sveitarforingjafundur

33
S it f i jf d Sveitarforingjafundur 3. júlí 2011

description

Glærur frá sveitarforingjafundi Júlí 2011

Transcript of sveitarforingjafundur

Page 1: sveitarforingjafundur

S it f i j f dSveitarforingjafundur 3. júlí 2011

Page 2: sveitarforingjafundur

AlmenntAlmennt• Mótið í Svíþjóð er 22.

heimsmót skáta• Alls 275 íslenskir skátar í

fararhópnum að þessu i i• Um 460.000 skátar

hafa sótt þessi mót frá sinni– 219 þátttakendur

upphafi• Jamboree = fjöldi

– 28 sveitarforingjar– 15 starfsmenn (IST)

f (C )stríðsmanna frá mörgum ættbálkum

– 13 fararstjórar (CMT)– Auk þess nokkrir í

undirnefndum mótsins ogsaman kominn til friðsamlegrar keppni

undirnefndum mótsins og 20 sem munu heimsækja mótið einn dagg

Page 3: sveitarforingjafundur

Helstu dagsetningarHelstu dagsetningar• 4. júlí – Sameiginlegur búnaður kominn í gáma• 22. júlí – Undanfarar fararstjórnar fara af stað út• 25. júlí – Starfsmenn fara út• 27. júlí – Þátttakendur leggja af stað út• 28. júlí – Mótssetning• 30. júlí – Eldri skátar heimsækja mótið• 6. ágúst – Mótsslit• 7. ágúst – Farið í heimagistingu• 9. ágúst – Heimferð starfsmanna og gámar með

sameiginlegum búnaði fara af mótssvæði• 11. ágúst - Heimferð

Page 4: sveitarforingjafundur

Fjármál og styrktaraðilarFjármál og styrktaraðilar

• Fjárhagsáætlun frá upphafi mjög þröng og nú þegar ljóst að allt er í járnum

• Ýmsir aðilar styrkt ferðina:– Vodafone: Bolir og skvísur– Síminn: Sólgleraugu– 66°N: Bolir og jafnvel derhúfur– HSG: Lánar talstöðvar– Íslandsstofa: Kynningarefni– Sveitir hafa líka fengið stuðningsaðila

• Komið upplýsingum um það til fararstjórnar ef þeirra á að geta í handbók

Page 5: sveitarforingjafundur

KortanotkunKortanotkun

• Ekki þarf bara að tryggja að kort sem nota á úti séu opin til notkunar á erlendri grundup g

• Einnig þarf að tryggja að þau séu merkt starfandi bankastarfandi banka– Komið hafa upp dæmi um að kort sem merkt

eru þrotabúi banka hafi valdið vandræðum við notkun í erlendum bönkum

Page 6: sveitarforingjafundur

Event CardEvent Card• Mótið býður einnig upp á möguleika á að leggja peninga

inn á ID-kort einstaklinga (sem hafa þarf á sér öllum stundum) það má svo nota til greiðslu á sölustöðum ástundum), það má svo nota til greiðslu á sölustöðum á mótssvæðinu– Innlegg fer fram með kreditkortafærslu í gegnum vefinn eða gg g g

reiðufé í banka mótsins• Taka ýmsa gjaldmiðla, þó ekki íslenskar krónur

Engin færslugjöld– Engin færslugjöld– Ekki verður hægt að nota kortið til að taka út reiðufé– Eftirstöðvar verða lagðar aftur inn á kreditkortið innan mánaðar fráEftirstöðvar verða lagðar aftur inn á kreditkortið innan mánaðar frá

mótsslitum– Sjá nánar á http://www.worldscoutjamboree.se/2011/01/event-

card the details/card-the-details/

Page 7: sveitarforingjafundur

Geymsla verðmætaGeymsla verðmæta

• Fararstjórn mun bjóða upp á geymslu á vegabréfum í læstri hirslu– Hver sveit fær eitt plastumslag til að geyma þau í

• Að öðru leyti takmarkaður aðgangur að læstum y g ghirslum

• Ekki ólíklegt að sveitarforingjar þurfi að passaEkki ólíklegt að sveitarforingjar þurfi að passa upp á lyf eða önnur verðmæti fyrir sína skáta

