Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

20
Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 11. tbl. 26. árg. 2015 - nóvember Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844) Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar Spöngin 11 Ódýri ísinn Sameinast í sögu og söng Áhugaverður listviðburður verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember nk. kl. 17.00, þegar fram fara tónleikar Karlakórs Grafarvogs í bland við upplestur Einars Más Guðmundssonar rithöfundar sem einnig er úr Grafarvogi. Á tónleikunum sem hafa yfirskrift- ina Hundadagar að hausti – verður fléttað saman á skemmtilegan hátt, upplestri Einars Más sem les úr nýútkominni bók sinni Hundadagar og söng Karlakórs Grafarvogs. Sjá bls. 9

description

 

Transcript of Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Page 1: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi11. tbl. 26. árg. 2015 - nóvember

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær jólagjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inVeiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Sameinast í sögu og söngÁhugaverður listviðburður verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember nk. kl.

17.00, þegar fram fara tónleikar Karlakórs Grafarvogs í bland við upplestur Einars MásGuðmundssonar rithöfundar sem einnig er úr Grafarvogi. Á tónleikunum sem hafa yfirskrift-ina Hundadagar að hausti – verður fléttað saman á skemmtilegan hátt, upplestri Einars Mássem les úr nýútkominni bók sinni Hundadagar og söng Karlakórs Grafarvogs. Sjá bls. 9

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:45 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Ísland er bestÞað eru ekki eftir nema tæpar sex vikur af þessu blessaða ári

2015. Tíminn líður ógnarhratt og eins gott að nýta hann sem besttil góðra verka áður en það er um seinan.

Þessa dagana berast hrikalegar fréttir frá Evrópu. Mikið mann-fall í hryðjuverkaárás í París og alls ekki er séð fyrir endann áþessum skelfilegu árásum. Þessi fjöldamorð eiga sér stað í kjölfarægilegra frétta af flóttafólki sem helst ekki lengur við í heima-löndum sínum vegna stríðsátaka.

Það rifjast upp að oft á tíðum hefur maður heyrt Íslendinga talailla um landið sitt. Sérstaklega þegar rok og rigning eru að geraalla vitlausa vikum saman eða til dæmis þegar stjórnmálamennlandsins eru að gera útaf við fólk með slæmum ákvörðunum.

Staðreyndin er hins vegar sú að það er líkast til hvergi betra aðbúa en á Íslandi. Við ættum að hafa fengið þá tilfinningu síðustuvikurnar þegar hver harmleikurinn rekur annan úti í heimi.

Við Íslendingar erum til allrar guðs lukku ennþá lausir viðhryðjuverk og fjöldamorð. Slæmum afbrotum fer þó fjölgandi hérá landi og við verðum svo sannarlega að halda vöku okkar.

Yfirvöld hér verða að vera á tánum og við verðum að veraviðbúin hinu versta. Og ekki síst á meðan við erum í þessu skelfi-lega Schengen samstarfi. Í kjölfar síðustu hörmunga erlendis þurf-um við að herða eftirlit okkar með því fólki sem kemur til lands-ins. Á móti kemur að við verðum að gera það sem við getum í aðhjálpa flóttafólki sem lifir hrikalegar hörmungar og þolir ekki viðí sínu heimalandi. Sérstaklega fjölskyldufólki með börn. Það erhins vegar staðreynd að við getum aldrei tekið við miklum fjöldaflóttafólks en engu að síður ættum við að geta látið muna umframtak okkar.

Við eigum að taka vel á móti þessu fólkisem er í mikilli neyð. Skjóta yfir það skjóls-húsi og setja það á námsbekk í íslensku fráfyrsta degi. Og umfram allt að gera þessufólki grein fyrir því að það fær að komahingað og lifa hér á okkar forsendum.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Þann 6. desember fagnar Borgarbóka-safn árs afmæli sínu í Spönginni. Viðtök-urnar sem nýja safnið hefur hlotið hafareynst vonum framar sem má sjá í auk-inni aðsókn og útlánum auk hlýlegra orðafrá gestum safnsins. Borgarbókasafnið íSpönginni er stolt að geta boðið borg-arbúum upp á aukið rúm fyrir lestur, leikog íveru í safninu.

Viðburðir og listsýningar nú orðinnveigamikill þáttur í starfsemi safnsins ogsafnið aldrei staðið fyrir jafn mörgumlistsýningum og viðburðum ogsíðastliðið ár. Listsýningarnar hafa veriðbæði stórar og smáar hafa leikskólabörnjafnt sem vel virtir listamenn sýnt í safn-inu. Systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdæt-ur standa nú yfir glæsilegri sýningu,RUMSK, þar sem þær sýna verk úr text-íl og gleri.

Viðburðirnir hafa einnig verið aðýmsum toga. Síðasta laugardag í mánuðihefur safnið boðið upp á fjölbreyttabarnadagskrá eins og bingó, leiksýninguog föndur. Í lok nóvember verður boðiðupp á lauflétt jólaföndur. Laugardaginn5. desember ætlar Birna Elín Þórðardótt-ir einnig að bjóða upp á jólaföndur. Þá fágestir tækifæri til að búa til falleghreindýr úr könglum til að hengja ájólatréð.

Síðasta vetur byrjaði safnið að bjóðaupp á fræðsluerindi fyrir fullorðnasíðdegis síðasta mánudag í mánuði. Er-indaröðin fékk nafnið Í leiðinni þar sem

hugmyndin er að fólk geti komið við íbókasafninu á leið heim úr vinnu, áttnotalega stund og hlítt á fróðlegt erindi.Efnistökin hafa verið að ýmsum toga alltfrá bókmenntum yfir í hjólreiðaferðalögog núvitund. 30. nóvember mun bagga-lúturinn og annar þáttastjórnandiOrðbragðs, Bragi Valdimar Skúlasonhalda erindi um þær fjölmörgu jólavættirsem finna má í íslenskri sagnahefð oghvernig hægt er að lífga enn frekar upp áaðventuna með sögum og hefðum þeirrasem annars eru minna þekktar.

Það er því eitthvað fyrir alla í Borgar-

bókasafninu í Spönginni. Nú þegaraðventan nálgast verður hægt að komast ísannkallaða jólastemningu með heim-sókn í safnið. Hvort sem það er að sækjaviðburðina sem tengjast jólahaldinu eðaað ná sér í jólabækur, -blöð eða diska semvið stillum sérstaklega út fyrir jólin til aðkoma fólki í jólaskapið.

Viðburða- og sýningadagskrá Borgar-bókasafns er hægt að nálgast á heimsíðusafnsins, www.borgarbokasafn.is en ein-nig er hægt að nálgast bæklinga meðbarna- og fullorðinsdagskrá Borgarbóka-safns í öllum söfnum Borgarbókasafns.

Skemmtun, fræðsla og listir í bókasafninu

Borgarbókasafnið í Spöng eins árs 6. desember:

Það er margt í boði fyrir börnin í Borgarbókasafninu í Spöng.

Bragi Valdimar Skúlason heldur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:21 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni

Jólagjöfin 2015Komdu við í Sælkerabúðinni Bitruhálsi 2 þar sem þú færð hina fullkomnu jólagjöf eða flotta tækifærisgjöf á aðventunni.

Jólakörfur frá 2.900 kr.-Sælkerabúðin býður uppá glæsilegt úrval af fallegum gjafakörfum sem innihalda

m.a. osta, sultur, kex, íslenskan lax, spænska hráskinku, franskt súkkulaði og fleira.

Sælkerakörfur frá 7.500 kr.-Einnig bjóðum við uppá stærri körfur þar sem hægt er að bæta við t.d. heitreyktri

villigæsabringu, tvíreyktu lambainnralæri, gröfnu ærfille, hreindýra-, anda- eða jólapaté, hamborgarhrygg, hangikjöti, kalkúnabringu og fleiru.

Í Sælkerabúðinni bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma sjálfir með eitthvað fallegt til að setja með í körfuna. Við bjóðum einnig upp á mikið úrval af gjafavörum hér í búðinni.

Ekki má gleyma hinum sívinsælu gjafabréfum Sælkerabúðarinnar sem er tilvalin gjöf sem hentar öllum.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 10:29 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Uppáhalds lúðurétturinn okkar er fersk-ur, hollur og dásamlega góður. Það þarf aðútbúa hann kvöldið áður en hann er borinnfram.

Í réttinn þarf stórlúðu- eða smálúðuflök,sítrónur, ólífuolíu, sítrónupipar, rauðlauk,hvítlauk, rauða og gula papriku, ferskanrauðan chili, kapers, spænskar stórar ólífur.

Skerið lúðuna niður í fallega strimla(eða eins og þið væruð að skera niðurreyktan lax eða graflax). Raðið lúðunni ífallegt stórt mót, hafið sirka tvö lög af lúðu.Skerið sítrónurnar í tvennt, safinn er setturyfir lúðuna ásamt ólífuolíu og sítrónupipar(þannig að sítrónusafinn ásamt ólífuolíunnifljóti yfr). Ef við erum með 500 grömm aflúðu þá nota ég tvær sítrónur og ca 4 msk.af ólífuolíu. Skerið allt grænmeti smátt eðaí fallegar þunnar ræmur og raðið yfirlúðuna.

Rauðlaukur, hvítlaukur, rauður chili,paprika, kapers og fallegar stórar spænskarólífur. Rétturinn er búinn til ca tólf tímumáður en hann er borinn fram, eða kvöldiðáður en hann er framreiddur. Borinn frammeð góðu hvítu ítölsku brauði og ískölduhvítvíni. Dásamlegur forréttur.

Nautakjöts-tataki með engifer og kóríander í aðalrétt

400-500 gr. nautalund (góð miðjusneið)Salt og hvítur pipar.1 gúrka.2 gulrætur.1/2 rauðlaukur.

