Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

24
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 11. tbl. 24. árg. 2013 - nóvember Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Hjarta úr hvítagulli 25 punkta demantur 99.000,- Gullhálsmen Handsmíðað 14K, 2 iscon 26.000,- Demantssnúra 9 punkta demantur, 14K 57.000,- Demantssnúra 30 punkta demantur, 14K 157.000,- Gullhringur Handsmíðaður 14K, 2 iscon 45.700,- ÓDÝRARI LYF Í SPÖNGINNI – einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 Lau: 11.00 -16.00 Stelpurnar í 8. bekk skemmtu sér vel á Rósaballi félagsmiðstöðvarinnar Púgyn á dögunum eins og sjá má á þessari mynd. Sjá nánar á bls. 8. Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 - www.kar.is Vottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög. ottað réttingarverkstæði - sam V Vo Sími 567 8686 - www Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík TJÓNASKOÐUN · BÍLA ottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög. .is .kar r. 6 - www w. Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík AMÁLUN · RÉTTINGAR

description

Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Transcript of Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Page 1: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi11. tbl. 24. árg. 2013 - nóvember

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Hjarta úr hvítagulli25 punkta demantur

99.000,-

GullhálsmenHandsmíðað 14K, 2 iscon

26.000,-

Demantssnúra 9 punkta demantur, 14K

57.000,-

Demantssnúra 30 punkta demantur, 14K

157.000,-

GullhringurHandsmíðaður 14K, 2 iscon

45.700,-

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI –einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Stelpurnar í 8. bekk skemmtu sér vel á Rósaballi félagsmiðstöðvarinnar Púgyn á dögunum eins og sjá má á þessari mynd. Sjá nánar á bls. 8.

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN · RÉTTINGAR

Bæjarflöt 10 - 112 ReykjavíkSími 567 8686 - www.kar.is

Vottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög.ottað réttingarverkstæði - sam VVottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög.

Sími 567 8686 - wwwBæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN · RÉTTINGAR

ottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög.

.is.karr.is 6 - www w.karBæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

AMÁLUN · RÉTTINGAR

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:16 PM Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Vandið valiðVið sögðum frá því í síðasta blaði að verið væri að skoða hugsanlegt

framboð úthverfalista fyrir sveitastjórnakosningarnar næsta vor.Viðbrögð við þessum skrifum voru mikil og komu þvert á stjórnmála-flokka. Ljóst er að mörgum blöskrar útreið úthverfanna þegar litið er yf-ir stjórn borgarinnar og þeir eru margir sem fullyrða að úthverfin hafiorðið verulega útundan þegar framkvæmdir voru ákveðnar og við mik-ilvægar ákvarðanatökur.

Framundan næsta laugardag er prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum íReykjavík og á laugardagskvöldið ætti það að liggja fyrir hvaða fólkskipar efsti sætin á lista flokksins í kosningunum næsta vor.

Við skorum á þá sem ætla að taka þátt í prófkjörinu að vanda val sittog athuga vel fyrir hvað frambjóðendurnir standa. Þeir sem byggja út-hverfin og ætla að taka þátt í prófkjörinu þurfa að athuga vel fyrir hvaðamálefni frambjóðendur standa. Hvar þeir búa, fyrir hvað þeir standa oghver afstaða þeirra er varðandi mikilvæg hagsmunamál úthverfanna.

Í blaðinu að þessu sinni eru greinar eftir marga frambjóðendur og viðskorum á lesendur að lesa þær greinar vel. Við þurfum á öflugu fólki aðhalda úr öllum flokkum í borgarstjórn til að leiðrétta hlut úthverfannavið stjórn borgarinnar mörg undanfarin ár og kjörtímabil. Nú er svokomið að íbúum úthverfanna er nóg boðið og tími til kominn að grípatil aðgerða. Mestu áhrifin er vitaskuld hægt að hafa í kjörklefanum.Fyrst í prófkjörum þar sem þau eru viðhöfð og síðan í kosningunumsjálfum. Það er komið nóg af skrípaleikjum í 101 þar sem farið er meðfé borgaranna af ótrúlegu ábyrgðarleysi. Nýlegt og lítið dæmi eru tveirtugir milljóna sem var hent út um gluggann með barnalega vitlausumframkvæmdum á Hofsvallagötu. Það hefði alveg verið hægt að notaþessar 20 milljónir í mun þarfari hluti. Þó ekki væri nema til að þrífa út-hverfin og slá gras sem þar vex nánast villt og án afskipta sláttumanna

sem eiga að vera til staðar þar sumarlangt en sjástsjaldan í úthverfunum.

Það hefði verið hægt að nota hluta af þessumtuttugu milljónum til að greiða skólakrökkum fyr-ir vinnu sl. sumar við að taka til í úthverfunum.Fegra úthverfin og útvega krökkunum smá vasa-pening fyrir veturinn.

[email protected] án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Vottað réttinga- og málningaverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarks gæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.og styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningaottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tækg stoks gæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frks gæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.nig skg efni.ks gæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Þann 27. október sl. tóku 4 krakkarfrá karatedeild Fjölnis og ein stúlka frákaratedeild Aftureldingar þátt í KobeOsaka karatemóti í Skotlandi.

Á mótinu var fjöldi krakka frá Skot-landi og Englandi. Íslensku keppend-urnir stóðu sig með miklum sóma. ÞeirGuðjón Már Atlason, Óttar Finnsson ogViktor Steinn Sighvatsson hrepptugullið í hópkata í sínum aldursflokki enað auki náði Viktor Steinn öðru sæti íkata einstaklinga, kumite og gladiator.Glæsilegur árangur það. Sigríður Þór-dís Pétursdóttir tryggði sér þriðja sætiðí sínum aldursflokki sem er mjög góðurárangur.

Stjórn karatedeildar Fjölnis og þjálf-arar eru að sjálfsögðu stolt af þessumflottu fulltrúum sínum og óska þeiminnilega til hamingju með góðan árang-ur.

Karatefólk úr Fjölni sló í gegn í Skotlandi:Frá vinstri eru Sigríður Þórdís, Óttar, Viktor Steinn, Valdís Ósk og Guðjón Már.

Stórgóður árangur

Ragnar Ingi sjötugurÞað er erfitt að trúa því, en þar sem

kirkjubækur á Jökuldal ljúga ekki þáliggur það ljóst fyrir að höfðinginn,heiðursmaðurinn og hagyrðingurinn,Ragnar Ingi Aðalsteinsson fráVaðbrekku, fyrrum kennari í Folda-skóla, verður sjötugur þann 15. janúarnæstkomandi.

Af því tilefni hafa vinir hans og vel-unnarar ákveðið að gefa út vandað af-mælisrit honum til heiðurs. Það verðurað stærstum hluta byggt á úrvali úrljóðum hans, allt frá grafalvarlegumkveðskap yfir gamansaman.

Aftast í ritinu verður heillaóskaskrá.

Þar geta þeir sem gerast áskrifendur aðþví fengið nafnið sitt birt og um leiðsent afmælisbarninu kveðju.

Verð þess er kr. 5.480- og er sending-argjald innifalið.Hægt er að panta bók-ina í síma 557-5270 og í netfanginu [email protected] en útgefandi hennar erBókaútgáfan Hólar.

F.h. ritnefndarJónas Ragnarsson,Þórður Helgason,

Guðjón Ingi Eiríksson.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson.

Hér eru Óttar Finnsson, Viktor Steinn Sighvatsson og Guðjón Már Atlasonsem hrepptu gullið í hópkata í sínum aldursflokki. Með þeim á myndinni erþjálfarinn Snæbjörn Willemsson Verheul.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/13/13 1:00 AM Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

(áður Ostabúðin Bitruhálsi)(áður Ostabúðin Bitruhál

Á boðstólum v

Ný og glæsil

ytt sælkeerður fjölbrÁ boðstólum v

efur vabúð hereg sælkNý og glæsil

a þar sem allir ættu að finna eitthvaraverytt sælk

uð að Bitruhálerið opnefur v

að fyrir sig. a þar sem allir ættu að finna eitthv

si 2 sem áður hýsti Ostabúðina Bitruháluð að Bitruhál

að fyrir sig.

si. si 2 sem áður hýsti Ostabúðina Bitruhál

Dómhildur er á staðnum og gefur fólki góð ráð v

Ljúffen

Villibráð á hv

Nautakjöt í öllum stærðum og g

Á boðstólum v

Dómhildur er á staðnum og gefur fólki góð ráð v

egar ostakökurgir ostar og unaðslLjúffen

s disk. Hráskinkur og fleirs mannerVillibráð á hv

Nautakjöt í öllum stærðum og g

ytt sælkeerður fjölbrÁ boðstólum v

Dómhildur er á staðnum og gefur fólki góð ráð v

al af kry. Mikið úrvegar ostakökur

ott ála gs disk. Hráskinkur og fleir

erðum. Lambakjöt fyrir alla fjölNautakjöt í öllum stærðum og g

a þar sem allir ættu að finna eitthvaraverytt sælk

eislumat og annað góðgæti.arðandi vDómhildur er á staðnum og gefur fólki góð ráð v

dum og olíum sem hdal af kry

að fyrir alla. egg, eitthvott ál

duna. skylerðum. Lambakjöt fyrir alla fjöl

að fyrir sig. a þar sem allir ættu að finna eitthv

eislumat og annað góðgæti.

aða mat sem erta fyrir hvendum og olíum sem h

að fyrir sig.

eislumat og annað góðgæti.

.aða mat sem er

a.fawwwgist mFyl

10:00-14:00 á laugarunartími: 11:00-18:00 virka daOpn

dinabuerelkcebook.com/saaeð tilboðum og fleiru á:gist m

dögum. 10:00-14:00 á laugarunartími: 11:00-18:00 virka da

dineð tilboðum og fleiru á:

dögum. ga, unartími: 11:00-18:00 virka da

si 2 - 110 RBitruhál

Árbæ 1. tbl. Okt 2013_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 5:56 PM Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Matgogguur okkar að þessu sinni erErla Helgadóttir, Frostafold 34. Uppskrift-ir hennar eru spennandi og við skorum álesendur að prófa.

Nauta Carpaccio salat í forrétt

600 gr. nautalundir.1 poki klettasalat.4 msk. góð olífuolía.4 msk. balsamic.½ sítróna.Maldonsalt.Svartur pipar nýmalaður.200 gr. parmesan ostur (ferskur).

Nautalundirnar skornar niður í örþunnarsneiðar. Slétt úr þeim á bretti svo þær verðiennþá þynnri.

Salatið sett á miðjan diskinn u.þ.b. ¼ afpokanum á hvern disk. Olífuolíu og bal-samic er blandað saman í skál og sett léttyfir salatið (passa að setja bara lítið). Þá erkjötinu raðað vel yfir sallatið, Maldonsaltideift létt yfir ásamt mulnum pipar eftirsmekk. Restinni af olíufuolíunni og bal-samico blöndunni sett yfir. Að lokum er sí-trónan kreist yfir réttinn og ferskum rifn-um parmesan dreift yfir.

Kjúklingur með ferskjum í aðalrétt

1 stk. steiktur kjúklingur.1 dós niðursoðnar ferskjur.Möndlur.

Sósa2 dl. soð – vatn og súputeningur.2 dl. rjómi.2 msk. soya sósa.½ dl. ferskjusoð, má gjarnan vera aðeinsmeira.

Allt þetta er soðið saman, þykkt meðmaísmjöli.

Gratinering – rifinn ostur.Klúklingurinn steiktur og síðan

hlutaður niður og settur í eldfast mót. Sós-unni er hellt yfir og álpappír settur yfirformið. Bakað í 30 mínútur við 175gráður. Tekið úr ofninum og ferskjurnarskornar í bita og settar saman við ásamtmöndlunum. Rifinn ostur settur yfir oggratinerað í nokkrar mínútur.

Gott er að hafa hrísgrjón og sallat með.

Tiramasu í eftirrétt4-5 eggjarauður.4-5 vel fullar teskeiðar af vanillusykri.

500 gr. Mascarponeostur.Rúmlega bolli af köldu sterku kaffi.Rúmlega ½ bolli af Amaretto.2 pk. af Lady finger kexi.Súkklaðispænir.

Eggjahvíturnar aðskildar frá eggj-arauðunum og stífþeyttar.

Eggjarauðurnar og vanillusykurinnþeytt vel saman.

Mascarponeostinum blandað saman viðog hrært vel.

Síðan er eggjahvítunum, ekki alveg öll-um, blandað varlega saman við Mascar-poneblönduna.

Kexinu dýft í kaffi/Amaretto blöndunaog raðað þétt í form. Helmingnum afMascarponeblöndunni hellt yfir. Síðan erönnur röð af kexi raðað ofan á og restinniaf Mascarponeblöndunni hellt yfir. Að lok-

um er rifnu súkkulaði dreift yfir.Betra er að gera Tiramasu deginum

áður.Vinkona mín sem býr í Þýskalandi bauð

mér upp á þennan rétt fyrir mörgum árumsíðan og kolféll ég alveg fyrir honum. Eft-ir það er Tiramasu búið að vera minn upp-

áhalds eftirréttur. Ég fer helst ekki á veitingastað á Ítalíu

öðruvísi en að smakka Tiramasu, semhvergi er eins, og er þessi uppskrift meðþeim betri.