• Í heimagistingu heldur hver og einn utan um sitt• Í heimagistingu heldur hver og einn utan um sitt– Innanklæðaveski skynsamleg

Page 8: sveitarforingjafundur

FerðareglurFerðareglurúr handbók ferðarinnar

B k l kát bú i i ið R ki ð i l fð í• Bera skal skátabúninginn við eftirfarandi tækifæri:– Þegar ferðast er til og frá

• Reykingar eru aðeins leyfðar í frítíma á þar til gerðum stöðum á vegum mótsins. Fyrirliggjandi þarf að era heimild forráðamanna f rirmótssvæði, á flugvöllum og í

rútuferðum.– Við mótssetningu og mótsslit.

að vera heimild forráðamanna fyrir reykingum (í heilsufarsskýrslu). Neysla áfengis og/eða annarra vímuefna er stranglega bönnuð

– Við hópmyndatöku (ákveðið svæði á mótssvæðinu er ætlað til myndatöku, fararstjórn pantar

vímuefna er stranglega bönnuðalla ferðina og verður hver sá sem uppvís verður að slíkri neyslu sendur heim á eigin kostnað

tíma fyrir myndatökuna).– Við önnur tækifæri samkvæmt

nánari tilmælum sveitarforingja

sendur heim á eigin kostnað.

gjog fararstjórnar.

Page 9: sveitarforingjafundur

Ferðareglur frhFerðareglur frh.Þáttt k d k l itt b t Mikil i h f f ið í ð• Þátttakendur skulu gera sitt besta til að vera sjálfum sér og íslenskum skátum til sóma, hlýða skil rðisla st tilmæl m foringja og

• Mikil vinna hefur farið í að skipuleggja dagskrá mótsins til þess að allir geti tekið þátt í henni. Öll seink n hef r þ í mjög neik æðskilyrðislaust tilmælum foringja og

farastjórnar og virða þær reglur sem gilda um þessa ferð.

seinkun hefur því mjög neikvæð áhrif, ekki einungis á þann atburð sem á að fara að hefjast heldur einnig þá sem á eftir komaeinnig þá sem á eftir koma. Stundvísi er því grundvallarþáttur í því að framkvæmd mótsins gangi vel Á þetta sérstaklega við þável. Á þetta sérstaklega við þá dagskrárliði þar sem fara þarf út af mótssvæðinu.

Page 10: sveitarforingjafundur

Ferðareglur frhFerðareglur frh.K ð á tj ld ð kl • Brot á þessum reglum geta valdið• Kyrrð á tjaldsvæðunum er kl: 23:00. Nauðsynlegt er að allir séu komnir inn á svæðið hálftíma fyrr eða í síðasta lagi 22 30 þar sem

Brot á þessum reglum geta valdið því að viðkomandi sæti refsingum. Telji þátttakendur sig beitta óréttmætri meðferð geta þeir leitaðeða í síðasta lagi 22:30 þar sem

sveitin hittist fyrir svefninn og fer yfir atburði dagsins.Sveitarforingjar geta breytt útaf

óréttmætri meðferð geta þeir leitað til fararstjórnar með mál sín.

• Af virðingu við aðra menningar-heima á svæðinu viljum við minnaSveitarforingjar geta breytt útaf

þessari venju telji þeir ástæðu til.• Nauðsynlegt er fyrir sveitarforingja

að vita ef þátttakendur fara í lengri

heima á svæðinu viljum við minna á að það er ekki í lagi að ganga um á sundfötum einum fata eða efnislitlum fötum um svæðið. að vita ef þátttakendur fara í lengri

ferðir frá tjaldsvæðinu okkar.• Ef þátttakendur valda tjóni á

i þ f þ i ð b

• Skátalögin eru lög ferðarinnar!• Brot á reglum eru tekin alvarlega

og geta leitt til þess að skáti séeigum annarra þurfa þeir að borga allan kostnað sem af því hlýst.

og geta leitt til þess að skáti sé sendur heim á eigin kostnað.

