Sjonaukinn44 tbl 2013

8
Sjónaukinn 44. tbl 28.árg 30.okt5. nóv 2013 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason Jólahlaðborð 2013 Sveitasetrið Gauksmýri mun standa fyrir jólahlaðborðum á aðventunni á eftirtöldum kvöldum: Föstudaginn 29.nóv Laugardaginn 30.nóv Föstudaginn 6.des Laugardaginn 7.des Sunnudaginn 8.des…. Nýtt* Fösudaginn 13.des Laugardaginn 14.des * Nýtt: Fjölskyldujólahlaðborð sunnudaginn 8.des frá kl 13:00 15:00. Tilvalið að koma með yngsu fjölskyldumeðlimina í smá jólastemmingu. Verð 6.000 kr fyrir fullorðna, 4000 fyrir 12 ára og yngri, frítt fyrir 5 ára og yngri. Matseldin er í höndum Hafdísar Gunnarsdóttur kokks á Gauksmýri Um tónlist sér Júlíus Geir Guðmundsson Verð: 7.900 kr ( hópaafsláttur 10 eða fleiri 7.100 kr/mann ) Hlaðborðin hefjast kl.20:00 öll kvöld. Jólastemming í huggulegu húsnæði, góður matur, tónlist og gamanmál. Pantanir í síma 451-2927 eða [email protected] Jóhann s 869-7992 eða Anna Birna 849-4368 Sveitasetrið Gauksmýri s. 451 2927 gsm 869 7992 [email protected] www.gauksmyri.is

description

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/sjonaukinn44.tbl.2013.pdf

Transcript of Sjonaukinn44 tbl 2013

Page 1: Sjonaukinn44 tbl 2013

Sjónaukinn 44. tbl 28.árg

30.okt– 5. nóv 2013 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Jólahlaðborð 2013

Sveitasetrið Gauksmýri mun standa fyrir jólahlaðborðum á aðventunni á eftirtöldum

kvöldum:

Föstudaginn 29.nóv

Laugardaginn 30.nóv

Föstudaginn 6.des

Laugardaginn 7.des

Sunnudaginn 8.des…. Nýtt*

Fösudaginn 13.des

Laugardaginn 14.des

* Nýtt: Fjölskyldujólahlaðborð sunnudaginn 8.des frá kl 13:00 – 15:00. Tilvalið að koma

með yngsu fjölskyldumeðlimina í smá jólastemmingu. Verð 6.000 kr fyrir fullorðna,

4000 fyrir 12 ára og yngri, frítt fyrir 5 ára og yngri.

Matseldin er í höndum Hafdísar Gunnarsdóttur kokks á Gauksmýri

Um tónlist sér Júlíus Geir Guðmundsson

Verð: 7.900 kr ( hópaafsláttur 10 eða fleiri 7.100 kr/mann ) Hlaðborðin hefjast kl.20:00

öll kvöld.

Jólastemming í huggulegu húsnæði, góður matur, tónlist og gamanmál.

Pantanir í síma 451-2927 eða [email protected]

Jóhann s 869-7992 eða Anna Birna 849-4368

Sveitasetrið Gauksmýri

s. 451 2927 gsm 869 7992

[email protected]

www.gauksmyri.is

Page 2: Sjonaukinn44 tbl 2013

Á döfinni

Tími Hvað-Hvar tbl Þriðjudagur 29. október kl.15 Haustfundur félags eldri borgara í Húnaþingi 43

Fimmtudagur 31. október

kl 14 Dagur atvinnulífs Norðurlands vestra í Dæli 44

Fyrirhuguð hrekkjavaka í Grunnskólanum 43

Laugardagur 2. nóvember

kl. 13-17 Málþing um málefni handverksfólks 44

kl.14-16 Kraftlyftingatími undir leiðsögn í íþróttamiðstöð 43

Sambíómót í körfubolta í Reykjavík 42

Sunnudagur 3. nóvember

kl. 11 Messa í Hvammstangakirkju 44

Þriðjudagur 5. nóvember

kl.20-23 Gömlu dansarnir í Nestúni 44

Föstudagur 8. nóvember

kl. 20 Frumsýning “Algjör súpa” 44

Laugardagur 9. nóvember

kl. 20 “Algjör súpa” 44

Sjónaukinn fyrir þig og þína

Gömlu dansarnir!

Gömlu dansarnir verða í Nestúni

þriðjudaginn 5. nóvember, 2013,

kl. 20 til kl. 23, Bjössi og Benni sjá um fjörið.