Verði ykkur að góðu,Erla Helgadóttir

- að hætti Erlu Helgadóttur

Margrét og Heimirnæstu mat goggar

Erla H. Helgadóttir, Frostafold 34, skorar á Margréti Helgadóttur og Hei-mi Guðmundsson, Smárarima 89, að vera næstu matgoggar. Við birtum

girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði í desember.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Erla H. Helgadóttir ásamt Ívari Erni Smárasyni. GV-mynd PS

Carpaccio,ferskjukjúlliog Tiramasu

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:40 AM Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:07 PM Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

KRUMMA leikfangaverslun áGylfaflöt 7, hefur verið starfrækt íGrafarvogi í 20 ár núna í nóvember.Á fyrstu árum fyrirtækisins varaðeins eitt annað fyrirtæki á Gylfa-flötinni og Krumma húsið oft kallaðHúsið á sléttunni. Fyrirtækin fóru svoað bætast við enda áttu flestir von áað brúin yfir voginn kæmi fljótlegaupp úr 1993 en við bíðum enn ogvonum.

Starfssvið KRUMMA er þríþætt,leikfangaverslun, heildsala og leik-tækjaframleiðsla. Alls vinna 11manns hjá fyrirtækinu auk þess erunokkrir í hlutastarfi og sumarstarfi.

Frá upphafi hafa eigendur Krummaverið Elín Ágústsdóttir og HrafnIngimundarson en þau hófu starfsem-ina í Kópavogi árið 1986, þannig aðfyrirtækið fagnaði 27 ára afmæli sínuí júní síðastliðnum.

Í tilefni af 20 ÁRA starfsafmæli íGrafarvoginum ætlar KRUMMA aðefna til glæsilegrar lagersölu frá 22.nóvember til 1. desember. Mikið úr-val af leikföngum, gjafavöru og jóla-gjöfum verða á allt að 70 % afslætti á

lagersölunni. Lagersalan fer fram álóð Krumma og verður opið allavirka daga frá kl. 10:00 til 20:00 ogfrá 11:00 til 18:00 um helgar.

Árið 2010 kom Jenný Ruth Hrafns-dóttir vélaverkfræðingur inn í stjórnfyrirtækisins og kom með algjörleganýja línu í leiktækjaframleiðsluna

sem ber nafnið KRUMMA - FLOW.Í framhaldinu er búið að ráðast í

mikla þróunarvinnu á vörulínunni oghefur KRUMMA-FLOW fengiðverðskuldaða athygli erlendis. Núnaeru sýnishorn af KRUMMA-FLOWá leiðinni á vörusýningu erlendis oger vonast til þess að viðtökur ytraverði góðar.

Frétt ir GV

6

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is lau. 10-18, sun. 12-18, mán. - fös. 11-18:30

living withstyleVið hlökkum til jólanna

CANDLE30 STK. Í PK.

1.995

. 1nu, s81-0. 1ual, sigrotuproA KVLLVI

03:81-1. 1sö. - fná, m81-2. 1si.AVLLVI.ww0 w052 42: 5, s

GULLENGI 4 HERB. OG BÍLSKÚR                        

Góð 115,7 fm 4. herb. íbúð á 2.hæð með stórumyfirbyggðum  s-vestur  hornsvölum  ásamt  26,6fm bílskúr,  samtal  142,3  fm. Björt  og  rúmgóðstofa með parketi á gólfi. 3 góð svefnherbergi.Eldhús með ljósri innréttingu, parketi á gólfi ogborðkrók við glugga. Baðherbergi með baðkariog stórri hornsturtu. Geymsla/þvottahús er inn-an íbúðar.

PARHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR

170  fm  parhús  á  tveimur  hæðum.  Þrjúrúmgóð  svefnherbergi  með  skápum.  Parketog flísar á gólfum Falleg innrétting í eldhúsi.Fallegur garður með verönd. Húsið er innst íbotnlanga. Skipti á minni eign skoðuð.

SALTHAMRAR 4-5 HERB + BÍLSKÚR                 

Vorum  að  fá  í  sölu  vandað  185,3  fmeinbýlishús á einni hæð með innbyggðumbílskúr  og  fallegum  garði.  Stór  og  björtstofa  og  borðstofu,    3-4  svefnherbergi,glæsilegt  baðherbergi  með  sturtu  ogbaðkari. Góðar  innréttingar,  parket  og  flísar  ágólfum.

SVARTHAMRAR  4RA  HERB.  SÉRIN-NGANGUR  -  Falleg 106 fm, 4ra herb. íbúð á1.  hæð  með  sérinngangi  og  stórri  afgirtri  s-austur  verönd. Parketið  var  endurnýjað  árið2010  og  húsið  málað  og  sprunguviðgert  aðutan og gluggar málaðir árið 2012. Stofan erbjört og rúmgóð með parketi á gólfi og litlumsólskála með  flísum  á  gólfi.  Eldhúsið  er meðnýlegum  fallegum  innréttingum.  Seljandiskoðar skipti á minni eign.

SÓLEYJARIMI - 4 HERB. ÚTSÝNI   

Falleg 118 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæðí  lyftuhúsi  fyrir  50  ára  og  eldri  með  stórumlokuðum svölum, útsýni og stæði í bílageymslu.Björt íbúð með fallegum innréttingum, parketiog flísum á gólfi.

VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA!Daníel Foglesölumaður663-6694

Örn HelgasonSölumaður696-7070

Frá bær

gjöf fyr ir

veiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

20 ár í Grafarvoginum- allt að 70% afsláttur af leikföngum, gjafavöru og jólagjöfum

Allt að 70% afsláttur verður á leikföngum, gjafavöru og jólagjöfum á lagersölu Krumma í Gylfaflöt.

Krumma leikfangaverslun Gylfaflöt 7:

KRUMMA FLOW línan í leiktækjaframleiðslunni hefur fengið verðskuldaðaathygli erlendis.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:54 AM Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

60%50%

40%60%

60%

20%

30%

OPNUNARTÍMI:VIRKA DAGA 10:00- 20:00

HELGAR 10:00- 18:00

50%

50%

JÓLASVEINAR

VELKOMNIR

20%

ALLT AÐ

70%AFSLÁTTUR

GYLFAFLÖT 7112 REYKJAVÍK

587-8700

30%

70%

LAGERSALA

WWW.KRUMMA.IS

22. NÓVEMBER - 1. DESEMBER

L GLAG G SGERS SSALA 3300

7070

A

0%

T ALT ALLT AÐLT AÐ

30%3LL

0%0%

%% %50%50 AÐ AÐ

LEIKFÖNG

LLAG2 Ó 2 2 . N Ó V E

LEIKFÖNG

GERS E M B E R - 1 .

NG

SALA DESEMBER

4040

330%0%AR

00

T AT T ALLT AÐLT AÐ

70%70%TAFSLÁLÁTTTAFSLÁTTTTURTTURTTUR

LLL

0%20%2

AÐ AÐ AÐ

%%TURTUR

LEIKFÖNGMIKIÐ ÚRV

JÓLAGJÖFUM

LEIKFÖNGAL AFMIKIÐ ÚRV

JÓLAGJÖFUM

NGAL AF

FUM

JÓLLASVESVEA

50%50%

EINAREINAR

%0%0

VELKOMOMLK

MNIRMNIR

GYL A A F 1

FFFAFLÖT 7FAFLÖT 71 1 2 R E Y

587-8

Ö F L Ö T 7 Y K J VVÍKA

8700

V OPNUNA

V I R K A D A G A HELG A R 1 0

ÍA TTÍMI:RRRTÍMI:RTÍMI: 1 0 : 0 0 - 2 0 : 0 0

0 : 0 0 - 1 8 : 0 0

KRUMWWW.KRUMWWW

MMA ISMMA.IS

Grunnþjónustu í stað gæluverkefna!

Kjartan

jar KKjartan Magnúss

on borjartan Magnúss

arfulltrúi hefur unnið að �ölmörg or rg

g r unnið að �ölmör rgum málum í þágu

gum málum í þágu

gum málum í þágu

ar ÁEinlögr

jar KKjartan MagnússafGr

ið VVið hhann þannig áfr

onssbjörnsar Áeglufulltrúi.lögr

on borjartan Magnússö anfförnum árum.ogs á undarvffarvogsbúa til að kjóarvaffarvetjum Grvið h

am til ghann þannig áfr

uðlar GHilmgarfulltrúi og fandi borervfyrr

gara eldri borakamt s

arfulltrúi hefur unnið að �ölmörg or rgörnum árum.

a hann í 2. ssogsbúa til að kjóa.kera vóðram til g

onssugauðlaorpúlformaður Kgarfulltrúi og f

ogi.varafa í Grgar

g r unnið að �ölmör rgum málum í þágu

óæti í pra hann í 2. s

geirura H. SiggInari.bók

gum málum í þágu

�jörinu og styðja ó

dóttirsgeir

gum málum í þágu

�jörinu og styðja

Emil Örn Krif tsormaður Sjálf

Grunnþjón

onssstjánEmil Örn Kriogi.varaffélagsins í Græðis

ustu í stað gælGrunnþjón

gara eldri borakamt s

ervuustu í stað gæl

ogi.varafa í Grgar

kefna!er

afsslarl Óón KJormaður Fjölnistjóri og fæmdasvamkfr

onafss.ormaður Fjölnis

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 6:12 PM Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt ir GV

8

Sími: 415 2200 / Austurstræti 17 / 101 Reykjavík / [email protected] / www.opus.is

Hefur þú kannað rétt þinn til bóta eftir slys?

Viðtal og vönduð ráðgjöf um bótarétt þinn, án alls kostnaðar.

Hæstaréttarlögmenn sinna málinu þínu á öllum stigum þess.

Engin árangur, engin greiðsla til okkar.

Fagleg og persónuleg þjónusta í slysamálum

Ég leita eftir stuðningi við að skipaáfram 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins ínæstu borgarstjórnarkosningum. Það þarfað rjúfa þá kyrrstöðu sem ríkt hefur í val-datíð núverandi meirihluta.

Á undanförnum hef ég beitt mér fyrirýmsum málum er varða íbúa Grafarvogs.

Sem dæmi um má nefna tillögur um:

• Aukin afnot Fjölnis af Egilshöll ogaðstöðu fyrir frístundastarf fatlaðra barnaog ungmenna.

• Að bæta úr aðstöðuvanda Fjölnis fyr-ir inni-íþróttagreinar.

• Viðræður við ríkið um bygginguíþróttahúss sem verði samnýtt í þáguBorgarholtsskóla og Fjölnis.

• Endurbætur á skólalóðum í Grafar-vogi.

• Að efla framhaldsmenntun í austur-

hluta borgarinnar með því að nýjum fram-haldsskóla, t.d. með bekkjarkerfi, verðivalinn þar staður.

• Samráð við foreldra í Grafarvogivegna sameiningar unglingadeilda Folda-,Hamra- og Húsaskóla. Andstaða við flutn-ing Hamraseturs, sérdeildar fyrir einhverfbörn, gegn vilja foreldra.

• Að endurvinnslustöð verði opnuð íGrafarvogi að nýju.

• Faglega úttekt á því hver sé bestastaðsetning nýrrar miðstöðvar almenn-ingssamgangna í borginni. Núverandimeirihluti hefur ákveðið að slík miðstöðskuli staðsett við Vatnsmýrarveg (101) ánþess að slík úttekt hafi farið fram.

• Aðgerðir gegn veggjakroti.• Um bætt umferðaröryggi gangandi,

hjólandi og akandi vegfarenda, m.a. aðskilið verði á milli akreina á Vesturlands-vegi og fleiri stofnbrautum.

Næstu fjögur árin mun ég leggjaáherslu á:

• Að auka gæði skólastarfs, m.a. meðsamræmdum árangursmælingum ogtryggja foreldrum umsagnarrétt umráðningu skólastjórnenda.

• Aukið gagnsæi í fjármálum borgarinn-ar þannig að borgarbúar séu upplýstir um

kostnað verkefna.• Að lækka skatta með því að afnema

þær útsvarshækkanir, sem núverandimeirihluti hefur íþyngt borgarbúum með.

• Aukið umferðaröryggi með mislæg-um umferðalausnum sem draga úr slysum,greiða fyrir umferð og draga úr mengun.

• Bættan hag eldri borgara með því að

tryggja aukið lóðaframboð fyrir þjón-ustuíbúðir á viðráðanlegu verði.

Það er sameiginlegt verkefni okkarallra að gera Reykjavík að enn líflegri ogskemmtilegri borg þar sem frumkvæðieinstaklinga og fyrirtækja er virkjað ogþar sem öll hverfi fá að njóta sín.

Kjartan Magnússon

Hið árlega Rósaball félagsmiðstöðvarinnar Púgyn var haldið með pompi og praktí Kelduskóla-Korpu nú í október.

