Gu ni Líndal er 27 ára í dag Með milljón handrit í gangi...Bubba Morthens, Andrea Gylfadóttir...

2
48 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2014 JEPPADEKK Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is Vönduð og endingargóð vetrardekk sem koma þér örugglega hvert á land sem er 4900 | G uðni Líndal Bene- diktsson hlaut Ís- lensku barna- bókaverðlaunin 2014 fyrir bókina Ótrúleg æv- intýri afa – Leitin að Blóðey. Bókin er fyrsta skáldsaga Guðna sem hefur áður skrifað leik- rit, smásögur og fengist við kvikmyndagerð, m.a. gert eina verðlaunastutt- mynd, en hann útskrif- aðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2012. „Salan á bókinni hefur gengið mjög vel, hún var að fara í aðra prentun og er búin að fá rífandi dóma bæði í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Krakkar virðast vera að éta hana í sig og það er sama við hvern ég tala, allir virð- ast vera hrifnir af henni. Ég ætla því að byrja að skrifa framhald af bók- inni í næsta mánuði ásamt því að vera með milljón handrit í gangi. Þetta er hitt og þetta, tvær barnamyndir, ein teiknimynd sem mögulega einhvern tímann verður að veruleika, ein teiknimyndasaga og svo tvær fullorðins- kvikmyndir í fullri lengd. Þess á milli, til að fá peninga fyrir leig- unni, vinn ég í Elko, hitt er svona kvöld-, morgun- og hádegisvinna.“ Áhugamál Guðna eru náttúrlega kvikmyndir, einnig tölvuleikir og svo ferðalög. „Það er nýtilkomið. Eftir að ég eignaðist ítalska kærustu hefur opnast fyrir mér nýr heimur. Hún heitir Lara Cappelli og er í ljósmyndanámi í Edinborg og stefnan hjá mér er að fara þangað næsta vetur og hefja framhaldsnám í handrita- skrifum.“ Guðni ætlar út að borða með systkinum sínum í dag og verður svo milli kl. 12 og 14 í Máli og menningu að afgreiða. „Þetta verður svona „höfundar afgreiða“-dæmi. Ég vann í Eymundsson í heilan vetur fyrir nokkrum árum þannig að ég hlakka til að dusta rykið af vígalegu bóksöluhæfileikunum. Ég mæti brakandi ferskur með bókina.“ Guðni Líndal er 27 ára í dag Brakandi ferskur Guðni verður staddur í Máli og menningu í dag. Me ð milljón handrit í gangi Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson [email protected] Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangi ð [email protected]. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent bei ðni þar að lútandi á sama netfang. Unnið í samvinnu við viðmælendur. Akureyri Eiríkur Sæmi fæddist 26. desember 2013. Hann vó 3.454 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Heiðrún Eiríksdóttir og Árni Friðriksson. Nýir borgarar Reykjavík Ásbjörn Helgi Guðmunds- son fæddist 13. janúar 2014 kl. 00.00. Hann vó 3.465 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Rúnar Ingvarsson og Hafdís Helga Helgadóttir. L árus Halldór fæddist á Blönduósi 13.12. 1954: „Ég ólst upp í Gríms- tungu í Vatnsdal til 10 ára aldurs en síðan í Reykjavík. Síðan var ég í sveit á Auð- unarstöðum í Víðidal hjá föðurbróður mínum, eitt sumar í Birtingaholti og tvö sumur á Seli í Grímsnesi.“ Lárus var í barnaskóla á Ásbrekku, Miðbæjarskólanum, Ármúlaskóla og Iðnskólanum í Reykjavík. Lárus hóf tónlistarnám 10 ára í ðrasveit drengja (Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar), stundaði nám á flautu og við blásarakennaradeild Tónlistarskóla Reykjavíkur 1972-77, framhaldsnám í tónsmíðum hjá Enri- que Raxach frá 1979 og nám í raf- tónlist við Instituut voor Sonologie í Hollandi. Hann lauk þaðan prófum 1984 og starfaði þar svo áfram. Lárus hefur kennt við Tónlistar- skóla Seltjarnarness, verið skólastjóri og stjórnandi Skólahljómsveitar Vest- ur- og Miðbæjar frá 1994 og stjórn- andi Lúðrasveitar Reykjavíkur frá 1998. Lárus samdi fjölda raftónverka á námsárum sínum í Hollandi og auk þess nokkur kammer- og sólóverk fyrir þarlenda hljóðfæraleikara. Mörg þessara verka voru pöntuð af Fonds voor de Scheppende Toonkunst og Amsterdamse Fonds voor de Kunst. Verk hans fyrir sembal, F-horn og segulband vann til verðlauna í Gau- deamus-tónskáldakeppninni 1982 og kom nýlega út á geisladiski sem til- einkaður er sembaltónlist í Hollandi. Þá hefur saxófónkvartett hans verið á efnisskrá margra erlendra saxófón- kvartetta, einnig umskrift á sama verki fyrir klarínettur hjá klarínettu- kvartettum. Hann hefur samið tónlist við u.þ.b. 30 leiksýningar, fjölda út- varpsleikrita og sjónvarpsþátta, tón- list við ballett og kvikmyndir og m.a. fimm stór blásarasveitarverk fyrir ðrasveit Reykjavíkur. Tónverk Lárusar hafa m.a. verið flutt á Norrænum músíkdögum, Electro acoustic festival Burges í Frakklandi, ARS electronica í Aust- urríki, á Listahátíð í Reykjavík, við afhendingu Íslensku tónlistarverð- launanna, á Myrkum músíkdögum Tónskáldafélags Íslands og víðar. Lárus hefur hlotið starfslaun lista- manna nokkrum sinnum og styrki úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins, m.a. til að semja barnaóperuna Skugga- leikhús Ófelíu, verk fyrir Caputhóp- inn, Lúðrasveit Reykjavíkur og marga aðra íslenska flytjendur. Þá hefur hann leikið með ýmsum hljóm- sveitum og tónlistarmönnum, einkum Lárus Halldór Grímsson, tónskáld og skólastjóri – 60 ára Morgunblaðið/Kristinn Tónlistarmaðurinn Lárus lék m.a. með Eik og Þursaflokknum á árum áður en stjórnar nú Lúðrasveit Reykjavíkur. Einu sinni og ávallt poppari Veiðimaðurinn Lárus með næststærsta fiskinn úr Geirlandsá það árið. Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eð[email protected]

