Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum...

32
Morgunfundur Íslenskra verðbréfa 25. nóv. 2010 Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni Hörður Arnarson Forstjóri

Transcript of Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum...

Page 1: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

Morgunfundur Íslenskra verðbréfa 25. nóv. 2010

Uppbygging atvinnulífs á

traustum grunni

Hörður Arnarson

Forstjóri

Page 2: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Reynsla af uppbyggingu atvinnufyrirtækja á Íslandi

• Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs

• Lærdómur síðustu ára

• Horfur til framtíðar

• Möguleikar raforkuiðnaðarins

Til umfjöllunar

Page 3: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Að á Íslandi byggist upp atvinnulíf semtryggir góð lífskjör til lengri tíma

• Virðisauki

• Áhugaverð störf

• Laun

• Fjölbreytni

• Sjálfbærni

• Áhersla á að skapa almenn starfsskilyrðiog menntun

• Samspil opinbers reksturs ogeinkareksturs

Markmið með atvinnuuppbyggingu

Page 4: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Íslendingar hafa lagt mikið upp úrhagvexti

• Minni áhersla á aðrar hagstærðir

• Fleirir hagstærðir skoðaðar í öðrum löndum

• Mismundi drifkraftar hagvaxtar• Skuldsettur hagvöxtur

• Neysludrifinn hagvöxtur

• Útflutningsdrifinn hagvöxtur

• Hagvöxtur þarf að vera afleiðing afheilbrigðum vexti í hagkerfinu

• Ekki grunnmarkmið

Áhersla á hagvöxt

Page 5: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Fram til 1980 einhæft atvinnulíf

• Frumstæð auðlindanýting

• Mikil þróun eftir 1980

• Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum

• Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki

• Marel, Össur, Actavis, CCP, osfrv

• Þekking og reynsla hefur byggst upp

• Tvær kynslóðir stjórnenda með alþjóðlega reynslu

Uppbygging atvinnufyrirtækja á Íslandi

Page 6: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Getum byggt upp fyrirtæki á fjölbreyttum sviðum• Þekkingarfyrirtæki

• Auðlindanýting

• Starfsskilyrði erfið• Gjaldmiðlasveiflur

• Ofursterkur gjaldmiðill

• Háir vextir

• Hvað mátti betur fara• Fyrirtæki almennt of skuldsett

• Of lítið raunverulegt eigiðfé

• Of hraður vöxtur

• Of fá fyrirtæki

Lærdómur af tímabilnu 1980-2008

Page 7: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Aukin skuldsetning þjóðarinnar

• Takmarkaður aðgangur að fjármagni

• Töpuðum stjórn á nokkrum lykilfyrirtækjum

• Höfuðstöðvar fluttar úr landi

• Auðlindir áfram í eigu þjóðarinnar

• Fiskurinn

• Orkan

• Náttúran

• Þekkingin áfram að mestu til staðar

Afleiðingar af hruninu 2008

Page 8: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Viðvarandi arðsemi umfram kostnað fjármagns skapast á þrennan hátt

• Aðgangur að takmörkuðum auðlindum

• Stærðarhagkvæmni

• Skapa sér varanlegt samkeppnisforskot

• Varanlegt samkeppnisforskot

• Gera hlutina öðruvísi en samkeppnin

• Aðgangur að viðskiptavinum sem eru tilbúnir að borga meira fyrir sérstöðuna

• Erfitt að kópíera sérstöðuna

Varanlegt samkeppnisforskot

Page 9: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Varanlegt samkeppnisforskot

• Nýting auðlinda

• Þekkingarfyrirtæki

• Miklir möguleikar við að nýta sérstöðu auðlinda sem grunn í þekkingarfyrirtæki

• Langtímahugsun mikilvæg

• Fórnum ekki langtímahagsmunum fyrir skammtíma áhrif

• Áherslur á almenn starfsskilyrði og fjölbreytta menntun

• Ekki á ákveðnar atvinnugreinar

Áherslur í uppbyggingu atvinnulífsins

Page 10: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Mikil gróska í uppbyggingu nýrra fyrirtækja eftir hrun