Page 11: sveitarforingjafundur

Safe from harmSafe from harmM k ið ót i ð h ld h i ót á á iti ð• Markmið mótsins er að halda heimsmót án áreitis eða misnotkunar á börnum og unglingum

• Fyrir mót hefur verið haldið námskeið fyrir alla sem eruFyrir mót hefur verið haldið námskeið fyrir alla sem eru orðnir 18 ára og eldri (á netinu)

• Námskeiðið tekur á eftirfarandi atriðum:– Hvað á að gera ef grunur um misnotkun á barni vaknar– Við hvern á að hafa samband ef sá grunur kemur upp

Stutt kynning á þeim sænsku lögum sem skipta máli fyrir mótið– Stutt kynning á þeim sænsku lögum sem skipta máli fyrir mótið• Próf í lokin sem allir fullorðnir einstaklingar (18 ára og

eldri) verða að hafa staðist til að fá að fara inn á )mótsstað– Sveitarforingjar þurfa að hafa útprentaða staðfestingu á að hafa

lokið námskeiðinu og æskilegt að hún sé einnig send tillokið námskeiðinu og æskilegt að hún sé einnig send til fararstjórnar á rafrænu formi (pdf skjal)

Page 12: sveitarforingjafundur

FerðalagiðFerðalagið

• Farangur – Einn stór bakpoki– Dagsferðarpoki í handfarangur

• Merkja allt mjög vel• Ekkert má hanga utan á stóra bakpokanum• Stóri pokinn fer svo í bláan poka fyrir innritun í Keflavík

M ti á fl öll þ tí f i b ttfö• Mæting á flugvöll þremur tímum fyrir brottför• Innritun á ábyrgð fararstjóra í gegnum

sjálfsafgreiðslu• Sveitarforingjar fara yfir hvort allir séu mættirgj y

Page 13: sveitarforingjafundur

Ferðalagið frhFerðalagið frh.

• Sveitin fer saman í gegnum öryggishlið– Þegar allir eru komnir og hafa fengið brottfararspjöld

• Auðkenniskort og vatnsbrúsar afhent í Keflavík• Hver skáti hefur með sér nesti fyrir ferðalagið fráHver skáti hefur með sér nesti fyrir ferðalagið frá

flugvelli að mótsstaðGeta fyllt á vatnsbrúsa þegar komið er inn fyrir– Geta fyllt á vatnsbrúsa þegar komið er inn fyrir

öryggishlið• Verið að vinna í að tryggja mat í flugvélinni• Verið að vinna í að tryggja mat í flugvélinni

Page 14: sveitarforingjafundur

Ferðaáætlanir - ÚtFerðaáætlanir Út

27. júlí kl. 01:00 KEF-CPHKrafla 36 stkBaula 34 stkBaula 34 stkKatla 40 stkFararstjórn: Sonja, Dagga, Hermann

27 júlí kl 07:45 KEF CPH27. júlí kl. 07:45 KEF-CPHSkriða 33 stkFararstjórn: Bragi, Jakob

27. júlí kl. 13:15 KEF-CPHHatta 39 stkAskja 40 stkAskja 40 stkHekla 37 stkFararstjórn: Hulda, Jóhanna

Page 15: sveitarforingjafundur

Ferðaáætlanir – HeimFerðaáætlanir Heim10. ágúst kl. 14:10 ARN-KEFg

Hatta 20 stk HraunbúarSveitarforingjar; Smári og Jón Þór

11. ágúst kl. 22:20 ARN-KEFKrafla 36 stkBaula 34 stkBaula 34 stkKatla 40 stkSkriða 33 stkFararstjórn: Sonja Dagga Elsí Rós JakobFararstjórn: Sonja, Dagga, Elsí Rós, Jakob

11. ágúst kl. 19:45 CPH-KEF Askja 40 stkjHekla 37 stkHatta 9 stk Víflar – Guðrún ÞóreyFararstjórn: Hulda JóhannaFararstjórn: Hulda, Jóhanna

Page 16: sveitarforingjafundur

Öryggi á ferðÖryggi á ferð

S i i f ð f i j• Sveitirnar ferðast saman, foringjar og skátar

• Minna skátana á að fylgja fyrirmælum foringjaforingja

• Hver skáti ber á sér:– Vegabréf– Evrópska sjúkratryggingaskírteiniðEvrópska sjúkratryggingaskírteinið– Staðfestingu frá tryggingarfélagi

