamt unglingalandsliðsþjálfurum Svía þeim Jesper Hall ogAxel Smith í lok fjögurra tíma æfingar.

Hörð og jöfn barátta á hverju borði. Þarna tefla saman William Cardenas fráSvíþjóð og Sigríður Björg Helgadóttir Fjölni. GV-mynd Palli Kristmundsson

Frá landskeppninni Svíþjóð – Ísland á Hótel Park Inn í Uppsala.

Á toppi skákmanna 20 ára og yngri á Norðurlöndum,þeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson.

GV-mynd Palli Kristmundsson.

Sáttir sigurvegarar. Farið yfir leikreglur.

Þorrablót

Fjölnis 23. janHið rómaða þorrablót Grafarvogsbúasem haldið er af ungmennafélaginuFjölni verður haldið í Dalhúsum þann23. janúar næstkomandi. Þorrablótiðhefur verið að skipa sér fastan sessundanfarin ár og hefur aðsókn á þaðstöðugt aukist.Að þessu sinni er öllu tjaldað til ogstefnt að því að gera næsta blót aðþví allra glæsilegasta. Búið er aðganga til samninga við stórstjörnunaPál Óskar sem mun halda uppi stuðfram á rauða nótt. Reynslan sýnir aðþar sem Páll Óskar kemur fram, þarer fjörið og því hart barist ummiðana! Þessvegna hefur verið ákveðið aðhefja miðasölu í fyrra fallinu í ár,eða föstudaginn 23. október oghvetjum við alla að tryggja sér miðaí tæka tíð. Einnig hefur veriðákveðið lækka miðaverð frá því ífyrra niður í 8900.- krónur fyrir þásem vilja tryggja sér miða í forsölu.Færst hefur í vöxt að fólk hópi sigsaman fyrir blótið og haldi fyrirpartý og munu allir sem halda slíkagleði fá glaðning frá Ölgerðinni. Maturinn verður ekki af verri endan-um og bæði verður boðið upp áhefðbundinn þorramat og svo aðrarkræsingar fyrir þá sem það vilja. Bæði verður hægt að kaupa 12manna borð og svo að sjálfsögðustaka miða.Miðasala verður í Hagkaup Spöng-inni, á skrifstofu Fjölnis og í gegn-um iðkendakerfi Fjölnis. Við viljumhvetja alla til að tryggja sér miðasem allra fyrst því það er ljóst aðþetta verður ÞORRABLÓT ÁRS-INS 2016 og þú vilt ekki missa afþessu!

Hugað að trjá-

gróðri sem

hindrar förStarfsmenn Reykjavíkurborgar

fara nú um borgina og skoða hvartrjágróður vex inn á stíga og götur.Gróður sem tilheyrir borginni erklipptur og eigendur garða þar semtrjágróður vex út fyrir lóðarmörk erulátnir vita.

Reykjavíkurborg hvetur garðeig-endur til að klippa þann trjágróðursem vex út fyrir lóðarmörk og hindr-ar vegfarendur, hylur umferðarskiltieða götulýsingu.

Eftirfarandi atriði hættu garðeig-endur að hafa í huga:

- Umferðarmerki séu sýnileg.- Gróður byrgi ekki götulýsingu.- Gangandi og hjólandi eigi greiða

leið um gangstíga.Þar sem vélsópar og

snjóruðningstæki fara um má lág-markshæð gróðurs yfir stígum ekkivera lægri en 2,8 metrar.

Yfir akbrautum má gróður ekkislúta niður fyrir 4,2 metra og gildirþessi hæðarregla einnig þar semsorphirðubílar, slökkvilið og sjúkra-bílar þurfa að komast eftir stétt eðastíg.