Transcript of Gu ni Líndal er 27 ára í dag Með milljón handrit í gangi...Bubba Morthens, Andrea Gylfadóttir...

Page 1: Gu ni Líndal er 27 ára í dag Með milljón handrit í gangi...Bubba Morthens, Andrea Gylfadóttir og Rússíbanar, að ógleymdum dætr-um Lárusar, Steinunni og Áslaugu. ÚrfrændgarðiLárusarH.Grímssonar

48 ÍSLENDINGARMORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2014

JEPPADEKK

Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is

Vönduð og endingargóðvetrardekk sem koma þér

örugglega hvert á land sem er

4900 |

Guðni Líndal Bene-diktsson hlaut Ís-lensku barna-

bókaverðlaunin 2014fyrir bókina Ótrúleg æv-intýri afa – Leitin aðBlóðey. Bókin er fyrstaskáldsaga Guðna semhefur áður skrifað leik-rit, smásögur og fengistvið kvikmyndagerð, m.a.gert eina verðlaunastutt-mynd, en hann útskrif-aðist úr KvikmyndaskólaÍslands árið 2012. „Salaná bókinni hefur gengiðmjög vel, hún var að faraí aðra prentun og er búinað fá rífandi dóma bæði íMorgunblaðinu ogFréttablaðinu. Krakkarvirðast vera að éta hana ísig og það er sama viðhvern ég tala, allir virð-ast vera hrifnir af henni.Ég ætla því að byrja aðskrifa framhald af bók-inni í næsta mánuðiásamt því að vera með milljón handrit í gangi. Þetta er hitt og þetta,tvær barnamyndir, ein teiknimynd sem mögulega einhvern tímannverður að veruleika, ein teiknimyndasaga og svo tvær fullorðins-kvikmyndir í fullri lengd. Þess á milli, til að fá peninga fyrir leig-unni, vinn ég í Elko, hitt er svona kvöld-, morgun- og hádegisvinna.“