ID k t f ð i ð ð ú– ID-kort ferðarinnar með neyðarnúmerum

Page 17: sveitarforingjafundur

Að ferðast samanAð ferðast samanMikilvægt er að minna skátana á að• Mikilvægt er að minna skátana á að við erum ekki ein á ferð– Þurfum að sýna öðrum tilllitssemi

• Stundum þarf að bíða eftir einhverju og þá er gott að vera tilbúin með afþreyingu t.d. gítar, leiki (þó ekki þ y g g , (þfeluleiki)

• Verið jákvæð - það smitar!Teljið oft það er of seint að fatta að• Teljið oft, það er of seint að fatta að einhver er ekki í lestinni þegar lestin er lögð af stað :o)

• Notið flokkaskiptingarnar, þá ber hver sveitarforingi ábyrgð á sínum níu skátum

Page 18: sveitarforingjafundur

Velferð og vellíðanVelferð og vellíðan

• Heilsufarsskýrslur hafa skilað sér að mestu en enn vantar eitthvað í allar sveitir– Eitthvað um að afrit af vegabréfi og

tryggingaskírteinum vanti– Einnig dæmi um að vegabréf séu útrunninn– Sveitarforingjar fá yfirlit úr heilsufarsskýrslum sínst

hóhóps• Lyfseðilsskyld lyf

– Ef taka þarf sprautulyf, lyf í vökvaformi eða eftirritunarskyld lyf í handfarangri þarf að fá vottorð m þa á ensk frá lækni til að sýna í tolli ef beðiðum þau á ensku frá lækni til að sýna í tolli ef beðið

verður um það

Page 19: sveitarforingjafundur

Heilbrigði í ferðHeilbrigði í ferð

Almennt• Sólbruni - sólarvörn

Lykilatriði• Drekka nóg

• Persónulegt hreinlæti• Læknisþjónusta

g• Sofa nóg• Borða nóg• Læknisþjónusta • Borða nóg

• Fylgjumst með hvert öðru (bruni, „fästing“,

• Þetta gildir líka um foringja!!!

næring, andleg líðan o.s.frv.)

Page 20: sveitarforingjafundur

MótssvæðiðMótssvæðið

Hatta

EsjaEyjafjallajökull

HattaHeklaSkriða

Askja

BaulaKatlaKrafla

Page 21: sveitarforingjafundur

Staðsetning sveitaStaðsetning sveita• Askja - 70001

– Autumn• Hekla - 70004

– Winter– Kivik, nr. 2509

• Baula - 70002– Jukkasjärvi, nr. 3114

• Katla – 70005– Summer– Smögen, nr. 1123

– Summer– Visby, nr. 1240

• Hatta – 70003– Winter

3328

• Krafla – 70006– Summer

1331– Kiruna, nr. 3328– Ásamt Portúgal og/eða

Serbíu

– Karlstad, nr. 1331• Skriða - 70007

Serbíu – Winter– Mora, nr. 3527

Page 22: sveitarforingjafundur

SveitarsvæðinSveitarsvæðin

Page 23: sveitarforingjafundur

SveitarhliðiðSveitarhliðið

Page 24: sveitarforingjafundur

Búnaður og tjaldbúðBúnaður og tjaldbúð

Fararstjórn leggur til Sveitin sér sjálf um• Svefntjöld• Sjúkratöskur• Íslenskan fána• Bindigarn og kaðla

j• Efni fyrir menningardaginn• Segl á hliðin (og skildi)

• Verkfæri• Slökkvibúnað

g ( g )• Camp in Camp gjafir

• Flokksfána• Límband (teip)

B li• Bensli

• Gjafir fyrir gestgjafa í• Gjafir fyrir gestgjafa í heimagistingu

Page 25: sveitarforingjafundur

FréttaflutningurFréttaflutningur

• Keppni milli flokka um fréttaflutning frá mótinu– Flokkar sendi til fararstjórnar eina stutta frétt á dag

með mynd– Allar fréttir verða settar inn á www.skatar.is– Bestu fréttirnar verða svo sendar á íslenska

fréttamiðla (fjölmiðla)• Bloggsíður – www.simplyscouting.se

– Einstaklingar eða flokkar geta haldið úti bloggi af undirbúningi ferðar og meðan á ferð stendur