Nemendur í 10. bekk bjóða 8. bekkingum á ballið og þar með eruð þau boðin vel-komin í unglingadeild skólans og félagsmiðstöðina.

Löng og skemmtileg hefð er fyrir rósaballinu í Púgyn og hafa krakkarnir virki-lega gaman af.

Mætingin var mjög góð að þessu sinni og skemmtu flestir sér konunglega. Það var enginn annar en ofur skífuþeytarinn hann DJ Sven Anders sem spilaði

fyrir krakkana og sýndi hann góða takta og einnig góða vetrarbrúnku eins og sést áeinni myndinni.

Það er gott að búa

í Grafarvogi

Kjartan Magnússon býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Kjartan Magnússon býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

Rósaball í Púgyn

Það er alltaf nóg af ást hjá tvíeykinu Beinari.

Aðalgengið í 9. bekk. Í það minnsta miklir töffarar.Á myndinni til vinstri er hinn eiturhressi og síbrúni DJ SvenAnders.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:13 PM Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég

get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu.

Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsinsog matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík

Sími 554 7200 | [email protected] | www.hafid.is | við erum á

GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/13/13 11:15 AM Page 5

Page 10: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt ir GV

10

Afmælispartý

Sushisamba er 2ja áraog býður þér í afmælispartý18. og 19. nóvember

sushisambaÞingholtsstræti 5 101 Reykjavíksími 568 6600 sushisamba.is

Tíu vinsælustu réttir Sushisamba á 590 kr.Las Moras léttvínsglas á 690 kr.Corona bjór 330 ml á 590 kr.

Sushisamba er 2ja ár

mba er ushisamba r

aa 2ja ár ár

0 6 6 8 æ

0s Þ

g

m n

u0

b

8 0

s

u h 0 0 sushisam R

issus ama1 01

mi 568 66 R

sím 68 600s

mÞ gng t æ ti æ ye1 R1 R1010 5æti 5rrrtrÞi oltss

bnghol s

s hsh msus mbashisamb

ba.issabkjk víkvakykja

18. og 19og býður þér í afmælispartýSushisamba er 2ja ár

orCLas Mor

Tíu vinsælus

emem óv. nó þér í

18. og 19g býður þ í a

a er ushisamba r

éttir Sushisamba á

90 krona bjór 330 ml á 590 kras léttvínsglas á 6Las Mor

tu réttir Sushisamba áTíu vinsælus

mberm rtý afm lispartý afmæli partý

a

ba á

Sushisamba er 2ja ár

ir Sushisamba á

. kr r..90 kr r.

i Sushisamba á

rr.kk005959

Björn Gíslason sækist eftir 4. sæti íprófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

Nauðsyn á bættri íþrótta-

aðstöðuÞrátt fyrir háværar raddir borgarbúa

um bætta aðstöðu til íþróttaiðkunar íborginni hafa fjárframlög Reykjavíkur-borgar til Íþrótta- og tómstundasviðssáralítið hækkað frá árinu 2012. Í nýrrifjárhagsáætlun fyrir árið 2014 er gertráð fyrir 5,8 milljörðum í málaflokkinn,en voru 5,6 og 5,2 milljarðar árin 2013og 2012 á verðlagi hvers árs.

Það lítur því út fyrir að núverandimeirihluti sjái engan tilgang í því aðkoma barna- og unglingastarfi í hverf-um borgarinnar í betra horf með bættri

aðstöðu en mörg íþróttafélaganna eru ímiklum vandræðum með að finna tímaí íþróttahúsum borgarinnar til að mætaauknum fjölda iðkenda. Þar af leiðandigeta félögin ekki tekið við öllum þeimbörnum sem hafa áhuga á að stundaíþróttir og þurfa að vísa þeim til annarrafélaga, eða jafnvel til annarra sveitar-félaga á höfuðborgarsvæðinu.

Þessu vil ég breyta. Ég vil aukaaðgengi barna að íþrótta- og tómstund-astarfi með þátttöku borgarinnar. Þaðkemur stöðugt betur í ljós að íþróttir eru

besta vopnið í baráttunni gegn ýmsumvágestum nútímans eins og offitu oghreyfingarleysi. Ótal rannsóknir sýnaeinnig að regluleg hreyfing bætir náms-getu og geðheilsu og er því besta for-vörnin. Það ætti því öllum að vera ljóstað fjármunum sem varið er til uppbygg-ingar íþróttamannvirkja er vel varið.

Björn Gíslason.Höfundur er slökkviliðsmaður og

býður sig fram í 4. sæti í prófkjöriSjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

IInnnniilleeggaa vveellkkoommiinn áá

JJóóllaabbaassaarr HHoollllvviinnaa GGrreennssáássddeeiillddaarr

LLaauuggaarrddaagg 2233.. nnóóvveemmbbeerr 22001133 kkll 1133--1177

íí ssaaffnnaa!!aarrhheeiimmiillii GGrreennssáásskkiirrkkjjuu..

MMaarrggss kkoonnaarr hhaanndduunnnniirr mmuunniirr,, bbæækkuurr oogg mmyynnddiirr sseemm hheennttaa vveell ttiill ggjjaaffaa..

KKaaffffii,, ssúúkkkkuullaa!!ii oogg vvööfffflluurr!!

KKoommii!! ,, ggeerrii!! ggóó!! kkaauupp oogg ssttyy!!jjii!! ggootttt mmáálleeffnnii!!

!

!

Björn Gíslason býður sig fram í

4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 6:24 PM Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

„Þegar þú kaupir íbúð er gott að velta fyrir sér: Hvað vil ég fá út úr kaupunum og hverju er ég tilbúin til að fórna?“

Marta Sólveig Björnsdóttir fjármálaráðgjafi

FJÖLBREYTTIR KOSTIRKALLA Á TRAUSTA RÁÐGJÖF

Að kaupa sér íbúð og skipta um húsnæði er stór ákvörðun sem getur haft mikil áhrif á bæði fjárhag og lífsstíl. Ýmsir kostir eru í boði og til að standa sem bestað ákvörðuninni er mikilvægt að fá vandaða ráðgjöf.

Á arionbanki.is/ibudalausnir finnur þú myndbönd þar sem Marta og aðrir fjármálaráðgjafar Arion banka gefa góð ráð.

ARION ÍBÚÐALAUSNIR

KALLA Á JÖLBREYTTIR KF

A RÁÐGJÖFTUSTRAKALLA Á TIROSJÖLBREYTTIR K

A RÁÐGJÖFTIR

aðrir fjármálar

Á arionbank

örðuninni er mikað ákváhrif á bæði fjárhag og lífsstíl.

aupa sér íbúð og skð kA

ar Arion bankáðgjafaðrir fjármálar

ir finnur þú myndbönd þar sem Marta og i.is/ibudalausnÁ arionbank

á vægt að filvörðuninni er mikmsir kÝáhrif á bæði fjárhag og lífsstíl.

ipta um húsnæði er stór ákvaupa sér íbúð og sk

áð.a góð ra gefar Arion bank

ir finnur þú myndbönd þar sem Marta og

.áðgjöf.andaða rá v

örðun sem getur haft mik snæði er stór ákvsir kostir eru í boði og til a

ir finnur þú myndbönd þar sem Marta og

ostir eru í boði og til að standa sem bestil örðun sem getur haft mik

ÍBÚÐARION

USNIRALAÍBÚÐ

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:20 AM Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Skólahljómsveit Grafarvogs hefur und-anfarin ár stefnt að því að fara með elstahópinn til útlanda annað hver ár. Nú síðast,í júní 2013, var farið til Katalóníu á Spáni.Fékk hljómsveitin styrk til fararinnar fráEvrópu unga fólksins. Þar tók svo hljóm-sveitin hús hjá blásarasveit ungmenna íKatalónskum smábæ og vann að sameigin-legu verkefni.

Aðdragandi og stuðningur EvrópuUnga fólksins við verkefnið

Evrópa unga fólksins er íslenska heitið áUngmennaáætlun Evrópusambandsins, Yo-uth in Action, og er samstarfsverkefni ESB,mennta- og menningarmálaráðuneytisinsog UMFÍ. Áætlunin veitir styrki fyrir ungtfólk á aldrinum 13-30 ára og þá sem starfameð ungu fólki.

Á hverju ári veitir Evrópa unga fólksinsá Íslandi um 1.700.000€ í styrki til góðraverkefna sem skipulögð eru af ungu fólkiog/eða fyrir ungt fólk.

Í hljómsveitinni eru liðlega eitthundraðhljóðfæraleikarar á aldrinum 9-18 ára.Hópurinn sem þátt tók í verkefninu er elstihópurinn, 28 hljóðfæraleikarar á aldrinum13-18 ára. Skólahljómsveitirnar í Reykja-vík eru reknar til að jafna tækifæri íbúaReykjavíkur til tónlistarnáms enda er þátt-taka í þeim mjög ódýr.

Þar er boðið uppá kennslu einkakennaratvisvar í viku og hljómsveitaræfingar 1-2 íviku. Hópurinn spilar líka stundum fyriraðila út í bæ til að fá þjálfun og smá aur tilað fjármagna helgarferðir út úr bænum enþar er æft stíft. Stórir tónleikar eru haldnirhelst 2 sinnum á ári, jólatónleikar í nóv/desog vortónleikar í apríl/mai auk minni nem-endatónleika.

Hljóðfæraleikararnir í elsta hópnum erumisjafnlega langt á veg komnir í sínu tón-listarnámi, búnir með allt frá 4-8 árahljóðfæranám. Í sveitinni hafa verið starf-andi ýmsir samspilshópar sem komið hafafram opinberlega, sbr. Brasskvartett, Fa-gottkvartett og ýmiskonar hljóðfærahópar.Í þrígang hefur hópur frá SHG unnið tilverðlauna á ,,Nótunni” (uppskeruhátíð tón-listarskólanna), þ.e 2010, 2012 og 2013.

Hljómsveitin setur svip sinn á hverfiðþegar mikið stendur til með hljóðfæraleik.Þessir krakkar eru þegar orðnir virkir í sínugrendarsamfélagi með framlagi til menn-ingarlífsins.

Það þarf svo ekki að fjölyrða um hversudýrmætt þetta starf er þegar kemur að for-vörnum og félagsmótun unglingsáranna.

- Í hverju fólst verkefnið?Ferðarnefnd á vegum foreldrafélags

hljómsveitarinnar vann haustið 2012 um-sókn til Evrópu unga fólksins um fjárhags-legan stuðning til að heimsækja vinahljóm-sveit í smábænum Palafolls í Katalóníu réttutan við Barcelona. Þar er tónlistarskólimeð 30-50 manna blásarasveit og foreldra-félagi sem tók svo á móti vinasveitinni fráÍslandi í 25 stiga hita og með afslöppuðuyfirbragði. Ekki er svo útilokað að þau sækisvo um samskonar styrk til að heimsækjaokkur síðar. Ekki veitir af því kreppan erfarin að bíta á Spáni sem annarsstaðar.

Verkefnið fékk nafnið Una PalomaBlanca eða Hvíta dúfan. Hvítu dúfunni varætlað að víkka sjóndeildarhring ungmenn-anna með virkri og almennri þátttöku íverkefnum sem voru lögð fyrir báða ung-mennahópana sér og sameiginlega. Meðalverkefna er að auka vitund ungmennannaum jöfn réttindi og mannréttindi óháð bak-

grunni ungmennanna. Með þessu verkefnivar verið að leggja grunn að því að öll ung-menni komist með í að sjá uppskeruna afundirbúningsstarfi vetrarins á jafnréttis-grundvelli, hvort sem þau eru félagslegaóvirk, fötluð eða fjárhagslega heft vegnafjárhags foreldra eða forráðamanna.

Verkefnið fólst svo í því að spænsk ogíslensk ungmenni kynntust staðbundnummenningaráhrifum tónlistar ólíkra menn-ingarsvæða með því að kynna sér og fræðahvert annað með virkri þátttöku í sameigin-legum verkefnum. Einn liður í því var aðungmennin kynntu sér tónlistarmenningulandanna sem vinahópurinn kom frá. Hóp-arnir skiptust á nótum af þjóðlögum ogöðrum vinsælum lögum frá hvoru landi fyr-ir sig og æfðu fyrst í sitthvoru lagi. Þegarhóparnir hittust kynntu þau sig og sínamenningu og verk frá hvoru landi fyrir sigog lærðu hvert af öðru. Hóparnir æfðu lög-in saman og að lokum fluttu ungmenninlögin saman opinberlega á opnu útisviðieitt fallegt sumarkkvöld í júni. Eftirminni-leg og falleg stund.

Megin markmið verkefnisins var að eflatónlistarvitund ungs fólks í Evrópu, tengjasaman ólíka tónlistarmenningarheima oggefa ungmennunum tækifæri til að nýtahæfileika sína og færni í nýjum og ögrandiverkefnum. Þátttaka í svona verkefni eflirsjálfstraust og víðsýni ungmennana og eflirþannig virka þátttöku þeirra í evrópskasamfélaginu með því að koma fram fyrirstóran hóp áheyrenda til að kynna verk-efnið og áherslur þess. Kynningar á þessuverkefni getur opnað augu annarra fyriraukinni þátttöku í evrópska samfélaginu ogsamvinnu Evrópulanda á sviði æs-kulýðsmála.

