Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

17
Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri Guðmundur Atli Kristjana Fjóla Sigríður

description

Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri. Guðmundur Atli Kristjana Fjóla Sigríður. Hvanneyri. Er í um 100 km. fjarlægð frá Höfuðborgarsvæðinu Á bökkum Hvítár Tilheyrir Borgarbyggð í Borgarfjarðarsýslu Kjöraðstæður fyrir landbúnað Talin ein besta bújörð landsins - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Page 1: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

LandbúnaðarhéraðiðHvanneyri

Guðmundur Atli Kristjana Fjóla Sigríður

Page 2: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Hvanneyri

Er í um 100 km. fjarlægð frá Höfuðborgarsvæðinu

Á bökkum Hvítár Tilheyrir Borgarbyggð í Borgarfjarðarsýslu Kjöraðstæður fyrir landbúnað Talin ein besta bújörð landsins Heildarstærð jarðar 730 ha, þ.a. 100 ha tún

Page 3: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Hvanneyri

Öll húsin á Hvanneyri eru upphituð með vatni frá

Deildartunguhver,vatnsmesta hver landsins. Andakílsskóli er grunnskóli staðarins með 39

nemendur í 1.-6. bekk, eldri nemendur sækja Kleppjárnsreykjarskóla

Leikskólinn Andabær var með 27 börn skráð haustið 2003

Page 4: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Hvanneyri-Háskólinn

Árið 1889 var stofnaður Búnaðarskóli á Hvanneyri

1907 var nafninu breytt í Bændaskólann á Hvanneyri

Árið 1999 var stofnaður Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og tók hann við starfsemi bændaskólans

100 % aukning á nemendum í kjölfarið

Page 5: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Hvanneyri-Skólinn

Í dag eru um 160 nemendur við skólann 3 námsbrautir á háskólastigi: landnýting,

umhverfisskipulag og búvísindi Er verið að bæta við 4.deildinni, skógræktardeild Bændadeild á framhaldsskólastigi Endurmenntun, samvinnuverkefni

Borgarbyggðar

Page 6: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Hvanneyri-Háskólinn

Tveir nýir nemendagarðar teknir í notkun sl. haust

3. í byggingu og tekin í notkun næsta haust

Page 7: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Byggðaþróun

Byggðin hefur verið í vexti og atvinnulíf styrkst Hvalfjarðargöngin og Háskólinn helstu ástæður

auk uppbyggingu iðnaðar á Grundartanga Uppsveifla í ferðaþjónustu og efling menntamála Uppbygging íbúða- og atvinnuhúsnæðis

Page 8: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Byggðaþróun

Betri lífskjör – fólk snýr aftur

Árið 2000 voru 155 íbúar

Árið 2003 voru íbúar orðnir 193 talsins, auk nemenda

24,5 % aukning á 3 árum

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

2000 2001 2002 2003

Mannfjöldi 2000-2003

Page 9: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Byggðaþróun

Aðfluttir voru 80% umfram brottflutta

5 fluttu að 1 fluttist burt

Árið 2003

0

1

2

3

4

5

6

Fólksflutningar

Fjöl

di

Aðfluttir

Brottfluttir

aðfluttir umframbrottflutna

Page 10: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Atvinnulíf-Stofnanir

Hagþjónusta landbúnaðarins tók til starfa árið 1990

Bútæknideild Rannsóknardeildar landbúnaðarins hefur aðsetur á Hvanneyri.

Héraðssetur Landgræðslunnar stofnsett árið 1995

Framleiðnisjóður landbúnaðarins

Page 11: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Atvinnulíf-Stofnanir

Vesturlandsskógar Búnaðarsamband Vesturlands Orkuveita Reykjavíkur Veiðimálastofnun Vesturlandsdeild,

væntanleg

Page 12: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Safn

Búvélsafn Hvanneyrar -stofnað 1940 -opnað 1987

Markmiðið að varðveita gamlar búvélar og verkfæri

Page 13: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Handverk

Ullarselið var stofnað árið 1992

-þróunarverkefni að frumkvæði Bændaskólans á Hvanneyri

Markmiðið að framleiða gæða vörur úr úrvals ull og ýmiskonar handverk úr náttúrulegu hráefni

Page 14: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Handverk frh.

Vinnustofa áhugafólks af Vesturlandi um ullariðn Notuð eru gömul vinnubrögð við ullarvinnsluna

Page 15: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Kertaljósið

Kaffihús Matvörsluverslun “Sjoppa” Kertagerð, hægt að

steypa sín eigin kerti Smágolf Myndbandaleiga Kertasala

Page 16: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Hvað vantar að mati íbúa ?

Á Hvanneyri vantar verslun, bensínsölu og bankaþjónustu

Iðnfyrirtæki Dagmömmur Þar sem fjölskyldufólk sækir nám við LBH vantar

störf fyrir maka nemenda á staðnum Efla ferðaþjónustu á sumrin

Page 17: Landbúnaðarhéraðið Hvanneyri

Takk fyrir okkur