– Tilvalið fyrir sveitirnar að vera með sínar bloggsíður

Page 26: sveitarforingjafundur

Staðsetning fararstjórnarStaðsetning fararstjórnar

• Fararstjórn hefur höfuðstöðvar á miðju mótssvæði (World Scout Centre)( )

• Gistir í starfsmannabúðumAl t í ú f tjó• Almennt símanúmer fararstjórnar:– (+46) xxx xxx xxx( )

• Neyðarsímanúmer:(+46) 767 614 567– (+46) 767 614 567

• Hver sveit fær síma með sænsku númeri– Hleðsla í höfuðstöðvum fararstjórnar

Page 27: sveitarforingjafundur

HeimagistingHeimagisting

• Gestgjafafélög farin að skipuleggja dagskrág– Ljóst að það verður mjög fjölbreytt dagskrá og

ólík upplifun eftir stöðumólík upplifun eftir stöðum• Sumir hafa haft beint samband við

í l k it f i jíslenska sveitarforingja• Í mörgum tilfellum gistir allur hópurinn í g g p

skátaheimili á hverjum stað síðustu nóttina

Page 28: sveitarforingjafundur

Staðsetning sveita í HoHoStaðsetning sveita í HoHo

• Askja– Baldur: Örebro

• Hatta– Guðrún Þórey (Vífill):

– Helga Kristín: Engelbreckt, Örebro

Katrineholm – Jón Þór og Smári

(H bú )– Linda Rós: Vintrosa– Ásgeir: Nora

(Hraunbúar): Eskilstuna

H kl• Baula– Allir flokkar: Uppsala

• Hekla– Birgitta og Hanna: Åby

• Skiptast á milli tveggja skátafélaga (í Gamlis og Valsätra)

– Andri Týr og Daníel: Vårdnäs

og Valsätra)

Page 29: sveitarforingjafundur

Staðsetning sveita frhStaðsetning sveita frh.

• Katla– Allir flokkar: Alnö

• Skriða:– Guðmundur: Enskede

• Krafla– Davíð Örn: Svanskog

– Nanna og Auður: Knivstag

– Finnbogi: Vindeln– Eva María: Borlänge

– Egill: Knivsta og Enskede

g– Silja: Brunflo

Page 30: sveitarforingjafundur

Heimagisting frhHeimagisting frh.

• Mikilvægt er að hafa í hug að í þessum heimsóknum erum við fulltrúar lands og þjóðar og íslensku skátahreyfingarinnar– Hegðun þarf að vera í samræmi við það– Reglur ferðarinnar gilda í heimagistingu sem annars

staðar og á það við um bann á notkun áfengis líka• Hvert „par“ þarf að koma með litla gjöf að

heiman til fjölskyldunnar sem tekur á móti þeim sem þakklætisvott fyrir móttökurnar– Ekki seinna vænna að fara að huga að því

Page 31: sveitarforingjafundur

ÝmislegtÝmislegt

• Menningardagurinn• Vaktaplanp• Myndir af þátttakendum• Flokksverkefni• Flokksverkefni

– FlokksfániListaverk í miðbæjarskógi– Listaverk í miðbæjarskógi

• Upplýsingastreymi til þátttakenda fram að ferð– Flakkari– Handbók

Page 32: sveitarforingjafundur

Spurningar?Spurningar?

Page 33: sveitarforingjafundur

Sveitarforingjafundur júlí 2011Sveitarforingjafundur júlí 2011

•Almennt yfirlit - Jóhanna•Helstu dagsetningar - JóhannaFjármál og styrktaraðilar Sonja•Fjármál og styrktaraðilar – Sonja

•Geymsla á verðmætum – Sonja•Ferðareglur – Elsí RósFerðareglur Elsí Rós•Safe from Harm – Elsí Rós•Ferðalagið - Dagga•Velferð og vellíðan – Hulda•Búnaður og tjaldbúð – Helgi og Jón Ingi•Fréttaflutningur Jakob•Fréttaflutningur – Jakob•Staðsetning fararstjórnar - Jakob•Heimagisting – HuldaHeimagisting Hulda