Maður og náttúra - karsnesskoli.is · Maður og náttúra Náttúrufræði 10. bekkur. Orka...

25
Maður og náttúra Náttúrufræði 10. bekkur

Transcript of Maður og náttúra - karsnesskoli.is · Maður og náttúra Náttúrufræði 10. bekkur. Orka...

Maður og náttúraNáttúrufræði 10. bekkur

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Sígild tilraun

Jan Babtista van Helmont á 17. öld

Gróðursetti tré í mold, vigtaði í sitthvoru lagi

5 árum síðar

Tréð þyngdist um 70kg

Moldin léttist um 57g

Hvaðan fær tréð byggingarefnið sitt?

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Kolefnisfrumeindir úr andrúmsloftinu

Tré eru mestu úr vatni og kolefnissameindum

Trén sækja kolefni úr CO2 úr andrúmsloftinu

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Ljóstillífun-glúkósi myndast úr CO2

andrúmsloftsins

Ljóstillífun einstakt ferli þar sem CO2 og H2O sameinast og mynda O2 og glúkósa

Koltvíoxíð + Vatn + Sólarorka Glúkósi + Súrefni

6H2O + 6CO2 + ljós C6H12O6 + 6O2

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Blaðgræna beislar orku sólar

Ljóstillífun fer fram í grænukornum-blaðgrænu

Plöntur, þörungar og bakteríur eru lífverur sem hafa blaðgrænu

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Koltvíoxíð og súrefni í gegnum loftaugu

Lítil op á laufblöðum

Hleypir CO2 inn og O2 út

Varafrumur stjórna stærð loftauganna

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Fleira þarf en loft, vatn og sólskin

Plöntur þurfa meira en vatn og CO2

Steinefni

Nitur

Fosfór

Kalíum

Orka sólar er beisluð í ljóstillífun

Æðar flytja vatn og glúkósa

Rætur plantna taka upp vatn og steinefni og flytja til laufblaðanna

Glúkósi sem myndast í laufblöðunum fer niður í rætur

Sjálfspróf 1.1

Spurningar 1-8

Bruni losar orku úr læðingiKafli 1.2

Bruni

• Lífverur þurfa orku

• Plöntur búa hana til

• Dýr fá orku úr fæðunni

• Orka losnar við bruna

• Öfug ljóstillífun

• Forsenda bruna er O2

Glúkósi + súrefni ➡️ Koltvíoxíð + Vatn + Orka

Bruni

• Mismunandi fæðutegundir losa orku á mislöngum tíma

• Mjölvi losar orku hægar en glúkósi

Allir sammála?

Ljóstillífun og bruni1.3 Hringrás efna og orkuflæði

Hringrás efna og orkuflæðiFrumframleiðendur: ◦ ljóstillífandi lífverur sem geta framleitt eigin næringu.

1.stigs neytendur: ◦ dýr sem nærast á plöntum

2.stigs neytendur: ◦ dýr sem nærast á öðrum dýrum

Toppneytendur: ◦ Dýr sem eiga sér enga náttúrulega óvini, t.d. menn

Sundrendur (rotverur): ◦ bakteríur og sveppir sem brjóta líkama dauðra dýra og plantna niður í einföld efni og tryggir hringrás þeirra í náttúrunni.

Frumfram-leiðandi

1.stigs neytandi

2.stigs neytandi

Topp-neytandi

Fæðupýramíðar

Skógar á ÍslandiKafli 2.2

Skógar á ÍslandiÍsland er í barrskógabeltinu

Kaldtempraða beltið

Barrskógabeltið

Vetur langir og dimmir

Sumur mild og úrkomusöm

Skógar á ÍslandiFrá ísöld til birkiskóga

Ísöld 10.000 ár síðan

Ísland gróðurlaust en…

Ekki barrskógar heldur birkiskógar vegna…..

..einangrunar landsins

1/4 lands skóglendi

fyrir landnám

Skógar á Íslandi

Áhrif búsetunnar

Tré höggvin niður

Vindur og vatn höfðu sín áhrif

Búfénaður

Helstu gróðurlendi

2.3-2.5

StöðuvötnHafið - stærsta vistkerfið

Helstu gróðurlendi

Gróðurlendi - landsvæði þar sem gróður er alls staðar svipaður

Mólendi - Langvarandi beit, þýft

Votlendi - jarðvatn nær upp að eða uppfyrir jarðveg

Helstu gróðurlendi

Breytingar á lífríki þegar skógar eru ræktaðir upp

Plöntur

Dýr

Stöðuvötn

Um 9000 talsins

1,4%

Meginskipting er næringarsnauð-næringarrík

Fer eftir berggrunnsins og lands í kringum vatnið

Lindavötn eru næringarík

Stöðuvötn

Þingvallavatn

Mývatn

Lagskipting við +4°C

Hitaskiptalag

Hafið - stærsta vistkerfið

2/3 jarðar

Lagskipting

Saltvatn Kalt vatn