Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland,...

22
1 Opinn umræðufundur um PISA Námsmatsstofnun 23. febrúar 2009 Næsti fundur 24. mars n.k. Rannsóknin Programme for International Student Assessment (P.I.S.A.) LESSKILNINGUR Almar Miðvík Halldórsson Námsmatsstofnun Dagskrá Að baki PISA liggja kenningar um hvað felst í hugtakinu lesskilningur og hvernig hægt er að meta hana, þ.e.a.s. hvað það er nákvæmlega sem 15 ára nemandi þarf að geta gert til að teljast geta lesið sér til gagns; hvers konar verkefni hann á að geta leyst. Í kenningaramma OECD um er lesskilningi skipt í fimm aðgreind færnisvið eða undirþætti og fimm hæfnisþrep. Á námskeiðinu er kenningarammanum gerð skil og skoðaðar prófspurningar. Einnig er fjallað um bakgrunn rannsóknarinnar og matsaðferðina.

Transcript of Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland,...

Page 1: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

1

Opinn umræðufundur um PISA

Námsmatsstofnun23. febrúar 2009

Næsti fundur 24. mars n.k.

Rannsóknin Programme for International Student Assessment

(P.I.S.A.)

LESSKILNINGUR

Almar Miðvík HalldórssonNámsmatsstofnun

Dagskrá• Að baki PISA liggja kenningar um hvað felst í hugtakinu

lesskilningur og hvernig hægt er að meta hana, þ.e.a.s.– hvað það er nákvæmlega sem 15 ára nemandi þarf að geta gert til

að teljast geta lesið sér til gagns; – hvers konar verkefni hann á að geta leyst.

• Í kenningaramma OECD um er lesskilningi skipt í fimm aðgreind færnisvið eða undirþætti og fimm hæfnisþrep. – Á námskeiðinu er kenningarammanum gerð skil og – skoðaðar prófspurningar. – Einnig er fjallað um bakgrunn rannsóknarinnar og matsaðferðina.

Page 2: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

2

Programme for International Student AssessmentFærni við lok gunnskóla

• Lesskilningur– Að nota ritmál, skilningur á ritmáli, túlkun texta og að draga

réttar ályktanir í ljósi fyrri reynslu. Þetta er sú grunndvallarhæfni sem flest annað nám byggir á.

• Stærðfræði (læsi á stærðfræði)– Að þekkja, setja fram og leysa hin stærðfræðilegu vandamál sem

eru algengust í nútíma samfélagi.• Náttúrufræði - e. science (læsi á náttúrufræði)

– Að nota vísindalega þekkingu, þekkja vísindalegar spurningar, draga ályktanir byggðar á vísindalegum vísbendingum, til þess að skilja og hafa áhrif á náttúruna og umhverfið.

Það er þrennt sem OECD telur mikilvægast...

PISA 2006PISA 2006PISA 2009PISA 2009--20152015

Framtíð PISA„Framboð á góðri grunnmenntun er verðmætasta eign næstu kynslóða. Það krefst skuldbindinga frá öllum að viðhalda því, frá ríkisstjórn, kennurum, foreldrum og nemendum sjálfum. OECD leggur sitt að mörkum með PISA, þar sem lagt er mat á árangur af menntuninni útfrásameiginlegum viðmiðum með réttmætum alþjóðlegum samanburði. Með því að sýna að í sumum löndum tekst að veita bæði hágæðamenntun og jöfnuð í menntunar-möguleikum setur PISA metnaðarfull markmið fyrir aðra.”

Angel Gurríaaðalritari OECD

Page 3: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

3

Þrískipt rannsókn:

1. Ítarlegt mat eitt ár á þrenns konar grunnfærni:• 2000 og 2009: Lesskilningur• 2003 og 2012: Læsi á stærðfræði• 2006 og 2015: Læsi á náttúrufræði

2. Samfellt langtímamat á þróun færni yfir heilan áratug:

nýjar sp.nýjar sp.Náttúrufræði

nýjar sp.nýjar sp.Stærðfræði

nýjar sp.nýjar sp.Lesskilningur

201520122009200620032000

Hvers vegna er lesskilningur mikilvægastur?• Þrjár rannsóknir:

– The Canadian Youth in Transition Survey (Knighton og Bussiere, 2006).– Longitudinal Surveys of Australian Youth (Hillman og Thomson, 2006)– Kan unge med dårlige læsefærdigheder gennemføre en ungdomsuddannelse?

