Klúbburinn Geysir heimsækir...

8
Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: [email protected] Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir 11. tbl. nóvember 2015 Í síðasta mánuði fóru sex fulltrúar frá Klúbbnum Geysi í vikulanga heimsókn í vinnuferð í hið nýstofnaða klúbbhús í Þórshöfn í Færeyjum. Ferðin var í senn fróðleg og skemmtileg og erum við Færeyingum afskaplega þakklát fyrir góðar móttökur. Ferðin var lærdómsrík fyrir báða aðila og myndaði og treysti bönd á milli klúbbhúsanna sem á örugglega eftir að blómstra. Vonandi megum Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar

Transcript of Klúbburinn Geysir heimsækir...

Page 1: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136

Netfang: [email protected] Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir

11. tbl. nóvember 2015

Í síðasta mánuði fóru sex fulltrúar frá Klúbbnum Geysi í vikulanga heimsókn í vinnuferð í hið nýstofnaða klúbbhús í Þórshöfn í Færeyjum. Ferðin var í senn fróðleg og skemmtileg og erum við Færeyingum afskaplega þakklát fyrir góðar móttökur. Ferðin var lærdómsrík fyrir báða aðila og myndaði og treysti

bönd á milli klúbbhúsanna sem á örugglega eftir að blómstra. Vonandi megum

Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar

Page 2: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

2

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 2015 haldinn

Hluti félaga og starfsfólks Geysis sem þátt tók í skemmtuninni

Sláturgerð í Geysi

28. október tóku Geysisfélagar slátur að góðum þjóðlegum sið. Eins og sést var stemmingin mjög góð. Nýtt slátur verður í hádegismat föstudaginn 6. nóvember.

Hrekkjavaka

Page 3: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

3

Heiða Marta, Tóta Helga og Ólöf Helga fóru á ráðstefnu:

Konur, fíkn, áföll og meðferð

Tilgangur ráðstefnunnar var að auka skilning og þekkingu á

kynjafræðilegu sjónarhorni á fíkn, áföll og meðferð og á nauðsyn kynjamiðaðrar meðferðar. Rannsóknarstofnun

við Háskóla Íslands

hélt ráðstefnu um konur, fíkn, áföll og meðferð. Tilgangur ráðstefnunnar var að auka skilning og miðla

þekkingu á því hversu miklu máli skiptir að kynjamiðuð meðferð sé í boði.

Ráðstefnunni var einnig ætlað koma á samvinnu norrænna fræðimanna og fagfólks sem beinir sjónum að sálfélagslegum raunveruleika kvenna

og áfallareynslu þeirra í tengslum við fíkn og meðferð. Á ráðstefnunni voru fræðimenn og

fagfólk sem unnið hefur með fólki sem átt hefur í erfiðleikum með að fá úrræði miðuð að áfallareynslu þeirra. Það kom fram að fagfólk hefur komist

að því hversu mismunandi meðferð hentar kynjunum og hversu kynskiptar upphaf og afleiðingar geta verið. Einnig kom fram hvernig lyfjagjöf fór

misjafnlega í kynin og var farið að rannsaka orsakir þess og þá kom fram

að einungis hafði lyfið verið prófað á karlkynsrottum. En þetta kemur ekki í ljós fyrr en á 9. áratugnum og því farið að framleiða lyf sem henta betur konum. Í rauninni eru konur og karlar ólíkir einstaklingar og velja þarf

meðferð samkvæmt því svo að allir

eigi jafnan möguleika á bata.

Takast þarf á við bæði fíknina og geðræn veikindi á sama tíma. En eins og staðan er í dag þá er oftast byrjað á því að takast á við fíknina fyrst og

náð bata á þeim grundvelli og geðrænu veikindin látin sitja á hakanum. Oft eru konur sem eiga í

fíkniefnavanda með mikinn kvíða og þunglyndi. Meðferð ætti að taka mið af því. Í raun er engin meðferð hér á

Heiða Marta, Tóta Helga og Ólöf Helga

Árangurskönnunin sem lögð

hefur verið fyrir félaga annað

hvert ár er nú enn á ný lögð fyrir

félaga. Könnunin er skrifleg og

nafnlaus. Mikilvægt er að félagar

taki þátt til þess að hægt sé að

meta árangur félaga og starfið í

klúbbnum. Eyðublöð er hægt að

nálgast í móttökunni. Koma svo!