• Góður grunnur til að byggja á

• Menntun

• Reynsla

• Lítil gróska á árunum 1995-2008

• Erfið samkeppni við bankakerfið

• Slök samkeppnisstaða á Íslandi

Þekkingarfyrirtæki

Page 11: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Skapa góð almenn starfsskilyrði

• Stöðugleika

• Aðgang að fjármagni

• Stuðla að útflutningsáherslum í rekstri fyrirtækjanna

• Mikilvægt að stuðla að því að höfuðstöðvar fyrirtækja séu á Íslandi

Þekkingarfyrirtæki

Page 12: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Íslendingar eiga hlutfallslega mikið af auðlindum sem hafa aukið verðgildi sitt verulega á undanförnum áratugum

• Fiskur

• Endurnýjanleg orka

• Náttúran

• Arður af auðlindum hefur einungisá mjög takmarkaðan hátt skilað sér beint til þjóðarinnar

• Óbeint í gegnum rekstur fyrirtækja á Íslandi

Auðlindanýting

Page 13: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

Möguleikar raforkuiðnaðarins

Page 14: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Aðkoma viðskiptavina• 1969: Alusuisse (ál)

• 1979: Elkem (kísiljárn)

• 1997: Alcan (ál) - stækkun

• 1998/2001: Century Aluminium (ál)

• 2007: Alcoa (ál)

• 2009: Becromal (álþynnur)

• Markaðsumhverfi• Lágt alþjóðlegt raforkuverð

• Víða umframorka

• Kaupendamarkaður

Vöxtur Landsvirkjunar

2

4

6

8

10

12

14

TWst

Iðnaður Almenningsveitur Landsnet

Page 15: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Alþjóðlegt umhverfi• Einkavæðing

• Samtenging raforkukerfa

• Aukinn áhugi á endurnýjanlegri orku

• Hækkandi raforkuverð

• Seljendamarkaður

• Íslenskt umhverfi• Takmarkaðar orkuauðlindir

• Áratugalangt framkvæmdatímabil

• Nýtingaráætlun stjórnvalda

• Endurnýjun raforkusamninga handan við hornið

• Breytingar kalla á nýja stefnu

Breytingar í ytra umhverfi

Page 16: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

1965 - 2010

• Uppbygging á raforkukerfinu

• Fjöldi virkjana byggðar og rafmagnslínur lagðar

• Orkufrekur iðnaður byggist upp

2010 - ?

• Megináhersla á að hámarka langtímaarðsemi orkunýtingar

• Landsvirkjun verði markaðs- og rekstrardrifið fyrirtæki

• Íslenskur raforkumarkaður þróist í takt við alþjóðlega markaði

• Aukin áhersla á nýsköpun

Breyttar áherslur í rekstri

Fram-kvæmdir

Fjármál

Rekstur

Markaðs-mál

Uppbyggingartímabil1965 - 2010

Fram-kvæmdir Fjármál

ReksturMarkaðs-mál

Arðsemistímabil2010 - ?

Page 17: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

Rekstur Landsvirkjunar

Page 18: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Erlend orkufyrirtæki almennt

• Fjársterk

• Gott aðgengi að lánsfjármagni

• Í samanburði er Landsvirkjun

• Skuldsettari

• Slakari lánshæfiseinkunn

• Meðalaldur mannvirkja hjá Landsvirkjun er lægri en hjá samanburðarfyrirtækjum

Samanburður við erlend orkufyrirtæki

0

2

4

6

8

10

Landsvirkjun Statkraft Vattenfall Fortum Dong

FFO/Vaxtagjöld

0

2

4

6

8

10

12

Landsvirkjun Statkraft Vattenfall Fortum Dong

Nettó skuldir/EBITDA

Page 19: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Tekjur og EBITDA hafa vaxið um 10% á ári síðustu 10 ár• Tekjur að miklu leyti tengdar álverði

