Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

10
Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

description

Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög. Nú þarf að flokka pappír og pappa frá sorpi og koma til endurvinnslu. Hvaða pappír er ekki rusl?. Bláar tunnur. Hægt er að fá bláar tunnur undir pappírinn. Þær eru ódýrari en þær gráu og eru tæmdar á 20 daga fresti. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Page 1: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Page 2: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Nú þarf að flokka pappír og pappa frá sorpi og koma til endurvinnslu

toggi
Miðja textann á glæruna.
Page 3: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

 Hvaða pappír er ekki rusl? 

Page 4: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Bláar tunnurHægt er að fá bláar tunnur undir pappírinn. Þær eru ódýrari en þær gráu og eru tæmdar á 20 daga fresti.Einnig er hægt að koma pappír í grenndargáma.

Page 5: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Gráar tunnur –losaðar á 10 daga fresti

Page 6: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

KostnaðurHver grá tunna kostar 18.600 kr. á ári –

– losun á 10 daga frestiHver blá tunna kostar 6.500 kr. á ári

– losun á 20 daga frestiKostnaður skiptist á íbúðaeigendur eftir

eignahlutfalli í húsinuMeð því að flokka pappír frá sorpi gefst færi á

að fækka gráu tunnunum Bláar tunnur í stað grárra lækka kostnaðinn

Page 7: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Sameiginleg ábyrgðSorpgeymslur eru í sameign fjöleignarhúsaEigendur bera allir óskipta ábyrgð á sameigninniÞað þurfa allir að vera með og flokka

Page 8: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Hvað gerist ef ekki er flokkað? Meðan verið er að innleiða breytingarnar verður

íbúum tilkynnt um ranga flokkun við losun íláta. Ílátin verða losuð.

Þegar búið er að innleiða breytingarnar verða ílát sem rangt er flokkað í, blá og grá, ekki losuð.

Sé tunna skilin eftir þarf að bíða næstu hirðuumferðar, skila sorpinu á næstu endurvinnslustöð eða panta aukalosun gegn gjaldi.

toggi
Laga vinstrijöfnun á síðunni
Page 9: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög

Hvað verður um pappírinn?

Page 10: Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög
Guðmundur B. Friðriksson
Laga bakgrunninn. Hverfur við slæðusýninguna en truflar.