Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

28
EFLA Á VISTVÆNUM VEGUM Hugmyndafundur FESTU um loftslagsmál 8. mars, 2016 Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs Eva Yngvadóttir, verkefnisstjóri, Umhverfissviði Bergþóra Kristinsdóttir, fagstjóri Umferð og Skipulag

Transcript of Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

Page 1: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

EFLA Á VISTVÆNUM VEGUM

Hugmyndafundur FESTU um loftslagsmál 8. mars, 2016

Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU

Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs

Eva Yngvadóttir, verkefnisstjóri, Umhverfissviði

Bergþóra Kristinsdóttir, fagstjóri Umferð og Skipulag

Page 2: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ALLT MÖGULEGT

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki

• Mannauðs- og þekkingarfyrirtæki

• Um 282 starfsmenn á Íslandi

• Um 40 starfsmenn í tengdum erlendum félögum

• Með yfir 40 ára sögu

• Ríflega 30% verkefna erlendis

Page 3: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

EFLA STARFAR Á FAGLEGUM GRUNNI

• ISO 9001 vottun

• ISO 14001 vottun

• OHSAS 18001 vottun

• Starfar samkvæmt Nordic Built

sáttmálanum

• Íslensku gæðaverðlaunin

• Íslensku umhverfisverðlaunin –

Kuðungurinn

• Framúrskarandi fyrirtæki 2010-2015

Faglegur grundvöllur starfseminnar er

EFLU verðmætur.

EFLA starfar samkvæmt vottuðu gæðakerfi,

vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi og vottuðu

öryggisstjórnunarkerfi .

Page 4: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

STARFSFÓLKIÐ VERÐMÆTASTA AUÐLINDIN

Fjölbreytt þekking og reynsla sérfræðinga EFLU

B.Sc., M.Sc., Ph.D

EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum

sviðum. Auðlindir EFLU eru fólgnar í starfsfólki fyrirtækisins, þekkingu og

víðtækri reynslu þeirra.

• Bruna-, öryggis- og áhættusérfræðingar

• Hljóðverkfræðingar

• Umhverfisverkfræðingar

• Umhverfisfræðingar

• Jarð-, jarðeðlis- og jarðverkfræðingar

• Umferðar- og skipulagsverkfræðingar

• Orku & jarðhitaverkfræðingar

• Lögfræðingur

• Byggingarverkfræðingar

• Byggingartæknifræðingar

• Byggingafræðingar

• Rafmagnsverkfræðingar

• Rafmagnstæknifræðingar

• Vélaverkfræðingar

• Véltæknifræðingar

• Arkitekt

• Viðskiptafræðingar

• Líffræðingur

• Efnaverkfræðingar

• Landfræðingar

• Mælingamenn

• Tækniteiknarar

• Iðnaðarmenn

• MBA

Page 5: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

BYGGINGAR VERKEFNA-STJÓRNUN

SAMGÖNGUR

ORKA IÐNAÐUR UMHVERFI

ALHLIÐA ÞJÓNUSTA

Page 6: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

STAÐSETNINGAR

Meginstarfsemi EFLU er á Íslandi með höfuðstöðvar í Reykjavík og

svæðisskrifstofur víða um land. Þess utan starfrækir EFLA dóttur- og

hlutdeildarfélög í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Póllandi, Tyrklandi og

Dubai. Þar að auki vinnur EFLA verkefni um allan heim.

Page 7: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

UMHVERFIS- OG ÖRYGGISSTEFNA EFLU

Hjá EFLU er leitast við að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar í

samræmi við vottað umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins

Lögð er áhersla á heilnæmt og öruggt vinnuumhverfi starfsmanna EFLU hvort

sem er á starfsstöðvum EFLU eða á verkstað

Umhverfis- og öryggisstefnu EFLU gætir í daglegum rekstri, við ráðgjöf, í

innkaupum og í vali á birgjum

Page 8: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ÁHERSLA Á VISTVÆNA ÞÆTTI OG LOFTSLAGSMÁL HJÁ EFLU

Hvatinn í upphafi: • Fagleg vinnubrögð

• Trúverðugleiki gagnvart viðskiptavinum

• Fyrirmynd – gera það sem við ráðleggjum

• Ný viðskiptatækifæri

• Áhugaverður vinnustaður

Eftir innleiðingu umhverfisstjórnunar

bætist við:• Sparnaður í rekstri vegna minni sóunar

• Aðgöngumiði í útboðum / rammasamningum

• Stöðugar umbætur og nýsköpun

Page 9: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

INNRA STARF EFLU Í UMHVERFIMÁLUM

Page 10: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

UMHVERFISMARKMIÐ EFLU 2016

• Úrgangur:

– Magn úrgangs miðað við hvern starfsmann minnki um 10% milli

áranna 2015 og 2016

– Fyrir starfsstöð fyrirtækisins að Höfðabakka fari 90% úrgangs

sem fellur til í endurvinnslu eða endurnýtingu og 10% úrgangs

fari í urðun.

