Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

45
Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna? Amalía Björnsdóttir dósent, Menntavísindasviði Háskóla Íslands

description

Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?. Amalía Björnsdóttir dósent, Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Í skólanum í skólanum er …. Piltur fæddur 2007 leikskóli 4 ár grunnskóli 9-10 ár skylda framhaldsskóli 3-4 ár háskóli iðnnám / starfsnám ?. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Page 1: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Amalía Björnsdóttir dósent, Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Page 2: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Í skólanum í skólanum er …

• Piltur fæddur 2007 – leikskóli 4 ár– grunnskóli 9-10 ár

• skylda

– framhaldsskóli 3-4 ár– háskóli– iðnnám/starfsnám

–?

Page 3: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Í gamla daga var þetta heldur styttra …

• Sveitastúlka fædd 1966– var ekki í leikskóla – grunnskóli 7-8 ár

• skylda í 7 ár

– framhaldsskóli 3-4 ár– háskóli– iðnnám/starfsnám

–?

Page 4: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Á skólinn að vera skemmtilegur?

áhugaverður ögrandi erfiður

þroskandi uppbyggjandi

stundum skemmtilegur helst ekki mjög leiðinlegur

Page 5: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Líðan Námsáhugi

Námsárangur

Page 6: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Þrjár rannsóknir

• Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska í leikskóla (HLJÓM-2)

ungt fólk sem hafði verið málþroskaprófað við 5 ára aldur

• Námsáhugi grunnskólabarna átta skólar, nemendur í 1., 3., 6. og 9. bekk og foreldrar þeirra

• Starfshættir í grunnskólum14 skólar nemendur á unglingastigi (7.- 10. bekkur)

Page 7: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska í leikskóla

• Samstarfsmenn mínir– Ingibjörg Símonardóttir

sjálfstætt starfandi sérkennslu- og talmeinafræðingur

– Jóhanna Thelma Einarsdóttir dósent við Mennta- og Heilbrigðisvísindasvið Háskóla

Íslands

Page 8: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Gögn og þátttaka

• Gögnum safnað 1997-1998 og aftur vorið 2011– málþroskamælingar í leikskóla– rafrænn spurningalisti 2011

• Spurningalista 2011 svöruðu 220 af 266 (83%)– 64% þeirra sem mældust með slaka færni í leikskóla– 85% þeirra sem mældust með meðalfærni í leikskóla– 92% þeirra sem mældust með góða færni í leikskóla

Page 9: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Var skemmtilegt eða leiðinlegt í grunnskóla?

Mjög eða frekar skemmti-legt

Hvorki skemmtilegt né leiðinlegt

Mjög eða frekar leiðinlegt0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

78%

11% 11%

46%

32%

21%

37% 40%

23%

Góður Meðal Slakur

Árangur á HLJÓM -2

Ungt fólk 18 – 20 ára lítur til baka yfir árin í

grunnskóla

Page 10: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Fannst þér námið í grunnskóla erfitt eða auðvelt?

Mjög eða frekar auðvelt

Hvorki auðvelt né erfitt Mjög eða frekar erfitt0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

80%

16%

4%

55%

30%

15%

28%

41%

31%

Góður Meðal Slakur

Árangur HLJÓM-2

Page 11: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Fékkstu sérkennslu eða sérstakan stuðning þegar þú varst í grunnskóla?

Var í sérkennslu eða sérstuðningi

Hefði þurft að vera í sérkennslu eða stuðningi

Hafði ekki þörf fyrir sérkennslu eða sérstuðning

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

4% 2%

93%

22%13%

66%

37%

13%

50%

Góður Meðal Slakur

Árangur á HLJÓM-2

Page 12: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Var þér strítt í grunnskóla?

Strítt sjaldan eða aldrei Strítt stundum eða oft Lagður í einelti0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%89%

9%2%

66%

21%13%

63%

20% 17%

Góður Meðal Slakur

Árangur á HLJÓM-2

Page 13: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Ályktanir

• HLJÓM-2 spáir fyrir um

– námsárangur á samræmdum prófum– eigið mat á námsárangri – hvort viðkomandi hafi verið í sérkennslu/sérstuðningi

– ánægju með vistina í grunnskóla– félagslega stöðu í grunnskóla o.fl.

