Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat...

19
Rýnihópur kennara Leiðsagnarmat Málþing um námskrárgerð í framhaldsskólum Helena María Smáradóttir Marta Guðrún Daníelsdóttir

Transcript of Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat...

Page 1: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennaraLeiðsagnarmat

Málþing um námskrárgerð í framhaldsskólum

Helena María SmáradóttirMarta Guðrún Daníelsdóttir

Page 2: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennara

Hversu mikilvægt er að meta frammistöðu nemenda?

Það er námsmat sem hjálpar okkur að greina á milli kennslu og lærdóms.

ÉG KENNDI DOPPU AÐ

FLAUTA.

Page 3: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennara

Hversu mikilvægt er að meta frammistöðu nemenda?

Það er námsmat sem hjálpar okkur að greina á milli kennslu og lærdóms.

ÉG KENNDI DOPPU AÐ

FLAUTA.

Leiðsagnarmat – hvað er það?

Tveir flokkar námsmats:

• Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi

• Leiðsagnarmat (e.formative asessment) =Nemendum leiðbeint á meðan námi stendur/er að sækja í sig veðrið

Page 4: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Leiðsagnarmat – hvað er það?• Lykilatriði leiðsagnarmats:

– Upplýsinga- eða gagnasöfnun

• T.d. umræður, athuganir á verklegri kennslu, skrifleg verkefni og próf.

• Notaðar á meðan kennslu stendur til að bæta nám og kennslu.

• Skapa nákvæma mynd af stöðu nemandans.

Page 5: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Kennsluhættir og námsmat í FMOS

• Fyrirlestrar í lágmarki

• Verkefnamiðað nám – símat

– Kennaramat – Sjálfsmat – Jafningjamat

– Miðannarmat – A-B- C- D

– Töluleg einkunn í lok annar – öll vinna vetrarins

• Leiðsagnarmat

– Engin stór lokapróf

– endurskil verkefna

Page 6: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennara

Rýnihópur kennara

• Verkefni: Þemaverkefni tengt brautum nemenda - hópavinna

• Tímarammi: Verkefnið stóð yfir í tvær vikur

• Fyrirmæli: Nemendur fengu óljós fyrirmæli í upphafi

• Verkefnið átti að draga saman alla þeirra hæfni og getu sem þau höfðu tileinkað sér

• Verkefnaskil:

• Munnleg kynning í tíma

• Afurð verkefnis

Dæmi úr ensku

Page 7: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennara

Rýnihópur kennara

Dæmi um umsögn nemanda af Náttúruvísindabraut:A. Overall group evaluation: *Your portfolio had very diverse assignments and creative ways of presenting the material for your audience. I like the fact that you all seemed to have agreed upon a topic and each individual manage to present it in a different way. Perhaps you have learnt about your topic in Icelandic before, but it must have been difficult to present it in English. Well done. Excellent. *Your oral presentation in class was very good. You manage to assist each other and present your material in a very clear way. I think the hand-made volcano was a hit of the class. I really like that you prepared your audience and ended with a climax: the volcano.*Your fellow student felt that your ideas were interesting; the volcano was insane. Very cool. Their advice to you is to make the text of the posters larger and organize yourselves for the presentation, you seemed to be nervous. B. Individual assessment on the oral presentation:You seemed to be a bit nervous at first but your presentation was clear and the material you used informative. Well done. C. Individual assessment of the portfolio work: Your report, the power point and your presentation was very good. You knew your material well. Great job. The introduction in the form of the power point, the posters and the experiment gave your audience a clear view of your material. Overall, your result for your work and your group’s on the portfolio is excellent. Please take a look at my comments.

Page 8: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Leiðsagnarmat – hvað er það?

– Notkun upplýsinganna

• Einkunnir ríkjandi en gefa nemanda ekki nægilegar upplýsingar

• Leiðbeinandi endurgjafir, munnlegar og skriflegar

• Góð endurgjöf þarf að innihalda ýmislegt:– Hvar er nemandi staddur?

– Hvert er æskilegt námsmarkmið?

– Hvernig er hægt að loka gatinu þarna á milli?

• Lykilatriði þegar kemur að námi: Mat í þágu náms=leiðsagnarmat

Dæmi úr umhverfisfræði

• Verkefni: nemendur útbúa borðspil þar sem þeir eiga að útbúa 20 spurningar og 20 happa/óhappareiti

– Spil byggir á námsefni síðustu 3 vikna

– Nemendur fengu eina kennslustund til að spila spilin og rifja þannig námsefnið upp í leiðinni

Page 9: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennaraRýnihópur kennara

Dæmi um umsögn• Uppsetning spilsins var skýr og snyrtileg. Spurningarnar í spilinu

voru fjölbreyttar og flestar þannig að nemendur sem hafa unnið verkefni sín í áfanganum eiga að geta svarað þeim. Happa- og óhappaspjöldin voru í góðu samræmi við verkefnalýsinguna.

• Einstaka spurningar voru sérhæfðar og er ólíklegt að nemendur áfangans geti svarað þeim (t.d. tvær spurningar um ísaldarurriða og spurning um magn af úrgangi á Íslandi). Einstaka spurningar voru þannig að ekkert eitt svar er rétt, t.d. spurning um gróðurhúsaáhrif: það eru margar lofttegundir sem valda þessu þó að koltvísýringur sé sannarlega ein sú helsta.

