Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

26
Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

description

Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011. REFRESHING ICELANDIC TRAVEL EXPERIENCE. Hönnun mikilvæg. Í loforðinu fellst upplifun, íslensk ferðaupplifun - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Page 1: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands9. júní 2011

Page 2: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 3: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Í loforðinu fellst upplifun, íslensk ferðaupplifun

Markmið okkar er því að skapa íslenska stemningu um borð sem kennir viðskiptavinum okkar eitthvað um íslenska hönnun, menningu, sögu, tónlist og kvikmyndir

Mikilvægt að vinna náið með listamönnum

Viðskiptavinir sem fljúga um Ísland fá áhuga á Íslandi

Ánægðir viðskiptavinir segja frá upplifuninni sem aldrei fyrr

...og upplifunin byggir á íslenskri hönnun

Íslensk hönnun er því mjög mikilvægur hlekkur í starfi Icelandair

HÖNNUN MIKILVÆG

Page 4: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

SNERTINGAR

Page 5: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

HVAÐ ERUM VIÐ AÐ GERA UM BORÐ Í VÉLUNUM OKKAR?

Page 6: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 7: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 8: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 9: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 10: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 11: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 12: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 13: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 14: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 15: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011
Page 16: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

ÍSLENSKIR ÞEMADAGAR

Bóndadagur (Þorri) Bolludagur Sprengidagur Öskudagur Konudagur (Góa) Páskadagur Sumardagurinn Fyrsti Lýðveldisdagurinn Aðventa (Jólaþema) Jólasveinar koma til

byggða Aðfangadagur

Page 17: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

SNÚUM OKKUR NÚNA AÐ KEPPNINNI

Page 18: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

MARKAÐSSTEFNA

Page 19: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Verkefnið:

Hönnunarsamkeppni Icelandair og Hönnunarmiðstöðvar Íslands beinist að því að bæta og styrkja matarupplifun farþega Icelandair með nýju útliti og umbúðum.

Verkefnið felst í því að hanna nýjar matarumbúðir fyrir kalda rétti sem boðnir eru farþegum Icelandair á Economy Comfort og Economy Class farþegarýmum.

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 20: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Markmið:

Þjónustumarkmið Icelandair snýst alltaf um að auka gæði upplifunar farþega sinna. Þetta verkefni er mikilvægur liður í að ná því markmiði.

Matartengd þjónusta Icelandair nær ekki upplifunarmarkmiðum sínum ef gæðum matarins er áfátt. Þar kemur að mikilvægi góðra umbúða.

Umbúðir geta verið meira en ílát fyrir mat sem búnar eru til úr plasti eða pappír. Góðar og vel hannaðar umbúðir geta komið með nýja vídd í matarupplifunina. Það er þannig sem Icelandair lítur á þetta verkefni.

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 21: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Verðlaunafé:

Verðlaunahafi hlýtur verðlaun að verðmæti 1.000.000 kr. 2. verðlaun er gjafabréf hjá Icelandair að upphæð 300 000 kr. 3. verðlaun er gjafabréf hjá Icelandair að upphæð 100 000 kr. Auk þess verður gerður samningur við vinningshafa um nánari

útfærslu hugmyndarinnar. Ef engin hugmynd virkar eða kemur til greina mun dómnefnd geta

ákveðið að setja engan í verðlaunasæti - mikilvægt að við komum þessu frá okkur á einhvern snyrtilegan máta.

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 22: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Umsóknarferli:

Tillögum skal skila í lokuðu umslagi merktu dulnefni í Hönnunarmiðstöð Íslands, Vonarstræti 4b, 101 Reykjavík, fyrir kl. 12.00, fimmtudaginn 15. september 2011.

Í umslaginu skal vera annað lokað umslag merkt dulnefni en inni í því þarf rétt nafn hönnuðar, heimilisfang og sími að koma fram. Tillögum skal skila útprentuðum á A4 blaði í lit (hámark 5 síður). Tillögur skulu einnig fylgja með á diski með pdf skjölum.

Úrslit samkeppninnar verða tilkynnt fimmtudaginn 29. september 2011.

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 23: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Dómnefnd skipa:

Einar Örn Steindórsson –  Íslenska auglýsingastofan Rannveig Eir Einarsdóttir – Icelandair Consept hönnuður – Garðar Eyjólfsson Grafískur hönnuður – Snæfríð Þorsteinsdóttir Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður

Keppnisritari: Haukur Már Hauksson

Dómnefnd hefur rétt á að hafna öllum tillögum.

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 24: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Nánari lýsing:

Hvað eiga umbúðirnar að geyma: Kaldan mat sem framreiddur er á Comfort farrými og Economy

farrými í vélum félagsins. Sem dæmi má nefna umbúðir utan um smurbrauð, kalda rétti s.s.

kjúkling með grænmeti, salat, kleinur o.s.frv.

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 25: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011

Kostnaður:

Kostnaðarþátturinn er mikilvægur í verkefninu þar sem Icelandair kaupir ríflega 700.000 einingar á ársgrundvelli og því mikilvægt að kostnaði sé haldið í lágmarki.

 

HÖNNUNARSAMKEPPNI

Page 26: Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands 9. júní 2011