Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x...

21
Loftslagsmarkmið fyrirtækja Kynningarfundur hjá SI 28.8.2018 Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu

Transcript of Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x...

Page 1: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Loftslagsmarkmið fyrirtækja

Kynningarfundur hjá SI 28.8.2018Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu

Page 2: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Mynd: http://inhabitat.com/infographic-50-ways-your-home-could-help-save-the-planet/

Horfum

LENGRAfram

og

Víðar

Page 3: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Sjálfbærni og samféalgsábyrgð

Page 4: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Stuðli að

sjálfbærni

Samfélagsábyrgð

felst í að fyrirtæki

axli ábyrgð á áhrifum sem ákvarðanir og athafnir þess

hafa á samfélagið og umhverfið

Hlusti á væntingar

hagsmunaaðila

Fari að lögum og alþjóðlega

viðurkenndum venjum

Innleitt í alla starfsemi og unnið eftir af

heilindum

Með gagnsæiog siðrænni

hegðun

Heimild: ISO 26000

Með gagnkvæmum

ávinningi

Samfélagsábyrgð

Page 5: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Evrópa, Norðurlöndin og Ísland

ESB skyldar stór fyrirtæki til að gefa árlega út skýrslu um samfélagsábyrgð sína (+500 stm).

Stór fyrirtæki á Norðurlöndum hafa lengi þurft að gefa út samfélagsskýrslur árlega (mismunandi eftir löndum).

Myndir: http://europeforvisitors.com/cruises/reviews/rotterdam/ms-rotterdam-photos-helsingborg-3.htmhttp://foreignpolicyblogs.com/wp-content/uploads/EU-Flag.jpg

Á Íslandi þurfa fyrirtæki með fleiri en 250 starfsmenn að gefa út samfélagsskýrslur árlega (gr. 66d í ársreikningalögum).

Kauphöll Íslands hefur útbúið um hvernig birta má upplýsingar um samfélagsábyrgð út frá umhverfi, samfélagi og stjórnarháttum (e. Environment, Society and Governence –ESG)

Page 6: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki
Page 7: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Umhverfismál eru mörg og flókin

• Hlýnun jarðar

• Fjölgun mannkyns

• Stækkun byggðar

• Siðferðisleg staða dýra og plantna

• Mengun lofts og vatns

• Eyðing ozon lagsins

• Endurvinnsla

• Verndun villtra svæða

• Verndun dýra í útrýmingarhættu

• Að spara olíulindir

• Notkun meindýraeiturs

• Uppblástur jarðar

• Genabreytt matvæli og dýr

Page 8: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Parísarfundurinn um loftslagsmál 2015

Page 9: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki
Page 10: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Heildræn nálgun

Page 11: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Losun GHL – umfang 1, 2 og 3

Page 12: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

MENGUNMinni Losun úrgangs

Fyrirtæki geta dregið úr losun úrgangs með

þrennum hætti:

Nota minna af hráefni og hlutum í starfsemi sinni.

Það kostar minna og gerir ekki eins mikla kröfu um

framleiðslu.

Endurnota hluti þegar hefðbundinni notkun er

lokið. Annað hvort sjálf eða bjóða öðrum að nota.

Endurvinna hráefni eða vörur með því að taka

þær í sundur, efnisflokka og nota sem hráefni í

annan hlut.

Page 13: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Sameiginlegar mælieiningar og

viðmið

Samræmdar aðferðir og tól

Loftslagsmælir Festu / sniðmát með reiknivélum

Gjaldfrjáls vefgátt

Page 14: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Loftslagsmarkmið – Fræðsla og stuðningur frá 2015

16.11.2015Undirskrift

Höfða

8.12.2017Loftslagsfundur

Hörpu

4.12.2015Afhending

París 2016 og 2017Fræðsla og stuðningur Festu

20164 x Vinnustofur3 x Málþing7 x Hugmyndafundir

02.12.2016Loftslagsfundur

Ráðhúsinu

Áframhaldandi stuðningurFleiri fyrirtæki

20171 x Vinnustofa1 x Málþing

30.06.2016Markmið áttu að vera tilbúin

Sumar 2017Stöðuskýrsla um loftslagsmarkmið

Page 15: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Könnun meðal þátttakenda 2017

Page 16: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Könnun 2017

Page 17: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Íslandshótel vilja vera leiðandi í

umhverfisábyrgð

- Fyrirtækið er með virka umhverfisstefnu

- Grand Hótel Reykjavík Svansvottað

- Grænt bókhald og virk innkaupastefna

- Starfsfólk umhverfismeðvitað og fræðir gesti

- Draga úr magni óflokkaðs úrgangs

- Draga úr vatnsnotkun og tempra hita

- Þátttakandi í Vakanum

Page 18: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Vínbúðin bætir reksturinn með

umhverfisábyrgð

- Vörustýring leiðir til minni aksturs í búðir

- Samgöngusamningar og áhersla á heilsu

hefur fækkað veikindadögum umtalsvert

- Urðaður úrgangur minnkaði um 19% milli ára

- Hlutfall fjölnota burðarpoka jókst

- Vistvæn innkaup, t.d. um hreinsiefni og LED

- Skil og umbúðum er 85-90%

Page 19: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

HB Grandi vinnur markvisst að

minnkun umhverfisspora

- Rafvæðing loðnubræðslu

- Ný skip með betri orkunýtingu

- Betri nýting afurða minnkar sóun

- Flokkunarstöð byggð á Granda

- Frystigeymsla á Granda sparar akstur

- Léttari veiðafæri spara eldsneyti

Page 20: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Grænþvottur (e. Green wash) merkir að fyrirtæki segist vera umhverfisvænt en er það í raun ekki.

Eyðir meira í að auglýsa hversu gott það er en fór í sjálft málefnið

Breyta nafni eða orðalagi tengdu vöru svo hún líti betur út, en breyta ekkert vörunni sjálfri.

http://www.greenwashingindex.com/

Grænþvottur

Page 21: Loftslagsmarkmið fyrirtækja...2018/08/28  · 2016 4 x Vinnustofur 3 x Málþing 7 x Hugmyndafundir 02.12.2016 Loftslagsfundur Ráðhúsinu Áframhaldandi stuðningur Fleiri fyrirtæki

Takk