Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið...

36
Auglýsingasíminn er 563 0300 Netfang [email protected] Næsta blað kemur út 13. september Upplag Bændablaðsins 14.027 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 14. tölublað 11. árgangur Blað nr. 222 Kolefnisbinding skóga Nýr forstjóri Landbúnaðar- stofnunar 14 Lummur og kaffi á Jökuldalsheiði 22 7 Árið 1999 varð vart við nýja kolategund í ósum Ölfusár og héldu menn í fyrstu að um flækinga væri að ræða því þessarar kolategundar hafði aldrei fyrr orðið vart norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver- ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni Jónsson, fiskifræðingur hjá Norðurlands- deild Veiðimálastofnunar að Hólum, hef- ur undanfarin ár unnið að glerálarann- sóknum umhverfis landið. Samhliða þeim rannsóknum hefur hann fylgst með nýlið- un og landnámi þessarar nýju kolateg- undar, sem hann kallar ósalúru (Platicht- hys flesus). Hann hefur veitt seiði tegund- arinnar allt frá Hornafirði vestur um að Ströndum. Bjarni segir að hún breiðist hratt út, aðeins sé tímaspursmál hvenær hún loki hringnum. Þá viti hann til þess að ósalúran hafi veiðst á Austfjörðum. Hann segir að mikið magn sé að verða af þessum kola hér við land og árgangurinn 2005 sé sá langstærsti til þessa. Ósalúran hrygnir í sjó á tímabilinu febrú- ar og fram í apríl en seiðin ganga strax upp í árósa og verða þar áberandi í júní hér við land. Síðan heldur ósalúran sig í ferskvatni og ósasvæðum í um það bil tvö til þrjú ár. Menn eru þegar farnir að veiða ósalúruna á stöng og sömuleiðis í silunganet en fiskurinn heldur sig í neðri hluta ánna. Þó eru dæmi um að hann hafi veiðst nokkra kílómetra frá árósunum og jafnvel í tjörnum sem aðeins hafa samgang við sjó hluta ársins. Aldrei hafa menn orðið eins mikið varir við ósalúr- una og nú í sumar og við sunnanvert landið er hún farin að koma fram í meðafla við veiðar á öðrum kolategundum. Þegar fiskur- inn er orðinn stærri og nálgast kynþroska fer hann aftur til sjávar og fullorðni fiskurinn heldur sig að mestu í sjó. Hér er um mjög góðan matfisk að ræða og erlendis er hann með dýrari flatfiskteg- undum á mörkuðum. Í Evrópu eru veidd um 12 þúsund tonn af ósalúru á ári. Hrygnurnar eru nokkru stærri en hængarnir en þær geta orðið 50 til 60 sm að lengd en hængarnir eru gjarnan um 30 sm. Í ám og vötnum hér á landi eru stærstu fiskarnir um 30 sm. Bjarni telur að vistkerfisbreyting með hlýnandi sjó valdi því að ósalúran kemur norður til Íslands og nemur hér land svona hratt. Hann segir að frá árinu 2001 hafi orðið alger sprenging í landnámi ósalúrunnar á Ís- landi og að á allra næstu árum muni menn verða enn meira varir við þennan fisk á og við Ísland. Hann segir að þegar fjöldinn vaxi muni verða veruleg breyting á vistsamfélag- inu í árósum og neðri hluta ánna og óvíst hver áhrifin verða á aðrar fisktegundir. Bjarni segir allar upplýsingar um fundarstaði og veiði ósalúrunnar vel þegnar. Ný kolategund sem lifir bæði í sjó og ferskvatni hefur numið hér land Reglugerð um persónuhlífar til einkanota nr. 635/1999 gildir um reiðhjálma fyrir hestamenn. Þar kemur m.a. fram að persónuhlífum til einkanota skuli fylgja nauðsynlegar upp- lýsingar, ritaðar á íslensku til þess að tryggja örugga notkun þeirra og að þeir eiga að vera CE merktir. Hjálmar sem seldir eru hér á landi eiga að uppfylla kröfur reiðhjálmastaðalsins, ÍST EN 1384:1996. Í markaðskönnun á hjálmum sem Neytendastofa framkvæmdi kom í ljós að verslanir sem sér- hæfa sig í sölu á reiðfatnaði seldu hjálma sem eru úr þunnri skel og hannaðir eru til nota í iðnaði til þess að verjast léttum höggum við kyrrstæða hluti. Hjálmurinn var markaðssettur sem hlífðarhjálmur fyrir hestamenn til nota undir húfur og hatta. Augljóslega veitir slíkur hjálmur ekki þá vörn sem nauðsynleg er til þess að verjast höfuðáverkum t.d. í kjölfar falls af hestbaki enda ekki hannaður sem slíkur. Að nota slíkan hjálm í hestamennsku veitir notandanum falska öryggiskennd og er afar mikilvægt að bæði notendur og þeir sem selja hestamönnum hjálma geri sér grein fyrir því. Hestamenn setja gjarnan „kúrekahatta” yfir hjálmana og telja að þá sé nóg að gert. Fjóla Guðjónsdóttir hjá Löggildingar- stofu segir þetta falskt öryggi. Löggildingarstofa hóf könnun á þessu máli fyrir þremur árum og sendi síðan bréf til söluaðila og benti þeim á að þetta væri mjög óæskileg þróun. Fjóla segir að hjálmarnir sem slíkir uppfylli allar kröfur - svo lengi sem notkunin sé bundin við réttar aðstæður - sem það á ekki við um hestamennsku. Þar sem hjálmarnir standast allar kröfur til þess sem þeir eru ætlaðir til er ekki hægt að banna sölu á þeim. Fjóla segir skelfilegt til þess að vita að hestamenn haldi að þeir séu með öruggt höfuðfat þegar svo er alls ekki. Í reglugerð varðandi hesta- íþróttir og kappreiðar er kveðið á um að knapar skuli nota hjálma en ekki tekið fram hvaða tegund hjálma er leyfileg og hvaða kröfur þeir eiga að uppfylla. Fjóla segist hafa rætt það mál við Jónas R. Jónsson, umboðs- mann hestsins, og að vonir standi til þess að landbúnaðarráðuneytið kippi þessu í liðinn þannig að ljóst verði hvaða kröfur hjálmar knapanna verði að uppfylla. Hættulegir hjálmar í hestamennsku Merkja þarf allt ásetningsfé frá og með þessu hausti Svo sem bændum er almennt kunnugt hefur landbúnaðar- ráðherra fest í reglur að frá og með þessu hausti skuli merkja allt ásetningsfé í land- inu með varanlegum merkjum af gerð sem yfirdýralæknir þarf að viðurkenna. Sigurgeir Þorgeirsson, fram- kvæmdastjóri Bændasamtak- anna, sagði í samtali við Bændablaðið að landbúnaðar- ráðuneytið hefði nú falið Bændasamtökunum að annast útboð, útvegun og dreifingu á þessum merkjum. Á næstunni er fyrirhugaður fundur með fyrir- tækjum sem flytja inn plötu- merki í sauðfé þar sem kynntar verða hugmyndir að útboðsregl- um. ,,Síðan munum við gera nán- ari grein fyrir því í Bændablað- inu í september hvernig fyrir- komulagið verður. Það liggur nú ljóst fyrir að bændur verða að merkja allt ásetningsfé í haust, og jafnframt kveða reglurnar á um að merkja skuli fyrir áramót eldra fé, sem ekki er þegar merkt og skýrslufært. En merkin verða að vera af tiltekinni gerð sem yfirdýralæknir blessar, þannig að það er ekki tímabært nú að panta. Bændasamtökin munu setja upp sjálfvirkt pönt- unartölvukerfi, þegar fyrir ligg- ur hvaða merki verða viður- kennd og útboð hefur farið fram, en þetta verður allt kynnt nánar í næsta blaði og ekki for- senda fyrir bændur til að huga að pöntunum fyrr,“ sagði Sigur- geir Þorgeirsson. Haldið í hornin á Össuri! Dýragarðurinn í Klausturseli í Jökuldal er vinsæll meðal ferðamanna, en þar er að finna hreindýr, refi, minka, endur, kanínur, gæsir og fasana svo eitthvað sé nefnt. Hér má sjá Aðalstein Jónsson, bónda, gera sitt besta til að stilla tarfinum Össuri upp fyrir myndatöku, en Össur er afar vinsæll meðal gesta og gangandi. Össur var ekki nema þrjú kíló þegar hann kom í Klaustursel fyrir tveim- ur árum og var vart hugað líf fyrst í stað. Tarfurinn hefur nú braggast og binda menn vonir við að hann hlýði kalli náttúrunnar og sinni tveimur hreindýrskúm í Klausturseli. Þess má geta að það eru aðeins 13 km frá þjóðvegi nr. 1 í Klaustursel.

Transcript of Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið...

Page 1: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Auglýsingasíminn er 563 0300Netfang [email protected]

Næsta blað kemur út 13. september

Upplag Bændablaðsins

14.027Þriðjudagur 30. ágúst 200514. tölublað 11. árgangur

Blað nr. 222

Kolefnisbindingskóga

Nýr forstjóriLandbúnaðar-

stofnunar

14

Lummur ogkaffi á

Jökuldalsheiði

227

Árið 1999 varð vart við nýja kolategund íósum Ölfusár og héldu menn í fyrstu aðum flækinga væri að ræða því þessararkolategundar hafði aldrei fyrr orðið vartnorðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land ogvirðist vera komin til að vera. BjarniJónsson, fiskifræðingur hjá Norðurlands-deild Veiðimálastofnunar að Hólum, hef-ur undanfarin ár unnið að glerálarann-sóknum umhverfis landið. Samhliða þeimrannsóknum hefur hann fylgst með nýlið-

un og landnámi þessarar nýju kolateg-undar, sem hann kallar ósalúru (Platicht-hys flesus). Hann hefur veitt seiði tegund-arinnar allt frá Hornafirði vestur um aðStröndum. Bjarni segir að hún breiðisthratt út, aðeins sé tímaspursmál hvenærhún loki hringnum. Þá viti hann til þessað ósalúran hafi veiðst á Austfjörðum.Hann segir að mikið magn sé að verða afþessum kola hér við land og árgangurinn2005 sé sá langstærsti til þessa.

Ósalúran hrygnir í sjó á tímabilinu febrú-

ar og fram í apríl en seiðin ganga strax upp íárósa og verða þar áberandi í júní hér viðland. Síðan heldur ósalúran sig í ferskvatniog ósasvæðum í um það bil tvö til þrjú ár.Menn eru þegar farnir að veiða ósalúruna ástöng og sömuleiðis í silunganet en fiskurinnheldur sig í neðri hluta ánna. Þó eru dæmium að hann hafi veiðst nokkra kílómetra fráárósunum og jafnvel í tjörnum sem aðeinshafa samgang við sjó hluta ársins. Aldreihafa menn orðið eins mikið varir við ósalúr-una og nú í sumar og við sunnanvert landið

er hún farin að koma fram í meðafla viðveiðar á öðrum kolategundum. Þegar fiskur-inn er orðinn stærri og nálgast kynþroska ferhann aftur til sjávar og fullorðni fiskurinnheldur sig að mestu í sjó.

Hér er um mjög góðan matfisk að ræðaog erlendis er hann með dýrari flatfiskteg-undum á mörkuðum. Í Evrópu eru veidd um12 þúsund tonn af ósalúru á ári. Hrygnurnareru nokkru stærri en hængarnir en þær getaorðið 50 til 60 sm að lengd en hængarnir erugjarnan um 30 sm. Í ám og vötnum hér álandi eru stærstu fiskarnir um 30 sm.

Bjarni telur að vistkerfisbreyting meðhlýnandi sjó valdi því að ósalúran kemurnorður til Íslands og nemur hér land svonahratt. Hann segir að frá árinu 2001 hafi orðiðalger sprenging í landnámi ósalúrunnar á Ís-landi og að á allra næstu árum muni mennverða enn meira varir við þennan fisk á ogvið Ísland. Hann segir að þegar fjöldinn vaximuni verða veruleg breyting á vistsamfélag-inu í árósum og neðri hluta ánna og óvísthver áhrifin verða á aðrar fisktegundir.Bjarni segir allar upplýsingar um fundarstaðiog veiði ósalúrunnar vel þegnar.

Ný kolategund sem lifir bæði í sjóog ferskvatni hefur numið hér land

Reglugerð um persónuhlífar tileinkanota nr. 635/1999 gildirum reiðhjálma fyrir hestamenn.Þar kemur m.a. fram aðpersónuhlífum til einkanotaskuli fylgja nauðsynlegar upp-lýsingar, ritaðar á íslensku tilþess að tryggja örugga notkunþeirra og að þeir eiga að veraCE merktir. Hjálmar sem seldireru hér á landi eiga að uppfyllakröfur reiðhjálmastaðalsins,ÍST EN 1384:1996.

Í markaðskönnun á hjálmumsem Neytendastofa framkvæmdikom í ljós að verslanir sem sér-

hæfa sig í sölu á reiðfatnaði selduhjálma sem eru úr þunnri skel oghannaðir eru til nota í iðnaði tilþess að verjast léttum höggum viðkyrrstæða hluti. Hjálmurinn varmarkaðssettur sem hlífðarhjálmurfyrir hestamenn til nota undirhúfur og hatta. Augljóslegaveitir slíkur hjálmur ekki þá vörnsem nauðsynleg er til þess aðverjast höfuðáverkum t.d. í kjölfarfalls af hestbaki enda ekkihannaður sem slíkur. Að notaslíkan hjálm í hestamennsku veitirnotandanum falska öryggiskenndog er afar mikilvægt að bæði

notendur og þeir sem seljahestamönnum hjálma geri sérgrein fyrir því.

Hestamenn setja gjarnan„kúrekahatta” yfir hjálmana ogtelja að þá sé nóg að gert. FjólaGuðjónsdóttir hjá Löggildingar-stofu segir þetta falskt öryggi.Löggildingarstofa hóf könnun áþessu máli fyrir þremur árum ogsendi síðan bréf til söluaðila ogbenti þeim á að þetta væri mjögóæskileg þróun.

Fjóla segir að hjálmarnir semslíkir uppfylli allar kröfur - svolengi sem notkunin sé bundin við

réttar aðstæður - sem það á ekkivið um hestamennsku.

Þar sem hjálmarnir standastallar kröfur til þess sem þeir eruætlaðir til er ekki hægt að bannasölu á þeim. Fjóla segir skelfilegttil þess að vita að hestamenn haldiað þeir séu með öruggt höfuðfatþegar svo er alls ekki.

Í reglugerð varðandi hesta-íþróttir og kappreiðar er kveðið áum að knapar skuli nota hjálma enekki tekið fram hvaða tegundhjálma er leyfileg og hvaða kröfurþeir eiga að uppfylla.

Fjóla segist hafa rætt það málvið Jónas R. Jónsson, umboðs-mann hestsins, og að vonir standitil þess að landbúnaðarráðuneytiðkippi þessu í liðinn þannig að ljóstverði hvaða kröfur hjálmarknapanna verði að uppfylla.

Hættulegir hjálmar í hestamennskuMerkja þarf alltásetningsfé frá ogmeð þessu haustiSvo sem bændum er almenntkunnugt hefur landbúnaðar-ráðherra fest í reglur að fráog með þessu hausti skulimerkja allt ásetningsfé í land-inu með varanlegum merkjumaf gerð sem yfirdýralæknirþarf að viðurkenna.

Sigurgeir Þorgeirsson, fram-kvæmdastjóri Bændasamtak-anna, sagði í samtali viðBændablaðið að landbúnaðar-ráðuneytið hefði nú faliðBændasamtökunum að annastútboð, útvegun og dreifingu áþessum merkjum. Á næstunni erfyrirhugaður fundur með fyrir-tækjum sem flytja inn plötu-merki í sauðfé þar sem kynntarverða hugmyndir að útboðsregl-um.

,,Síðan munum við gera nán-ari grein fyrir því í Bændablað-inu í september hvernig fyrir-komulagið verður. Það liggur núljóst fyrir að bændur verða aðmerkja allt ásetningsfé í haust,og jafnframt kveða reglurnar áum að merkja skuli fyrir áramóteldra fé, sem ekki er þegarmerkt og skýrslufært. En merkinverða að vera af tiltekinni gerðsem yfirdýralæknir blessar,þannig að það er ekki tímabærtnú að panta. Bændasamtökinmunu setja upp sjálfvirkt pönt-unartölvukerfi, þegar fyrir ligg-ur hvaða merki verða viður-kennd og útboð hefur fariðfram, en þetta verður allt kynntnánar í næsta blaði og ekki for-senda fyrir bændur til að hugaað pöntunum fyrr,“ sagði Sigur-geir Þorgeirsson.

Haldið í horniná Össuri!

Dýragarðurinn í Klausturselií Jökuldal er vinsæll meðalferðamanna, en þar er aðfinna hreindýr, refi, minka,endur, kanínur, gæsir ogfasana svo eitthvað sé nefnt. Hér má sjá Aðalstein Jónsson,bónda, gera sitt besta til aðstilla tarfinum Össuri uppfyrir myndatöku, en Össur erafar vinsæll meðal gesta oggangandi. Össur var ekkinema þrjú kíló þegar hannkom í Klaustursel fyrir tveim-ur árum og var vart hugað líffyrst í stað. Tarfurinn hefurnú braggast og binda mennvonir við að hann hlýði kallináttúrunnar og sinni tveimurhreindýrskúm í Klausturseli.Þess má geta að það eruaðeins 13 km frá þjóðvegi nr. 1 í Klaustursel.

Page 2: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

2

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Helga Björg Ingimarsdóttir, starfsmaður sláturhússins á Blönduósi, skoðar skrokka.

Metaðsókn íHólaskóla,

háskólann áHólum

Aðsókn hefur aldrei verið meirien þetta vorið í Hólaskóla. Allsbárust 165 umsóknir. Næsta ármá búast við að í skólanumverði um 138 nemendur, sem erumtalsverð aukning frá því semvar skólaárið 2004-5 (um 38%fjölgun). Þess skal getið að fjar-nemendur sem hafa þegar hafiðnám eru ekki inni í tölu um um-sóknir (um 22 einstaklingar).Ekki geta allir umsækjendurfengið inni í skólanum og máþað fyrst og fremst skýra meðfjöldatakmörkunum í hrossa-ræktardeild og eins eru nokkurdæmi um að umsækjendur upp-fylli ekki inntökuskilyrði.

Aldrei hafa fleiri sótt um íhrossaræktardeild en í vetur ogmunu fleiri fá inni í þeirri deild enáður. Alls mun 51 nemandi stundanám í deildinni í vetur.

Það er einnig ánægjulegt aðsjá hvað ferðamáladeildin er að fámikinn byr í seglin hvað varðarnemendafjölda. Stór hópur fer áannað ár deildarinnar sem er nú ífyrsta sinn boðið. Að meirihlutaeru þetta nemendur sem voru ískólanum í vetur en einnig bætastvið eldri nemendur sem hafa lokiðdiplómaárinu og nemendur semhafa útskrifast úr FerðamálaskólaKópavogs. Góður hópur staðnem-enda hefur nám á fyrsta ári og fjar-nemar í ferðamálafræði verðasamtals um 50 í vetur.

Í fiskeldis- og fiskalíffræði-deild er aðsókn svipuð og veriðhefur og það er gaman að segja fráþví að í vetur munu stunda námvið Hólaskóla líffræðinemar fráHáskóla Íslands. Þeir munu veravið skólann eina önn og sérhæfasig í fiskalíffræði.

Kennsla hefstá Hvanneyri

Kennsla við Landbúnaðarhá-skóla Íslands hófst s.l. mánudagmeð komu háskólanema aðHvanneyri. Alls munu 257nemendur hefja nám við hinaungu stofnun á haustönn, þar aferu 124 háskólanemendur.Flestir þeirra munu búa í íbúð-um á nemendagörðum á Hvann-eyri, en þar á stað fer mestöllkennsla háskólastigs skólansfram. Kennt er á þremur náms-brautum til BS prófs við skól-ann: búvísindabraut, náttúru-og umhverfisfræðibraut og um-hverfisskipulagsbraut.

Kennsla við starfsmennta-brautir á starfsstöðvum skólans áReykjum og Hvanneyri hefst síð-an þann 5. september ásamtkennslu í diplomanámi. Nemend-ur í starfsmenntanámi eru 115 ogstunda þeir nám á fimm brautum ístaðar- og fjarnámi.

Háskólanemar við upphaf námsvið LBHÍ í síðustu viku. Ljósm:Guðrún Jónsdóttir

Sláturtíð er nú hafin af fullukappi en gert er ráð fyrir aðslátrað verði ríflega 500.000dilkum, til samanburðar mágeta þess að síðastliðið haust varslátrað 518.142 dilkum. Sauðfé

verður slátrað í sjö sláturhúsumí haust. Sigurður Jóhannesson,formaður Landssamtaka slátur-leyfishafa og framkvæmdastjóriSölufélags Austur-Húnvetninga,sagði nokkra samkeppni ríkja á

milli sláturhúsa um sláturfé enlitlar birgðir voru til af dilka-kjöti þegar leið á sumarið. Mið-að við verðlista frá sláturleyfis-höfum fá bændur nú hæsta verð-ið hjá sláturhúsinu á Vopnafirði

og hjá Fjallalambi á Kópaskeri.Lítill munur er á verði annarrasláturleyfishafa.

Sigurður sagði að bændurhefðu lagt umtalsvert af mörkumtil að ná þeirri stöðu sem nú erkomin upp á markaði. Á síðasta árivar útflutningsskyldan 36% en áþessu er hún 18%. Þessi mikli út-flutningur skapaði þá stöðu á inn-anlandsmarkaði að eftirspurn fórað nokkru leyti fram úr framboðiog þar með skapaðist svigrúm tilað hækka verð fyrir dilkakjöt tilbænda.

Á liðnu ári hefur töluvert veriðskorið niður vegna riðu og nokkurfjöldi bænda hefur brugðið búi eðahætt með sauðfé. „Mér sýnist aðhækkun á innanlandsverði dilka-kjöts til sauðfjárbænda sé 11-12%.Þegar við bætist lækkun útflutn-ingsskyldu og hækkun útflutnings-verðs má ætla að tekjuaukningbænda, sem ekki eru í 0,7 reglunni,fari hátt í 20%.“ Þrátt fyrir þessahækkun er ljóst að hvorki bændurné sláturleyfishafar eru búnir að nátil baka þeiri lækkun á verði dilka-kjöts sem varð á árunum 2002 -2003.

Til viðbótar þessum verðhækk-unum er rétt að benda á að flestirsláturleyfishafar greiða umtalsvertálag á dilka sem koma til slátrunarí ágúst og fram í byrjun september.Álag þetta nemur allt að 20% ogþví eftir nokkru að slægjast fyrirþá bændur sem geta nýtt sér slátr-un á þessum tíma. Öll slátrun áþessum tíma dregur einnig úr þörffyrir slátrun um miðbik sláturtíðarþegar álag á sláturhús er hvaðmest.

Hærra skilaverð til sauðfjárbænda

Landbúnaðarháskóli Íslands, grasrótarhreyfing-in Lifandi landbúnaður og Bændasamtök Íslandsstanda að baki einu þeirra verkefna sem hlutustyrk styrk úr Leonardo da Vinci starfsmennta-áætluninni fyrir árið 2005. Verkefnið ber nafniðBuilding Bridges eða Byggjum brú en auk ís-lensku samstarfsaðilanna eru aðilar frá Dan-mörk, Þýskalandi, Slóvakíu, Tékklandi og Ítalíu.Verkefnið hefur hlotið stuðning Leonardo áætl-unarinnar að upphæð 313.000 evra eða um 25milljónir króna.

Verkefnið hefur það að markmiði að hvetja,virkja og styrkja konur í landbúnaði með nýrri og

öflugri aðferð. Tengslaneti kvenna verður komið á íhverju landi, það styrkt með fræðslu og námskeiða-haldi með bestu fáanlegri tækni á hverjum stað, þarsem grunnurinn er að konur kenna konum. Meðvirku tengslaneti kvenna í landbúnaði, námskeiða-haldi og handleiðslu verður til sterkur hópur lykil-kvenna sem ætlað er að virkja fleiri konur í kringumsig og hafa varanleg áhrif á ríkjandi menningu íhverju landi. Verkefnið er til tveggja ára. Að styrk-umsókninni stóðu Ásdís Helga Bjarnadóttir, fráLandbúnaðarháskóla Íslands, Ragnhildur Sigurðar-dóttir, frá grasrótarsamtökunum Lifandi landbúnaði,og Árni Jósteinsson, frá Bændasamtökum Íslands.

Verkefnið Byggjum brú fær Leonardostyrk

Page 3: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni
Page 4: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

4

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

MR eflir þjónustu við bænd-ur með samningi við er-

lenda sérfræðinga í fóðrunMR hefur gengið frá samstarfs-samningi við fyrirtækið TrouwNutrition í Danmörku um öfl-uga ráðgjöf til viðskiptavina fyr-irtækisins. Trouw Nutritionmun einnig leiðbeina um vöru-þróun í verksmiðju MR.

Trouw Nutrition í Danmörkuer hluti af hinu kunna alþjóðlegafyrirtæki Nutreco sem sér kúa-,svína- og alifuglabændum víðaum heim fyrir hágæða fóðurvör-um. Hjá fyrirtækinu starfa sér-fræðingar í fóðrun svína, kúa ogalifugla og búa þeir yfir haldgóð-um upplýsingum um árangur fóðr-unar á hverjum tíma.

Fóðursérfræðingar TrouwNutrition munu heimsækja við-skiptavini MR reglulega og veitaþeim aðstoð við að hámarka af-urðir búa þeirra hvað fóðrun varð-ar.

Fjölskylda úr Kópavogiupp í sveit með Ferða-

þjónustu bændaÍ sumar birti Ferðaþjónustabænda barnagetraun í Bænda-blaðinu sem var fylgiblað Morg-unblaðsins þann 7. júní síðast-liðinn. Sá heppni var dreginn útþann 22. júní og var það Kópa-vogsbúinn Kristófer D. Sigurðs-son sem datt í lukkupottinn.

Vinningshafinn kom í heim-sókn á skrifstofu Ferðaþjónustubænda í byrjun júlí og sótti gjafa-bréfið. Það gefur honum tækifæritil að bjóða fjölskyldu sinni aðdvelja 2 nætur á bæjum innansamtaka Ferðaþjónustu bænda ognjóta þess sem sveitin hefur upp áað bjóða.

Á meðfylgjandi mynd má sjáKristófer vinningshafa skoða bæk-linginn „Upp í sveit“ ásamt Berg-lindi frá Ferðaþjónustu bænda.

Þær voru að reka kýrnar heim að Stóra-Holti í Fljótum þegar Bændablaðið átti þar leið um fyrir skömmu. T.v. erhún Sjöfn frá Hofsósi en t.h. er Fanney sem býr á bænum.

Vorið 2004 setti veiðimálastjóri bann á sil-ungsveiðar í net í sjó. Slíkar veiðar höfðutíðkast hjá bændum í Eyjafirði, Öxarfirðiog í Þistilfirði. Bændur mótmæltu banninuharðlega og leituðu til landbúnaðarráðu-neytisins en það stóð með ákvörðun veiði-málastjóra. Bændur við austanverðan Eyja-fjörð mynduðu með sér samtök, fengu sérlögfræðing sem fór með málið til umboðs-manns Alþingis. Eftir bréfaskipti milli hansog landbúnaðarráðuneytisins fór svo aðráðuneytið mun leggja til við veiðimála-stjóra að afturkalla reglur 372/2004 og373/2004 að loknum þeim tímamörkum semí reglunum greinir.

Bergvin Jóhannsson á Áshóli í Eyjafirðivar í hópi bænda sem fyrstir mótmæltu bann-inu. Hann segir að menn uni því ekki að bann-inu skuli ekki aflétt þegar í stað og að það sélíka skoðun umboðsmanns Alþingis. Hannsegir það skoðun bænda að þarna sé um hreinaeignaupptöku að ræða og hún sé ólögleg.Eignaupptaka sé því aðeins heimil að hún

varði almannaheill. Fyrst þarf að fara framrannsókn á þörfinni og síðan viðræður við

landeigendur um bótagreiðslur. Síðan ber aðtilkynna þeim um eignaupptökuna í ábyrgðar-pósti. Ekkert af þessu var gert þegar veiðimála-stjóri setti bannið á í fyrra. Hann segir aðbændum við vestanverðan Eyjafjörð hafi veriðbannað síðustu 30 árin að veiða silung í net ísjó. Þeir sem það hafa gert hafa verið kærðir ogfengið sektir. Bergvin segir að þetta mál munián efa hafa eftirmál.

Hann segist efast um að bændur við aust-anverðar Eyjafjörð, sem fengu á sig bannið ífyrra, fari í skaðabótamál. Það væri þá ekkinema að fá borgaðan þann kostnað sem þeirhafa lagt í vegna málsins. Annars eigi alvegeftir að ræða framhaldið.

Bann við silungsveiði í netí sjó verður afturkallað

Sveitarstjórn Bláskógabyggðarfór sem kunnugt er í mál til að fáúr því skorið hvort fólk gæti gertsumarhús sín að lögheimili.Dómur Hæstarétta var á þannveg að sveitarfélög geta ekkibannað einstaklingum að eigalögheimili í sumarhúsum, þóttþeir uppfylli ekki lög og reglurum hvað telst vera heilsárshús.

Nýlega staðfesti bæjarráð Snæ-fellsbæjar fyrir sitt leyti að ákveð-inn aðili fullnægi þeim skilyrðumum lögheimili sem fram kemur í 1.grein laga um lögheimili nr. 21 frá1990. Að sögn Kristins Jónasson-ar, bæjarstjóra Sæfellsbæjar, segirí þessari lagagrein að viðkomandi

verði að dvelja langdvölum í hús-inu og megi ekki eiga annan íveru-stað í sveitarfélaginu. Hann segirað bæjarráð hafi staðfest til Hag-stofunnar tvö svona mál og þá varbara um staðfestingu að ræða á þvíað viðkomandi uppfylli skilyrðin í1. gr. laganna frá 1990 en ekki aðsveitarfélagið leyfi þetta.

Hann segir að fjárhagslegaskipti það fólk máli að gera sumar-hús að lögheimili því símatengingí sumarhús kostar 300 þúsundkrónur en inn á lögheimili fólkskostar hún 10.500 krónur. Kristinnsegir það hins vegar ekki mjögspennandi fyrir sveitarfélögin efbarnafólk fer að gera sumarhúsin

að lögheimili í sveitarfélögunum.Þá kemur til stækkun skóla, skóla-akstur og fleiri þjónustuákvæði umdreifð svæði.

Kristinn segist hafa heyrt að tilstandi að endurskoða löggjöfinaum lögheimilismálin í haust. Eflögunum verður breytt þá hefurSnæfellsbær ekki leyft neitt í þess-um málum heldur bara staðfest aðfarið hafi verið að lögum.

Lögheimili í sumarbústöðum

Gert er ráð fyrir að lögumum lögheimili verði breytt

Notkun ádjúpfrystuhrútasæðií desember2005Haustið 2003 hófust tilraunirmeð notkun á djúpfrystu hrúta-sæði hér á landi að nýju eftirum tveggja áratuga hlé. Fréttirvoru af því að farið var að notadjúpfryst sæði í verulegu magnií Noregi og Þorsteinn Ólafssonleitaði í reynslubanka þeirra.Þorsteinn gerði grein fyrir nið-urstöðum þessara tilrauna ísauðfjárblaði Freys haustið2004 en tæplega 50% árangurnáðist í þessum tilraunum. Ár-angurinn var mjög breytileguren þar sem vel tókst til var hannþað góður að ástæða þótti til aðhalda þessari starfsemi áfram.

Í desember 2004 voru 2735 ærsæddar með djúpfrystu sæði á 10svæðum vítt um landið. Heildar-niðurstöður um árangur liggjaekki fyrir. Samt er ljóst að eins og

árið áðurvar árang-ur mjögbreytileg-ur en fjöl-mörgdæmi samtum mjöggóðan ár-angur. Þaðhlýtur að

hvetja til þess að áfram verðihaldið að þróa þetta form sæðingasem valkost. Ljóst er að í þeimefnum er margt sem menn eigaenn ólært. Eins og með notkun áfersku sæði er ljóst að reynslanverður þar mikilvægust til aðkenna og halda framþróun tækn-innar áfram. Stefnt er að því aðgera skipulegar tilraunir í veturvið tilraunabúið á Hesti.

Mikilvægt er að gæta hag-kvæmni við framkvæmdina. Þessvegna er nauðsynlegt að kalla eftirþátttöku í notkun á djúpfrystasæðinu áður en sæðistaka hefst.Sæðistaka þar er talsvert kostnað-arsamari en með fersku sæði ogþví mjög mikilvægt að miða sæð-istöku aðeins við það sæði semstefnt er að því að nota.

Kostir djúfrysta sæðisins ísamanburði við ferska sæðið fel-ast fyrst og fremst í því að notkunþess er hægt að dreifa á miklulengra tímabil sem hver og einngetur valið sjálfur. Annar kosturþess er að mögulegt á að vera aðtryggja notkun á völdum hrútum.Það liggur fyrir í byrjun tímabilshvaða sæði er að finna í frystikút-unum.

Mikilvægt er að aðilar af þeimsvæðum sem vilja nýta sér djúp-frysta sæðið standi saman aðpöntun þess. Hér með er kallaðeftir pöntunum fyrir notkun ádjúpfrystu sæði veturinn 2005. Ípöntun þarf að tilgreina fjöldaskammta og lista um þá hrúta semóskað er eftir sæði úr. Sameigin-leg pöntun (frystikútur) verður aðvera að lágmarki fyrir 150skammta. Verð á hverjum sæðis-skammti verður það sama og fyrirferskt sæði. Pantanir þurfa að ber-ast fyrir 15. október til SveinsSigurmundssonar hjá búnaðar-sambandi Suðurlands (sími 480-1800, tölvupóstur [email protected])

Ráðgert er að hefja sæðistökuum 20. október vegna þess aðreynslan hefur sýnt að enginvandamál virðast því samfara aðhefja notkun hrútanna þá. Miðaðer við að sæðiskútar með frystasæðinu verði komnir á hvertsvæði í byrjun desember eða tals-vert fyrr en var á síðasta ári. /JVJ

Vitjað um net í Eyjafirði.

Page 5: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Sími 4 80 80 80 Fossnesi 14 800 Selfossi

Varahlutir - Sala - Ábyrgð - Þjónusta - SérpantanirÖruggir bílar til að vera á . . .