Framkvæmdin-ferðin sjálf 15. júni-22. júni 2013

Lagt var af stað laugardaginn 15. júnisem var ferðadagur og komið á áfangastaðí Calella að kvöldi. Verkefnið náði yfir sexdaga og hittum við hópinn á þeim tímabæði á virkan hátt í verkefnum og í afs-lappaðra umhverfi utan verkefnanna. Varsvo farið í skemmtigarða eins og PortaAventura og Marineland.

Leiknir voru svo tónleikar flesta daganaí Palafolls og nágranabænum Calella þarsem einnig var alþjóðleg lítil listahátíð.Leikið var þar á minni og stærri torgum íyndislegu veðri sem einkennir miðjarðar-hafið.

- Hverju hefur þetta áorkað-og hver erávinningurinn?

Ferðanefnd foreldrafélags hljómsveitar-innar vann mikið óeigingjarnt starf viðundirbúning þessarar ferðar; margir fundirvið gerð umsóknarinnar, skipulagningu oggerð dagskrárinnar, pantanir á rútum,húsnæði og alls þess sem gera þarf íaðdraganda svona ferðar.

,,Starfið verður aðeins eins blómlegt einsog við leggjum í það. Ferðanefnd og for-eldrafélagsstjórnin á miklar þakkir skildarfyrir að gera þessa ferð að veruleika.

Þetta er vonandi þess virði og gerirhverfishljómsveitina okkar betri, krakkanaokkar fróðari og upplýstari og heiminnaðeins kunnuglegri fyrir okkur og gestgjafaokkar, sem vonandi heimsækja okkur síðar.

Skólahljómsveitin okkar er mjög góðmiðað við þær sveitir sem við berum okkursaman við, en þó er gott að hafa hvatninguog metnaðarfull verkefni til að stefna að,eins og þetta verkefni, og þá til að dragaokkur áfram og stefna hærra,” segir EinarJónsson, stjórnandi hljómsveitarinnar.

Frétt ir GV

12

Flugferðin var ekki leiðinleg.

Vinahljómsveitirnar leika saman.

Skólahljómsveit Grafar-vogs á ferð um Katalóníu

Eins og bíleigendur hafa eflaust orðið varir við hefur þjónusta við þá aukist hér íefri byggum Reykjavíkur á seinustu missetum. Nýtt hús reis í byrjun ársins í fyrraað Grjóthálsi 10 við Vesturlandsveginn fyrir ofan Höfðabakkabrúna.

Í þessu húsi eru bifreiðaskoðunin Aðalskoðun til húsa ásamt Bón og þvot-tastöðinni, sem áður var í Sóltúni og hjólbarðaverkstæðinu Nesdekk. Það má þvísegja að bíleigendur geti slegið þrjár flugur í einu höggi með heimsókn á Grjót-hálsinn. Látið skoða bílinn, þvo hann og bóna og sótt alla dekkjaþjónustu.

Húsið og aðstaða fyrir viðskiptavini er öll til fyrirmyndar og kappkosta fyrirtæk-in öll að veita góða og faglega þjónustu og hægt að renna við án þess að panta tímaog fá kaffisopa á meðan bílnum er sinnt, kíkja í blöðin eða fara á netið.

Aukin þjónusta

fyrir bíleigendur

á Grjóthálsinum

Fagmennskan er í fyrirrúmi hjá Aðalskoðun.Viðskiptavinir fá sér kaffisopa á biðstofunni á meðan fagmaðurinn skoðar bílinn eða fara á netið eðakíkja í blöðin.

- Aðalskoðun, Bón og þvottastöðin og Nesdekk

kappkosta við að veita góða þjónustu

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/13/13 4:45 PM Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Viðtal með lögmanni og vönduð ráðgjöf um bótarétt þinn, án alls kostnaðar

Fagleg og persónuleg þjónusta í slysamálum.

Hæstaréttarlögmenn sinna málinu þínu á öllum stigum þess.

Margra ára reynsla og viðamikil þekking í slysamálum.

Metnaðarfull og framsækin lögmannsstofa.

Við gætum þíns réttar.

Sími: 415 2200 / Austurstræti 17 / 101 Reykjavík / [email protected] / www.opus.is

Umbúðir sem auka aflaverðmæti

Umbúðir og prentun

AJÐISMTNERPÐ UTTOVSIFREVMHU

ð ptutovsfirevhmdi – udO

, 1a 7kkabaðffðöH.jaððjaimstnerð p

005 51i 5mík, sívajkkjyeR0 1, 1

si.iddo.ww, w0

entunUmbúðir og pr

Frétt­irGV

13

Tónleikar í Calella.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/13/13 4:45 PM Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt ir GV14

Borgarbúar beðnir umhugmyndir að betri hverfum:

300 milljónir tilframkvæmda íborgarhverfum

á árinu 2014Betri aðstaða í öllum hverfum

Reykjavíkur. Í dag, 1. nóvember,var opnað fyrir innsetningu nýrrahugmynda fyrir Betri hverfi 2014 ásamráðsvefnum Betri Reykjavík.Opið verður fyrir innsetningu hug-mynda til 1. desember nk.

Yfir 200 hugmyndir í fram-kvæmd á tveimur árum

Síðustu tvö ár hafa íbúar sent innhugmyndir sínar að nýjum verkefn-um til að fegra og bæta hverfin íReykjavík. Þetta hafa þeir gert ásamráðsvefnum Betri Reykjavík. Ífyrra bárust um 600 hugmyndir fráíbúum í Reykjavík. Farið er yfir all-ar hugmyndir, þær metnar aðverðleikum og kostnaðarmetnar.Hverfisráð borgarinnar hafa síðanhönd í bagga með því hvaða hug-myndum er stillt upp til rafrænnahverfakosninga.

Á síðustu tveimur árum hafa íbú-ar forgangsraðað yfir 200 verkefn-um í rafrænum hverfakosningumsem Reykjavíkurborg hefur fram-kvæmt.

Sum verkefnanna sem kosin vorutil framkvæmda á þessu ári eru enná framkvæmdastigi en verkefninsem kosin voru árið 2012 hafa þegarverið framkvæmd.

Þegar framkvæmt fyrir 600milljónir

Reykjavíkurborg hefur alls varið600 milljónum til verkefnanna átveimur árum. Á næsta ári verður300 milljónum varið til fram-kvæmda á verkefnum í hverfum semíbúar kjósa sér. Haldnar verða raf-rænar hverfakosningar í mars 2014og kosið á milli hugmynda sem sett-ar verða inn á undirvefinn Betrihverfi 2014.

Íbúar eru hvattir til að taka þátt íhugmyndavalinu strax á fyrsta stigi.Það geta þeir gert með því að fylg-jast með innsendum hugmyndum ávefnum. Þar er hægt að styðja hug-myndir og skrifa rök með eða ámóti. Farið verður yfir innsendarhugmyndir á íbúafundum í öllumhverfum sem Reykjavíkurborg munstanda fyrir í janúar.

Slóðin fyrir innsetningu hug-mynda er www.betrireykjavik.is

FrístundaheimiliGufunesbæjarfagna 10 ára

afmæliÍ haust eru liðin tíu ár frá því að frí-

stundamiðstöðin Gufunesbær tók viðrekstri frístundaheimilanna í Grafar-vogi og munu þau öll fagna þeimtímamótum með veisluhöldum fyrirbörn, starfsfólk og aðstandendur ogverða tímasetningar sem hér segir:

20. nóvember kl. 16:00 - 18:00Brosbær í Vættaskóla/Engi

21. nóvember kl. 16:00 – 18:00 Simbað sæfari í Hamraskóla

22. nóvember kl. 15:00 – 17:30Vík í Kelduskóla/Vík

22. nóvember kl. 16:00 – 18:00Tígrisbær við Rimaskóla

27. nóvember kl. 16:00 – 18:00Hvergiland í Vættaskóla/Borgum

28. nóvember kl. 17:00 – 19:00Kastali í Húsaskóla

29. nóvember kl. 16:00 – 18:00Regnbogaland í Foldaskóla

29. nóvember kl. 16:00 – 18:00Ævintýraland í Kelduskóla/Korpu

Nánari upplýsingar um hátíð hversheimilis verður að finna á heimasíðuGufunesbæjar www.gufunes.is

Borgarstjórn Reykjavíkur hefurdregið skýrar línur í nýju aðalskipulagi2010-2030 sem nú hefur verið kynnt.Samkvæmt því á nánast öll uppbygging íReykjavík til 2030 að vera í formi þétt-ingar byggðar fyrir vestan Elliðaár. Aukþess miðar borgarstjórn að því að dragaúr umferð einkabíla með því að hægja ástofnbrautaumferð milli borgarhverfa.

Minni uppbygging – minni þjónustaÞessari byggða- og samgönguþróun er

stefnt gegn efri hverfum borgarinnar ogmun að öllum líkindum rýra mjög búse-tuskilyrði þar á næstu árum. Hún munt.d. hægja mjög á og draga úr uppbygg-ingu í Úlfarsárdalnum. Það mun svo hafaóbein, neikvæð áhrif á búsetuskilyrði í

Grafarvogi og Grafarholti þegar litið ertil lögbundinnar þjónustu, verslunar,íþróttaaðstöðu og greiðari samgangnavið aðra borgarhluta. Auk þess er veru-leg hætta á því að öll efri hverfi Reykja-víkur verði út undan þegar kemur að lög-bundinni þjónustu, umhirðu og viðhaldi.Þess sér nú víða dæmi og þeim á eftir aðfjölga á næstu árum.

Lengri ferðatími á kostnað íbúaÞá stefnu borgaryfirvalda að draga úr

umferð einkabíla með því að hægja áhenni er nú þegar verið að framkvæmameð þrengingu gatna í nágrenni miðbæj-arins. En það er jafnvel enn alvarlegra aðframkvæmdir við allar stofnbrautir hafaverið frystar næsta áratuginn, samkvæmt

samgöngusamningi borgaryfirvalda viðríkistjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá2011. Sú samgöngustefna mun bitnaharðast á þeim sem sækja atvinnu sína ífjarlæg hverfi úr efri hverfum Reykja-víkur. Þeir geta gengið að því vísu aðferðatími þeirra til og frá vinnu munilengjast umtalsvert á næsta áratug.

Borgarstjórn skipuleggur – viðborgum brúsann

Núverandi borgaryfirvöld hafa ein-beitta en óraunsæja framtíðarsýn. Þauhafa oftrú á skipulagningu og telja þaðsjálfsagt og eðlilegt að hún bitni á borg-arbúum. Gott dæmi um slíkt skipulag

þeirra er ný tilhögun sorphirðumála semhafði í för með sér minni þjónustu, hærrisorphirðugjöld, 15 metra skatt á sorpt-unnur og miklu flóknari tilhögun en fyr-ir var. Allt er þetta keyrt áfram meðvaldboði og hótunum um viðurlög.

Annað dæmi um skipulag þeirra erþjösnaleg sameining skóla árið 2012.Fagleg rök fyrir þeim félagslegu hamför-um orka mjög tvímælis og rökin umsparnað og hagræðingu hafa ekki gengiðeftir.

Það er sjálfsagt að þétta byggð og eflaalmenningssamgöngur og hjólreiðar. Enþað er glapræði að skilgreina alla upp-byggingu borgarinnar innan tiltekinnamarka og hefta markvisst núverandisamgönguæðar og samgönguhætti.

Með slíkri stefnumótun verða efrihverfi Reykjavíkur sett á ís til 2030.Byggðar- og samgöngustefna borgar-stjórnar er of einstrengisleg því hún munvega alvarlega að heimilum, lífsháttumog lífsgæðum þeirra sem búa í efri hverf-um Reykjavíkur.

Marta Guðjónsdóttir

Það er af nógu að taka þegar rætt er umstefnumál Reykjavíkurborgar sem erumargþætt og spennandi. En það þarf aðkoma þeim í framkvæmd í öflugum meiri-hluta.

Talað er um að Sjálfstæðisflokkurinnhafi ekki náð hreinum meirihluta í borg-inni lengi og að landslagið hafi breyst þaðmikið að það sé varla gerlegt lengur. Þessiumræða er mér ekki að skapi því árangurokkar í kosningum byggist alltaf á þvíhvernig okkur tekst til með blöndu af end-urnýjun og reynslu á listanum. Og í fram-haldi af því hversu áhugaverð og raunhæfstefnumálin verða og þar með hvort þauhöfða til meirihluta borgarbúa eða ekki.Það er okkar sem ætlum að vera íframboði fyrir borgarbúa að hafa sjálfs-traust og skýra sýn á hvert við sjálf ætlum.Kjósendur fylgja þeim sem veit hverthann ætlar og hvernig hann ætlar þangað.

Sjálfstæðisfólk í Reykjavík mun

ákveða listann í prófkjörinu 16. nóvember.Það er persónukjör þar sem fjöldi fólksákveður niðurstöðuna. Ekkert framboðstillir upp sínum listum með einslýðræðislegum hætti og Sjálfstæðisflokk-urinn gerir.

