Lakagígar

16
Höfundur er Eygló Anna Lakagígar

Transcript of Lakagígar

Page 1: Lakagígar

Höfundur er Eygló Anna

Lakagígar

Page 2: Lakagígar

Lakagígar Lakagígar eru í Vestur-

Skaftafellssýslu Þeir urðu hluti af

þjóðgarðinum í Skaftafell árið 2004

Lakagígar urðu friðlýstir árið 1971

Page 3: Lakagígar

Jarðfræði Skaftaáreldar voru

eitt mest gos Íslandssögunarþar gaus 1783-1784

Eldhraun er þriðja mesta hraun sem runnið hefur á jörðinni

Heitið kom frá gígnum Laka

áður fyrr var það kallað Eldborg

Page 4: Lakagígar

Jarðfræði Eldgos hófst á

hvítasunnudag þann 8.júní 1783

Lakagígar liggja á 10 m samhliða sprungumhver er um 2-5 km löng

Við suðurenda gígaraðarinnar er fjallið Hnútaþar opnaðist fyrsta

sprungan

Page 5: Lakagígar

Jarðfræði

Gígarnir sem mynduðust í gosinu eru um 135 talsins

Í Skaftáreldum mynduðust 2-500 metra breiður af hrauni

Page 6: Lakagígar

Lakagígar Hraunið sem rann úr

gígnum þekkur nú um 0,5 af

flatarmáli Íslands Gosið hélt áfram og

nýjar gossprungur mynduðueystri Hraunkvísl

Gosinu lauk 7.febrúar 1784

Page 7: Lakagígar

Hraun og Gígar Þrjár tegundir gíga

mynda Lakagígagjalli, klepra og

hverfjallsgíga Hægstu gígarnir rísa

100 metra yfir umhverfi sitt

Úr vestri gígaröðinni kom mestmegnis apalhraun

Page 8: Lakagígar

Gosið í Tölum Flatarmál hraunsins

er um 600 ferkílómetra

Kvikustókar risu í um 800 til 1400 metra hæð

Gosmökkurinn reis að talið er í allt 15.000 metra á hæð

Page 9: Lakagígar

Sagan Eitruð aska spillti

högum svo búfénaður svalt

Þegar leið á veturinn drápust skepnurúr hor af eitrum gosefnum

sem ollu þeim sjúkdóm

Tveimur árum síðar hafði nautgripum

fækkað um helming

Page 10: Lakagígar

Lífríki Lakagíga Eldhraunið er

rúmlega 200 ára gamalt

Það er nánast þakið gróðri í um 650 metra hæð

Gróðurinn einkennist af mosum og fléttum

Page 11: Lakagígar

Lífríki Lakagíga Þarna verpa nokkrar

fuglategundir svo sem SólríkjaSteindepill Smyrill Heiðlóa Sendlingur Þúfutittlingur

Page 12: Lakagígar

Lifríki Lakagíga Lómur verpa við

Lambavatn þar er eitthvað um

silungRefur er eina villta

spendýrið sem lifir á svæðinu

Page 13: Lakagígar

Lífríki Lakagíga Í Eldborgarveigi vaxa

margar blómplönturMikið er af grasvíði er í

mosa- og fléttugróðriAðrar tegundir eru

burkninn og tófugras sem vax í gjótum og

gilum

Page 14: Lakagígar

Rútuferðir Daglega fara rútur að

Laka frá 1.júlí-31 ágúst

Þær eru á vegum Austurleiðar

Farið er úr Laka kl 16:00 á daginn

Nánar upplýsingar má finna in á www.austurleid.is

Page 15: Lakagígar

Gisting á Svæðinu Óleyfilegt er að tjald

innan marka náttúruvættisins

Að Blágiljum er um 40 mínútna akstur Þar er gott að tjalda

þar eru grónar grasflatir

Blágil

Page 16: Lakagígar

Gönguleiðir Rauðgönguleið

(1 klst)liggur upp á laka sem rís 200 metra

Gulgönguleið(2-3 klst) í kringum

laka Blágönguleið

(20 mín) liggur frá rótum Lakka

Hvítgönguleið (20 mín) liggur inn í

gíg suðvestan við laka