PPaallllbbííllaarr ffyyrriirr bbæænndduurroogg aatthhaaffnnaammeennnn

Undanfarin ár hefur IB.is á Selfossi flutt inn hágæða bíla áfrábæru verði frá U.S.A. Þar sem IB.is flytur inn bíla frá öllumframleiðendum getur þú verið öruggur um góða ráðgjöf og faglegasamsetningu á bíl og aukabúnaði. Við höfum 12 ára reynslu afinnflutningi bíla frá U.S.A.IB.is flytur inn bíla frá öðrum framleiðendum eins og GMC,Chevrolet og Cadillack frá General Motors sem er stærstibílaframleiðandi heims.Frá DaimlerChrysler er mest flutt inn af Jeep Grand Cherokee ogDodge RAM pallbílum.IB.is hefur flutt að Fossnesi og opnað nýjan sýningarsal, einnigstórglæsilegt sérhæft þjónustuverksæði fyrir ameríska bílajafnframt stækkað varahluta-, aukahluta- ogsérpöntunarþjónustu.Ábyrgð og þjónusta fylgir bílum frá IB.isFrekari upplýsingar fást hjá IB.is Selfossi í síma 4 80 80 80 eð[email protected]

Bílinn tilbúinn á 24 tímum2006 árgerðirnar komnar

Page 6: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

6

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

BændablaðiðMálgagn bænda og landsbyggðar

Smáttog stórt

Upplag: 14.027 eintökÍslandspóstur annast dreifingu blaðsins að mestu leyti.

ISSN 1025-5621

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjölmargraannarra er tengjast landbúnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirra er stunda búskap en

þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu. Árgangurinn kostar kr. 5.500 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.500.

Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 - Fax: 552 3855 - Kt: 631294-2279 Ritstjóri: Áskell Þórisson (ábm.)

Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason, blaðamaður: Sigurdór SigurdórssonNetfang blaðsins (fréttir og annað efni) er [email protected] Netfang auglýsinga er [email protected]

Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins

Næsta blaðBændablaðið kemur

næst út 13.september.

Auglýsendur erubeðnir um að panta

auglýsingar meðgóðum fyrirvara

Upp úr 1960 urðu þau umskipti í íslensk-um landbúnaði að innanlandsmarkaði fyr-ir aðal afurðir hans, kjöt og mjólk, varfullnægt. Hið sama gerðist í helstu við-skiptalöndum okkar. Útflutningur búvara,einkum kindakjöts, var þó stundaðuráfram og naut útflutningsbóta.

Árið 1980 var settur kvóti á fram-leiðslu mjólkur og kindakjöts, og naut-gripakjöts um skeið, til að fella fram-leiðsluna að markaðnum og stendur þaðfyrirkomulag enn.

Fólk fækkaði mjög í sveitum á síðustuöld, einkum vegna aukinnar tækni í bú-skapnum en einnig þrengri markaða ogsem hertu að afkomu bænda. Við þvíbrugðust þeir með við því að stækka búsín sem leiddi til þess að atvinnutækifær-um í sveitum fækkaði enn frekar.

Þegar kvótakerfið var sett á árið 1980og útflutningsbætur voru aflagðar árið1985 hefði mátt ætla að enn frekari fækk-un fólks í sveitum blasti við. Um það leytigerðist það hins vegar að íslenskir bænd-ur, studdir af félagssamtökum sínum ogstjórnvöldum, hófu gagnsókn. Landbún-aðurinn og atvinnusköpun í sveitum varhugsuð upp á nýtt. Starfsemi, sem áðurhafði farið lítið fyrir, var efld og ný tekinupp, vörn var snúið í sókn. Mest áberandií þessum efnum var ferðaþjónusta á veg-um bænda. Hún hefur þróast úr gistinguog veitingasölu yfir í fjölbreytt tilboð umafþreyingu og dægradvöl. Þar ber hæsthestatengda ferðaþjónustu en veiði í ámog vötnum eða á landi er einnig eftirsótt.

Til hliðar við þessa starfsemi hefurvaxið upp ýmiss konar handiðn, jafnt ánytjahlutum og skrautmunum, og umþessar mundir er enn verið að sækja inn ánýtt svið sem er að bjóða ferðamönnumupp á þjóðlegan mat af eigin framleiðslugestgjafanna, að nokkru að norskri fyrir-mynd.

Fleira ber að nefna. Víða um landhafa á síðari árum risið upp margs konarsöfn og sýningar, tengd sérkennum áhverjum stað, sem draga að sér gesti.Sama má segja um samkomur og manna-mót, mörg árviss.

Forsenda þess hve vel hefur til tekist íþessum efnum eru bættar samgöngu ásíðari árum sem og bylting í upplýsinga-tækni; farsímum, Netinu og tölvupósti,og stóraukinni útgáfu bæklinga og ann-arra prentmiðla.

Að fleiru er að hyggja um nýja at-vinnusköpun í dreifbýli. Þar má nefnaátaksverkefni um skógrækt, studd af hinuopinbera og uppgræðsluverkefni á veg-um Landgræðslu ríkisins, Bændur græðalandið. Þessi tvö verkefni eru jafnframttil merkis um vilja þjóðarinnar í verki tilað bæta gróðurfar landsins.

Enn má nefna að aukist hefur eftir-spurn eftir umönnun fyrir börn á sveita-heimilum og skipulag komist á þá þjón-ustu undir merkjum Félags vistforeldra ísveitum.

Fráleitt er hér fullrakin öll sú atvinnu-sköpun sem átt hefur sér stað í dreifbýli áundanförnum árum, en jafnframt kemuræ skýrar fram að mörk landbúnaðar ogannarrar atvinnustarfsemi út um landverða ógleggri. En það er einnig aukaat-riði, meginmálið er að efla stöðu dreif-býlisins í heild og að búseta þar sé eftir-sóknarverður kostur til jafns við höfuð-borgarsvæðið eða svokallaða þéttbýlis-kjarna. Í húfi er að varðveita lifandi þannþjóðararf sem við eigum bundinn landinuog sögunni og í þekkingu á staðháttumsem og örnefnum sem gerir okkur, ásamttungumálinu, að þjóð meðal þjóða.

Þess ber einnig að minnast að afturgetur orðið þörf fyrir þær landnytjar semfallið hafa úr notkun á síðari tímum. Þeg-ar upp er staðið eru það þær náttúruauð-lindir sem fólgnar eru í gróðurmold oglífi í hafinu sem sjá manninum fyrir nær-ingu og eru undirstaða alls annars semmaðurinn tekur sér fyrir hendur.

Hvað er landbúnaður?

Leiðarinn

Dýrustu föt í Evrópu eru áÍslandiDýrustu föt í Evrópu eru á Íslandisamkvæmt rannsóknum Eurostat,tölfræðistofnunarEvrópusambandsins. Fatnaður áÍslandi er 49% dýrari enmeðaltalið í Evrópusambandinu.Þar með eru þau sennilegadýrustu föt í heimi.

Þessi rannsókn var gerð í 31Evrópulandi á fatnaði og skómfyrir karla, konur og börn, alls285 vörutegundum. Ísland trónará toppnum með 49% dýrarifatnað en meðaltal í ESB.Noregur er í öðru sæti, 34%dýrari en meðaltalið.

Ódýrust eru föt í Rúmeníu,45% undir meðaltali og Búlgaríu42% undir. Verðlag á fatnaðiinnan Evrópusambandsins erhæst í Svíþjóð, 14% yfirmeðaltali. Danmörk, Finnland ogÍtalía fylgja fast á eftir.

Austur-Evrópulönd eru ódýr,t.d. Pólland og Tyrkland 32%undir meðaltali

Skýringar á þessu háa verðieru margvíslegar svo semtvítollun á leið til landsind, hærrisöluskattur en víða annars staðar,lítill markaður o.s.frv. en þaðværi rannsóknarefni að komast tilbotns í því.

Söngréttir í TungunumSöngréttir verða í Tungnarétt 17.september og hefjast kl 11. Réttinsjálf er 50 ára á þessum stað ogverður nú fjárlaus í fyrsta sinn.Þegar best lét uppúr 1970 voruhátt í 20.000 fjár í réttinni áréttardag. Menn verða að smalaafréttinn samt sem áður, eins oglögskipað er, og munu fara áfjall þann 24. september, um leiðog seinni leit Hrunamanna.Loftur Jónasson í Myrkholtiverður fjallkóngur í þeirri för, ogsegist búast við fjölmenni íTungnarétt þann 17. og mikillisönggleði að vanda.

Gott útlit með sölu áminkaskinnumVerð á minkaskinnum hefurverið mjög gott á þessu ári ogvar meðalverð um 2.500 krónurfyrir skinnið á uppboði í Dan-mörku í júní síðastliðnum. Ein-ar E. Einarsson loðdýraráðu-nautur sagði í samtali viðBændablaðið að menn væru al-mennt bjartsýnir á uppboðinsem verða í Danmörku og Finn-landi í september. Hann sagðiað minkaeldið í sumar hefðigengið vel og minkarnir al-mennt stærri en þeir hafa veriðáður.

Uppboðin í september eru þausíðustu á þessu ári og ef verð áminkaskinnum helst jafn hátt ogþað var í júní þá verður þetta af-bragðs gott sölu ár. Þar með hefðuloðdýrabændur fengið tvö ár í röðþar sem verð er yfir meðallagi, aðsögn Einars.

Hann segir að verð á refa-skinnum sé enn lágt. Það hækkaðiörlítið á uppboði í apríl síðastliðn-um en sú hækkun gekk til baka áuppboðinu í júní.

Þarna fer þjóðin mín. Ég verð aðkomast að því hvert hún er aðfara svo að ég geti leitt hana. August Ledru - Rollin, franskur stjórnmálamaður

Gullkornið

Í yfirstandandi viðræðum innan Alþjóða við-skiptastofnunarinnar, WTO, um alþjóðavið-skipti með búvörur stefna margar þjóðir, eink-um þær sem stunda verulegan útflutning á bú-vörum, að enn frekara frelsi í alþjóðavið-skiptum. Ljóst er að afleiðingar þessverða enn frekari langflutningar á mat-vælum.

Þetta er mjög miður þegar t.d. er haftí huga að 25% af losun koltvísýrings íEvrópu stafar frá flutningstarfsemi.Stuttflutningar á matvælum er hugtaksem æ oftar er dregið fram í umræðunnium alþjóðaviðskipti og umhverfismál.

Nú til dags eru matvæli sífellt fluttlengri leiðir. Tölur sem sérfræðingur hjáWorldwatch Institute að nafni Brian Hal-wail hefur lagt fram, sýna að verðmætialþjóðaviðskipta með matvæli hafa þrefaldastfrá 1960. Matvæli á borðum Bandaríkjamannaeru nú flutt að meðaltali 2500 - 4000 km leiðsem er 25% lengri vegalengd en árið 1980.

Brian Halwail nefnir fleiri dæmi. Fjöldategunda matvæla, sem fluttar eru inn til Bret-

lands, væri unnt að framleiða heima fyrir. Þarmá nefna jarðarber en mikið af þeim er í þessstað flutt 8.700 km leið frá Kaliforníu. Blábereru flutt 19 þúsund km leið frá Nýja-Sjálandi og

nautakjöt 21.400 km leið frá Ástralíu.Miðflokkurinn í Noregi leggur til að reikn-

aður verði út kostnaður við flutninga á matvæl-um, þannig að óheppileg umhverfisáhrif afflutningunum liggi fyrir.

Frá því núverandi WTO-samningur um bú-

vöruviðskipti tók gildi hafa 16 þróunarlönd orð-ið nettóinnflytjendur á matvælum. Mörg þeirraleggja áherslu á að verndun eigin matvælafram-leiðslu sé spurning um líf og dauða fyrir dreif-býli þeirra, auk þess sem þau hafi lítinn gjald-eyri til að flytja inn matvæli fyrir.

Vandamálið er hins vegar að samkvæmt al-þjóðasamningum mega þessi lönd ekki verjaeigin landbúnað fyrir innflutningi frá öðrumlöndum sem seldur er undir kostnaðarverði.

Niðurgreidd bandarísk baðmull og sykurfrá ESB hafa rústað eigin framleiðslulandanna á þessum vörum.

Noregur á mikið sameiginlegt með fá-tækum löndum um að vilja verja eiginlandbúnað, en sú stefna laut í lægra hald ísíðustu samningalotu WTO.

Nú þarf breiða samstöðu, annars vegarfátækra landa og hins vegar landa svo semSviss og Japan, sem hafa sömu sjónarmiðí þessum efnum og Noregur. Baráttan íumhverfismálum og rétturinn til að fram-leiða mat til eigin þarfa hangir saman. Efvið leggjum áherslu á stuttflutninga á mat-

vælum þá leggjum við umhverfismálum lið,jafnframt því sem við tryggjum atvinnutækifærií landinu og eflum matvælaöryggi okkar.

Inger S. Enger, þingmaður Miðflokksinsí Noregi. Nationen, Ósló, 29. júlí 2005, þýtt

og endursagt

Stuttflutningar á búvörum og WTO

Vöruflutningabíll á ferð í Bandaríkjunum

Page 7: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 7

Að kríta liðugtHjálmar Freysteinsson orti,nýkominn úr orlofsferð til Krítar:Á mínum ferðum margt ég lítmerkilegt og sniðugtog eftir að ég kom frá Krítkríta ég oftar liðugt.

Enginn breytir sjálfum sérKristján Bersi Ólafsson settaþessa vísu og söguna um tilurðhennar á Leirinn: Þessi vísa komfram í útvarpsþætti SveinsÁsgeirssonar um miðjan sjöttaáratug síðustu aldar, en þar sátufjórir menn á palli og botnuðuvísur, þeir GuðmundurSigurðsson, Helgi Sæmundsson,Karl Ísfeld og Steinn Steinarr.Þennan botn átti GuðmundurSigurðsson, og varð vísan meðhonum öll á þessa leið;

Ennþá veitast mjög að mérmæða, þreyta og leti.Enginn breytir sjálfum sérsvo að heitið geti.

DagdraumarJón Ingvar Jónsson orti þessavísu í greinilegu dagdraumakasti:

Ó, hve mundi gleðjast geð,gremjan burtu viki,ef ég gæti auðgast meðeinu pennastriki.

MjófirðingurinnHjálmar Freysteinsson læknir ersem kunnugt er Þingeyingur envar í Mogganum eitt sinnkynntur sem Mjófirðingur. Þá ortiMjófirðingurinn StefánVilhjálmsson eftirfarandi vísu:

Prýddur kunnum kostum erkvæðamaður slyngur.Heiðursnafnbót honum ber:Hjálmar Mjófirðingur.

Mikið réttHermann Jóhannesson hefurmikið til síns máls í þessari vísu:

Þeir sem frekt með oddi og eggeftir völdum kallahafa fremur fáir skeggen furðumargir skalla.

Græna skyrið Öllum er sjálfsagt í fersku minniþegar mótmælendur slettugrænu skyri á fyrirmenn íNordica hótelinu fyrr á þessu ári.Um þann atburð orti HjálmarFreysteinsson:Nú ríkir um matvælamarkaðinnstyrog magnast sveiflur í verðlaginu,dylst þó engum í dag að skyrer dýrast á Nordica hótelinu.

BakkabræðurÞeir Bakkavararbræður voru íKastljósi kallaðir Bakkabræðurog þá orti Hjálmar Freysteinsson:

Ódýrt Síminn seldur var,sjá það ætti maður hvurað góðan bissnes gerðu þarGísli, Helgi og Eiríkur.

Að hanga uppi í kranaÞegar fréttir bárust af því aðmótmælendur álversbyggingar áAusturlandi hefðu komið sér fyriruppi í byggingakrönum ortiHreiðar Karlsson:

Margt er gert til gamans þargrínið fer í vana.Hinir og þessir heimskingjarhanga uppi í krana.

Mælt afmunni fram

Umsjón:Sigurdór Sigurdórsson

Kyoto-samningurinn varð að al-þjóðalögum þann 16. febrúar2005. Með gildistöku hans varðskógrækt formlega órjúfanlegurhluti af kolefnisbókhaldi Íslands.Þar með er kolefnisbinding meðnýskógrækt og landgræðsludregin frá mengun vegnabrennslu jarðefnaeldsneytis þeg-ar nettó losun Íslands er metinfyrir Sameinuðu þjóðirnar.Strax á næsta ári (2006) verða ís-lensk stjórnvöld krafin um nán-ari upplýsingar um árlega skóg-areyðingu og nýskógrækt álandsvísu. Þetta kom fram í er-indi Bjarna Diðriks Sigurðsson-ar, prófessors í skógfræði oglandgræðslu við Landbúnaðar-háskóla Íslands, sem hann fluttiá aðalfundi Landssamtaka skóg-areigenda á Laugum í Sælings-dal fyrir skömmu.

Bjarni Diðrik sagði að lítamætti á kolefnisbindinguna semnýja afurð frá skógræktarverkefn-um bænda og sem (óvænta) endur-greiðslu til ríkisins upp í stofn-kostnað við verkefnin. Einnig komfram í erindi hans að í löndunum íkringum okkur er nú að myndastinnri markaður með kolefnisbind-ingu með nýskógrækt, þar semeinkafyrirtæki og iðnaður greiðaskógræktendum fyrir að ræktameiri skóg með milligöngu sér-stakra vottunarstofa. Þetta geraþau til að vega upp á móti þeirrimengun sem þau standa fyrir. Þaðer misjafnt eftir löndum hvort þettaer gert með einhverjum afskiptumríkisins eður ei, en jafnan er litiðmjög jákvætt á uppbyggingu slíksinnri markaðar þar sem hann eykurnýskógrækt og auðveldar þannigríkinu að standa við skuldbinding-ar sínar á alþjóðavettvangi.

Ennfremur kom fram hjáBjarna Diðrik að sala og kaup ákolefnisbindingu á innri markaðibreyti engu fyrir möguleika ríkis-ins að nýta kolefnisbindinguna ísambandi við Kyoto-samninginn.Ríkið verður að láta meta kolefnis-bindinguna á landsvísu, líkt ogmengunin er mæld og metin, ogmá líta svo á að það sé forsendanfyrir því að kolefnisbinding meðnýskógrækt og landgræðslu verði

markaðsvara. Sem betur fer hefurlandsmat kolefnisbindingar meðnýskógrækt verið vel undirbúið áRannsóknastöð skógræktar á Mó-gilsá, en í því sambandi má nefnaverkefnið Íslensk skógarúttekt semmetur breytingar á flatarmáli

skóga, kolefnisforða þeirra og ár-angur skógræktar almennt. Þettaverkefni er ómetanlegt tæki til aðmeta kolefnisbindingu með ný-skógrækt á réttan hátt samkvæmtalþjóðareglum.

Bjarni birti nýja spá frá Mó-gilsá um kolefnisbindingu með ný-skógrækt fyrir tímabilið 1990 til2060. Í lok fyrsta viðmiðunartíma-bils Kyoto-samningsins, árin 2008til 2012, mun árleg kolefnisbind-ing verða um 80-120.000 tonn eðaum 6% af losun ársins 1990. Mið-að við þær forsendur sem notaðarvoru til spárinnar þá nær árleg kol-efnisbinding vegna skógræktar há-marki upp úr 2055 með bindingusem samsvarar 18% af losun ársins1990. Forsendurnar fyrir spánnieru fremur íhaldssamar og því berað taka þessum tölum sem lág-markstölum.

Traust mat mun fást á raun-verulega kolefnisbindingu skóg-ræktarsvæða þegar Íslensk skógar-úttekt hefur lokið skógvaxtarmæl-ingum á mæliflötum sem dreifðireru um allt land. Fyrstu niðurstöð-ur þeirra mælinga munu liggja fyr-ir í haust, en lokatölur eftir umfimm ár.

Hvað er kolefnisbind-ing með nýskógrækt?Kolefni er eitt aðal byggingar-efnið í öllu lífrænu efni, það erupp undir helmingur þurrefn-

is í plöntum jafnt og mann-fólki. Kolefnið er upphaflegagas í andrúmsloftinu, svokall-að koldíoxíð, en gróður um-

breytir því í sykrur með hjálpsólarljóssins og nýtir það sértil vaxtar (myndunar lífrænsefnis). Skógar innihalda mest

lífrænt efni af öllum þurrlend-isvistkerfum. Þegar skóglausulandi er breytt í skóg verðurþví uppsöfnun (binding) af

kolefni svo lengi sem magn líf-ræns efnis (bæði lifandi í

gróðri og dauðu í jarðvegi) erað aukast. Með nýskógrækt

eykst magn kolefnis mest ofan-jarðar, sem er þá bundið í viði

trjánna sem eru að vaxa.

Hverjir eru núverandi möguleikar íslenska ríkisins til að nýta sér þessa mikil-

vægu afurð skógræktarverkefna?Ríkið mun að sjálfsögðu fyrst og fremst leitast við að draga úr út-blæstri og annarri mengun til að standa við skuldbindingar sínarvegna Kyoto-samkomulangsins. Þó er ljóst að kolefnisbinding meðnýskógrækt og landgræðslu verður einnig mikilvæg mótvægisað-gerð. Í ár nemur áætluð kolefnisbinding nýskógræktar um 3% afkolefnislosun Íslendinga fyrir árið 1990. Þótt þetta hljómi ekki semsérstaklega mikið þá samsvarar þetta helmingi þeirrar aukningarsem varð á losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi fyrir tímabilið1990-2000. Hins vegar er kolefnisbinding með nýskógrækt lang-tímaaðgerð. Hún heldur áfram svo lengi sem viðarvöxtur og upp-söfnun lífræns efnis á jarðvegi á sér stað, og við flestar tegundirskógræktar nær hún ekki hámarki fyrr en nokkrum áratugum eft-ir að aðgerðir voru hafnar. Því gæti kolefnisbinding með nýskóg-rækt um 2050 numið allt að 40% af losun íslenska ríkisins árið1990, ef spár um aukna nýskógrækt á næstu árum ganga eftir.

Kolefnisbinding skóga

Mikilvæg auka-afurð nýskógræktar

Í Listigarðinum á Akureyri.

Page 8: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

8

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Búnaðarsamtök Vesturlands,Matra og Mjólkurbúið í Búðar-dal hófu í fyrra söfnun á sauða-mjólk að frumkvæði Matra.Auglýst var eftir bændum semvildu taka þátt í verkefninu enaðeins þrír gáfu sig fram ogmjólkuðu tveir þeirra ær í fyrra-sumar og einn var með geita-mjólk.

Þar sem um þróunarverkefnier að ræða gáfust menn ekki upp

og því var verkefninu haldiðáfram í sumar en þeim bændumfjölgaði ekki sem vildu taka þátt íverkefninu. Þrír þeir sömu hélduáfram í sumar. Í Búðardal var bú-inn til blámygluostur úr sauða-mjólkinni en Fetaostur úr geita-mjólkinni.

Fyrripartinn í ágúst var haldinsýning á þessum ostum hjá Osta-og smjörsölunni og eru myndint.h. tekin við það tækifæri.

Hallfríður Ósk Ólafsdóttir,ráðunautur hjá BúnaðarsamtökumVesturlands, sagði að menn hefðuverið mjög ánægðir með þennanost sem kynntur var á dögunum.Hugmyndin með verkefninu væriað reyna að auka tekjur bænda oghér væri bara um fyrsta skrefið aðræða.

Í Bændablaðinu 10. maí sl. varmikil og fjölbreytt umfjöllun umþetta verkefni.

Ostar úr geita- og sauða-mjólk framleiddir í Búðardal

Á fundi stjórnar Mjólkursam-sölunnar og Mjólkurbús Flóa-manna fyrir skömmu var sam-þykkt að fá Óskar Guðmunds-son rithöfund til að skrá 70 árasögu Mjólkursamsölunnar íReykjavík. Áætlað er að verkiðverði tilbúið eftir 2 ár.

Magnús H. Sigurðsson, stjórn-arformaður MS/MBF, sagði aðPáll Lýðsson hefði ritað söguMjólkurbús Flóamanna þegar fyr-irtækið átti 70 ára afmæli. Hannþyrfti því ekki að bæta mörgum ár-um við útgáfu afmælisrits umMBF sem hann mun einnig sjá umað þessu sinni.

Þegar Mjólkursamsalan íReykjavík varð 50 ára var gefið útafmælisrit. Óskar Guðmundssonþarf að bæta við síðustu 20 árun-um en Magnús taldi að hannmyndi fara yfir og endurskoðaeldra afmælisritið.

Óskar Guðmundsson sagði ísamtali við Bændablaðið að hannværi byrjaður á verkinu og væri ígagnaöflun. Hann sagði að sérþætti verkið spennandi því sagaMjólkursamsölunnar endurspegligífurlega miklar þjóðfélagsbreyt-ingar sem átt hafa sér stað á þess-um árum.

Rita sögu Mjólkurbús Flóamanna ogMjólkursamsölunnar í Reykjavík

Mjólkursamsalan reisti síðan þetta glæsilega hús sem alltaf var kallað Mjólkurstöðin við Laugaveg. Á efstu hæðhússins var stór og mikill salur þar sem m.a. voru haldnir dansleikir um árabil. Meðal frægra hljómsveita sem þarléku fyrir dansi var KK sexettinn.

Fasteignamat ríkisins hefur lok-ið endurmati sumarbústaða ogóbyggðra sumarbústaðalóða ogtekur það gildi 1. september2005. Mjög mikil hækkun verð-ur á matinu og þá alveg sérstak-lega á óbyggðum lóðum. Dæmier um hækkun á lóðamati upp á685% í Eyja- og Miklaholts-hreppi en þar eru 18 óbyggðarlóðir. Meðalhækkun á mati sum-arhúsa er 23,8%.

Til endurmats fasteignamatskomu allir sumarbústaðir á sumar-bústaðalóðum. Það voru 8.814fasteignir. Á Suðurlandi voru4.500 sumarbústaðir, á Vestur-landi 2.045, á höfuðborgarsvæðinuog Reykjanesi voru 969 sumarbú-staðir, á Norðurlandi 761, á Vest-fjörðum 294 og á Austurlandi voru245 sumarbústaðir. Þar til viðbótarkomu til endurmats 5.630 óbyggð-ar sumarbústaðalóðir.

Breytingarnar á fasteignamat-inu eru mjög mismunandi eftirstærð og staðsetningu. Þanniglækkaði fasteignamat 580 eigna,en 8.234 eignir hækkuðu eða stóðuí stað. Lóðamat 1.645 sumarbú-staða lækkaði en lóðamat 7.169sumarbústaða hækkaði. Meðal-hækkun fasteignamats sumarbú-staða, þar sem eldra fasteignamatvar 100 þús. kr. eða hærra (8.222eignir), reyndist vera 37%. Meðal-hækkun lóðamats sumarbústaða,þar sem eldra lóðamat var 5 þús.kr. eða hærra (6.830 eignir),reyndist vera 125%. Meðallækkun

fasteignamats þeirra 580 eignasem lækkuðu var 10%. Meðal-lækkun lóðamats eignanna 1.645var 22%.

Lóðamat óbyggðra lóða lækk-aði í 1.918 tilfellum, en hækkaðieða stóð í stað í 3.712 tilfellum.Meðalhækkun 2.514 lóða, þar semeldra lóðamat var 5 þús. kr. eðahærra, reyndist vera 176%. Meðal-lækkun lóðanna 1.918 reyndistvera 25%.

Hægt er að kæra niðurstöðuendurmats til Yfirfasteignamats-nefndar eftir gildistöku þess 1.september 2005 eða síðar þegarendanleg ákvörðun Fasteignamatsríkisins vegna innsendra athuga-semda liggur fyrir. Kærufrestur erávallt þrír mánuðir.

Sumarbústaðaeignirnar 8.814voru metnar í 10.925 matseining-um. Fasteignamat (það er húsmat+ lóðamat) sumarbústaðanna varsamtals 37.751 millj. kr. en verðureftir endurmatið 46.742 millj. kr.Samtals er hækkunin 8.991 millj.kr eða 24%. Húsmatið var samtals31.909 millj. kr. en verður 38.479millj. kr. Samtals er hækkun hús-mats 6.570 millj. kr. eða 21%.Lóðarmatið var 5.842 millj. kr. enverður eftir endurmatið 8.264millj. kr. Samtals er hækkunin2.421 millj. kr. eða 41%.

Lóðamat óbyggðra sumarbú-staðalóða var 3.308 millj. kr. enverður eftir endurmatið 3.952millj.kr. Samtals er hækkunin644,8 millj. kr. eða 19%.

Mikil hækkun á matisumarhúsa og óbyggðra

sumarhúsalóða

Hinn 3. september verðurLandsmót hagyrðinga í ÁrsalHótels Sögu við Hagatorg íReykjavík. Samkoman verðurmeð hefðbundnu sniði í mat ogmiði, ávarpi heiðursgests,kveðskap og kvæðamennskuog dansi að lokum.

Ársalur verður opnaður kl 7síðdegis og borðhald hefst kl 8.Skemmtiatriði verða meðan áborðhaldi stendur og eftir aðborð verða upp tekin.

Þeir sem hagorðir eru eðagætu orðið og vilja láta ljós sitt

skína ættu að hefja undirbúningstrax, því að menn munu getafengið hljóð að flytja vísur sínarfrumortar og áður óbirtar eina tilþrjár, en þeir verða að una því aðsitja undir gagnrýni, ef illa erkveðið.

Þeir sem áhuga hafa ættu aðhringja í Sigrúnu í síma: 8245311 og ef í nauðir rekur í Sigur-dór á Bændablaðinu s: 563 0300og til þrautavara í Sigurð dýra-lækni s: 892 1644.

Verð fer varla mikið upp fyr-ir kr. 4000.

Landsmót hagyrðinga íHótel Sögu/Bændahöll

Þetta hús við Snorrabraut í Reykjavík kannast margir við. Þetta er fyrstamjólkurstöðin sem Mjólkurfélagið reisti. Síðar var Osta- og smjörsalanþarna til húsa. Útvarpsstöðin Bylgjan hóf starfsemi sína í þessu húsi ogeftir það hefur ýmiskonar starfsemi verið rekin í húsinu m.a.auglýsingastofa.

Page 9: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 9

Endurmenntunardeild Land-búnaðarháskóla Íslands stendurfyrir nýju námskeiði sem haldiðverður á Hvanneyri 5. og 6. sept-ember nk. í samstarfi við Búnað-arsamband Suðurlands ogBændasamtök Íslands. Nám-skeiðið kostar 35.900 kr. og erþá gisting ekki innifalin. Endur-menntunarsjóð-ur ráðunautastyrkir félaga íHagsmunafélagiráðunauta um80% af kostnaði.Nánari upplýs-ingar og skrán-ing á námskeiðer í síma 433-5000 og á [email protected]ðrún Lárusdóttir, endur-menntunarstjóri Landbúnaðar-háskólans, sagði að góð aðsóknværi að námskeiðinu en samtværu nokkur pláss laus enn þá.

Haft verður samband við þátt-takendur nokkrum dögum áður ennámskeið hefst og þeir beðnir umstaðfesta þátttöku. Eftir að nám-skeið hefst er greiðsluseðill sendurtil greiðanda. Vinsamlegast athug-ið að ef skráður þátttakandi hættirvið að sitja námskeið, en hefurekki tilkynnt forföll með formleg-um hætti til endurmenntunardeild-ar LBHÍ áður en námskeið hefsteða hættir eftir að námskeið er haf-

ið, þá mun LBHÍ innheimta 50%af námskeiðsgjaldi. Ef biðlisti er ánámskeiðinu, mun námskeiðs-gjaldið innheimt að fullu.

Námskeiðið er einkum ætlaðráðunautum, dýralæknum, kennur-um og þeim nemendum sem leggjaáherslu á nautgriparækt í sínunámi. Markmið námskeiðsins er

að styrkja faglegaþekkingu þátttak-enda í kynbótumnautgripa og kyn-bótastarfi í naut-griparækt á Ís-landi með hlið-sjón af því semgert er í Dan-mörku.

Á námskeið-inu verður fjallaðum grunnhugtök

kynbótafræðinnar og sérstaklegateknar fyrir erfðir, svipfar, tíðnierfðavísa, skyldleiki, skyldleika-rækt, kynbótamat, öryggi, ræktun-armarkmið, kynbótaframfarir ogkynbótaskipulag. Einnig verðurnýtt nautavalsforrit kynnt og verk-legar æfingar í pörunaráætlana-gerð.

Kennarar verða Morten KargoSørensen kynbótafræðingur hjáDanmarks Jordbrugs Forskning íFoulum í Danmörku, Baldur HelgiBenjamínsson og Jón Viðar Jón-mundsson, landsráðunautar í naut-griparækt hjá Bændasamtökum Ís-lands.

Námskeið um kyn-bætur nautgripa

Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400

VASKUR• Kubota vatnskæld• 26 hestafla vél• Öflugt vökvakerfi• Lyftigeta, beinn: 955 kg• Lyftihæð: 2,7 m• Snúningsradíus: 55 sm• Heildarþyngd: 1665 kg• Breidd: 89 - 109 sm• Dekk 7.00 - 12 AS

Jötunn Vélar- Sterkur félagi -

buvelar.is

Page 10: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

10

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Þann 12. ágúst sl. var haldin sýninginGull í mó í Ráðhúsi Reykjavíkur Þar varkynnt verkefnið Fósturlandsins Freyjur,en það er samstarfsverkefni fjögurraþjóða: Finnlands, Svíþjóðar, Skotlandsog Íslands, en er undir stjórn Finna.

Verkefninu er ætlað að efla atvinnusköp-un kvenna í dreifbýli, sem lýtur að nýtingu ágæðum lands og sjávar, jafnt hvað varðarframleiðslu og þjónustu. Verkefnið hófstsíðla árs 2003 og að sögn Bjarnheiðar Jó-hannesdóttur, atvinnu- og jafnréttisráðgjafaSuðurkjördæmis, fór það hægt af stað ífyrstu. Í fyrra og á þessu ári hefur hins vegarverið mikill kraftur í starfseminni, mikil ráð-

gjöf við konur og hafa verið haldin ýmisnámskeið. Sömuleiðis hafa konur verið að-stoðaðar við að fara utan til að skoða sam-bærileg fyrirtæki og þær hafa unnið að hér álandi.

Bjarnheiður segir að konurnar noti flestarjurtir sem atvinnuskapandi tækifæri. Þar er umað ræða framleiðslu á hvers konar kremi ogáburði sem unnin eru úr jurtum. Sömuleiðisjurtir sem notaðar eru til matargerðar og jafn-vel lækninga. Bjarnheiður segir svo margthægt að vinna úr jurtum. Þekking á þeim er áundanhaldi, en einn frumkvöðull í verkefninu,Guðrún Tryggvadóttir, er að hefja söfnunþekkingar almennings á jutum í gagnagrunn-

inn Grasaskjóðuna, sem má finna á síðunni:www.grasagudda.is og opnuð var á sýning-unni. Bjarnheiður hvetur fólk til að leggja þarinn gamlan fróðleik formæðra sinna og feðra,hversu lítilfjörlegur sem hann virðist.

Á sýningunni ,Gull í mó sýndu konurnarsem tekið hafa þátt í Freyju verkefninu og tillandsins komu líka erlendir samstarfsaðilar,alls 30 konur frá Finnlandi, Skotlandi og Sví-þjóð. Þá var nokkrum konum sem reka fyrir-tæki á höfuðborgarsvæðinu boðið að kynnaþau til að draga fram íslensku flóruna í þess-ari grein.