Fái ég til þess umboð mun ég leggjafram tímasetta verkáætlun um hvernigkoma skuli stefnumálum í framkvæmd oghvenær á kjörtímabilinu. Í forgangi verða:

• Rekstur borgarinnar og lagfæringar áhonum.

• Hlutverk höfuðborgarinnar sé rækt ogþannig gætt að hagsmunum borgarbúa

• Höfuðborgin hlúi að samgöngum,ekki síst innanlandsfluginu

• Taka upp nýtt aðalskipulag vegnaþéttingar byggðar og umferðarmála

• Þétta byggð og bæta aðstöðu gang-andi og hjólandi vegfaranda en ekki ákostnað þeirra sem vilja og þurfa nota bíl-inn sem samgöngutæki

• Auka enn frekar áherslur á vistvænarsamgöngur, bæði einkabílinn og almenn-

ingssamgöngur. Tæknin leiðir okkur inn ánýjar brautir

• Innleiða nýja hugsun í skólamálum • Öll félagsþjónusta á að miðast við að

vernda og gæta og hjálpa fólki til sjálfs-hjálpar

• Finna hagkvæmar leiðir til að nýtaeinkareksturinn og hræðast ekki breyting-ar

Hér eru aðeins nokkur mikilvæg dæmitekin. Með tímasettri verkáætlun getaborgarbúar fylgst með hvernig gengur aðvinna eftir slíkri áætlun og minnihlutinnhefur um leið ágætis verkferil til að vinnaeftir og halda nýjum meirihluta við efnið.Þannig skapast aðhald og eftirlit með þvíað við sem lofum að vinna verkin gerumþað í raun. Ég mun leggja mig fram um aðvinna þau verk, sem borgarbúar fela mérað vinna, af alúð og samviskusemi.

Sjálfstæðisfólk í Reykjavík getur treystmér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins íhöfuðborginni til góðs árangurs í kosning-um næsta vor.

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Marta Guðjónsdóttir býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Tímasett verkáætlun og hreinn meirihluti

Halldór Halldórsson býður sig fram í 1.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

Brogarstjórn leggurefri hverfin á Ís

Marta Guðjónsdóttir.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 9:40 PM Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Kirkkukór Lágafellssóknar í Mos-fellsbæ efnir gjarnan til styrktartónleikaog er málefnið hverju sinni áhugavert.

Í ár styrkir Jólaljós MosfellingannaEyþór Má Bjarnason og Katrínu BjörkBaldvinsdóttur. Eyþór, sem hefur starf-að um árabil á dekkjaverkstæðinu viðLangatanga, lenti í alvarlegu vélhjóla-slysi í byrjun ágúst og var á þriðjamánuð á spítala. Hans bíður endurhæf-ing næstu mánuði.

Katrín kona hans greindist meðbrjóstakrabbamein í mars og hefur fariðí lyfjameðferð og brjóstnám og er aðfara í geislameðferð. Að meðferð lok-inni mun hún þurfa einhverja mánuði tilað jafna sig og ná upp þreki. Hjónineiga tvö sett af fjölburum. ÞríburanaBaldvin Ásgeir og Elísabetu Heiðu semfædd eru 2007. Þríburabróðir þeirra,Bjarni, var andvana fæddur. Tvíburarn-ir Brynjar Már og Kristíana Svava erufædd 2011.

Tónleikar Kirkjukórs Lágafellssókn-ar heita Jólaljós og verða sunnudaginn24. nóvember í Guðríðarkirkju í Grafar-holti klukkan 16. Miðaverð er krónur

þrjú þúsund en frítt er fyrir börn 12 áraog yngri. Fram koma: Egill Ólafsson,Kaleo, Hafdís Huld, Ragnar Bjarnason,Birgir Haraldsson, Stormsveitin, GrétaHergils, Tindatríóið, Voxpopuli ogKirkjukór Lágafellssóknar. Stjórnanditónleikanna er Arnhildur Valgarðsdóttir.

Frétt irGV

15

Spönginni | Sími: 568 9112 | www.prooptik.is

Tilboðin

gilda til 30. nóv.

AF ÖLLUM GLERJUM

Við erum með

2 FYRIR 1 tilboð af öllum glerjum

út nóvember!

ilboðin

il 30

T

Ti

.

gilda til 3 . nóv

g

önginSp

ni | Sími: 568 9112 | www.pröngin

GLERJUM UM ÖLL Ö LUAF

optik.isoni | Sími: 568 9112 | www.pr

M

optik.is

Fram koma:

Egill Ólafsson, Hafdís Huld, Raggi Bjarna, Stormsveitin,

Birgir Haraldsson , Gréta Hergils ,Tindatríóið,

Kaleo, Vox populi og Kirkjukór Lágafellssóknar.Stjórnandi viðburðarins er Arnhildur Valgarðsdóttir.

JólaljósJólaljós

Styrktartónleikar í Guðríðarkirkju 24. nóvember kl. 16:0024. nóvember kl. 16:00

Kæru Mosfellingar og nágrannar, hlökkum til að sjá ykkur sem flest á styrktartónleikum Kirkjukórs Lágafellssóknar

sem verða í Guðríðarkirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. 16:00.

Í ár styrkir Jólaljós Mosfellingana Eyþór Má Bjarnason og Katrínu Björk Baldvinsdóttur. Eyþór lenti í vélhjólaslysi í ágúst og Katrín greindist með brjóstakrabbamein í mars.

Þau eiga fjögur ung börn.

Miðaverð er kr. 3.000.- Ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára.Posi á staðnum. Hægt er að kaupa miða í forsölu á netfanginu [email protected]

Styrktaraðilar

www.brunegg.is

G K viðgerðir ehfFlugumýri 16c270 Mosfellsbær

20132013

Styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar

Styrktartónleikar í Guðríðarkirkju

Fjölskyldan á meðan allt lék í lyndi.

Arnhildur Valgarðsdóttir organistiLágafellssóknar í Mosfellsbæ.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 1:21 PM Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Fiskur er frábær og fjölbreytt fæða,og sífellt færri hugsa um fisk sem eins-leitan og bragðlausan hversdagsmat.Hægt er að útbúa spennandi og fram-andi kræsingar úr fiski, og við hjá Haf-inu í Spönginni viljum meina að fólkþurfi ekki að vera meistarakokkar tilþess. Við viljum því deila með ykkurtveimur uppskriftum að þessu sinni sembáðar eru einfaldar, hollar og tilvalinhelgarmatur.

Laxatartar Hafsins

Forréttur fyrir 8 manns.Hráefni/uppskrift.800 gr. beinhreinsað laxaflak.½ stk agúrka.1 stk paprika.5 stk skarlottulaukur.1 stk rauður chili.1 askja ferskur kóríander.1 stk dreka-ávöxtur.5 msk ólífuolía.5 msk sæt chili sósa (sweet chili sósa).1 stk lime.Salt. Svartur pipar.

AðferðLaxinn er roðflettur og skorinn í litla

bita, drekaávöxturinn er skorinn í jafnstóra bita og laxinn. Agúrka, paprika,skarlottulaukur, rauður chili og kórían-der er saxað smátt niður. Raspið ystalagið af limeberkinum í skál og bætiðvið safanum úr öllu limeinu. Allt er settí skál og blandað varlega saman þannigað laxinn haldi lögun. Olíunni og sætuchili sósunni er bætt við og í lokinn ersett salt og pipar út í eftir smekk.

Tillögur að meðlæti- Eitthvað stökkt til að sporna við

mjúka bitinu í tartarinum.- Einhver fersk sósa/ dressing t.d. úr

sýrðum rjóma.- Snittubrauð.- Fínt inni noriblöð eins og í sushi-

gerð.

Rauðspretta fyllt með humarfarsiAðalréttur fyrir 8 manns

- 8 rauðsprettuflök (eða 1,6 kg roðflett).- 200 gr. skelflettur humar.- 1 stk. eggjahvíta.- 100 ml. rjómi.- ¼ askja fersk steinselja.- ½ hvítlauksgeiri.- 1 askja af hnetuhjúp (fæst í hafinu).- Salt. - Pipar.

AðferðRauðsprettuflökin þarf að roðfletta

áður en þau eru meðhöndluð en hægt erað fá rauðsprettuna skorna og roðfletta íHafinu. Hvert flak þarf að skera í helm-ing endilangt, þannig að þú sért meðtvær lengjur af fisk á brettinu.

Til að búa til humarfars til að fyllarúlluna með þarf humarinn að vera skel-flettur/pillaður, hann settur í mat-vinnsluvél með hvítlauknum við háan

hraða. Því næst er sett 1 stk. eggjahvítaút í og unnið samanvið. Í lokin er svostillt á hægari hraða á vélinni og rjóm-anum bætt út í hægt og rólega. Þegarfarsið er orðið þykkt og fínt þá er um aðgera að krydda það til með salti og pip-ar. Farsinu er svo smurt á hvert flak afrauðsprettunni fyrir sig og því næstrúllað upp í rúllur, spjóti stungið í rúll-una til að hún haldi lögun, hnetuhjúpn-um er svo stráð yfir fiskinn og svo erþetta eldað í ofni við 180 gráður ogblæstri í sirka 12-15 mínútur en tíminnfer þó eftir stærð á rúllunni og hverjumofni fyrir sig.

Tillögur að meðlæti

- Sjóða seljurót og búa til heitt maukúr því.

- Mjölkartöflur/ ratte kartöflur sjóðaþær hálfa leið, skræla og steikja.

- Humarsúpu Hafsins er hægt að notasem sósu með þessum rétti þegar búiðer að bæta út í hana smá kókosmjólk ogmeira bragði.

Verði ykkur að góðuog gangi ykkur vel.

Starfsfólk Hafsins í Spöng

Frétt ir GV16

GVRit stjórn og aug lýs ing ar

Höfðabakka 3

Sími 587-9500

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Laxatartar Hafsins.

Rauðspretta fyllt með humarfarsi.

Til Sölu – Skipti á minni eign möguleg

Glæsilegt 250 m2 fimm herbergja velbyggt

steinhús á tveim hæðum með stórri bílgeymslu

og auka íbúð á jarðhæð við Vesturfold Grafarvogi.

Falleg náttúrulóð með holtagrjóti og gróðri.

Panorama útsýni. Frábær staðsetning.

Áhugasamir hafi samband í síma 893 7124.

Fiskbúðin Hafið í Spönginni býður Grafarvogs-búum upp á mikið úrval girnilegra rétta:

Laxatartar og fyllt rauðspretta

viniaptskiið vKæru

,rvini

úN

Við m

rigelsiælG!arkakapjafg

viniaptskiið vKæru

bóklajóg omlu jór að líðuú

sta te f fe aðkur ák ymuninVið m

,rvini

. nfi hainnubók

ga.lenaím taím

TNÍFRÁH NÍV

41ÐIELSDNAL KYER311

KÍVAJK 6666765imíS

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 12:17 AM Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Rit stjórn og aug lýs ing ar

GV - Sími 587-9500

Opnunartími:Mánudaga - föstudaga kl. 12-18Laugardaga kl. 12-16.30

Alltaf heitt á könnunni!

Búið er að opna nýja fullkomna móttökustöð í Hraunbæ 123 með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um

afganginn. Sem fyrr er skilagjaldið 14 krónur á einingu.

NÝ FULLKOMIN MÓTTÖKUSTÖÐ Í HRAUNBÆ (VIÐ HLIÐINA Á BÓNUS)

EKKI TELJAÞETTA Í OKKUR.

ÁFRAM 14 KRÓNA SKILAGJALD

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

1. sæti í Reykjavíkwww.juliusvifill.is

Júlíus VífillReynsla og þekking til forystu

Ég gef kost á mér til að leiða lista Sjálfstæðis-

flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum.

Það er ögrandi verkefni sem ég mun takast á við

af mikilli ábyrgð. Ég hef trú á því að þekking mín

á borgarsamfélaginu, reynsla úr atvinnulífinu og

ótakmarkaður áhugi á að Reykjavíkurborg

blómstri sem aldrei fyrr muni skila okkur árangri

og borgarbúum meiri lífsgæðum.

Prófkjörið fer fram laugardaginn 16. nóvember.

Frétt irGV

17

Mikið um að vera í Gufunesbæ í vetrarleyfum grunnskólannaFrístundamiðstöðin Gufunesbær bauð börnum á grunnskólaaldri og aðstandend-

um þeirra upp á skemmtilega dagskrá í vetrarleyfum grunnskólanna í Grafarvogi.Föstudaginn 18. október var klifurturninn opinn fyrir þá sem vildu prófa að klifrasér að kostnaðarlausu. Einnig var kakó hitað yfir opnum eldi og var í boði fyrir gestiog gangandi sem einnig gátu grillað sér eitthvað gómsætt á teini. Frisbígolf mótiðvar svo haldið í frábæru veðri um hádegisbilið en þar kepptu bæði fullorðnir ogbörn. Góð stemmning var á svæðinu og virkilega gaman að sjá foreldra taka þátt ídagskránni.