(Dines Andersen , 2005).

• Hlutfallslega þátttaka í framhaldsnámi eftir skyldunám við 19 ára aldur eftir hæfni í lesskilningi við 15 ára aldur:

Bls. 300 í skýrslu OECD um PISA 2006 (vol. 1)

28%

88%

45%65%

76%

Hlutfall landsmanna sem hafa útskrifast með framhaldsskólapróf

Í 22 af 29 löndum er hlutfallið hærra meðal ungs fólks

Page 4: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

4

OECD og mannauður þjóða

• Mannauður:„Þekking, færni, hæfni og hæfileikar sem einstaklingar hafa til að bera og skipta máli fyrir persónulega, félagslega og efnahagslega velferð.”

• PISA prófið er mannauðsmæling– Færni til framtíðar– Efniviður samfélagsins

Skilgreining OECD álesskilningi (Reading literacy)

„Lesskilningur er hæfileiki manns til að skilja, nota og íhuga ritað mál til að ná markmiðum sínum, til að þróa þekkingu sína og framtíðarmöguleika og til að geta tekið virkan þátt í samfélaginu.”

Reading literacy is understanding, using and reflecting on written texts, in order to achieve one’s goals, to develop one’s knowledge and potential and to participate in society.

Page 5: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

5

Lesskilningur er metinn m.t.t.• Textaforms

– PISA tekur fyrir samfelldan og ósamfelldan texta sem kemur upplýsingum á framfæri á ólíkan máta

– Ósamfelldur texti er t.d. upptalningar, listar, eyðublöð, gröf og skýringarmyndir.

– Samfelldur texti inniheldur ólíkar tegundir af óbundnu máli, svo sem frásagnir, greinargerðir og röksemdafærslu.

– Þessi greinarmunur byggir á því að fullorðnir einstaklingar eiga eftir að rekast á ýmsar gerðir ritaðs máls í tengslum við atvinnu sína (t.d. umsóknareyðublöð og auglýsingar) og að það nægi ekki að geta lesið þau fáu textaform sem venjulega verða ávegi nemenda í skóla.

Lesskilningur er metinn m.t.t.

• Lesskilningsaðferða– Þar sem gengið er út frá því að flestir 15 ára nemendur

hafi náð almennri lesfærni eru þeir ekki metnir út fráhenni.

– Fremur er ætlast til þess að þeir sýni fram á hæfni til að endurheimta upplýsingar, að öðlast breiðan almennan skilning á textanum, túlka hann, íhuga innihald hans og íhuga form hans og einkenni.

Lesskilningur er metinn m.t.t.

• Umhverfis (samhengis)– Þar sem sumir hópar standa sig e.t.v. betur í einu

lestrarumhverfi heldur en öðru, þá er æskilegt að prófverkefnin nái yfir margvíslegar tegundir lesefnis.

– Tilgangur textans.• Fyrir einstaklinga: Skáldsaga, persónulegt bréf eða ævisaga;• Fyrir almenna notkun: Opinber skjöl eða tilkynningar; • Fyrir starf: Handbók eða skýrsla; • Fyrir menntun: Kennslubók eða vinnublað.

Page 6: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

6

Lesskilningur er metinn m.t.t.

• Tegunda texta:– Frásögn– Lýsing/útskýring– Skoðun/viðhorf– Töflur– Myndrit/skýringarmynd– Fyrirmæli/leiðbeiningar– Eyðublöð

Lesskilningur íslenskra nemenda í 10. bekk hrakar milli 2000 og 2006

470

480

490

500

510

520

530

2000 2003 2006

Lesskilningur Stærðfræði Náttúrufræði

Meðaltal OECD

Lesskilningur: Marktæk breyting milli áranna 2000 og 2003.Stærðfræði: Marktæk breyting milli áranna 2003 og 2006.Náttúrufræði: Ekki marktæk breyting milli ára.