• Í heildina séð er spilið vel til þess fallið að rifja upp námsefnið.• Kveðja, Marta

Page 10: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative
Page 11: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Lærdómur okkar

• Auðvelt að drekkja sér í yfirferð– Fækkun á skriflegum umsögnum

– Munnlegar umsagnir

– Tímaverkefni

– Notkun matsblaða (t.d. Rubric kvarði)

• Það er erfitt að gera góðar umsagnir

• Það er mikilvægt að skipuleggja námsmatið vel í upphafi annar

• Stuðningur samkennara mikilvægur

Page 12: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Vangaveltur um leiðsagnarmat...• Það tekur nemendur tíma að venjast því að fá

ekki einkunnir— Margir nemendur kvarta í upphafi— Flestir læra að nýta sér umsagnirnar

• Athugasemdir sem við höfum heyrt frá nemendum:— „Gildir þetta?“— „Er ég búin(n) að ná?“— „Ég veit ekkert hvernig ég stend!“

• Ákveðið ósamræmi á milli leiðsagnarmats og lokaeinkunnar

Page 13: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

• Rýnihópur kennara

LeiðsagnarmatMálþing um námskrárgerð í framhaldsskólum

Helena María SmáradóttirMarta Guðrún Daníelsdóttir

Page 14: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennara

Rýnihópur kennaraDæmi úr öðrum greinum í FMOS

Page 15: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennara

Rýnihópur kennara

• Dæmi um leiðsagnarmat í SAG2A05

• Önninni skipt í 4 þemu

• Valfrjálst þemaverkefni úr efni þemans í lokin

– Kynning nemenda

– Kennaramat, jafningjamat og sjálfsmat nýtt í skriflega umsögn um verkefnin

– Dæmi um setningar úr slíkum umsögnum:

– „Einn samnemenda ykkar sá ástæðu til að minnast sérstaklega á þetta á matsblaðinu og sagði: „Mér líkaði vel að hann var undirbúinn og vissi nákvæmlega hvað hann var að gera.““

– „Samnemendur nefndu líka málfar sem þyrfti að laga.“

Page 16: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennaraRýnihópur kennaraRýnihópur kennaraRýnihópur kennara

Dæmi um verkefni og leiðsagnarmat í STÆ3A05

Verkefni tilgátuprófanir: Nemendur setja fram tilgátu um eitthvað sem hægt er að prófa í skoðunarkönnun. Verkefninu er skilað í nokkrum atrennum.

Dæmi um umsagnir á eitt verkefnið á nokkrum stigum

„Það er mjög áhugavert að skoða hvort strákum finnist betur að vinna einir en stelpum í hóp. Spurningin er vel orðuð í netkönnuninni þinni. Passaðu þig að núlltilgátan sé prófanleg og að varatilgátan passi miðað við að núlltilgátunni sé hafnað.“

„Þetta er vel upp sett og snyrtilegt verkefni. Myndir eru lýsandi og tilgangur þinn með verkefninu er augljós. Það er rétt að núlltilgátunni þinni er ekki hafnað en athugaðu að það þýðir ekki að hún sé sönnuð!Gott væri líka að sýna formúluna sem þú notar til að meta Z-stigið.“

Page 17: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Rýnihópur kennaraRýnihópur kennara

Page 18: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Umsagnir um félagsfræðiritgerðir, nemendur fá að auki matsblað (sjá næstu glæru).

• Dæmi 1: Uppbyggingin á ritgerðinni er góð, fjölbreyttar heimildir notaðar og X á gott með að koma texta frá sér. Það hafa ekki verið gerðar miklar breytingar frá fyrri skilum og því ekki farið eftir leiðbeiningum til dæmis um að vísa í heimildir í ritgerðinni.

• Dæmi 2: Ágæt byrjun á ritgerðarvinnu, X getur vel skilað af sér góðu verki þegar hann leggur sig fram. Það hefur aðeins lítillega verið farið eftir leiðbeiningum kennara frá fyrri skilum og því vísa ég til fyrri athugasemda:

o Það þarf að vitna oftar í heimildir.o Laga heimildaskrá. o Mundu að líta á markmiðið sem sett var fram í inngangi og fjalla um

niðurstöðuna í lokaorðum.o Það þarf að skipuleggja efnisgreinar betur, hvaða efni á heima saman. o Hafðu fókusinn á menn frekar en dýr. Ég mæli með að bæta inn efni úr

félagsfræðibókinni.

Page 19: Leiðsagnarmat · Leiðsagnarmat –hvað er það? Tveir flokkar námsmats: • Lokamat (e.summative assessment )=einkunn í lok námstíma/ríkjandi • Leiðsagnarmat (e.formative

Nafn:

Titill ritgerðar:

Mjög gott Gott Sæmilegt Lélegt

Bygging:

Inngangur

Meginmál

Lokaorð/niðurlag

Málfar og stíll

Orðafjöldi

Heimildir:

Gæði/fjölbreytni

Notkun

Heimildaskrá

Efni og innihald:

Umræða, túlkun, ályktun, rökstuðningur

Skiladagur

Matsblað fyrir félagsfræðiritgerð