• Fjárfest fyrir $2,8 milljarða síðustu 10 ár• Handbært fé frá rekstri

• Lánsfé

• Rekstur Landsvirkjunar einkennist af:• Miklum stofnfjárfestingum

• Tekjur sem hlutfall af eignum lágar (7-8%)

• Rekstrarkostnaður hlutfallslega lágur (EBITDA 80%)

• Afkoma Landsvirkjunar ræðst einkum af:• Tekjum

• Stofnkostnaði

• Vaxtastigi

Rekstur Landsvirkjunar

0

100

200

300

400

500

$m

Tekjur og EBITDA

Tekjur

EBITDA

0

100

200

300

400

500

600

700

$m

Fjárfestingar

Page 20: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Handbært fé frá rekstri

• Tekjur Rekstrarkostnaður Vextir

• Ákvarðar getu fyrirtækja til að

• Fjárfesta

• Greiða skuldir

• Borga arð

• Handbært fé frá rekstri

• $ 197 m árið 2009 (60% tekna)

• $ 1.226 m síðustu 10 ár

Handbært fé frá rekstri

0

50

100

150

200

250

$m

Ráðstöfun á handbæru fé

Arðgreiðslur

Niðurgreiðsla skulda

Fjárfesting

75%

21%

4%

Uppsafnað 2001-2010*

Fjárfesting Niðurgreiðsla skulda Arðgreiðslur

Page 21: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Landsvirkjun hefur fjárfest fyrir $ 2,8 milljarða síðustu 10 ár

• Handbært fé frá rekstri $ 1,2 milljarðar

• Lánsfé

• Greiður aðgangur að lánsfjármagni og gott lánshæfismat

• Handbært fé frá rekstri stóð undir 36% heildarfjárfestingaá þessu tímabili

Fjármögnun framkvæmda

-300

-100

100

300

500

700

$m

Fjármögnun framkvæmda

Lántökur nettó

Eigið framlag

36%

64%

Uppsafnað 2001-2010*

Eigið framlag Lántökur

Page 22: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Skuldsett félag á alþjóðlegan mælikvarða eftir miklar framkvæmdir

• Mikilvægt að bæta lánshæfismat

• Markmið að vera í „stand-alone” fjárfestingarflokki

• Markmið að ná sambærilegum fjárhagslegum styrk og norræn orkufyrirtæki

• Árangur á árinu 2010

• Sterkt sjóðstreymi á fyrri hluta 2010

• Endursamið við Alcan í Straumsvík

• Alþjóðlegt skuldabréfaútboð

• Hækkun á lánshæfiseinkunn S&P

Fjárhagsleg staða Landsvikjunar

Page 23: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

Aukin arðsemi

Page 24: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Frá ársfundi Landsvirkjunar 2010:

• „…stuðla að aukinni sátt um starfsemi fyrirtækisins”

• „Raforkuverð til stóriðju á Íslandi þróist í takt við raforkuverð til stóriðju á alþjóðamarkaði”

• „Núverandi viðskiptavinir munu áfram eiga kost á hagkvæmum samningum”

• Árið 2020: „10-20 nýir viðskiptavinir frá iðngreinum sem greiða um 50% hærra verð en áliðnaðurinn”

• Árið 2020: „Allt að 10% raforku seld sem „úrvals” orka í Evrópu”

Markmið kynnt á ársfundi 2010

Page 25: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Raforkuverðsspá fyrir N-Evrópufram til 2030

