Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir.

17
Footer Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri 1. apríl 2005

description

1. apríl 2005. Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri. Heilsuefling á vinnustað hófst sem tilraunaverkefni árið 2000. Starfsmenn Leikskóla Reykjavíkur er nú um 18 00 manns Rekstur 7 7 leikskóla. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir.

Page 1: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir.

Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri

1. apríl 2005

Page 2: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Heilsuefling á vinnustað hófst sem tilraunaverkefni árið 2000

Starfsmenn Leikskóla Reykjavíkur er nú um

1800 manns

Rekstur 77 leikskóla

Page 3: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Heilsuefling á vinnustað – Tilraunaverkefni átaksverkefni.

Markmið:Bætt vinnuumhverfi,

heilsufar og líðan starfsfólks leikskóla

Markmið:Bætt vinnuumhverfi,

heilsufar og líðan starfsfólks leikskóla

Úttekt/greining á vinnuumhverfi

og líðan

Úttekt/greining á vinnuumhverfi

og líðan

Rannsókn Vinnueftirlits

2000

Rannsókn Vinnueftirlits

2000

Úrbæturí 16 leikskólum

Úrbæturí 16 leikskólum

Bættur búnaðurHjálpartæki, s.s. eyrað, stigar, betri stólar, borð

Bættur búnaðurHjálpartæki, s.s. eyrað, stigar, betri stólar, borð

FræðslaNýting hjálpartækja

Líkamsbeiting

FræðslaNýting hjálpartækja

Líkamsbeiting

StöðumatStöðumatEndurmat

2002Endurmat

2002Framkvæmdaráætlu

n til ársins 2005

Framkvæmdaráætlun

til ársins 2005

Page 4: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Framkvæmdaáætlun til 2005

Heilsuefling á vinnustað - Átaksverkefni

Um 20 leikskólar eru þátttakendur hvert ár Í árlegri starfs- og fjárhagsáætlun er áætlað fjármagn til úrbóta vegna heilsueflingar m.a. vinnuaðstöðu, búnaðar og fræðslu. Síðustu 20 leikskólarnir taka þátt 2005

Mikil eftirvæning meðal stjórnenda og starfsmanna

Page 5: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Heilsuefling - áherslur

Viðmiðanir útfrá vinnuvistfræði og starfsmönnum : Hávaðavarnir Vinnustólar fyrir alla starfsmennHækka vinnuhæð Minnka burð Bæta líkamsvitund

Page 6: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Vinnuumhverfið og starfið: Álagseinkenni og takast á við þauLíkamsbeiting og vinnustöður, líkamsvitundVinnutæki og notkun þeirraVinnuskipulag – val á vinnuaðferð, tímasetning verka, ábyrgð starfsm.Hávaði, raddbeiting, hljóðdempunVinnuumhverfi, nýting á rýmiSlökun og nýting dagsdaglega

Úrbætur: Fræðsla Námskeiðsdagur starfsmanna

Heilsuefling á vinnustað Samskipti og stjórnun:

Heilsuefling hjá LR.Starfsmannastefna LRStjórnun og samskiptiStarfshlutverk-persónuhlutverkHæfniskröfur- starfsgreiningStarfshvatning - starfsþróun Árangursrík starfsmannastjórnUmræður og verkefnavinna - Hvað einkennir góðan starfsanda- Hvaða þættir hafa áhrif á aukna streitu í starfi

Page 7: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Ver 2000: Hlutfall starfsfólks sem hefur oft orðið fyrir óþægindum vegna ýmissa umhverfisþátta.

11%

12%

14%

15%

16%

21%

25%

60%

0 15 30 45 60 75

Óþægileg lykt (n=246)

Ryk og óþægindi (n=244)

Of mikill hiti (n=252)

Of mikill kuldi (n=248)

Þrengsli (n=250)

Þurrt loft (n=241)

Þungt loft (n=251)

Hávaði (n=255)

%

Page 8: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Áhrif hávaða

HeyrnartjónSkapraun – hindra einbeitinguStreita – hækkun á blóðþrýstingiReiði – árásargirni eykstLakari samskiptiSlysahættaSuð fyrir eyrum - TinnitusAukin vöðvaspenna og hjartsláttur

Page 9: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Hávaði – viðmið:85 dB og 110 dB augnablikshávaði

Við 50 dB hávaða verður truflun á samræðumVið 70 dB hávaða verður að hækka róminn og einbeita sér að því að heyraÞumalfingursregla: 1 m frá og talar hátt, þá er hávaði yfir 85 dB

Page 10: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Hávaðamælingar í XX leikskóla

Hljóðstig : Lægsta Hæsta Meðal

Deild 1-2 ára 38,0 125,0 87,5Deild 1-2 ára 38,0 122,0 87,9Deild 3 ára 35,5 116,0 87,0Deild 3 ára 37,0 119,0 88,5Deild 4-5 ára 40,0 121,5 87,4Deild 4-5 ára 40,0 121,0 85,2

Page 11: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Hávaðavarnir – hvað getum við gert?Umhverfið:

Mæla hávaðaFá hjálpartæki til að hafa áhrif á hávaðaSetja upp plötur hljóðeinangrandi Teppamottur

Starfsfólk: FræðslaLækkið röddinaTakmarka fjölda í rýmiLoka milli rýmaNýta öll rýmiSetja flís/tennisbolta undir stóla og borð, vaxdúka á borðBastkörfurÚtivera

80 dB gult ljós85 dB rautt ljós

www.soundear.dk

Page 12: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Árangur heilsueflingar í Leikskólum Reykjavíkur Maí 2000 til Maí 2002

Berglind Helgadóttir, Kristinn TómassonRannsókna og heilbrigðisdeild

Page 13: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Eyrað – niðurstaða af notkun13 leikskólar svöruðu af 16.13 leikskólar svöruðu af 16.

aukin meðvitund 3

halda hávaða niðri 2

þokkalega 2

skilar ekki miklu 4

virkja börn betur 1

bilaði 2

Page 14: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Vinnuumhverfið

25

16

18

22

16

16

16

13

14

60

11

12

14

15

21

63

0 10 20 30 40 50 60 70

hávaði

þungt loft

þurrt loft

þrengsli

of mikill kuldi

of mikill hiti

ryk og óþægindi

óþægileg lykt

%

2000 2002

Page 15: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Hávaði

68 65

4955

49

71 73

60

0

20

40

60

80

unnnið styttraen ár

unnið 1-5 ár unnið 6-10 ár unnið lengur en10 ár

%

2000 2002

Page 16: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Hávaði er:

stærsta vinnuverndarvandamálið á leikskólum í dag.

Allir starfsmenn verða að vinna með að lækka hávaða á

hverjum degi – hverri klukkustund -

Page 17: Leikskólar Reykjavíkur,   Heilsuefling og hávaðavarnir.

Footer

Netföng

Helbredseffekter af stöj í arbeidsmiljöet.Karin Sörig Hougaard, Sören Peter Lund, 2004www.ami.dk/upload/dok13/index.htmStøj i daginstitutionert.d. Gode råd om stöj í daginstitutioner (12 siður) www.stoej.bar-sosu.dk Einnig:http://www.social.dk/netpublikationer/p1sid090701/hele.htmStöj í folkeskolen: www.ami.dkChildren and noise (215 síður) Marie Louise Bistrup (2002) ISBN 87-7899-056-4 , www.si-folkesundhed.dk/Udgivelser.aspx