½ grænn chilli pipar.½ rauður chilli pipar.4 vorlaukar.1 msk. rifin engiferrrót.2 msk. japönsk sojasósa.1 msk. ólífuolía.2 tsk. sesamolía.½ tsk. wasabi.1 msk. hrísgrjónaedik.1 msk. ristuð sesamfræ.3-4 msk. saxað kóríander.

1. Snyrtið lundina og kryddið með saltiog pipar.

2. Hitið viðloðunarfría pönnu vel þar tilfer að rjúka úr henni og þurrsteikið kjötið íum 20 sekúndur á öllum hliðum eða þar tilyfirborðið er orðið vel brúnað (við notumgrillpönnu eða útigrill).

3. Setjið ískalt vatn í skál (bætið klaka útí) og leggið kjötið í vatnið í nokkrar sek-úndur til að snöggkæla yfirborðið. Þerriðkjötið, pakkið því inn í álfilmu og setjið ífrysti í um eina klukkustund (ekki lengur).

4. Skerið gulrætur, gúrku, rauðlauk,chilli, vorlauk og engifer í strimla og leggiðí bleyti í ískalt vatn í 20-30 sekúndur. Látiðrenna vel af grænmetinu í sigti. Geymið íísskáp þar til allt annað er klárt.

5. Setjið sojasósu, ólífuolíu, sesamolíu,wasabi og hrísgrjónaedik í skál og þeytiðallt vel saman.

6. Takið kjötið úr frysti eftir klukkustundog skerið í örþunnar sneiðar. Raðiðsneiðunum á kantinn á fati, leggið græn-metið í hrúgu í miðjuna og dreypið síðan

sojasósu, ólífuolíu og sesamolíu yfir ogmeðfram kjötinu.

7. Ristið sesamfræin og saxið kóríanderog stráið yfir rétt fyrir framleiðslu.

Tataki í eftirréttTataki er matreiðsluaðferð þar sem

kjötið eða fiskurinn er snöggsteikt og síðansnöggkælt þannig að aðeins ysta lag yfir-borðsins er eldað en hráefnið er að öðruleyti hrátt. Þetta er frábær forréttur.

Eplakaka með vanilluís.4 stk. græn epli.200 grömm smjör.200 grömm möndluflögur.200 grömm hveiti. 110 grömm sykur.Vanilluís.

Skrælið eplin og skerið niður í teninga.

Smyrjið eldfast mót og setjið helminginn afeplunum í formið. Blandið öllum þurrefn-inum saman og þá smjörinu, notið hend-urnar til þess að blanda saman (einnig hægtað blanda í matvinnsluvél með spaða).Myljið síðan yfir eplin og bakið þar til

deigið er full eldað. Þið getið einnig haftperur í staðinn fyrir epli. Kakan er í ca 25mínútur á 180 gráðu hita. Hafið þó lenguref deigið er ekki fulleldað.

Verði ykkur að góðu,Eydís og Davíð

- að hætti Eydísar og Davíðs

Helga og Finnur erunæstu mat goggar

Eydís Eyjólfsdóttir og Davíð Sveinsson, Nausta-bryggju 21, skora á HelguAðalbjörgu Árnadóttur og Finn Frímann Guðrúnarson, Veghúsum 23, að

vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra í jólablaðiGrafarvogsblaðsins sem dreift verður 10. desember.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Eydís Eyjólfsdóttir og Davíð Sveinsson bjóða upp á frábæra rétti.

FYRIR

KRÓNU

1 kr.

TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:1 kr. við kaup á glerjum

TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:1 kr. við kaup á glerjum

TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:1 kr. við kaup á glerjum

TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:1 kr. við kaup á glerjum

1

ÞAÐ ERUKRÓNU

Í

ÞAÐ ERUKRÓNUDAGAR

DAGAR aldar SELES VValdar SELESTE umgjarðir á.aðeins 1 kr

Tveggja ára ábyrgðfrí gleraugnatr

1 r.k

aldar SELESTE umgjarðir á við kaup á glerjum!

Tveggja ára ábyrgð á umgjörðum ogygging fylgir með.frí gleraugnatr

Fullt verð: 21.900,-TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

. 1 kr við kaup á glerjum

F

Fullt verð: 19.900,-TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:1 kr

Fullt verð: 19.900,-

F llt ð 14.900,-

ullt verð: 19.900,-TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

. 1 kr við kaup á glerjum

FRÍ SJÓNMÆLING FYL

Í

GIR MEÐ!FRÍ SJÓNMÆLING FYL

R00 • P00 9SÍMI: 5 7

p á glerjum

F TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:1 kr

Fullt verð: 19.900,-TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

. 1 kr við kaup á glerjum

PTIK.ISOOR

g j

Fullt verð: 14.900,-TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

. 1 kr á glerjum p við kaup

Lúða, tatakiog eplakaka

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/15 22:57 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Í SPÖNGINNI

Verslaðu jólin þegar þér hentar

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:51 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Frétt ir GV

6

REYRENGI 3.HERB. STÆÐI Í OPNUBÍLSKÝLI

Falleg þriggja herbergja 81,9 fm íbúð á annarrihæð við Reyrengi. Sérinngangur af opnum svöl-um, bílastæði í opnu bílskýli. Parket og flísar ágólfum.

GETUR LOSNAÐ FLJOTLEGA.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI ÍBÍLAGEYMSLUStór fimm herbergja íbúð á efstu hæð meðbílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin erá tveim hæðum og hefur nánast öll veriðendurnýjuð á seinustu árum.

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gottviðhald. Tvennar suðursvalir.

Grasarimi - Fallegt og mikið endurnýjaðraðhús á tveimur hæðum.

Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðher-bergi. Sólpallur og garður í suður.

Smekklega innréttað.

LOGAFOLD - GLÆSILEGT EIN-BÝLISHÚS304,3 fm einbýlishús. Glæsileg lóð meðstórum sólpöllum. Fimm svefnherbergi. 51 fmbílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.Eignin stendur innst í botnlanga.

EIGN FYRIR VANDLÁTA.

BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OGBÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðumbílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr tilsuðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur.Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni.Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af erbílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OGVANDAÐAR INNRÉTTINGAR.

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

DaníelFoglesölumaður663-6694

SigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bær

gjöf fyr ir

veiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Verið velkomin á

Spönginni

Mánudaginn 30. nóvember kl.17:15

Bragi Valdimar Skúlason fjallar um jólavætti

omin áelkerið vV omin á

Í LEIÐINNIomin áelkerið vV

artresFyrirl

Mánudaginn 30. nó

Jólav

Í LEIÐINNIomin á

öð í ar Spönginni

ember kl.17:15vMánudaginn 30. nó

ytt eættir - fjölbrJólav ytt

Brfjallar um jólav

ytt ættir - fjölbr

aldimar Skúlason agi VBrættifjallar um jólav

Spönginni 41 , sími : 411 6130garbokasafn.isspongin@bor

garbokasafn.is.borwww

aldimar Skúlason

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Á myndinni er hluti af heilsuteymi Borgarholtsskóla, Bryndísi Sigurjónsdóttur skólameistara og Héðni Svarfdal Björns-syni verkefnisstjóra Heilsueflandi framhaldsskóla hjá Landlæknisembættinu.

Gulleplið komið í GrafarvogÞann 2. nóvember sl. afhenti Illugi

Gunnarsson, mennta- og menningar-málaráðherra, Bryndísi Sigurjónsdótturskólameistara Borgarholtsskóla Gull-eplið á ráðstefnu hjá ÍSÍ um heilsuefl-andi skóla. Þótti skólinn hafa stuðlaðvel að heilbrigðum lífsháttum ungs fólkog hlúð vel að starfsmönnum og nem-endum skólans. Heilsuteymið, for-varnateymið, verkefnastjóri mann-auðsmála, aðrir starfsmenn og jákvæðirnemendur eiga sinn þátt í að gera þetta

að veruleika.Heilsueflandi framhaldsskóli er verk-

efni á vegum landlæknisembættisins ogeru þátttökuskólarnir nú 31 talsins.Gulleplið er viðurkenning fyrir framúr-skarandi starf og árangur í heilsueflinguog er veitt árlega til einhvers af þeimskólum sem taka þátt í verkefninu.

Borgarholtsskóli hefur tekið þátt íþessu verkefni síðan í október 2011 ogvar það markmið sett að auka lífsgæðiog bæta líðan nemenda og starfsmanna

í skólanum með áherslu á samspil and-legrar, líkamlegrar og félagslegrarlíðanar í nær- og fjærumhverfi skólans.

Höfuðáhersla verkefnisins er á fjögurviðfangsefni, þ.e. næringu, hreyfingu,geðrækt og lífsstíl.

Þetta er fimmta árið sem Gulleplið erafhent en áður hafa Flensborgarskólinní Hafnarfirði, Verzlunarskóli Íslands,Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesiog Fjölbrautaskóli Suðurlands hlotiðviðurkenninguna.

Veljum íslenskt pípuorgel í

GrafarvogskirkjuGrafarvogsbúar!Á Stokkseyri eru smíðuð vönduð pípuorgel. Væri ekki upplagt að fá

eitt slíkt í kirkjuna ykkar? Er ekki óþarfi að sækja vatnið yfir lækinn?Er ekki gott að hafa framtíðarþjónustu við hljóðfærið svo að segja viðbæjardyrnar? Er ekki gott að hugsa til þess að með því að láta smíðaslíkan grip hér heima skapar það störf í landinu? Er það ekki góð til-finning að styðja við starfsgrein sem hefur þurft að berjast fyrir tilveru-rétti sínum í bráðum 30 ár? Er ekki sjálfsagt að spara svolítið og kaupainnlenda vöru töluvert ódýrari en það sem kemur erlendis frá? Svonagæti ég haldið lengi áfram en læt þetta duga og bið ykkur að hugleiðaþessar spurningar.

