Download - Stöðugleikasáttmálinn

Transcript
Page 1: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Stöðugleikasáttmálinn

Staða og horfur 21. október 2009

Fundur SA

Page 2: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Meginmarkmið stöðugleikasáttmálans 25.6.• Endurreisn efnahagslífsins• Skilyrði fyrir aukinni fjárfestingu

innlendra og erlendra aðila• Styrkja stöðu heimila og verja

undirstöður velferðarkerfisins

• Aðferðin: Fjárfestingar og sköpun nýrra starfa ná okkur út úr kreppunni

Page 3: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Meira um hugmyndafræðina

• Friður á vinnumarkaði.• Launahækkunum seinkað en samningur efndur.• Markvissar aðgerðir til að eyða halla ríkissjóðs.• Gata greidd fyrir stórfjárfestingar í atvinnulífinu• Hjálpað til með opinberar fjárfestingar• Almennar fjárfestingar örvaðar með lækkun vaxta• Endurkoma á alþjóðlega fjármagnsmarkaði með aðstoð

AGS og Norðurlanda, endurreisn banka í samvinnu við erlenda kröfuhafa og afnám gjaldeyrishafta

• Forsendur skapaðar fyrir hækkun gengis krónunnar• Bætt staða lántakenda og skuldsettra heimila• Sjávarútvegur fái starfsfrið

Page 4: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Ríkisfjármál

• Í júní: Aðlögunarþörf 2009 – 2011 áætluð 119 milljarðar. Skattahækkanir ekki yfir 45% eða 54 milljarðar

• Skattahækkanir 2009 skila 12 milljörðum 2009 en hátt í 30 milljörðum 2010 (þar af 24 mia vegna tryggingagjalds og vörugjalda)

• Aðlögunarþörf hefur aukist í 144 milljarða (45% eru 65 mia)• Í fjárlagafrumvarpi fyrir 2010 er miðað við meiri

skattahækkanir en rúmast innan 3 ára tímabilsins• Orku- og auðlindagjöld 16 mia. VSK 8 mia. Annað 2,5 mia.

Samtals 26,5 mia.• Tekjuskattur og fjármagnstekjuskattur eiga að hækka um tæpa

40 mia miðað við fyrrihluta 2009.• Heildarhækkun skatta 2009 og 2010 um 90 mia.

Page 5: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Ríkisfjármál

• Aðlögunarþörf sífellt að breytast• Skoðum tímabilið 2009 - 2011

– Áformaður halli á frumjöfnuði í % af VLF• AGS nóv 2008 14,8%• Fmr júní 2009 9,4%• Fmr júlí 2009 5,6%• Frumvarp okt 2009 7,4%

– Áformaður halli á heildarjöfnuði í % af VLF• AGS nóv 2008 31,3%• Fmr júní 2009 23,7%• Frumvarp okt 2009 19,4%

Page 6: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Ríkisfjármál

• Aðlögunarþörf sífellt að breytast• Skoðum áform milli árana 2009 og 2010

– Bati á frumjöfnuði í % af VLF• AGS nóv 2008 3,3%• Fmr júní 2009 5,5%• Fmr júlí 2009 6,4%• Frumvarp okt 2010 6,9%

Page 7: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Fjárfestingar

• Hagvöxtur forsenda skattahækkana• Fjárfestingar forsenda hagvaxtar 2010• Allar fjárfestingar í orkufrekum iðnaði og

orkuframleiðslu eru stopp vegna áforma um orku- og umhverfisskatta.

• Allar slíkar fjárfestingar vegna uppbyggingar á Suðurnesjum eru líka stopp vegna ákvörðunar umhverfisráðherra

• A.m.k. þriðjungur af áformaðri fjárfestingu í atvinnulífinu er í uppnámi (3% - 4% af VLF)

Page 8: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Fjárfestingar

• Almennar fjárfestingar í atvinnulífinu eru stopp vegna hárra vaxta.

• Stóru fjárfestingarnar eru fyrir erlent lánsfé• Fjárfestingar í sjávarútvegi í uppnámi vegna

sífelldra yfirlýsinga um innköllun aflaheimilda• Samdráttur á árinu 2010 ekki 2% heldur a.m.k.

6%• Kreppa – Taka 2 í augsýn

Page 9: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Gjaldeyrishöft

• Gengi hækkar ekki með höftum• Innstreymi aðeins til greiðslu kostnaðar og

afborgana og vaxta af lánum• Enginn vill skipta í krónur ótilneyddur• Verðlagið hækkar við þetta lága gengi• Launaskrið fer af stað í útflutningsgreinum• Smám saman ná neysluvísitalan og

launavísitalan gengisvísitölunni• Tveggja stafa verðbólga næstu 4-5 árin

Page 10: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Afnám gjaldeyrishafta

• Undirbúa vel t.d. með tilboði um skuldabréf í evrum.

• AGS og Norðurlandalán hjálpa• Gengi gæti lækkað en í stuttan tíma• Þegar hækkunarferill hefst vinnur markaðurinn

með krónunni og hún kemur til baka• Neysluvísitala hækkar ekki – lækkun hugsanleg• Minni launahækkanir • Lægri verðbólga

Page 11: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Vaxtalækkun nauðsyn

• Atvinnulífið æpir á vaxtalækkun• Fyrirtæki læst á íslenska fjármagnsmarkaðnum

með íslenska krónu• Fyrirtæki þola ekki að skulda við þetta

vaxtastig• Fjárfestingar verða í lágmarki við svo háa vexti• Vextir áttu að hafa lækkað um 3% milli júní og

nóvember

Page 12: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Sjávarútvegur

• Ákvæði í stjórnarsáttmála um innköllun aflaheimilda leiðir til almennra gjaldþrota sjávarútvegsfyrirtækja

• Reynt var að koma málinu í farveg sl. vor með nefndaskipan

• Sífelldar yfirlýsingar framámanna valda uppnámi vegna fjárfestinga og samskipta við banka

• Skýrar yfirlýsingar formanna stjórnarflokkana nauðsynlegar til að koma á starfsfriði í greininni

Page 13: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Endurreisn bankanna

• Fór í eins góðan farveg og hægt var að búast við.

• Opnar betur möguleika á tengingum við alþjóðlega fjármagnsmarkaði á nýjan leik.

• Fjármálakerfið endurreist á heilbrigðari grunni en áður

Page 14: Stöðugleikasáttmálinn

ww

w.sa

.is

Samantekt

• 27. október er síðasti dagurinn til að ákveða um framlengingu samninga SA/ASÍ

• Raunveruleg hætta á að samningar losni• Reynum hvað við getum til að ná saman• Við verðum að fá trú á að fjárfestingarnar fari í

gang, gjaldeyrishöftin hverfi og vextir lækki.• Sjávarútvegurinn verður að fá starfsfrið• Vandann í ríkisfjármálum verður að leysa á

trúverðugan hátt í samræmi við stöðugleikasáttmálann