Hægt verður að taka þátt í

Árangurskönnun

Page 4: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

4

Mats

eðill b

irtu

r m

eð f

yrir

vara u

m b

reyti

ng

ar

M

ats

eðill fy

rir

nóvem

ber

2015

n.

Þri

. M

ið.

Fim

. F

ös.

Lau

.

2. A

spa

ssú

pa

3. P

lok

kfi

sku

r 4

. La

mb

ap

ott

-

rétt

ur

5.

Hla

ðb

orð

6. N

ýtt

slá

tur

7.

9. G

rjó

na

gra

utu

r

10

. Fis

ku

r í

ofn

i

A l

a F

an

na

r

11

. Sp

ag

he

tti

Bo

log

ne

s

12

.

Hla

ðb

orð

13

. Kó

tile

ttu

r

í ra

spi

14

.

16

.

Græ

nm

eti

ssú

pa

17

. Fis

ku

r í

rasp

i

18

. La

sag

na

19

..

Hla

ðb

orð

20

. K

jöts

úp

a

21

.

23

. Gú

lla

ssú

pa

2

4. S

in f

isk

ur

25

. Kjö

tfa

rs m

k

áli

2

6.

Hla

ðb

orð

27

. Pít

a

28

.

30

. Tó

ma

tsú

pa

Page 5: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

5

Tölvuverið er opið alla þriðjudaga

frá kl. 11:15 til 12:15. Ef þú þarft

aðstoð við eitthvað varðandi

ritvinnslu, netið, tölvupóst og

skönnun, þá skelltu þér í

tölvuverið. Leiðbeinandi er á

Tölvuverið

Starfsleitarhópurinn

Fundir starfsleitarhópsins eru

haldnir aðra hvora viku á

mánudögum klukkan 14:00.

Hvetjum fólk sem áhuga hefur á

að komast á vinnumarkað að

sækja fundina. Félagar sem til

eru í að deila reynslu sinni af

atvinnuþátttöku, hvort heldur

þeir eru í vinnu nú eða hafa verið

í vinnu eru hvattir til að mæta.

Afmælisveisla fyrir félaga í nóvember

verður haldin þriðjudaginn

24. nóvember

Jólaundirbúningsnefnd hefur

tekið til starfa. Nefndin kemur til

með að sjá um jólaföndur,

jólakort og jólaskreytingar fyrir

Klúbbinn Geysi 2015. Allir félagar

eru hjartanlega velkomnir í

jólanefndina og taka þátt í

undirbúningi vegna jóla, s.s.

jólakortagerð sem er nú á fullu

Jólanefnd

Listin að breyta Ingrid Kuhlman frá Þekkingarmiðlun ehf. hélt fyrirlestur um listina að breyta hverju sem er. Fyrirlesturinn tókst með ágætum og var mjög vel

sóttur. Við þökkum Ingrid kærlega

fyrir að koma í klúbbinn og miðla af

Afmælishátíð Handarinnar

Höndin fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni þess verður haldin afmælishátíð í neðri sal Áskirkju 4. nóvember kl. 20.30. Ýmis

atriði til fræðslu og skemmtunar verða í boði auk þess sem kaffi og heimagert meðlæti verður í boði. Félagar og starfsólk Geysis óska Höndinni hjartanlega til hamingju