• Pappír

– Minnka notkun á pappír úr 20 kg /starfsmann í 16

kg/starfsmann

• Kolefnisspor

– Rekstur EFLU: Minnka kolefnisspor rekstrar EFLU um 5% milli

áranna 2015 og 2016.

Page 11: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

AÐGERÐIR TIL AÐ NÁ MARKMIÐUNUM

• Úrgangur

– Einfaldari flokkun:

• Pappír

• Endurvinnsluefni (plast, sléttur pappi/pappi, málmar)

• Lífrænt

• Óflokkanlegt

• Kaffikorgur

• Skilagjaldsumbúðir

• Rafhlöður

• Rafmagnstæki

Page 12: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ÁRANGUR Í JAN 2016

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Ág Sep Okt Nov Des

Endurvinnsluhlutfall 2016 -HB9

Rauntala Markmið

Lífrænt mötuneyti

33%

Lífrænt eldhúskrókar

1%

Kaffikorgur16%

Pappír19%

Endurvinnsla31%

Endurvinnsla

Page 13: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

Ertu viss um að þú þurfir að prenta

Notkun pappírs

Markmið25.695

29.561

23.785

27.636

-

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

1.h.austur 1.h.vestur 2.h. austur 2.h. Vestur

stk

A4

og

A3

jan og feb 2016

Prentuð blöð í prenturum

1,1 1,2

-

0,5

1,0

1,5

jan feb mars apr maí jun júl ág sept okt nóv des

kg/s

tarf

sman

n

Notkun pappírs per starfsmann

-------------------------------------------------------------------------------- 1,2

Page 14: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

KOLEFNISSPOR Í REKSTRI EFLU

• Bein losun – umfang 1– Akstur starfsmanna

• Orkunotkun-umfang 2– Rafmagnsnotkun

– Notkun á heitu vatni

• Óbein losun – umfang 3– Flugferðir starfsmanna

– Akstur starfsmanna til

og frá vinnu

– Notkun bílaleigubíla

– Förgun úrgangs

Page 15: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

Akstur í vinnu22%

Orkunotkun1%

Akstur til og frá vinnu30%

Bílaleigubílar3%

Flugfeðir44%

Umfang 1 Bein losun

Umfang 2 Losun vegna orkunotkunar

Umfang 3 Óbein losun

457 tonn CO2

Markmið 2016

Minnka kolefnisspor um 5% miðað við 2015

KOLEFNISSPOR Í REKSTRI EFLU 2015

Page 16: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆNNI SAMGÖNGUR

Samgöngustefna sem miðar að því að EFLA stuðli

að minni mengun, heilbrigðari lífsháttum og bættri

borgarmynd

-Stuðla að því að starfsmenn

hagræði ferðum á vegum

fyrirtækisins þannig að áhrif þeirra á

umhverfið verði sem

minnst.

– Hvetja og koma til móts við

starfsmenn sem vilja nýta sér

umhverfisvænni ferðamáta í og úr

vinnu.

Page 17: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆNNI SAMGÖNGUR

• EFLA býður upp á samgöngustyrki

• EFLA er með samning við strætó um kort f. starfsmenn

• EFLA endurgreiðir leigubílakostnað starfsmanna v/óvæntra uppákoma

• Starfsmenn hafa aðgang að hjólum

• Haldin eru námskeið um hjólafærni og yfirferð hjóla starfsmanna 1x á ári

• Allir starfsmenn geta fengið endurskinsvesti

Page 18: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

AÐSTAÐA FYRIR HJÓLANDI OG GANGANDI

• Aðgangur að læstri, yfirbyggðri

hjólageymslu

• Sturtu- og skiptiaðstaða

• Tól og aðstaða til viðgerða

• Öruggt aðgengi á lóð

Page 19: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆNNI SAMGÖNGUR

• Starfsmenn hafa aðgang að bílum á vegum EFLU

• Minni bílar í umsjón EFLU í höfuðstöðvum hafa fallið undir kröfur um

að vera vistvænir

• Fjarfundabúnaður er á öllum starfsstöðvum

• Ferðavenjukönnun er gerð árlega

• Mælt hverjir mæta á vistvænan hátt daglega

• Alþjóðleg vistvæn vottun (BREEAM) höfuðstöðva EFLU að

Höfðabakka

Page 20: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

„GRÆN“ MÆTING

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember

Hlu

tfall g

ræn

ir af m

ættu

m í m

án

i

Heild

arf

jöld

i "g

ræn

ir"

Heildarfjöldi grænir, virkir dagar Hlutfall grænir af mættum, virkir dagar Linear (Hlutfall grænir af mættum, virkir dagar)

Page 21: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

HVERNIG FERÐAST ÞÚ AÐ JAFNAÐI TIL OG FRÁ VINNU?