Page 14: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Námsáhugi grunnskólabarna

• Samstarfsmenn mínir– Baldur Kristjánsson

• dósent við Menntavísindasvið HÍ

– Börkur Hansen • prófessor við Menntavísindasvið HÍ

Page 15: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Gagnasöfnun

• Gögnum safnað vetur 2007-2008– eitthvað hefur kannski breyst á sex árum

• Lagður var spurningalisti fyrir nemendur og foreldra þar sem námsáhugi var kannaður

• Þátttakendur voru úr átta heildstæðum grunnskólum sem starfað höfðu að minnsta kosti 10 ár– fjórir af höfuðborgarsvæðinu – fjórir af landsbyggðinni

Page 16: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Þátttaka

• Spurningalista foreldra svöruðu – 1066 af 1310 (81%)

• Spurningalista nemenda – svöruðu 1002 af 1310 (77%)

Page 17: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Áhugi í 1. bekkMat barnanna sjálfra

Læra í skólanum Lesa og læra heima

Lesa í skólanum Fara í skólann á morgnana

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

511

6

172028 25

39

75

6069

45

Leiðinlegt Allt í lagi Gaman

%

Page 18: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Munur eftir bakgrunni 1. bekkur

• Ekki tölfræðilega marktækur munur eftir skólum – enda hóparnir litlir í sumum skólum

– þó ákveðnar vísbendingar um skólamun • á bilinu 7-46% segja að það sé leiðinlegt/allt í lagi að

læra í skólanum

Page 19: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Munur eftir bakgrunni 1. bekkur

• Kynjamunur – læra í skólanum (leiðinlegt eða allt í lagi)

• 33% drengja 17% stúlkna

– lesa í skólanum (leiðinlegt eða allt í lagi)

• 35% drengja 26% stúlkna

• Ekki kynjamunur á lesa og læra heima og fara í skólann á morgnana

Page 20: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Munur eftir bakgrunni 1. bekk

• Ef foreldrar segja að barnið hafi greinst með sérstök einkenni sem há því í námi þá eru svör barnanna neikvæðari

– lesa í skólanum (leiðinlegt eða allt í lagi)

• 57% með sérþarfir 29% hinna

– lesa og læra heima (leiðinlegt eða allt í lagi)

• 64% með sérþarfir 38% hinna

Page 21: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

3. bekkurMat nemenda

Læra í skólanum

Lesa og læra heima

Lesa í skólanum

Reikna í skólanum

Vera í skólanum

Vinna verkefni í skólanum

Fara í skólann á morgnana

0

20

40

60

80

100

815

4

146 9

20

3025

18 19 17 2030

62 60

78

6776

71

51

Leiðinlegt Allt í lagi Gaman

%

Page 22: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

3. bekkur bakgrunnur

• Piltar neikvæðari en stúlkur – gagnvart öllum staðhæfingum nema um að fara í

skólann á morgnana

• Barn með sérþarfir að sögn foreldra – lítil áhrif á svör

• Skólamunur – á öllum staðhæfingum nema fara í skólann á morgnana

Page 23: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Nemendur í 6. og 9. bekk

6. b. 9. b. 6. b. 9. b. 6. b. 9. b.Mér finnst gaman í skólanum Mér finnst námið í skólanum

áhugavertMér finnst verkefnin í skólanum

spennandi og skemmtileg

0

10

20

30

40

50

60

12 1418 20

11

21

40

45

39

54

47

56

49

41 43

26

42

24

Ósammála (1 og 2) Miðja (3 og 4) Sammála (5 og 6)

%

Page 24: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Nemendur í 6. og 9. bekk

6. b. 9. b. 6. b. 9. b. 6. b. 9. b.Mér finnst skemmtilegast að læra þegar námið fær mig til að hugsa

Mér finnst gaman að vinna heimaverkefnin

Ég hlakka til að fara í skólann eftir sumarfríi

0

10

20

30

40

50

60

70

1619

40

57

34 353740 39

3229

33

48

42

22

11

3732

Ósammála (1 og 2) Miðja (3 og 4) Sammála (5 og 6)

