Umsóknin

Post on 07-Jul-2015

630 views 7 download

description

Fylgiskjöl með umsókn um atvinnu og dvalarleyfi í Manitobafylki í Kanada

Transcript of Umsóknin

Umsóknin Strategic Initiative stream

Manitoba Povincial Nominee Program

Gátlistinn

O A – Eligibility Requirements

O Bréf sem færð í exploratory visit í Manitoba

O B – Immigration forms

O Umsókn um MPNP prógram

O Umsókn um ótímabundið dvalarleyfi í

Kanada (Government of Canada forms).

O C – Supporting documents

O Hér hefst svo gamanið !!!

1. Auðkenni, fjölskylda ogferðaskjöl

O Auðkenni

O Fæðingarvottorð fyrir umsækjanda og maka

O Hjúskaparstaða

O Hjúskaparvottorð eða sambúðarvottorð

O Skilnaðarpappírar ef á við

Frh...

O Börn

O Fæðingarvottorð fyrir börnin

O Ættleiðingarpappírar ef það á við

O Forsjár samkomulag ef á við

O Vegabréf og ferðaskjöl

O Ljósrit af vegabréfum allra í fjölskyldunni

O Ljósrit af vegabréfi, komu og brottfararstimplum

ef hefur komið áður til Kanada.

2. Menntun og atvinnaO Menntun

O Staðfest ljósrit af öllum skjölum sem hefur varðandi menntun !! Bæði fyrir umsækjanda og maka.

O Ensku eða Frönsku kunnátta

O Ekki nauðsynlegt að taka próf ef ferð í viðtal –tékkað á kunnáttunni þar ;)

O Atvinna

O Staðfest ljósrit af starfsvottorðum fyrir umsækjanda og maka frá öllum vinnuveitendum sem hefur unnið hjá frá 18 ára aldri !! (Þetta er ekki grín sko !!)

3. FjármálinO Yfirlit yfir reikninga þar sem fram koma

hreyfingar og staða reiknings s.l. 3 mánuði. (þetta er s.s. til að sýna fram á að getir framfleytt þér fyrstu mánuðina ef svo ólíklega vill til að illa gangi að finna vinnu).

O Yfirlýsing frá banka um að peningarnir séu „á lausu“.

O Sönnun á að eigir íbúð (ef við á) þar sem fram kemur markaðsvirði eignarinnar

O Allt veður þetta að vera frumrit eða staðfest ljósrit.

Þá er bara að drífa í essu !

Sjáumst í Manitoba