Áhugamál Guðna eru náttúrlega kvikmyndir, einnig tölvuleikirog svo ferðalög. „Það er nýtilkomið. Eftir að ég eignaðist ítalskakærustu hefur opnast fyrir mér nýr heimur. Hún heitir LaraCappelli og er í ljósmyndanámi í Edinborg og stefnan hjá mér er aðfara þangað næsta vetur og hefja framhaldsnám í handrita-skrifum.“

Guðni ætlar út að borða með systkinum sínum í dag og verður svomilli kl. 12 og 14 í Máli og menningu að afgreiða. „Þetta verðursvona „höfundar afgreiða“-dæmi. Ég vann í Eymundsson í heilanvetur fyrir nokkrum árum þannig að ég hlakka til að dusta rykið afvígalegu bóksöluhæfileikunum. Ég mæti brakandi ferskur meðbókina.“

Guðni Líndal er 27 ára í dag

Brakandi ferskur Guðni verður staddurí Máli og menningu í dag.

Með milljón handrit í gangi

Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson [email protected]Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks másenda á netfangið [email protected]. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafnþeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.

! Unnið í samvinnu við viðmælendur.

Akureyri Eiríkur Sæmi fæddist 26.desember 2013. Hann vó 3.454 g ogvar 51 cm langur. Foreldrar hans eruHeiðrún Eiríksdóttir og ÁrniFriðriksson.

Nýir borgarar

Reykjavík Ásbjörn Helgi Guðmunds-son fæddist 13. janúar 2014 kl. 00.00.Hann vó 3.465 g og var 52 cm langur.Foreldrar hans eru Guðmundur RúnarIngvarsson og Hafdís HelgaHelgadóttir.

Lárus Halldór fæddist áBlönduósi 13.12. 1954:„Ég ólst upp í Gríms-tungu í Vatnsdal til 10ára aldurs en síðan í

Reykjavík. Síðan var ég í sveit á Auð-unarstöðum í Víðidal hjá föðurbróðurmínum, eitt sumar í Birtingaholti ogtvö sumur á Seli í Grímsnesi.“

Lárus var í barnaskóla á Ásbrekku,Miðbæjarskólanum, Ármúlaskóla ogIðnskólanum í Reykjavík.

Lárus hóf tónlistarnám 10 ára íLúðrasveit drengja (SkólahljómsveitVestur- og Miðbæjar), stundaði nám áflautu og við blásarakennaradeildTónlistarskóla Reykjavíkur 1972-77,framhaldsnám í tónsmíðum hjá Enri-que Raxach frá 1979 og nám í raf-tónlist við Instituut voor Sonologie íHollandi. Hann lauk þaðan prófum1984 og starfaði þar svo áfram.

Lárus hefur kennt við Tónlistar-skóla Seltjarnarness, verið skólastjóriog stjórnandi Skólahljómsveitar Vest-ur- og Miðbæjar frá 1994 og stjórn-andi Lúðrasveitar Reykjavíkur frá1998.

Lárus samdi fjölda raftónverka ánámsárum sínum í Hollandi og aukþess nokkur kammer- og sólóverkfyrir þarlenda hljóðfæraleikara. Mörgþessara verka voru pöntuð af Fondsvoor de Scheppende Toonkunst ogAmsterdamse Fonds voor de Kunst.