Á þeim tæpu 30 árum sem ég hef starfað við orgelsmíðar á Íslandihafa verið afhent rúmlega 30 orgel í íslenskar kirkjur. Öll hafa þessihljóðfæri reynst með eindæmum vel og þjónað sínu hlutverki fullkom-lega. Erlendir orgelsmiðir og íslenskir og erlendir organistar hafa boriðlof á þau. Grafarvogsbúar, nú er tækifæri að láta drauminn rætast ogvelja gott og vandað íslenskt pípuorgel í kirkjuna ykkar. Segjum því:Veljum íslenskt - íslenskt já takk!

Björgvin Tómasson, orgelsmiður Stokkseyri. Orgel Digraneskirkju í Kópavogi.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/15 23:07 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Miðar fást á eftirtöldum stöðum: N1 Mosfellsbæ, N1 Grafarvogi, N1 Ártúnsbrekku

(báðar stöðvar). Einnig er hægt að tryggja sér miða á Midi.is og með því að hringja í

síma 585 2000 hjá Reykjalundi. Miðaverð kr. 4000.

AFMÆLIS- OG STYRKTARTÓNLEIKARHOLLVINASAMTAKA REYKJALUNDAR

Í GRAFARVOGSKIRKJU 24. NÓVEMBER KL. 20

Fram koma

Raggi Bjarna og Þorgeir ÁstvaldsHilmar Örn Agnarsson og kórar

Vala Guðna og Þór Breið�örðKarlakór ReykjavíkurÞórunn LárusardóttirPáll Óskar og Monika

Gunnar ÞórðarsonBubbi MorthensEgill Ólafsson

Diddú

UndirleikararJónas Þórir

Kjartan ValdimarssonAnna Guðný Guðmundsdóttir

Kynnir verður grínistinn Þorsteinn Guðmundsson

70ára

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:06 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Frétt ir GV

8

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Krummaí útrás

Síðastliðin 29 ár hefur KRUMMAehf /Barnasmiðjan ehf verið að festarætur sem sterkt og öflugt fyrirtæki.KRUMMA ehf er staðsett í Grafarvogiá Gylfaflötinni no. 7, með fulla búð afgæða leikföngum, kennslugögnum ogleiktækjum, vissir þú það?

KRUMMA ehf er þrískipt: - Hannar og framleiðir leiktæki sem

uppfylla ströngustu gæða- og öryggis-kröfur samkvæmt öryggisstaðlinumEN-1176. Framleiðslan er vottuð afTÜV NORD í Þýskalandi og DTI íDanmörku.

- Heildsala fyrir leik- grunn- og frí-stundaskóla og verslanir.

- Verslun með hágæða leikföng fyrirbörn.

Þegar komið er inn í 200 fermetraverslun KRUMMA á jarðhæðinni,mætir þér full búð af hágæða leikföng-um og kennslugögnum, sem gleðja jafntháa sem lága. BRIO, HAPE,SCHLEICH, BERG, SIKU, LEGO, LaSiesta o.fl. o.fl. Starfsfólkið leggur sigfram um að veita bæði faglega sem ogpersónulega þjónustu. Vel er fylgst meðnýjungum með því að fara á vöru-sýningar og námskeið sótt til þess aðlæra um vörurnar sem verið er að bjóða.

„Alveg frá byrjun hefur stefna okkarverið að bjóða vandaða vöru og fylgjastvel með öllu sem lítur að öryggi. þessvegna leggjum við höfðuáherslu á að

selja jarðlæg trampólin og aðeins þausem uppfylla leiktækjasaðalinn EN-1176,“ segir Hrefna Halldórsdóttirverslunarstjóri.

Á annari hæðinni erum við meðsölumenn/ráðgjafa leiksvæði og heild-söluna. Lögð er áhersla á að áratugareynsla okkar skili sér þegar velja á leik-tæki, kennslugögn sem og skólahús-gögn.

ÖRYGGI - GÆÐI - LEIKGILDIHeildsalan selur einnig húsgögn til

leik- og grunnskóla. „ það er ánægjulegtað sjá skóla þar sem valin eru gæða hús-gögn sem falla að þörfum notendanna(nemenda og kennara)„ segir Elín Ág-ústsdóttir framkvæmdarstjóri. Elín erleikskólakennari að mennt og núnastarfa tveir leikskólakennarar íKRUMMA eftir að Magnea Hafbergbættist í hópinn fyrr á þessu ári.

Fyrir 29 árum var byrjað að framleiðaleiktækin KRUMMA-GULL. HrafnIngimundarson eigandi KRUMMA ehfsér alfarið um hönnunar- og staðla þátt-inn í fyrirtækinu. Hann gefur aldrei af-slátt af gæðum eða öryggi leiktækjanna.Þess vegna var honum boðið fyrirnokkrum árum að sitja í BULP sem erráðgefandi faghópur fyrir evrópska ör-yggisstaðalinn. Sköpum allt í sennöruggt, krefjandi og þroskandi umhverfifyrir börnin okkar.

Fyrir nokkrum árum kynnti

KRUMMA nýja línu sem skíra skírskot-un til íslenskrar náttúru en auk Hrafnskomu Jenný Ruth Hrafnsdóttir véla-verkfræðingur og Ólafur Halldórssoniðnhönnuður að hönnunninni. Tækineru framleidd úr glertrefjum húðuðummeð gúmmíkvoðu sem er lituð. Þessiframleiðsluferill tryggir bæði styrk ogendingu sem spara mun í viðhaldi tillengri tíma litið. Tækin hafa fengiðgóðar viðtökur erlendis en á síðastliðnuári hafa þau verið sýnd á stórum vö-rusýningum. Nefna má GalaBau í Nür-nemberg, FSB í Köln, Þýskalandi,kynningu í Berlín, og nú bráðlegasýningu í París. Sýningargestir talagjarnan um að þarna sé komið eitthvaðalveg nýtt, hvort tveggja í senn náttúru-listaverk og frábær leiktæki þar semsköpunin ræður ríkjum. Í Berlín voruþað sendiráð norðurlandanna sem tókusig saman og kynntu hönnun frá lönd-unum sínum, þar sem þetta var haldið íopnu rými gátu sýningargestir bæðibörn sem og fullorðnir prófað, það varánægjulegt því viðtökurnar voru góðarog kynningin heppnaðist vel. Allir vildufá svona í hverfið sitt.

Nú þegar er búið að setja upp eitt tækierlendis sem er við aðkomu á stórumnýjum íþróttaleikvangi en við gerumfastlega ráð fyrir að byrja útflutning íeinhverju magni á næsta ári, því búið erað stofna sölukerfi í Danmörku,Svíþjóð, Noregi, Frakklandi, Bretlandiog Kanada. Christy Book–Tsang sölu-fulltrúi erlendis og Bjarki Steinn Birgis-son markaðsstjóri ásamt Hrafni og El-ínu hafa leitt útrásina.

Já það hefur mikið áunnist síðanKRUMMA/Barnasmiðjan var stofnuð íbílskúr árið 1986.

Að lokum vilja starfsmennKRUMMA þakka viðskiptavinum sín-um áralöng viðskipti og boða gott áánægjlegt þrjátíu ára afmælisár 2016.

Gleðileg jól.Námskeið í LEGO.

Bás Krumma á FSB, leiktækjasýningu í Þýskalandi.

Nordic Embassies in Berlin er KRUMMA-Flow (Hellir) til sýnis í Norrænusendiráðunum í Berlín.

- mikið áunnist síðan KRUMMA/Barna-

smiðjan var stofnuð í bílskúr árið 1986

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/15 23:37 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Frétt­irGV

9

­­­­­­­Nýstárlegir­tónleikar­í­Grafarvogskirkju­6.­desember:

Jörundur­hundadagakon-

ungur­í­sögu­og­söng-­Einar­Már­Guðmundsson­og­Karlakór­Grafarvogs­saman­á­tónleikum­og­sögustundÓvenjulegur en afar áhugaverður

listviðburður verður í Grafarvogskirkjusunnudaginn 6. desember nk. kl. 17.00,þegar fram fara tónleikar KarlakórsGrafarvogs í bland við upplestur EinarsMás Guðmundssonar rithöfundar semeinnig er úr Grafarvogi. Á tónleikunumsem hafa yfirskriftina Hundadagar aðhausti – verður fléttað saman áskemmtilegan hátt, upplestri EinarsMás sem les úr nýútkominni bók sinniHundadagar og söng Karlakórs Grafar-vogs sem flytur lög úr söngleiknum Þiðmunið hann Jörund.

Einar Má Guðmundsson rithöfundþarf vart að kynna. Hann er marg-verðlaunaður rithöfundur og hefurmeðal annars hlotið Bókmennta-verðlaun Norðurlandaráðs og Norrænubókmenntaverðlaun Sænsku akademí-unnar. Bækur hans hafa verið þýddar áfjölda tungumála og hann nýtur slíkravinsælda í Danmörku að Hundadagarvoru gefnir út þar í landi samtímis út-gáfunni hér heima.

Hundadagar hafa hlotið einróna lofgagnrýnenda, bæði íslenskra sem ogdanskra og segir bókmennta-

gagnrýnandi danskadagblaðsins Politiken m.a.eftirfarandi um Hundadaga:„Einar Már er sögumaður afGuðs náð … meistaraverk!“BókmennagagnrýnandiFréttatímans er ekki síðurhrifinn: „… sagan smellursaman sem ein heild. Ansihreint hressandi, krassandi ogskemmtileg heild, meira aðsegja. Einar Már er hér í ess-inu sínu … Ég held svei mérþá að Einar Már hafi ekkiskrifað betri bók en þessasíðan hann setti síðastapunktinn í Engla alheimsins.“

Það er engin ástæða tilannars en að hvetja Grafar-vogsbúa sem og aðra lands-menn til að mæta á tónleikanaog njóta samspils KarlakórsGrafarvogs og Einars Másþar sem Jörundur hundadaga-

konungur og saga hans er miðdepill tón-leikanna. Óvenjulegt – en um leið afaráhugavert – er að flétta saman sögu ogsöng með þeim hætti sem þarna verðurgert.