Fjölmennt

Myndin er tekin á námskeiðinu

Saga dægurtónlistar sem

haldið er á fimmtudögum í

samstarfi Fjölmenntar og Geysis

Kennari á námskeiðiu er

Page 6: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

6

Úr Færeyjaferð

Aðeins dagurinn í dag skiptir máli

Við komuna til Færeyja tók á móti okkur félagi í hinum kornunga Fountain

House klúbbi

Færeyinganna. Hann heitir Andrea. Eftir smá tíma áttuðum við Færeyjafararnir okkur á því að þarna var óvenjulegur Færeyingur þar sem hún er altalandi á

íslensku. Það kom í ljós að hún er alls ekki Færeyingur heldur eins og hún orðaði það svo skemmtilega: „Ég er fullur Íslendingur, sem þýðir að

báðir foreldrar eru íslenskir“ Við svo búið þurftum við

endilega að vita meira um manneskjuna, sem síðan reyndist okkur mjög vel sem túlkur í Færeyjaferð okkar. Hvað heitir þú? Andrea

Arnfinnsdóttir. Ert þú alíslensk? Já. Tala þó íslensku með færeyskum hreim.

Hvað ert þú gömul? Ég er tuttugu og fjögurra ára. Fædd í desember 1990. Hvar ert þú fædd? Í Reykjavík.

Átt þú þá ættingja á Íslandi? Tveir bræður mínir og móðir okkar eru á Íslandi. Pabbi er í Danmörku og síðan

er systir mín hér í Færeyjum. Hvar í systkinaröðinni ert þú? Ég er yngst.

Hvernig eru annars fjölskylduhagir þínir? Ég er trúlofuð frábærum manni. Engin börn ennþá. Hefur þú búið lengi í Færeyjum? Í samtals níu ár. Ég var á Íslandi fyrstu

sjö til átta ár ævi minnar, en síðan hef ég líka búið í Danmörku með

foreldrum mínum áður en ég tók þá

sjálfstæðu ákvörðun að flytja hingað til Færeyja. Vel á minnst, í Danmörku vann ég á veitingastað. Uppáhaldsmatur? Hangikjöt og flatkökur.

Uppáhaldslitur? Grænn. Menntun? Bara grunnskólinn. Hyggur þú á meiri menntun? Já, í

kokkaskólann. Hvenær? Kannski á næsta ári. Er það markmiðið þitt? Já, en ég hef þó ekki sótt um ennþá.

Kemur þú oft í klúbbhúsið? Þrisvar í viku. Er það markmið hjá þér? Já, til að

byrja með. Hvað gerir þú í klúbbhúsinu? Ég elda mat tvisvar í viku. Síðan skrúfa

ég saman kassa í kjallaranum fyrir færeysku vegagerðina, sem er verkefni sem klúbburinn hefur tekið að sér. Þessir kassar eru notaðir fyrir gangnagerðina hér í Færeyjum til að

setja borkjarna í. Hefur þú sett þér markmið með

Page 7: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

7

viðveru

þinni hér? Ég gerði það á fyrstu

þremur

mánuðunum. Markmið mitt er að vinna á hverjum degi. Áhugamál? Rapptónlist og

knattspyrna. Þar fyrir utan veiði ég lax fjóra til fimm mánuði á ári í færeyskum ám, sem er ókeypis

hér á landi þar

sem það er ekki hægt að setja verðmiða á veiði í Færeyjum. Eitthvað að lokum? Já, ég er með speki: Lifum daginn í dag af því vitum ekki hvort morgundagurinn komi. Verum jákvæð, þá gengur

betur og þá komumst við áfram. Þar

Jólaföndrið verður

Á myninni eru miklir jólaskreytingarpiltar,

Árni og Þorkell. Myndin er tekin á

Hefðbundið, árlegt jólaföndurkvöld

verður haldið í Geysi fimmtudaginn 26. nóvember frá kl. 16:00 til 19:00. Súkkulaði og piparkökur í boði.

