Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

24
Hönnun og smíði hugbúnaðar 2014 Ólafur Andri Ragnarsson

TAGS:

description

Kynning á námskeiðinu Hönnun og smíði hugbúnaðar

Transcript of Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Page 1: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Hönnun og smíði hugbúnaðar2014

Ólafur Andri Ragnarsson

Page 2: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Kennari

Ólafur Andri RagnarssonAdjunct við Reykjavik UniversityFounder and Chief Software Architect

hjá [email protected]://olafurandri.com@olandri

Page 3: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Dæmatímakennarar

Óskar Ögri BirgissonNetfang: [email protected]

Þorvarður Örn EinarssonNetfang: [email protected]

Page 4: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Markmið Markmið námskeiðsins er að nemendur:– læri grundvallaratriði í hönnun hugbúnaðar – læri að nota hönnunarmynstur – skilji mismunandi hugbúnaðararkítektur og

hvaða valkostir eru í boði – smíði hugbúnaðarramma þannig að generískar

einingar séu endurnýttar

Page 5: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Markmið Markmið námskeiðsins er að nemendur: – geti hannað og smíðað sveigjanlegar lausnir – geti hannað og smíðað hraðvirkar og

skalanalegar lausnir – læri að temja sé fagleg vinnubrögð við

hugbúnaðargerð – fái innsýn inn í hvernig hugbúnaðargerð er

háttað í hugbúnaðariðnaðnum í dag

Page 6: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Fyrirkomulag Nýtt efni er kynnt í fyrirlestrum á

mánudögum Í dæmatíma er síðan unnið með efnið Á föstudögum er farið betur í dæmi og

efnið frekar útskýrt – getur líka verið nýtt efni

Glærur eru á ensku en fyrirlestrar og dæmatímar eru á íslensku

Allir fyrirlestrar eru teknir upp

Page 7: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Forkröfur Nemendur verða að hafa staðist

eftirfarandi námskeið:– T-213-VEFF Vefforritun

Gert er ráð fyrir að nemendur hafi þekkingu á:– Java forritunarmálinu– Hlutbundinni forritun– XML, HTTP, HTML, JavaScript, SQL, REST, Json

Page 8: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Námsmat Námskeiðið verður metið eftir tveim

námsþáttum: – Skilaverkefni 50% (4 skilaverkefni)– Lokapróf 50%

Til að standast námskeiðið þarf að ná 5.0 á lokaprófi og ná 5.0 í skilaverkefnum

Lokapróf er krossapróf með svarblaði

Page 9: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Lesefni

Simon Brown: Software Architecture for Developers

Ludwin Barbin:Software Design Principles

Page 10: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Mælum með

Martin FowlerPatterns of EnterpriseApplication Architecture

http://www.martinfowler.com/books.html#eaa

Page 11: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Other readingInternet resources like WikipediaThe Java TutorialsSpring Framework Reference DocumentationPlay! Framework

Page 12: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Lesefnislistinn Er að finna undir Stundaskrá í MySchool

Page 13: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu
Page 14: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Þróunarhugbúnaður

Java JDKIntellijIDEASpring FrameworkPlay! FrameworkAntJUnitSQL Server

Page 15: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Dæmatímar Fara fram í venjulegri kennslustofu Þarf að mæta með fartölvur Dæmatímaverkefni gilda ekki til einkunnar – Áhersla á mikilvægi þess að nemendur vinni

þau þar sem þau gefa góðan grunn fyrir skilaverkefni og hjálpa til við skilning á efni námskeiðsins

Dæmatímagögn afhent á Annað efni

Page 16: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Skilaverkefni Hugsuð sem tvíþætt: Annars vegar hönnun

og hins vegar útfærsla Mikil áhersla lögð á gæði hönnunar og

fagleg vinnubrögð– Metin út frá því hvernig þau eru gerð, ekki bara

hvort þau virki – Skjölun og frágangur kóða og afurðar mun

gilda 20% af hverju skilaverkefni.

Page 17: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Skilaverkefni Verkefnum skal skila í verkefnakerfi

MySchool fyrir kl. 22:00 á skiladegi

Skila skal frumkóða Nánar kynnt síðar

Page 18: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

Skilaverkefni Fjögur verkefni– Byggja öll á einu ákveðnu þema eða

viðfangsefni– Verkefni byggja hvert á öðru en lausnir verða

afhentar Þema– Hér eru tillögur sem koma til greina

Page 19: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu
Page 20: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu
Page 21: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu
Page 22: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu
Page 23: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

FyrirlestrarIntroduction to Enterprise ArchitectureSoftware DesignDesign PatternsBase PatternsFrameworksProcess Design

Page 24: Hönn2014 L00 kynning á námskeiðinu

FyrirlestrarDatabase DesignDomain Layer DesignAPI DesignApplication DesignScalabilitySummary and Conclusions