• Tvöföldun á verði á föstu verðlagi

• Mikil óvissa

• Helstu óvissuþættir á þróun raforkuverðs

• Framboð/eftirspurn

• Verð á kolum

• Verð á gasi

• Skattlagning vegna CO2

• Viðbrögð markaðarins við hækkandi verði

Þróun raforkuverðs í Evrópu

0

20

40

60

80

100

120

140

160

$/M

Wst

Raforkuverð

Miðspá Vikmörk

Page 26: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Almennur markaður

• Fylgi verðlagi á Íslandi

• Iðnaður

• Raforkuverð til álvera fylgi heimsþróun á verði til álvera

• Ný iðnfyrirtæki sem geta greitt 60% af raforkuverði í Evrópu

• Topp/græn orka 110% af raforkuverði í Evrópu

• Ekki gert ráð fyrir sæstreng

Möguleg þróun raforkuverðs á Íslandi

0

20

40

60

80

100

120

140

160

$/M

Wst

Raforkuverð á Íslandi

Evrópa Almenningsveitur Iðnaður

Page 27: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Raforkutekjur aukast hraðar heldur en orkuvinnsla

• Hærra meðalverð

• Aukning í raforkusölu fyrst og fremst til komin vegna kaupa iðnaðar

• Kostnaður eykst óverulega

• Sala til iðnaðar tvöfaldast á meðan tekjur fimmfaldast

Möguleg þróun sölu og tekna

500

1.000

1.500

2.000

2010 2015 2020 2025 2030

$m

Raforkutekjur

Iðnaður Almenningsveitur

5

10

15

20

25

30

2010 2015 2020 2025 2030

TW

st

Raforkusala

Iðnaður Almenningsveitur

Page 28: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Mikil umframarðsemi mun myndast í raforkuframleiðslu • Hækkandi raforkuverð

• Minnkandi skuldsetning

• Orkufyrirtæki hafa takmarkaða möguleika á frekari greiðslum við núverandi arðsemi

• Helstu hagsmunaaðilar • Lánardrottnar

• Landeigendur

• Sveitarfélög

• Eigendur orkufyrirtækja

• Þjóðin

• Raforkukaupendur

• Nauðsynlegt að stjórnvöld marki skýrar línur um skiptingu umframarðsins

Áhrif af nýrri framtíðarsýn

Page 29: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Lánardrottnar og raforkukaupendur munu tryggja sína hagsmuni

• Markmið Landsvirkjunar er að hámarka það sem er til skiptanna fyrir íslenska hagsmunaaðila

• Leiðir íslenskra hagsmunaaðila til að gera tilkall til umframhagnaðar• Landeigendur

Auðlindagjald

• Sveitarfélög

Skattar

• Eigendur orkufyrirtækja

Arðgreiðslur

• Þjóðin

Skattar

Hagsmunaaðilar

Page 30: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Nei og þvert á móti

• Takmarkanir í uppbyggingu

• Takmarkaðar orkuauðlindir

• Aðgangur að erlendu fjármagni

• Eftirspurn eftir raforku á Íslandi

• Spurn eftir raforku í dag meiri en framboð

• Eftirspurn eykst samhliða öflugu markaðsstarfi

• Lok heimskreppu eykur enn á eftirspurn

• Hækkandi raforkuverð og aukin arðsemi auðveldar fjármögnun og gerir hagkvæmt að ráðast í dýrari virkjunarkosti

Mun ný framtíðarsýn draga úr hagvexti?

Page 31: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,

• Auðlindir og þekking töpuðust ekki með efnhagshruninu

• Miklir möguleikar á að auka arðsemi í auðlindanýtingu• Hugarfarsbreyting nauðsynleg

• Miklir möguleikar eru i uppbyggingu áhugaverðra þekkingarfyrirtækja • Sum munu byggja á auðlindanýtingu

• Mikilvægt að atvinnulíf á Íslandi sé byggt á traustum grunni• Langtímahugsun

• Traust fjármögnun

Samantekt

Page 32: Uppbygging atvinnulífs á traustum grunni · • Mikil framþróun í sjávarútvegi og ýmsum tengdum greinum • Fjölbreytt þekkingarfyrirtæki • Marel, Össur, Actavis, CCP,