=

==

=

↓ : Marktæk breyting= : Ekki marktækt b ti

PISA 2000: Lesskilningur

• Lesskilningur 15 ára ungmenna eftir löndum:– Þjóðir með betri árangur en Ísland:

• Finnland, Kanada, Nýja Sjáland, Ástralía, Írland, Hong Kong, Kórea, Bretland, Svíþjóð.

– Þjóðir með sambærilegan árangur og Ísland:• Japan, Austurríki, Belgía, Noregur, Frakkland, Bandaríkin,

Sviss.

– Þjóðir með lakari meðallesskilning en Ísland:• Danmörk, Spánn, Tékkland, Ítalía, Þýskaland, Liechtenstein,

Ungverjaland, Pólland, Grikkland, Portúgal, Rússland, Lettland, Ísrael, Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile, Brasilía, Makedónía, Indónesía, Albanía, Perú.

Page 7: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

7

PISA 2006: LesskilningurÞau lönd sem hafa tekið þátt frá 2000*

• Lesskilningur 15 ára ungmenna eftir löndum:– Þjóðir með betri árangur en Ísland:

• Finnland, Kanada, Nýja Sjáland, Ástralía, Írland, Hong Kong, Kórea, Bretland, Svíþjóð, Belgía, Liechtenstein, Danmörk, Japan, Pólland, Sviss, Þýskaland.

– Þjóðir með sambærilegan árangur og Ísland:• Austurríki, Noregur, Frakkland, Ungverjaland, Lettland,

Tékkland.

– Þjóðir með lakari meðallesskilning en Ísland:• Spánn, Ítalía, Grikkland, Portúgal, Rússland, Ísrael,

Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía.

*Það var villa í lesskilningsprófinu í Bandaríkjunum, því eru engin gögn fyrir þau 2006.*Makedónía, Albanía og Perú tóku ekki þátt árið 2006.

Hæfnisþrep lesskilnings ’00-’06

Úr skýrslu OECD um PISA 2006 Vol. 1, bls. 292-293

Hæfnisþrep lesskilnings ’00-’06

Úr skýrslu OECD um PISA 2006 Vol. 1, bls. 292-293

Page 8: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

8

Úr skýrslu OECD um PISA 2000 (Further results...), bls. 69

37%

0

5

10

15

20

25

30

35

40

0 1 2 3 4 5Hæfnisþrep í lesskilningi

Hlu

tfall

(%)

2000 2003 2006

Úr skýrslu Námsmatsstofnunar um PISA 2006

0

5

10

15

20

25

30

35

40

0 1 2 3 4 5Hæfnisþrep í lesskilningi

Hlu

tfall

(%)

2000 2003 2006

-9% nemenda+8% nemenda

Page 9: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

9

Hæfnisþrep lesskilnings ’00-’06

• Íslenskum nemendum hefur fjölgað í lægstu þremur hæfnisþrepum lesskilnings og fækkað íefstu tveimur þrepunum. – Árið 2000 voru 37% nemenda í lægstu þremur

þrepunum samtals en 46% árið 2006.– Í efstu tveimur þrepunum voru 33% árið 2000 en 25%

árið 2006.• Tilfærslan milli aðliggjandi hæfnisþrepa niður á

við nemur um 8-9% sem þýðir að tilfærsla um 1 hæfnisþrep milli 2000 og 2006 nær til sem svarar a.m.k. fjórða hvers nemanda í árgangi.

0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60

Ísland

Noregur

Austurríki

Finnland

Taíland

Þýskaland

Ítalía

Ástralía

Lettland

Pólland

Spánn

Frakkland

Belgía

Grikkland

Svíþjóð

Portúgal

Brasilía

Sviss

Lúxemburg

Bandaríkin

Kanada

Hong-Kong

Tékkland

Ungverjaland

Írland

Rússland

Nýja-Sjáland

Danmörk

Indonesía

Japan

Kórea

Holland

Mexíkó

Liechtenstein

Stúlkur betriLesskilningur PISA 2003

0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60

Lettland

Finnland

Nýja-Sjáland

Noregur

Taíland

Ísland

Ítalía

Rússland

Grikkland

Svíþjóð

Tékkland

Pólland

Þýskaland

Ástralía

Belgía

Kanada

Ungverjaland

Liechtenstein

Holland

Japan

Sviss

Bandaríkin

Frakkland

Írland

Lúxemburg

Austurríki

Danmörk

Portúgal

Spánn

Indonesía

Mexíkó

Brasilía

Hong-Kong

Kórea

Stúlkur betriLesskilningur PISA 2000

Lesskilningur

••

• •

••

Lesskilningur• Alls staðar í

heiminum hafa stúlkur mikla yfirburði ílesskilningi

• Hvergi þó eins mikla og– á Ísland– í Taíland– í Noregur– í Finnland– í Lettland

