Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

16
Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið Jón Þór Sturluson Rannsóknasetur verslunarinnar

description

Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið. Jón Þór Sturluson Rannsóknasetur verslunarinnar. Verðmunur að teknu tilliti til skatta, 2004. Hví er fóðrið svo dýrt?. Innflutningsvernd Tollar, vörugjöld, skattar, o.s.frv. Náttúrugæði Framleiðslukostir fyrir landbúnað, lega landsins - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Page 1: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Jón Þór SturlusonRannsóknasetur verslunarinnar

Page 2: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Verðmunur að teknu tilliti til skatta, 2004

Page 3: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Hví er fóðrið svo dýrt?

• Innflutningsvernd– Tollar, vörugjöld, skattar, o.s.frv.

• Náttúrugæði– Framleiðslukostir fyrir landbúnað, lega landsins

• Stærðarhagkvæmni• Flutningskostnaður• Fákeppni• Launakostnaður• Gengisáhrif• Kaupmáttur

– Verðaðgreining leiðir til jákvæðs samhengis á milli kaupmáttar og verðlags

Page 4: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Skýringar á verðmun

• Skýrsla Hagfræðistofnunar frá 2004 • 5 breytur eru eru marktækar við að skýra verðmun á milli

landa– Laun (+ 0,6)– Evrópusambandsaðild (-0,12)*– Evruaðild (+0,05)– Skattbil VSK (+ 0,004)– Íbúafjöldi á ferkílómetra (- 0,05)

• Samtals skýra þessar 5 breytur 85% af verðmuni á milli Íslands og Þýskalands, svo dæmi sé tekið

• Athygli vekur að flutningskostnaður er ekki talinn með, en áætlað hefur verið að hann bæti 7-25% ofan á innkaupsverð

* Áhrifin hlutfallslega meiri í hátekjulöndum

Page 5: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Engin ein skýring

• Margir þættir hafa áhrif á matvælaverð á Íslandi til hækkunar

• Leitin að einum sökudólgi skilar litlum árangri• Leita þarf leiða til að draga úr óhagræði

fæðarinnar, fjarlægðarinnar og hæðarinnar (66ºN) á öllum sviðum

• Niðurstaða Nordic Food Markets skýrslunnar:– Skipulag framleiðslu og sölu landbúnaðarvara er

stærsta einstaka skýringin á háu verðlagi á Ísland og Noregi umfram önnur Norðurlönd

Page 6: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Dæmi um tollvernd

KjötVerðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur

Nautalundir 30% 1.462 12,8% 247 0% 1.170Lambaskrokkar 30% 273 12,8% 104 0% 476Svínakjöt (læri) 30% 504 0,0% 63 0% 593Kjúklingur (óskorin, frystur) 30% 439 0,0% 24 0% 253

Ísland Evrópusambandið Noregur

MjólkurvörurVerðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur

Mjólk með >6% fituinnihald 30% 228 0% 149 0% 182Jógúrt 30% 61 0% 17 0% 83Smjör 30% 623 0% 154 0% 248Nýr ostur 30% 430 0% 150 0% 243

Ísland Evrópusambandið Noregur

Page 7: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

“Verðkönnun” RÚV, des ‘05

Reykjavík Kaupmannahöfn

Bónus Netto Munur

Samlokubrauð 800 g 102 142 -28%

Nautahakk 900 g 1048 282 272%

Smjörvi 250g 102 111 -8%

Kjúklingabringur 900g 1916 497 286%

Brauðostur 1092g 1050 333 215%

Tómatar 1000g 480 122 293%

Jöklakál 538g 70 61 15%

Kartöflur 1500g 42 61 -31%

Epli 1000g 169 173 -2%

Mjólk 1l 63 71 -11%

Tómatar í dós 450g 33 23 43%

Egg 15 stk 373 162 130%

Samtals 5448 2038 167%

Page 8: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Matarkarfa meðal Jóns

• Matur er 13% heimilisútgjalda að meðaltali (2001-2003)

• Greinar sem njóta beins stuðnings eða markaðsstuðnings ná yfir 50% matarkörfunnar.