Þeir sem vilja fá nánariupplýsingar eða koma ábendingum áframfæri geta hringt í síma 411 1111 eða sent skeyti á[email protected]

Trjágróðri sé haldið innanlóðarmarka

Byggingarreglugerð seturgarðeigendum þá skyldu á herðar aðhalda gróðri innan lóðarmarka. Íreglugerðinni nr. 112/2012 gr. 7.2.2segir: „Lóðarhafa er skylt að haldavexti trjáa eða runna á lóðinni innanlóðarmarka. Sinni hann því ekki ogþar sem vöxtur trjáa eða runna fer útfyrir lóðarmörk við götu, gangstígaeða opin svæði er veghaldara eðaumráðamanni svæðis heimilt að fjar-lægja þann hluta er truflun eðaóprýði veldur, á kostnað lóðarhafaað undangenginni aðvörun".

Skákfólk í Fjölni gerði góða hluti í landskeppni í Uppsala í Svíþjóð:

Sigraði sænska unglingalandsliðið

Púgyn sigraði á Grafarvogsleikunum 2015Á Grafarvogsleikum keppast félagsmiðstöðvarnar fjórar um titilinn sem meistar-

ar leikanna og farandbikarinn fræga sem er búinn að safna ryki í verðlaunaskáp Pú-gyns undanfarin fjögur ár.

Á leikunum eru bæði keppnisgreinar sem telja má hefðbundnar t.d. fótbolti,spretthlaup, borðtennis og kúluvarp en einnig er keppt í frekar óhefðbundnum grein-um eins og minute 2 win it sem skiptist niður í margar litlar þrautir sem liðin hafabara mínútu til þess að leysa, þar á meðal að raða sem hæsta turn úr kaplakubbum

eða skoppa kúlu ofan í glös úr ákveðinni fjarlægð. Leikarnir spanna yfir þrjá keppn-isdaga frá mánudegi til miðvikudags og er leikunum svo slitið með heljarinnar balliog verðlaunaafhendingu í Sigyn Rimaskóla á fimmtudeginum.

Á leikunum var mikill keppnisandi í öllum (unglingum og starfsmönnum) ogmargir krakkar sem komu að fylgjast með samnemendum keppa og hvetja þauáfram. Félagsmiðtöðin Púgyn tók titilinn þetta árið og fær því farandbikarinn aðsafna ryki í skápnum þeirra allavegana eitt ár í viðbót.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:33 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

VIÐ TÓKUM ÁKVÖRÐUN: AÐ VEITA BESTU BANKAÞJÓNUSTU Á ÍSLANDI ...

Sumar ákvarðanir um �ármál eru hversdagslegar, aðrar með þeim mikilvægustu á lífsleiðinni. Okkar hlutverk er að veita þér bestu ráðgjöf, fræðslu og þjónustu sem völ er á til að auðvelda þér að taka þínar ákvarðanir.

Við tökum vel á móti þér í næsta útibúi og á islandsbanki.is

... svo þú eigir auðveldara með að taka þínar ákvarðanir

ðanir um �ármál eru harvumar ákSá lífsleiðinni. O

öl er á til að auðvsem v

ersdagslevðanir um �ármál eru hestu rér ba þeiterk er að vvkkar hlutá lífsleiðinni. O

aka þínar ákér að telda þöl er á til að auðv

gustu æeim mikilvð þar me, aðrgarersdagsleg þjónustuðslu oæ, frfáðgjöestu r

.ðanirarvaka þínar ák

gustu g þjónustu

o þú eigir v... sð að a meeldarauðv

arvaka þínar ákt

ð að ðanirar

el á móti þökum vVið t

2014 2015

g á islandsbanki.isa útibúi oér í næstel á móti þ

2015

g á islandsbanki.is

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Bíldshöfða 5a, ReykjavíkJafnaseli 6, Reykjavík

(Knarrarvogi 2, Reykjavík Ath. ekki dekkjaþjónusta)

Aðalnúmer: 515 7190

Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is

Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu

Bleiku slaufuna um leið

u slaufuna um leiðBleikNOKIAN dekk

áðu 20% aF

u slaufun jum

f NOKIAN dekk

fslááðu 20% a

a um leiðm og styrktu g

f t atfslá

u slaufuna um leiðtyrktu

hönnuð fyrir krerðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérsgveldu marV

ein öruggustu dekk sem völ er áekað valin b ítr

rennur til KrabbameinsfélagsinsMAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leiðBleik

tæður norðlægrfjandi aðsehönnuð fyrir krerðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérs

ein öruggustu dekk sem völ er áestu dekkin í gæðakönnunum

rennur til KrabbameinsfélagsinsMAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

a slóða tæður norðlægrtaklega erðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérs

T LANDALLLT SENDUM UM

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

taklega

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja breitt eigum dekk fyrir fólksbíla, jepp

Ath. ekki dekkjaþjónusta)

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

(Knarrarvogi 2, Reykjavík

Jafnaseli 6, ReykjavíkBíldshöfða 5a, Reykjavík

estu dekkin í gæðakönnunum úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

a og sendibíla eigum dekk fyrir fólksbíla, jepp

Laugardaga: sjá MAX1.is

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

irka daga kl. 8-17 VOpið:

515 7190Aðalnúmer:

515 7190

. hvert dekk500 krFlutningur með Flytjanda

Aðalnúmer:

Frétt irGV

15

Myndin sýnir augljósa slysagildru á leiksvæðinu sem nú hefur verið lagfærð.

Leiksvæðið er glæsilegt og hættulaust eftir athugasemdir íbúa.

Slysagildra í Hamrahverfi lagfærðUndanfarið hefur verið unnið við uppsetningu leiktækja við innsiglingarmerkið

bak við Krosshamra í Hamrahverfinu. Athugull íbúi í Krosshömrum, Guðjón Sig-urbergsson, tók eftir því að ekki var allt með felldu og kom auga á slysagildrur íframkvæmdinni.

Guðjón hafði samband við við Umboðsmann barna og FramkvæmdasviðReykjavíkurborgar og sendi þeim myndir af framkvæmdunum. Reykjavíkurborgbrást skjótt við og nú er verið að breyta svæðinu (vonandi til hins betra)Borgin á hrós skilið fyrir skjót viðbrögð. Guðjón á ekki síður hrós skilið fyrir að koma auga á yfirvofandi hættur fyrir börn-in í Hamrahverfinu og er lofsvert framtak hans talandi dæmi um það hvernig íbúargeta haft góð áhrif á umhverfi sitt.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 15:39 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Ár 2015, þriðjudaginn 15. septembervar haldinn 121. fundur hverfisráðs Graf-arvogs. Fundurinn var haldinn í Þjón-ustumiðstöð Miðgarðs í Grafarvogi oghófst kl. 17:15.

Viðstaddir voru Bergvin Oddsson,formaður, Gísli Rafn Guðmundsson ogTomasz Chrapek varamaður GuðbrandsGuðmundssonar. Auk þeirra sátu fundinnTrausti Harðarson áheyrnarfulltrúi Fram-sóknar og flugvallarvina, Jóhannes ÓliGarðarsson áheyrnarfulltrúi Korpúlfa,samtaka eldri borgara í Grafarvogi ogMargrét Richter rekstrarstjóri Miðgarðisem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1.Stefnt er að því að halda opinn íbúa-

fund í Borgum 29. september með kynn-ingu á Umferðaröryggismálum og öðrumumhverfis og skipulagsmálum í hverfinu.Annar opinn íbúafundur verður haldinn3. nóvember í Dalhúsum út af íþrótta, -og

tómstundamálum og íþróttamannvirkjumí hverfinu.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir mætti kl.17:50

2.Umfjöllun var um skýrslu starfshóps

um þjónustuveitingu Reykjavíkurborgarsem gefin var út í júní 2015.