Jölaföndrið er hefðbundinn fjölskyldufagnaður og félagar hvattir til að taka vini og vandamenn með. Fólk verður að koma með sitt eigið

Eins og getið er um í staðli 20 er

félögum gert kleift að meta launaða starfmenn og framgöngu þeirra í starfi. Árlegt starfsmannamat hefst nú í byrjun nóvember og munu félagar fá eina viku til þess að meta hvern starfsmann. Matið er

skriflegt, leynilegt og ópersónurekjanlegt. Mikilvægt er að

félagar nýti sér þetta tækifæri til þess að starfsfólkið geti náð að laga agnúa sem eru að valda þeim vandkvæðum í starfi, svo að þeir

hafi einhver viðmið til þess að bæta sig. Klúbburinn Geysir vill að starfsfólki líði vel á vinnustað og að

félagar séu einnig ánægðir með að

Starfsmannamat

Guðmundur og Helena

Sunnudaginn 1. nóvember halda

Guðmundur Kristjánsson og Helena Hörn Einarsdóttir til London, þar sem

þau munu dvelja í Mosaic Clubhouse í þrjár vikur og tileinka sér hugmyndafræði Fountain House. Síðustu vikuna mun Sigurður Andri

Álfhildarson stjórnarmaður í Geysi sameinast þeim í þjálfuninni. Við óskum þeim góðrar ferðar og

gleðilegrar vistar í heimsborginni, hvaðan þau mun vafalaust koma

Page 8: Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjarkgeysir.is/wp-content/uploads/2014/05/litli-hver-2015.-11.-tbl.-8bls.pdf · Klúbburinn Geysir heimsækir Færeyjar . 2 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

8

Klúbburinn Geysir er opinn alla virka daga frá kl. 08:30 - 16:00, nema föstudaga er opið frá 08:30 - 15:00.

Félagslegt í nóvember

Fimmtudagur 5. nóv IKEA-ferð

Fimmtudagur 12. nóv

Út að borða á TGI Fridays í Smáralind

Laugardagur 14. nóv

Hið heimsfræga Geysisbingó kl. 12.00 til 16.00

Fimmtudagur 19. nóv Bíóeftirmiðdegi í Geysi.

Nánar auglýst síðar

Fimmtudagur. 26. nóv

Opið hús Jólaföndur Súkkulaði og piparkökur

Laugardagur 28. nóv

Deildarfundir Fundir í deildum eru haldnir á

hverjum degi kl. 09:15 og 13:15.

Þar er farið yfir verkefni sem liggja

fyrir hverju sinni. Æskilegt er að félagar mæti á

deildarfundina. Tökum ábyrgð og

Húsfundir! Húsfundir eru miðvikudaga kl.

14:30. Þar er rétti staðurinn fyrir félaga til að koma skoðunum sínum

á framfæri og taka þátt í opnum umræðum.

Allir að mæta!

BINGÓ 14. nóv. Bingóið margumbeðna til styrktar

ferðasjóði Geysis verður haldið

laugardaginn 14.nóvember kl. 12:00 - 16:00. Margir glæsilegir vinningar í boði. Fjölmennum og tökum með okkur gesti og styrkjum gott málefni.

Stakt spjald kostar 500 kr. Ef keypt eru þrjú spjöld eða fleiri er veittur afsláttur. Léttar veitingar í boði gegn

vægu gjaldi. Bingóstjóri er hinn víðfrægi bingóreynslubolti Þorsteinn

Myndin er tekin á Geysisbingói 2013

Loksins loksins Brokkólípizza

Brokkolíhaus soðinn í u.m.þ. 8 - 10 mínútur (bara blómin) Botn 2 dl rifinn ostur

2 msk. husk-trefjar 1 msk. Möndlumjöl (möndluhveiti) 1 egg 2 hvítlauksgeirar – marðir 1 msk. olía salt á hnífsoddi Öllu blandað saman í skál, eftir að

búið er að stappa brokkolíið.

Degið flatt út á plötu og bakað í 10 - 15 mínútur við 190 °C. Svo má setja það sem hugurinn girnist ofan á pizzuna og baka í nokkrar mínútur í viðbót, eða þar til

osturinn, sem settur er aukalega ofan