%

Page 25: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Munur á svörum 6. og 9. bekkinga

• 9. bekkingar neikvæðari• verkefnin í skólanum spennandi og skemmtileg• gaman að vinna heimaverkefnin• námið í skólanum áhugavert• skemmtilegast að læra þegar námið fær mig til að hugsa

• Ekki munur • Mér finnst gaman í skólanum • Ég hlakka til að fara í skólann eftir sumarfrí

Page 26: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Mat á sér sem námsmanni

• Mér finnst ég vera góður námsmaður– ósammála 6% (1 og 2)– hlutlaus 30% (3 og 4)– sammála 65% (5 og 6)

• niðurstöður samræmdra prófa eru í samræmi við mat nemenda sjálfra

• Tengist svörum við öllum staðhæfingum!

Page 27: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Aðrir þættir

• Piltar neikvæðari en stúlkur gagnvart öllum staðhæfingum nema– Mér finnst skemmtilegast að læra þegar námið fær

mig til að hugsa

• Barnið greint með eitthvað sem háir því í námi (svör foreldra). Þau börn neikvæðari gagnvart– Mér finnst gaman í skólanum – Mér finnst námið í skólanum áhugavert

Page 28: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Mat foreldraMeðaltal á 6 punkta kvarða

1.0

1.5

2.0

2.5

3.0

3.5

4.0

4.5

5.0

5.5

6.0 1. bekkur 3. bekkur 6. bekkur 9. bekkur

Með

alta

l

Page 29: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Ályktanir

• Óánægja finnst strax í 1. bekk

• Kynjamunur finnst strax í 1. bekk

• Námsáhugi dvínar jafnt og þétt– sama á við í öðrum löndum– en gerist hugsanlega fyrr hér á landi

• Þeir sem telja sig slaka námsmenn leiðist frekar

Page 30: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Starfshættir í grunnskólum

• Rannsókn á starfsháttum í grunnskólum í upphafi 21. aldar

• Verkefninu stýra– Anna Kristín Sigurðardóttir lektor HÍ– Börkur Hansen prófessor HÍ– Ingvar Sigurgeirsson prófessor HÍ – Kristín Jónsdóttir lektor HÍ – Rúnar Sigþórsson prófessor HA– Verkefnisstjóri er Gerður G. Óskarsdóttir

Page 31: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Starfshættir í grunnskólum - gagnasafn

• Úrtak skóla 17 valdir af handahófi og þrír vegna yfirlýstrar stefnu um einstaklingsmiðað nám• tveir skólar á Akureyri• einn í Reykjanesbæ• 16 í Reykjavík • einn sveitaskóli

• Gagnasafnið sem hér er unnið með• spurningalisti til nemenda í 7.–10. bekk safnað haustið 2010

• 14 skólar, sex skólar voru ekki með unglingadeildir• Fjöldi 1.821 svarhlutfall (86%)

Page 32: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Nemendur í 7. til 10. bekk

Mér finnst gaman í skólanum

Ég hef áhuga á náminu Heimaverkefnin eru áhugaverð

0

5

10

15

20

25

30

35

40

9 10

30

10 11

22

29 30 29

34 34

14

1815

5

Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála

%

Page 33: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Piltar og stúlkur

Piltar Stúlkur Piltar Stúlkur Piltar StúlkurMér finnst gaman í skólanum Ég hef áhuga á náminu Heimaverkefnin eru

áhugaverð

0

10

20

30

40

50

60

70

25

14

29

14

59

47

3127

31 30

24

34

44

60

40

57

17 19

Ósammála Hlutlaus Sammála

%

Page 34: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Hvernig námsmaður?