Eftirfarandi bókun varð gerð frááheyrnarfulltrúa Framsóknar og flug-vallavinum:

„Fulltrúi Framsóknar og flugvallavinavill hafna enn einni útþynningar tillög-unni á þjónustu við hverfið eins og þjón-ustuskýrslan stendur fyrir. Grafarvogur áað fá að standa sem eitt stórt hverfi.“

Eftirfarandi bókun var gerð af hverf-isráði Grafarvogs:

„Hverfisráð Grafarvogs telur skýrsluum þjónustu Reykjavíkurborgar ogniðurstöður hennar það óljósar að erfitt er

að mynda sér skoðun um hana, þar semafar óljóst er með hvaða hætti borginniverði skipt í borgarhluta eða hverfi.“

Eftirfarandi bókun var gerð af fulltrúaBjartrar framtíðar:

„Fulltrú Bjartrar framtíðar telur vanda-mál í tengslum við þjónustuveitinguborgarinnar að hluta til tengjastbyggðarþróun borgarinnar seinustu ára-tugi. Með útþenslu byggðar þar sembyrjað hefur verið á nýjum hverfum áðuren innviði hafa verið að fullu klárað íyngri hverfum. Þessi mál horfa þó til betrivegar með nýju aðalskipulagi Reykjavík-ur þar sem gert er ráð fyrir að stór hlutinýrrar byggðar byggist upp innan núver-andi byggðar.“

3.Hugmyndir um breytingar á hverf-

isráðum. Ákveðið var að fresta umræðuþar til á næsta fundi og óskað þá eftir nán-ari kynningu.

4.Eftirfarandi fyrirspurn var lögð fram

frá áheyrnafulltrúa Framsóknar og flug-vallavina:

„Það virðist vera sú regla í kringumgrunnskóla almennt í Grafarvogi ogReykjavík sem heild, að lækkaður sé um-ferðarhraði niður í 30 km þar sem skóla-börn eiga leið yfir umferðargötu á leiðsinni í skólann. Þó virðist ein undantekn-ing vera á og er það yfir aðalumferðar-götu Hamrahverfishluta Grafarvogs þ.e.Lokinhamrar.

Óskað er eftir að Umhverfis- og skipu-lagssvið gefi Hverfisráði Grafarvogsskýringu af hverju ekki sé tekinn niðurumferðarhraði í kringum fjölförnustugangbrautir á leið grunnskólabarna hverf-ishlutans á leið í Harmaskóla.“

Eftirfarandi tillaga var lögð fyrir fund-inn frá áheyrnafulltrúa Framsóknar ogflugvallavina:

„Hverfisráð vill beina því til Skóla- ogfrístundasviðs að auglýsa þegar í stað, velog mikið, í fréttablöðum, skjáauglýsing-um, útvarpsauglýsingum, vefmiðlum ogsamfélagsmiðlum, eins og Facebook, aðlaus séu fjölmörg tveggja til fimm daga,eftir hádegi, hlutastörf fyrir tvítuga ogeldri til að vinna í FrístundaheimilumGrafarvogs sem og annarra hverfa borg-arinnar. Í barnastærsta hverfi borgarinnarþar sem 20% barna og unglinga búa, erubiðlistar inn á Frístundaheimili mjög svolangir, þrátt fyrir að tvær vikur eru liðnará skólaveturinn vegna skorts á starfsfólki.Á sama tíma, þrátt fyrir að tugi starfs-manna vanti vinnu, sést varla auglýst fráskóla- og frístundasviði.“

Tillaga samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:30

Bergvin OddssonTomasz Chrapek

Gísli Rafn GuðmundssonHerdís Anna Þorvaldsdóttir

Fundargerðir Hverfisráðs Grafarvogs:

Frétt ir GV16

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Grafarvogur standi sem eitt stórt hverfi

Íslandsbanki styður skákstarf Fjölnis

Íslandsbanki, útibúið Höfðabakka 9, er eitt af þeim fyrirtækjum í Grafarvogi sem styður myndarlegavið bakið á íþrótta-og æskulýðsstarfsemi í hverfinu. Skákdeild Fjölnis hefur svo sannarlega notið þess aðhafa fengið góðan stuðning frá Íslandsbanka síðustu árin.

Nýlega mætti Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis í heimsókn í Íslandsbanka í fylgd efnilegraskákkrakka þar sem þeir Ólafur Ólafsson og Brynjólfur Gíslason yfirmenn útibúsins afhentu SkákdeildFjölnis myndarlegan styrk til barna-og unglingastarfsins. Skákkrakkarnir stilltu upp taflsettum í bankan-um og sýndu færni sína í skáklistinni. Stuðningur Íslandsbanka í gegnum árin hefur komið sér mjög velvið áhugaverð verkefni, svo sem vikulegar skákæfingar , skákmót sem deildin hefur staðið fyrir og til aðstyrkja einstklinga og skáksveitir á skákmót erlendis.