0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60

Grikkland

Taíland

Finnland

Lettland

Ísland

Noregur

Tékkland

Liechtenstein

Þýskaland

Ítalía

Svíþjóð

Pólland

Belgía

Ungverjaland

Rússland

Nýja-Sjáland

Ástralía

Spánn

Kórea

Frakkland

Írland

Mexíkó

Portúgal

Kanada

Brasilía

Lúxemburg

Hong-Kong

Sviss

Japan

Danmörk

Holland

Austurríki

Indonesía

Stúlkur betriLesskilningur PISA 2006

••

Page 10: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

10

0

5

10

15

20

25

30

35

0 1 2 3 4 5Hæfnisþrep

%

Stúlkur Drengir

PISA 2000 – Hæfnisþrep lesskilnings og kynjamunur

= marktækur munur (með 95% vissu)

Hagnýting á fyrirliggjandi upplýsingum:Rannsókn á undirþáttum lesskilnings

• Breyting á lesskilningsfærni (undirþætti) frá 2000– Hvers konar lesskilningi hefur hrakað mest?– Nákvæmlega hvers konar verkefni ráða íslenskir

nemendur ekki við?– Hvers konar lesskilningsfærni ættum við að leggja mesta

áherslu á að bæta hjá nemendum okkar á næstu árum?• Ein aðferð

– Hlutfall réttra svara eftir undirþáttum getur gefið vísbendingar um þetta.

– Rannsóknin var upphaflega unnin fyrir og kynnt áumræðufundi Námsmatsstofnunar um PISA vor 2008.

Undirþættir lesskilnings(Reading literacy subscales)

Reading Literacy

Use information primarily from within the text Draw upon outside knowledge

Form a broad understanding

Focus on independent parts of the text

Reflect on and evaluate content of

text

Reflect on and evaluate form of

text

Develop an interpretation

Retrieve information

Focus on relationships within the text

Whole text Relationships among parts of text

Focus on content Focus on structure

Lesskilningur

Áhersla á ákveðinn hluta textans

Unnið með upplýsingar í textanum sjálfum Unnið með textann í ljósi fyrri þekkingar

Áhersla á tengsl innan textans

Áhersla á innihald Áhersla áframsetningu

Allur textinn sem heild

Tengsl ólíkra hluta textans

1. Endurheimt upplýsinga

2. Að skilja texta 3. Að túlka texta 4. Að íhuga innihald texta

5. Að íhuga framsetningu texta

Úr riti OECD frá 2006: A Framework for Assessing...

Page 11: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

11

Tengispurningar lesskilnings í PISA 2000, 2003 og 2006

Undirþættir:1. Endurheimt upplýsinga: 7 sp.2. Skilningur á texta: 6 sp.3. Túlkun á texta: 6 sp.4. Íhugun á innihald texta: 7 sp.5. Íhugun á framsetningu texta: 2 sp.

• Samtals 28 spurningar úr 8 lestextum

HLÉ

Til umhugsunar:Hvað veldur þessari neikvæðu þróun?

- Krakkar vinna meira með skóla í dag- Krakkar lesa minna í dag

- Afþreyging krakka er önnur í dag

- Það er minna um lesmál í umhverfinu í dag

- Krakkar hafa önnur viðhorf til lesturs í dag

Niðurstöður um þróun færni á ólíkum sviðum lesskilnings á Íslandi frá 2000 til 2006