Mjög góður 25%Góður 46%Hvorki góður né slakur 23%Slakur 4%

Mjög slakur 2%

Page 35: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Eftir eigin mati á sér sem námsmanni

Mjög góður/góður

námsmaður

Hvorki góður né slakur, slakur/

mjög slakur

Mjög góður/góður

námsmaður

Hvorki góður né slakur, slakur/

mjög slakur

Mjög góður/góður

námsmaður

Hvorki góður né slakur, slakur/

mjög slakurMér finnst gaman í skólanum Ég hef áhuga á náminu Heimaverkefnin eru áhugaverð

0

10

20

30

40

50

60

70

80

12

35

13

39

46

68

27

3428

3633

22

61

31

59

2522

10

Ósammála Hlutlaus Sammála

%

Page 36: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Aldur

• Ekki munur á staðhæfingum– Mér finnst gaman í skólanum– Ég hef áhuga á náminu

• Eldri nemendum leiðast heimaverkefni meira en þeim yngri– nota ekki meiri tíma í heimanámið

• 7. bekkingar læra minnst heima en enginn munur á hinum bekkjunum

– 16% nemenda læra í meira en klukkustund – 27% í minna en 20 mínútur á dag

Page 37: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Er gaman í skólanum skoðað eftir skólum

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

78%

70%

56%

53%

53%

50%

50%

50%

49%

48%

47%

46%

46%

42%

17%

22%

29%

24%

30%

32%

28%

32%

35%

28%

25%

38%

30%

30%

5%

8%

15%

23%

17%

18%

22%

19%

15%

24%

28%

15%

24%

28%

Mjög eða frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Mjög eða frekar ósammála

Page 38: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Ég hef áhuga á náminu skoðað eftir skólum

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

60%

58%

55%

50%

50%

49%

49%

49%

48%

45%

44%

41%

41%

39%

21%

29%

31%

28%

29%

33%

29%

28%

36%

38%

30%

34%

29%

32%

19%

13%

15%

22%

21%

18%

22%

23%

16%

17%

26%

25%

30%

29%

Mjög eða frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Mjög eða frekar ósammála

Page 39: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Hvað finnst nemendum …

• Hvað er mikilvægast að læra?

• Hvað er skemmtilegast að læra?

Page 40: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Mjög eða frekar skemmtilegt að læra

Danska

Dans

Tónmennt

Textílmennt

Samfélagsfræði

Íslenska

Lífsleikni

Náttúrufræði

Myndlist

Leiklist

Stærðfræði

Hönnun og smíði

Enska

Íþróttir

Heimilisfræði

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90

33

38

44

48

50

51

52

54

55

59

59

64

70

78

81

Page 41: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Mjög eða frekar mikilvægt að læra?

Dans

Tónmennt

Textílmennt

Myndlist

Leiklist

Hönnun og smíði

Danska

Heimilisfræði

Lífsleikni

Íþróttir

Samfélagsfræði

Náttúrufræði

Íslenska

Stærðfræði

Enska

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

15

32

36

36

37

45

47

57

58

74

76

77

90

92

93

Page 42: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Skemmtilegt og mikilvægt

Skemmtilegt en ekki svo mikilvægt

Leiðinlegt en mikilvægt

Leiðinlegt og ekki svo mikilvægt

Page 43: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Ályktun

• Námsáhugi helst svipaður í 7.-10. bekk– nema áhugi á heimavinnu minnkar

• Stúlkur og góðir námsmenn áhugasamari

• Mikill munur á milli skóla– það er áhugaverði punkturinn!

Page 44: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Samantekt

• Sterkir námsmenn ánægðari– og við getum fundið þá í leikskóla sem standa verr að vígi

• Getum við kannski gert eitthvað?

• Stúlkur ánægðari en piltar

• Námsáhugi dalar frá 3. til 6. bekkjar– Fyrr en víða annarsstaðar

• Skólamunur kominn fram strax í 3. bekk– Getum við lært af þeim skólum þar ánægja og áhugi er mikill?

Page 45: Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Styrkir og þakkir

• Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska í leikskóla • Rannsóknin var styrkt af Rannís, menntamálaráðuneytinu, Garðabæ og Lýðveldissjóði

• Námsáhugi grunnskólabarna– Rannsóknin var styrkt af Rannís og Rannsóknarsjóði Kennaraháskóla Íslands

• Starfshættir í grunnskólum– Rannsóknin var styrkt af Rannís, Rannsóknarsjóði HA og Rannsóknarsjóði HÍ

• Þakkir til þátttakenda– Þróun HLJÓM-2– Námsáhugi íslenskra grunnskólabarna– Starfshættir í grunnskólum