Þátttakendur í verkefninu fá reglulegasendan tölvupóst með ýmsu efni. Þá hefur

verið opnuð á Netinu síðan www.freyjur.isog þar geta þátttakendur fylgst með því hvaðer að gerast í verkefninu og kynnt sér allslags fróðleik sem þar leynist. Bjarnheiðursegir að í haust verði haldin námskeið, lík-legast um grasalækningar, en það verðibyggt á þarfagreiningu kvennanna semskráðar eru í verkefnið. Þá hefur veriðákveðin ferð til Skotlands í mars á næsta ári.Í samvinnu við Finna er unnið að rannsókn-um á íslenskum jurtum. Loks sagði Bjarn-heiður að það væri að myndast félagsskapurkvenna frá öllum löndunum í verkefninu. Þarverður um samvinnu að ræða sem og aðskiptast á upplýsingum.

Hér skrá fyrstu gestirnir af þekkingarbrunni sínum í Grasaskjóðuna,sem opnuð var á sýningunni. Mynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Hér sést yfir hluta íslenska svæðisins, Aðalbjörg Þorsteinsdóttir Villi-mey og Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir kynna vörur sínar fyriráhugasömum gestum. Mynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Finnsku samstarfsaðilarnir við sittborð, Tapani Karjalainen og einnfrumkvöðlanna kynna ýmsar skógar-afurðir, bæði handverk, berjasultu ogheilsuvörur úr tjöru. Mynd: GuðrúnTryggvadóttir.

Fósturlandsins Freyjur

Mikill kraftur kominn í samstarfsverkefnið

Sumarslátrun sauðfjárhófst í sláturhúsi SS á Selfossi

um mánaðamót júlí/ágúst.Hermann Árnason

stöðvarstjóri áætlar að yfireitthundrað þúsund fjár verði

slátrað þar áður en sláturtíðlýskur í haust.

Þegar tíðindamaðurBændablaðsins leit þar inn í

síðustu viku voru Kjósarmennað flytja lömb sín til

slátrunar. Hjónin HreiðarGrímsson og Ásta Sigrún

Einarsdóttir, bændur áGrímsstöðum í Kjós, voru að

leggja inn 23 dilka og þrjárær. „Þetta gekk í

heimahögum hjá okkur og varkomið inn á tún,“ segir

Hreiðar, „en við eigum eftirað senda um 120 lömb til

viðbótar.“ Þau eru með um100 ær á vetrarfóðrum og

ennfremur með hænsnabú.„Við rákum eigið hænsnabú í

mörg ár,“ segir Ásta, „enhættum því þegar við fórum

að reskjast og nú erum viðbara hænsnahirðar fyrir

Nesbú og önnumstsvokallaðar hamingjuhænur

fyrir þá í húsunum hjáokkur.“ Hænurnar ganga um

húsin, en eru ekki lokaðar íbúrum.

Þau eiga líka nokkra hestatil útreiða og svo eru þau með

þrjár holdakýr sem berayfirleitt á vorin og kálfarnir

ganga undir þeim framundirjól. „Þær framleiða dýrastakjöt í heimi“ segir Hreiðar.

Magnús Sæmundsson f.v.hreppsstjóri á Eyjum 2 í Kjós

var að leggja inn 44 lömb ogtók fjögur þau feitustu heim.

„Þau fitnuðu á hánni hjámér,“ segir Magnús, sem á

von á að hin 150 lömbin semhann á eftir frammi á dal,

munu flokkast betur.

Búa með sauðfé og hamingjuhænur!

Kjötmatsmennirnir Ómar Gíslason og Magnús Guðmundsson mátuþennan í DR3.

Kjósverjarnir Ásta og Hreiðar á Grímsstöðum og Magnús í Eyjum berasaman bækur sínar eftir innleggið hjá SS.

Hreiðar og Ásta Sigrún á Grímsstöðum með vænan dilk sem flokkaðist íDR3+.

Tilboð óskast í Fornhaga 2 íHörgárbyggð í Eyjafjarðarsýslu

Sala 13925 Fornhagi 2 Hörgárbyggð, ( án greiðslumarks ).

Um er að ræða land, stórt loðdýrahús 1098,4 fermetrar og óskiptan veiðirétt í Hörgá á móti Fornhaga.

Landið og húsakosturinn eru til sýnis í samráði við Ríkiskaup,Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400.

Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum umfrágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði.

Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 14. september 2005 þar sem þau verða opnuð í viðurvist

þeirra bjóðenda er þess óska.

TIL SÖLU

������������� ���

���������� � �

Page 11: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 11

Enn einu sinni leggjumst við í víking og er ferðinni nú heitið til Hollands ogÞýskalands. Flogið verður til Amsterdam og þaðan farið í heimsókn til Krone.

Þar verður gist og verksmiðjan skoðuð.Því næst er ferðinni heitið til Peine þar sem Stoll og McCormick taka á mótihópnum. Í Peine verður gist í 3 nætur og Agritechnica sýningin heimsótt.

Að lokum er ferðinni heitið aftur til Amsterdam þar sem gist verður í eina nóttog flogið aftur til Íslands.

Verð á mann, miðað við 2ja manna herbergi er kr. 89.000,-Innifalið: flug og skattar, rútuferðir, gisting, miðar á sýningu og fæði að hluta til.

Aukagjald fyrir eins manns herbergi er kr. 8.100,-

Vinsamlegast staðfestið pantanir.Takmarkað sætaframboð.

Pantanir og frágangur greiðslu er hjá Ferðaskrifstofu GuðmundarJónassonar, utanlandsdeild, sími 511 1515.

í samvinnu við Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar

Bændaferð Vélaog þjónustu

3. - 8. nóvember

Haustfundur garðyrkjunnarog 50 ára afmæli Sambands

garðyrkjubænda

14:00 Þátttakendur sem hafa pantaðgistingu á hótelinu geta mætt ogkomið sér fyrir í herbergjunum15:00 Rúta í boði SG leggur af staðfrá Hótel SelfossiEkið að Gróðrarstöðinni Kvistum.Það er stöð sem hjónin HólmfríðurGeirsdóttir og Steinar Jensen ræktaskógarplöntur. Hólmfríður tekur ámóti okkur og sýnir okkur stöðina.16:00 Ekið að GróðrarstöðinniEspiflöt þar sem Áslaug

Sveinbjörnsdóttir og Sveinn Sælandrækta afskorin blóm. Boðið verðurupp á léttar veitingar17:00 Lagt af stað til HótelSelfosss19:00 Fordrykkur. Tónlist20:00 Formaður SG setursamkomuna, heldur hátíðarræðu ogkynnir veislustjóraBorðhaldAfmælisdagskráDansleikur

Dagskrá afmælishátíðarinnar:

Verð:3ja rétta

hátíðarkvöldverður 4.790.-

Gisting fyrir manninn í

tvíbýli 8.990,- kr.

Aukagjald fyrir einbýli pr

nótt er 2.250,- kr.

Innifalið í verði: Gisting, 3

rétta hátíðarkvöldverður,

dansleikur með hljómsveit

hússins og morgunverður

af hlaðborði.

Hótel Selfoss býður

afmælisgestum sérstakt

tilboð á gistingu nóttina

fyrir afmælið, svo að gestir

fái sem mest úr dvölinni

og hafi heilan dag til að

njóta þæginda hótelsins:

Gisting og morgunverður

af hlaðborði fyrir 3.450,- kr

á mann í tvíbýli og 5450,-

kr í einbýli.

Þátttakendur eru beðnir aðtilkynna þátttöku og pantanir

á hótelherbergjum tilSambands garðyrkjubænda

fyrir 12. september.

Samband garðyrkjubændaSímar 4335311 og 8919581Netfang [email protected]

Haustfundur garðyrkjunnar verður föstudaginn 21.okt. 2005 (dagskrá auglýst síðar) og Afmælishátíð

í tilefni hálfrar aldar afmælis SG 1. vetrardag,laugardaginn 22. okt. 2005 á Hótel Selfossi

Page 12: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

12

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Þann 11. ágúst sl. var haldinlandgræðsluhátíð í Öræfum.Jón Ragnar Björnsson, fræðslu-fulltrúi almannatengslasviðsLandgræðslu ríkisins, sagði aðhátíðin hafi verið þríþætt. Ífyrsta lagi sýndi Landgræðslu-félag Öræfinga gestum upp-græðslu sem það hefur unnið aðsem er á svo köllum Skerjum enþað er svæði milli Hnappavallaog Hofs.

Í öðru lagi úthlutaði Land-græðslan landgræðsluverðlaunun-um 2005. Að þessu sinni var fjór-um aðilum veitt landgræðsluverð-laun:

Bændur á Hallbjarnarstöðum íSkriðdal, Þau Magnús Karlsson,Heiða Reimarsdóttir og MagnúsHrólfsson hafa grætt land sitt frá

árinu 1967. Nú er svo komið aðelstu uppgræðslan er vart greinan-legar frá öðru grónu landi ogsumar þeirra hafa jafnvel veriðteknar undir túnrækt.

Kristinn Siggeirsson, Hörgs-landi ll, Skaftárhreppi hefur unniðað uppgræðslu víða í Skaftár-hreppi og sáð melfræi um langtárabil í sandsvæði inn á afréttumtil að stöðva sandfok. Hann er aukþess mikill áhugamaður um skóg-rækt.

Landgræðslufélag Héraðsbúahóf landgræðslu við Sænautaselárið 2001. Sumarið 2004 máttiheita að girðingin væri orðin al-gróin og gróður sjálfbær. Þessi ár-angur er mjög sérstakur í ljósiþess að uppgræðslusvæðið er í550 til 600 m.y.s., og úrkoma að-

eins um 350 mm á ári. Skógræktarfélag Austur-

Skaftfellinga á skógræktarsvæðiðHaukafell á Mýrum, rétt austanvið Fláajökul. Skógræktarsvæðiðer um 200 ha. Framkvæmdir íHaukafelli miðast við að svæðiðverði aðgengilegt og eftirsóknar-vert til útivistar.

Í þriðja lagi var farið umSkeiðarársand og skoðað það semþar er að gerast en sandurinn er aðgróa upp meira og minna. Þar eruí gangi rannsóknir á vegumLandgræðslunnar og fleiri aðila.

Til hátíðarinnar var boðiðfólki frá hinum ýmsu land-græðslufélögum í landinu.Ákveðið hefur verið að haldauppgræðsluhátíðina í Biskups-tungum á næsta ári en land-græðslufélagið þar bauð til þeirrarhátíðar.

Örn Bergsson bóndi á Hofi íÖræfum er formaður land-græðslufélagsins í Öræfum. Hannsagði í samtali við Bændablaðiðað félagið hafi verið stofnað árið1992 og síðan hefur verið unniðstanslaust að uppgræðslu í Öræf-um. Byrjað var á að setja upp 13km langa girðingu utan um 5 þús-und hektara lands. Landgræðslaríkisins kostar verkið en félagar ílandgræðslufélaginu hafa unniðþað.

Landgræðsluhátíð í Öræfum

Verkin skoðuð ogverðlaunum úthlutað

Ekki sömunúmer á kýr

og kálfaNokkur brögð hafa verið á því

að sett eru sömu hlaupandi númerá kýr sem þegar eru komin á

kálfa. Það fyrirkomulag gengurekki þar sem kálfarnir hafa for-

gang á númerið og einstaklings-númerum þeirra verður ekki

breytt. Því þarf að endurnúmeraþessar kýr á 9000 númerum. Semdæmi má nefna að kvíga sem ber

núna í ágústmánuði er sett á nr.330 en fyrir á búinu er kálfur meðsama númeri. Númerið á kvígunniverður þá 9330. Til að koma í veg

fyrir svona villur framvegis eigamenn að nota ónotuð númer úr

merkjaseríunni sem þeir eru með ígangi. Þá má einnig benda á að

enn eiga nokkur bú eftir að pantamerki, til þess að tryggja að gripa-

greiðslur fáist greiddar þegar þarað kemur verða gripir að vera

skráðir í Mark og æskilegt er aðþeir séu einnig merktir. /BHB.

Tveir nýirförgunarlyklar

í ágústVið mjólkurskýrslugerð ágúst-

mánaðar koma til notkunar tveirnýir förgunarlyklar. Þeir eru 16,vegna kúa sem fargað er vegna

galla í mjöltum. Þá er förgunar-lykillinn 17 vegna kúa sem teknar

eru úr framleiðslu, t.d. kýr semnotaðar eru sem kálfafóstrur. HjáBÍ er til nokkurt upplag af mjólk-urskýrslublöðum, þannig að lykl-

arnir koma ekki leiðbeiningar ábakhlið eyðublaðsins fyrr en nýttupplag fer í prentun. Sama gildirfyrir Ískýr notendur, nýir lyklar

koma með næstu uppfærslu. Þegarþessar kýr sem teknar eru úr fram-leiðslu ganga síðan fyrir ætternis-stapann, verður að melda förgun á

bakhlið mjólkurskýrslunnar, ásama svæði og förgun kálfanna

kemur fram núna. Þ.e. fór í slátur-hús, var slátrað heima, drapst

o.s.frv. /BHB

Hinn 1. september tekur nýi mjólkursamning-urinn gildi og verða beingreiðslur fyrir inn-lagða mjólk frá þeim tíma greiddar í samræmivið ákvæði hans. Sú mjólk sem lögð er inn fyr-ir 1. september verður hins vegar gerð uppsamkvæmt núgildandi samningi. Um mánaða-mótin gerist þetta:

Afurðastöðvaverðið hækkar sem nemurauragjaldinu sem innheimt var til búnaðarsam-bandanna vegna sæðinganna. Þetta eru 75 aur-ar á lítra. Í stað þessa gjalds kemur framlag úrríkissjóði sem tryggt var með mjólkursamn-ingnum.

A-greiðslan lækkar úr 21,04 í 19,88.Þessi talar gildir aðeins fyrir september, eðaöllu heldur fyrir vísitölu neysluverðs 243,2stig. Þetta stafar af því að nú eru beingreiðsl-urnar föst verðtryggð upphæð í stað þess aðvera hlutfall af grundvallarverðinu. Þegar

greiðslumarkið vex jafn mikið og nú gerðist,dreifast beingreiðslurnar á fleiri lítra og þvílækka einingaverðin.

Greiðslumarkið hækkar úr 106 milljón-um lítra í 111 milljónir lítra.

Það má stilla þessu nokkurn svona uppfyrir bú með 120.000 lítra greiðslumark áþessu verðlagsári og 10.000 lítra innlegg ámánuði. Greiðslumark þessa bús verður125.660 ltr. á næsta verðlagsári:

Ágúst 2005:Afurðastöðvaverð 10.000 x 43,42 = 434.200A-greiðsla (120.000 x 21,04)/12 = 210.400Samtals þessir liðir 644.600

September 2005:Afurðastöðvaverð 10.000 x 44,17 = 441.700A-greiðsla (125.660 x 19,88)/12 = 208.177Samtals þessir liðir 649.877

Aðrar beingreiðslur 1. september og 1. okt-óber eru óbreyttar, enda verið að gera uppmjólk sem lögð var inn fyrir 1. september.Skýringar á þeim bíða því betri tíma.

Um gripagreiðslurnar sem byrja eftir eittár, er það helst að segja að nú er unnið að setn-ingu reglugerðar um málið. Gert er ráð fyrir aðgreiða á meðalfjölda kúa á því verðlagsári semsenn byrjar. Meðalfjöldinn verður nokkuð ör-ugglega reiknaður út frá dagafjölda sem ein-stakar kýr lifa eftir að þær eiga sinn fyrsta kálf.Það vinnst því ekkert sérstakt með því að eigakúna yfir mánaðamót eða aðra tímapunkta.Gripagreiðsla á hvern grip gæti orðið ca. 45kr./dag.

Þórólfur Sveinsson, form. Landssambands kúabænda

Nýi mjólkursamningurinn tekur gildi um mánaðamótin

Eins og flestum er kunnugt eykstgreiðslumark í mjólk um 5 millj-ónir lítra á komandi framleiðslu-ári. Fer það úr 106 milljónumlítra í 111 milljónir á því fram-leiðsluári sem hefst 1. septembern.k. Sala mjólkurvara á prótein-grunni er nánast þessi sama tala,þannig að jafnvægi í framleiðsluog sölu er svo gott sem fullkomiðnú um stundir. Horfur eru þó ááframhaldandi söluaukningu ámjólkurvörum á næstu misserumog hefur sala á innanlandsmark-aði aldrei verið meiri. Framan afári var framleiðslan ívið meiri ená sama tíma í fyrra en frá fyrstuviku júnímánaðar hefur húnminnkað nokkuð hraðar en á sl.ári. Hefur það sem af er sumriskilað 930 þús. lítrum minnimjólk en sama tímabil í fyrra.Munurinn milli ára í viku 32 (2.vika ágústmánaðar) var 130 þús-und lítrar, eða 6%, sem svarar til

nærri ársframleiðslu meðal bús,eins og sjá má á mynd.

Á sl. ári varð nokkur seinkun átoppnum í burðartíma kúnna semhefði að óbreyttu átt að leiða til þessað kýr yrðu heldur síðar geldar í áren í fyrra. Eins og sést er það allsekki raunin, sem bendir til þess aðheldur slakar hafi tekist til með fóðr-un kúnna í sumar en á síðastliðnusumri. Þegar þetta er skrifað liggjafyrstu niðurstöður heysýna ekki fyriren ef tekið er mið af tíðarfari í sum-ar, má búast við því að þær verðinokkuð breytilegar. Allar líkur eruþví á að meira þurfi að gefa af kjarn-fóðri á komandi vetri en þeim síð-asta. Gríðarlega mikilvægt er að náhaustbærunum á góðan skrið, þann-ig að vel takist að anna eftirspurnmarkaðarins eftir mjólkurvörum ákomandi misserum. Þá er og ákaf-lega mikilvægt að bændur haldi í all-ar þær kýr sem framleiða söluhæfamjólk. /BHB

Skrafað og skeggrætt. Myndin er tekin á Hríshóli í Eyjafirði.

Veruleg aukningmjólkurkvóta

- metsala á mjólkurafurðum-

Vikuinnvigtun mjólkursamlaganna 2004 og 2005

1.500.000

1.600.000

1.700.000

1.800.000

1.900.000

2.000.000

2.100.000

2.200.000

2.300.000

2.400.000

2.500.000

1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23 25 27 29 31

Vika

Lítr

ar 2004

2005

Frá yfirdýralækni:Flutningar á fjárskiptalömbum og lambhrútum tilkynbóta haustið 2005Á þriðja hundrað umsóknir bárust um flutning milli varnarhólfa á fjárskiptalömb-um og lambhrútum til kynbóta frá ósýktum svæðum, alls um 1270 gimbrar, 475hrútar og nokkrar geitur. Því miður hefur orðið að hafna nokkru af umsóknumfrá svæðum, þar sem aðflutningur á kynbótafé er ekki algjör nauðsyn og menngeta bjargað sér með kaupum á kynbótahrút innan svæðis eða notað sæðing-ar til kynbóta. Verslun er bönnuð í 20 ár eftir að riða greindist síðast. Samagildir, ef aðstæður eru ekki nógu góðar hjá umsækjanda (gæðastýring eða til-svarandi ekki fyrir hendi).

Fram er tekið á leyfinu (liður 3) að sprauta skuli allar kindur sem fluttar verðatvisvar sinnum fyrir flutning með sníkjudýralyfi. Ef notað er langvirkt sníkjudýra-lyf (t.d.Dectomax), dugar að sprauta einu sinni.

Þeir sem flytja skulu sótthreinsa tæki sín og fá vottorð þar um hjá dýralækni. /SS

Page 13: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 13

���������������� �������������������������������� ����������������������������������������� ������������

������������ ������������ ����������������������!�"�����#$�����%##���� �����������& ���#���� ����������������������!��'������

��(������������)���������*������������������ ����������������(+��� ��� ����,+-�� ����������,+(�� ����� ������$�������.��/�����$��# �����0 �1������/�'���������������������������

�������� �������������� ���� ����##$������� ���������������������2� ��� �������������1������3 ���4�������� �/��'��������� �������3������������4����������������� ������������� ��������/��3 ���� �� ���� ��� /������#�4� ���� ��� ���3 ��5��� ���/ �0 ��� �6�5���� �7�86�5��/ 9�� �����5���:��5;4

0 /���� ���3���� ����1���'���5���:��5;�1���������������� ��'��2�� �����������/������ ��� ������������/�����������������������4����������$���5;6��������32�� �� ��������1������/�����3$��2������������3�������� ��� ��4�<��/����+������40 /��5���:��5;6���������������4

���������������� ����� � �����������������������������

��= ����� ���������+� ������3�'����������$�������,�>������� �����������#�������+������������9����?���

��& �3����� ������2����������������$������2��������������� ���-�'���������������/����� ���#��

����������������������������������������������

���������������� ��� �������������������� ��������������������������

� ����������������� � �����!

����������� ������������������������������������������������� �!������"���������!#���������$�%�%��������������������� �&��'��( ��������!#�)�������$%%������������***+,�#��&+��

@�+����������5���:��'������2���2���������� ����� �������$����'��������������������� �����#� ����'��� ��4�� ��� ��� ������ ������ �����������'����� ������ �������A!��'����� �� ����'����� ��� � �/��������������B����3 ���4��'�� ��������������� ��CDE�$������������'����� ������ �������F;��'������� ����'������ �������'��B�������� ��� � �/���������8DE����?�8DE� �4����������4��@@������� ���;8�/����� ������� �/��������������4�7'�����##�������� �������'��������+��������4�(����$������'����/G����5A� ��'� ���6�3����������������H����5;� ��'� ���H����+ ����� ��3������H����5F� ��'� �������������H�=�����>I����� ��'� �������������4

����������������� ���� ����� �������� ����������� $�� ��������32���� ����� ��� ����������������������4�+���������#����������32�������� ��@@�� ���3$������'�+������4� $�����# ������� ������������1� ����� ����##�'���'�����������4� $��������������������������� �������������3����������4�<��/������������5���:����/��4�<��/����I��2�����������32���� ����3$� ����� ����32��5���:�4

��

���

���

����

����

���

����

����

���

���

���

���

��

���

���

��� ��� ��J� �/������ ���5���:�4��2�����������6�����$�������/������������ ����#���'� �/�����������������������������������5���:�4����������$����/����2�����������3$��2������� ������ ��J� �/������ ���5���:�4

������������������� ������������� ���������������������������������������!�������"���#��$�������������������

��

�����

��

��

��

�����

���

��

��

���

���

��

���

���

��

5���:��5;��(�KK7�/$B�������� ���'�#������'�'� ������������1����������,���75(>4�J�������������2���5���:��5;��(�KK7������ ��������'��##���G�A8����4���'���5;��(�KK74�0 /��� ����������������������������������������/���4�0 /�5���:��5;��(�KK74

�<��#� ���L4FCD4DDD���4. ������ ���AL4MDD���4+�����������CL48MM���4

���������������� ��������������

�<��#� ���L488M4DDD���4. ������ ���CF4MDD���4+�����������LF48DC���4

��� ������������ �!����� �������"����

�<��#� ���L4F8M4DDD���4. ������ ���A;4DDD���4+�����������CC4D!M���4

��� ��#�!���������� ����$����"����

�<��#� ���L48FM4DDD���4. ������ ���CF4!DD���4+�����������LF4!D!���4

��%�&'(���� �������) �*��������������

�<��#� ���C4;LD4DDD���4. ������ ���;C4ADD���4+�����������CF4!DC���4

������+,�-�.� �� �%������/�����<��#� ���C4MMM4DDD���4. ������ ���8A4MDD���4+�����������A84FMC���4

��$����+,�-�.� �� �%�����/$����

�<��#� ���L4NMD4DDD���4. ������ ���AL4ADD���4+�����������CL4C;;���4

������0#1������ ��������������<��#� ���L4;LM4DDD���4. ������ ���C!4FDD���4+�����������L!4F;D���4

��/������ �������"�����<��#� ���L4FCD4DDD���4. ������ ���AL4MDD���4+�����������CL48MM���4

���������������� ��������������

"#�$%&'(�)*

Page 14: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

14

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Eftirlit með allri fæðukeðjunni„Ég er fæddur í Vestmannaeyjum árið1953 og tók stúdentspróf frá Menntaskól-anum við Hamrahlíð. Þá fór ég til námsvið Háskólann í Osló þar sem ég lauknámi við raunvísindadeild með efnafræðiog líffræði sem helstu námsgreinar. Ég út-skrifaðist sem næringarlífeðlisfræðingurog fór að því loknu í framhaldsnám í nær-ingarfræðum. Vegna samstarfs Háskólansí Osló og Dýralæknaháskólans í Noregigafst mér kostur á að velja rannsóknarnámá sviði matvælalöggjafar og öryggis mat-væla og vann við nám og rannsóknir ámatvælaöryggissviði Dýralæknaháskólansí tæp þrjú ár áður en ég lauk framhalds-námi við Háskólann í Osló sem næringar-fræðingur.“

Jón bætir því við að hann hafi starfaðvið matvælalöggjöf og matvælaeftirlit íum tuttugu ár, fyrst hjá Hollustuvernd rík-isins þar sem hann var um tíma forstöðu-maður matvælasviðs stofnunarinnar. Síð-ustu fimm árin hefur hann svo verið yfir-maður matvælaöryggis- og umhverfis-deildar Eftirlitsstofnunar EFTA í Brussel.Hann telur sig því hafa bæði þekkingu ogreynslu sem hæfa vel nýju stofnuninni.

„Í mínum huga er Landbúnaðarstofnunfyrsta skrefið í átt að samræmingu opin-berra eftirlitsstofnana sem ná yfir allafæðukeðjuna frá frumframleiðslu og þartil matvæli eru borin á borð neytenda.Starfsreynsla mín hjá Hollustuvernd ríkis-ins nær yfir síðari stig matvælaframleiðsluog dreifingar matvæla, en sú starfsemi ernú vistuð hjá matvælasviði Umhverfis-stofnunar. Hjá Eftirlitsstofnun EFTA hefég einnig unnið við mál á sviði frumfram-leiðslu matvæla og varðandi fóður og ann-að aðfangaeftirlit.

Síðarnefndu málaflokkarnir verðahluti af starfsemi Landbúnaðarstofnunarog framtíðarsýn mín er sú að öll opinbereftirlitsstarfsemi á matvælasviði sameinistí einni stofnun. Sú þróun hefur víða átt sérstað á síðustu árum og ég á ekki von á aðÍsland verði þar undantekning. Landbún-aðarstofnun mun einnig sinna fjölþættumverkefnum vegna dýraheilbrigðismála ogverkefnum sem tengjast umhverfismálum,ekki síður en matvælaframleiðslu.“

Innra skipulag enn ómótaðÍ lögum um Landbúnaðarstofnun segir aðhún skuli yfirtaka starfsemi nokkurraembætta og stofnana, það er Yfirdýra-læknis, Aðfangaeftirlits, Veiðimálastjóra,Yfirkjötmats ríkisins, plöntueftirlits Land-búnaðarháskólans, auk verkefna sem flytj-ast frá Bændasamtökunum og landbúnað-arráðuneytinu. En hvaða hugmyndir hefurJón um uppbyggingu þessarar nýju stofn-unar?

„Landbúnaðarstofnun verður eftirlits-og stjórnsýslustofnun. Þessa meginþættistarfseminnar þarf að draga fram í stjórn-skipulagi stofnunarinnar og þar með skipt-ingu fagsviða. Samkvæmt lögum umLandbúnaðarstofnun skal henni skipt ísvið og skal eitt þeirra vera dýraheilbrigð-issvið undir stjórn yfirdýralæknis sem eft-ir sem áður verður ráðherraskipað emb-ætti. Einnig verður nauðsynlegt að byggjaupp rekstrarsvið en þær stofnanir semsameinast í Landbúnaðarstofnun hafa allar

verið í sambýli með öðrum stofnunum ogþví vantar að mestu alla rekstrar- og stoð-þjónustu innan stofnunarinnar.

Lögum samkvæmt er það landbúnað-arráðherra sem ákvarðar innra skipulagstofnunarinnar, að fengnum tillögum for-stjóra. Fullmótaðar tillögur um innraskipulag liggja enn ekki fyrir, en ef sam-eining stofnana landbúnaðarráðuneytisinsí þessari stofnun á að skila raunhæfum ár-angri þá þarf að mínuviti að brjóta niðurskil milli núverandistofnana þegar starf-semin flyst til Land-búnaðarstofnunar.Markmiðið er aðstuðla að því aðstarfsfólk með mis-munandi menntun ogþekkingu vinni samanað lausn þeirra eftir-lits- og stjórnsýslu-verkefna sem stofnun-inni eru falin.“

Í lögunum er gertráð fyrir að stofnuninyfirtaki hluta af starf-semi sem nú heyrirundir Bændasamtökin,hvaða verkefni eruþað og hvenær má bú-ast við að þau flytjistá milli?

„Þar er um aðræða ákveðna þættilaga um framleiðslu,verðlagningu og söluá búvörum sem snertaframleiðslustýringuog greiðslumark. Þaðsama á við um til-tekna þætti sem varðaeftirlit með búfjár-haldi. Ég hef átt fundmeð framkvæmda-stjóra Bændasamtak-anna til að ræða yfir-töku þessara verkefnaog við munum fljót-lega hittast aftur til aðræða þau mál. Annarsvegar er um að ræðastjórnsýsluverkefni oghins vegar gagna-vinnslu. Líklegt er aðstjórnsýsluverkefninflytjist fyrst til Landbúnaðarstofnunar, enendanleg ákvörðun um flutning gagna-skráningar og gagnavinnslu verður tekinþegar Landbúnaðarstofnun hefur tekið tilstarfa í höfuðstöðvum stofnunarinnar áSelfossi á komandi ári.“

Sjálfstæð stofnunNú hefur staðið nokkur styrr um stofnun-ina áður en hún er komin á laggirnar, ertuekki smeykur við að það verði erfitt að yf-irtaka og samhæfa undir einu þaki verk-efni sem hingað til hafa verið unnin ístofnunum sem notið hafa töluverðs sjálf-stæðis?

„Sameining og endurskipulagningstofnana, með hvaða hætti sem það gerist,er ekki einföld og kostar alltaf einhverjabreytingu á framkvæmd verkefna og umleið stöðu og högum starfsmanna. Engleymum því ekki að breytingar sem þess-

ar fela í sér fjölda nýrra tækifæra fyrirstofnunina sjálfa, starfsmenn hennar ogmálaflokkinn í heild sinni. Landbúnaðar-stofnun mun eins og þær stofnanir semþar sameinast heyra undir landbúnaðar-ráðuneytið og á sinn hátt njóta sama sjálf-stæðis og þær gerðu, en innra stjórnskipu-lag verður eðli málsins samkvæmt annaðog starfsmenn horfast í augu við breyting-ar sem ég tel að geti á margan hátt orðið

jákvæðar. Ávinningurinn er meðal annars sá að

fólk sem sinnir mismunandi og aðgreind-um eftirlitsverkefnum í dag mun komasaman í nýrri stofnun og samræma starfs-hætti sína, þó svo verkefnin séu ekki alltafá sama fagsviði. Dæmi um þetta er sam-starf um gerð eftirlitshandbóka, gátlista,viðbragðsáætlana, útgáfu starfsleyfa ogúttektir á innra eftirliti fyrirtækja, hvortsem um er að ræða sláturhús, kjötvinnslureða fóðurfyrirtæki.

Þar sem þú spurðir um sjálfstæðistofnana, þá tel ég einnig mikilvægt aðráðuneytið og stofnunin komi sér uppverklagsreglum til að tryggja að verka-skipting milli aðila sé ljós. Þetta á tildæmis við um stjórnsýsluverkefni semtengjast alþjóðlegu samstarfi, vinnu viðlöggjöf og leyfisveitingar.“

Þegar farið að sækja um störfStaðarvalið hefur líka verið gagnrýnt,hvernig leggst í þig að flytja til Selfoss?Óttastu að það geti valdið erfiðleikum viðað laða hæft starfsfólk að stofnuninni?

„Ég held við verðum að horfast í auguvið að þegar stofnanir eru fluttar frá höf-uðborgarsvæðinu, þá muni einhverjirstarfsmenn hugsa sinn gang, meðal annarsaf fjölskylduástæðum. Sumir flytjast áSelfoss, aðrir munu sækja vinnu frá höf-uðborgarsvæðinu og einhverjir kunna aðkjósa að leita á önnur mið. Á þessum að-stæðum verðum við að taka.

Á móti kemur að Selfoss er ekki langtfrá höfuðborginni og er mjög vaxandistaður sem býður upp á flesta þjónustu ogskólakerfi allt að háskólastigi. Ríkið á eft-ir að auglýsa eftir húsnæði á Selfossi fyrirstofnunina, en nú þegar hafa aðilar haftsamband, bæði við ráðherra og mig, semeru tilbúnir að bjóða húsnæði sem stofn-uninni gæti hentað.

Það hefur komið mér þægilega á óvartað á þeim stutta tíma sem liðinn er frá þvíég var skipaður forstjóri hafa mér þegarborist nokkrar umsóknir um starf hjáLandbúnaðarstofnun á Selfossi. Ég heflíka haft spurnir af sérfræðingum semstarfa við alþjóðastofnanir og hafa hug áað sækjast eftir starfi. Þarna er um aðræða vel menntað og hæft fólk sem hefurfrumkvæði að því að sækjast eftir starfi,þó svo stofnunin hafi enn ekki auglýst eft-ir nýjum starfsmönnum. Þetta bendir ekkitil þess að við þurfum að óttast að stað-setning stofnunarinnar muni hafa áhrif áfaglega þekkingu eða hæfni þeirra sem þarstarfa. Með samstilltu átaki þeirra starfs-manna sem sameinast munu í nýrri stofn-un og þeirri þekkingu og reynslu sem þeirbúa yfir sé ég fyrir mér sterka stofnun.“

Allt að 70 starfsmennHversu stór verður stofnunin?

„Það liggur ekki fyrir hversu margirmunu starfa við Landbúnaðarstofnun þeg-ar búið verður að sameina þar hlutaðeig-andi stofnanir og verkefni. Þær áætlanirsem nú er unnið að gera þó ráð fyrir aðstarfsmenn geti orðið allt að 70 þegar öllverkefni eru með talin og að rúmlegahelmingur þeirra muni starfa við höfuð-stöðvarnar á Selfossi. Til viðbótar þeim erlíklegt að stofnunin hafi skrifstofu á höf-uðborgarsvæðinu vegna inn- og útflutn-ingseftirlits. Þá verða starfsmenn í um-dæmum héraðsdýralækna og taka þarf af-stöðu til staðsetningar starfsemi vegnakjötmats og sérgreinadýralækna sem hafaeins og er aðsetur víða um land,“

Jón er kvæntur Ástfríði Margréti Sig-urðardóttur. „Hún er M.Sc. í matvæla-fræðum og einnig Evrópufræðum og starf-ar nú sem fulltrúi Samtaka Atvinnulífsinsí Brussel. Ég á þrjár dætur. Sú elsta er viðnám í sálfræði í Danmörku og þær yngri 7og 9 ára eru nú í Belgíu en koma heim tilÍslands í lok ársins. Helstu áhugamál okk-ar eru íþróttir og í dag er golfið og hesta-mennska fremst í flokki,“ segir Jón Gísla-son nýskipaður forstjóri Landbúnaðar-stofnunar.