Verk hans fyrir sembal, F-horn ogsegulband vann til verðlauna í Gau-deamus-tónskáldakeppninni 1982 ogkom nýlega út á geisladiski sem til-einkaður er sembaltónlist í Hollandi.Þá hefur saxófónkvartett hans verið áefnisskrá margra erlendra saxófón-kvartetta, einnig umskrift á samaverki fyrir klarínettur hjá klarínettu-kvartettum. Hann hefur samið tónlistvið u.þ.b. 30 leiksýningar, fjölda út-varpsleikrita og sjónvarpsþátta, tón-list við ballett og kvikmyndir og m.a.fimm stór blásarasveitarverk fyrirLúðrasveit Reykjavíkur.

Tónverk Lárusar hafa m.a. verið

flutt á Norrænum músíkdögum,Electro acoustic festival Burges íFrakklandi, ARS electronica í Aust-urríki, á Listahátíð í Reykjavík, viðafhendingu Íslensku tónlistarverð-launanna, á Myrkum músíkdögumTónskáldafélags Íslands og víðar.

Lárus hefur hlotið starfslaun lista-manna nokkrum sinnum og styrki úrTónskáldasjóði Ríkisútvarpsins, m.a.til að semja barnaóperuna Skugga-leikhús Ófelíu, verk fyrir Caputhóp-inn, Lúðrasveit Reykjavíkur ogmarga aðra íslenska flytjendur. Þáhefur hann leikið með ýmsum hljóm-sveitum og tónlistarmönnum, einkum

Lárus Halldór Grímsson, tónskáld og skólastjóri – 60 ára

Morgunblaðið/Kristinn

Tónlistarmaðurinn Lárus lék m.a. með Eik og Þursaflokknum á árum áður en stjórnar nú Lúðrasveit Reykjavíkur.

Einu sinni og ávallt poppari

Veiðimaðurinn Lárus með næststærsta fiskinn úr Geirlandsá það árið.

Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinuer sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks,svo sem stórafmælum, hjónavígslum,barnsfæðingum og öðrum tímamótum.

Börn og brúðhjón

Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða myndaf brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð.

Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á [email protected]

Page 2: Gu ni Líndal er 27 ára í dag Með milljón handrit í gangi...Bubba Morthens, Andrea Gylfadóttir og Rússíbanar, að ógleymdum dætr-um Lárusar, Steinunni og Áslaugu. ÚrfrændgarðiLárusarH.Grímssonar

ÍSLENDINGAR 49MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2014

Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Faxafeni) - Sími 553 3450 - Vefverslun: www.spilavinir.is - sendumumallt land!

Spilið Hver stal kökunni úr krúsinni? er jólaspil fyrir alla fjöl-skylduna sem snýst um að finna hinn alræmda kökuþjóf. Sértþú með tómu krúsina á hendi er um að gera að koma öllumhinum úr leik sem fyrst eða lauma spilinu til einhvers annars.

Spilið hentar 3 til 7 leikmönnum, 8 ára og eldri.

Útgáfuhóf Kökuspilsins verður haldið í Spilavinumlaugardaginn 13. desember 16-18.

Spilið verður á sérstöku kynningarverði allan laugardaginn tilað fagna útgáfunni.

Opið laugardag 11-18 og sunnudag 13-18

Tilboð2.500 kr.13. desember

Hver stal kökunni úr krúsinni?

á tréblásturs- og hljómborðshljóð-færi.

Lárus er formaður Sambands ís-lenskra lúðrasveita frá 2007 og hefursetið í fulltrúaráði STEFs frá 1994.

Ertu alæta á tónlist, Lárus?„Ég segi það nú kannski ekki. En

ég hef komið býsna víða við og ég heldað það eigi við um sífellt fleiri tónlist-armenn. En maður byrjaði í poppinuog losnar aldrei við það. Einu sinnipoppari - ávallt poppari!“

Og áhugamálin, Lárus? „Áhugamál mín snúast um tónlist,

íslenska sumarið og silungsveiði. Efþetta þrennt er fyrir hendi er enginþörf að kvarta.“

FjölskyldaEiginkona Lárusar er Bára Sigur-

jónsdóttir, f. 28.12. 1979, tónskáld ogtónlistarkennari. Foreldrar hennareru Sigurjón Bjarnason, f. 17.9. 1946,bókari, og Gyða Vigfúsdóttir, f. 11.8.1945, starfsmaður hjá AFL starfs-greinafélagi. Þau búa á Egilsstöðum.