Lesskilningur: Fimm færnisvið

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

2000 2003 2006

Hlu

tfall

réttr

a sv

ara

1. Endurheimt upplýsinga

2. Skilningur á texta

3. Túlkun texta

4. Íhugun á innihaldi texta

5. Íhugun á framsetningutexta

-4 %stig

-3 %stig

-6 %stig

-2 %stig

-11 %stig

Page 12: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

12

Færnisvið lesskilnings frá 2000 til 2006

Reading Literacy

Use information primarily from within the text Draw upon outside knowledge

Form a broad understanding

Focus on independent parts of the text

Reflect on and evaluate content of

text

Reflect on and evaluate form of

text

Develop an interpretation

Retrieve information

Focus on relationships within the text

Whole text Relationships among parts of text

Focus on content Focus on structure

Lesskilningur

Áhersla á ákveðinn hluta textans

Unnið með upplýsingar í textanum sjálfum Unnið með textann í ljósi fyrri þekkingar

Áhersla á tengsl innan textans

Áhersla á innihald Áhersla áframsetningu

Allur textinn sem heild

Tengsl ólíkra hluta textans

1. Endurheimt upplýsinga

2. Að skilja texta 3. Að túlka texta 4. Að íhuga innihald texta

5. Að íhuga framsetningu texta

Dæmi* um verkefni fyrir hvert færnisvið

Færnisviðin:1. Endurheimt upplýsinga2. Skilningur á texta3. Túlkun á texta4. Íhugun á innihald texta5. Íhugun á framsetningu texta

*Athugið, þetta eru EKKI verkefnin sem notuð voru í prófinu

Dæmi: 1. Endurheimt upplýsinga (Retrieving information)

Um 11.000 f.kr.

-4 %stig

Hérumbil milljón

Page 13: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

13

Verkefni: TSJADVATN1. Endurheimt upplýsinga

Verkefni: FLENSA1. Endurheimt upplýsinga

1. Endurheimt upplýsinga

Úr riti OECD A Framework for Assessing... frá 2006

Page 14: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

14

Niðurstöður:1. Endurheimt upplýsinga (Retrieving information)

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Retrieving Information: combiningtwo pieces of explicitly stated

information.

Retrieving Information: matching withexplicit information given in a graph

Retrieving Information

Retrieving Information: selectingexplicit information

Retrieving Information: literal match

Retrieving Information: combiningseveral pieces of explicitly stated

information

Retrieving Information: locatingsynonymous information

Hlutfall réttra svara

2006

2003

2000

↑↑

Dæmi: 2. Skilningur á texta (Forming a broad understanding)

-3 %stig

Verkefni: TSJADVATN2. Skilningur á texta

Page 15: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

15

Verkefni: VEGGJAKROT2. Skilningur á texta

2. Skilningur á texta

Úr riti OECD A Framework for Assessing... frá 2006

Niðurstöður: 2. Skilningur á texta (Forming a broad understanding)

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Forming a Broad Understanding:identifying the audience

Forming a Broad Understanding

Forming a Broad Understanding:identifying the main idea

Forming a Broad Understanding

Forming a Broad Understanding:identifying the mainpurpose/audience

Forming a Broad Understanding:identifying the main message

Hlutfall réttra svara

2006

2003

2000

Page 16: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

16

Dæmi: 3. Túlkun á texta (Developing an interpretation)

Af því auglýsingar eru eins og veggjakrot

-6 %stig

Verkefni: TSJADVATN3. Túlkun á texta

Verkefni: VEGGJAKROT3. Túlkun á texta

Page 17: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

17

Verkefni: FLENSA3. Túlkun á texta

3. Túlkun á texta

Úr riti OECD A Framework for Assessing... frá 2006

Cohesion = The act or state of uniting, or sticking together.

Niðurstöður: 3. Túlkun á texta (Developing an interpretation)

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Developing an Interpretation:drawing an inference

Developing an Interpretation: linkinginformation across sentences in a

text

Developing an Interpretation

Developing an Interpretation: linkinginformation

Developing an Interpretation:identifying and listing supporting

evidence

Developing an Interpretation:drawing an inference

Hlutfall réttra svara

2006

2003

2000

Page 18: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

18

Dæmi: 4. Íhugun og mat á innihaldi texta(Reflecting and evaluating content)

-2 %stig

Helgu, vegna þess að ég er á móti veggjakroti.

Þessi lína gefur til kynna að allir ættu að látabólusetja sig, sem er ekki rétt.