Fjölskyldan ætti að vera bærilega settá Suðurlandi við að sinna þessum áhuga-málum. Og þá er ekkert annað eftir en aðóska Jóni velgengni í nýja starfinu. -ÞH

Nýr forstjóri Landbúnaðarstofnunar

Sé fyrir mér sterka stofnun- Jón Gíslason hefur þegar hafist handa um að undirbúa rekstur nýrrar stofnunar sem verður til húsa á Selfossi

Um mitt sumar skipaði landbúnaðarráðherra Jón Gíslason forstjóra Landbúnaðarstofnunar sem á að taka tilstarfa um næstu áramót. Ekki gekk þetta alveg hávaðalaust fyrir sig og hafa tvö atriði einkum sætt gagnrýni.

Annað er staðarvalið en stofnunin var sett niður á Selfossi. Hitt er að nýskipaður forstjóri skuli ekki vera dýra-læknir en við það höfðu dýralæknar bundið vonir sínar. Raunar var kveðið svo á í frumvarpi til laga um stofn-unina að forstjórinn skyldi vera dýralæknir með æðri prófgráðu en í endanlegum lagatexta segir að hann skulihafa háskólamenntun. En hvað sem líður þessum deilum þá er nýr forstjóri þegar tekinn til starfa og undirbún-ingur hafinn að því að sameina starfsemi ýmissa stofnana á Selfossi. Það þótti því orðið tímabært að Bænda-

blaðið ræddi við Jón Gíslason og spyrði fyrst hver maðurinn sé.

Page 15: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 15

Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400 jotunn.is

SCAN-TIPsturtuvagnar8 og 11 tonn

DAN-CORN sniglar, þurrkristar, kornlyftur o.fl.

MURSKA kornvalsar

Gott úrval tækja fyrir kornræktendur

Landgræðsla ríkisins hefur ísumar látið vinna að upp-græðslu lands á stærstum hlutasvæðisins frá Hengli/Húsmúlaog langleiðina að Lyklafelli.Þetta er afréttarland í að mestuí eigu Ölfuss en sauðfjáreigend-ur víða að hafa afnot af land-inu, þar á meðal sauðfjáreig-endur í Reykjavík og Kópavogien um 200 fjár eru í eigu Reyk-víkinga og um 80 í eigu Kópa-vogsbúa. Greiða fjáreigendur500 krónur á hverja kind tiluppgræðslustarfsins.

Að sögn Andrésar Arnalds,

fagmálastjóra hjá Landgræðsl-unni, er svæðið sem unnið var aðuppgræðslu á í sumar langverstauppblásturssvæðið í nágrennihöfuðborgarinnar. Svæðið reynd-ist stærra en reiknað var meðeða a.m.k. 900 ha. illa farinslands af uppblæstri og er mikileyðing enn í jöðrum þess.

Dreift var 164 tonnum afáburði í ár auk um 7 tonna affræi. Verkið gekk vel en verktakiúr Njarðvíkunum, með stærstudreifara landsins, annaðist verk-ið. Minni dreifarinn tekur 3,6tonn en yfirleitt var verið með um

6 tonn í þeim stærri, sem geturþó tekið 20 tonn. Báða má jafn-framt nýta í búfjáráburð. Notaðarvoru 150 og 260 hestafla Casedráttarvélar. Mikill munur er aðvinna með svo stórar vélar þvídreifingin verður jafnari og vél-arnar komast yfir ótrúlega erfittland.

Byrjað var við Lyklafell fyrirnokkrum árum um leið og girð-ingunni um höfuðborgarsvæðiðvar breytt og lausaganga bönnuðmeð tilkomu beitarhólfs fyrir fém.a. Reykjavíkur, Kópavogs ogMosfellsbæjar og hluta Ölfussmeð opið inn í Þingvallasveit ogGrafning.

Fjáreigendur í Reykjavík ogKópavogi hafa í meira en 20 ártekið þátt í uppgræðslustarfi meðLandgræðslunni með fjárfram-lögum og halda því áfram. Þátt-taka þeirra hefur mjög jákvæðáhrif á aðra fjármögnun til verk-efnisins.

Meginaðilar verkefnisins aukLandgræðslunnar eru OrkuveitaReykjavíkur, sem lagði til 5milljónir króna í ár, og Reykja-víkurborg með 1 milljón króna.Heildarkostnaður í sumar namum 9 milljónum króna. Fleiri að-ilar munu væntanlega styrkjaverkefnið.

Mikið uppgræðslustarf í ná-grenni höfuðborgarinnar EEiinnnniigg mmoottttuurr

eeffttiirr mmáállii íí ssttííuurroogg bbáássaa

FFrraammlleeiiððuumm úúrrggúúmmmmííii hhllííffaarr áá bbiittaa

Kaldbaksgata 8, sími 453 6110, fax 453 6121. 600 AkureyriOpið er á milli kl 08:00 og 16:00 virka daga.

www. gummimotun.com - gummimotun @gummimotun.com

Framleitt í 4“ - 8“

Íslenskur tamningamaðurá leið til Bandaríkjanna

Fyrsti íslenski tamningamaðurinn á vegum Icelandic Equestrianehf. (IE) er á leiðinni til Bandaríkjanna. Það væri ekki í frásögufærandi nema vegna þess að viðkomandi ferðast með öll tilskilinleyfi til að stunda sína vinnu. Tamningamaðurinn FanneyValsdóttir er fyrst í röð margra sem Icelandic Equestrian ehf.hyggst ráða til starfa við markaðsetningu íslenska hestsins þarytra.

IE telur þetta mikinn sigur fyrir markaðssetningu íslenskahestsins. Þetta mun gera alla markaðssetingu auðveldari og opnaáður ófæra möguleika til að gera veg íslenska hestsins sem mestanþar ytra. Á næstunni mun IE í nafni American Icelandic RidingAcademy senda út þekkta og virta hestamenn til að vinna að ýmsumverkefnum tengdum íslenska hestinum.

IE hefur nú þegar keypt níu gæðinga þar af fimm fyrstuverðlauna merar til að nota við markaðsstarfið.

Tegund:Massey Ferguson 23 þreskivélÁrgerð: 1998Afl: 100 hp 4 cyl. með túrbínu.Notkun: 800 vstSkurðarborð: 3,45 m með 1020skurðarslög á mínútu.Annað: Vökvaskipt vél. Þriggja gíra. 3,300 lítra korntankur.Flutningavagn fyrir skurðarborð. Strályftur á sláttuborði.Vökvastillt hækkun/lækkun á sópvindu. Rafstýringar ásnúningshraða sópvindu og færslu á sópvindu að/fráskurðarborði. Steingildra í færistokk frá sláttuborði að slagvindu.500 mm slagvinda með snúningshraða 600-1300 sn/min. Efrisíur í þreskiverki stillanlegar. Stráskiljur 4,6 m2. Sigti 3,4 m2.Hálmblásari með stillanlegum blæstri frá ökumannssæti.Hálmsaxari. Vökvastjórnun á tæmingarsnigli. Fjögur vinnuljósframan á ökumannshúsi. Útvarp segulband og öflug miðstöð íökumannshúsi. Driflæsingar fylgja með.

Vélfang ehf. - Gylfaflöt 24-30 - 112 Reykjavíks. 580-8200 - fax. 580-8210

netf. [email protected] - veff. www.velfang.is

Til sölu notuð þreskivél

Page 16: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

16

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Í upphafi sumars var ákveðið að umhverfisnefnd SveitarfélagsinsSkagafjarðar veitti verðlaun þeim einstaklingum eða fyrirtækjum ísveitarfélaginu sem skara fram úr í fegrun á umhverfi sínu. Um-hverfisnefndin fékk Soroptimistaklúbb Skagafjarðar til liðs við sigum framkvæmd verkefnis.

Þeir aðilar sem skara þóttu fram úr fengu afhentar viðurkenningar álandbúnaðarsýningunni. Á myndinni sem hér fylgir eru eftirtaldir (taliðfrá vinstri): Árni Egilsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Skagafjarðar. SveinnGuðmundsson, sem hlaut viðurkenningu fyrir einstakt framtak í um-hverfismálum. Margrét Grétarsdóttir tók við viðurkenningu fyrir Brekku-tún, fallegustu götuna. Sigríður Sigurðardóttir tók við viðurkenningu fyr-ir snyrtilegustu stofnunina, byggðasafnið í Glaumbæ. Hallfríður Sverris-dóttir og Sigurlaugur Elíasson fengu viðurkenningu fyrir fallegasta garð-inn að Suðurgötu 20 á Sauðárkróki. Ólafur Jónsson, staðarhaldari í Lón-koti, hlaut viðurkenningu fyrir snyrtilegt fyrirtæki og bændurnir Krístínog Leifur Þórarinsson í Keldudal fyrir snyrtilegasta sveitabýlið. Yst tilhægri er Ásdís Sigurjónsdóttir á Skörðugili, fulltrúi SoroptimistaklúbbsSkagafjarðar, sem undirbjó og vann skoðun og mat

Eins og fram hefur komið héldu Skagfirðingarlandbúnaðarsýningu dagana 19. til 21. ágústsl. Að sýningunni stóðu Fluga hf. (félag umreiðhöllina á Sauðárkróki) Leiðbeininga-miðstöðin ehf. og búgreinafélögin íSkagafirði. Framkvæmdastjóri sýningarinnarvar Ingimar Ingimarsson á Ytra-Skörðugili.Þetta er í fyrsta skipti sem slík sýning erhaldin í Skagafirði og fyrirfram voruskipuleggjendur ekki vissir um hvernig þessu

yrði tekið. Nú liggur niðurstaðan fyrir ogframkvæmdastjórinn var inntur eftir henni.,,Við sem að þessu stóðum erum mjög ánægð.Aðsókn fór fram úr vonum og okkur fannstfólki finnast þetta áhugvert og vera ánægtenda var ýmislegt fléttað inní þetta eins ogsíðsumarsýning kynbótahrossa. Þeir sögðumér hestamenn að það hefði verið svolítið nýttþegar þeir voru að gera hrossin klár til keppnivoru bændur við hliðina á þeim að gera kýrnar

sínar klárar í sýningu. Það voru að vísu ekkinema seldir nema 20 auglýsingabásar en þeiraðilar voru ánægðir og pöntuðu allir pláss aðári. Auðvitað höfðu sumir ekki trú á að viðfengjum aðsókn t.d. áttum við von á aðbúvélainnflytjendur mundu sýna þessu meiriáhuga. En okkur var alveg ljóst frá upphafi aðvið yrðum að sanna okkur. Að mínu álitimunum við Skagfirðingar halda áfram meðþessa sýningu“ sagði Ingimar Ingimarsson.

Landbúnaðarsýning í Skagafirði

Í tengslum við FluguLandbúnaðarsýningu 2005efndu Bændasamtökin Íslandstil getraunarinnar„Bændalukka” Þar gafstsýningargestum kostur á aðspreyta sig á nokkrumlaufléttum spurningumvarðandi íslenskan landbúnaðog dregið var úr réttumsvörum á síðasta degisýningarinnar.

Spurningarnar og rétt svör eruhér birt, en til gamans má getaþess að rétt svör voru að finna áupplýsingarspjöldum á básBændasamtakanna á sýningunni.

1. Hvað mörg prósent aflandbúnaðarframleisðlu ársins2004 er mjólk og nautakjöt?Svar: 43%

2. Hvenær kom búnaðarblaðiðFreyr fyrst út? Svar: 1904

3. Hvaða eiginleiki íkynbótaeinkunn ínautgriparækt hefur mestvægi? Svar: Afurðir

4. Hvað heitir alþjóðlegurgagngrunnur íslenska hestsins?Svar: Worldfengur

Hér er birtur listi yfir þá semhrepptu vinninga og eru þeirhinir sömu beðnir um að hafasamband við Bændasamtökin(Netfang [email protected]) eða ísíma 563-0300 til að nálgastvinninginn.

Litaspjald (kúalitir eðasauðfjárlitir)1. Halldóra Björnsdóttir netfang:

[email protected]. Ágúst Rúnarsson netfang:

[email protected]

Fróðleiksfúsi í sveitinni –Margmiðlunardiskur umíslenskan landbúnað1. Gunnþórunn Ingólfsdóttir

netfang: [email protected]. Guðrún Hildur Magnúsdóttir

netfang: [email protected]. Dagný Úlfarsdóttir netfang:

[email protected]

Ársáskrift að búnaðarblaðinuFrey og Handbók bænda 20051. Dóra Aðalsteinsdóttir netfang:

[email protected]. Jóhanna Ey Harðardóttir

Ársáskrift að Worldfeng (150innskráningar)1. Erlingur Garðarsson2. Ingibjörg Sigurðardóttir

netfang: [email protected]

„Ég er bóndi” derhúfa1. Jón Kolbeinn2. Magnús Guðmundsson3. Bjarki Benediktsson4. Magnús Jónsson

„Ég er bóndi” stuttermabolur1. Kristín Perla2. Guðný Anna Theodórs3. Sigurður Stefán4. Guðmann Einar

„Ég er bóndi”Vinnusamfestingur

1. Sveinn Jónasson2. Hallfríður Óladóttir netfang:

[email protected]. Erla Elísabet Sigurðardóttir

netfang; [email protected]

„Íslenskur landbúnaður”Flíspeysa

1. Steingrímur Hannessonnetfang: [email protected]

Hrútasýningar hafa ekki veriðhaldnar í Skagafirði í fjöldamörgár. Síðast héraðssýningin var árið1978 og síðustuhreppasýningarnar hafa líklegaverið haldnar 1986. Sýningin semfram fór í tilefni afLandbúnaðarsýningu Flugu 2005var einungis af mjög afmörkuðusvæði í Skagafirði vestanHéraðsvatna. Sýningin var haldinmeð tilliti til smitsjúkdómavarnaog voru því allir hrútarnir frábæjum sem eiga upprekstrarrétt ísama afrétti. Til þátttöku voruboðaðir veturgamlir hrútar semallir voru í hópi hæst stiguðulambhrúta Skagafjarðar síðastahaust, einn frá hverjum bæ. Þaðvoru 6 bæir sem tóku þátt af þeim9 sem höfðu þátttöku rétt.Þátttakendur voru frá: Marbæli,Steini, Syðra-Skörðugili, Syðri-Ingveldarstöðum, Tungu ogVeðramóti. Dómarar voru þeir JónViðar Jónmundsson og LárusBirgisson.

Úrslitin urðu þessi:Veturgamlir hrútar

1. Kúði frá TunguFaðir: Úði frá SveinungsvíkEig: Andrés Helgason

2. Hækill frá Syðra-SkörðugiliFaðir: Frosti frá HestiEig: Elvar og Fjóla

3. Demantur frá Syðri-IngveldarstöðumFaðir: Sveinki frá SveinungsvíkEig: Úlfar Sveinsson

Fyrsta hrútasýningin um langt skeið

Friðrik Sigurðsson frá Hálsi í Dal-víkurbyggð skoðaði eitt fjórhjóliðsem var til sýnis./Bbl.Örn

F.v Demantur frá Syðri-Ingveldarstöðum og Úlfar, Hækill frá Syðra-Skörðugili og Elvar og Kúði frá Tungu ogAndrés.

Fyrstu verðlaunahrúturinn Kúði frá Tungu

Page 17: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 17

Sturtuvagnarog stálgrinda-

hús fráWECKMAN

Sturtuvagnar

Einnig þak-og veggstál.

Stálgrindahús.Margar gerðir,hagstætt verð.

H. Hauksson ehfSuðurlandsbraut 48Sími: 588 1130Fax: 588 1131

Barnaflokkur(sýnendur yngri en 12 ára) 10þátttakendur1. sæti.Alda Katarína frá Möðruvöllum,HörgárdalFædd 08.07.2005, rauðskjöldóttF: Sígur 97010M: Selma 383Sýnandi: Elsa Rún Brynjarsdóttir 11 ára

2. sæti.Ellý frá Flugumýri, BlönduhlíðFædd 11.08.2005, ljósbrandhryggjóttF: Forseti 90016M: Iðunn 186Sýnandi: Rakel Eir Ingimarsdóttir, 6 ára og Katarína Ingimarsdóttir, 9 ára

3. sæti.Roði 97 frá Úlfsstöðum, BlönduhlíðFæddur 07.08.2005, rauðurF: Brekkan 03004M: Mangó 13, RéttarholtiSýnandi: Silvía Sif Halldórsdóttir, 6 ára

Unglingaflokkur(sýnendur 12 ára og eldri) 3 þátttakendur1. sæti.Dama 351 frá Páfastöðum, LangholtiFædd 01.08.2005, svartskjöldóttF: HeimanautM: 274Sýnandi: Arnar Sigurðsson, 12 ára

2. sæti.Urta 232 frá Skúfsstöðum, HjaltadalFædd 18.06.2005, rauðF: Brimill 97016M: Pollý 40Sýnandi: Eyþór Eysteinsson 13, ára og Hjalti Snær Njálsson, 13 ára

3. sæti.Akkíles 352 frá Páfastöðum, LangholtiFæddur 01.08.2005, rauðskjöldótturF: HeimanautM: 294Sýnandi: Ívar Sigurðsson, 13 ára

Fyrsta kálfs kvígur7 þátttakendur.1. sæti.Býfluga 248 frá Garðakoti, HjaltadalFædd 22.11.2002, rauðF: Frískur 94026M: Fluga 208Sýnandi: Pálmi Ragnarsson

2. sæti.Kúba 544 frá Ytri-Tjörnum,EyjafjarðarsveitFædd 04.01.2002, rauðF: Kaðall 94017

M: Holta 450Sýnandi: Benjamín Baldursson

3. sæti.Jóla 205 frá Tunguhálsi 2, TungusveitFædd 26.12.2002, dökkkolhúfóttF: Klossi 00005M: Brilla 156Sýnandi: Hjálmar Guðjónsson

Mjólkurkýr3 þátttakendur.1. sæti.Mýsla 281 frá Efra-Ási, HjaltadalFædd 03.08.2000, brandkrossóttF: Krossi 91032M: Hvítkolla 235Sýnandi: Stefán Sverrisson

2. sæti.Lind 1022 frá Birkihlíð, SkagafirðiFædd 17.10.2001, bröndóttF: Þrasi 98052M: Nýpa 142Sýnandi: Þröstur Erlingsson

3. sæti.Padda 195 frá Sólheimum, SæmundarhlíðFædd 21.03.2000, rauðbröndóttF: Smellur 92028M: Rauðka 134Sýnandi: Valdimar Sigmarsson

Heiðurskýr5 kúm veitt viðurkenning, óraðað í sæti.Búbót 199 frá Stóra-Hamri I,EyjafjarðarsveitFædd 30.08.1991, bleikF: Óli 88002M: Kola 170Afurðir: 11,7 ár; 63117 kg

Frágrá 125 frá Búrfelli, MiðfirðiFædd 04.06.1993, gráhuppóttF: Sopi 84004M: Augnfrá 100Afurðir: 9,7 ár; 64223 kg

Hosa 121 frá Fornhólum, ÞingeyjarsveitFædd 06.04.1990, rauðleistóttF: Rauður 82025M: Nótt 90Afurðir: 13,1 ár; 65573 kg

Sunna 142 frá Egg, HegranesiFædd 20.12.1993, ljósrauðF: Kraftur 90004M: Gulla 119Afurðir: 9,4 ár; 53044 kg

Sveina 126 frá Ytri-Hofdölum,ViðvíkursveitFædd 05.12.1990, svörtF: Skúfur 87019M: Stefanía 82Afurðir: 12,4 ár; 83044 kg

Kúasýningin KÝR 2005 á Flugu Á landbúnaðarsýningunni Flugu í Skagafirði fórfram sýning á kálfum og kúm. Það voru félögkúabænda á Norðurlandi sem höfðu frumkvæði aðsýningunni í samstarfi við aðstandendurlandbúnaðarsýningarinnar ogleiðbeiningaþjónustuna á norðurlandi. Sýninginvar með líku sniði og sýningin KÝR 2003 semhaldin var að Hrafnagili í Eyjafirði 8. ágúst 2003.Þátttökusvæði sýningarinnar var Norðurland, enaðeins komu gripir úr Skagafirði og Eyjafirði. Íeftirtöldum fjórum flokkum var keppt:

1. Kálfar þar sem sýnendur voru börn yngri en 12ára.

2. Kálfar þar sem sýnendur eru börn og unglingar 12ára og eldri.

3. Fyrsta kálfs kvígur.4. Mjólkurkýr (þ.e. kýr sem borið höfðu a.m.k.

tvisvar).Gripirnir voru leiddir fyrir dómnefnd sem skipuð

var Jóni Viðari Jónmundssyni landsráðunaut,Guðmundi Steindórssyni héraðsráðunaut í Eyjafirðiog Eiríki Loftssyni héraðsráðunaut í Skagafirði.

Kynnir á sýningunni var Snorri Sigurðssonframkvæmdastjóri LK.

Við dóm kálfanna grundvallast dómurinn á útlitikálfsins, sýnandanum og hvernig til tekst meðsýningu kálfsins, hve vel hann hlýddi taum og kæmifyrir.

Við dóm fyrsta kálfs kvígna var horft til sömuþátta og hjá kálfunum, en þó hafði áður fenginnútlitsdómur úr kúaskoðun mest vægi.

Við dóm mjólkurkúnna hafði áður fenginnútlitsdómur úr kúaskoðun og kynbótamat langmestvægi, en einnig var horft til sýninu gripsins með samahætti og hjá yngri gripunum.

Sýning gripanna tókst almennt vel og í sumumtilvikum alveg frábærlega. Yngstu sýnendurnir vorufjögurra ára og voru yngstu kálfarnir aðeinsvikugamlir tvíkelfingar. Allir sýnendur fenguviðurkenningu fyrir þátttökuna. Veitt voru verðlaunfyrir efstu þrjú sætin í hverjum flokki auk þess semfarandbikar féll sigurveigurunum í skaut. ÞórólfurSveinsson formaður LK afhenti verðlaunin en þauvoru gefin af Landsambandi kúabænda.

Þórólfur formaður Landssamtakakúabænda og Mýsla og StefánSverrisson á Efra-Ási. En Mýslavar í 1.sæti í flokknum mjólkurkýr./Bbl. VS

Pálmi Ragnarsson og Býfluga fráGarðarkoti en hún sigraði flokkinnfysta kálfs kvígu. /Bbl. VS.

F.v. Kálfurinn Alda Katarína frá Möðruvöllum og Elsa Rún, systurnarRakel Eir og Katarína með kálfinn Ellý frá Flugumýri og kálfurinn Roði fráÚlfsstöðum og Silvía Sif. /Bbl. VS.

Ingvi, 8 ára. Einbeittur á svip./Bbl. VS.

Margur er knár, þó hann sé smár.../Bbl. VS.

Page 18: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

18

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Fjárréttir Auðkúlurétt í Svínavatnshr., A.-Hún. laugardag 3.sept.Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang. fimmtudag 22. sept.Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudag 28. ágústBrekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudag 18. sept.Dalsrétt í Mosfellsdal sunnudag 18. sept.Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardag 17. sept.Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang. þriðjudag 13. sept. og sunnudag 18. sept.Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardag 10. sept. Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstudag 9. sept.Fossvallarétt v/Lækjarbotna, (Rvík/Kóp) sunnudag 18. sept.Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudag 18. sept.Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudag 20. sept.Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardag 10. sept.Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardag 17. sept.Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudag 19. sept.Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún. sunnudag 11. sept.Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudag 28. ágústHraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudag 11. sept.Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudag 16. sept.Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardag 3. sept.Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn. laugardag 17. sept.Illugastaðarétt í Fnjóskadal, S-Þing. sunnudag 4. sept.Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós. sunnudag 18. sept.Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. sunnudag 18. sept.Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn. miðvikudag 14. sept.Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði laugardag 10. sept.Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardag 3. sept.Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardag 3. sept.Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudag 11. sept.Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudag 11. sept.Nesmelsrétt í Hvítársíðu laugardag 10. sept.Núparétt á Melasveit, Borg. sunnudag 11. sept.Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudag 14. sept.Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudag 18. sept.Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardag 17. sept.Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardag 17. sept.Selflatarrétt í Grafningi, Árn. mánudag 19. sept.Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudag 19. sept.Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft. laugardag 10. sept. Skaftártungurétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardag 17. sept.Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudag 16. sept.Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 10. sept.Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. laugardag 17. sept.Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardag 17. sept.Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudag 19. sept.Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudag 18. sept.Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún. sunnudag 11. sept.Staðarrétt í Skagafirði laugardag 10. sept.Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardag 10. sept.Svarthamarsrétt á Hvalfjarðarströnd, Borg sunnudag 11. sept.Tungurétt í Svarfaðardal sunnudag 4. sept.Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudag 9. og laugardag 10. sept.Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún. föstudag 9. sept.Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 10. sept.Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudag 11. sept.Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit sunnudag 11. sept.Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 10. sept.Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudag 19. sept. Ölfusréttir í Ölfusi, Árn. mánudag 19. sept.

StóðréttirSkarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugard. 17. sept. um hádegiStaðarrétt í Skagafirði. laugard. 17. sept. um kl. 16:00Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnud. 18. sept. um kl. 16:00Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnud. 18. sept. upp úr hádegiSkrapatungurétt í A.-Hún. sunnud. 18. sept. kl. 10:00Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugard. 24. sept. kl. 13:00Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugard. 24. sept. um kl. 13:00Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugard. 1. okt. kl. 10:00

Nú fara í hönd göngur og réttir umland allt líkt og verið hefur um ald-ir. Framkvæmd fjallskila fer eftirskýrum ákvæðum afréttarlaganr.6/1986, með síðari breytingum,og nánari reglum í fjallskilasam-þykktum í hinum ýmsu fjallskila-umdæmum landsins , sem eru 22að tölu.

Þar sem framkvæmd fjallskilabyggist öll á félagslegum grunnihefur alltaf verið,og er enn, mjögbrýnt að góð regla og skipulaghaldist við smölun, bæði heima-landa og afrétta,svo og um rétta-hald á hverjum stað. Þannig er ífullu gildi sú grundvallarregla aðtryggt verði, eins vel og verða má,að göngur fari fram samtímis ílöndum sem liggja saman og ekkieru aðgreind frá öðrum með girð-ingum,vötnum eða fjallgörðum.Gildir þetta jafnt um afrétti, upp-rekstrarheimalönd og heimalönd.

Ég verð töluvert var við loseða óreglu á þessum málum sumsstaðar á landinu sem er sérstaklegabagalegt þar sem fjárbændum ferfækkandi, fjárlausum jörðumfjölgar og brýnt er að nýta sembest mannafla og tíma við göngur

og fjárrag á haustin. Ástæðurþessa eru m.a. ágreiningur umgangnatíma þar sem sumir viljasmala fyrr en aðrir vegna slátrunaren í versta falli tillitsleysi við ná-grannana eða hreinlega trassaskap-ur. Það er ekki aðeins bagalegt effé rennur á milli leitarsvæða held-ur verður hirðing fjár úr réttum ogfrá bæjum í sveitunum mun tíma-frekari en ella, einkum þar semsamgangur fjár er mikill.

Því vil ég hvetja stjórnir upp-rekstrarfélaga og fjárbændur al-mennt til að leita úrbóta með sam-ráði og umræðum um hvað megibetur fara á hverjum stað og geraþað tímanlega áður en haustannirvið fjárbúskapinn skella á.

Ástæða er til að benda á aðfjallskilasamþykktirnar eru að-gengilegastar bændum í marka-skrám um land allt, en þær komuút á síðastliðnu ári, og afréttalögineru birt í Landsmarkaskrá 2004,ásamt skrá yfir alla fjallskilasam-þykktirnar. Landsmarkaskráin fæsthjá Bændasamtökum Íslands og fákaupendur endurgjaldslaust við-auka sem var að koma út.

Ólafur R.Dýrmundsson

Virðum afréttalög ogfjallskilasamþykktir

Er mjaltavélin þín eða þú aðvalda júgurbólgu?

Hætta á að mjaltavél verði beinnorsakavaldur júgurbólgu ervissulega fyrir hendi en þó er lík-legt að röng notkun hennar sé al-gengari orsök slíkra afleiðinga.

Þegar talað er um ranga notk-un er t.d. átt við að tekið er ofseint af, sett er of snemma á, ekkisé passað upp á fljóta spena,trassað að skipta um spena-gúmmí, sogskiptar í ólagi eðavirkni kerfisins er ekki athuguðreglulega.o.s.frv.

Mjalta-kerfin erualltafáhættusöm,mismikiðeftir gerðþ.e. fötu-kerfi, hálínurörmjalta-kerfi, kúta-kerfi, braut-arkerfi, lág-lína og ró-bótar, enmeð aðgátog opnumaugum erhægt að not-ast við allarþessar gerðirþó misgóðarséu.

Ekki verður í þessum stuttapistli farið yfir kosti og ókostieinstakra kerfistegunda heldurminnt á veigamestu atriði.

Varðandi mjaltatæknina þá ervíst að ef hangir of lengi á kúnnier voðinn vís, sér í lagi ef þetta erfrekar regla en undantekning eðaekki er tekið fyrr af fljótum spen-um.

Hringvöðvi spenans og slím-himna í spenaopi verða smá sam-an fyrir skemmdum og þar meðhrynur varnarkerfi júgursinsgegn utanaðkomandi sýklum.

Auðvitað eru mismjólka kýrvandræðagripir í eðli sínu ognánast óþolandi að þurfa að grípainn í t.d. sjálfvirka aftöku vegnafljótra spena nú eða seigra ognánast eina ráðið að losa sig viðslíka gripi því lang oftast endarsagan með júgurbólgu.

Í svona tilfellum er ekki hægtað tala um mjaltavélina sembeinan orsakavald heldur mjalta-

manninn vegna trassaháttar. Ljóst er einnig að ef ekki er

vandað til undirbúnings, þvottur,niðurmjólkun og áseta eftir aðmjaltavakinn (oxitocín) er orðinnvirkur getur það orsakað skemmdviðkvæmra spena þ.e. sett ofsnemma á áður en kýrin er farinað selja.

Ef síðan ætti að setja virknimjaltavéla upp í röð eftir áhætt-ustigi mundi höfundur hafa röð-ina þannig, sogskiptar, spena-gúmmí, soghæð, dæluafköst,halli röra / flutningsgeta.

Þaðbreytir þóekki því aðþessir þætt-ir þurfa all-ir að vera ílagi.

Í stuttumáli, sog-skiptar ogspena-gúmmí eruótrúlega oftvanmetinsem skað-valdar þeg-ar júgur-bólga á íhlut og allt-of algengtað koma aðhandónýt-

um spenagúmmíum og haltrandisogskiptum sem vegna óskiljan-legra ástæðna hefur ekki veriðsinnt um að lagfæra.

Sogskiptavandamál eru þósjaldgæf í nýrri kerfum (elektró-nískir)

Spenagúmmíum á að hendaeftir 2300 - 2500 mjaltir þó þauséu ekki orðin eins og gatasigtieða gróf sem hraunmoli.

Sparnaðurinn af því að ofnotaþau er mínus krónur og oft stór-skaði góðra mjólkurkúa.

Þetta allt saman vita góðirbændur, bara spurning hvort fariðer eftir því.

En það er með þetta eins ogoft með léleg dekk undir bíl, þaðer ekki skipt um fyrr en bíllinn erá felgunni.

Mitt ráð, hugið að forvörnumog losnið við vandræðin, ogmunið, lyf er engin lausn.

Meira síðar.Með bestu kveðju.

Heyrt í sveitinniKristján Gunnarsson,mjólkureftirlitsmaður,

Norðurmjólk

Page 19: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 19

Vefsíða umerfðabreytta

ræktun íDanmörku

Þegar Danir settu lög um rækt-un á erfðabreyttum jurtum,(GM), ákvað ríkisstjórnin ogþeir stjórnmálaflokkar semstanda að henni að allar upplýs-ingar um þessa ræktun skylduvera öllum aðgengilegar.

Í samræmi við það ákvað mat-væla- og landbúnaðarráðuneytiðað komið skyldi á fót vefsíðu áNetinu þar sem unnt væri að fylgj-ast með hvaða akrar væru notaðirtil ræktunar á erfðabreyttum jurt-um.

Akrarnir eru sýndir á landa-korti af Danmörku þar sem unnt erað smella á svæði og síðan á ein-staka akra. Þar kemur fram stærðviðkomandi akurs, hvaða tegundgróðurs er ræktuð þar og hvortuppskeruna eigi að nota sem fræeða til matvæla- eða fóðurfram-leiðslu. Auk þess er unnt að mælafjarlægðir til akra á nálægum býl-um. Kerfið varðveitir gögn ogþannig er unnt að sjá hvar erfða-breyttar jurtir hafa áður veriðræktaðar.

Matvælaráðherra Dana, HansChr. Schmidt bendir á að Dan-mörk sé fyrsta land í heimi semhefur sett reglur um sambýlierfðabreyttra og hefðbundinnanytjajurta. Með þeirri þjónustusem unnt er að veita á Netinu hafaallir möguleika á að fylgjast meðþróuninni.

Plantedirektoratet í Danmörkuvæntir þess að erfðabreytt ræktuneigi sér í ár einungis stað á Rann-sóknastöðinni í Foulum. Þar er umað ræða tilraunaræktun á 1,1 hameð tvö maísafbrigði. Annað erþolið gegn jurtaeyðingaefni en hittgegn skordýraeitri. Tilraunin ferfram í samstarfi við Dönsku um-hverfisrannsóknastofnunina.

Framangreind vefsíða hefurveffangið http://gmomark.pdir.dk

Þróunarverkefnið Hagvöxtur áheimaslóð, HH, verður haldið áVestfjörðum í haust. HH er ætl-að stjórnendum ferðaþjónustu-fyrirtækja og er markmiðið aðaðstoða þá við að innleiða skipu-lögð og árangursrík vinnubrögðvið markaðssetningu, stjórnunog vöruþróun og nýta betur þautækifæri sem fyrir hendi eru áhverju svæði.

Námskeiðið var fyrst haldiðsíðastliðinn vetur með ferðaþjón-ustufyrirtækjum á Vesturlandi. Aðsögn Guðjóns Svanssonar, verk-efnisstjóra hjá Útflutningsráði,sem hefur umsjón með námskeið-unum, tókst þar afar vel til.