Fyrri konur Lárusar eru HelgaBjarnadóttir, f. 18.11. 1957, félags-ráðgjafi í Kaupmannahöfn, og EddaJónsdóttir, f. 3.2. 1970, kennari íReykjavík.

Börn Lárusar eru Grímur Lárus-son, f. 9.7. 1992, nemi í Kaupmanna-höfn; Egill Lárusson, f. 19.4. 1995,nemi í Kaupmannahöfn; Áslaug Lár-usdóttir, f. 23.1. 2000, nemi í Reykja-vík, og Steinunn Lárusdóttir, f. 31.7.2001, nemi í Reykjavík.

Hálfsystkini Lárusar, samfeðra,eru Sigríður Björg Grímsdóttir, f.23.6. 1949, starfsmaður á sjúkrahús-inu á Blönduósi, og Smári EyfjörðGrímsson, f. 6.11. 1950, rafvirki íReykjavík. Alsystkini Lárusar eruReynir Grímsson, f. 17.7. 1953,íþróttakennari í Noregi; Bára Gríms-dóttir, f. 24.4. 1960, tónskáld í Reykja-vík; Helgi Grímsson, f. 3.11. 1962,skólastjóri, í Hafnarfirði, og GuðrúnSesselja Grímsdóttir, f. 31.1. 1964,ráðgjafi í Reykjavík.

Foreldrar Lárusar voru GrímurHeiðland Lárusson, f. 3.6. 1926, d.23.10. 1995, bóndi og verkamaður íVatnsdal og í Reykjavík, og MagneaHalldórsdóttir, f. 22.8. 1931, d. 23.3.2013, húsfreyja og saumakona í Ölfusiog í Reykjavík.

Í tilefni afmælisins kemur samanfjöldi hljómsveita og tónlistarmannasem Lárus hefur leikið með í gegnumtíðina, s.s. hljómsveitin Eik, Þursa-flokkurinn, Þokkabót, MX 21 meðBubba Morthens, Andrea Gylfadóttirog Rússíbanar, að ógleymdum dætr-um Lárusar, Steinunni og Áslaugu.

Úr frændgarði Lárusar H. Grímssonar

Lárus HalldórGrímsson

Magnea Árnadóttirhúsfr. á Þóroddsstöðum

Einar Eiríkssonb. á Þóroddsstöðum í Ölfusi

Sesselja Einarsdóttirhúsfr. á Vindheimum

Halldór Magnússonb. á Vindheimum í Ölfusi

Magnea Halldórsdóttirhúsfr. og saumak. í Grímstungu og í Rvík Guðrún Halldórsdóttir

húsfr. á Lágum

Magnús Jónssonb. á Lágum í Ölfusi, systursonur Magnúsar í Litlalandi, langafa EllertsB. Schram og Magnúsar H. Magnússonar ráðherra, föður Páls fyrrv.

útvarpsstj. RÚV

GuðrúnBjörnsdóttir

húsfr. áGuðlaugs-

stöðum

Þorsteinn Björnssonfrumbýlingur á Hellu

Sigurgeir Björnssonb. á Orrastöðum

Þorbjörn Sigurgeirssonprófessor við HÍ

Björn Þorsteinsson prófessorí sagnfræði við HÍ

Halla Ragnheiður Eggertsdóttirhúsfr. á Hvoli

Jóhann KristjánSkarphéðinsson

b. á Hvoli í Vesturhópi

Péturína Björg Jóhannsdóttirhúsfr. í Grímstungu

Lárus Björnssonb. í Grímstungu

Grímur Heiðland Lárussonb. og verkam. í Grímstungu í Vatnsdal

og í Rvík

Helga Sigríður Sigurgeirsd.húsfr. í Grímstungu

IngibjörgEysteinsd.

húsfr. áAuðunnar-

stöðum

GuðmundurJóhannesson

b. á Auðunnar-stöðum

Björn Eysteinssonb. í Grímstungu

JónMagnússon

húsgagnasm.í Rvík

Kristjana S.Jónsdóttir

Corteshúsfr. í Rvík

Garðar Cortesóperusöngvari

ogfyrrv. óperustj.

