Download - Hvað með evruna?

Transcript
Page 1: Hvað með evruna?

Hvað með evruna?

Eiríkur Bergmann EinarssonDósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs

Page 2: Hvað með evruna?

Evra eða króna, þar er efinn!

• Tvær umræðulotur

– 2000– 2006

• Langtímamál – Samt aðeins rætt

þegar óróa gætir

2

Page 3: Hvað með evruna?

Evruleiðir

• Fjórar leiðir

– Einhliða– Tvíhliða– Myntbandalag– Sjálfkrafa evruvæðing

3

Page 4: Hvað með evruna?

Ekki bara efnahagsmál

• ESB fyrst– Aukaaðild í gegnum

EES og Schengen– Landbúnaður,

sjávarútvegur og utanríkisviðskipti til viðbótar

• Hvað með sjálfstæðið?

4

Page 5: Hvað með evruna?

Örmynt í stórum heimi

• Ávinningur– Stöðugleiki– Minni viðskiptakostnaður– Lægri vextir– Gengisáhættu eytt– Lækkað verðlag

• Gallar– Stjórntæki

peningastefnunnar farin til Frankfurt

5

Page 6: Hvað með evruna?

Leiðin að evrunni

• ERM II• Stöðuleikaskilyrðin

– Verðstöðuleiki– Jafnvægi í ríkisrekstri– Gengisstöðuleiki– Langtímavextir

• Bretland, Svíþjóð, Danmörk

• Ný evruríki– Slóvenía, Malta, Kýpur

• Evra án ESB

6

Page 7: Hvað með evruna?

Evra án íhlutunar stjórnvalda

• Í fjögurra ára fjarlægð– nema evran komi sjálfkrafa

• Vísbendingar – Útrás í kjölfar EES– Uppgjör og skráning í

evrum– Laun og gjöld

• Versta tegund evruvæðingar– Grefur undan krónunni

7