Guðjón segir að verkefniðhefjist að þessu sinni í október og

standi til mánaðamótanna janú-ar/febrúar. „Haldnir verða fjórirtveggja daga vinnufundir þar semáherslan verður lögð á vöruþróun,markaðssetningu og klasamynd-un. Vonast er til þess að forsvars-menn ferðaþjónustufyrirtækja áVestfjörðum sjái sér hag í því aðtaka þátt í námskeiðinu. Hann seg-ir að aðeins sé tekið fyrir eittlandssvæði í einu. Námskeiðs-haldið byrjaði í nóvember í fyrra á

Vesturlandi og því lauk í apríl. Núer komið að Vestfjörðunum.

Námskeiðið stendur yfir í 5mánuði og er þróunarverkefni.Tvo daga í mánuði eru haldnir fyr-irlestrar og ýmis fræðsla í boði.Fyrir utan þessa vinnufundirstendur fyrirtækjunum til boðaráðgjöf sem tengir þetta allt sam-an.

,,Greinilegt var að menn höfðumikið gagn af námskeiðinu áVesturlandi og við erum nú aðþróa þetta út frá því hvernig þartókst til,“ segir Guðjón.

Guðjón hvetur áhugasama tilað hafa samband hið fyrsta til aðtryggja sér pláss.Útflutningsráðstendur að HH í samvinnu viðSamtök ferðaþjónustunnar, Imprunýsköpunarmiðstöð, Lands-Mennt, Mími-símenntun, Ferða-málasetur Íslands og Byggða-stofnun.

skyr.is drykkurinn– próteinríkur og fitulaus

hugsaðu um heilsuna!

Létt og bragðgóðDrykkjarjógúrt.Hollur drykkur í dós.

Fitusnauð og mild ab-mjólk.Góð fæða með sérstakt hlutverk.

Gamla góðaÓskajógúrtin– bara léttari.

Ný kynslóð af skyri.Engin fita. Silkimjúkt.Með mysupróteinum.

Hagvöxtur á heimaslóð

Námskeið ætlað stjórnendumferðaþjónustufyrirtækja

Auglýsingar

Áhrifaríkur auglýsingamiðill

Sími 563 0300Netfang [email protected]

Page 20: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

20

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Verslun með korn

Verklagsreglur um framleiðslu, meðhöndlun ogmarkaðssetningu á byggi.

a) Eftir þreskingu þarf að gæta þess að kornið sé þurrkaðog/eða verkað á annan hátt á þurrum og hreinum staðþar sem húsdýr hafa ekki verið hýst og hafa ekki aðgangað. Staður þessi skal vera meindýraheldur.

b) Einungis skal nota hreina poka/sekki undir korn.Flutningatæki undir korn sem áður hafa verið notuð til aðflytja dýr, dýraafurðir eða húsdýraáburð skulu tryggilegasótthreinsuð fyrir notkun.

c) Kaup, sala og flutningur á hálmi, lýtur sömu reglum oggilda um flutninga á heyi, sbr. reglugerð nr. 651/2001, umútrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar, meðsíðari breytingum. Flutningur á hálmi innan og út afsýktum svæðum vegna riðu er háður skriflegu leyfiviðkomandi héraðsdýralæknis.Sjá nánar á vefsíðu yfirdýralæknis,(http://www.yfirdyralaeknir.is).

d) Óheimilt er að endurnota poka/sekki undan korni semkemur á fóðurblöndunarstöð eða til annars skráðssöluaðila. Önnur ílát og hverskonar flutningstæki fyrirfóðurvörur skulu þvegin og/eða á annan hátt hreinsuð fullkomlega eftir notkun, áður en þau eru notuð undirfóður þannig að engin blöndun né mengun geti átt sérstað, að því er varðar fóðurefni, óæskileg efni og smitefni.

e) Bændur eða aðrir (t.d. þeir sem taka að sér kornþurrkun)sem ætla að setja korn á markað eða selja tilfóðurblöndunarstöðva þurfa fyrst að láta skrá sig hjá Aðfangaeftirlitinu.

f) Umsóknir um skráningu skulu sendar Aðfangaeftirlitinu áþar til gerðum eyðublöðum, sem eru á heimasíðueftirlitsins undir Eyðublöð, Fóður, Skráning-viðurkenning-eyðublöð(http://www.adfangaeftirlit.is). Aðfangaeftirlitið staðfestir skráninguna, hafi henni veriðlýst á fullnægjandi hátt.

g) Undanskilið ákvæðum um skráningu hjá Aðfangaeftirlitinuer eftirlitsskylt fóður og fóðurvörur sem bændur framleiðasjálfir á búum sínum til eigin nota eða selja sín á milli, s.s.kornvara, sem ekki hefur eða hefur í litlum mæli fengiðtæknilega meðhöndlun og er án hverskonar íblöndunar

aukefna annarra en leyfilegraefna til að bæta verkun.

Reykjavík, 22. ágúst 2005

Embætti yfirdýralæknisAðfangaeftirlitið

Mikil samheldni einkenndi fjöl-mennan félagsfund hesta-mannafélagsins Gusts í Kópa-vogi sem haldinn var fyrirskemmstu í veitingasal reiðhall-arinnar í Glaðheimum. Meðalfundargesta voru m.a. GunnarI. Birgisson, bæjarstjóri Kópa-vogs, Jón Albert Sigurbjörns-son, formaður Landssambandshestamannafélaga, Jónas R.Jónsson, umboðsmaður ís-lenska hestsins, auk fleiri full-trúa úr bæjarstjórn og fulltrúafrá UMSK.

Formaður Gusts, Þóra Ás-geirsdóttir, hóf málflutning fund-arins, en tilefni hans var bréf semallmörgum félagsmönnum barstfyrir skemmstu þar sem fasteigna-sala nokkur, fyrir hönd annars að-ila, gerir tilboð í hesthús Gustara.Þóra sagðist telja bréf þetta aðförað félaginu, íþróttafélagi semværi 40 ára á árinu og væri eittstöndugasta og öflugasta íþrótta-félag Kópavogs og þótt víðar værileitað. Hún ítrekaði að félagið

hefði leigusamning við bæinnsem gilti til 2038 og ekki værinokkur ástæða til annars að sásamningur stæði og yrði fram-lengdur að þeim tíma liðnum.Hún hvatti félagsmenn til sam-stöðu og sagði ólíðandi að íþrótta-félag í bænum þyrfti að þola slíkaárás. Hún spurði einnig hvaðmenn myndu segja ef viðlíka til-boð kæmi í uppkaup á félags-svæði Breiðabliks í Smáranumeða í golfvöllinn? Gustur væriekki að fara neitt og mætingin áfundinn sannaði samheldni og fé-lagsþrótt Gustara.

Næstur tók til máls Gunnar I.Birgisson bæjarstjóri og sagðihann Gustara geta sofið rólegaþví ekki stæði til að rifta þeimsamningi er í gildi er. Gunnarsagði það eðlilegan og sjálfsagð-an hlut að hafa hesthúsahverfiinnan byggðar og Gustarar skylduekki láta „einhverja seppa utan úrbæ“ hræra í sér. Ekki yrði hvikaðfrá ríkjandi deiliskipulagi á neinnhátt og þarna yrðu áfram hesthús.

Uppskar Gunnar mikið klapp fyr-ir þessa skilyrðislausu stuðnings-yfirlýsingu við félagið. Jón AlbertSigurbjörnsson, formaður LH, tókundir orð Þóru og sagðist brýnahestamenn til dáða. Fleiri hest-húsahverfi væru komin í sömustöðu og það gengi ekki að hesta-menn yrðu „hraktir til fjalla.“Bæði bentu þau á að hesthús værut.d. í Central Park í New York,Hyde Park í Lundúnum og mið-svæðis í Stokkhólmi svo eitthvaðsé nefnt og ekkert væri því til fyr-irstöðu að hesthúsabyggð gætiþrifist í nálægð við íbúðabyggð.„Hestamennskan er íþrótt - menn-ing - lífstíll,“ sagði Jón Albert aðlokum og lagði áherslu á að for-ysta hestamanna stæði þétt viðbakið á Gusti í þessum efnum ogmálið varðandi framtíð allrarhestamennsku í þéttbýli.

Fleiri tóku til máls og komm.a. fram að engin kauptilboðhafa verið undirrituð af „kaup-endunum“ enn sem komið er.Töldu menn að viðkomandi aðilarhefðu ekki næga þekkingu á mál-efnum hverfisins og haldið aðauðveldara yrði að kaupa uppeignir í hverfinu er raun ber vitni.Bæði á hestamannafélagið Gusturforkaupsrétt á öllum eignum, aukþess sem deiliskipulag bæjarinsgerir ráð fyrir hesthúsahverfi áþessum slóðum.

Andinn á fundinum var mjöggóður og voru Gustsfélagaránægðir að heyra hver staða málaværi og lauk fundinum á jákvæð-um nótum þar sem félagar tókustefnuna á áframhaldandi vöxt oguppgang innan félagsins og á fé-lagssvæðinu. /HGG

Bæjaryfirvöldstyðja Gustara

Stjórn Gusts ásamt Gunnar I. Birgissyni bæjarstjóra í ræðustóli. /Bændablaðsmynd: HGG

Eins og fjallað er um hér í blaðinu ermikilvægt verkefni nú að treystamjólkurframleiðsluna næstu mánuðina.Burðartími kúnna er þéttastur á haustin ogfram um áramót en einnig er stór hópur kúavorbær. Af þessum sökum eru þaðhaustbærurnar og framleiðsla þeirra semmun hafa afgerandi áhrif á hvernigmjólkurframleiðslan þróast næstumánuðina.

Hinsvegar má ekki vanrækja fóðrun oghirðingu vorbæranna nú í haust því stórhluti þeirra getur enn skilað góðriframleiðslu. Þarfir þessara tveggja kúahópatil fóðrunar núna í haust eru nokkuð ólíkirog það kallar á aukna vandvirkni ognákvæmni í fóðrun og hirðingu.

Þriðji hópurinn eru svo kvígurnar semeru að koma í framleiðslu. Ef vel tekst tilmeð fóðrun vegur framleiðsla þeirratöluvert.

Fáein mikilvæg atriði um fóðrun ogmeðferð kúa næstu mánuðina;

Haustbærurnara) Geldstaðan. Gætið þess vel aðgeldstaðan verði nægilega löng, - Hún þarfað lágmarki að vera 6 vikur og helst nær 8vikum. Geldstaðan er ekki hvíldatímikúnna, - heldur þýðingarmikillundirbúningur eða tilhlaupið aðvæntanlegum burði og framleiðslu næstamjólkurskeiðs.b) Holdafar. Fóðrun þarf að haga þannig aðþær hvorki fitni né megrist eftir að

geldstaðan byrjar. Ef kýrnar eru of feitar íbyrjun gelstöðu er orðið og seint að grípa tilaðgerða, - heldur skal halda í horfinu framað burði og undirbúa kúna eins vel ogkostur er.c) Heygjöf. Nú fer haustveðra að gæta ogþví er ekki eftir neinu að bíða að byrja aðgefa kúnumhey. Það eigabændurhiklaust að gerajafnvel þó að tilsé nægtgrænfóður- ogönnurhaustbeit.Heygjöfintryggirfóðrunina ogmeltingu ívömb gegnsveiflum semalltaf geta orðiðeftir að þessiárstími erkominn ogtíðarfar breytistán fyrirvara. d) Gróffóðurgæðin. Sprettutíðin í vor varum margt frábrugðin árinu á undan. Innantíðar förum við að sjá heygæði sumarsins.(Sjá niðurstöður fyrstu 200 heysýnanna afSuðurlandi hér í blaðinu). Margt bendir tilþess, að heygæðin, fóðurgildi heyjanna,verði lakari eða breytilegri en í fyrra.

Miðað við reglulegar mælingar á grasþroskasl. vor víða um land og framvindu sláttar erástæða til að óttast að meltanleikigróffóðursins verði lægri. Verði það raunin,- getur það komið niður í minnagróffóðuráti, - sem verður að mæta meðaukinni kjarnfóðurgjöf. Það bíður heim

aukinni hættu áröskun ávambarstarsemivegnasamkeppnigróffóðurs ogkjarnfóðurs.Til að spornagegn þessu erenn ríkariástæða en ellatil þess að veljasérstaklegabesta heyið ímjólkurkýrnarsíðustu þrjárvikurnar fyrirburð og fyrstu3-4 mánuðinaeftir burð. Þettagetur þýtt að

skipta verður kúnum í a.m.k. tvo hópa eftirstöðu á mjaltaskeiði. Það verður tæplegalag á fóðrun mjólkurkúa, stjórnun holdafars,að treysta gott heilsufar og framleiðslu efallur hópurinn fær sama heyið með frjálsuaðgengi á innistöðutímanume) Kjarnfóðurgjöf: Algengt er að dregið sé

verulega úr kjarnfóðurgjöf með sumarbeiteða henni jafnvel hætt. Nú þarf að hefjaaðlögun að kjarnfóðri aftur fyrir burðinn ogekki síður að tryggja steinefna- ogsnefilefnagjöf kúnna.f) Kjarnfóðurgjöf eftir burðinn: Mestaeinstigi í fóðrun kúnna er kringum burðinnog fyrstu vikurnar eftir burð. Mikilvægt erað fylgja kúnum jafnt og þétt eftir meðaukningu kjarnfóðurs, án þess þó að ofbjóðahinu hárfína jafnvægi í vömbinni.

Vorbærurnara) Heygjöf. Hverskonar fóðurbreytinghefur jafnan meiri áhrif á nyt eftir því semlengra líður á mjólkurskeiðið. Þess vegna errík ástæða til að byrja strax að gefavorbærunum hey með haustbeitinni og hagakjarnfóðurgjöf í samræmi við nyt og gæðibeitar.b) Kjarnfóðurgjöfin. Nú er rétti tíminn tilað fara vel yfir stöðu þeirra ámjólkurskeiðinu, meta síðustu nytmælingu,skoða holdafarið og endurskoðakjarnfóðurgjöfina.

Kvígurnara) Aðlögun að kúahópnum: Mikilvægt erað taka kvígurnar snemma inn í kúahópinn(1,5-2 mánuðum fyrir væntanlegan burð) tilað venja þær hópnum, kúafóðrinu,kjarnfóðurgjöf og til að spekja. b) Steinefni, snefilefni og bætiefni: Hugaþarf að steinefna- og snefilefnagjöfkvígnanna sérstaklega hafi þær lítið semekkert kjarnfóður fengið á meðgöngunni ogbyrja að venja þær kjarnfóðri.c) Heygjöf: Byrja nú þegar að gefakvígunum hey með haustbeitinni.d) Reglulegt burðareftirlit ekki síst hafikvígurnar fengið við heimanauti. /GG

Fóðrun og hirðing mjólkurkúnna í haust

Page 21: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 21

Þegar viðskiptahindranir hafa veriðfelldar niður hefur það komið neyt-endum til góða í lægra vöruverðiog betri vörum. Þetta hefur einnigveitt fátækum löndum aðgang aðaukinni og jafnframt umhverfis-vænni tækni, sem þau hefðu aðöðrum kosti ekki haft efni á. Þegarfríverslun fær að njóta sín ótrufluðstuðlar hún að hagvexti jafnt í út-flutningslandinu sem og innflutn-ingslandinu.

En gerist þetta í reynd? Nei,segja andstæðingar alþjóðavæðing-arinnar, þeir halda því fram þvert ámóti að fátæktin og misréttið vaxi,þar sem viðskiptin eru gefin frjáls,jafnframt því að umhverfið býðuroft skaða af.

Það er þó óumdeilt að hagvöxt-ur sem orðið hefur til í kjölfar al-þjóðavæðingar hefur verulegadregið út fátækt, einkum í austan-verðri Asíu en einnig í álfunnisunnanverðri. Eftir sem áður lifaenn yfir tveir milljarðar jarðarbúavið eða undir sultarmörkum.

Í þessum löndum hefur fátækt-in auk þess leitt til víðtæks skaða áumhverfinu og það er ljóst að auk-in fríverslun af sömu gerð og nútíðkast mun ekki útrýma fátækt íþessum löndum.

Afríka og önnur fátæk svæðiþarfnast meiri hjálpar, en þar erbrýnast að tryggja betri aðgang aðhreinu drykkjarvatni, meiri mat,heilsuvernd og menntun. Sam-kvæmt svokallaðri Kaupmanna-hafnarsamþykkt er framþróun ílandbúnaði lykilatriði til að bætalífskjör í fátækum löndum.

Fram að þessu hefur alltof lítiðáunnist í þessum efnum. Þróunar-

löndin eiga þess engan kost aðbæta efnahag sinn og atvinnu-ástand án þess að efla landbúnaðsinn og skógrækt sem og stoðkerfilandanna, þ.e. samgöngur, við-skipti, heilsugæslu, menntun o.fl.Þá þarf fjármagn til að hefja reksturog réttlát viðskiptakjör. Ýmislegthefur verið gert í þessum efnum enmeira er ógert.

Með alþjóðavæðingunni hafa

vaxið kröfur um að viðskipti meðmatvæli skuli einnig gefin frjáls ogað allir styrkir til landbúnaðar skuliaflagðir. Ég tel þó að það hafi veriðmistök að búvörur skyldu verahafðar með í viðskiptasamningi ávegum GATT, í svokallaðriUrúgvæ viðræðulotu á síðasta ára-tugi. Matvælaframleiðsla lýtur ein-faldlega ekki sömu lögmálum ogönnur vöruframleiðsla. Því miðurer nú erfitt að bæta fyrir þau mis-tök.

Það sem er hins vegar unnt aðgera er að nýta alla möguleika semgefast til að stuðla að umhverfis-vænni og samfélagslega sjálfbærrimatvælaframleiðslu.

Á það hefur verið bent aðvissulega séu styrkir til landbúnað-

ar óæskilegir en að það sé fjarstæðaað halda að það hjálpi fátækumlöndum að fella þá niður. Skýrslursýna að í 45 af 49 fátækustu lönd-um heims er nettóinnflutningurmatvæla ???.

Ef aðildarlönd OECD, Efna-hags- og framfarastofnunar Evr-ópu, felldu niður allan stuðningsinn við landbúnað yrðu það stóruútflutningslöndin, Brasilía og Arg-entína, sem högnuðust á því enönnur lönd Mið- og Suður-Amer-íku töpuðu á því 560 milljón doll-urum á ári. Indland mundi hagnastá því en önnur lönd í sunnanverðriAsíu töpuðu 164 milljón dollurumá ári. Afríka sunnan Sahara tapaði420 milljón dollurum, en Norður-Afríka og Miðausturlönd töpuðu2,9 milljörðum dollurum á ári.

Það er svo annað mál að hættaætti að greiða niður útflutning á bú-vörum sem skaðar eigin matvæla-framleiðslu fátækra landa.

Ljóst er að fullt frelsi í við-skiptum með matvæli er óhagstættfyrir fjölskyldubúrekstur í þróunar-löndunum. Athygli ESB þarf aðbeinast að því en ekki að stórfram-leiðendum sem borga starfsmönn-um sínum lág laun og koma framaf skeytingarleysi við umhverfið.

Þá er brýnt að styrkja umhverf-isvæna og siðferðilega vottun á af-urðum en fyrir liggur að búvöru-framleiðsla í litlum einingum áfjölskyldubúum er umhverfisvænniog stuðlar að líffræðilegri fjöl-breytni og atvinnusköpun á alltannan og jákvæðari hátt en stór-framleiðslan. Regluverk WTO nærnú þegar yfir umhverfisvænanlandbúnað sem stundaður er í smá-um einingum. ESB ætti því aðstuðla mun meira að því að hann séstundaður, jafnt innan sambandsinsog annars staðar í heiminum.

Því miður virðast hins vegaralltof fáir stjórnmálamenn hafa gertsér það ljóst að frjáls viðskipti meðbúvörur gagnast einkum stórfram-leiðendum á kostnað fjölskyldu-búrekstrar, atvinnusköpunar ogumhverfis.

(U.B. Lindström, Landsbyg-dens Folk nr. 27-28/2005, stytt ogendursagt).

Fríverslun -gott og vont

Framþróun ílandbúnaði er

lykilatriði ífátækumlöndum

Page 22: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

22

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Lummur og kaffi á JökuldalsheiðiLandnám í Jökuldalsheiði hófst árið 1841 ogfullbyggðist á næstu 20 árum. Búskapur hófstárið 1843 í Sænautaseli. Ástæða þess að fólk hófað búa á heiðinni var fyrst og fremst sú að fólkiog búfénaði hafði fjölgað á Austurlandi og ekkivar um neitt annað að ræða. Aðbúnaðurinnhefði ekki þótt merkilegur nú um stundir.

Mesta áfall þessarar byggðar varð þegar Askjagaus hinu stórfellda öskugosi 1875 og kaffærði all-an gróður. Þá fór öll byggð sunnan gamla þjóðveg-arins í eyði ásamt Efra-dal. Urðu þá gríðarlegarlandskemmdir á svæðinu, sem enn má sjá, ogóbyggilegt um tíma. Flestir heiðabæirnir byggðustþó aftur og stóð sú byggð til 1946 er síðasti bærinn,Heiðarsel, fór í eyði. Sænautasel fór í eyði 1943 ogá því 100 ára sögu í þessari heiðabyggð, en ekkivar búið í Sænautaseli í fimm ár eftir gos. Land-nemar á Sænautaseli voru Sigurður Einarsson fráBrá og kona hans Kristín Bjarnadóttir frá Staffelli.Síðustu ábúendur voru Guðmundur Guðmundssonog Halldóra Eiríksdóttir. Jökuldalshreppur stóð fyr-ir því að endurreisa Sænautasel árin 1992 og 1993.

Sænautasel hefur nú gengið í endurnýjun líf-daga því á sumrin geta ferðalangar keypt sér veit-ingar í endurgerðum húsum. Það eru þau Lilja Óla-dóttir og Björn Hallur Gunnarsson sem annastreksturinn, en auk þess að steikja lummur og bjóðaupp á kaffi bjóða þau upp á leiðsögn um selið ogfróðleik um sögu Jökuldalsheiðarinnar. „Sumariðgekk bara þokkalega,“ sagði Lilja þegar blaðiðræddi við hana nýlega, „og við ætlum okkur aðhafa opið eitthvað fram í september.“

Lilja vann við endurbyggingu Sænautasels ásínum tíma og tók svo selið á leigu og hóf þarferðaþjónustu vorið 1994. Gestir voru fáir í upphafien Lilja lét ekki deigan síga og auglýsti og kynntistarfsemina. Þrautseigjan bar árangur sem sést bestá því að á þessu ári hafa komið um 4000 gestir.Flestir gestanna eru íslenskir. Í Sænautaseli eruýmis dýr - svo sem kettir, hundar og heimalningar -sem gleðja unga gesti en einnig getur fólk tekiðhjólabáta á leigu og farið um vatnið. Auk þess getagestir leigt sér hest og farið um næsta nágrenni. Sil-ungsveiði er í Sænautavatni og tjaldstæði skammtfrá bænum.

Afleggjarinn að Sænautaseli er á þjóðvegi nr. 1,en ef fólk fer frá Egilsstöðum er leiðin 76 km. Þessmá geta að frá Sænautaseli til Kárahnjúka eru 47km. Síminn í Sænautaseli er 855 5399.

Hér horfa þau út um eldhússgluggann Eyþór Guðmundsson, sem er sonur hjónanna er síðast bjuggu í Sænautaseli og þýska vinnukonan Judith Bischof. Eyþór þekkir þarna hvern hól oghæð og segir vel frá lífinu í Sænautaseli í gamla daga.

Björn Hallur og dóttir þeirra hjóna Guðný HallaSóllilja.

Heiðarbýlin létu ekki mikið yfir sér og oft var kalt í þeim. Hér má sjá hluta afSænautaseli sem nú hefur fengið hlutverk sem engan gat órað fyrir.

Lilja og vinnukonan Judith Bischof

Page 23: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 23

s: 570 2790 www.baendaferdir.is

A l l i r g e t a b ó k a ð s i g í B æ n d a f e r ð i r

Innifalið í verðum er: Flug með Icelandair og skattar, gisting í tveggja manna herbergi með baði, allur akstur erlendis, skoðunarferðir samkvæmt ferðalýsingu, morgun- og kvöldverðir alla daga.

Bændaferðirí haust

Haust 1����

Svartiskógur

2. - 9. október Svartiskógur og vínslóðin í Elsass er heillandi svæði og því margt skoðað á einni viku. Gist alla ferðina á sama stað.

Verð: 83.700 kr.

Haust 2���� Trier 7. - 14. októberMósel og Rínardalurinn skarta sínu fegursta á þessum tíma, víntímabilið�er í hámarki og�margir áhugaverðir staðir skoðaðir.

Verð: 88.100 kr

Haust 5 - UPPSELT ��� Þýskaland Ítalía 10. - 20. október Gardavatnsferð. Ein vinsælasta ferðin okkar. Gist í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki.

Verð: 99.900 kr.

Aðventuferð 2���� ÞýskalandSviss 2. - 9. desember Spennandi ferð þar sem dvalist er í Þýskalandi en farið í dagsferðir m.a. til Frakklands og Sviss.

Verð: 88.100 kr

AusturríkiElsass

Mósel FrakklandRín

Tekin hefur verið í notkun áKeldum ný aðferð við greininguriðuveiki, sú hin sama og beittvar sl. haust, þegar prófuð voruheilasýni úr liðlega 3000 kind-um og kúm í Noregi. Þessi nýjaaðferð byggir á mótefnaprófi(ELISA). Nokkurra ára reynslaer af þessari aðferð til greining-ar á riðuveiki erlendis. Húngreinir veikina áður en einkennikoma í ljós og er mun hraðvirk-ari og nákvæmari en eldri að-ferðir. Hún hefur nú þegarsannað gildi sitt hér á landi.Veikin var greind á þremurbæjum sl. haust þar sem engineinkenni höfðu sést á neinnikind. Trúlega hefði veikin ekkigreinst með eldri aðferðum íþessum kindum. Veikin hefðiþví e.t.v. dulist áfram á viðkom-andi stöðum í 1 -2 ár eða jafnvellengur með tilheyrandi smit-hættu fyrir umhverfið.

Við erum sem sagt komin meðaðferð í hendur sem gefur færi áað ná lengra út fyrir rætur veik-innar en áður og vonandi geturnotkun hennar flýtt því að veik-inni verði útrýmt áÍslandi eins ogað er stefnt.

Kostnaður við prófun rúmlega3000 sýna sl. haust var um 12milljónir eða 3.500 krónur á hvertsýni. Við höfðum ekki fjármagntil að prófa fleiri sýni þá, en íþeirri von að við gætum aflað fjártil að prófa fleiri sýni söfnuðumvið um 4000 sýnum úr fullorðnufé til viðbótar frá ýmsum stöðumá landinu. Rannsókn þeirra gætigefið okkur dýrmætar upplýsingarum útbreiðslu riðuveikinnar ástöðum, þar sem hún hefur ekkilátið á sér kræla og. e.t.v. gefiðokkur færi á að létta á hömlumsem orðið hefur að setja við versl-un með hey o.fl. Þau sýni bíða ífrystigeymslum okkar á

Keldum. Við vonumst til aðmega prófa þessi sýni í haust.Verð fyrir hvert sýni gæti lækkaðniður fyrir 3000 kr. þegar vinnslasýnanna er komin að Keldum. Viðmunum svo safna í haust sýnumúr fullorðnu sláturfé og myndumvilja taka stærri skref í því efni enáður með notkun þessarar nýjuaðferðar.

Hér er um að ræða sýni úrheilbrigðu fé sem sent er til slátr-unar. Skorað er á alla fjáreigendurog aðra, sem hafa með sauðfé aðgera: bændur, smalamenn, flutn-ingabílstjóra, réttastjóra í slátur-húsum og dýralækna, að hafaaugun opin og láta strax vita umallar kindur með grunsamleg ein-kenni frá miðtaugakerfi og hlutasttil um rannsókn þeirra. Kostnaðurvið skoðun og rannsókn verðureigendum að kostnaðarlausu.

Sala á fullorðnu fé til lífs er ímörgum tilfellum ill meðferð ádýrum og varasöm vegna smit-hættu sem leiðir af flakki. Slíktætti að hætta með öllu án leyfishéraðsdýralæknis, sem metursmithættu og dýraverndarsjónar-mið.

Sýni vegna riðurannsóknar oggarnaveiki ætti að taka úr hverrifullorðinni kind, sem lógað er ásvæðum þar sem minnsta hætta erá riðuveiki eða garnaveiki, hvortheldur í sláturhúsi, til neysluheima eða til eyðingar vegna þesshve lélegar þær eru vegna elli eðasjúkdóma.

Riðuskimun meðnýrri aðferð

Búið er að skrifa undir samn-inga við fyrirtæki sem er í eiguBandaríkjamanna og erlendrafjárfesta um vatnsútflutning fráRifi á Snæfellsnesi. Hugmyndþeirra er að byggja átöppunar-verksmiðju og flytja vatnið út íflöskum og eitthvað í stærri ein-ingum. Kristinn Jónasson, bæj-arstjóri í Snæfellsbæ, sem und-irritaði samningana fyrir höndbæjarins, sagði að ástæðan fyrirþví að þeir vilja taka vatn nærriRifi en ekki annars staðar væruvatnsgæðin sem eru mikil.

Vatnið kemur undan Snæfells-jökli og fer síðan í gegnum hraun-ið og berglög og er talið veranokkur hundruð ára gamalt. Efekkert gerist hjá þessum aðiluminnan eins árs fellur samningurinnúr gildi. Bandaríkjamennirnirsegjast aftur á móti vera með fjár-festa og muni hefjast handa innanárs.

Kristinn sagðist vera tiltölu-lega rólegur vegna þessa en ef afverður yrði það mjög gott fyrirsveitarfélagið því mörg störfmyndu skapast í kringum vatnsút-

flutninginn. Hann sagði að reynsl-an hefði sýnt að hér væri um erf-iðan markað að ræða. Hins vegarværi ljóst að markaðurinn fyrirvatn væri stækkandi um allanheim. Sumir segi að næsta stríðverði um vatnið en ekki olíuna.

,,Ég sannfærður um að þettaer bara spurning um tíma, ekkihvort þetta gerist heldur hvenær.Við megum ekki gleyma því aðþegar menn fara að markaðssetjavatn héðan þá verður bent á aðvatnið komi undan jökli í þjóð-garði. Við erum að vinna að þvíað svæðið sé vistvænt ferða-mannasvæði. Allt mun þettahjálpa þessum aðilum við aðmarkaðssetja vatnið. Þar við bæt-ist að þeir segja okkur að Íslandsé orðið góður fjárfestingakosturvegna þeirrar miklu athygli semíslenskir útrásarmenn vekja núvíða um heim,“ sagði KristinnJónasson.

Bandarískir aðilar hyggjasthefja vatnsútflutning frá Rifi

Fréttir og tilkynningar af ýmsu semvarðar matvælaöryggi og

dýraheilbrigðiwww.yfirdyralaeknir.is

Page 24: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

24

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Það er nokkuð samdóma álitþeirra landa sem standasaman í svokölluðum G-10

hóp í yfirstandandi samningaum-ræðum hjá Alþjóðaviðskipta-stofnuninni, að landbúnaðarhlutiWTO viðræðnanna sé kominn íöngstræti - eða alla vega eru þarýmis atriði sem eru með öllu óá-sættanleg fyrir þjóðir sem flytjainn stóran hluta matvæla sinna.Sú stefna sem haldið hefur veriðstíft fram af stóru útflutningsþjóð-unum mun aldrei leiða af sérásættanlegt samkomulag fyrirminni þjóðir og/eða þjóðir meðmjög einhæfan landbúnað og mat-vælaframleiðslu. Þetta á jafnt viðum þjóðir eins og okkur og Norð-menn, sem búum á köldum svæð-um með stutt sumur og köld, ogþróunarlönd þar sem veðurfræði-leg skilyrði eru allt önnur, en ýmisönnur skilyrði óhagstæð. Þeir erutil sem segja að núverandi stefnaþjóni eingöngu örfáum útflutn-ingsþjóðum, og raunar örfáum út-flutningsfyrirtækjum, sem starfaá alþjóðavísu.

Þetta er undirtónninn í ákvörðunNorðmanna um að leggja af stað íþessa miklu áherslugöngu undirslagorðinu „Framtíðargangan -bændur taka forystuna“ („Fremtids-marsjen - bönder setter spor“).

Áhersluatriðin skýra sig sjálf ogkoma fram í yfirlýsingunni sem bor-in var frá Stjördal til Genfar - 2.200km leið.

VIÐ GÖNGULOKGangan hófst í Stjördal í Noregiþann 17. júní 2005, að loknum aðal-fundi Norsku Bændasamtakanna (Norsk Bondelag). Síðan gegnumþorp og sveitir um allan Noreg. Há-punkturinn var í Ósló - áður engangan hélt áfram um Evrópu ogstefndi til Genfar í Sviss þar semsamningar um landbúnað voru ígangi.

Á fundunum í Ósló komu fleirihundruð bændur til 2ja daga ráð-stefnu með tilheyrandi grillveisluog gengu síðan sameinaðir gegnumÓsló að utanríkisráðuneytinu og

síðan niður á bryggju til að sendagóðar óskir með skilaboðaskjóð-unni („Budstikka“) niður eftir meg-inlandinu. Þegar gangan, með tvolögregluhesta á undan, kom eftir að-algötunni - Karl Johan - er alveg ör-uggt að fleiri en bændur einir gerðusér ágæta grein fyrir alvöru málsins.

Þegar 20. júlí rann upp fórgangan yfir landamærin milliÞýskalands og Sviss við Basel. Þarvar mikill blaðamannafundur, sviss-neskir bændur, norskir fánar, kúa-bjöllur o.fl.þ.h. sem gerði göngu-menn að stórstjörnum í Sviss. Fráþeirri stund vissu allir í Sviss hvaðverið var að gera og afhverju gengiðvar frá Noregi til Genfar í Sviss.Allan tímann í Sviss fylgdigöngunni hópur Svisslendinga frá10 til 300 manns. Hámarkið var svofyrir framan WTO bygginguna íGenf þar sem um 500 manns vorusaman komnir. Síðasta daginn vargengið með traustri lögreglufylgdþar sem götum og torgum var lokaðfyrir bílaumferð til að gangan gætióáreitt komið boðskap sínum tilTim Groser og WTO.

Að útifundi loknum var gengiðað norska sendiráðinu, þar sem af-hentar voru um 250 veifur frá sveit-arfélögum í Noregi til merkis umþátttöku þeirra og stuðning viðgönguna ÞES

Kröfuskjalið Sameiginleg yfirlýsing

Auglýst er eftir rétti hverrar þjóðartil að framleiða sín eigin matvæli.

Í kröfuskjalinu kemur fram aðbændur hafi þungar áhyggjur af yf-irstandandi WTO samningum, semstefna að samþykki breytinga álandbúnaði á ráðherrafundi í HongKong í desember 2005.