2%

9%6%

0%

68%

3%

7%5%

2%

12%

7%

1%

63%

2%

10%

5%3%

14%

5%

0%

67%

4%7%

1%2%

16%

6%

0%

69%

2%5%

1%3%

11%

5%

1%

74%

2%4%

1%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

Gangandi/hlaupandi Hjólandi Með strætó Á mótorhjóli Á bíl, ég erbílstjórinn

Á bíl, ég fæ far meðöðrum starfsmanni

Á bíl, mér er skutlað Annað

2015

2014

2013

2012

2011

Page 22: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

EF ÞÚ FERÐ Á BÍL ÚT FYRIR ÞÍNA STARFSTÖÐ VEGNA VINNUNNAR, HVAÐA BÍL FERÐU ÞÁ AÐ JAFNAÐI Á?

53%

0%

40%

2%

5%

45%

0%

48%

1%

7%

48%

0%

45%

2%

5%

48%

0%

47%

1%

4%

63%

1%

33%

1% 2%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

Mínum eigin bíl eða bílsamstarfsfélaga

Leigubíl Fyrirtækisbíl Bílaleigubíl Ég fer aldrei út fyrir mínastarfstöð á bíl

2015

2014

2013

2012

2011

Page 23: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆN VOTTUN FYRIR HÖFUÐSTÖÐVARNAR- DÆMI UM BREYTINGU Á LÓÐINNI

FYRIR EFTIR

Aðgengi og öryggi bætt auk þess að verða „grænni“

Page 24: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ÝMIS VERKEFNI

• Ráðgjöf við gerð samgöngustefnu

• Samgöngukannanir

• Hönnun hjólastíga - Grensásvegur

• Aðgengi og öryggi allra við byggingar / lóðir / hverfi

• Snjósópun hjólastíga

• Hönnun forgangsrein strætó á Miklubraut

• Umferðaröryggi við skóla í Hafnarfirði

• Hverfaskipulag Árbæjar

Page 25: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTFERILSGREINING TIL AÐ META OG SÝNA UMHVERFISÁHRIF

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Eyðing ólífrænna auðlinda

Eyðing jarðefnaeldsneytis

Súrt regn

Næringarefnaauðgun

Visteiturhrif á ferskvatnslífverur

Gróðurhúsaáhrif

Eituráhrif á fólk

Eyðing ósonlagsins

Virkni sólarljóss til myndunar ósons

Visteiturhrif í jarðvegi

Losun frá lónum Rekstrartími Byggingartími

Aðferð til að greina hvar losun á sér stað.

Hluti af stefnu EFLU að bjóða viðskiptavinum

upp á greiningu sem þessa.

Niðurstöður birtar í tölulegum

upplýsingum.

Page 26: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

1.100 1.000

790

560

70 57 40 14 9 7 2,6 -

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

Brúnkol Kol Olía Jarðgas Endurnýjanl.lífrænir

orkugjafar

Sólarorka Jarðvarmi Vindorka Kjarnorka Vatnsafl Fljótsdalsstöð

g C

O2-í

gild

i/kW

st

VISTFERILSGREININGAR -

KOLEFNISSPOR ORKUKOSTA

Losun gróðurhúsalofttegunda frá Fljótsdalsstöð samanborin við

mismunandi raforkuvinnslu

Heimild:

Weisser, 2007 og Kumar et. Al, 2011 og

Fljótsdalsstöð : EFLA 2011.

Page 27: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

KOLEFNISSPOR VINNSLU OG FLUTNINGS RAFMAGNS

Fljótsdalsstöð LV

2,6 g CO2 ígildi/kWstLoflínukerfi Landsnets

0,7 g CO2 ígildi /kWst

Samtals kolefnisspor fyrir vinnslu í Fljótsdalsstöð og flutning í

loftlínukerfi Landsnets : 3,3 g CO2 ígildi/kWst .

Fyrir framleiðsluvöru –

Umhverfisyfirlýsing vöru

+

Page 28: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

TAKK FYRIR