Á efnisskrá tónleikanna verða – einsog fyrr sagði – lög úr söngleiknum Þiðmunið hann Jörund. Einnig mun karla-kórinn syngja vinsæl íslensk og erlendlög úr ýmsum áttum.

Karlakór Grafarvogs er fimm áragamall, en þrátt fyrir ungan aldur hefurkórinn stimplað sig rækilega inn í tón-

listarlífið í Reykjavík. Hafa tónleikarkórsins jafnan verið fjölsóttir og gestirskemmt sér hið besta, enda kórinnþekktur fyrir líflega framkomu ogskemmtilegt lagaval.

Stofnandi og stjórnandi kórsins er Ír-is Erlingsdóttir, en um þrjátíu strákar áýmsum aldri lúta hennar stjórn og þyk-ir fátt skemmtilegra en að gleðja sjálfasig og aðra með söng og gamanmálum.Kórinn heldur jafnan tónleika í Grafar-vogskirkju á hausti og vori, en kórinnkemur einnig fram við sérstök tækifæri

við messuhald í Grafarvogskirkju.Píanóleikari kórsins er Glódís MargrétGuðmundsdóttir.

Vart er við öðru að búast en að tón-leikagestir eigi eftir að skemmta sér velá tónleikunum sem fram fara í Grafar-vogskirkju klukkan 17 sunnudaginn 6.desember nk. Verði aðgöngumiða erstillt í hóf og rétt er að taka fram að eldriborgarar fá helmingsafslátt af miðaverðivið innganginn.

OpiðVirka daga frá 8 til 18Laugadaga frá 11 til 14

Grjótháls 10110 Reykjavík561 4210

Tangarhöfði 15110 Reykjavík590 2045

Tangarhöfði 8-12110 Reykjavík590 2045

590 2045 | BENNI.IS 561 4200 / NESDEKK.IS

DEKKJAÞJÓNUSTA Í ÞÍNU HVERFI

Fáðu aðstoð sérfræðinga okkar við val á réttum dekkjum fyrir bílinn þinn og njóttu þess að vera öruggur í umferðinni.NÚ ER TÍMI VETRARDEKKJANNA!

Íris Erlingsdóttir kórstjóri og Glódís MargrétiGuðmundsdóttir píanóleikari.

Einar Már Guðmundsson.

Karlakór Grafarvogs ásamt Írisi Erlingsdóttur kórstjóra. GV-mynd: Alexander K. Guðmundsson.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 18:14 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Á hverjum degi heyrum viðauglýsingar þar sem fólki er ráðlagt aðkanna rétt sinn til greiðslu slysabóta eft-ir slys. En hvað eru slysabætur og hve-nær eigum við rétt á þeim? Í stuttu málieru slysabætur þær bætur sem einstak-lingar eiga rétt á að fá greiddar ef þeirverða fyrir fjártjóni og/eða líkamstjónieftir slys. Þessar bætur skiptast svo ínokkra bótaþætti eftir því hvaða tjón erverið að bæta.

Bótaréttur tjónþolaÞegar um er að ræða vinnu- og frí-

tímaslys fer bótaréttur eftir þeirri slysa-tryggingu sem viðkomandi er með áhverjum tíma. Þá er um að ræða frí-tímaslysatryggingar sem fólk er al-mennt með í heimilispakkatryggingumhjá sínu vátryggingafélagi eðalaunþegatryggingar sem vinnuveitandiviðkomandi er með hjá sínu vátrygg-ingafélagi og bótaréttur launþega er ísamræmi við kjarasamning viðkom-andi. Í þessum tilfellum er um að ræðaslysatryggingar þar sem viðkomanditjónþoli á rétt á dagpeningagreiðslum efhann verður óvinnufær og ef afleiðing-ar slyssins eru varanlegar eru gerðar

upp bætur fyrir varanlegan miska í sam-ræmi við bótafjárhæð tryggingarinnar.

Þegar um er að ræða umferðarslys erbótaréttur tjónþola töluvert meiri. Íþeim tilvikum er viðkomandi tjónþolitryggður samkvæmt lögum umskaðabætur nr. 50/1993. Samkvæmtþeim á einstaklingur að vera tryggðurfyrir öllu fjárhagslegu tjóni sem hannverður fyrir vegna slyss. Bótaþættirvegna umferðarslysa eru því fleiri en í

alemennum slysatryggingum en nefnamá bætur fyrir tímabundið atvinnutap (ísamræmi við raunverulegt tekjutap),bætur fyrir varanlegan miska og varan-lega örorku. Þá á tjónþoli rétt á að fáendurgreiddan allan sjúkrakostnaðvegna slyss ofl.

Þar sem bótaréttur er mismunandieftir tegund slysa og trygginga er mikil-vægt að kynna sér rétt sinn sem fyrsteftir slys. Gæta þarf að ýmsum form-reglum s.s. tilkynningafrestum og einsþarf að afla gagna frá læknum og skilainn tilkynningum áður en vátrygginga-félagið sem í hlut á tekur afstöðu tilmálsins. Ef tjónþoli vill t.d. fá sjúkra-kostnað endurgreiddan eftir slys þarfvátryggingafélagið að vera komið meðöll þau gögn sem það þarf til að taka

afstöðu í málinu og samþykkja bóta-skyldu eða hafna með tilheyrandirökstuðningi.

Af hverju að leita til lögmanns?Eftir slys er að mörgu að huga en

tjónþolar eru ekki alltaf með vitneskjuum hjá hvaða vátryggingafélagi þeir erutryggðir en slíkt er ekki óalgengt ívinnuslysum. Tilkynna þarf slysið tilréttra aðila og nánast undantekningar-laust þarf að kalla eftir gögnum frá

fyrstu læknaskoðun eftir slysið.Þetta sér lögmaðurinn þinn umásamt því að kanna hvort þú eig-ir mögulega bótarétt annarstaðaren hjá vátryggingafélagi s.s. hjáSjúkratryggingum Íslands, stétt-arfélagi eða sem starfsmaður rík-is eða sveitarfélags. Því fyrr semleitað er til lögmanns því fyrr erhægt að tilkynna slys og hefjagagnaöflun í máli. Hlutverk lög-manns í upphafi máls er því aðtilkynna slysið til allra réttraaðila, afla nauðsynlegra gagna ogfá staðfesta bótaskyldu(samþykki) í málinu. Þegar þaðliggur fyrir er fyrst hægt að gerakröfu um bætur úr tryggingunnihvort sem það er vegna tíma-bundins atvinnutjóns, sjúkra-kostnaðar eða vegna varanlegraafleiðinga slyssins.

Hlutverk lögmanns er mjögmikilvægt ef tjónþoli verður fyrirvaranlegum afleiðingum eftirslys. Þegar tímabært er að meta

afleiðingarnar þarf að fara fram mat.Fyrir matið aflar lögmaður allra gagna ímálinu og kemur á fundi milli tjónþolaog matsmanna. Þegar matsgerð liggurfyrir sér lögmaðurinn um að gera bóta-kröfu fyrir tjónþola og í framhaldinu ferfram uppgjör.

Mikilvægt er að fá ráðgjöf sem fyrsteftir slys frá lögmönnum sem hafareynslu á þessu sviði. Því miður kemurþað of oft fyrir að tjónþolar glati bóta-rétti sínum vegna formreglna sem þeirhöfðu enga vitneskju um. Oft er enginleið að sjá hvernig málin munu þróast.Flestir ná fullum bata eftir slys, aðrirekki og því er ávallt betra að hafa vaðiðfyrir neðan sig.

Arna Pálsdóttir hdl.OPUS slysabætur

Frétt ir GV10

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

6-9 ára starf átveimur stöðum

í GrafarvogiNú ætlum við að bjóða upp á 6-9 ára

starf á tveimur stöðum.

Í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu í Spöng.

Alla fimmtudaga í Grafarvogskirkju kl. 15.45 - 16.45

og alla fimmtudaga í Kirkjuselinu

kl. 17-18 – starfið hefst 14. janúar 2016.

Kostar ekkert og allir velkomnir!

Nánari upplýsingar á:

grafarvogskirkja.is

Hvað eruslysabætur?

Skíðaferð í PúgynÁ hverju ári stofnar félagsmiðstöðin Púgyn skíðaklúbb sem samanstendur af 40

áhugasömum skíða- og brettakrökkum. Þátttakendur safna síðan fjármagni semhópur með allskyns fjáröflunum, t.d klósettpappírs- og lakkríssölu til þess að fjár-magna helgarferð til Akureyrar til skíða- og brettaiðkunar. Í ár var farið ískíðaferðina helgina 14. -16. mars og gekk allt vel þar til um hádegi á laugardegin-um því þá lokaði fjallið vegna veðurs, krökkunum til lítillar gleði. Sunnudagurinnhafði ekki upp á neitt betra að bjóða og þurftum við að bruna af stað í bæinn munfyrr en áætlað var vegna veðurs. Krakkarnir voru skiljanlega ekkert rosalegaánægðir með þetta en auðvitað er engum um að kenna þegar veðurguðinn tekur ör-lögin í sínar hendur. Þetta er í fyrsta skipti í sex ár í röð sem að Púgyn lendir í þess-um leiðinlegu aðstæðum svo hlutfallslega hefur þetta gengið vel í gegnum tíðina.En félagsskapurinn var góður og það bjargaði svo sannarlega ferðinni.