Þess er krafist að reglur WTOstuðli að tilvist fjölbreytts landbún-aðar í öllum löndum og að samn-ingurinn taki mið af því sjónarmiðiað hver þjóð hafi rétt til að verndaog styðja framleiðslu matvæla tileigin neyslu, til þess að geta tryggtmatvælaöryggi og hæfilegt hlutfalleigin framleiðslu hverrar þjóðar.

GANGA NORÐMANNA TIL GENFAR TIL AÐLEGGJA ÁHERSLU Á SJÓNARMIÐ SÍN Í YFIR-STANDANDI ALÞJÓÐASAMNINGUM (WTO)

Þórarinn E. Sveinsson var fulltrúi Bænda-samtaka Íslands á ráðstefnunni og hannsagði í ræðu að það hefði aldrei leikið vafiá að BÍ mundu taka undir áhersluatriðin íkröfuskjalinu. „Á mælikvarða landbúnaðarí heiminum öllum er landbúnaður á Íslandiauðvitað vart mælanlegur. En allt er í heim-inum afstætt og í íslensku hagkerfi og sam-félagi skiptir landbúnaðurinn verulegumáli. Íslenskur landbúnaður framleiðiru.þ.b. helminginn af þeirri fæðu sem við Ís-lendingar borðum af landbúnaðarvörum.Þar af er um helmingurinn afurðir naut-

gripa, mjólk, mjólkurafurðir og nautakjöt.Þá kemur lambakjötið sem á margan háttmá segja að sé þjóðarréttur Íslendinga.Mikilvæg framleiðsla er einnig grænmetiog blóm, sem að mestu eru ræktuð í gróður-húsum með allt að því ótakmörkuðu að-gengi að endurnýtanlegri umhverfisvænniorku. Þessi framleiðsla á mikla framtíð fyrirsér - ef rétt er á málum haldið,“ sagði Þór-arinn í ræðu á fundinum.

Þórarinn benti á að á Íslandi notuðuíbúarnir hlutfallslega stöðugt færri krónurtil daglegra nauðsynja og lífsviðurværis og

þess sem kalla mætti grunnþarfir, en fólkverði um 13 til 15% af tekjum meðalfjöl-skyldunnar til kaupa á matvöru. Aðeinshelmingur þeirrar upphæðar fer í íslenskarlandbúnaðarvörur.

Ísland flytur inn u.þ.b. helming þeirrarlandbúnaðarfæðu sem Íslendingar borða -þ.e. aðra hverja hitaeining. Hin - þessi ís-lenska - er framleidd í nánast sjálfbærumlandbúnaði. „Það verður því að vera alvegskýrt að það er nánast ómögulegt að beitasömu reglum í alþjóðaviðskiptum og á vett-vangi WTO á lítil lönd - nánast örríki - og

þróunarlönd, sem flytja inn stóran hlutamatvæla sinna og stór, þéttbýl iðnvæddlönd, sem flytja út stærstan hluta fram-leiðslu sinnar,“ sagði Þórarinn.

„WTO samningurinn,“ sagði Þórarinn,„verður að taka tillit til mismunandi að-stæðna, veðurfars og framleiðsluskilyrða,jafnt uppbyggingar og annarra aðstæðna ísamfélaginu. Samkomulagið verður að verasanngjarnt og sveigjanlegt, en fyrst ogfremst ásættanlegt fyrir allar þær mismun-andi og fjölbreyttu þjóðir og lönd, sem eruaðilar að WTO. Minnkun tollverndar verð-ur að vera á skynsamlegum nótum fyrirhvert land þannig að eigin framleiðsla land-anna hafi möguleika á að standast sam-keppnina utan frá. Sama þarf að gilda fyriraukna tollkvóta og markaðsaðgang. Þaðþarf að vera til skynsamleg skráning fráhverju landi fyrir „sérstaklega viðkvæmar“vörur, - en ekki fyrirfram ákveðinn listisem aðeins hæfir sumum WTO landanna.Allt þetta er innifalið í kröfuskjalinu úrgöngu Norðmannanna - og raunar miklumeira.

Það verður að vera grunnhugsun í WTOsamningunum að styrkja verslun með land-búnaðarvörur í hverju aðildarlandi fyrir sigog vinna að sjálfbærri matvælaframleiðslu,sem eins fljótt og auðið er útrýmir hungri íheiminum.“

Íslendingar verja sífellt lægrahlutfalli af tekjum til kaupa á

íslenskum landbúnaðarvörum

Hér má sjá fulltrúa Japan í göngunni og ráðstefnunni.

Göngunni fylgdi þessi rúta, en í henni var allur búnaður- frá sjúkrarúmi til skrifstofu.

Norskar konur leggja á ráðin áður en haldið er í síðastaáfangann til Genfar.

Íslendingar eru skoðanabræður Norðmanna og fleiri landa sem mynda G-10 hópinn, en í honum eru nokkur lönd sem hafa svipaðra hagmuna að

gæta. Nefna má auk Íslands, Noreg, Sviss, Japan og Kóreu. Fulltrúi BÍ ígöngunni, útifundunum og ráðstefnunni í Genf var Þórarinn Egill Sveins-son, starfsmaður BÍ. Hér á eftir fer nokkur fróðleikur frá þessum dögum.

Áhugasamir ættu að fara á heimasíðu norsku bændasamtakannawww.bondelaget.no eða www.farmersforfuture.no

Page 25: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 25

Mens vi går :Vi er en gjeng av kvinner og menn,Voksne og unge med blikket I spenn;Vi speider etter dem som tör stå oppOg kjempe for deg og kjempe for meg,Og kjempe for hvert et jorde og teigFor jorda som vi aller helst vil dyrke !

Det handler om mat,et land som vil gro,Det handler om jogg og å tenne ei gloFor framtid der respekt og ansvar teller.Respekt for at mat trenger vett og forstandHver eneste nasjon og hvert eneste landAnsvar for historien vi forteller.

Mens vi går og går, og går og gårMens vi går og går, og går og går

Så setter vi kursen mot Geneve,Vi vandrer med mot og synger et stevFor alle som vil gå I toget med oss,Vi nöler ikke med å siAt tida den er snart forbiAt maten skulle telles kun I penger.

Hvert land har en plikt og ansvar forÅ lage nok mat og landskap forAlle og enhver I hele verden.For maten er ingen vare somKan telles I kroner og örer, somOm penga vokste opp av hver en åker.Mens vi går og går, og går og gårMens vi går og går, og går og går

Vi skal klore oss fast og sörge forAt bygdene vokser og alle forstår.Levend bygder - det er det som gjelderFramtid er bonder hand I handMed mennesker I hvert enesteland- ei klode der rettferdigheten teller.

Mens vi går og går, og går og gårMens vi går og går, og går og går

Vill einhver taka það að sér að þýða og staðfæraþetta ljóð? Ef vel tekst til mun viðkomandi fá góðaviðurkenningu og ljóðið verður birt í Bændablaðinu.Frestur til að skila inn þýðingu rennur út 15. október.

„Það er blekking að halda þvífram að norskar búðarhillurfyllist af framleiðslu fátækustulandanna við það eitt að fjar-lægja innflutningsvernd. Þvert ámóti munu EU og USA gera sitttil að verða ofan á í samkeppn-inni og þar með útiloka fram-leiðslu þróunarlandanna,“ sagðiBjarne Undheim á alþjóðlegriráðstefnu sem Norsku Bænda-samtökin skipulögðu í Genfþann 27. júlí.

Bjarne Undheim opnaði ráð-stefnuna, sem var haldin undir yf-irskriftinni „Réttur þjóða til aðframleiða eigin matvæli“. Ráð-stefnan var haldin í tilefni þess að„Framtíðargangan - Bændur takaforystuna“ lauk í Genf daginn áð-ur. Þátttakendur voru víðs vegarað og aðallega bændur frá Noregi,Sviss, Kanada, Kóreu, Japan,Senegal og Uganda, auk traustraskoðanabræðra eins samtakannaNatur og ungdom, NBU, NBK ogLandbrukssamvirke.

Þróunarlöndin þurfa forgangÍ opnunarræðu sinni undirstrikaðinorski formaðurinn mikilvægiþess að gefa þróunarlöndunum

sérstakan forgang, þannig aðframleiðsla þessara landa hefðilægri tolla eða jafnvel enga miðaðvið hliðstæða vöru frá iðnríkjun-um. - „Þá getum við snúið inn-flutningnum af vörum eins ogsykri, te, kakaói, tóbaki, ólívumog suðrænum ávöxtum frá iðnað-arlöndunum yfir til þróunarland-anna,“ sagði Undheim. Auk þesslagði Undheim sérstaka áherslu áþörf þróunarlandanna til þess aðvernda sína eigin matvælafram-leiðslu. „Þetta er nauðsynlegt tilað þessi lönd hafi möguleika á aðafla sér þekkingar og tækni, út-vega framleiðslutæki og koma áfót afurðarstöðvum og úrvinnslu-iðnaði,“ sagði Undheim. Hannbenti einnig á verkefnið „Felle-skjöpet“ í Mósambik þar semsamspilið á milli verslunar og þró-unar í landbúnaði er mikilvægast.

Bændur í suðri og norðri standa saman

Bjarne Undheim endaði með þvíað fullyrða að verð á matvælum tilneytenda lækkaði ekki eins mikiðog verðið til bænda. Eitthvað afhagnaðinum verður eftir á leiðinniog það er ástæðan fyrir því að fjár-magnseigendur sjá sér hag í aðkoma að verslunarkeðjunum.

„Hverjir tapa svo á þessarivaldabaráttu?“ spurði Undheim oghvatti bændur í norðri og suðri tilað sýna samstöðu til að tryggjaréttláta skiptingu verðmætanna úrverslun með matvæli í framtíðinni.

Að vera sjálfum sér nægurum matvælaframleiðslu eru

mikilvæg réttindi bænda

- Frjáls verslun þarfekki að vera það sama og sann-

gjörn verslun.

- Langmest af landbún-aðarframleiðslu heimsins er

framleitt, selt og borðað áheimamarkaði. Aðeins um 10%

er á heimsmarkaði.

- Fjölþjóðleg fyrirtækihafa eiginleika til að verða of

stór og einoka markaðinn.

- Ríku þjóðirnar verðastöðugt ríkari og þær fátæku

fátækari.

- Innflutningslöndinþurfa sértækan WTO samning.

- Útflutningsþjóðirnarþurfa einnig sértækan samn-

ing.

- Þróunarlöndin þurfasértækan samning.

- Hver þjóð þarf aðganga uppreist og stolt frá

WTO samningaborðinu og þaðer vel gerlegt að búa þannig um

hnútana.

(Úr ræðu Þórarins á ráðstefnunni).

Baráttusöngur Norðmanna í göngunni

Sjálfvirk vacuum pökkunHjálpartækið sem ekkert heimili getur verið án

Vacuumpökkunarvél

Icelandic umbúðir, lager og sala, Héðinsgötu 2,105 Reykjavík • Sími: 560 7881 • Fax: 581 [email protected] • www.icelandic.isSvissneskir bændur í göngunni með fána sem sýnir verðmyndun og

skiptingu matvælaframleiðslunnar á milli aðila.

Bjarne Undheim, formaður norskubændasamtakanna.

Page 26: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

26

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Smámunasafnið í Eyjafirðinýtur vaxandi vinsælda

Skósmíðaverkfæri fráýmsum skósmiðum.

Þessi lúni sauðskinnsskórfannst uppi á lofti í Grund-argötu 4, Akureyri.

Handsnúnar og fótstignarsaumavélar af ýmsumgerðum frá því snemma ásíðustu öld.

Símaskrá 1945-46

Krukka frá 1850, gefandiÓlafur Jónsson, HólumEyjaf. Móðuramma og afihans áttu krukkuna og varhún notuð undir hafra-graut til fjölda ára. Að lok-um brotnaði hún en Rafn,bróðir Ólafs, mun hafaspengt hana og saumaðsaman fyrir all löngu.

Stór hluti safnsins ersmíðaverkfæri enda byrj-aði söfnunin á þeim og þáfyrst og fremst vegnaþess að Sverrir er húsa-smíðameistari og sérfræð-ingur í viðgerðum á timb-urhúsum.

Úr af ýmsum stærðum oggerðum. Beltissylgur, lík-kistunaglar, hnífar úrhakkavél, pílur og fleira.

Smámunasafnið að Sólgarðií Eyjafjarðarsveit nýtur vaxandi

vinsælda að sögn GuðrúnarSteingrímsdóttur, umsjónar-manns safnsins. Hún sagði að

aðsóknin í vor hefði farið hægtaf stað en vaxið jafnt og þétt eft-

ir því sem leið á sumarið.Smámunasafnið byrjaði með

smíðaverkfærum sem SverrirHermannsson, húsasmíðameist-ari á Akureyri, safnaði og gaf til

safnsins. Hann ætlaði fyrst ogfremst að safna smíðaverkfær-um en síðan fór söfnunin út íallt mögulegt þótt uppistaða

safnsins séu gömul smíðaverk-færi. Þarna er líka að finna ým-is eldhúsáhöld, gluggapósta sem

Sverrir smíðaði og gamlaglugga sem hann hefur gert uppog eru til sýnis til að bera saman

við gluggasmíði nútímans, svodæmi séu nefnd, en annars erallt milli himins og jarðar að

finna í þessu safni.Sólgarður, þar sem safnið er

til húsa, er gamalt félagsheimilisem tilheyrði Saurbæjarhreppi

meðan hrepparnir voru þrírsunnan Akureyrar. Í Sólgarðivar skóli og bókasafn. Þegar

hrepparnir sameinuðust í Eyja-fjarðarsveit voru skólarnir sam-

einaðir og bókasöfnin líka ogeftir stóð Sólgarður, stórt og

myndarlegt hús en illa nýtt, ogþar fékk Smámunasafnið inni.

Safnið er opið alla daga fráklukkan 13.00 til 18.00 frá 15.maí til 15. september. Guðrún

sagði að yfir veturinn væri opn-að fyrir hópa ef um er að ræða

tíu manns eða fleiri.

1.

2.

3.

4.5.

6.

7.

24

1 5

6

73

Page 27: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 27

Niðurstöður fyrstu heyýna sumarsins á Suð-urlandi liggja nú fyrir og gefa þær góðar vís-bendingar um það fóður sem bændur munufóðra á í vetur. Um er að ræða hirðingarsýniaf 1. slætti sem tekin eru á tímabilinu frá 4.júní til 13. júlí en meginþorri sýnanna er frá16. júní til 23. júní annars vegar og frá 4. til13. júlí hins vegar.

Ef litið er á meðaltalstölur koma í ljósniðurstöðurnar sem birtar eru í töflu 1. Tilviðmiðunar eru tölur úr fyrstu 565 sýnum fráárinu 2004, nær eingöngu tölur úr 1.slætti.

Tafla 1. Fjöldi sýna, þurrefni, orka og prótein

2005 2004Fjöldi sýna 230 565Þurrefni % 51 56Orkugildi (FEm/kg þe.) 0,82 0,82Heildarprótein, g/kg þe. 154 163AAT, g/kg þe. 71 73PBV, g/kg þe. 37 30

Niðurstöðurnar benda til að víðast hvarhafi orkugildi heyjanna verið komið niðurfyrir 0,8 FEm í kg þurrefnis um mánaðar-mótin júní/júlí en það er um viku seinna ensumrin 2003 og 2004. Einnig er meira áber-andi en áður að heildarprótein í heyi er allajafna heldur lægra en síðustu tvö sumur eðarétt um 154 g í kg þe. Þurrefni heyjanna erum 51% að meðaltali eða heldur lægra en ásíðasta ári. Steinefnatölur eru mjög svipaðarog síðasta sumar, Calsíum (Ca) mælist 3,2

g/kg þurrefnis bæði árin, Fosfórinn (P) 3,1.Magnesíum (Mg) er eins milli ára, 1,9 g/kgþurrefnis og Kalí (K) er upp á 19 g/kg þurr-efnis en árið 2004 var Kalítalan 18 g/kgþurrefnis. Ca/P hlutfallið er því miður oft átíðum nokkuð skakkt, þ.e. Fosfórinn mælisthærri en Calsíum sem er bagalegt. Ca/P hlut-fallið vill maður helst sjá a.m.k. 1,5:1 ogeina ráðið til að rétta það hlutfall er kölkuntúna og akra t.d. með skeljasandi.

Ef litið er á þróunina í orkugildi eftirsláttutíma miðað við árið 2005 kemur framþróun sem sjá má í mynd 1. Athugið að Y-ásinn nær frá 0,6-0,95 FEm.

Ljóst er að orkugildið fellur nokkuð eftirþví sem líður á sláttutímann og um mánaðar-mótin júní/júlí er orkugildið komið niður í0,8 FEm/kg þe.að jafnaði. Eftir fyrstu daga íjúlí virðist ljóst að hey slegin eftir þann tímaná ekki þeim gæðum sem gera verður kröfurum fyrir hámjólka kýr.

Þróun í heildarpróteini eftir sláttutímamá sjá á mynd 2.

Eftirtektarvert er að fyrstu hirðingar-sýnin sem eru tekin í 1. viku júní hafa yfir-leitt nokkuð góð orkugildi en aftur á mótilág próteingildi. Líklegasta skýringin er súað áburðaráhrif koma illa fram á þessumtíma þar sem kalt og þurrt var hér sunnan-lands lengi framan af og því léleg upptakaáburðarefna. Strax upp úr miðjum júní erutölurnar orðnar ágætar en eins og orkanfalla próteingildin nokkuð eftir mánaðar-mótin þegar líður á sprettuferilinn.

Eins og áður er sagt þá eru þessarfyrstu tölur eingöngu úr 1.slætti og þáeinkum af fóðri sem tekið var í júnímán-uði. Líklegt má telja að eftir því sem fleiriniðurstöður berast verði gæðin breytilegri

og því líklegt að heildarheyfengur sunn-lenskra kúabænda verði breytilegri að gæð-um en síðustu ár.

Runóflur SigursveinssonJóhannes Hr. Símonarson

Heyfengur sumarsins

Orkugildi

0,60

0,65

0,70

0,75

0,80

0,85

0,90

0,95

2.6.2005 7.6.2005 12.6.2005 17.6.2005 22.6.2005 27.6.2005 2.7.2005 7.7.2005 12.7.2005 17.7.2005

FEm

í kg

/þe

Heildarprótein

0

50

100

150

200

250

300

2.6.2005 7.6.2005 12.6.2005 17.6.2005 22.6.2005 27.6.2005 2.7.2005 7.7.2005 12.7.2005 17.7.2005

g/kg

þe

Mynd 1. Mynd 2.

Það er búsældarlegt í Mýrdalnum. Myndin var tekin fyrr í sumar.

Page 28: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

28

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Að þessu sinni sá Félag skógar-bænda á Vesturlandi um fundinnog undirbúning hans. Sú ný-breytni var á þessum fundi aðstarfsmenn Vesturlandsskógasýndu á veggspjöldum ýmsarmyndrænar og tölulegar upplýs-ingar um bændaskógrækt áVesturlandi og gagnlegar upplýs-ingar sem tengjast stöðu bú-greinarinnar og starfsemi Vest-urlandsskóga í landshlutanum.Fundurinn samþykki m.a. aðskora á Alþingi að að standa viðlögin um Landshlutabundinskógræktarverkefni sem hafaþað að markmiði að 5% láglend-

is verði klætt skógi á næstu 40árum. Til að ná þessu markmiðilaganna þarf að minnsta kosti aðþrefalda árlega gróðursetningufrá því sem nú er.

Jón Loftsson skógræktarstjóriávarpaði aðalfund Landssamtakaskógareigenda á Laugum, þann 20.ágúst sl. Hann kynnti að starfsmað-ur á vegum Skógræktar ríkisinsynni nú að sérstöku svæðisskipu-lagi á landsvísu, í kjölfar slíkrarvinnu sem lokið er við á Norður-landi vegna skógræktaráætlunarNorðurlandsskóga.

Skógræktarstjóri taldi þýðing-armikið að Landssamtök skógar-

eigenda á Íslandi efldust. Eitt af þvísem væri samtökunum mikilvægtværi að eiga samskipti við systurfé-lög á Norðurlöndum og taka þátt íráðstefnum af ýmsum toga. Skóg-ræktarstjóri tilkynnti síðan aðstofnunin hygðist færa LSE að gjöf,ferð fyrir einn fulltrúa skógarbændatil Danmerkur á norrænu ráðstefn-una „Skovens værdi i lokalsam-fundet i Norden“ sem fyrirhuguð er29.-30. ágúst nk. Í tengslum viðráðstefnuna er boðið til fyrirlestrarsem ber heitið „Metoder til billi-gere og bedre foryngelse af skov“.Skógræktarstjóri lagði áherslu ámikilvægi sýnileika Íslendinga á

ráðstefnunni, þar sem til hennar erstofnað vegna ályktunar sem sam-þykkt var á norræna ráðherrafund-inum á Akureyri árið 2004, þar semÍslendingar voru í forsvari.

Fjölmörg hagsmunamál skóg-arbænda voru rædd í fjórum undir-búningshópum, sem skiluðu síðanniðurstöðum sínum í formi tillagnatil aðalfundarins, en þar á undanhélt Bjarni Diðrik Sigurðsson, ný-ráðinn prófessor við LBHÍ, afarfróðlegt erindi um möguleika ný-skógræktar til kolefnisbindingar.

Að loknum aðalfundarstörfumflutti Sigurbjörn Einarsson frá Sæ-lingsdalstungu fræðsluerindi umýmsar tilraunir í skógrækt semhann hefur unnið að. Síðan fórufundargestir í heimsókn til Sigur-björns í vöxtulegan skógarreit semhann hefur komið upp í Tungu ogáttu þar saman góða stund í sólskiniog blíðviðri, en Sælingsdalstungaer meðal þekktustu sögustaðalandsins, sem bær þeirra GuðrúnarÓsvífusdóttur og Bolla Þorleiks-sonar, söguhetja úr Laxdælasögu.

Um kvöldið var svo skemmtunsem Gísli Einarsson, fréttamaður

með meiru, stýrði af alkunnrisnilld. Þá komu fram dansarar úrdanshópnum Sporinu og sýnduþjóðdansa, staðarhaldarar á Eiríks-stöðum kynntu starfsemi sína ogfélagar í Nikkólínu, harmoníku-sveit Dalamanna sáu svo um aðbregða dansskónum undir skógar-bændur.

Með samblandi af skemmtunog umræðum um mikilvæg málefnistuðla samkomur skógarbænda afþessu tagi að öflugri félagslegrisamkennd, sem er mikilvæg í jafnungri og óharnaðri atvinnugreinsem bændaskógræktin vissulega er.Framundan eru tímar sem skera úrum það hvort atvinnugreinin festirsig í sessi sem ein af öflugustusprotagreinum á landsbyggðinni.Til þess að svo megi verða þarf aðtryggja fjármagn til greinarinnar, enekki er síður mikilvægt að virkjaáhuga skógarbænda á innri hags-munamálum sínum, en mikilvægiskógræktar hér á landi á næstu ára-tugum verður e.t.v. ekki hvað sístvegna þeirra miklu verðmæta semfelast í bindingu gróðurhúsaloft-tegunda með nýskógrækt.

Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu áttunda aðalfund sinn á Laugum í Sælingsdal helgina 19.-21. ágúst sl. LSE eru hagsmunasamtökskógareigenda, með aðild að Bændaskamtökum Íslands og flokkuð sem búgreinafélag, með þeim réttindum og skyldum sem því fylgir. Rétt til

setu á aðalfundi samtakanna hafa félagsmenn í sex aðildarfélögunum, sem nú starfa um land allt.

Skógarbændur vilja þrefaldaárlega gróðursetningu

Ljósmyndir: Melkorka Benediktsdóttir og

Sigurbjörn Sigurðsson

Í skógarlundinum hjá Sigurbirni í Sælingsdalstungu.

Fjöldasöngur við undirleik HÞ

„2 góðir“ Vífill og Reynir.

Danshópurinn „Sporið“

Fjöldasöngur við undirleik Halldórs Þórðarsonar.

Aðalfundurinn samþykkti -að lögbýli verði sem fyrr forsenda fyrir

þátttöku í landshlutabundnum skógræktar-verkefnum.

-að endurgreiðsluákvæði í samningumskógarbænda við landshlutabundin skóg-ræktarverkefni verði áfram í þeirri myndsem þau eru nú.

Ljúka þarf vinnu við gagnagrunnAðalfundurinn beindi því til umhverfisráðu-neytis og landbúnaðarráðuneytis að ljúkasem fyrst vinnu við gagnagrunn sem skiptirlandinu í sjö mismunandi landnýtingar-flokka. Þetta er forsenda fyrir því að al-þjóðasamfélagið samþykki kolefnisbind-ingu með skógrækt og landgræðslu.

Í greinargerð segir að alþjóðlegar reglurum hvernig ríki eigi að telja fram kolefnis-bindingu með skógrækt og landgræðsluvegna Kyoto-samkomulagsins hafi ekkilengið fyrir fyrr en í desember 2004. „Megininntak þeirra er að ein ríkisstofnun hafilandfræðilegan gagnagrunn þar sem öllskógræktar- og landgræðsluverkefni erukortlögð og landið sé flokkað í sjö landnýt-ingarflokka. Með þessu er tryggt að ekki séverið að telja fram kolefnisbindingu meðt.d. skógrækt og landgræðslu frá sama svæði- og að tekið verði tillit til skógareyðingarþegar t.d. stækkun þéttbýlis, vegagerð eðaaðrar framkvæmdir valda því að skógi séeytt. Síðan verði vísindalegum aðferðumbeitt til að áætla breytingar á kolefnisforðaþessara svæða á fyrsta viðmiðunartímabiliKyoto-samkomulagsins 2008-2013. Skóg-rækt ríkisins í góðri samvinnu við aðraskógræktendur er nú þegar langt á veg kom-in að uppfylla öll skilyrði um landfræðilegarupplýsingar og kolefnisbindingu skóglenda

sem krafist er af alþjóðasamfélaginu. Þaðsem enn stendur út af er að landbúnaðar- ogumhverfisráðuneyti komi á fót nefndumgagnagrunni sem tekur við upplýsingunumfrá skógræktinni, landgræðslunni, Landbún-aðarháskólanum, Bændasamtökunum, Um-hverfisstofnun og öðrum sem annastskýrslugjöf um mismunandi landnýtinguvegna Kyoto-samningsins. Þarna vantar semsagt ennþá aðeins herslumuninn til að súvinna sem unnin hefur verið af skógræktar-geiranum í að meta kolefnisbindingu nýtisttil fullnustu.“

VottunarþjónustaAðalfundurinn beindi því til stjórnar LSE aðhefja samstarf við landshlutabundin skóg-ræktarverkefni að koma á fót vottunarþjón-ustu sem markaðssetur kolefnisbindingu hjáskógareigendum.

Í greinargerð segir: „Kyoto-samningur-inn skyldar iðnríki til að meta kolefnislosunmeð skógareyðingu og kolefnisbindingumeð nýskógrækt sem átt hefur sér stað fráog með 1990 þegar losun þeirra af gróður-húsalofttegundum er metin. Þar sem ný-skógrækt er meiri en skógareyðing kemurhún ríkinu til góða og auðveldar því að námarkmiðum sínum í að hefta aukningu ánettó-losun koldíoxíðs. Í löndunum í kring-um okkur er nú almennt að myndast innrimarkaður þar sem iðnaður/einkafyrirtæki

geta keypt sér mótvægisaðgerðir fyrir aukn-ingu í losun gróðurhúsalofttegunda. Mis-jafnt er hvort þetta er gert með einhverjumafskiptum ríkisins eða ekki. Evrópubanda-lagið hefur skyldað fáeinar iðngreinar til aðstuðla að aukinni kolefnisbindingu semmótvægisaðgerð á móti stækkunum semleiða til aukinnar mengunar. Almennt lítaríkin mjög jákvætt á að slíkur innri markað-ur myndist, enda mun það stuðla að því aðauðveldara verður fyrir ríkið að ná mark-miðum sínum um minni nettó losun gróður-húsalofttegunda.

Það að ríkið þurfi að meta kolefnisbind-inguna á landsvísu hefur gert hana að mark-aðsvöru og raunverulegri afurð skógræktar.Það er hins vegar almennt ekki ríkið semgreiðir fyrir hana beint, nema þá með því aðauka áherslu á nýskógrækt í ríkisrekstri sín-um og stuðla að minni skógareyðingu meðbreytingum á skipulagi og landnýtingu. „

5% láglendis verði klætt skógiAðalfundurinn skoraði á Alþingi að standavið lögin um Landshlutabundin skógræktar-verkefni sem hafa það að markmiði að 5%láglendis verði klætt skógi á næstu 40 árum.Til að ná þessu markmiði laganna þarf aðminnsta kosti að þrefalda árlega gróðursetn-ingu frá því sem nú er.

Í greinargerð segir: „Í erindi sem haldið

var af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, skóg-fræðiprófessor við LBHÍ, kom fram að efárleg gróðursetning verði ekki aukin frá þvísem nú er megi gera ráð fyrir að við lokLandshlutabundinna skógræktarverkefna ár-ið 2040 hafi aðeins tekist að klæða um 2%láglendis skógi, eða um 80.000 hektara.Helsti þröskuldur fyrir aukinni árlegri gróð-ursetningu er að fjárframlög til Landshluta-bundinna skógræktarverkefna hafa ekkifylgt þeirri áætlun sem löggjafinn setti framné þingsályktunartillögu landbúnaðarráð-herra frá 2003.

Námsbraut fyrir háskólakennslu í skógrækt

Fundurinn fagnaði þeim „merka áfanga aðLandbúnaðarháskóli Íslands hafi nú komið áfót prófessorsstöðu í skógfræði við skólann.Í því felst mikil viðurkenning á þessari nýjubúgrein. Jafnframt beinir fundurinn því tilrektors Landbúnaðarháskólans að endur-reisa sem fyrst sérstaka námsbraut fyrir há-skólakennslu í skógrækt og skógfræði semáður hafði verið sett upp við Háskólann áHvanneyri en lögð var niður nú þegar hinnnýi háskóli tók til starfa.

ÞróunarsjóðurAðalfundur Landssamtaka skógareigenda(LSE), haldinn á Laugum í Sælingsdal þann20. ágúst 2005, beinir þeim tilmælum tilstjórnar samtakanna að hún, fyrir höndskógarbænda, kanni möguleika á stofnunþróunarsjóðs sem hafi það markmið aðstyðja við og styrkja úrvinnslu skógarafurðaStjórnin vinni að hugmyndum um form ogeðli slíks sjóðs í nánu samstarfi við Skóg-rækt ríkisins og landshlutabundnu skóg-ræktarverkefnin.

Nokkrar samþykktirskógarbænda

Page 29: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 29

Laugardaginn 13. ágúst var efnttil kúskadags á Hvanneyri. Kú-skar voru hópur ungra mannasem önnuðust hestana á þeirritíð er heyskapur á Hvanneyrisem og annars staðar gekk fyrirhestafli. Með tilkomu véla færð-ist hlutverk kúskanna yfir á þærog starfsheitið hélst. Nú hefurþessi stétt liðið undir lok: Hey-skapinn annast einn eða tveirmenn með öflugum vélum oghlutur hins eiginlega kúsks erhorfinn. Til þess að skerpaminningu hinnar horfnu stéttarblésu Hvanneyrarráðsmaður ogBúvélasafnsstjóri til kúskadags-ins, enda hafði verið til þesshvatt af mönnum sem áttu góðarminningar um kúskastarfann.

Veður var hið besta og áfimmta hundrað manns mættu ástaðinn og nutu samveru og dag-skráratriða, auk þess að blandageði og rifja upp sögur og sagnirýmist dagsannar eða næstum dags-annar. Þarna mættu eldri og yngri

kúskar frá Hvanneyri auk fjöldaannarra eiginlegar og óeiginlegrakúska. Dregnar voru fram gamlardráttarvélar Búvélasafnsins semeinkenndu miðja síðustu öld. Fé-lagar úr Fornbílaklúbbnum kom úrReykjavík á vörubílum frá fimmtatug aldarinnar. Þeir, auk jeppabílaog dráttarvéla úr héraði, settu afarskemmtilegan blæ á samkomunaog vöktu mikla athygli.

Af einstökum dagskráratrið-um, er reyndust áhrifamikil, mánefnda kvikmynd Sigurðar R.

Guðmundssonar frá Hvanneyrisumarið 1953, sem hann fluttimunnlegar skýringar með, og sýndvar í fjóshlöðunni. Kvikmyndin erhin besta heimild um horfna verk-hætti frá fyrstu árum vélvæðingar-innar. Reyndist hlaðan mjög hent-ugt sýningarhús þar sem gömlusúgþurrkunarstokkarnir gegnduhlutverki bíósæta. Sýndur varþrælasláttur með Farmölum, einsog löngum gerðist á Hvanneyrar-engjum hér áður fyrr. Boðið varupp á útsýnisferðir á Hvanneyrar-

fit í Claas-heyhleðsluvagni. Þáurðu kúskaleikarnir feikna spenn-andi, ekki síst votheyssteinaröðunog traktorfestulosun. Mottó leik-anna var að kúskur er kúsks gam-an. Leikunum lauk með naumumsigri liðs Ásgeirs Guðmundssonar,áður skólastjóra og Hvanneyrar-kúsks. Þá var haldið uppi öflugumbrekkusöng.

Ullarselið var opið að venju ogbauð upp á skemmtilegar getraunirí tilefni dagsins, en Kertaljósið sáum veitingar. Við þökkum þeimsamstarfsmönnum sem lögðu okk-ur lið við undirbúning og fram-kvæmd Kúskadagsins, og erumþakklát fyrir hve vel tókst til í hví-vetna. Hvöttu menn mjög til end-urtektar slíkrar samkomu síðar oggáfu sjálfboðaliðar sig fram tilundirbúningsstarfa./BG

Eins og frá var greint í síðasta blaði varhaldinn fundur norrænna matvælaráðherraí Árósum í Danmörku um mánaðamótinjúní/júlí. Fundurinn er haldinn til skiptis áNorðurlöndunum og framkvæmd fundarinser í höndum heimamanna hverju sinni. Ámilli funda starfa síðan vinnuhópar aðmargvíslegum málefnum. Niðurstöðurþeirra eru svo lagðar fyrir þessa árlegu ráð-herrafundi. Fyrir Íslands hönd fóru áfundinn þau Guðni Ágústsson, landbúnaðar-ráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir,umhverfisráðherra og Árni Matthísen,sjávarútvegsráðherra. Á ráðherrafundinumað þessu sinni voru gerðar fimm samþykktir:

Norræn matvæli„Norræn matvæli þar sem ákveðið er að

hefja framsýna vinnu um nýjan norrænan mat,sem á að auka meðvitund um norrænan mat og

sameiginleg sérkenni og lífsgæði ásamt því aðvekja athygli á Norðurlöndum á alþjóðavísu“.

Markmiðið er að bjóða neytendum upp áaukin lífsgæði með bragðgóðum og hollummatvörum frá láði og legi.

