Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

21
Loftslagsmarkmið - excelskjalið 22. Júní 2016 Dr. Snjólaug Ólafsdóttir [email protected]

Transcript of Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Page 1: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Loftslagsmarkmið - excelskjalið

22. Júní 2016

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir

[email protected]

Page 2: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Flipar

Skjalið hefur fjóra mismunandi flipa með mismunandi upplýsingum

Lestu mig fyrst - upplýsingar um skjalið

Skráning – Tölur um losun settar inn hér

Forsendur og reiknivélar – eining fyrirtækisins skráð og sett inn í handvirkar reiknivélar

Breytingar á útgáfum – Settar verða inn upplýsingar um breytingar þegar nýjar útgáfur verða gerðar

Page 3: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Forsendur og reiknivélar

Hvert fyrirtæki velur sér einingu

Ýmsir hjálplegir linkar

Forsendur fyrir skráningu gefnar

Page 4: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Skráning

Page 5: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Page 6: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Skráning

Page 7: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Skráning

Öll gildi (nema úrgangur) eru sett inn í einingunni:

tonn CO2 ígildi

Byrjað er á að setja inn grunnlínu frá 2015

Þá markmið fyrir 2016 og næstu ár ef vill

Niðurstaða 2016 er svo sett inn í lok árs

Þá má sjá hvort markmið hafi nást

Page 8: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Bein losun GHL

Bein losun frá starfsemi – ertu með dísel rafstöð, rafskaut eða skip?

Bein losun vegna aksturs – akstur starfsmanna á meðan á vinnu stendur

Binding - kolefnisjöfnun

Page 9: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Bein losun GHL - reiknivélar

Handvirkar reiknivélar undir „Forsendur og reiknivélar“

Skráð í bleika dálkinn

Passa uppá einingar

Page 10: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Bein losun GHL - skráning

Skráð er í ljósa glugga

Ef markmið hefur náðst veður frávik frá markmiði grænt – annars gult eða rautt

Page 11: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Losun per einingu

Þegar eining hefur verið valin er hún skráð undir flipan „Forsendur og reiknivélar“

Hlutfallsleg heildarlosun reiknast þá sjálfkrafa

Page 12: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Losun vegna orkunotkunnar – umfang 2

Page 13: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Losun vegna orkunotkunnar – umfang 2

Losun reiknuð vegna varma- og raforkunotkunar

Handvirk reiknivél undir „Forsendur og reiknivélar“

Page 14: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Óbein losun – umfang 3

Page 15: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Óbein losun – umfang 3

Líklega sá liður sem þarfnast mestrar ígrundunar

Upplýsingar um ílag í „Forsendur og reiknivélar“

Handvirk reiknivél fyrir losun vegna úrgangs

Page 16: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Heildar losun GHL

Page 17: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Heildar losun GHL

Reiknast sjálfkrafa og þarf ekki að fylla inní

Page 18: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Losun úrgangs

Page 19: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Losun úrgangs

Skráð eru tonn af úrgangi í skráningar flipa

Losun GHL frá úrgangi er undir Umfangi 3

Page 20: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Frávik frá markmiði 2030

Page 21: Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir

Frávik frá markmiði 2030

Til að sjá hversu langt við erum frá langtímamarkmiði