Á mánudeginum 21. október var svo sannkölluð bingó stemmning í Hlöðunniþegar Frístundamiðstöðin Gufunesbær hélt vetrarleyfisbingó fyrir börn og foreldra.Góð mæting var og mikill spenningur myndaðist hjá börnum (og fullorðnum) þeg-ar stundin nálgaðist að einhver segði ,,BINGÓ!”. Frístundamiðstöðin Gufunesbærþakkar þeim fyrirtækjum kærlega fyrir sem gáfu vinninga í bingóið. Án þeirra væriþetta ekki mögulegt. Þau eru Dominos Pizza, Serrano, Krumma, Skemmtigarður-inn og ÍTR. Allur ágóði af bingóinu var að þessu sinni gefinn ABC hjálparstarfi.

Gufunesbær í vetrarleyfum grunnskólanna.

Klifurturninn var opinn fyrir þá sem vildu prófa.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/13/13 1:50 PM Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt ir GV

18

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Frá bærgjöf fyr irveiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Skákdeild Fjölnis hélt TORG-skákmótfélagsins í 10. sinn í Foldaskóla og mættu45 efnilegir skákkrakkar úr Grafarvogi ognágrannabyggðum til leiks. Teflt var íþremur flokkum og var áhugavert að sjáhversu margir kornungir skákkrakkar vorumeð í slagnum um efstu sætin. Tefldar vorusex umferðir og undir öruggri stjórn PálsSigurðssonar og Helga Árnasonar for-manns skákdeildar Fjölnis gekk mótið velfyrir sig auk þess sem aðstæður á mótsstaðí Foldaskóla, þar sem Sigurður Péturssonkennari stóð vaktina, voru alveg til fyrir-myndar.

Mótið var spennandi frá upphafi , endavoru þarna á ferðinni Norðurlandameistar-ar úr Rimaskóla og Álfhólsskóla í Kópa-vogi, auk Evrópumeistarafara frá því íhaust til Slóveníu. Oliver Aron Jóhannes-son Rimaskóla/Fjölni var talinn líklegasturtil sigurs og byrjaði á 1. borði. Því sæti hélthann við borðið út allt mótið og kom ímark sem sigurvegari TORG-skákmótsinsþriðja árið í röð. Hann gerði jafntefli viðVigni Vatnar Stefánsson í lokaumferð enhafði áður unnið allar sínar skákir. Í 2. – 5.sæti með 5 vinninga komu þeir FelixSteinþórsson Álfhólsskóla/TM Helli, Þor-steinn Magnússon Tjarnarskóla/TR, VignirVatnar Stefánsson Hörðuvallaskóla/TR ogMykhaylo Kravchuk Ölduselsskóla/TR.Sóley Lind Pálsdóttir í Hvaleyrarskóla/TGvarð ein í 6. sæti með 4,5 vinninga og vannmeð því stúlknaflokkinn. FjölnisstúlkurnarNansý Davíðsdóttir og Alisa Helga Svans-dóttir urðu næstar á eftir Sóleyju í stúlkna-flokki. Hina glæsilegu NETTÓ eignarbik-ara hlutu Oliver Aron Jóhannesson fyrirsigur á mótinu og í eldri flokk, Vingir Vatn-ar Stefánsson sigurvegari í yngri flokk ogSóley Lind Pálsdóttir stúlknameistari.Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Græn-landsfari var heiðursgestur mótsins. Hannávarpaði þátttakendur í upphafi, lék fyrstaleik mótsins fyrir Oliver Aron og afhentisigurvegurunum NETTÓ bikarana í móts-lok. Fyritæki í verslunarmiðstöðinniHverafold gáfu alla 23 vinninga mótsins ogvoru það CoCo´s, Foldaskálinn, Pizzan,Runni –Stúdíóblóm, Bókabúð Grafarvogs,Hverafold bakarí og Smíðabær. Nettó –Hverafold gaf veglega bikara til keppninn-ar líkt og undanfarin ár auk þess að bjóðaöllum þátttakendum upp á ljúfar veitingar.Foreldrar fjölmenntu og fylgdust af stoltimeð börnunum sínum sem öll stóðu sigmeð mikilli prýði. Mikill skákáhugi ermeðal grunnskólanemenda í Grafarvogi og

vill skákdeildin minna áhugasama á æfing-ar Skákdeildar Fjölnis alla laugardaga í

Rimaskóla frá kl. 11:00 – 12:30. Gengið erinn um íþróttahús skólans.

Heiðursgestur TORG skákmótisns Hrafn Jökulsson skákfrömuður afhendir sigurvegaranum Oliver Aroni Jóhan-nessyni Rimaskóla NETTÓ - bikarinn.

Oliver vann Torgmótið

Fjölmenni var á TORG skákmóti Fjölnis að vanda og hart barist til sigurs áöllum borðum.

Alisa Helga Svansdóttir og Sæmundur Árnason eru meðal þeirra krakka semæfa með skákdeild Fjölnis á laugardögum.

Efnilegir Norðurlandameistarar. Þau Vignir Vatnar Stefánsson og NansýDavíðsdóttir eiga ábyggilega eftir að ná langt í skákinni á Íslandi og erlendis.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:48 AM Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Þann 17. október sl. var haldinn íbúa-fundur Bryggjuhverfis í Miðgarði á Gylfa-flöt 5. Gestir fundarins voru Dagur B. Eg-gertsson, formaður Borgarráðs, ásamtstarfsmanni umhverfis og skipulagssviðsReykjavíkurborgar, sem flutti erindi umskipulag hverfisins og framtíð þess. Fariðvar yfir stöðu lóða sem eru á mörkumBryggjuhverfis og Björgunar en samþykkthefur verið að byggt sé á þeim. Þrátt fyrirþað hefur enginn verktaki viljað fara út íslíkar framkvæmdir sem er lýsandi fyrirástand hverfisins.

Forsaga málsins er sú að frá því aðBjörgun hafði frumkvæði að því að útbúaBryggjuhverfi við Grafarvog árið 1992hefur alla tíð síðan staðið til að fyrirtækiðfæri fljótlega með starfsemi sína út úr

hverfinu. Árið 2013, fimmtán árum frá þvíað hverfið tók að byggjast upp, er fyrir-tækið Björgun enn með plássfreka ogmengandi starfsemi í hverfinu. Ógrynni afryki og drullu smitast út í nærumhverfið.Öll þessi ár hafa íbúar sýnt mikla þol-inmæði á meðan leitað hefur verið að nýrristaðsetningu fyrir fyrirtækið. Á meðan hef-ur skipulag hverfisins verið í algerri óvissuog það ekki þróast samkvæmt áætlun ogíbúum var upphaflega talin trú um. Ekkerthefur orðið af áformaðri stækkun hverfis-ins eða þjónustu sem ætluð var íbúum, einsog leikskóla, verslun eða kaffihúsi. Skipu-lag vega inn og út úr hverfinu er óklárað oghverfið er næstum því týnt utanaðkomandi,en aðeins eitt vegaskilti vísar veginn inn íþað. Starfsemi Björgunar, sem er malar-taka af sjávarbotni og söfnun í hauga á

svæðinu, samræmist engan veginn íbúa-byggð.

Ein birtingarmynd þessa ástands er aðíbúðaverð hefur haldist langt undir því semeðlilegt má teljast í nýju og fallegu borgar-hverfi á besta stað. Öll loforð og fyrirheitsem íbúum hafa verið gefin um flutningfyrirtækisins hafa verið svikin síðastliðin15 ár.

Nú hefur hins vegar náðst sá merkiáfangi að skipulagsráð Reykjavíkurborgarhefur loks útbúið lausn sem gengur út áflutning starfseminnar í Sundahöfn til 10-15 ára og hefur borgarstjórn samþykktráðstöfunina. Fyrirtækið vill hins vegarekki færa sig nema að það fái staðsetningusem rúmar tengda starfsemi og er til ennlengri tíma. Fyrirtækið hefur nýverið boriðfyrir sig aukið álag á vegakerfið af keyrsluefna frá nýrri starfsstöð í Sundahöfn enraunveruleg ástæða er líklega aukinnkostnaður fyrir samstarfsfyrirtæki þeirra.Kostnaðurinn af óbreyttu ástandi má hinsvegar vel falla áfram á íbúa hverfisins!Þessi málflutningur er til viðbótar við þannáralanga yfirgang sem fyrirtækið hefur sýntíbúum hverfisins með því að halda hverf-inu í gíslingu og gera ekkert til að færa sigum set.

Þolinmæði íbúanna er löngu þrotin ogkominn tími á að setja hagsmuni og réttþeirra í forgang. Rjúfa þarf gíslinguBryggjuhverfis með tafarlausum flutningiþessarar starfsemi út úr hverfinu á meðanunnið er að frambúðar lausn fyrir fyrir-tækið. Aðeins með brotthvarfi Björgunargetur Bryggjuhverfið við Grafarvog haldiðáfram að þróast og íbúar þess notið ásætt-anlegra lífsgæða. Nýlega var Jóni Gnarr,borgarstjóra, og Degi B. Eggertssyni af-hentur undirskriftarlisti þar sem yfirgnæf-andi meirihluti íbúa, eða tveir-þriðju þeirrasem náð hafa kosningabærum aldri, skora áborgina og Björgun um að semja um flutn-ing fyrirtækisins úr hverfinu án frekari tafa.

Á íbúafundinum tók Dagur síðan tilmáls og fór sérstaklega yfir málefniBjörgunar. Hann sagði m.a. að borginætlaði að kaupa af Faxaflóahöfnum lóðinasem Björgun stendur á og leigir. Í fram-haldinu hefur borgarráð formlegasamþykkt að borgin gangi til samninga umkaupin. Þetta eru jákvæð skilaboð frá borg-inni um að skipulag hverfisins geri ráð fyr-ir íbúabyggð þarna. Í þessu sambandi bentiDagur á að samkvæmt borgarskipulagi fráárinu 2002 væri ekki gert ráð fyrir starf-semi Björgunar á núverandi stað, hvað þá íþví skipulagi sem nú er verið að leggjalokahönd á. Í þessu sambandi nefndi Dag-ur að það væri umhverfis og skipulagsráðsem þyrfti að samþykkja framlengingu ástarfsleyfi fyrir fyrirtækið og það væri allsekki sjálfgefið að slík framlenging fengistnema að Björgun skilaði flutningsáætlun,en fyrirtækið hafði frest til mánaðarmótaað gera það. Ef slík áætlun bærist ekki væriekki hægt að veita framlenginguna. Áþessu atriði strandaði málið og íbúarBryggjuhverfisins eru furðu lostnir yfirframkomu Björgunar í málinu, sem hefurekkert frumkvæði sýnt í að skipuleggjaframtíð sína.

Á fundinum var bent á að starfsemiBjörgunar er mjög vafasöm út frá umhverf-issjónarmiði, en fyrirtækið nemur af sjávar-botni sand og möl og allt annað sem til fell-ur frá lífríkinu og kemur með það í land.Aurinn sem hefur runnið af starfseminni ísjóinn undanfarin 50 ár hefur sest íElliðavog og Grafarvog og myndað þarmargra metra þykkt lag. Út frá umhverfis-verndarsjónarmiði er það spurning hvortveita eigi fyrirtæki starfsleyfi yfir höfuðsem er með svo mikil neikvæð áhrif á um-hverfi sitt.

Fyrirtækið krefst þess að Reykjavíkur-

borg sjái því fyrir varanlegri lausn en íbú-arnir krefjast þess að fyrirtækið fari strax úrBryggjuhverfinu. Í því sambandi bentiDagur á að það væru takmörk fyrir því hvelangt borgin ætti að teygja sig til að finnalóð fyrir starfsemi einkafyrirtækis. Á íbúa-fundinum í Miðgarði kom skýrt fram hjámörgum fundarmönnum að íbúarnir eru til-búnir að grípa til frekari mótmæla gegnveru Björgunar í hverfinu og voru mót-mælin í Gálgahrauni nefnd sem fyrirmynd.

Boðaður hefur verið aðalfundur Íbúa-samtaka Bryggjuhverfisins þriðjudaginn26. nóvember í Hlöðunni í Gufunesbæ oghefst hann kl. 17:00 og eru íbúar hverfisinshvattir til að mæta á þann fund.

Auk venjulegra aðalfundastarfa verðurborin upp ályktun um tafalaust brotthvarfBjörgunar úr Bryggjuhverfinu. Komið hef-ur fram hjá framkvæmdastjóra Björgunarað þeir óska eftir að vera áfram í hverfinunæstu 4 ár, en því er alfarið hafnað af íbú-unum, sem krefjast þess að Björgun flytjiinnan 4 mánaða. Bryggjuráð mun leita eft-ir stuðningi Hverfisráðs Grafarvogs til aðsetja þrýsting á borgaryfirvöld um að end-urnýja ekki starfsleyfi fyrirtækisins. Efborgin endurnýjar starfsleyfi fyrirtækisinsá núverandi stað munu íbúasamtökBryggjuhverfis neyðast til að skoða grund-völl lögsóknar gegn borginni og fyrirtæk-inu.