Betri heilsa og lífsgæðiLeiðbeiningar fyrir Norræna framkvæmda-

áætlun um betri heilsu og lífsgæði með bættrinæringu og aukinni hreyfingu. Á ráðstefnu íDanmörku í nóvember í ár verða endanlegarleiðbeiningar staðfestar. Leiðbeiningarnar eðaframkvæmdaáætlunin verður mikilvægt innleggNorðurlandanna til þeirrar stefnumótunar, semfer fram á alþjóðavísu og í Evrópu í baráttunnigegn offitu og fyrir bættum lífsgæðum.

Viðbragðsáætlun dýrasjúkdómaSameiginlega viðbragðsáætlun dýrasjúk-

dóma fyrir Norðurlöndin. Markmiðið er að hafanána samvinnu um viðbragðsáætlun yfirdýra-

læknisembætta landanna. Þannig verði hægt aðviðhafa samræmdar aðgerðir milli landanna efþörf er á vegna smitandi dýrasjúkdóma.

Jákvæð byggðaþróunByggðaþróun. Markmiðið er að hvetja til já-

kvæðrar byggðaþróunar með því að skapa góðskilyrði til samvinnu og að miðla reynslu millilanda. Aðallega skal horft til þess að skapa nýstörf, menningarviðburða og stuðnings viðframkvæmdaaðila og frumkvöðla hvers konar.

SjávarútvegurAlþjóðavæðingu og sjávarútveginn. Mark-

miðið er að Norðurlöndin verði leiðandi ásvæðisvísu og alþjóðlega og setji þannig for-dæmi um lausnir til að stjórna auðlindum sjáv-arins. Alþjóðavæðinguna er þannig hægt aðvirkja til að skilgreina nýjar og betri vörur,finna sérhæfða vöru og framleiðslu og bætamarkaðssetninguna.

Nánari upplýsingar veita starfsmenn Norð-urlandaráðs, Ásmundur Guðjónsson ráðgjafi ogKristina Larsen, ritari á skrifstofu ráðsins íKaupmannahöfn, í síma : 00 45 3396 0255 eða00 45 3396 0264. Miklar upplýsingar ásamtnetföngum er einnig að finna á heimasíðu Norð-urlandaráðs : http://www.norden.org

Norrænir matvælaráðherrar vilja vekjaathygli á Norðurlöndunum á alþjóðavísu

Kúskadagurinn á HvanneyriÞrælasláttur með Farmölum á Hvanneyri. /Bændablaðið Ásdís Helga Bjarnadóttir.

Frá kúskadeginum á Hvanneyri. Sæmundur Sigmundsson sérleyfishafi fer fremstur á fyrsta ökutæki sínu, AllisChalmers 1944. /Bændablaðið Ásdís Helga Bjarnadóttir.

Ford Explorer/Sumarbústaðaland

Til sölu sem nýr Ford Expl.XLT árgerð 2004 ekinn52.000 km. Sjö manna.

Verð 3.190.000 staðgreitt. Skipti möguleg á

sumarbústaðalandi.Uppl. í s. 8977258.

Galloper 4x4 árg.1998 ekinn120.þús skoðaður 2005.

Turbo-Diesel,skráður 7 manna.Beinskiptur,ABS

hemlar,álfelgur,dráttarkúla,intercooler,samlæsingar,

smurbók.

Verð:790.000uppl.í síma 896 3118

www.bondi.is

Page 30: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

30

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Framleiðendaverð á kindakjöti við haustslátrun 2005Norðlenska Verð til þeirra sem hafa gertviðskiptasamning við NorðlenskaGæðaflokkar Verð kr/kgDE1, DE2, DU1, DU2 341DE3,DU3,DR3 323DR1 311DO2 309DR3 303DE3+, DU3+ 294DO1 284DR3+,DO3,DO3+ 254DP1,DP2,DP3,DP3+ 243VR3 226DE4,DU4 220DR4,DO4,DP4 198DE5,DU5,DR5,DO5,DP5,VP1,VR4 192FR3 85VHR3 56VHR4,VHP1 45FR4 36FP1 34

Útflutningsverð kr.195 á kg. Gærur: ekki ljóst hve mikið verður greittfyrir þær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: 9,00 kr. pr. kg.Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiNorðlenskaeða www.nordlenska.is

Búi- félag bænda á starfssvæðisláturhússins á Höfn- hefur eignast sláturhúsið og gert langtímaleigusamning við Norðlenska.Verðskrá Norðlenska mun gilda í þessumviðskiptum við bændur.

Sláturfélag VopnfirðingaGæðaflokkar Verð kr/kgDE2 360DE1,DE3,DU1,DU2,DU3 343DR2 334DR1 318DO2 311DR3 308DE3+,DU3+ 300DO1 280DO3 270DR3+ 268DO3+ 265DP1,DP2 245DP3,DP3+,VR3 240DE4,DU4 224DE5,DR4 204DU5 201DO4,DP4,VR4 200DR5 198DO5,DP5 196VP1 182FR3 85FR4 40FP1 38

Útflutningsverð kr.200 á kg. á flokka EURO,fituflokk 1-2 og hlutfallslega á aðra flokkaGærur ekki ljóst hve mikið verður greitt fyrirþær.Slátur úr dilkum kr. 150 pr. stk.Flutningur: 8,60 kr. pr. kg.hámarksgjaldFerkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiSl-Vopnfirðinga

Fjallalamb hfGæðaflokkar Verð kr/kgDE1, DE2,DU1,DU2 342DE3,DU3,DR2 337DR1 318DO2 311DR3 306DE3+,DU3+ 299DO1,DO3,VR3 272DR3+,DO3+ 268DP1,DP2,DP3 246DP3+ 240DE4 224DU4 222VR4,VP1 220DR4 204DE5,DU5 202DP4 200DR5,DO4,DP5 190DO5 180FU 122FR3 62FR4 35FP1 34

Útflutningsverð kr.195 á kg. Gærur ekki ljóst hve mikið verður greitt fyrirþær.Slátur úr dilkum * vantar upplýsingarFlutningur: * vantar upplýsingarFerkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiFjallalambs

Kaupfélag KróksfjarðarGæðaflokkar Verð kr/kgDE2 364DE3 349DE1,DU1,DU2 343DU3,DR2 326DE3+,DR1 313DO2 309DR3 308DU3+ 294DO1 278DO3 259DR3+ 256DO3+ 254DP1,DP2 240DP3,DP3+ 235VR3 232DU4 220DE4 222DR4,VR4 199DO4 198DE5 196DU5 194DR5 193DO5 192DP4,DP5 170FR3 82VP1 65VHR3 56VHR4,VHP1 45FR4,FP1 36

Útflutningsverð kr.200 á kg. Gærur ekki ljóst hve mikið verður greitt fyrirþær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: 8,60 kr. pr. kg.Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiKf-Króksfjarðar

Sláturfélag SuðurlandsGæðaflokkar Verð kr/kgDE1,DE2 342DU1,DU2 341DR2 324DE3,DU3 323DR1 312DO2 309DR3 304DE3+ 295DU3+ 294DO1 285DR3+ 255DO3 254DO3+ 251DP1 244DP2,DP3,DP3+ 243VR3 232DE4 221DU4 220DR4,VR4 199DO4,DP4 198DE5 195DU5 194DR5 193DO5,DP5 192VHR3,FR3 87VHR4,VHP1,FP1 46FR4 41

Útflutningsverð 200kr/kg sem gildir umflokka E-U, fituflokka 1-3 og flokka R-O, fituflokka 1-2. Greitt er hlutfallslegralægra fyrir aðra flokka m.v. mun á viðkomandi flokki og R2.Gærur: ekki ljóst hve mikið verður greittfyrir þær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: 9,60 kr. pr. kg.Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiSS eða www.ss.is

Sölufélag A-HúnvetningaGæðaflokkar Verð kr/kgDE1, DE2, DU1,DU2 339DE3-,DE3,DU3-,DU3,DR2 323DR1 311DO2 309DR3-,DR3 303DE3+,DU3+ 294DO1 278DO3-,DO3 259DR3+ 254DO3+ 246DP1,DP2 240DP3-,DP3,DP3+ 235VR3 226DE4,DU4 220DE5,DU5 190DR4,DR5,DO4,DO5 180DP4.DP5 170FR3 82VHP1 81VHR3 68VHR4 45FR4,FP1 36

Útflutningsverð kr.199 á kg. Gærur: ekki ljóst hve mikið verður greittfyrir þær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: 8,60 kr. pr. kg.Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiSAHeða www.sahun.is

Kaupfélag SkagfirðingaGæðaflokkar Verð kr/kgDE2 364DE3 349DE1,DU1,DU2 343DU3,DR2 326DE3+,DR1 313DO2 309DR3 308DU3+ 294DO1 278DO3 259DR3+ 256DO3+ 254DP1,DP2 240DP3,DP3+ 235VR3 232DU4 220DE4 222DR4,VR4 199DO4 198DE5 196DU5 194DR5 193DO5 192DP4,DP5 170FR3 82VP1 65VHR3 56VHR4,VHP1 45FR4,FP1 36

Útflutningsverð kr.200 á kg. Gærur ekki ljóst hve mikið verður greitt fyrirþær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: 8,60 kr. pr. kg.Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiKf-Skagfirðingaeða www.ks.is

Kaupfélag Vestur HúnvetningaGæðaflokkar Verð kr/kgDE2 363DE3 349DU2 341DE1 338DU3 325DR2 320

DE3+ 313DU1 312DR3 307DR1,DO2 298DU3+ 293DO3 283DR3+,DO1 272DE4 267DO3+ 251DU4,DP2 248DP3 236DR4 228VR3 226DP1 224DE5 223DP3+ 218VR4 209DU5 203DO4 202DR5 186DP4 170DO5 154DP5 121VP1,VHR3,FR3 73VHR4,VHP1,FR4,FP1 37

Útflutningsverð 200 kr/kg sem gildir umflokka E-U-R, fituflokka 1-3 og flokk O, fituflokk 2. Gærur: ekki ljóst hve mikið verður greittfyrir þær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: 155 kr á dilk (án vsk)Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiKVHeða www.kvh.is

Dalalamb ehfGæðaflokkar Verð kr/kgDE1, DE2, DU1, DU2 341DE3, DU3,DR2 323DR1 311DO2 309DR3 303DE3+, DU3+ 294DO1 284DR3+,DO3,DO3+ 254DP1,DP2,DP3,DP3+ 243VR3 226DE4,DU4 220DR4,DO4,DP4 198DE5,DU5,DR5,DO5,DP5,VP1,VR4 192FR3 85VHR3 56VHR4,VHP1 45FR4 36FP1 34

Útflutningsverð kr.195 á kg. Gærur ekki ljóst hve mikið verður greitt fyrirþær.Slátur úr dilkum kr. 90 pr. stk.Flutningur: kr.145 á dilk (án vsk.)Ferkari upplýsingar er að finna í fréttablaðiDalalambs ehf

Viðmiðunarverð LandssamtakasauðfjárbændaGæðaflokkar Verð kr/kgDE1,DE2 335DU1,DU2 334DE3,DE3-,DU3,DU3- 323DR2 321DR1 311DO2 309DR3,DR3- 301DE3+,DU3+ 294DO1 273DO3,DO3- 267DR3+ 254DO3+ 246DP1,DP2 245VR3 232DE4 224DU4 222DE5 208DU5,DR4 204DO4,VR4 199DR5 198DO5 196DP3+ 185DP3,DP3- 182DP5 170DP4 148VP1 102FR3 78VHR3 44FR4 39FP1 33VHP1 31VHR4 26

Greiðsluskilmálar eru mjög breytilegir og eru kynntir í fréttabréfum viðkomandi sláturleyfishafaog á heimasíðum þeirra. Sjá einnig viðmiðunarverð Landssamtaka sauðfjárbænda,álagsgreiðslur Markaðsráðs kindakjöts og útflutningshlutfall.

Álagsgreiðslur og útflutningshlutfall

Greiðsla Útflutn-Markaðs- ings-ráðs pr. dilk hlutfall

8. ágúst - 14. ágúst 750 6%15. ágúst - 19. ágúst 550 6%22. ágúst - 26. ágúst 425 6%29. ágúst - 2. sept. 225 6%

5. sept - 18. sept 125 12%19. sept. - 27. nóv. 18%

frá 28. nóvember 6%Bændasamtök Íslands sjá um greiðslur álagsins til bænda og verður það greitt í einu lagi fyrirlok október með sama hætti og beingreiðslur.

Guðrún S. Sigurjónsdóttir, Landssamtökum sláturleyfishafaÖzur Lárusson, Landssamtökum sauðfjárbænda

Page 31: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 31

Verð án vsk kr. 558.233- Verð m/vsk. kr. 695.000-

Untitled-1.ai 8/15/05 11:04:58 PM

Starfsmenn Matra Keldnaholtikönnuðu á árinu 2004 sýrustig ílambakjöti í nokkrum slátur-húsum. 22 % skoðaðra dilka-falla reyndust með of hátt sýr-ustig þ.e. 5,8 eða hærra. Í ljósiniðurstaðna mælinga og gagna-öflunar um meðferð lambannavar reynt að leggja mat á helstuorsakir vandans. Gerð hefurverið grein fyrir frumniðurstöð-um verkefnisins í Bændablaðinu(JVJ 7. júlí).

Nú hefur Matra tekið samanskýrslu um málið þar sem einniger fjallað um erlendar athuganir ámeðferð lamba fyrir slátrun ogáhrif mismunandi meðferðar ákjötgæði.

Þar sem gæði lambakjötsinseru forsenda stöðu þess á markaðier nú í upphafi sláturtíðar við hæfiað rifja upp fyrri umfjöllun um

málefnið og helstu niðurstöðurskýrslunnar.

Hátt sýrustig í lambakjöti or-sakast jafnan af miklu álagi fyrirslátrum (streitu) og veldur lakaribragðgæðum, verra útliti og skertugeymsluþoli. Lélegt næringar-ástand síðustu daga fyrir slátrun(lömb í afleggingu) getur einnigvaldið lakari bragðgæðum þóttstreita sé ekki fyrir hendi.

Steita er gjarnan flokkuð ístreitu við haustmeðferð lamba,þar sem helst áhættuþættir erugöngur og fjárrag ásmt kulda ogvosbúð, og streitu við meðhöndlunfyrir slátrun þar sem næringar-ástand (sveltitími), rekstur á og afbíl, gerð og búnaður flutningatæk-is, vegir, aksturslag og vegalengdirog hvíld í sláturhúsrétt hafa áhrif.

Séu niðurstöður Matra skýrsl-unnar teknar saman í heilræðalista

gæti hann litið svo út:Huga þarf vel að haustbeit slát-

urlambanna þannig að þau séu ívexti fram á sláturdag.

Gæta þess að lömb svelti aldr-ei lengi við fjárrag að hausti. Sól-arhrings svelti veldur streitu ogdregur úr vexti.

Verja lömbin eins og hægt erfyrir kulda og illviðrum (hýsa íverstu hrakviðrum ef unnt er)

Ekki líði meira en 48 tímar fráþví að lömbin eru tekin af beit meðaðgengi að vatn þar til þeim er lóg-að.

Svelti fyrir flutninga sé minnst5 tímar.

Hvíld í sláturhúsrétt sé ekkiundir 5 tímum nema stutt sé fluttt.

Umgangast sláturlömb sem ogannað sauðfé með hógværð og alúð.

Huga vel að aðbúð á fjárflutn-ingabílum, ekki of þröngt, hvorkiof kalt né of heitt (unnt þarf aðvera að loka fjárflutningabílumsvo ekki næði um féð ef flutt er íhrakviðrum eða frosti).

Ari Teitsson

Meðferð sláturlamba

Til á lager á hagstæðu verði.

Joskin haugsuga 8400 L galv………………………… Reck mykjuhræra TRY 500-T55……………………. Reck mykjuhræra TRE-Z 5-T55……………………. Avant 320Plus minivél 20 hö diesel……………… Avant 320 minivél 20 hö bensín…………………… Álrampar fyrir minivélar……………………………….. Niemeyer tromlusláttuvél 185 cm……………….. Niemeyer tromlusláttuvél 225 cm……………….. Mörtl diskasláttuvél 290 cm…………………………. Niemeyer 6stj. lyftutengd heytætla 6,7m……. Tonutti 5 hjóla lyftut. rakstrarvél 2,8 m………. Tonutti dragtengd 9 hjóla rakstrarvél 6 m….. Maschio hnífatætari 210 cm………………………….. Maschio pinnatætari 300 cm…………………………. Nardi fjórskera plógur 140-160 cm………………. WS 400 ávinnsluherfi (slóði) 4 m…………………. Sigma ýtutennur 2,65 m. með Eurotengi...... SS k3 2ja. stjörnu flekkjari........................ GS 300 flaghefill lyftutengdur. 3 m.............. Crosmec sláttuvél m. safnkassa 2,2m…………. Lyftu tengdir dráttarkrókar…………………………… Vökva yfirtengi margar gerðir………………………. 12/24V dieselolíu dælur 45/60 l/min……………. LACOTEC kornmylla PTO 540 ca. 10T/klst…… Otma M/551-3PA einskorinn brotplógur……….. Michelin traktors dekk 540/65 x 30……………… Europower traktotrsrafstöðvar 38 kvA………… Europower ferðarafstöðvar 1-1,7 kvA…………. Kanadískir snjóblásarar 2,29-2,59-2,74 mt… Notaðir traktorar 88 – 100 – 127 hö…………… Plöntunarrör (Geyspur) 4 stærðir………………… Plöntubakkabelti og bakkahaldarar………………

O

RK

UTÆ

KN

I eh

f. S

ími:

58

76

06

5.

Smámunasafnið í Eyja-fjarðarsveit fær

heimasíðuSmámunasafnið í Eyjarfirði hefurfengið heimasíðu sem hefur aðgeyma frekari upplýsingar ogslóðin er www.smamunasafnid.is.Safnið er staðsett við Saurbæ ívestanverðum Eyjafirði 27 kmsunnan við Akureyri. Opnunar-tími er 15. maí - 15. septemberalla daga vikunnar milli 13 og 18.Utan þess geta hópar heimsóttsafnið í samráði við safnvörð,Guðrúnu Steingrímsdóttur og húner með síma 865-1621.

Smámunasafnið eins og þaðhefur verið nefnt hefur þá sérstöðuað vera ekki safn einhverra ákveð-inna hluta heldur allra mögulegrahluta. Hversdagslegir hlutir eruþar mitt á meðal afar óhefðbund-inna hluta. Því hefur safnið stór-kostlegt menningarlegt gildi fyrirokkur og komandi kynslóðir.

Page 32: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

32

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Sem kunnugt er hafnaði GuðniÁgústsson landbúnaðarráðherrafyrir skömmu ósk um að fá aðflytja inn nautakjöt frá Argent-ínu. Hann sagði í samtali viðBændablaðið að það hafi fyrstog fremst verið öryggissjónar-mið sem réðu því að hann hafn-aði óskinni. Argentínumennhafa glímt við þann hættulegasjúkdóm gin- og klaufaveiki,þótt ekki hafa komið þar upp til-felli af sjúkdómnum sl. tvö árhafi hann ekki viljað taka neinaáhættu.

,,Þá liggur það fyrir að á stórusvæði í Argentínu eru nautgripirsprautaðir gegn gin- og klaufa-veiki. Það svæði sem sagt var aðkjötið yrði flutt inn frá hefur veriðlaust við gin- og klaufaveiki enþað er ekki þar með sagt að það sésjálfsagður hlutur fyrir okkur aðfara að flytja inn kjöt frá Argent-ínu,“ sagði Guðni.

Þurfum að verjast sjúkdómumHann benti á að við yrðum að veramjög ströng varðandi innflutning ákjöti, jafnvel strangari en önnurlönd. Það sé vegna þess að þeirsjúkdómar sem herja á nautgripivíða um lönd, eins og gin- ogklaufaveiki og kúariða, eru ekki tilstaðar hér á landi. Guðni sagði að

það yrði ægilegt slys ef þeir bær-ust til landsins.

,,Ég hef verið spurður hversvegna ég fari ekki að áliti yfirdýra-læknis í þessu máli. Ég bendi á aðembættismenn eru til þess að gefaálit en ráðherra að taka ákvörðun.Í landbúnaðarráðuneytinu eru tveirmestu sérfræðingar landsins íWTO samningum Íslendinga, þeirGuðmundur B. Helgason ráðu-neytisstjóri og Ólafur Friðriksson.Þeir þekkja þessa samninga út oginn og þessa SPS reglu þar semfjallað er um dýrasjúkdóma. Þeirvoru mér sammála um að leyfaekki innflutninginn. Eftir reynslumína af innflutningi á írskumnautalundum hér um árið og þeimhamagangi sem varð hér á landi þávil ég fara varlega. Þjóðin gerði þámiklar kröfur til öryggissjónar-miða og gerir enn. Þess vegna vilég að engin áhætta verði tekin.Við höfum þróað upp viðskipti áþessu sviði við lönd þar sem þessirsjúkdómar eru ekki til staðar. Þáhefur verið flutt inn nautakjöt fráNýja-Sjálandi sem er algerlegalaust viðsjúkdóma. Það er því ekkiverið að loka á innflutning nauta-kjöts heldur treystum við ekkiArgentínu varðandi gin- og klaufa-veikina,“ sagði Guðni Ágústsson.

Að lokum benti hann á aðDanir geri nú kröfu um að matvæliséu merkt þannig að fólk vitihvaðan þau koma. Þetta sagðisthann vilja taka upp hér á landi ogbenti á íslenska grænmetisfram-leiður sem fyrirmynd í þessumefnum.

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra

Tökum ekki þá áhættuað leyfa innflutning á

nautakjöti frá Argentínu

ÁLYKTUN

ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR

DÝRALÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS

Haldinn á Hallormsstað laugar-daginn 13. ágúst 2005

Fundurinn tekur heilshugarundir ályktun stjórnar Dýralækna-félags Íslands frá 10. ágúst sl. umstaðsetningu væntanlegrar Land-búnaðarstofnunar og ráðningu for-stjóra hennar. Jafnframt undrastfundurinn ómálefnaleg viðbrögðlandbúnaðarráðherra við faglegrigagnrýni stjórnar D.Í.

Landbúnaðarstofnun er ætlaðað sameina og efla starfsemiþeirra aðila sem vinna að landbún-aðar- og dýraheilbrigðismálum.Nú blasir við að reyndin verðurönnur. Ákvörðun landbúnaðar-ráðherra varðandi ráðningu for-stjóra án sérþekkingar á stærstamálaflokki stofnunarinnar og stað-setningu hennar fjarri helstu sam-starfsaðilum er til þess fallin aðveikja það starf sem unnið hefurverið á undanförnum árum og ára-tugum á sviði dýraheilbrigðis ogdreifa þeim kröftum sem vinna aðþeim málum.

Náið samstarf Embættis yfir-dýalæknis og Tilraunastöðvar Há-skóla Íslands í meinafræði aðKeldum er grunnur faglegrarákvarðanatöku og stefnumörkunará sviði dýrasjúkdóma og hefurtryggt heilbrigði íslenskra dýra-stofna og matvælaöryggi sem ermeð því besta sem gerist. Meðflutningi sérfræðinga yfirdýra-læknisembættisins er verið aðrjúfa tengsl þeirra sem vinna aðdýraheilbrigði, rannsóknum ogforvörnum á sviði dýrasjúkdómaog splundra þeim vísi að fagleguumhverfi sem byggt hefur veriðupp í landinu.

Fundurinn skorar á stjórnvöldað draga til baka vanhugsaðarákvarðanir varðandi væntanlegaLandbúnaðarstofnun og taka mál-ið til gagngerar endurskoðunarmeð aðkomu fagaðila sem gerstþekkja til.

Kjötmjölsverk-smiðjan í Hraun-gerðishreppigangsett að nýju,,Við gerum ráð fyrir aðkjötmjölsverksmiðjan fari afturí gang 1. september,“ sagðiTorfi Áskelsson, sem var ogverður áframframkvæmdastjóriverksmiðjunnar, í samtali viðBændablaðið.

Sem kunnugt er yfirtók KBbanki kjötmjölsverksmiðjuna oglokaði henni svo skömmu síðarþar sem ekki mátti nota kjötmjölsem dýrafóður eftir að kúariðankom upp fyrir nokkrum árum.Ástæðan fyrir því aðkjötmjölsverksmiðjan verðuropnuð nú er að svo mikill blauturdýraafurðarúrgangur fellur til ísláturtíðinni að vart þykir gerlegtað urða svo mikið magn. Með þvíað breyta þessumdýraafurðarúrgangi í mjölkögglaminkar magnið um 60% en urða ámjölkögglana.

Sorpstöð Suðurlands ætlar aðleigja verksmiðjuna af KG bankaog að leiguverð verði þannig aðverksmiðjan standi undir sér meðþví að taka gjald fyrir eyðinguna ádýraafurðaúrganginum.

Margar konur lögðu hönd að höfðinglegum veitingum eftir messu á Firði í Múlasveit í A-Barðastrandasýslu, enþessar voru á stanum og fengust til að stylla sér upp til myndatöku í eldhúsinu á Firði. Aftari röð frá vinstri.Guðbjörg Guðmundsdóttir Kvígindisfirði, Þuríður Kristjánsdóttir Skálmarnes-Múla, Berljót Óskarsdóttir Firði ogElínborg Nanna Jónsdóttir Kvígindisfirði Fyrir framan eru Ásta Jónsdóttir Deildará og Kristín Þorsteinsdóttirfyrrverandi húsfreyja á Firði. /Bbl. Örn Þórarinsson.

Vélfang ehf. afhenti á dögunumenn eina fullkomna dráttarvél fráFendt ásamt einni stærstu, efekki stærstu sláttuvél, sem komiðhefur til landsins. Dráttarvélin eraf gerðinni Fendt 716 Vario oger 175 hö. Dráttarvélin er meðhinni vel þekktu Vario stiglaususkiptingu sem hefur nú veriðframleidd í yfir35.000 eintökumfrá Fendt og er íraun „hin einasanna stiglausaskipting“. Véliner búin svokölluðuVariotronic/TMSkerfi sem m.a.tengir samanolíugjöf ogskiptingu þannigað vélin vinnursvipað ogsjálfskiptur bíll enþó án gírþrepa ogmiðar alltaf við aðspara sem mesta olíu enda eyðirvélin aðeins 203 g/kWh sem erminna en algeng 95 hestafladráttarvél. Vélin er með 110 lvökvadælu og hægt er að deilavökvaflæði milli aðgerða á skjáinni í vélinni. Einnig er hægt aðtengja og aftengja vökvaslöngurundir þrýstingi. Þá er vélin búinbæði frambúnaði ogámoksturstækjum.

Slátturvélin er af gerðinniKuhn GMD 883 ogsamanstendur af þremurslátturvélum þ.e. einni vél aðframan og tveimur að aftansambyggðum á ramma. Vélin ermeð 8,80 metra vinnslubreidd oger með „Lift Control“ útbúnaðisem stillir þrýsting á jörðina eftir

því hvað verið er að slá og hentarþví sérstaklega vel við allaraðstæður t.d. grænfóður og ósléttland. Það voru þeir bræður áYtra-Laugalandi og Hrafnagili íEyjafirði, Grettir og Jón Elvar,sem keyptu vélarnar og eftir aðhafa prófað vélarnar í slætti eróhætt að segja að þeir hafi veriðánægðir með þessi kaup. /Úrfréttatilkynningu.

Ný Fendt með gríðarmikilli sláttuvél

„Það er venjan að fólk komihingað að Firði í kaffi eftirmessuna. Ég sé um að hella ákönnuna en er orðin svolítið lötað baka þannig að konurnarhérna í kring koma með brauð-ið. Þetta gengur ágætlega þegarallir hjálpast að. En mér heyristfólk leggja mikið upp úr því aðkoma saman og hittast eftirmessuna. Hérna hittast gamlirkunningjar sem koma gagngert

til að vera við guðsþjónustunaog sjást jafnvel ekki allt áriðnema við þessa athöfn, „ sagðiKristín Þorsteinsdóttir, fyrrver-andi húsfreyja á Firði í Múla-sveit, við tíðindamann blaðsinsfyrr í sumar þegar hann nautgestrisni hennar og margra fleiribrottfluttra Múlasveitunga.

Í haust eru rétt þrjátíu ár síðansíðustu bæirnir í Múlasveit í Aust-ur-Barðastrandarsýslu fóru í eyði.

Íbúðarhúsum á flestum jörðumhefur þó verið haldið við og ávalltdvelur talsvert af fólki í sveitinniyfir sumarið. Bæði kemur fólk tilað slappa af og njóta náttúrufeg-urðarinnar og einnig til að huga aðeignum sínum og sinna um æðar-varp sem er talsvert á nokkrumjörðum.

Kirkja sveitarinnar er á jörð-inni Skálmarnes-Múla og í hennihefur verið messað einu sinni á

sumri frá árinu 1997 en árin áundan hafði verið unnið að lagfær-ingu á kirkjunni. Eins og komfram hjá Kristínu er góð samstaðameðal fólksins í sveitinni varðandimessudaginn. Frá 1997 hefurávallt verið sameiginleg kaffi-drykkja á bænum Firði eftir guðs-þjónustuna. Þannig var það í sum-ar þegar tíðindamaður blaðsinshitti Kristínu. Þá var hún önnumkafin ásamt öðrum konum sem búaraunar í þéttbýlinu en eiga tengsl ísveitina að taka á móti kirkjugest-um sem voru um áttatíu talsins.Það kom fram að Kristín, sem núer búsett í Grindavík, er elst fyrr-verandi ábúenda á Skálmarnesinu.Hún bjó ásamt manni sínum áFirði.

Kirkjukaffi á Firði í Múlasveit

Page 33: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 33

Annað hvert ár fá skólarnir áHvanneyri og Hólum góða gestifrá háskólanum í Guelph í Kan-ada. Þar geta nemendur á ýms-um námsbrautum valið sér ferðtil Íslands sem námsgrein. Núvar þetta 18 manna hópur, flest-ir nemar í landafræði og um-hverfisfræðum. Hópurinn ferð-ast um landið og sækir fyrir-lestra um ýmislegt sem varðaríslenskt þjóðlíf og náttúru. Aðalskipuleggjandi ferðarinnar aðþessu sinni var Bjarni Kristófer

Kristjánsson, fiskeldisfræðingurvið Hólaskóla.

Heimsóknin frá Guelph er lið-ur í samstarfi University of Guelphsamkvæmt samningi þar að lútandifrá árinu 1995. Þá var sett á fót sér-stök stofnun, Iceland-Guelph Ins-titute, sem hefur það markmið aðauka samstarf við fjóra íslenskaháskóla, Háskóla Íslands, Háskól-ann á Akureyri, Hólaskóla og

Landbúnaðarháskóla Íslands. University of Guelph er sér-

skaklega þekktur fyrir styrk sinn íbyggðaþróunarfræðum, landbún-aðarvísindum, ferðamálafræði, líf-vísindum, dýralækningum ogmenningarfræðum. Þar að auki erskólinn einn sterkasti skóli Kanadahvað varðar fjarnám. Auk um20.000 reglulegra nemenda á fimmkennslustöðum eru 20.000 nem-endur í fjarnámi. Samstarfiðspannar mörg fræðasvið og ermjög víðtækt. Síðasta áratug hafaallt að 200 nemendur, kennarar ogaðrir starfsmenn skólanna tekiðþátt í samstarfinu. Árið 1998 varfrú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver-andi forseti, sæmd heiðursdoktors-nafnbót við Guelph og í kjölfariðvar stofnaður sjóður í nafni hennarvið skólann til styrktar íslenskumframhaldsnemum.

Eftir fyrirlestra á Hvanneyri og gönguferð um Skorradalsskóga var gott að slappa af í heita pottinum viðHreppslaug.

Heimsókn frá Guelphháskóla í Kanada

Æðardúnn óskastOkkar vantar æðardún til útflutnings

Vinsamlegast hafið samband og kynnið ykkur markaðsverð

Xco ehf. Inn og útflutningurVatnagörðum 28

104 ReykjavíkSími: 581-2388

Netfang: [email protected]

���������������������������������� �!�"#��$��%��&�'����(����!�)�������%���$�* ���+,���*���&� ���%�$-�.�����(�* �����(+�"�/�*��� 0�"���� &� +1��/�� ��%2/%!� 3��� ��$-� �$�� �4,��� �"#�/�(�������-��4(%���+���"#��4,��������������.�������/% #��%�/���0'�(�� %/%���%#���(�'�������2 */$����,$�!

��������������%��+4�/������%+�/"+$�54������/���)� �����&�54���0* %��%�'%(�6�#�/"�#-��&�%��78��8��-

/* '$29�/$�:��/0;�"��%!%�!�<��(���!�7!=���

�������������

Kynnisferð fyrirkartöflubændur

Áætlað er aðkartöfluframleiðendur fari í

3ja daga kynnisferð tilDanmerkur í nóbember 2005.

Hugmyndin er að skoðageymsluaðstöðu, verkun,

vinnslu o.fl.Nánari upplýsingar og

óskir um þátttöku tilkynnisttil skrifstofu Sambandsgarðyrkjubænda í síma

4335311 eða 8919581. Einnigmá senda vefpóst á netfangið

[email protected]ægt er að sækja um

fjárstyrk til ferðarinnar ásama netfang. Styrkhæfir

eru þeir sem hafa meirihlutatekna sinna af ræktun

kartaflna.Styrkumsóknir berist

fyrir áætlaðanbrottfarartíma. Greiðsla erháð því að skilað sé skýrslu

um ferðina og árangurhennar, sem SG samþykkir.

NautakjötsmarkaðurinnUndanfarnar vikur hefur veriðtöluverð umræða um stöðu nauta-kjöts á markaði. Síðustu 12 mán-uði hefur slátrun dregist nokkuðsaman, sem er í samræmi viðframleiðsluspá LK frá því fyrirtveimur árum. Skýringarnar áþessu eru fyrst og fremst lágtverð til framleiðenda fyrir tveim-ur árum en jafnframt breytingar áfjósgerðum margra kúabændasíðustu árin, þar sem ekki er gertráð fyrir eldi nauta. Áætlanir fyrirkomandi vetur benda til aukinnarframleiðslu og má vænta þess aðframleiðsla og eftirspurn fari aðhaldast betur í hendur þegar líðatekur á haustið. Þessu samhliða erljóst að slátrun kúa á í sumar erverulega minni en sömu mánuði ífyrra og skýrist það væntanlegaað mestu af sókn mjólkuriðnaðar-ins eftir umframmjólk. Búast mávið því að kýr og kvígur berist ímeira mæli til slátrunar í sept-ember, vegna upphafs nýs verð-lagsárs.