Stórglæsilegur skíðahópur.

Arna Pálsdóttir hdl.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:47 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 13:46 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Ragnar Jónasson var fermdur í Grafar-vogi fyfir 25 árum. Ragnar er lögfræðing-ur og rithöfundur og nýjasta bók hans,Snjóblinda, er nú um þessar mundir efstá vinsældarlista bóka í Bretlandi.

Ragnar Jónasson flutti minningarbrotfrá fermingarundirbúningi á 25 ára af-mæli Safnaðarfélags Grafarvogskirkjunýverið. Erindi hans fer hér á eftir:

Er Guð fremur í kirkjunni en í öðrumhúsum? Þannig spurði Ásmundur Sveins-son myndhöggvari í bréfi til HalldórsLaxness fyrir tæpri öld.

Við stöndum nú hér í þessari glæsilegukirkju, sem var vígð árið 2000 og er núeitt af þekktustu kennileitum hverfisins.En þessi orð Ásmundar koma upp í hug-ann vegna þess að þegar ég fermdist hjáséra Vigfúsi, fyrir tuttugu og fimm árum,áttu Grafarvogsbúar enga kirkju, og ferm-ingarundirbúningurinn fór að miklu leytifram annars staðar en í kirkju, nánar til-tekið í skólabyggingunni, ef ég man rétt.

Ég var beðinn um að deila með ykkurminningarbrotum frá þessum tíma. Fyrirtuttugu og fimm árum var Grafarvogurinnrétt svo að slíta barnsskónum sem hverfiog flestir íbúarnir nýfluttir þangað, eðasvo gott sem. Í mínu tilviki var það þó ra-unar svo að ég var nýfluttur í orðsinsfyllstu merkingu. Við fluttum inn í húsiðokkar í Foldahverfinu haustið 1989 ogfermingarveturinn var því fyrsti veturinnminn í nýju hverfi og nýjum skóla. Hérþekkti ég engan, en hafði hins vegar afþví spurnir að nýi presturinn hefði áðurþjónað á Siglufirði, bæ sem ég hef mikil

tengsl við, en þar ólst faðir minn upp ogamma mín og afi bjuggu þar og þekktuprestinn af góðu einu. Þar var því straxkomin ágæt tenging, sem gott var aðbyggja á fyrir nýjan strák í ókunnugu um-hverfi.

Minningarbrot frá þessum tíma, já.Sumt man maður vel, annað ekki.

Ég man til dæmis að ég var dálítiðstressaður yfir því að þurfa að læra ein-kunnarorðin mín utanbókar, óttaðist aðgleyma þeim á síðustu stundu. Ef ég manrétt voru þau svohljóðandi, og nú er égmeð þetta skrifað niður svo ég gleymi núengu: Sælir eru þeir sem heyra Guðs orðog varðveita það.

Þá er mér í mjög fersku minni ferð semfermingarhópurinn fór í Skálholt. Þarheppnaðist mjög vel að hrista saman hóp-inn og skapa góðar minningar í falleguumhverfi. Á þessum tíma var ég enn aðkynnast skólafélögum mínum, svo að égtók með mér til halds og trausts tvo,,vini”mína, penna og bók, og skrifaði fyrirsjálfan mig stutta ferðasögu, sem ég á enntil. Ég rifjaði hana upp núna í tilefni afþessari kvöldstund, sennilega í fyrstaskipti í áratugi.

Þar stendur:,,Ég var mættur upp í skólann um

hálfþrjú, hálftíma áður en rútan átti aðleggja af stað. Þar beið ég og hugsaði umhvernig þetta gengi allt fyrir sig og hafðiáhyggjur af þessu öllu.”

En svo segir í beinu framhaldi: ,,Enáhyggjurnar voru óþarfar …”

Ég skrifa síðan dálítið um rútuferðina,minnist á það að það hafi verið þoka, ,,hið

dularfyllsta veður”, og vonaði greinilegaað hér væri kannski efniviður í spennandisögu.

,,Konan sem var með okkur í rútunnisagði að það væri bannað að vera í vonduskapi,” skrifa ég, ,,Bakvið mig heyrðist íeinhverjum sem sagðist ekki taka þá reglutil greina.” Ekki man ég nú lengur hverþað var.

Af frásögninni að dæma virðist stórhluti ferðarinnar, eins og ég upplifði hana,hafa snúist um kaffi, mat og kaffi – mat-arbjallan í Skálholti kemur nokkuð viðsögu – en við munum líka hafa brugðiðokkur í hlutverk blaðamanna sem voru aðskrifa um Jesú. ,,Eftir það fórum við íSkálholtskirkju. Þar var mjög fallegt,”skrifa ég, ,,Síðan fræddi einn starfsmann-anna okkur um Jesú og ferminguna.”

Eftir mat var kvöldvaka og keppni ílimbó, en síðan voru valdir átta krakkar til

að lesa í kirkjunni. ,,Ég var einn þeirra,”skrifa ég, ,,svo ég ásamt hinum sjö fórumí kirkjuna og æfðum að lesa setningarnar.Svo komu hinir krakkarnir og við sungumlög og lásum upp.

Eftir það var farið í gönguferð, sem varstór bogi frá einni hlið hússins upp aðhinni. Eftir gönguferðina voru lesnardraugasögur í dagstofunni, sem var eigin-lega næturstofa því klukkan var hálftvöum nóttina. Síðan fórum við inn í herbergiog ég lagðist í svefnpokann með bók. Enég gat ekki lesið mikið í henni því klukk-an tvö var rafmagnið tekið af …”

Og ég verð nú að segja, að tuttugu ogfimm árum síðar, er þessi kvöldstund meðdraugasögunum mér í nokkuð ferskuminni, og ferðin afar ánægjuleg, sem ogallur fermingarundirbúningurinn.

Ég nefndi það í upphafi að við hefðum

ekki átt neina kirkju í Grafarvoginum áþessum tíma, og Ásmundur Sveinssonspurði Laxness hvort Guð væri nokkuðfremur í kirkjum en öðrum húsum. Í til-viki okkar hóps kom það sannarlega ekkiað sök að kirkjubyggingin sjálf væri ekkirisin, því góður prestur, eins og séra Vig-fús, þurfti ekki kirkju til þess að ná tilfermingarbarnanna sinna og vísa þeimveginn út í lífið með kærleikann að veg-arnesti.

Frétt ir GV

12

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Bannað að vera í vondu skapi- minningabrot Ragnars Jónassonar frá fermingarundirbúningi 1989

Frístundaheimilið RegnbogalandStarfið í Regnbogalandi, frístunda-

heimili Gufunesbæjar sem staðsett er íFoldaskóla, er komið í fulla keyrslu oger starfið orðið lifandi og skemmtilegtmeð börnunum. Sérstök áhersla er lögðá að hafa 3. og 4. bekkjar starfið spenn-andi og öðruvísi. Búið er að fara í þónokkrar ferðir, t.d. í heimsókn á lög-reglustöð, á útivistarsvæðið í Guf-unesbæ, í keilu, á skauta, kynnisferð tilDominos og í fótbolta í Egilshöllinni.Ferðirnar verða fleiri og bíður barnannaspennandi dagskrá sem þau hafa sjálfhaft mikil áhrif á með því að segjastarfsfólki frá og skrifa niður óskir oghugmyndir. Leyniráðið er svo ráð þarsem börnin í 3. og 4. bekk skiptast niðurí hópa og skipuleggja einhvern viðburðeða ferð ásamt þema og leggja fram óskum hvað þau fá að snæða í siðdegis-hressingunni á deginum sem þau skipu-leggja.

Útivist er í hávegum höfð þar semveðrið er búið að vera hliðhollt og út-isvæðið við Foldaskóla er alveg frábært.Börnin eru nú í smiðjum nokkrum sinn-um í viku þar sem lögð er áhersla áeitthvað listrænt, hreyfingu og að sjálf-sögðu ávallt skemmtun. Börnin veljasér sjálf smiðjur og ættu þau alltaf að

finna eitthvað við sitt hæfi, en ef ekki þákoma þau sjálf með hugmyndir umhvað annað er hægt að gera. Börnin í 1.og 2. bekk eru nú orðin nokkuð verald-arvön í Regnbogalandi og er í þessummánuði byrjað að fara með þau í stuttarferðir til að víkka sjóndeildarhringinn.

Hrekkjavaka er árlegur siður í Regn-bogalandi og var engin undantekning áþví í ár. Hrekkjavökuball var haldið

föstudaginn 30. október og mættu börnog starfsfólk ýmist í náttfötum eða bún-ingum. Andlitsmálun var í boði semvakti það mikla lukku að nokkur börnfengu sér málningu, skemmtu séraðeins, þurrkuðu hana svo af og fóruaftur í röðina til þess að fá nýtt útlit.Diskóljós, tónlist og óhugnalegur maturvar í boði og virtust öll börnin fara heimglöð í bragði.

Börnin í Regnbogalandi.

Ragnar Jónasson.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:35 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 22:25 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Í ágúst síðastliðnum komu tveir nýirþjálfarar til Listskautadeildar Bjarnarinsí Grafarvogi frá Króatíu. Þetta eru þauGabrijela Jurkovic yfirþjálfari og MarioPintaric, sem sér um þálfun skautara ut-an íssins.

Gabrijela er fædd í Þýskalandi en ólst

upp í Króatíu. Hún byrjaði að æfa list-dans á skautum 6 ára gömul og hefurhelgað sig íþróttinni síðan. Gabrijelakeppti fyrir hönd Júgólavíu og Króatíu,bæði í yngri og eldri aldursflokkum ílistdansi á skautum og opnaði vetraról-impíuleikana í Zarajevo 1984.