Ekkert aldurstakmark, allir velkomnir, aðgangseyrir 500 kr.

Eldri borgarar.

Page 3: Sjonaukinn44 tbl 2013

Umsóknir um styrki úr styrktarsjóð USVH

Stjórn Styrktarsjóðs USVH auglýsir hér með eftir umsóknum

um styrki úr sjóðnum og skulu umsóknir berast stjórn á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu

USVH, www.usvh.is eða á skrifstofu Ungmennasambandsins að

Höfðabraut 6. Reglugerð um Styrktarsjóð USVH má einnig finna á heimasíðu USVH.

Umsóknir skulu berast stjórn eigi síðar en 13. nóvember 2013.

STJÓRN USVH

Hvammstangakirkja

Messa verður í Hvammstangakirkju á allra heilagra messu

sunnudaginn 3. nóvember nk. kl. 11.00.

Minnst verður þeirra sem látist hafa í héraðinu á umliðnu ári.

Starfsfólk Kidka er messuhópur dagsins.

Þau taka þátt í messunni og bjóða upp á veitingar í

safnaðarheimili að messu lokinni.

Allir velkomnir

Sóknarprestur

Page 4: Sjonaukinn44 tbl 2013

Leikflokkurinn á Hvammstanga Kynnir:

" ALGJÖR SÚPA"

Frumsýning í Félagsheimilinu Hvammstanga, föstudaginn 8. nóv. kl. 20:00, önnur sýning laugardaginn 9. nóv kl 20:00

Fimm stjörnu kokkur eldar súpu sem liprir þjónar bera fram með glensi og gríni.

Borðapanntanir hjá Hödda í síma :8974658

Hlökkum til að sjá ykkur kát og hress.

Leikflokkurinn á Hvammstanga

Page 5: Sjonaukinn44 tbl 2013

Leikflokkurinn á Hvammstanga Kynnir:

" ALGJÖR SÚPA"

Frumsýning í Félagsheimilinu Hvammstanga, föstudaginn 8. nóv. kl. 20:00, önnur sýning laugardaginn 9. nóv kl 20:00

Fimm stjörnu kokkur eldar súpu sem liprir þjónar bera fram með glensi og gríni.

Borðapanntanir hjá Hödda í síma :8974658

Hlökkum til að sjá ykkur kát og hress.

Leikflokkurinn á Hvammstanga

Page 6: Sjonaukinn44 tbl 2013

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra

verður haldinn þann 31. okt. n.k. í Dæli í Víðidal

og hefst dagskráin kl. 14.

Fjölbreytt dagskrá, afhending Hvatningarverðlauna SSNV

atvinnuþróunar.

Eftirtalin fyrirtæki hafa verið tilnefnd til

hvatningarverðlauna 2013:

Farfuglaheimilið Ósar,

Geitafell Seafood Restaurant,

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga,

Selasigling ehf.

Sæluostur úr sveitinni.

Verið velkomin.

Ljós á leiði í Kirkjuhvammskirkjugarði

Vegna ýmissa breytinga á högum fólks í áranna rás eru þeir sem

óska eftir ljósum á leiði í

Kirkjuhvammskirkjugarði um næstu jól

vinsamlega beðnir að hafa samband

í síma 451-2322 -- 894-1722 eða á

netfang: [email protected]

fyrir 15.nóv. 2013

Endurnýja þarf eldri umsóknir

Skjanni e.h.f .

Helgi S. Ólafsson Dóra Eðvaldsdóttir

Page 7: Sjonaukinn44 tbl 2013

Þjónusta í boði- óskast

Hvað Þjónustuaðili tbl

Ljós á leiði Skjanni e.h.f 44

Umsóknir um styrki USVH 44

Jólahlaðborð Gauksmýri 44

WC-pappír til sölu Umf. Kormákur 42

Sjónaukinn fyrir þig og þína

Landsbankinn er aðal styrktaraðili Umf. Kormák

ATHUGIÐ!

Auglýsingar .VERÐA AÐ HAFA BORIST

FYRIR kl. 21:00 Á MÁNUDAGSKVÖLDI Netfang: [email protected]

sími: 869-0353 (eftir kl.16)

Minnum á

Fyrirhugaða hrekkjavöku hér á Hvammstanga

þann 31. október.

Börn eru hvött til að mæta upp í grunnskóla kl.17:00.

Einnig væri gaman ef bæjarbúar vildu taka þátt í fjörinu með því

að skreyta hús sín og mögulega má heyra “grikk eða gott”

hér og þar um bæinn

Page 8: Sjonaukinn44 tbl 2013