Skákdeild Fjölnis vex stöðugt fiskur um hrygg og er nú ein af þremur öflugustu skákdeildum landsinsmeð skáksveit í 1. deild Íslandsmóts félagsliða, efnilegustu drengi og stúlkur landsins, 20 ára og yngri,og afrekskrakka á grunnskólaaldri sem unnið hafa til fjölda Íslands-og Norðurlandameistaratitla. Reglu-legar skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla alla miðvikudaga eru afar vinsælar og þar hefur verið fullt út úrdyrum á fyrstu æfingum vetrarins.

Nýir skákmeistarar bætast við á hverju ári sem halda nafni hverfisins og einstakra skóla hátt á lofti.Skákdeild Fjölnis vill þakka þeim Ólafi og Brynjólfi hjá Íslandsbanka fyrir þann áhuga og velvilja semþeir hafa sýnt skákstarfi Fjölnis og ætíð fylgst með árangri deildarinnar.Ólafur Ólafsson og Brynjólfur Gíslason frá Íslandsbanka afhentu Helga Árnasyni og krökkunum í

Skákdeild Fjölnis myndarlegan styrk til barna- og unglingastarfsins. GV-mynd SK

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:35 Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Frétt irGV

17

Hverfisráð Grafarvogs boðar til opins íbúafundar um samgöngumál í Grafarvogi í Hlöðunni í Gufunesi, miðvikudaginn 21. okt., kl. 20.00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður úttektar umferðarnefndar sem skipuð var af Hverfisráði Grafarvogs sl. haust.

Við hvetjum alla til að mæta sem hafa áhuga á bættum samgöngum og umferðaöryggi í Grafarvogi.

Hverfisráð Grafarvogs

Opinn íbúafundur í GrafarvogiUmferðarmál

20:00- 20:25 Kynning umferðarnefndar á umferðarskýrslu20:25-21:15 Umræður21:15-21:30 Önnur mál

Á fundinum verða nefndarmenn hverfis-ráðs Grafarvogs auk aðila frá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar.Fundarstjóri:Herdís Þorvaldsdóttir

Dagskrá

vogi.

ir

Glæsilegir krakkar í Hvergilandi.

Það verður nóg að gera hjá krökkunum í vetrarleyfinu í Grafarvogi.

Vetrarstarfið í HvergilandiVetrarstarfið er hafið á ný í frístundaheimilinu Hvergilandi sem staðsett er í

Vættaskóla Borgum. Að sjálfsögðu byrja krakkarnir af fullum krafti en í vetur ertekið á móti eldri börnunum á öðrum stað en yngri börnin koma. Það hefur vakiðmikla lukku en einnig verður ýmislegt á dagskrá hjá þeim sem ekki er í boði fyrirþau yngri. Á síðustu önn komu fyrrum Hvergilandsbúar í heimsókn og gáfu gamlafrístundaheimilinu leikföng sem þeir voru hættir að nota. Í gegnum árin höfum viðverið svo heppin að fá svona gjafir frá góðvinum okkar, og þykir okkur vænt umþað. Starfsfólk og börn eru full bjartsýni og gleði fyrir komandi vetri í Hvergilandi.

Vetrarleyfi í GrafarvogiVetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi eru á næsta leiti. Frístundamiðstöðin Guf-

unesbær verður með ýmislegt í boði fyrir börn og aðstandendur. Til dæmis verður klifurturninn við Gufunesbæ opinn, kveiktur verður varðeldur þarsem kakó og fleira verður í boði. Hið árlega Folf-mót, eða frisbígolfmót, verður ásínum stað og einnig verður bingó í Hlöðunni ásamt ýmsum smiðjum fyrir krakkaog fullorðna sem auglýstar verða þegar nær dregur. Grafarvogssundlaug mun ein-nig taka þátt í fjörinu með okkur eins og áður. Nánari upplýsingar um dagskrá munubirtast á vef Gufunesbæjar, www.gufunes.is eða á facebook síðu Gufunesbæjar.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 12:08 Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

Sóleyjarimi 37. Glæsilegt raðhús á þessum eftirsótta stað. Húsiðer byggt 2005 og er 208,3 fermetrar, þar af er bílskúr 29,5 fm.

