Hvað með evruna?

7
Hvað með evruna? Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs

description

Hvað með evruna?. Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs. Evra eða króna, þar er efinn!. Tvær umræðulotur 2000 2006 Langtímamál Samt aðeins rætt þegar óróa gætir. Evruleiðir. Fjórar leiðir Einhliða Tvíhliða Myntbandalag Sjálfkrafa evruvæðing. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Hvað með evruna?

Page 1: Hvað með evruna?

Hvað með evruna?

Eiríkur Bergmann EinarssonDósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs

Page 2: Hvað með evruna?

Evra eða króna, þar er efinn!

• Tvær umræðulotur

– 2000– 2006

• Langtímamál – Samt aðeins rætt

þegar óróa gætir

2

Page 3: Hvað með evruna?

Evruleiðir

• Fjórar leiðir

– Einhliða– Tvíhliða– Myntbandalag– Sjálfkrafa evruvæðing

3

Page 4: Hvað með evruna?

Ekki bara efnahagsmál

• ESB fyrst– Aukaaðild í gegnum

EES og Schengen– Landbúnaður,

sjávarútvegur og utanríkisviðskipti til viðbótar

• Hvað með sjálfstæðið?

4

Page 5: Hvað með evruna?

Örmynt í stórum heimi

• Ávinningur– Stöðugleiki– Minni viðskiptakostnaður– Lægri vextir– Gengisáhættu eytt– Lækkað verðlag

• Gallar– Stjórntæki

peningastefnunnar farin til Frankfurt

5

Page 6: Hvað með evruna?

Leiðin að evrunni

• ERM II• Stöðuleikaskilyrðin

– Verðstöðuleiki– Jafnvægi í ríkisrekstri– Gengisstöðuleiki– Langtímavextir

• Bretland, Svíþjóð, Danmörk

• Ný evruríki– Slóvenía, Malta, Kýpur

• Evra án ESB

6

Page 7: Hvað með evruna?

Evra án íhlutunar stjórnvalda

• Í fjögurra ára fjarlægð– nema evran komi sjálfkrafa

• Vísbendingar – Útrás í kjölfar EES– Uppgjör og skráning í

evrum– Laun og gjöld

• Versta tegund evruvæðingar– Grefur undan krónunni

7