Garðar ThorCortes

óperusöngvari

SophusGuðmundsson

skrifstofum.í Rvík

FriðrikSophusson

fyrrv. ráðherra

ÁslaugFriðriksdóttirborgarfulltrúi

GunnarGuðmundsson

rafvirkjam. íRvík

GuðmundurGunnarsson

BjörkGuðmundsd.

söngkona

Hannes Pálssonb. á Undirfelli

Hulda Pálsdóttirhúsfr. á

Höllustöðum

Páll Péturssonfyrrv. ráðherra

Páll Gunnar Pálssonforstj.

Samkeppnis-stofnunar

Ásta Hannesdóttirhúsfr. í Kópavogi

Hannes HólmsteinnGissurarson

prófessor

Jón Þorláksson áBægisá fæddist íSelárdal í Arnar-

firði 13.12. 1744. For-eldrar hans voru Þor-lákur Guðmundssonsem stundaði preststörfen var dæmdur af prest-störfum fyrir að sinnaguðsþjónustu ofurölvi.Móðir Jóns var GuðrúnTómasdóttir frá Tálkna-firði en faðir hennar vareinn Sellátrabræðrasem annálaðir voru fyrirhraustleika og karlmennsku.

Jón ólst m.a. upp í Fljótshlíðinni,útskrifaðist frá Skálholtsskóla 1763með góðum vitnisburði og var síðan íþjónustu Magnúsar Gíslasonar amt-manns og síðan Ólafs Stephensensamtmanns. Hann vígðist til Saurbæj-arþinga í Dalasýslu 1768, en misstikjól og kall vegna barneignar meðJórunni Brynjólfsdóttur í Fagradal.Var hann eftir það skamma hríð meðBjarna Pálssyni, landlækni í Nesi viðSeltjörn. Hann fékk uppreisn æru ogStað í Grunnavík árið 1772 en eign-aðist þá annað barn með Jórunni ogmissti þá aftur prestskap. Eftir þaðvann hann um skeið hjá Hrappseyj-arprentsmiðju. Þar þýddi hann nokk-ur kvæði eftir norska skáldið Kristi-an Tullin og voru þau gefin út íHrappsey 1774, ásamt nokkrumkvæðum Jóns. Sama ár kvæntisthann Margréti, dóttur Boga Bene-

Merkir Íslendingar

Séra Jón á Bægisá

diktssonar í Hrappsey, og bjugguþau í Galtardal.

Jón fékk svo að vígjast til Bægisárí Öxnadal 1788, og flutti þangað enMargrét, kona hans, og Guðrún,dóttir þeirra, urðu eftir í Galtardalenda sambúð þeirra hjóna ekki góð.

Á Bægisá vann Jón sín merkustubókmenntastörf. Hann var höfuð-skáld þjóðarinnar á sinni tíð, mikil-virkasti þýðandi sinnar aldar og boð-beri upplýsingarinnar á Íslandi.Meðal merkustu þýðinga hans eru

Tilraun um manninn eftir Alex-ander Pope, Paradísarmissir eftirJohn Milton og Messíasardrápa eftirFriedrich Gottlieb Klopstock.

Hallgrímur Þorsteinsson, faðirJónasar, var aðstoðarprestur hjáJóni og segir sagan að Jón hafi sagtfyrir um skáldsnilld Jónasar er hannvar drenghnokki.

Jón lést 21.10. 1819.

Bægisárkirkja Kirkjan að Bægisá í Öxnadal.