Eftir alvarlegt slys á æfingu og mikilmeiðsli í kjölfarið sneri hún sér að þjálf-un og hefur þjálfað nemendur á list-skautum í 25 ár.

Listskautaíþróttin er fögur og erfiðíþrótt sem krefst mikila æfinga afiðkendum, ekki bara á ísnum heldur líka

utan svellsins. Árangur krefst bæðivinnu og fórna. Æfingar utan íssins erumikilvægar og er Marío hægri hönd Ga-brijelu við þjálfunina. Mario spilaði fót-bolta en gerðist svo þjálfari, fyrst fót-boltakappa og síðar listskautara. Í þjálf-uninni leggja þau mikla áherslu á kraft,þol, samhæfingu og liðleika auk hugar-fars.

Gabrijelu og Mario líkar dvölin vel áÍslandi það sem af er, þótt veðurfarið sémjög ólíkt því sem þau eiga að venjastog eru ánægð með samvinnuna viðSkautafélagið Björninn og móttökurnará Íslandi. Þau telja að Listskautadeildineigi mikla vaxtarmöguleika og líst vel ánemendurnar, áhuga þeirra og daglegarframfarir.

Í Listskautadeild Bjarnarins eru um200 iðkendur í 16 flokkum. Þrátt fyrirað tiltölulega stutt sé síðan að Íslend-ingar fóru að stunda æfingar á skautumsem keppnisíþrótt er talið að íþróttin séum 5000 ára gömul og að Finnar hafifyrstir auðveldað sér ferðalög með þvíað nota bein til að renna sér yfir frosinvötnin. Á 13. öld skautuðu Hollending-ar á síkjum milli þorpa og í kjölfarið fóríþróttin að berast til annarra landa Evr-ópu og voru ýmsir þjóðhöfðingar mjögáhugasamir um íþróttina t.d. var MaríaAntoniette, drottning Frakklands, mikillaðdáandi skautaíþróttarinnar. Á vetr-arólympíuleikunum í London 1908 varfyrst keppt í listdansi á skautum og1924 vann norska stautadrottninginSonia Henie til sinna fyrstu gull-verðlauna á olympíuleikum, aðeins 11ára gömul. Hún varð síðar kvikmynda-stjarna sem sýndi listir sínar á skautumog átti mikinn þátt í að efla vinsældiríþróttarinnar.

Verið velkomin á skauta, Listskauta-deild Bjarnarins, Egilshöll, [email protected]

Fréttir GV

14

Gabrijela Jurkovic yfirþjálfari og Mario Pintaric, sem sér um þálfun skautarautan íssins hjá Birninum.

Gabrijela Jurkovic yfirþjálfari er fyrir miðri mynd með föngulegum hópi stúlkna í Birninum.

Listskautar hjá Birninum í Grafarvogi:

Framfarir 200 iðkendaeru miklar og örar

Króatísku þjálfararnir með efnilegum stúlkum í Birninum.

Júlíus Vífill Ingvarsson. Guðlaugur Þór Þórðarson.

Tveir fundir

í GrafarvogiFélag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur tvo opna fundi á

næstunni í félagsheimili sínu að Hverafold 3.

Þriðjudagskvöldið 24. nóvember klukkan 20:00. Gestur fundarins er

Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður.

Morgunverðarfundur laugardaginn 12. desember klukkan 10:30.

Gestur fundarins er Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi.

ALLIR VELKOMNIR - Kaffiveitingar á staðnum

Fylgist með opnum fundum félagsins á heimasíðu okkar grafar-

vorgurinn.is Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 21:14 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Bíldshöfða 5a, ReykjavíkJafnaseli 6, Reykjavík

(Knarrarvogi 2, Reykjavík Ath. ekki dekkjaþjónusta)

Aðalnúmer: 515 7190

Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is

Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu

Bleiku slaufuna um leið

u slaufuna um leiðBleikNOKIAN dekk

áðu 20% aF

u slaufun jum

f NOKIAN dekk

fslááðu 20% a

a um leiðm og styrktu g

f t atfslá

u slaufuna um leiðtyrktu

hönnuð fyrir krerðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérsgveldu marV

ein öruggustu dekk sem völ er áekað valin b ítr

rennur til KrabbameinsfélagsinsMAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leiðBleik

tæður norðlægrfjandi aðsehönnuð fyrir krerðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérs

ein öruggustu dekk sem völ er áestu dekkin í gæðakönnunum

rennur til KrabbameinsfélagsinsMAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

a slóða tæður norðlægrtaklega erðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérs

T LANDALLLT SENDUM UM

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

taklega

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða

u slaufuna um leið

úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja breitt eigum dekk fyrir fólksbíla, jepp

Ath. ekki dekkjaþjónusta)

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

(Knarrarvogi 2, Reykjavík

Jafnaseli 6, ReykjavíkBíldshöfða 5a, Reykjavík

estu dekkin í gæðakönnunum úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

a og sendibíla eigum dekk fyrir fólksbíla, jepp

Laugardaga: sjá MAX1.is

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

irka daga kl. 8-17 VOpið:

515 7190Aðalnúmer:

515 7190

. hvert dekk500 krFlutningur með Flytjanda

Aðalnúmer:

Frétt irGV

15

Fjölmenni mætir alltaf á góðgerðamarkaðinn í Gufunesi.

Margt fallegt verður í boði á góðgerðamarkaðnum.

Góðgerðamarkaður

frístundaheimila GufunesbæjarFimmtudaginn 26. nóvember klukkan 16:00 – 18:00 halda frístundaheimili Guf-

unesbæjar árlegan jólamarkað í Hlöðunni við Gufunesbæ. Börnin hafa verið dug-leg að framleiða varning og eins og áður verður fjölbreytt úrval muna og góðgætistil sölu. Einnig verður hægt að ylja sér á kakói gegn vægu gjaldi. Allt andvirði söl-unnar mun renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Með þátttöku í verkefninu fábörnin tækifæri til þess að fræðast um ólíkar aðstæður barna og láta gott af sér leiða.Hvetjum alla til að kíkja við og hafa með sér seðla og mynt til að kaupa fallegamuni og styrkja í leiðinni gott málefni.

Ólöf Norðdal Innanríksráðherra- kirkjumálaráðherra flytur hugvekju.Fermingarbörn flytja helgileikKór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í GrafarvogskirkjuStjórnendur Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét PálmadóttirFiðlusveit Tónlistarskóla GrafarvogsPrestar safnaðarins flytja aðventubænAllir velkomnir

Aðventuhátíð í Grafarvogskirkjufyrsta sunnudag í aðventu kl. 20.00

Ólöf Norðdal Innanríksráðherra- kirkjumálaráðherra flytur hugvekju.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 17:54 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Miðvikudaginn 21. október, var hald-inn 122. fundur hverfisráðs Grafarvogs.Fundurinn var opinn íbúafundur hverf-isráðs og var haldinn í Hlöðunni við Guf-unesbæ í Grafarvogi og hófst fundurinnkl. 20:00.

Viðstödd voru Guðbrandur Guðm-undsson, Gísli Rafn Guðmundsson, Ólaf-ur Kr. Guðmundsson og Herdís AnnaÞorvaldsdóttir. Auk þeirra sátu fundinnÁrni Guðmundsson áheyrnarfulltrúiíbúasamtaka Grafarvogs, Ingibjörg Sig-urþórsdóttir framkvæmdarstjóri Mið-

garðs, Stefán Agnar Finnsson yfir-verkfræðingur á umhverfis- og skipu-lagssviði og Margrét Richter, rekstrar-stjóri í Miðgarði, sem einnig ritaði fund-argerð. Einnig voru um 20 íbúar úr hverf-inu.

Þetta gerðist:1. Fram fór kynning á niðurstöðu út-

tektar umferðarnefndar sem skipuð var afhverfisráði Grafarvogs 23. september2014. Guðbrandur Guðmundsson ogÓlafur Kr. Guðmundsson kynntuskýrsluna.

Kl 20:30 tók Trausti Harðarsson,áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flug-vallavina sæti á fundinum.

2. Fram fór kynning á þróun umferðas-lysa í Reykjavík síðustu ár. Stefán AgnarFinnsson yfirverkfræðingur á umhverfis-og skipulagssviði kynnti

3. Fram fór umræða um ofangreindmál.

Fundi slitið kl. 21:30Guðbrandur Guðmundsson, Ólafur Kr.

Guðmundsson, Gísli Rafn Guðmunds-son, Herdís Anna Þorvaldsdóttir.

Umferðamál rædd í Hverfisráði

Frétt ir GV

16

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Miðvikudaginn 21. október stóð For-eldrafélag Vættaskóla fyrir árlegrifriðargöngu og kertafleytingu í góðu envotu veðri.

Þátttaka var með allra besta móti ogrúmlega 200 manns söfnuðust samanfyrir framanVættaskólaBorgir, þarsem börninfengu ljósa-prik (glow-stick).

SéraGuðrún KarlsHelgudóttirhélt stuttafriðarhug-vekju viðskólann og aðþví loknu vargengið niðurað sjó þar semfleytt varfriðarkertum, einu kerti fyrir hvern ár-gang í skólanum.

Foreldrafélagið hefur átt mikið og

gott samstarf við skólann í tengslum viðfriðargönguna þar sem umfjöllun umfriðarboðskap hefur verið fléttað inn íkennsluna með ýmsum hætti.

Í ár bjuggu nemendur til sameiginlegtlistaverk úr fallegum friðardúfum sem

hver bekkurskreytti meðfriðarorðum ognöfnum nemenda.

Fulltrúar úrstjórn foreldra-félagsins fóru deg-inum áður í heim-sókn í fyrsta tilfimmta bekkVættaskóla ogkynntu foreldra-félagið og friðar-gönguna fyrirnemendum ogsköpuðust góðarumræður í kjölf-arið.