4 svefnherbergi * glæsilegur sólpallur * heitur pottur * fallegarinnréttingar * Bílskúr.

Forstofa er flísalögð með góðum fataskápum. Þaðan er hægt aðganga inn í bílskúr. Stofa og eldhús eru á fyrstu hæð. Stofan er stórog þaðan er útgengi út í bakgarð þar sem heitur pottur er og gras-blettur. Fallegt niðurlímt viðarparkert er á stofu. Eldhús er hiðglæsilegasta. Dökk viðarinnrétting með granít borðplötum. Eld-húsið er opið inn í stofu. Pláss er fyrir góðan borðkrók í eldhúsi aukþess sem útgengt er út á stórann sólpall til suðurs frá eldhúsi.Smekkleg halogen lýsing er í stofu, eldhúsi og forstofu auk opinna

rýma á efri hæð.Gestasnyrting er á fyrstu hæð. Stiginn á milli hæða er verklegur

steyptur hringstigi.

Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi. Baðherbergi, þvottahús ogstórar svalir til suðurs.

Eitt herbergið er nýtt sem sjónvarpsherbergi í dag. Í hinum her-bergjunum eru fataskápar. Harðparket er á efri hæð fyrir utanþvottahús og baðherbergi sem eru flísalögð.

Baðherbergið er hið glæsilegasta þar er baðkar og sturtuklefi.Stór geymsla er einnig á efri hæð.

Frétt ir GV

18

Glæsilegt raðhús viðSóleyjarrima

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Fallegt niðurlímt viðarparkert er á stofu. Baðherbergið er hið glæsilegasta þar er baðkar og sturtuklefi. Eldhús er hið glæsilegasta. Dökk viðarinnrétting með granít borðplötum.

Reykjavik International School erfyrsti grunnskólinn á Íslandi sem starfaralfarið eftir alþjóðlegri námskrá og ereini sjálfstætt starfandi grunnskólinn íGrafarvogi

Reykjavík InternationalSchool, RIS er nýr alþjóðlegurskóli sem hefur nú sitt annaðstarfsár í skemmtilegu húsnæðiHamraskóla í Grafarvogi, í álmusem var laus eftir sameiningarundanfarinna ára.

Ásta Valdís Roth er skóla-stjóri og einn af stofnendumReykjavik International School.Hún lýsir skólandum semlitlum, metnaðarfullum skólaþar sem boðið er upp á einstak-lingsmiðað nám sem sé lagað aðþörfum hvers barns. Skólinn eraðili að Nordic Network of In-ternational Schools og á tvosvissneska vinaskóla. Við skól-ann starfa, auk Ástu, kennararsem hafa reynslu af kennslu fráÍslandi, Bandaríkjunum, Bret-landi og meginlandi Evrópu.Kennt er til klukkan þrjú á dag-inn og fer kennslan fram á enskuen einnig er kennd íslenska ogkínverska og er stefnt að því að

bæta spænsku og frönsku við nám-skrána á næstu misserum. Auk tungu-mála er lögð sérstök áhersla á raun-greinar og stærðfræði og við þá kennsluer stuðst við námskrá frá Singapoor ognámsefni þaðan, þá eru skapandi grein-

ar eins og textíll og myndlist í hávegumhafðar. Í skólanum hefur hver nemandiaðgang að nýrri fartölvu og I-pad viðnámið þegar það á við. Ekki ernauðsnlegt að nemendur séu enskumæl-andi við upphaf náms því reynslan sýnirað þeir ná tökum á enskunni mjög fljótt.