Laugardagur

90 áraEiríkur Jónsson

85 áraKristjana Kristjánsdóttir

75 áraÁgúst Ingi SigurðssonGeirlaug ÞorvaldsdóttirGuðný Jóna JónsdóttirMaríus Gunnarsson

70 áraGuðbjörg ValgeirsdóttirGuðrún GísladóttirÓskar Líndal JakobssonPálína K. ErlendsdóttirPáll Steinar HrólfssonSigríður SteinsdóttirÆvar Breiðfjörð

60 áraAnna Steinunn ValdimarsdóttirGunnar Már AndréssonGylfi Þór HelgasonHalldór G. SigurþórssonRósa RagnarsdóttirSigurður Vignir VignissonSveinbjörn F. StrandbergValgerður Ólöf Bragadóttir

50 áraDúa StefánsdóttirEgil Aagaard-NilsenGuðbjörg Elín HjaltadóttirGuðlaug GunnarsdóttirHeiðrún JanusardóttirRagnheiður Laufey JónsdóttirSigursveinn Þ. JónssonSondy Haldursdóttir JohansenSteingrímur BirgissonÞórarinn Stefánsson

40 áraAlfreð HaukssonAnita DrozynerDagbjört Inga HafliðadóttirGyða Karen GuðmundsdóttirJóhanna SigurðardóttirOrri JónssonRobert Marek BuraczewskiStefán Karl Guðjónsson

30 áraDaníel Pálmason BuchholzFriðrik Þór TryggvasonGunnar Freyr GunnarssonHuyen Thanh NguyenIngibjörg Jara SigurðardóttirPoppy Faye DavisonSigurjón Snær JónssonTinna TraustadóttirValdimar Garðarsson

Sunnudagur

95 áraRagna Halldórsdóttir

90 áraSigríður Ester ÓlafsdóttirVigfús K. Vigfússon

85 áraGuðbjörg AxelsdóttirGuðmundur MagnússonPétur Steingrímsson

80 áraAnika Jóna RagnarsdóttirAnna Guðríður HallsdóttirBjarndís HelgadóttirGeirharður ÞorsteinssonSigurgeir Sigurðsson

75 áraIngibjörg Jóhanna AndersenKatrín OddsteinsdóttirKristín Ingibjörg KetilsdóttirPétur Sæmundsson

70 áraBjörn KjartanssonSigríður BrynjólfsdóttirSimona SimonsenSkjöldur KristinssonStefán Víglundur Ólafsson

60 áraAðalsteinn ArnbjörnssonÁrdís ÓlafsdóttirÁrmann Brynjar ÁrmannssonBjartmar PéturssonDaði GarðarssonEinar GuðmundssonEinar Ingþór EinarssonEngilbert Valgarðsson

Inga BjörnsdóttirIngimundur Sveinn JónssonJakob Lárus SveinssonMargrét BjörnsdóttirRyszard TazbirÞrúðmar Sigurður Þrúðmarsson

50 áraArnar HólmErla Björk SigurðardóttirGuðjón Grétar DaníelssonHalldór Margeir HalldórssonHelgi ElíassonJan BorynMargrét BragadóttirSigurbjörg Sigfúsdóttir

40 áraArnsteinn Ingi JóhannessonAuður Ýr SveinsdóttirÁgúst GuðmundssonÁsgeir Bjarni ÁsgeirssonErnestas ChirvEva ÁsgeirsdóttirHaraldur Freyr GíslasonJorge Guillermo CortesGarciaJóhann EyvindssonKristinn Hallbjörn ÞorgrímssonMik Ellegaard BechmannNeil Kyamko MamaliasTryggvi Örn ValssonÞórkatla Hermannsdóttir

30 áraAdrian Damian ScislowiczAna Acedo Del Olmo GodinoArnar SveinssonDaníel Þór HafsteinssonEgill Örn SigurðssonFríða RúnarsdóttirGuðjón Þór GrétarssonHafsteinn Dan KristjánssonKristján Lindberg BjörnssonMagnús GuðmundssonMarcin Gabriel StoltmannSylvía Lind ÞorvaldsdóttirTelma GuðmundsdóttirValbjörg Rós ÓlafsdóttirViridiana Rodriguez CedilloÞorbergur Atli Þorbergsson

Til hamingju með daginn

Aukablaðalla þriðjudaga