Powerpointherdubreid2

14
Herðubreið

description

Herðubreið

Transcript of Powerpointherdubreid2

Page 1: Powerpointherdubreid2

Herðubreið

Page 2: Powerpointherdubreid2

Herðubreið

Herðubreið er eitt stærsta fjall Íslands› 1683 m hátt yfir

sjávarmáli Herðarnar á

Herðubreið rísa um 800-900 m. yfir sléttuna umhverfis fjallið

Page 3: Powerpointherdubreid2

Hvernig varð Herðubreið til ?

Herðubreið varð til við gos undir jökli á Ísöld og er því meira en 10. Þúsund ára gömul › Herðubreið hefur

ekki gosið síðan

Page 4: Powerpointherdubreid2

Drottning íslenskra fjalla

Herðubreið er af mörgum talin eitt fegursta og þekktasta fjall landsins

Herðubreið var valin þjóðarfjall Íslendinga í kosningu árið 2003

Herðubreið er mjög regluleg að gerð

Page 5: Powerpointherdubreid2

Herðubreið er staðsett í Ódáðahrauni

Norðan við Vatnajökul

Herðubreið og nágrenni hennar er 175 ferkílómetrar

Hvar er Herðubreið ?

Page 6: Powerpointherdubreid2

Herðubreið

Herðubreið er móbergsfjall

Efst er síðan hraunskjöldur með keilulaga toppi

Sunnan í toppi Herðubreiðar er djúpur gígur› sem er jafnan hálf fullur af

snjó eða vatni, eftir árstíma

Page 7: Powerpointherdubreid2

Fjallgöngur á Herðubreið

Árið 1908 var gengið í fyrsta sinn á Herðubreið› Sigurður

Sumarliðason og þýski jarðfræðingurinn Dr. Hans Reck.

Árið 1881 sagðist William Lee Howard, hafa gengið á fjallið › en saga hans var

ekkert rosa trúverðug

Page 8: Powerpointherdubreid2

Fjallferð

Þann 21. apríl 2009 eða 101 ári seinna, fór Björn Böðvarsson úr Mývatnssveit á topp Herðubreiðar á vélsleða

Vélsleði Björns Böðvarssonar

Page 9: Powerpointherdubreid2

Veðurfar

Það rignir eiginlega ekki neitt í Ódáðarhrauni

Herðubreiðarlindirnar eru í skjóli Vatnajökuls › þess vegna tekur

sunnanáttin næstum aldrei með sér rigningu.

Í norðan og norðaustanátt er oft þungskýjað og rigning› þá er oftast úlpu og

áttavitaveður

Page 10: Powerpointherdubreid2

Herðubreiðarlindir

Herðubreiðarlindir eru talin vera einn fegursti blettur á öræfum landsins

Herðubreiðarlindir og nágrenni hennar voru friðlýstar árið 1974

Page 11: Powerpointherdubreid2

Dýralíf í Herðubreiðarlindum

Það er fjölbreytt fuglalíf í Herðubreiðarlindum Stundum sjást hreindýr í lindunum Hagamýs eru þar og þangað koma stundum minkar

Maríuerla

Hagamús

Hreindýr

Page 12: Powerpointherdubreid2

Herðubreiðarlindir

Page 13: Powerpointherdubreid2

Gönguleiðir

Þegar verið er að fara ganga á fjallið má velja um tvær leiðir

Þangað er 3ja klukkustunda ganga. í Helluhrauninu vestan Herðubreiðarlindar er mikill gróður og þar má finna hella

Page 14: Powerpointherdubreid2

Spurningar

1. Hvað er Herðubreið stór ?

2. Hvernig varð Herðubreið til ?

3. Hvað heita lindirnar sem tilheyra Herðubreið ?

4. Nefndu 2 dýr sem lifa í Herðubreiðarlindum !

?