• Til viðbótar er há skattlagning á sykur, sætindi og margar aðrar matvörur

Ávextir oggrænmeti

13%

Mjólk, ostar og egg21%

Kjöt20%

Brauð ogkornvörur

19%

Aðrar matvörur9%

Sykur og sætindi12%

Fiskur6%

Page 9: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Stuðningur við íslenskan landbúnað

• Hlutfall stuðnings af heildartekjum bænda við hlaðvarpann var 70% (2002-2004)

• Íslenskir bændur fá greitt ríflega þrefalt heimsmarkaðsverð, að meðaltali

• Mjólkurvörur og sauðfjárrækt fá mestan stuðnings í krónutölu

• Alifugla-, mjólkur- og eggjaframleiðsla fá mestan stuðning að tiltölu

OECD, 2005

Alifuglar

Mjólk

Aðrar vörur

Allar vörur

Egg

Lambakjöt

Nautakjöt

Ull

Svínakjöt

Page 10: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Alþjóðlegt samhengi (%PSE)

Page 11: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Stuðningur í krónum og aurumHeildarstuðningur nemur• 56.473 kr. á hvert

mannsbarn á ári

• 225.893 kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu á ári

• PSE – Producer Support Estimate

• MPS – Market Price Support

• TSE – Total Support Estimate

      Millj. Ísl. kr.

Stuðningur við framleiðendur PSE 15.346

Þar af markaðsstuðningur MPS 6.931

Þar af framleiðslutengdir styrkir 6.452

Þar af beingreiðslur 1.965

Ýmis þjónusta v. landbúnaðar 1.331

Heildarstuðningur við landbúnað TSE 16.942

OECD, 2005

Page 12: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Byrði neytenda

• Ígildi greiðslna neytenda til bænda í gegnum vöruverð eru 6.374 milljarðar*

• Samsvarar að verð búvara á Íslandi (á heildsölustigi) sé 120% hærra en það væri án tolla, að teknu tilliti til flutningskostnaðar**

• Umframbyrði neytenda líklega á bilinu 250 til 500 milljónir króna á ári

* Consumer Support Estimate (CSE), OECD, (2005)

**Consumer Nominal Protection Coefficient (NPC), OECD (2005)

Page 13: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Staða bænda

• Heildarstuðningur við bændur hefur lækkað úr sem nemur 5% niður í 2% af landsframleiðslu á um 15 árum

• Kjör margra bænda afar slæm og nokkur flótti úr stéttinni

• Ólíklegt að vilji sé fyrir einhliða lækkun markaðsstuðnings

• Væntingar um aukna markaðsvæðingu• Erfiðum ákvörðunum slegið á frest

Page 14: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Beingreiðslur í stað tollverndar

• Fyrstu áhrif– Tilfærsla frá skattgreiðendum til neytenda– Heildarstuðningur líklegast óbreyttur

• Langtíma áhrif– Markaðsvæðing landbúnaðarkerfisins

• Aukin hagræðing• Skilyrði fyrir langtíma-stefnumótun• Aukin sókn á nýja markaði• Aukin samkeppni

– Lægra vöruverð, aukin hagkvæmni

Page 15: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Ný landbúnaðarstefna

Sigurður Pálsson,skáld.

Sjóður, frá Efri-Gegnishólum,Gaulvb., Árns.

Page 16: Hvað kostar íslenska landbúnaðarkerfið

Þáttur smásölu

• Álagning í smásölu matvæla líklegast eðlileg– Sbr. Skýrslu Hagfræðistofnunar frá 2004 er

álagning sambærileg og í Bretlandi

• Engar ofur-ódýrar verslanir– Útþensla Aldi og Lidl hefur ekki náð til Íslands

• Óviss áhrif samþjöppunar– Hagkvæmari innkaup, lækkað verð– Tækifæri á fákeppnishagnaði, hækkað verð