Eftir að Björgun er farin og aurinn hefurverið hreinsaður úr Elliðavogi og Grafar-vogi er ljóst að Bryggjuhverfið hefur allaburði til að verða það fallega og skemmti-lega hverfi og bjóða upp á þá þjónustu semíbúar vilja og í samræmi við það hvernighverfið var upphaflega kynnt fyrir þeim ogöðrum borgarbúum. Það er sú framtíðarsýnsem íbúar hverfisins bíða nú eftir að rætist.

Frétt irGV19

HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚÍ GÓÐUM HÖNDUM

Snjallt aðkíkja á okkurá adal.is

Við erum með �órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig!

Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár

ReykjavíkGrjóthálsi 10Sími 590 6940

ReykjavíkSkeifunni 5Sími 590 6930

HafnarfjörðurHjallahrauni 4 (við Helluhraun)Sími 590 6900

KópavogurSkemmuvegi 6 (bleik gata)Sími 590 6935

ReykjanesbærHoltsgötu 52 (við Njarðarbraut)Sími 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is

Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt.

Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900

kkSnjallt að

íkja á ok

urk

HJÁ AÐ

Í GÓÐUM HÖNDUMALSKHJÁ AÐ

kum til að sjá þig!lökHþeim öllum. eyndir og þjónustulipr. ÞaulreykjanesbæR

ar skoðunarstið erum með �órV

Við getum minnt þig á

Í GÓÐUM HÖNDUMOÐUN ERT ÞÚALSK

kum til að sjá þig!a á móti þér á menn takir fageyndir og þjónustulipr

æðinu og eina í garsvar á höfuðboröðvar skoðunarst

þegar þú þarft að láta skoða bílinn Við getum minnt þig á

DU RT Þ

á móti þér á inu og eina í

þegar þú þarft að láta skoða bílinn

Sími 590 6900(við Helluhraun)Hjallahrauni 4 Hafnarfjörður

Sími 590 6930Skeifunni 5Reykjavík

Sími 590 6940Grjóthálsi 10Reykjavík

og þú gætir unniðbílinn í skoðunkráðu þig á póstlistann hjá okkurá næsta ári. S

Við getum minnt þig á

a daga – k17 vir-8. lpið kO

Sími 590 6970(við Njarðarbraut)Holtsgötu 52 Reykjanesbær

Sími 590 6935(bleik gata)Skemmuvegi 6 Kópavogur

Sími 590 6900(við Helluhraun)Hjallahrauni 4 Hafnarfjörður

200 lítraog þú gætir unnið þegar þú kemur með kráðu þig á póstlistann hjá okkur

þegar þú þarft að láta skoða bílinn Við getum minnt þig á

eld

sími 590 6900a daga –

(við Njarðarbraut)

www.adal.is ogwww.adalskodun.is

þegar þú kemur með dsneytisúttekt.

www.adal.is

Um framtíð Bryggjuhverfisins

- eftir Ásgeir Erling Gunnarsson og Þorstein Þorgeirsson

Júlíus Vífill Ingvarsson býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Næstu borgarstjórnarkosningar skiptagríðarlegu máli. Á mörgum sviðum stönd-um við á krossgötum. Nýtt aðalskipulaghefur mætt mikilli gagnrýni og fjölmargarathugasemdir hafa borist vegna þeirrarstefnu sem þar er sett fram. Aðalskipulagfjallar um allt borgarsamfélagið og þessvegna er undirstöðuatriði að um það ríkisátt og að sem flestir borgarbúar fái tæki-færi til að móta framtíð borgarinnar.Þúsundir hugmynda hafa borist frá borg-arbúum en allt of margar hafa verið lagðartil hliðar í stað þess að finna þeim stað ínýju aðalskipulagi. Skipulag sem á að nátil borgarinnar allrar er byggt á hinu smáaog nærtæka. Þess vegna skipta hugmynd-ir sem eiga rætur sínar í nærumhverfinumiklu máli. Aðalskipulag á auðvitað aðendurspegla sameiginlega sýn borgarbúaog það á að taka mið af þörfum allra semí borginni búa.

Tækifæri til uppbyggingar Þétting byggðar í eldri hverfum borgar-

innar er ekki ný stefna í skipulagsmálumen uppbygging á þéttingarreitum hefuralltaf haldist í hendur við uppbyggingu íúthverfum. Uppbygging sem einskorðastvið þéttingarreiti vestarlega í borginni tek-ur ekki mið af þörfum ungra barnafjöl-skyldna. Þessu verður að breyta og opnafyrir fjölbreytni. Framtíð Reykjavíkurliggur í að skapa ungum barnafjölskyld-um aðstæður til að stofna heimili og tæki-færi til uppbyggingar í barnvænum hverf-um og góðum skólum. Nýtt aðalskipulagReykjavíkur skapar ekki slíkar aðstæður.Það er einsleitt og lýsir þröngri sýn höf-unda á borgarsamfélagið.

Það er áhyggjuefni að ungar barnafjöl-skyldur horfa fram hjá borginni og kjósaað hefja sinn búskap í öðrum sveitarfélög-um á höfuðborgarsvæðinu. Þetta sýna töl-ur um íbúafjölgun og þær staðfesta einnigað það er unga fólkið sem flytur fráReykjavík.

Gjaldskrárhækkanir bitna hart ábarnafjölskyldum

Gjaldskrárhækkanir sem meirihlutiborgarstjórnar hefur boðað eru ekki tilþess fallnar að breyta þeirri þróun. Frá þvíað hann tók við í júní 2010 hafa leik-skólagjöld hækkað um 40%, gjaldskrá

Frístundaheimila hefur hækkað um 50%og lengd viðvera á frístundaheimilum hef-ur hækkað um 112% svo dæmi séu tekin.Engin sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinuhækka gjaldskrár eins og Reykjavíkur-borg og ekki þarf að taka fram að launhafa ekki hækkað um 40 – 50 % á þessumtíma. Slíkar hækkanir hafa veruleg áhrif ákaupmátt og greiðslugetu borgarbúa og

koma harðast niður á ungum fjölskyldum.Útgjöld barnafjölskyldu með tvö börn áleikskóla og eitt barn í grunnskóla hafaaukist um 440.000 krónur á ári vegnaskatta og gjaldskrárhækkana meirihlutaborgarstjórnar.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksinshafa varað við afleiðingum slíkra hækk-ana og nú hafa aðilar vinnumarkaðarinstekið undir þá gagnrýni. ForsetiAlþýðusambands Íslands lét á formanna-fundi sambandsins nýlega þau orð falla aðgjaldskrárhækkanir borgarinnar væru al-gerlega galin aðgerð. Forsenda þess aðhægt sé að létta álögum á borgarbúa er aðfjármálastjórn borgarinnar verði tekinföstum tökum. Viðvarandi hallarekstriborgarsjóðs og sívaxandi skuldasöfnunverður að snúa við. Þannig tryggjum viðheilbrigðan rekstur, aukin lífsgæði ogaðstæður fyrir ungar barnafjölskyldur.

Ásgeir Erling Gunnarsson. Þorsteinn Þorgeirsson.

Sköpum ungum fjölskyldum

tækifæri

Júlíus Vífill Ingvarsson.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 9:07 PM Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Þjónusta í þínu hverfi

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

S: 567-0690 [email protected] • www.tjon.is

Tréperlur

Mikið úrval af skartgripaefni.

Leðurólar og segullásar.

Skartgripanámskeið

Erum á Facebook

www.glit.is

Þjónustuauglýsingar

í Grafarvogsblaðinu eru

ódýrar og skila árangri

587-9500

Frétt ir GV

20

Í haust eru liðin 10 ár síðan ÍTR, núskóla og frístundasvið Reykjavíkur tókvið rekstri frístundaheimilanna í Grafar-vogi. Í Kastala, sem staðsett er í Húsa-skóla, hafa þessi ár liðið hratt eins ogalltaf þegar gaman er.

Í upphafi var ákveðinn kvíði í mérsem var að flytjast úr starfi hjá skólan-um yfir til Gufunesbæjar. Sá kvíðireyndist ekki á rökum reistur því meðbreytingunni sameinuðust öll frístunda-heimilin í Grafarvogi undir Gufunes-bæjarhattinum og úr varð sterkara starfþar sem aðaláherslan er á frítímabarnanna og starfið með þeim. Meðsamstarfi allra verkefnisstjóra Gufunes-bæjar styrktist starfið og starfseining-arnar voru ekki lengur það eyland sem

ég hafði áður fundið fyrir. Þegar litið ertil baka var þessi breyting í mínum hugamikið gæfuspor fyrir frístundastarfið.

Starfið með börnunum og því starfs-fólki sem unnið hefur gegnum tíðina íKastala og Turninum hefur veriðskemmtilegt og gefandi auk þess semforeldrar og skólinn eru okkar dyggustusamstarfsaðilar. Kastali hefur nánast fráupphafi verið tvískipt frístundaheimiliþar sem áhersla hefur verið lögð á aðhafa sér dagskrá og í seinni tíð einnigséraðstöðu fyrir eldri börnin í því skyniað auka löngun þeirra til að vera áfram ífrístundaheimilinu eftir að skóla lýkur.Aðstaða eldri barnanna í Kastala heitirTurninn. Það hefur verið gæfuspor fyrirmig í starfi hversu fastur kjarni af frá-

bæru starfsfólki hefur starfað með mér íKastala í gegnum tíðina.

Í tilefni af afmælinu ætlum við aðhalda veislu fimmtudaginn 28. nóvem-ber klukkan 17-19 og erum þegarbyrjuð að undirbúa. Mikill spenningurog eftirvænting er í börnunum sem eru íóða önn að undirbúa fjölbreytta dagskrásem mun koma á óvart.

Það er von okkar að öll börn semeru eða hafa verið í frístundaheimilinuKastala og foreldrar þeirra, svo og nú-verandi og fyrrverandi starfsmenn gefi

sér tíma til að koma í veisluna, gleðjastmeð okkur og þiggja veitingar.

Björg Sigurðard. Blöndal, Verkefnisstjóri í Kastala

Kósý – dagur í Kastala.

6 ára stelpur á fótboltakynningu í Egilshöll.Karlakór Grafarvogs syngur á stórtónleikum með Ragnari Bjarnasyni í Grafarvogs-

kirkju laugardaginn 30. nóvember nk., en auk Karlakórs Grafarvogs kemur KarlakórRangæinga fram á tónleikunum. Það má því búast við mikilli stemningu í Grafarvogs-kirkju, þegar kórarnir tveir leggja saman krafta sína með hinum eina sanna RagnariBjarnasyni.

Þetta er þriðja starfsár Karlakórs Grafarvogs, en í kórnum eru yfir 30 söngmenn á öll-um aldri. Karlakór Rangæinga er forfrægur og hefur gert garðinn frægan víða um land ímeira en tvo áratugi. Ragnar Bjarnason er óþarft að kynna, en hann hefur átt greiðanaðgang að hjörtum tónelskra Íslendinga í tæp 60 ár.

Íris Erlingsdóttir er stjórnandi Karlakórs Grafarvogs en hún stofnaði kórinn árið 2011.Segir hún sína menn hlakka mjög til tónleikanna og þá ekki síst að taka lagið með hinumsívinsæla Ragnari Bjarnasyni sem orðinn er goðsögn í lifanda lífi, en Ragnar mun syngjanokkur af sínum vinsælustu lögum við þetta tækifæri. Íris á von á að tónleikarnir verði velsóttir, enda eigi Karlakór Grafarvogs tryggan hóp aðdáenda, ekki síður en KarlakórRangæinga sem árlega heldur fjölsótta tónleika í Reykjavík.

Á efnisskránni verða lög úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend og verður léttleikinnhafður í fyrirrúmi. Undirleik með Karlakór Grafarvogs annast Kjartan Valdemarsson, enútvarpsmaðurinn góðkunni, Þorgeir Ástvaldsson, leikur undir með Ragnari Bjarnasyni.Stjórnandi Karlakórs Rangæinga er Guðjón Halldór Óskarsson, en undirleikari kórsins erGlódís Margrét Guðmundsdóttir.

Tónleikarnir hefjast kl. 17 og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn.

Afmælishátíð í Kastala/Turninum

Karlakór Grafarvogs og Rangæinga:

Stórtónleikar með Ragga Bjarna- í Grafarvogskirkju 30. nóvember

Karlakór Grafarvogs.

Borgin hefur því hlutverki að gegna aðþjóna íbúum sínum og mæta óskum þeirraen ekki beita þá þvingunum til að uppfyllaútópíska sýn ráðamanna um hvernig sam-félagið ætti að vera. Þegar þeir sem eru viðstjórnvölinn hlusta ekki á óskir þeirra sem ísamfélaginu búa er óhjákvæmilegt að íbúarkjósi sér aðra fulltrúa eða færi sig um set.Undanfarin 10 ár hefur fólksfjölgun í ná-grannasveitarfélögum Reykjavíkur veriðum 27% en í Reykavík hefur hún aðeinsverið um 6%. Það má draga af því þá álykt-un að íbúum finnist borgaryfirvöld ekkihlusta á sig.