Ásta segir eftirspurn eftir viður-kenndu alþjólegu námi vera að aukastum allan heim. Með stofnun skólans séverið að svara þeirri þörf sem skapasthefur vegna aukinnar kröfu um sam-keppnishæfni á alþjóðlegum vettvangi íkjölfar aukins hreyfanleika starfs ognáms og alþjóðlegra áhrifa á íslensktsamfélag. Ásta segir skólann höfðamjög vel til fjöltyngdra fjölskyldna ogþeirra sem eru nýfluttar til landsins eðahyggjast flytja búferlum í framtíðinni.Hún segir þó skólann henta hverjumþeim grunnskólanemenda sem hafiáhuga á fjölbreytni, víðsýni ogalþjóðlegri hæfni.

Ýtarlegri upplýsingar um RIS máfinna á heimasíðu skólans www.scho-ol.is og fyrir þá sem hafa áhuga á aðfylgjast með daglegu starfi skólans mábenda á Facebook-síðuna Reykjavík In-ternational School https://www.facebo-ok.com/reykjavikinternationalschool.

Aukið val við menntun Grunn-skólabarna í Grafarvogi

Ásta V. Roth er skólastjóri og einn af stofnen-dum Reykjavik International School. Nemendur í Reykjavik International School.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 15:12 Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

19

Frétt irGV

Vínlandsleið 16

Grafarholti

urdarapotek.is

Sími 577 1770

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Taktu þátt í léttum afmælisleik á Facebook – fjöldi spennandi vinninga

• Benecos gjafapakki • Clinique gjafapakki• Omron M6 Comfort og Omron M2 Intellisense blóðþrýstingsmælar• Nutrilenk GOLD og Nutrilenk active• Tveir vítamínpakkar frá Hollustu Heimilisins

Afmælisveisla allan október

Afmælisveisla allan október

5 ára afmæli5 ára afmæli5 ára afmæli

Fjöldi

afmælis-

tilboðaí október

f fm fm mæ AAAf Af l i s v e i s l la a l l la la k tó ó b e

5 á ra a fm fm ra a r m mæ l li Af 5

Fjöldi

16.00 -0og laugardaga kl. 12.0-1 0virka daga kl. 09.0Opið

í októbertilboðail óber

afmælis-afm

ðFjöldiFj

li

Sími 577 1770

urdarapotek.is

Grafarholti

Vínlandsleið 16

16.00 8.30

MAX1 Bílavaktin og Bleika slauf-

an í samstarf

Starfsmenn MAX1 Bílavaktarinnar og Krabbameinsfélags Íslands innsiglahér samstarfið. Hluti ágóða af sölu Nokian dekkja mun renna til Bleiku slau-funnar. MAX1 mun einnig bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokiandekkjum. Frá vinstri: Ívar Ásgeirsson, Gunnlaugur Melsted og Sigurjón ÁrniÓlafsson frá MAX1 Bílavaktinni ásamt Þresti Árna Gunnarssyni og SöndruSif Morthens frá Krabbameinsfélagi Íslands.

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðiliNokian tires á Íslandi, mun nú í annaðsinn hefja samstarf við Bleiku slaufuna.Í október og nóvember mun hluti ágóðaaf sölu Nokian dekkja renna til átaksins.Á meðan samstarfinu stendur munMAX1 jafnframt bjóða viðskiptavinum20% afslátt af Nokian dekkjum.

Bleika slaufan er í senn árvekni- ogfjáröflunarátak sem er nú haldið í ní-unda sinn. Árið 2015 hefur Krabba-meinsfélag Íslands lagt áherslu á aðauka þekkingu fólks á einkennum ristil-krabbameins og að skipulögð leit verðihafin að krabbameini í ristli.

MAX1 og Bleika slaufan áttu farsæltsamstarf í fyrra og því var ákveðið aðendurtaka samstarfið í ár.