Árangursríktskólastarf byggir á góðri samvinnu oggagnkvæmu trausti heimilis og skóla oger mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi.

Þennan þátt þarf rækta og er frábært aðsjá hvernig samstarf foreldra og skólansstyrkist með hverju skólaári.

FriðarkveðjaStjórn Foreldrafélag Vættasskóla

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Friðarganga Foreldrafélags Vættaskóla:

Við viljum öll frið,

kærleik og vináttu

Þesar þrjár vinkonur úr Vættaskóla voru mættar í friðargönguna með kertin sín.

Þátttaka var mikil en alls tóku 200 manns þátt í friðargöngunni.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 15:16 Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Frétt irGV

17

Austurstræti 17 \ Sími 415 2200

SÉRÞEKKING OG FAGMENNSKA Í SLYSAMÁLUM

Nánar á www.opus.is – [email protected] bætur – engin þóknun

415 2200FYRSTA VIÐTAL FRÍTT

Arna Pálsdóttir lögmaðurSviðsstjóri skaðabótasviðs

Þegar slys ber að garði þá aðstoðum við þig alla leið:Við sækjum um endurgreiðsluá öllum útlögðum kostnaði.

Fáum tekjutap þitt greitt.

Innheimtum bætur vegna varanlegra afleiðinga.

GMENNSKA AOG FSÉRÞEKKING

GMENNSKA SÉRÞEKKING

Við sækjum um endur

aðsÞegar sl

eiðslugrVið sækjum um endur

eið:oðum við þig alla ltys ber að garði gar sl lys ber að garði þá

eiðslu

eið:ys ber að garði þá

YSAMÁÍ SL LYSAMÁL

UMYSAMÁL

SviðsArna Pálsdóttir lögmaður

anlarvInnheimtum bætur v

Fáum t

á öllum útlögðum kVið sækjum um endur

viðsastjóri skaðabótsSviðsArna Pálsdóttir lögmaður

eiðinga.a aflegranlegna Innheimtum bætur v

eitt.ap þitt grekjutFáum t

tnaði.osá öllum útlögðum keiðslugrVið sækjum um endur

Arna Pálsdóttir lögmaður

eiðslu

engin þóknunEngar bætur –

A VIÐFYRSTTA VIÐT engin þóknun Nánar á

FRÍTTAL ÐT TAL 415 2200.opus.is – [email protected] wwwNánar á

.opus.is – [email protected]

Vínlandsleið 16

Grafarholti

urdarapotek.is

Sími 577 1770

Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki

Jólasveinarnir eru velkomnir!

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Benecos, Biotherm, Clinique, Lavera, MAX Factor, Rimmel, UNA skincare og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Kynntu þér

jólatilboðin sem

eru í Urðarapóteki

fram að jólum.

Úrval tilbúinna

gjafapakka.f pakkaÚrval tilbúinn

val akka.

f am að jólum fram að j

ilbúinneru í Urðarap ek

u í Ur ð jólum.

ilboðin sem

jólatilboðin

í Urðarapóte

Kynntu þérKynn

ðin se

a.

eru í Urðarapóteki

gjafapakka.

Sigrún Hjálmtýsdóttir kemur fram á tónleikunum en hún situr í stjórn Hollv-inasamtaka Reykjalundar.

70 ára afmæli Reykjalundar

fagnað í GrafarvogskirkjuVissir þú að á Reykjalundi í Mosfellsbæ er rekin stærsta meðferðar- og endur-

hæfingarmiðstöð landsins þaðan sem þúsundir landsmanna hafa í gegnum árinsnúið aftur á vinnumarkaðinn eftir áföll í lífinu?

Það er mikilvægt að styrkja starfsemi þessarar mikilvægu meðferðarstofnunarsem er sjötíu ára um þessar mundir. Af því tilefni standa Hollvinasamtök Reykja-lundar fyrir afmælis- og styrkatartónleikum í Grafarvogskirkju þriðjudagskvöldið24. nóvember þar sem margir af bestu listamönnum þjóðarinnar munu koma framtil að styðja við bakið á starfseminni á Reykjalundi.

Á tónleikunum koma fram Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds, Hilmar Örn Agn-arsson og kórar, Vala Guðna og Þór Breiðfjörð, Karlakór Reykjavíkur, Þórunn Lár-usardóttir, Páll Óskar og Monika, Gunnar Þórðarson, Bubbi Morthens, Egill Ólafs-son auk undirritaðrar og kynnir kvöldsins verður enginn annar en grínistinn Þor-steinn Guðmundsson.

Ég hvet sem flesta til að koma og njóta ánægjulegrar kvöldstundar í Grafarvogs-kirkju og styrkja um leið gott málefni sem sú öfluga endurhæfingarmiðstöð áReykjalundi hefur verið í sjötíu ár.

Sigrún Hjálmtýsdóttir,í stjórn Hollvinasamtaka Reykjalundar

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:54 Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

GRASARIMI RAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚRMjög fallegt 193,7 m2 raðhús á tveimur hæðum við Grasarima.

Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, forstofu,þvottahús, sjónvarpshol, eldhús, stofu og bílskúr. Efri hæð er aðhluta til undir súð.

Komið er inn í forstofu með nátturuflísum á gólfi og mjögrúmgóðum fataskáp frá Axis. Eldhúsið er mjög snyrtilegt, nátturu-flísar á gólfi, eikarinnréttingu frá Axis, efri skápar eru sprautu-lakkaðir, gaseldavél og bakarofn í vinnuhæð, hiti er í gólfi í eldhúsi.mjög góður borðkrókur. Stofa er mjög björt og góð með hátt tillofts, eikarparket á gólfi, gólfhiti er í stofu að hluta til. útgengt er úrstofu út á góðan sólpall og garð í suður. Á neðri hæð eignar er ges-tabaðherbergi með nátturuflísum á gólfi, upphengt salerni og vask-

ur. Þvottahús á neðri hæð með nátturuflísum á gólfi, tengi fyrirþvottavél og þurrkara, stór stálvaskur og ágætis geymslupláss,gengið er inn í bílskúr með lökkuðu gólfi, rafmagnshurðaopnari,ágætis geymslupláss er í bílskúr. Á efri hæð er baðherbergi sem erflísalagt í hólf og gólf, gólfhiti er á baðherbergi, baðkar og sturta,innrétting frá Axis. Hjónaherbergi er rúmgott, með dúk á gólfi, íhjónaherberginu er lítið fataherbergi, fyrir ofan fataherbergið erágætis geymsla, útgengt er út á svalir úr hjónaherbergi í norður.Barnaherbergi eru bæði með dúk á gólfi og ágætis eikar fataskáp-um, á efri hæð er sjónvarpshol með eikarparketi á gólfi.

Skipt var um þak árið 2004 og einnig settir nýir þakgluggar. Búiðer að skipta um gler að hlutatil

Frétt ir GV

18

Fallegt tveggja hæðaraðhús í Grasarima

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Á efri hæð er baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf,gólfhiti er á baðherbergi.

Eldhúsið er mjög snyrtilegt, nátturuflísar á gólfi, eikarin-nréttingu frá Axis.

Á efri hæð er meðal annars sjónvarpshol með eikarparketi á gólfi.

Bananamaðurinn.

Bob Marley.

Bikiní-brjóst. Allir glaðir eftir góðan starfsdag.Guðrún María, sigurvegari keppninnar í ár með stórglæsilegasnjóhúsaköku.

StórskemmtilegFurðukökukeppni

Árleg furðukökukeppni félagsmiðstöðvarinnar Púgyn var haldin föstudaginn 21.mars. Í gegnum tíðina hefur þetta verið einn vinsælasti viðburður félagsmiðstöðvar-innar en í ár voru keppendur sex talsins og voru kökurnar hver annarri glæsilegri.Framlögin voru allt frá Bob Marley til bikiní-brjósta. Dæmt er eftir útliti, bragði ogfrumleika og eins og nafn keppninnar gefur til kynna er vægi útlitsins mest. Í árhreppti Guðrún María í 8.bekk sigursætið með glæsilegri snjóhúsaköku.

Starfsdagur nemenda-

ráða félagsmiðstöðvaFulltrúar nemendaráða félagsmiðstöðvanna Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn í

Gufunesbæ héldu sameiginlegan starfsdag einn laugardag í mars.Félagsmiðstöðvarnar starfa allar í anda unglingalýðræðis og var þessi vettvang-

ur hugsaður til þess að efla hæfni nemendaráðsmanna til að starfa í anda lýðræðisog til að velta upp mögulegum samráðsvettvangi ráðanna. Ráð hverrarfélagsmiðstöðvar kynnti starfsemi sína; hvernig þau auglýsa viðburði, hvernig erfyrirkomulag ráðsins og hvernig almennt hefur gengið í vetur.

Einnig kynnti hvert ráð nokkra viðburði sem það hefur staðið fyrir í sinnifélagsmiðstöð og miðlaði þannig hugmyndum sín á milli ásamt því að fara í hug-myndavinnu um þætti eins og til dæmis hvernig best er að hvetja unglinga til þátt-töku í félagsmiðstöðvarstarfi og hvernig er best að fá nýjar hugmyndir að upp-ákomum og viðburðum. Þetta var virkilega líflegur og lærdómsríkur dagur.

Stofa er mjög björt og góð með hátt til lofts, eikarparket á gólfi.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 15:34 Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

19

Frétt irGV

Hundadagar að hausti

Tónleikar Karlakórs Grafarvogs í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember 2015 kl. 17

Grafarvogsskáldið Einar Már Guðmundsson les úr nýrri bók sinni “Hundadagar”. Kórinn tekur undir með Einari og syngur lög úr söngleiknum “Þið munið hann Jörund”.