Verð sláturhúsa til kúabændahafa verið nokkuð stöðug og/eðavaxandi á liðnum mánuðum og erþað vel. Greiðslukjör eru víðastorðin mjög ásættanleg, þó ennberi nokkuð í milli. Ástæða er tilþess að hvetja alla kúabændur aðkynna sér vel verð og greiðslu-kjör áður en sláturleyfishafi ervalinn. Einfaldast er þá að notavef LK: www.naut.is þar sem þarer að finna yfirlit yfir verð oggreiðslukjör allra sláturleyfishafa.Jafnframt má þar skoða niður-stöður reiknilíkans sem tekur tillittil innlagðs kjöts og greiðsluskil-mála.

MjólkurframleiðslanÞað hefur vafalítið ekki fariðfram hjá nokkrum mjólkurfram-leiðanda að mjög vel hefur geng-ið að markaðssetja mjólkurvörurá árinu. Þessu samhliða hefureðlilega verið kallað eftir mjólkumfram greiðslumark, en nú erljóst að ekki mun takast að útvegaþað magn sem óskað eftir var aðkaupa og gæti þar munað nálægteinni milljón lítrum. Greiðslu-mark næsta verðlagsár hefur ver-ið aukið verulega og er þegarljóst að margir kúabændur þurfaað huga strax að framleiðslu-skipulagi sínu af þessum sökum.Nýtið ykkur niðurstöður efna-greininganna strax í upphafi fóðr-unar í haust og fáið ráðunautana ílið með ykkur við gerð fóðrunar-áætlunar, því gríðarlega miklumáli skiptir að kýrnar nái aðhalda vel á sér ef takast á aðframleiða upp í aukninguna ágreiðslumarkinu.

LK skoðar kostnað við dýralækningar

Síðustu vikur hefur LK boristfjölmörg afrit dýralæknareikn-inga frá kúabændum. Mikill verð-munur virðist vera á þessari þjón-ustu eftir því hvar kúabændur búaog óskum við eftir enn frekarigögnum til þess að geta veitt eðli-legt aðhald. Hvetjum alla kúa-bændur, jafnt sátta sem ósátta, tilþess að senda afrit reikninga tilskrifstofu LK. Hægt er að sendasímbréf í síma 433 7078 eðatölvumynd á netfangið[email protected]

Snorri SigurðssonFramkvæmdastjóri LK

Lánveitingar og innheimtasjóðfélagalána

Vegna sölu Lánasjóðs landbúnaðarins flyst afgreiðslaog innheimta sjóðfélagalána Lífeyrissjóðs bænda til líf-

eyrissjóðsins síðari hluta ágústmánaðar 2005.

Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu sjóðsinseða á heimasíðu hans www.lsb.is. Umsóknir ásamtfylgigögnum sendist framvegis til lífeyrissjóðsins ípósti eða með faxi, faxnr. 561 9100. Hægt er að

senda umsóknareyðublaðið rafrænt á heimasíðunni.

Teljandi breytingar ættu ekki að verða á innheimtu lánanna en hún verður með milligöngu

Melaútibús KB banka.

Lífeyrissjóður bænda Bændahöllinni við Hagatorg 107 Reykjavík

Page 34: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

34

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Til sölu 15 hö. seltuvarinn John-son utanborðsmótor. Einnig Sin-ger saumavél. Uppl. í síma 431-1348

KJÖTSÖG - REICH . Til sölu mjöggóð REICH KJÖTSÖG. Nýupp-gerð (nýjar legur), fyrir 3 fasa raf-magn. Verð 150.000 kr. stgr.Upplýsingar gefur Kristinn í Kjöt-húsinu, sími 557-8833 eða 897-2152.

Sauðfjárgreiðslumark til sölu. Til-boð óskast í 223,3 ærgilda sauð-fjárkvóta í einu lagi eða hlutum.Tilboð sendist á [email protected] eða til Búnaðarsam-taka Vesturlands, Sindragötu 2,400 Ísafirði, eigi síðar en 30. sept-ember. Áskilinn er réttur til að takahvaða tilboði sem er eða hafna öll-um.

Til sölu Valtra A-85. skráð 10/03með Alö 940 tækjum. Uppl. í síma869-8439.

Tilboð óskast í 106,6 ærgildasauðfjárkvóta. Tilboð sendist ánetfangið [email protected] fyrir15. sept. n.k. Áskilinn er réttur tilað taka tilboði sem er eða hafnaöllum.

Til sölu 70 ærgilda greiðslumark ísauðfé sem gildir frá 1. jan 2006.Tilboð í allt greiðslumarkið eðahluta þess óskast. Svar sendist tilLeiðbeiningamiðstöðvarinnar, Að-algötu 21, 550 Sauðárkróki fyrir15. sept. n.k. merkt "ærgildi 70".Áskilinn er réttur til að taka hvaðatilboði sem er eða hafna öllum.

Til sölu Ford 2000 traktor árg.1968. Ávallt geymdur inni og íágætis standi. Verð tilboð. Upplýs-ingar í síma 483-1363 og 899-9630.

Nissan Patrol til sölu árg.'93. Ek-inn 410.000 km. Vélin uppgerð eft-ir 250.000 km. Gírkassi og fram-drif einnig uppgert. Bíllinn hefurverið notaður við landbúnaðarstörfog hentar afar vel í það. Mikið oggott viðhald hefur verið frá upp-hafi. Uppl. í síma 8938140.

Til sölu lítið notað fjórhjól af gerð-inni Bombardier Traxter TX 500cc´01 árg. 4x4 hjól með öflugu raf-magnsspili. Verðhugmynd kr.580.000,- nýtt kostar rúma milljón.Hjólið er í toppstandi og lítur mjögvel út. Uppl. í síma 899-7788.

Til sölu Bobcat 974 árg. ´80 meðgöflum og skóflum. Vél í góðustandi. Uppl. í síma 860-6195.

Til sölu greiðslumark í sauðfé,82,1 ærgildi, sem gildir frá 1. janú-ar 2006. Tilboð í allt greiðslumark-ið eða hluta þess sendist í Bú-garð, Óseyri 2, 603 Akureyrimerkt "Ærgildi 82,1". Einnig hægtað senda með tölvup. á netfangið[email protected], fyrir 15. septembernk. Áskilinn er réttur til að takahvaða tilboði sem er eða hafna öll-um.

Til sölu tíu kvígur og fimm ungarkýr. Burðartími september-febrúar.Einnig 37.000 lítra framleiðslurétt-ur í mjólk. Uppl. í síma 434-1232eða 434-1660.

Tilboð óskast í 100 þús. lítragreiðslumark í mjólk sem gildir frá1. sept. n.k. Tilboð sendist á net-fangið [email protected] eigi síðar en15. sept. n.k. Seljandi áskilur sérrétt til að taka hvaða tilboði sem ereða hafna öllum.

Gröfubakkó aftan á traktor er tilsölu. Get sent mynd með tölvu-pósti. Uppl. í síma 868-9250.

Til sölu dráttarvél, International275 árg. 1967. Nýmáluð og góðvél. Uppl. gefur Jón Friðrik í síma864-1295.

Til sölu góður enskur rennibekkuraf Record gerð ásamt sambyggðribandsög og hjólsög. Einnig spón-suga. Góð föndurverkfæri. Renni-járn og patrónur fylgja. Upplýsing-ar í síma 565 8187. Farsími 8472561.

Til sölu hreinræktaðir BorderCollie hvolpar. M: Týra F: TígullTígulsson. Uppl. í síma 893-2985,Hilmar

Tilboð óskast í 78 ærgildagreiðslumark í sauðfé til nýtingarfrá 1.janúar 2006. Seljandi áskilursér rétt til að taka hvaða tilboðisem er eða hafna öllum. Tilboðsendist Búnaðarsambandi Suður-lands í síðasta lagi 9. sept. nk.,merkt "Sauðfjárkvóti 78" eða ítölvupósti til [email protected]

Tilboð óskast í 235 ærgilda sauð-fjárkvóta í einu lagi eða í hlutum.Tilboð sendist á netfangið[email protected] Áskilinn er réttur tilað taka hvaða tilboði sem er eðahafna öllum.

Til sölu Fortchritt E-514 korn-þreskivél. 115 hö mótor, 4,20msláttubreidd. Uppl. í síma 898-3100.

OLÍS - ELLINGSEN. Eigum hey-bindigarn á lager í 2x5 kg rúllum.Gott verð. Nánari upplýsingar gef-ur Björn í síma 515-1266.

Til sölu NC brunndæla 2,70 m. árg´98 í góðu lagi. Verð kr. 160.000.Uppl. í síma 863-9131.

Til sölu Subaru Impreza, árg.´98,2.0, STW, 4WD. Ekinn 104 þús-und kílómetra. Verð kr.550.000.Uppl. í síma 894-0113.

Til sölu gömul skráð tveggja hestakerra. Einnig David Brown 880.Uppl. í síma 451-1164.

Til sölu Polaris 250 cc 2x4 árg. ´88í ágætu standi. Einnig Puma árg.´03 í ágætu standi. Uppl. í síma464-4290, Sigurður.

Til sölu trússtöskur, ónotaðar úrníðsterku vatnsheldu efni. Verð kr.45.000. Uppl. í síma 865-4559.

Til sölu pallur með seglyfirbygg-ingu lengd 6,80m. Passar á vöru-bílsgrind. Uppl í síma 699-0103.

Til sölu greiðslumark í sauðfé,544,8 ærgildi, sem gildir frá 1.janúar 2006. Tilboð í allt greiðslu-markið eða hluta þess sendist íBúgarð, Óseyri 2, 603 Akureyrimerkt "Ærgildi 544,8" eða á net-fang [email protected], fyrir 15. sept.nk. Áskilinn er réttur til að takahvaða tilboði sem er eða hafna öll-um.

Til sölu McHale tölvustýrð pökkun-arvél árg. 01. Til greina kemur aðtaka MF 60-90hö. upp í, má þarfn-ast lagfæringa. Uppl. í síma: 434-7848. 861-7848.

Til sölu kornvals. Uppl. í síma 487-5191 og 848-5998.

Til sölu MF 240 árg. ´89 meðTrima 1020 ámoksturstækjum not-aður 4850 vst. og Kawasaki 300fjórhjól árg.´87 í góðu ástandi.Uppl. í síma 451-2554 eða 894-2554.

Til sölu haugsuga Bauer 4.000 ltr.galvinseruð árg. 1996, heybindivélMF 128 árg.1979 síðast notuð1996, alltaf staðið inni, Fella hey-þyrlur gamlar, slátturþyrla Claasárg. 1982. Uppl. í símum 487-4888 eða 895-9055.

Til sölu 50 ærgilda greiðslumark ísauðfé til nýtingar frá áramótum2005/2006. Tilboð sendist til Bún-aðarsambands Suðurlands,Klausturvegi 2, 880 KIRKJUBÆJ-ARKLAUSTRI, merkt: ,,sauðfjár-kvóti 50" fyrir 10. september nk.Seljandi áskilur sér rétt til að takahvaða tilboði sem er eða hafna öll-um.

Til sölu Boða haugdæla. Yfirfarinaf Vélboða. Uppl. í síma 897-9924.

Óska eftir að kaupa Singersaumavél á járngrind og taurullu áfótum. Uppl. í síma 893-1048.

Óskum eftir traktorsgröfu JCB 3eða sambærilegri með bacho áárgerðarbilinu 1989-1993. Þarf aðvera í lagi. Uppl. í síma 893-8164.

Óska eftir að kaupa mjólkurmæla(Tru Test) Á sama stað eru til sölubásamottur. Uppl. í síma 895-9268.

Óska eftir að kaupa 70" Howardtætara. Uppl. í síma 471-1498 eða894-7856.

Óska eftir varahlutum í Zetora3511 og fl. týpur árg. '70-'85. Að-alega boddyhluti og ljós, startaraog dýnamóa ásamt ýmsu fl. eðatraktora til niðurrifs. Einnig Case-595 í varahluti. Uppl. í síma 894-7701.

Óska eftir að kaupa innréttingarog mjaltabúnað í mjaltabás og/eðaMilk-Master kerfi. Uppl. í síma898-4666 eða 566-7228.

Erum ung hjón sem viljum kaupajörð, helst með kvóta á. Staðsetn-ing á Norður- og Austurlandi, enskoðum alla möguleika. Uppl. ísíma 867-9245 eða á [email protected]

Óska eftir að kaupa 8.000-10.000lítra mykjutank, fjárvog og fláa-skóflu á gröfu. Uppl. í síma 891-6381.

Óska eftir að kaupa jarðýtu í kring-um kr. 500 þúsund. Einnig óskastgamlar beltagröfur. Á sama staðer til sölu Musso disel árg.´98, 33"breyttur, fallegur bíll. Uppl. í síma898-0444.

Óska eftir að kaupa landspildu.Ung hjón á Norðurlandi óska eftirað kaupa spildu/landskika til skóg-ræktar. 5 - 10 hektarar í Suður-Þingeyjasýslu væru ákjósanlegiren skoðum allt sem býðst, jafntsmærri og stærri spildur. Getumborgað gott verð fyrir sæmilegtland. Upplýsingar í síma 867-6840.

Gamlir traktorar eldri en 1945.Þjóðverjinn Clemens Grönniger,sem er búvélasafnari, fýsir aðkomast í samband við menn, ereiga dráttarvélar eldri en frá árinu1945, með viðskipti í huga. Lyst-hafendur sendi upplýsingar ásamtnafni sínu og símanúmeri/heimilis-fangi til Bændablaðsins, merkt"EH - traktor 1945".

Óska eftir að kaupa Suzuki fjór-hjóli 4x4 (minkur) árg. ´86-´05. Mávera mikið bilað, aðrar tegundir oggerðir koma einnig til greina.Uppl.í síma 825-8081.

Óska eftir að kaupa kvensöðul,má vera í slæmu ásigkomulagi.Nánari uppl. í síma 487-5033.

Óska eftir að kaupa tveggja hestakerru. Uppl. í síma 893-3490.

Óska eftir Tveimur De Laval Milk-Master tækjum og 25 ltr. skil(endakút) Uppl.í síma 487-5191eða 848-5998, [email protected]

Vantar felgur undir Fiat-Agri 70-90. Uppl. í síma 438-1457 eða861-1938.

Óska eftir að kaupa bú í fullumrekstri. Vinsamlega hafið sam-band í tölvupósti: [email protected]ða í síma 699-6809.

Hollenskur hrossaræktandi óskareftir að ráða Íslending í vinnu viðbústörf. Sendið tölvupóst á net-fangið [email protected], SandraJonkman, Stal Foxan, sjá einnigheimasíðu: www.foxan.nl

16 ára strákur óskar eftir vinnu ákúabúi helst á Suðurlandi.Er vanursveitavinnu, einnig vanur á vél-um.Uppl. í 861-0460 og 867-9189.

Rússneskur 45 ára karlmaðuróskar eftir starfi í sveit á Íslandi.Hefur reynslu af landbúnaðarstörf-um og er með rússneskt meira-próf. Uppl. gefur Áslaug Thorlaci-us í síma 820-0121 eða í gegnumnetfangið [email protected].

Starfsmann vantar sem fyrst ákúabú í Eyjafirði. Búfræðimenntunæskileg en ekki skilyrði. Uppl. ísíma 849-4321.

Starfsfólk óskast við garðyrkjustöðí Laugarási, Bláskógabyggð. Uppl.í s. 895-8134. Ragnar.

Ert þú að fara til útlanda? Studíó-íbúð til leigu í Reykjanesbæ. Leigðí einn sólarhring eða lengur. Getgeymt bílinn og skutlað í flug. Alltmjög ódýrt. Uppl. í síma 898-7467eða 421-6053. Geymið auglýsing-una.

Óska eftir að taka á leigu, fyrir ein-stakling, akur til gæsaveiða, áSuður- ellegar Suðausturlandi.Uppl. í síma 864-2600, Kristján.

Óska eftir að taka á leigu kornakureða tún til gæsaveiða. Uppl. ísíma 899-3254.

Óska eftir að komast í gæs og öndá Suðurlandi í haust. Er góðurstrákur og heiti Steini Lýðs. Uppl. ísíma 587-6980 eða gsm 696-0843.

Gæsa/rjúpnaveiði lönd. Óska eftirkornakri á Suðurlandi og góðurjúpnaveiðilandi á komandi veiði-tímabili. Uppl. í s. 867-7006.

Til leigu góður kornakur í Rangár-vallasýslu. Áhugasamir sendi til-boð á netfangið: [email protected]

Hanar. Íslenskir landnámshanarfást gefins. Uppl. í síma 698-5058.

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins styður:

atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntun

í þágu landbúnaðar.Kynntu þér málið:Veffang: www.fl.isNetpóstfang: [email protected] Sími: 430-4300Aðsetur: Hvanneyri311 Borgarnes

SmáSími 563 0300 Fax 552 3855

Netfang [email protected]

auglýsingar

Til sölu

Óska eftir

YAMAHA GRIZZLY 660 4X4 NÝTT.

YAMAHA BRUIN 350 4X4 NÝTT.

YAMAHA kODIAK 400 4X4 ÁRG 2001.

POLARIS SPORTSMAN 7004X4 ÁRG 2002 OG 2004.POLARIS ATP 500 4X4

ÁRG 2004.POLARIS SPORTSMAN 400 OG

500 4X4 ÁRG 2001 OG 2002.ARCTIC CAT 375 4X4 ÁRG

2002 OG 500 ÁRG 2003.

Plus Gallery ehf S: 898-2811

Jörð til söluJörðin Spónsgerði í Hörgárdal er til sölu, ásamt landi úrHallgilsstöðum.

Á jörðinni er íbúðarhús á tveimur hæðum, byggt 1948, alls 146m2, fjós byggt 1951 19 básar og geldneytahús byggt 1965, fjárhúsbyggt 1972 fyrir 120 kindur, hlöður 954 m3 byggðar 1946 og 1986.Ræktað land er um 20 ha, greiðslumark í mjólk um 55.000 lítrar,76 ærgildi í sauðfé, ásamt bústofni og vélum. Ræktað land úrHallgilsstöðum er um 20 ha, auk beitilands. Tilboð óskast í alla eignina.

Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðarsambandi EyjafjarðarÓseyri 2, 603 Akureyri á skrifstofutíma í síma 460-4477 ogþangað skulu tilboð í eignina berast fyrir 15. sept. 2005. Réttur eráskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Atvinna

Leiga

Gefins

Veiði

www.bondi.is

Page 35: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005 35

Oddur Gunnarsson, bóndi áDagverðareyri í Eyjafirði, ermeð stórt og glæsilegt kúabú ogþar var byggt nýtt fjós á síðastaári. Undanfarna daga hafaheyrst fréttir af því að mjólkur-framleiðslan í landinu sé ekkinógu mikil, mjólkurskortur gætiorðið. Oddur var spurður út íþetta mál.

,,Það hefur verið dálítið rysjótttíðarfar og rignt mikið annað slag-ið og ég gæti trúað því að beit séorðin léleg víða. Mér hefur fundistágústmánuður jafnan vera vara-samasti mánuðurinn vegna þess aðmenn vara sig ekki á því hvað beit-in rýrnar snögglega þegar grösineru orðin ofsprottin. Þá um leiðdregur úr nyt kúnna. Nú svo máekki gleyma því að framleiðendumer alltaf að fækka og sveigjanleik-inn í framleiðslunni minnkar viðþað,“ sagði Oddur.

Tvær hliðar á aukningu mjólkurkvótans

Hann bendir á að búið sé aðákveða að auka mjólkurkvótann ánæsta ári í 11 milljónir lítra. En þará eru tvær hliðar. Kvótinn verðuraukin en heildarupphæð bein-greiðslunnar verður áfram sú samaþannig að krónutalan á hvern lítralækkar. Nú hefur verið staðfest aðverslunarkeðja í Bandaríkjunum,Whole Foods, hefur áhuga á aðkaupa mjólkurvörur frá Íslandi.Oddur var spurður hvort það kall-aði ekki á aukna mjólkurfram-leiðslu?

,,Sjálfsagt, en menn eru allafdálítið bjartsýnir varðandi útflutn-ing á íslenskum landbúnaðarvör-um. Íslenska framleiðslan er svolítil á heimsmælikvarða að þaðþýðir ekkert fyrir okkur að tala umútflutning nema þá á einhverri al-gerri sérvöru. Það kallar auðvitað áframleiðslu umfram innanlands-neyslu og ef menn byrja á ein-hverju þá verða þeir að geta sinntþví sómasamlega annars gengurdæmið ekki upp,“ segir Oddur.

Gefur hey með sumarbeitinni-Þú sagðir að í ágúst lækkaði nytiní kúnum þegar grasið er úr sérsprottið. En hvað gerist í þessummálum þegar kýr eru teknar inn áhaustin og fara að fá heyið frásumrinu?

,,Sjálfsagt er þetta misjafnt hjámönnum. Ég hef alltaf haft fyrirsið að gefa með beitinni seinnipartsumars. Í sumar hafa kýrnar legiðvið opið allan sólarhringinn oggeta því komist inn í fjós þegarþær vilja og fengið sér hey ef þeimlíkar ekki beitin. Þær gera þettamjög mikið og maður sér hvenærbeitin fer að vera léleg því þá faraþær að éta meira af heyinu inni.Það var í fyrsta sinn í vor sem ég

fann ekki beitarbragð af mjólkinniog tel ástæðuna vera þá að ég gafalltaf hey með beitinni. Ég telmjög gott að hafa þetta fyrirkomu-lag því þá verða viðbrigðin ekki

eins snögg þegar kýr eru teknar inná haustin,“ sagði Oddur.

Sem fyrr segir er Oddur meðnýtt fjós með 70 legubásum ogTanden mjólkurbás frá De Laval. Ísumar hafa verið mjólkaðar aðmeðaltali 55 kýr og tekur það umklukkustund. Hann segir að vinnu-aðstaðan í þessu nýja fjósi sé alltönnur og betri en í gamla fjósinu.Það sé eins og svart og hvítt. Odd-ur segir að mjaltatíminn á þeimkúm sem hann er með sé frá 3 mín-útum og upp í 15 mínútur þótt þærséu með álíka mikla mjólk. Þettakemur minna að sök í svonamjaltabás því hægt er að hleypakúnni út sem tekur 3 mínútur aðmjólka og setja aðra inn í staðinnen mjaltabásinn heldur bara áframað mjólka þá sem tekur 15 mínúturað mjólka. Oddur var spurðurhvað valdi þessum mikla tímamunvið að mjólka kýrnar?

,,Íslenska kúakynið er bara ein-faldlega ekki nógu gott og ef tilvill verður það Akkilesarhæll ís-lenskrar mjólkurframleiðslu íframtíðinni sérstaklega þegar kem-ur til aukinnar samkeppni erlendisfrá að við erum með of lélegtmjólkurkyn. Ég var alltaf hlynnturþví að norskar kýr yrðu fluttar inntil kynbóta. Ég held að það hafiverið stærstu mistök sem gerð hafaverið í íslenskum landbúnaði síð-ustu áratugina að leyfa ekki þærkynbætur enda þótt ég sé ekkisannfærður um að norska kyniðhafi verið það besta sem völ vará.“ segir Oddur Gunnarsson.

������������� ����������

��������������� � �������

��������������� ���������

�����������������

�������������� ���!"#��$�����%&'��(�)��*�����+++,-�.�$-/-,�%

�01�23���4��5��0�1��3��

Oddur Gunnarsson, bóndi á Dag-verðareyri í Eyjafirði

Nauðsynlegtað gefa heymeð sumar-

beitinni

Oddur Gunnarsson og kona hans Gígja Snædal.

Page 36: Blað nr. 222 Þriðjudagur 30. ágúst 2005 · norðar en við Færeyjar. Það hefur nú ver-ið staðfest að hún hrygnir hér við land og virðist vera komin til að vera. Bjarni

Þriðjudagur 30. ágúst 2005

Það fer vaxandi að ferðaþjón-ustubændur bjóði skotveiði-mönnum gistiaðstöðu, selji þeimfæði og jafnvel sjá þeim fyrirferðum inn á veiðilöndin á haust-in. Hér er um að ræða gæsaveið-ar, rjúpnaveiðar og hreindýra-veiðar. Nú hefur verið ákveðiðað rjúpnaveiðar verði afturleyfðar en ekki hefur veriðákveðið hvar leyft verður aðveiða og heldur ekki hve mikiðhver veiðimaður má veiða afrjúpunni.

En ferðaþjónustubændur sem

eiga rjúpnaveiðilönd bíða meðóþreyju eftir því að reglurnar umveiðarnar verði birtar. Svandís Þor-steinsdóttir, bóndi á Signýjarstöð-um í Hálsasveit, sagði í samtali viðBændablaðið að hún telji líkur á aðrjúpnaveiðimönnum verði boðingisting og annar aðbúnaður á Sig-nýjarstöðum þar sem er allmikiðrjúpnaland. Hún segir að áður enrjúpnaveiðibannið var sett á hafiþau tekið á móti rjúpnaveiði- oggæsaveiðimönnum á haustin.

Sigurður Ólafsson á Aðalbóli áJökuldal sagðist hafa selt rjúpna-

veiðimönnum aðgang á sínu landiáður en veiðibannið var sett á.Hann sagðist meira að segja hafaveit þá þjónustu að sækja menn áEgilsstaðaflugvöll og flytja þá áveiðisvæðin. Gæsaveiðimennkoma líka og eiga viðskipti við Sig-urð. Hann segist ekki geta skipulagtneitt varðandi móttöku á rjúpna-veiðimönnum í ár fyrr en reglurnarhafa verið birtar um hvar og hvaðmikið megi veiða af rjúpu.

Umhverfisráðherra hefurákveðið að heimila veiðar á rjúpunú í haust. Þetta er gert með vísun

til breyttra laga um stjórnun fugla-veiða og niðurstöðu rjúpnataln-ingar Náttúrufræðistofnunar Íslandssíðastliðið vor, þar sem fram kemurað rjúpnastofninn hafi meira enþrefaldast á tveimur árum. Þærbreytingar sem gerðar hafa verið álögum veita stjórnvöldum aukiðsvigrúm til að stýra veiðum ogtryggja að þær verði sjálfbærar. Íþeim reglum sem settar verða umveiðar í haust mun ráðherra leggjaáherslu á að tryggt verði að nýtingrjúpnastofnsins verði í samræmi viðafkastagetu hans.

Ráðherra hefur óskað eftiráliti Náttúrufræðistofnunar Íslandsá veiðiþoli rjúpnastofnsins og til-lögum Umhverfisstofnunar umstjórn og framkvæmd veiðanna.Ráðherra mun einnig hafa samráðvið Bændasamtök Íslands, Sam-band íslenskra sveitarfélaga,

Skotveiðifélag Íslands ogFuglaverndarfélagið um fram-kvæmdina. Reglugerð um veiðarn-ar verður sett nú um mánaðamótinágúst/september.

Margir ferðaþjónustubændurbjóða skotveiðimönnum aðstöðu

Á hverju ári leggja margir hópar leið sína í Bændahöllina – bæði til að gista á hótelinu en einnig til að skoða sig um og heimsækja Bændasamtökin. Einnslíkur var á ferðinni á dögunum. Vaskur hópur eldri borgara úr Rangárvallasýslu kom og kynnti sér starfsemi hússins. Bergur Pálsson, fyrrverandibóndi í Hólmahjáleigu, var leiðsögumaður hópsins en hann sagði Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu reglulega á faraldsfæti. Í þetta skiptið var umóvissuferð að ræða þar sem þátttakendur höfðu ekki hugmynd um ákvörðunarstaði dagsins. Eftir heimsóknina í Bændahöllinna hélt hópurinn ískoðunarferð á Reykjanes og endaði daginn í kvöldmat í veitingastað Bláa lónsins við Svartsengi.

Of mörg dæmi hafa borist til Bændasamtak-anna um háa símareikninga fyrir ISDN ogISDN plús. Ljóst má vera að símanotandi ídreifbýli sem á ekki kost á ADSL þjónustufyrir fast gjald á mánuði (frá kr. 3.750) óháðnotkun innanlands er að greiða mun hærraverð fyrir gagnaflutningsþjónustu heldur envenjulegur ADSL notandi. Að auki fær hannþjónustuna með mun lakari gæðum (minnihraði og minna öryggi). Svo dæmi sé tekið afnotanda sem fékk símareikning vegnaISDNplús upp á alls 25.837,71 kr. fyrir um43 klst. tengingu. Þegar afsláttur vegna upp-hafsgjalda ISDNplús hafði verið dregið fráhljóðaði reikningur fyrir mars 2005 (mánað-argjöld fyrir mars) upp á 9.991,69 kr. Rétter að taka fram að notandi sem hefði ekkiverið með ISDNplús hefði þurft að greiðafullt verð eða 25.837,71 kr. Í þessu sambandimá vísa í 3.gr. laga um fjarskipti 6. lið semsegir: „Alþjónusta: Afmarkaðir þættir fjar-skipta af tilteknum lágmarksgæðum semboðnir eru öllum notendum á viðráðanleguverði óháð landfræðilegri staðsetningu

þeirra.“. Þetta kemur fram í erindi sem JónBaldur Lorange, forstöðumaður tölvudeild-ar Bændasamtaka Íslands, sendi til Póst- ogfjarskiptastofnunar fyrr í sumar.

Jón Baldur fer þess á leit við Póst- og fjar-skiptastofnun að hún beiti ákvæðum fjarskipta-laga um að ákveða hámarksverð fyrir alþjón-ustu í samræmi við 20.gr. 2.mgr. en þar stend-ur: „Póst- og fjarskiptastofnun skal hafa eftirlitmeð gjaldskrá fyrir alþjónustu og getur ákveðiðhámarksverð. Sama gjaldskrá skal gilda fyriralþjónustu alls staðar á landinu.“ Stofnuninsendi erindi Jóns Baldurs til Símans sem fékkfrest til 18. ágúst til að koma með sína hlið ámálinu. Síminn fékk frest til að svara erindinu,en mun gera það í þessari viku.

„Rétt er að taka fram í þessu sambandi að ífjarskiptalögunum er gagnaflutningsþjónusta íalþjónustu skilgreind 128 Kb/s flutningsgeta.Andi laganna er skýr um það að allir eigi rétt áþessari þjónustu og á sama verði. Þótt gjaldskráISDN þjónusta sé sú sama alls staðar þá erhvergi talað um ISDN í lögum um fjarskipti. Þáer einnig rétt að vekja athygli á að flestir ISDN

notendur í dreifbýli hafa ekki möguleika áADSL þjónustu sem er mun hraðvirkari oghagstæðari en ISDN ef netnotkun er einhver aðráði. Ástæða er að benda á að Bændasamtökin,eins og önnur fyrirtæki og stofnanir, hafa veriðað þróa forrit samtakanna fyrir Netið sem gerirkröfu til netsambands á lágmarksgæðum á við-ráðanlegu verði,“ sagði Jón í erindinu til Póst-og fjarskiptastofnunar og hann tók fram að ínokkur ár hefði hann óskað eftir því við Sí-mann - án árangurs - að hann bjóði ISDN not-endum áskrift á föstu gjaldi óháð innanland-snotkun á samskonar kjörum og ADSL notend-um ella að þeir bjóði öllum ADSL þjónustu,sem væri náttúrulega besti kosturinn. „Þess erhér með farið á leit að Póst- og fjarskiptastofn-un taki málið fyrir eins fljótt og auðið er ogtryggi að andi fjarskiptalaganna nái fram aðganga,“ sagði Jón Baldur í erindi sínu. „Þessigjaldskrá fyrir ISDN þjónustu dæmir í raundreifbýlisfólk úr leik í upplýsingasamfélaginu.Það getur ekki hafa verið vilji Alþingis meðsetningu fjarskiptalaganna,“ sagði Jón Baldurað lokum.

Póst- og fjarskiptastofnunin beðin um að skoðagjaldskrá Símans fyrir ISDN og ISDN plús

Sláturhúsið íBúðardal

Endurbótumað ljúkaAð sögn Haraldar L. Haralds-sonar, sveitarstjóra í Dala-byggð, er framkvæmdum viðendurbætur á sláturhúsinu íBúðardal að ljúka. Hefur húsiðog lóð þess tekið miklum breyt-ingum. Að endurbótunumloknum á húsið að uppfyllaákvæði reglugerðar nr.461/2003 um slátrun og meðferðsláturafurða. Í engu hefur veriðsparað til þess að svo megiverða og á húsnæðið því aðstandast ýtrustu kröfur þar um.Með þessu hefur framtíð sauð-fjárslátrunar á Vesturlandi ver-ið tryggð.

Landbúnaðarráðuneytið hefursamþykkt allar þær aðgerðir semframkvæmdar hafa verið viðbreytingar og lagfæringar á hús-inu. Þegar þeim er lokið verðurverkið tekið út áður en leyfi fyrirslátrun er gefið út. Húsið munstandast allar reglur til að megaflytja út kjöt en sækja þarf sér-staklega um útflutningsleyfi. Þákoma fulltrúar kjötkaupenda er-lendis og taka húsið út. Haraldursegist fullyrða að þetta verði eittfullkomnasta sláturhús landsins.

Í tilefni af þessu hefur veriðákveðið að formleg vígsla á slát-urhúsinu í Búðardal, eftir endur-bætur, fari fram sunnudaginn 4.september nk. og hefst athöfninkl. 16. Stjórn Sláturhússins íBúðardal ehf. býður alla bændurog íbúa í Dalasýslu velkomna ávígsluathöfnina. Sérstaklega erusauðfjárbændur á Vesturlandi,Vestfjörðum og í næsta nágrenniboðnir velkomnir.

Aðstæður ákjötmarkaði ogeignasala hafa leitt tilbættrar afkomu SSSláturfélag Suðurlands skilaði 182milljón króna hagnaði á fyrrihelmingi ársins 2005. Þetta kemurfram í nýbirtu árshlutauppgjörifélagsins. Tekjurnar námu alls 2,2milljörðum króna og er afkomu-bati á milli ára 269 milljónirkróna. Stór hluti af hagnaðinum ertil kominn vegna 140,5 milljónkróna söluhagnaðar af eignasölu,m.a. vegna sölu félagsins á Fersk-um kjötvörum. Fram kemur ífréttatilkynningu að launakostnað-ur og annar rekstrarkostnaður sénær óbreyttur. Samkvæmt sam-þykkt aðalfundar félagsins í aprílsl. var í maímánuði greiddur13,91% arður af B-deild stofn-sjóðs, alls 25 milljónir króna, ogreiknaðir 6% vextir á A-deildstofnsjóðs alls 12 milljónir króna.Eigið fé SS er rúmar 1.372milljónir króna.

Stjórnendur Sláturfélags Suð-urlands segja félagið hafa sterkastöðu í slátrun en það reki nú einahagkvæma rekstrareiningu á Sel-fossi eftir að hafa lokað öðrumsláturhúsum. Þá á aukin sala álambakjöti þátt í velgengni fyrir-tækisins. Innflutningsdeildir fé-lagsins hafa bætt stöðu sína ámarkaði, m.a. með aukinni sölu ááburði til bænda. Almennt teljastjórnendur að aðstæður á kjöt-markaði hafi færst til jafnvægissem muni leiða til bættrar afkomufélagsins á síðari árshelmingi.

Óvissuferð í Bændahöll