Háværar raddir hafa heyrst um stöðuReykjavíkurflugvallar og um 70 þúsundundirskriftum hefur verið safnað þar semskorað er á stjórnvöld að tryggja öllumlandsmönnum óskerta flugstarfsemi íVatnsmýri til frambúðar. Flugvöllurinn erstór vinnustaður og óvissan um framtíð hanser ekki til þess fallin að stuðla að nýsköpun,þróun og vexti fyrirtækja þar. Við óbreyttar

aðstæður munu þessi fyrirtæki missa afsóknarfærum. Þrátt fyrir þessar raddir og þá

staðreynd að gífurlegt fjármagn þyrfti til aðbreyta núverandi fyrirkomulagi hafa borgar-yfirvöld ákveðið að viðhalda áframhaldandióvissu um flugvallarsvæðið til ársins 2022.

Samkvæmt nýju aðalskipulagi á aðþvinga þann hóp sem kýs að ferðast um á bíltil að velja sér annan ferðamáta; með því aðfækka bílastæðum, þrengja götur og hægja áumferð. Reykjavík er nyrsta höfuðborgheims og því allra veðra von. Um 80% borg-arbúa velja að ferðast um borgina í einkabíl.Bílar eru alltaf að verða umhverfisvænni ogöruggari og helstu forsendur skipulagsinsverða því ekki mikið lengur til staðar. ÍReykjavík á að vera hægt að tryggja skil-virkar og öruggar samgöngur þar sem allirkomast leiðar sinnar á ánægjulegan hátt.

Fólk á að fá að velja sér sinn lífstíl ogborgaryfirvöld eiga að bera virðingu fyrirvali þess. Ef stjórnvöld ætla að skipta sér aflífstíl fólks t.d. vegna umhverfis- eða heilsu-sjónarmiða ætti að gera það með hvatninguog fræðslu en ekki forræðishyggju.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir býðursig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálf-stæðisflokksins.

Hlutverk hins opinbera - að þvinga eða að þjóna

Herdís Anna Þorvaldsdóttir býðursig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:46 PM Page 20

Page 21: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt irGV

21

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

3. sæti

sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer nk. laugardag.

Marta Guðjónsdóttir

marta.is

Halldorhalldors. is | facebook.com/halldorifyrstasaetid

Formenn þriggja ára með bikarasafn Púgyns.

Árlegir Grafarvogsleikar félagsmiðstöðva Gufunes-bæjar voru haldnir með pompi og prakt dagana 17.-20.september. Grafarvogsleikarnir eru keppni milli fél-agsmiðstöðva í Grafarvogi í hinum ýmsu hefðbundnu ogóhefðbundnu keppnisgreinum.

Félagsmiðstöðvarnar eru, eins og allir Grafarvogsbúarvita, fjórar talsins en það eru Dregyn (Vættaskóla), Fjör-gyn (Foldaskóla), Púgyn (Kelduskóla) og Sigyn (Rima-skóla.) Í ár var meðal annars keppt í fótbolta, borðtennis,kappáti, Guitar Hero, Fifa14, dodgeball og spretthlaupi.

Leikarnir fóru fram á þremur kvöldum en á þriðjudeg-inum fóru leikarnir fram í Egilshöll, miðvikudeginum íSigyn og á fimmtudeginum var keppt í Fjörgyn. Gríðar-lega góð þátttaka var á leikunum og voru áhorfendurvirkilega duglegir að mæta og hvetja sín lið áfram.

Grafarvogsleikavikan endaði svo með balli fyrirkrakkana í félagsmiðstöðvunum en þar mættu um 400manns.

Á ballinu voru sigurvegararnir kynntir en það varfélagsmiðstöðin Púgyn sem vann leikana og skráði sig þarmeð í sögubækurnar með því að vinna þriðja árið í röð.Virkilega vel gert hjá krökkunum í Púgyn.

Birta og Þyrí gífurlega sáttar með sigurinn 3ja árið í röð.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:50 PM Page 21

Page 22: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Frétt ir GV

22

SMÁRARIMI - EINBÝLI Á EINNIHÆÐ MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR

Vorum að fá til sölu fallegt 195,5 fmeinbýlishús á einni hæð með góðri lofthæðog innbyggðum tvöföldum bílskúr, falleg-um garði og verönd.

Stofan er björt með flísum á gólfi ogarni.

Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikar inn-

réttingu, útsýni, eyju með keramik hellu-borði frá AEG, háfi, tvöföldum ísskáp(sem getur fylgt) glerskáp, innbyggðriuppþvottavél, fallegri lýsingu, flísum ágólfi, ofni og dyr út á afgirta verönd.

Rúmgott hjónaherbergið er með parketiá gólfi, halógen kösturum og stórum skápmeð ljósakappa.

Barnaherbergin eru þrjú þau eru meðparketi á gólfi, góðri lofthæð, panel-klæddu lofti og skápum.

Baðherbergið er með hornbaðkari,glugga, hita í gólfi, handklæðaofni,hornsturtu, flísum ágólfi og á veggjum ogfallegri innréttingu.

Þvottahúsið er meðskápum, tengingu fyr-ir þvottavél og þurrk-ara, vaska borði, flís-um á gólfi, lofthleraupp í geymsluris ogdyr út í garð.

Anddyri er rúmgottmeð flísum á gólfi ogskáp með ljósakappa.

Snyrting við inn-gang með flísum ágólfi og vaski.

Bílskúr er tvöfald-ur með flísum á gólfi,

fjarstýrðum bílskúrshurða opnurum, sím-tengli, tengingum fyrir klósett og heitu ogköldu vatni. Bílskúrinn var áður notaðurundir skrifstofu og lager.

Fallegur garður með verönd sunnan ogaustanmegin við húsið og hellulagðri upp-hitaðri innkeyrslu. Á húsinu er gervi-hnattadiskur sem fylgir með.

Ótengdur heitur pottur og timbur til aðstækka veröndina getur fylgt með í kaup-unum.

Seljandi skoðar skipti á minni eign.

Einbýli í Smárarima

með tvöföldum bílskúr

Stofan er björt með flísum á gólfi og arni.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni

Baðherbergið er með hornbaðkari, glugga, hita í gólfi, hand-klæðaofni, hornsturtu, flísum á gólfi og fallegri innréttingu.

Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikar innréttingu

Draugahúsið í SigynUnglinga- og nemendaráð félagsmiðstöðvarinnar Sigynjar og Rimaskóla sló upp draugahúsi fimmtudaginn 31. október fyr-

ir unglinga í 8. – 10. bekk. Var það liður Hrekkjavöku-viku í Sigyn. Það tók tvær vikur að undirbúa draugahúsið sem leit glæsi-lega út. Stanslaus straumur unglinga var í Sigyn þetta kvöld og gleðin var við völd. Ráðið stóð sig einstaklega vel í að hrellasamnemendur í allskonar gervum. Það verður erfitt að toppa draugahúsið að ári.

Hrekkjavökuball frístundaklúbbannaÞað er ekki á hverjum degi sem trúðar, nornir, læknar, vampírur og ofurhetjur

koma saman undir sama þaki í sátt og samlyndi og skemmta sér saman í einlægrigleði. Þessar kynjaverur og fleiri til áttu skemmtilega kvöldstund saman 1. nóvem-ber síðastliðinn og slógu upp balli í tilefni hrekkjavöku.

Frístundaklúbbar Reykjavíkur hafa undanfarin ár staðið fyrir sameiginlegri sam-komu einu sinni á önn en frístundaklúbbarnir eru fjórir talsins í borginni og þjón-usta 10-16 ára börn með fötlun. Einn þessara frístundaklúbba starfar í Grafarvogi ávegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar og er sá klúbbur staðsettur í Egils-höll. Þessir árlegu viðburðir hafa tekist vel og Hrekkjavökuballið 1. nóvember varþar engin undantekning. Að þessu sinni var ballið haldið fyrir nemendur í 7. – 10.bekk. Mikið var lagt upp úr búningum og mikið lagt í að láta stemninguna vera semdrungalegasta, án þess þó að hræða líftóruna úr krökkunum. Dagskrá kvöldsins vará þá leið að fyrst var byrjað á smá hressingu áður en haldið var út á dansgólfið. Tilstóð að veita verðlaun fyrir flottasta búninginn en það reyndist starfsfólki mikillhausverkur og því var ákveðið að draga nöfn upp úr hatti til að allir ættu jafnamöguleika á vinningi. Fagnaðarlætin sem brutust út hjá öllum þegar nöfn vorudregin upp úr hattinum voru einlæg og full af gleði. Eftir verðlaunaafhendingunavar tónlistin hækkuð í botn, raddböndin þanin og sett í dansgírinn. Það er hægt aðfullyrða að allir hafi farið glaðir heim eftir virkilega skemmtilega kvöldstund meðgóða minningu í farteskinu.

Kynjaverur í dansgírnum.

Unglinga- og nemendaráðið í lok kvölds.

GóðgerðamarkaðurFimmtudaginn 5. desember klukkan

16:00 – 18:00 standa frístundaheimiliGufunesbæjar fyrir jólamarkaði íHlöðunni við Gufunesbæ.

Þar munu börn úr frístundaheimilumselja fjölbreytt úrval muna og góðgætissem þau hafa útbúið í frístundastarfinu.Einnig verður hægt að ylja sér á kakóigegn vægu gjaldi. Allt andvirði sölunnarmun renna óskipt til góðs málefnis. Ígegnum slíkt verkefni fá börnin tækifæritil þess að fræðast um ólík lífskjör barnaog taka þátt í því að láta gott af sér leiðaog styðja við þá sem á aðstoð þurfa aðhalda. Hvetjum alla til að kíkja við oghafa með sér seðla og mynt til að kaupafallega muni og styrkja í leiðinni gottmálefni. Börnin hafa unnið hörðum höndum fyrir jólamarkaðinn 5. desember.

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:19 PM Page 22

Page 23: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

� #�������������������

�#$���"�$���� ����������� ������ ����������������!�������������������������

"�$���� ����������� ������

� �

� �� �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � �

� � � � � � � � � � � ����������������������������������������������������$ � � � � �

� � � � � � �

� �� � � �

� �"� ��.(��( �+#(�1+�!�(!#<�.(�#+( � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � �

� � � � �

� � � � �� � � �

� � � �� � � � �� � � � � �

� �� �

� � � � �� � �� � � �

� � � � � �

� � � � �� � � � ���,,=��6(

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � � �� �

� � �� � � � �

������������������������

��������������

�������������������������������������� ���������������

Frábærar gjafir á góðu verði

GRÍPANDI AKSTURSLAG

N1 RÉTTARHÁLSIOPIÐ MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS KL. 08-18 OG LAUGARDAG KL. 09-13SÍMI 440 1326 | WWW.DEKK.IS

COOPERDISCOVERER M+S 2• Nýtt og endurbætt neglanlegt vetrardekk• Mikið skorið• Einstaklega gott grip• Hentar vel við íslenskar aðstæður• Hannað fyrir Skandinavíumarkað

COOPER DISCOVERER M+S• Neglanlegt vetrardekk fyrir jeppa• Mikið skorið með góðu gripi í snjó og ís (sérhannað snjómunstur)• Nákvæm röðun nagla eykur grip á ísilögðum vegum• Endingargott dekk• Vinsælt heilsársdekk fyrir þá sem vilja sem mest grip yfir veturinn.

COOPERSA2• Nýtt óneglanlegt vetrardekk• Frábært veg og hemlunargrip• Góð vatnslosun• Góður míkróskurður• Mjúkt og endingargott

GR

NAPPAÍGR

I AKSDN

RUTI AKS

GALSR

G

grip á ísilögðum vegum

ur

í snjó fyrir jeppa

orið með góðu gripi og ís (sérhannað snjómunstur)

öðun nagla eyk grip á ísilögðum vegum

•dekkar neglanlegt vetr

tgot Mjúkt og endingar

gripdekk

.DEKK.IS WWW|SÍMI 440 1326 FÖSTILG AOPIÐ MÁNUD

ARHÁLSIN1 RÉTTN1 RÉTTARHÁLSI

vilja sem mest grip yfir veturinn.insælt heilsársdekk fyrir V•

Endingar• grip á ísilögðum vegum

.DEKK.ISUGARD 08-18 OG LAGS KL.ATUD FÖS

vilja sem mest grip yfir veturinn.þá sem insælt heilsársdekk fyrir

t dekkgot Endingar grip á ísilögðum vegum

09-13G KL.AUGARD

Hannað fyrir

aðmarkar aðstæður

dekkar neglanlegt vetr

tgot Mjúkt og endingar

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:19 PM Page 23

Page 24: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

100% HREINT KJÖT ÍSLANDSGRÍS

TILBÚIÐ Á PÖNNUNA

Ð Ð Ð ÚIÐ ÚIBLLILTTI

A P NANNAUUNNNUÖNNÖÖÖN Á Á P

% 0% 000001110

ÖJN JJÖT KT K KJ KJNNEIREEI% H% H ÖÖ

Árbæ 1. tbl. Okt 2013_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 6:01 PM Page 24