„Starfsmenn og viðskiptavinir tókuþessu verkefni gríðarlega vel í fyrra ogeins var mikil ánægja meðal Nokian íFinnlandi. Það gleður að láta gott af sérleiða og Bleika slaufan er að vekja at-hygli á þörfu málefni. Mikilvægt er aðhefja skipulagða leit að ristilkrabba-meini,“ segir Sigurjón Árni Ólafsson,framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktar-innar.

Samstarfið hefst 1. október ogverður út nóvember mánuð. Að sjálf-sögðu verður Bleika slaufan til sölu á

öllum verkstæðum MAX1 en þau erufjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt íHafnarfirði.

20% afsláttur af Nokiangæðadekkjum

Viðskiptavinir MAX1 sem versladekk í október og nóvember leggja ekkieinungis góðu málefni lið heldur fá ein-nig 20% afslátt af Nokian dekkjum.

Dekk eru af ólíkum gæðumNokian dekk koma frá Finnlandi og

eru ein öruggustu dekk sem völ er á.Nokian er eini dekkjaframleiðandinnsem sérhæfir sig í akstursaðstæðum einsog finnast hér á Íslandi.

„Við höfum reynt að efla fræðslu umöryggi í umferðinni. Það kemur mörg-um á óvart að heyra að hemlunarvega-lengd tveggja nýrra dekkja á 100 kmhraða getur verið allt að 27 metrar. Þessivegalengd getur skipt sköpum. Viðbjóðum upp á dekk í öllum verðflokk-um en við ráðleggjum fólki að veljagæðadekk því öryggi bílsins velturmikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigur-jón Árni.

„Við veitum fólki ráðgjöf um hvernigdekk séu best undir bílinn og erum ein-nig með góða heimasíðu sem er meðmiklum upplýsingum um ólík dekk.

WWW.THREK.IS

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:03 Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015

18. október

SPARAÐU MEÐ BÓNUS!NÝTT Í BÓNUS

2.895

5.898

135 95 298

95

198

39OrkudrykkurLíka til sykurlaus

59

298

NÝTT Í BÓNUS

22

8955

SP

ARA SP2.895

. krr. 270 g

AÐU M 2.895

. 270 g

Ó MEÐ BÓgyAmino Ener Fæðubótar

270 g, 8 tegundir

Ó ÓNUS!efniótar

270 g, 8 tegundir

NÝTT Í BÓNUS

ARAÐU MEÐ BÓNUS!NÝTT Í BÓNUS

ARAÐU MEÐ BÓNUS!

ARAÐU MEÐ BÓNUS!

NÝTT Í BÓNUS

5.898

NÝTT Í BÓNUS

5.898

298kr

298. stk.kr

Nutrilenk GoldEitt mest selda efnið hér á landi yrir þá sem þjást af verkjum og

5.898. kr.

Nutrilenk GoldEitt mest selda efnið hér á landi fyrir þá sem þjást af verkjum og

5.898. stk.

uro Shoppe

95. 300 gkr

o Shopper Eur

39. 100 gkrr. 100 g

Hundamatur

, maturr, 300 g, 3 teg.uro Shoppe

y kurlausOrkudr il y Líka til sykurlausykkurOrkudr

o Shopper Eur, Kattamatur, 100 g, 4 teg.

100 g, 4 teg.

o Shopper EurSykur 1 kg

135. 1 kgkrr. 1 kg

o Shopper EurHveiti, 1 kg

95. 1 kgkr

o Shopper EurHunang, 450 g

298. 450 gkrr. 450 g

o Shopper EurOrkudrykkur 250 ml, 2 teg.

59 l. 250 mlkkr

o Shopper EurOstapizza,

198. 300 gkr

250 ml, 2 teg.

o Shopper Ostapizza, 300 g

198. 300 g

,

Opnunartími í Bónus:

Sykurr, 1 kg

Hveiti,

Opnunartími í Bónus:V

1 kg

Hunang,

erð í þessari auglýsingu gilda til og með V

450 g

,

erð í þessari auglýsingu gilda til og með 18. október a.m.k.

Orkudrykkur, 250 ml, 2 teg.

Ostapizza,250 ml, 2 teg.

Ostapizza, 300 g

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:01 Page 20