Stjórnandi: Íris ErlingsdóttirPíanó: Glódís Margrét Guðmundsdóttir

Miðaverð er kr. 3000,-. Eldri borgarar fá 50% afslátt af miðaverði við innganginn.

MINNUM Á VORTÓNLEIKA KARLAKÓRS GRAFARVOGS 30. APRÍL 2016.

Nýir söngmenn velkomnir!

Nánari upplýsingar gefur Íris Erlingsdóttir kórstjóri, [email protected]

Nánari upplýsingar gefur Íris Erlingsdóttir kórstjóri, [email protected]

Nánari upplýsingar gefur Íris Erlingsdóttir kórstjóri, [email protected]

Nánari upplýsingar gefur Íris Erlingsdóttir kórstjóri, [email protected]

200 börn á Hrekjavökunni

Búningarnir voru skrautlegir á Hrekkjavökunni.

Mynd frá Dregyn.

Mynd frá Sigyn.

Mynd frá Púgyn.

Mynd frá Fjörgyn.

Hér á landi hefur Hrekkjavöku stemningaukist gríðarlega með árunum, en ekki sísthjá börnunum okkar. Félagsmiðstöðvarnarhjá Gufunesbæ gripu gæsina og skelltu íheljarinnar Hrekkjavökuball fyrir krakkanaá miðstigi (5.6.og 7.bekkur).

Ballið var haldið í félagsmiðstöðinniDregyn og mættu krakkar úr öllumfélagsmiðstöðvum Grafarvogs. Um það bil200 börn mættu á ballið og var dúndrandistemning á ballinu, veitt voru verðlaun fyr-ir flottasta, frumlegasta og skelfilegasta

búninginn. Nemendaráð Dregyns sáu umað halda stemningu hjá krökkunum og voruþau með flotta dagskrá til að halda uppifjörinu hjá þeim t.d. ása dans, stopp dans ogmargt fl. Félagsmiðstöðvarnar í Gufunesbæætla að halda áfram að vera með sameigin-lega viðbuðri fyrir 10-12 ára krakka en ídesember ætlar félagsmiðstöðin Púgyn aðbjóða uppá eitthvað skemmtilegt. Krakk-arnir á ballinu skemmtu sér ótrúlega vel eneins og sjá má meðfylgjandi mynd þá vorubúningarnir ekki af verri endanum.

FélagsmiðstöðvadagurinnÁrlega er Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur í flestum félagsmiðstöðvum lands-

ins og er Grafarvogur engin undantekning. Félagsmiðstöðvarnar Sigyn við Rimaskóla, Dre-gyn við Vættaskóla, Fjörgyn við Foldaskóla og Púgyn við Kelduskóla héldu opin hús þann4.nóvember og buðu þar upp á ýmsar skemmtanir. Það var boðið upp á kaffi og veitingar, ein-hverjir sýndu Skrekks atriði, það voru ýmsar keppnir þar sem unglingar gátu skorað á foreldrasína og aðra gesti og eins var hægt að upplifa stemninguna sem myndast á hefðbundnum opn-unum í félagsmiðstöðinni. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, standa að þessum degiog hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag árlega svo að allir sem viljageti komið og kynnt sér starfið, skoðað húsnæðið og forvitnast um hvað er svona merkilegtvið félagsmiðstöðvarnar. Yfirskrift dagsins í ár var „Þetta má í félagsmiðstöðinni“ og voru þvínemendaráðin og unglingar hvers skóla að sýna gestum og gangandi hvað það er sem má geraog hvað það er sem er verið að gera dags daglega. Dagurinn heppnaðist með eindæmum velhér í Grafarvogi eins og sjá má á myndunum.

Ein væntanlegra metsölubóka þessaárs verður efalítið nýjasta bók EinarsMás Guðmundssonar, Hundadagar.Eins og fram kemur hér í Grafar-vogsblaðinu verður óvenjulegur en umleið afar áhugaverður listviðburður íGrafarvogskirkju sunnudaginn 6. des-ember kl. 17.00, þegar Einar Már lesupp úr bókinni og Karlakór Grafarvogstekur undir með honum og syngur lögúr söngleiknum Þið munið hann Jörund,en æfi Jörundar hundadagakonungungser söguefni Einars Más í bókinni.

Hundadagar er leiftrandi skemmtilegsaga um stórhug, vandræði, bresti ogbreyskleika; um menn sem sigla meðhiminskautum og jafnvel í kringumhnöttinn; um ástina og ástríðurnar; umallt sem er hverfult og kvikt – umþræðina sem tengja saman tímana. Frá-sögnin leiðir okkur á vit Jörundarhundadagakonungs, Jóns Steingríms-sonar eldklerks og fleira fólks fyrri aldasem lesa má um í heimildum en varðlíka efni í þjóðsögur sem lifa enn. Ogsagan er ævintýraleg – og ævintýrinsöguleg: eldgos á Íslandi kveikti bylt-ingarbál í Frakklandi sem hafði svo aft-ur víðtæk áhrif annars staðar …Kannski á fortíðin brýnna erindi viðsamtíðina en okkur grunar?

Um Hundadaga„Hundadagar eru skáldsaga, meira að

segja heimildaskáldsaga þar sem heim-ildir eru þó notaðar á afar frjálsleganhátt. Aðalheimildir sögunnar eru sjálfs-ævisögur aðalpersónanna, þeirra JörgenJörgensen eða Jörundar Hundadaga-kóngs og séra Jóns Steingrímssonar,síðan ótal aðrar heimildir sem sumar erunefndar í sögunni en aðrar ekki. Afþeim sem ekki eru nefndar í sögunni eru

fjölmargar greinar Önnu Agnarsdótturum Jörund hundadagakonung og sam-skipti Englands og Íslands, EldhugiRagnars Arnalds, Mannkynssaga 1789– 1848 eftir Jón Guðnason, The Age ofRevolution eftir Eric Hobsbawm, VI,JÖRGEN JÖRGENSEN eftir Claus IbOlsen, Fribytteren eftir Kurt Frederik-sen og leikritið Eldklerkurinn eftir PéturEggerz sem ég bæði sá á sviði og hafðiundir höndum eintak af og vísað er í ánokkrum stöðum og tekið orðrétt úr, tildæmis bréf séra Jóns á blaðsíðu 98. Umaðrar heimildar vísast í söguna sjálfa.“

Einar Már Guðmundsson

Eitt vitrasta og vinsælasta skáldþjóðarinnar

Einar Már Guðmundsson hefur veriðmeðal virtustu og vinsælustu skálda ogrithöfunda þjóðarinnar frá upphafi ferilssíns. Hróður hans hefur borist víða þvíbækur hans hafa verið þýddar á mörg

tungumál og orðið vinsælar, ekki sístEnglar alheimsins sem er ein víðförlastaskáldsaga eftir Íslending fyrr og síðar.

Einar Már Guðmundsson er fæddur íReykjavík 18. september 1954. Hannlauk stúdentsprófi frá Menntaskólanumvið Tjörnina 1975 og B.A. prófi í bók-menntum og sagnfræði frá Háskóla Ís-lands 1979.

Hann fór rakleiðis í framhaldsnám íbókmenntafræði við Kaupmannahafn-arháskóla og gaf á þeim árum út fyrstubækur sínar. Hann hefur hlotið margvís-legar viðurkenningar fyrir verk sín;meðal annars fékk hann Bjartsýnis-verðlaun Bröstes (1988), Karen BlixenMedaljen, heiðursverðlaunin sem veitteru af Det Danske Akademi (1999),ítölsku Giuseppe Acerbi bókmennta-verðlaunin (1999), norsku Bjørnson-verðlaunin (2010) og Norrænu bók-menntaverðlaunin sem Sænska aka-demían veitir (2012).

Hundadagar Einars Más- les í Grafarvogskirkju 6. des undir söng Karlakórs Grafarvogs

Einar Már Guðmundsson rithöfundur. GV-Mynd: Hörður Ásbjörnsson

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:55 Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Lýsum upp skammdegið

22. nóvember

SPARAÐU MEÐ BÓNUS!

375

385316

275 259

2.998

4.598

20% verðlækkun

20% verðlækkun

2.998 2 kgkrr

SPUSVVERÐ

BÓNUS

ARA SP

AÐU M

Ó MEÐ BÓMackintosh

Konfekt, 2 kg

. 2 kgkrr

Ó ÓNUS!

ARAÐU MEÐ BÓNUS!

ARAÐU MEÐ BÓNUS!20%

verðlækkun

ARAÐU MEÐ BÓNUS!

316

. 5 krr. 500 g

MS Smerð á VVerð áður 395 kr

316. 500 g

, mjör r, 500 gerð áður 395 kr

20%

ýs ý ýs ýs LLLLýsum upp Lýsum upp Lýsum upp sskaskakaa

erð á VVerð áður 395 kr. 500 g

sum upp s sum um u up pp eggiðiðammd g ðammmmddeg

.erð áður 395 kr

385k . 500 krr. 500 ml

20verðlækkun

MS Rjó erð á Ve

385 l 0 ml

ómi, 500 ml.erð áður 482 kr

KubbakertiHvítt, 18x7 cm

375. stk.kr

KubbakertiHvítt, 12x7 cm

275. stk.kr

KubbakertiHvítt, 12x7 cm

KubbakertiHvítt, 12x6 cm

275. stk.

259

KubbakertiHvítt, 12x6 cm

259. stk.kr

Tigi Hársnyrtivörur næring, 2x750 mlSjampó og hár

4.598. pkkrr. pk.

Tigi Hársnyrtivörur næring, 2x750 ml

4.598. pk.

Opnunartími í Bónus:

Opnunartími í Bónus:erð í þessari auglýsingu gilda til og með V

erð í þessari auglýsingu gilda til og með

erð í þessari auglýsingu gilda til og með 22. nóvember a.m.k.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 15:37 Page 20