4. Íhugun og mat á innihaldi texta

Úr riti OECD A Framework for Assessing... frá 2006

Niðurstöður: 4. Íhugun og mat á innihaldi texta(Reflecting and evaluating content)

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Reflecting on the Content of a Text: comparingand contrasting information from within the text

with information from other sources

Reflecting on the Content of a Text

Reflecting on the Content of a Text

Reflecting on the Content of a Text: assessingthe relevance of particular pieces of information

Reflecting on the Content of a Text: drawing onvalues and beliefs to make a judgement about

the moral of a story

Reflecting on the Content of a Text: connectingtextual information to outside information

Reflecting on the Content of a Text

Hlutfall réttra svara

2006

2003

2000

Page 19: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

19

Dæmi: 5. Íhugun og mat á framsetningu texta (Reflecting on the form)

Þá myndaðist það aftur.

-11 %stig

Verkefni: TSJADVATN5. Íhugun á framsetningu texta

5. Íhugun og mat á framsetningu texta

Úr riti OECD A Framework for Assessing... frá 2006

Page 20: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

20

Niðurstöður: 5. Íhugun og mat á framsetningu texta (Reflecting on the form)

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Reflecting on the Form of a Text:

Reflecting on the Form of a Text:

Hlutfall réttra svara

2006

2003

2000

Page 21: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

21

AðgerðaráætlunHEIMILDIR:• Verkefnahefti PISA

– Verkefni sem tilheyra hverjum færnisviði lesskilnings eru í sér hefti.

– Spurningarnar eru flokkaðar eftir undirþáttum, textaformi osfrv.• Samkennarar

– Lesson study (Catherine Lewis)– Skólaprófílar - Best practice

• Bókasafn menntavísindasviðs HÍ– Kennsluaðferðir sem virka vel til að þjálfa nemendum

í að ...• ... finna upplýsingar í texta (endurheimt), • ... túlka texta og • ... meta framsetningu á texta.

HLÉ

Til umhugsunar:Hvernig koma þessi verkefni heim og

saman við íslenskukennslu og þjálfun ílesskilningi í dag ?

1 Menntasvið ReykjavíkurborgarLesskilningur (Skurðpunktur við Y-ás er landsmeðaltal)

300

350

400

450

500

550

600

650

700

1022 1021 1026 1012 1025 1031 1029 1018 1013 1010 1014 1011 1017 1020 1028 1023 1030 1024 1015 1032 1009 1006 1027 1019 1016 1007

PISA

stig

■ : Marktækt hærri, með 90% vissu

■ : Ekki marktækur munur, með 90% vissu

■ : Marktækt lægri, með 90% vissu

Skólaprófílar PISA 2006

Skólaprófílar PISA 2006: Meðaltöl

Page 22: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile og Brasilía, Indónesía. *Það var villa í

22

Leiðir til umbóta: Langtímamarkmið

• Fræðsluskrifstofur og skólastjórnir fái ítarlegar upplýsingar um stöðu nemenda við lok grunnnáms og þróun á lesskilningi nemenda.– Geta brugðist við niðurstöðunum með áherslum á

ákveðnum sviðum.– Geta metið árangur af inngripum/aðgerðum á 3 ára fresti.– Rímar vel við efsta stig grunnskólans, unglingastigið

tekur 3 ár.

Frekari athuganir:

• Færni eftir svarformi spurninga• Færni eftir textaformi• Færni eftir lengd lestextans• Færni eftir þyngd lestextans• Færni eftir þyngd spurninga

Draumur um uppflettigrunn fyrir skóla

• Skólaþróunarstarf í Qatar:– Tóku fyrst þátt 2006.– Næst lægsta meðaltal í lesskilningi af 57

þátttökulöndum. • Álíka og Færeyjar.

– Hönnuðu uppflettigrunn fyrir skóla um árangur áöllum spurningum PISA í lesskilningi, stærðfræði og náttúrufræði.

– Staða nemenda í hverjum skóla á hverri spurningumiðað við OECD meðaltal og miðað við meðaltal Qatar.

– Flokkun spurninga eftir textaformi, lesskilningsaðferða (undirflokkum) og samhengi textans.

• Á einhver milljón?