Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur:...

30
Reykjavík, 21. nóvember 2017 R17020079 111 Borgarráð Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands - samstarfssamningur, stofnsamningur og skýrsla ársins 2017 Lagt er til að borgarráð samþykki meðfylgjandi samning og stofnsamning vegna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands. Þá er einnig lögð fram skýrsla Höfða friðarseturs 2017, dags. nóvember 2017. Dagur B. Eggertsson Hjálagt: Skýrsla Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands 2017, dags. nóvember 2017. Samstarfssamningur Reykjavikurborgar og Háskóla Íslands vegna Höfða friðarseturs, drög. Stofnsamningur Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, drög.

Transcript of Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur:...

Page 1: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

Reykjavík, 21. nóvember 2017R17020079

111

Borgarráð

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands - samstarfssamningur, stofnsamningur og skýrsla ársins 2017

Lagt er til að borgarráð samþykki meðfylgjandi samning og stofnsamning vegna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands. Þá er einnig lögð fram skýrsla Höfða friðarseturs 2017, dags. nóvember 2017.

Dagur B. Eggertsson

Hjálagt:Skýrsla Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands 2017, dags. nóvember 2017. Samstarfssamningur Reykjavikurborgar og Háskóla Íslands vegna Höfða friðarseturs, drög.Stofnsamningur Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, drög.

Page 2: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

HÖFÐI FRIÐARSETURREYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Page 3: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

2 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Page 4: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

3HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Efnisyfirlit

Friðardagar í Reykjavík 4Hugmyndasamkeppni 4FriðarskipiðogfriðarsúlaníViðey 4Alþjóðlegfriðarráðstefna10/10árhvert 4Fjölbreyttnýsköpun–áherslaáfrið 510/102018ogframhaldFriðardagaíReykjavík 5

Sumarnámskeið Höfða Friðarseturs 6Samstarfsaðilarogþróunnámsefnis 6Framhaldsumarnámskeiðsins 7

Þróun námskeiðs í menningarnæmni 8

Rannsókn á pólitískri orðræðu á Norðurlöndunum 8

Samstarfsmöguleikar og framtíðarhorfur 8Samstarfsemertilstaðarogmættidýpka 9Hugmyndiraðnýjusamstarfi 9

Yfirlit yfir opna viðburði á vegum Höfða friðarseturs 10

Nánar um einstök verkefni og viðburði 11KynningáúttektAlþjóðamálastofnunaráþjónustuviðflóttafólk 11Málstofafyrirnemendur:Hlutverkkvennaogungsfólksíaðstuðlaaðfriði 12Alþjóðasamvinnaákrossgötum:HvertstefnirÍsland? 12Gildioghugsjónirííþróttumogmenntun:Erumviðáréttrileið? 12SpiritofHumanityForum 13Málþingumfriðánorðurslóðum 13Summit.Ahead. 14

Viðauki 1: UmHöfðafriðarsetur 15

Viðauki 2: Samþykktirogsamningar 16

Viðauki 3: AðdragandiaðstofnunHöfðafriðarseturs 17

Viðauki 4: ÁætlaðurrekstrarkostnaðurHöfðafriðarseturs 19

Viðauki 5: SumarnámskeiðHöfðafriðarseturs 20

Viðauki 6: Árlegfriðarráðstefna 21

Page 5: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

4 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla ÍslandsÁFANGASKÝRSLA

FyrstastarfsárHöfðafriðarseturshefurveriðviðburðaríktogfjölbreytt.Ásamatímaogunniðhefur verið aðaukinni fræðsluogumræðuum friðarmál, semer eitt afmarkmiðum setursins, hefur setrinu einnig tekist að auka sýnileika borgarinnarí friðarmálum. Fyrstu friðarfulltrúar landsins voru útskrifaðir á árinu eftir vikulangtnámskeiðífriðarfræðsluogíoktóbertókumviðámótifriðarverðlaunahafaNóbels,ásamtfleirifrábærumfyrirlesurum,áfriðarráðstefnuHöfðafriðarsetursíVeröld-húsiVigdísar.

Friðardagar í ReykjavíkOktóbermánuðureinkennistafmikilvægumfriðarviðburðumsemhafasettsvipsinnáReykjavíkur-borgundanfarinár.Íoktóber2016voruFriðardagar í Reykjavíkhaldnirífyrstasinnmeðformlegumhætti.FriðardagarnirhófustmeðopnunHöfðafriðarsetursReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandsföstudaginn7.október.ÁlaugardeginumtókviðopiðmálþingíHátíðasalHáskólaÍslandsítilefniafþvíað30árvoruliðinfráleiðtogafundiReagansogGorbatsjovsíHöfðaþarsemBanKi-moon,þáverandiaðalframkvæmdastjóriSameinuðuþjóðanna,varmeðalframsögumanna.

Hugmyndasamkeppni

ÍáreinkenndustFriðardagaríReykjavíkafríkriáhersluáframlagungsfólkstilfriðarentöluverðáhersla var einnig lögð á grasrótar- og nýsköpunarstarf. Laugardaginn 7. október stóð Höfðifriðarseturfyrirhugmyndakeppniþarsemeinstaklingarogfélagasamtökkomusamanogrædduhugmyndir um það hvernig Reykjavíkurborg getur stuðlað að friði. Höfundar sex hugmyndasem sendar voru inn fengu tækifæri til að kynna þær með stuttu þriggja mínútna innslagi áumræðutorgiíTjarnarsalnum.HannesOttósson,sérfræðingurífyrirtækjaoghugmyndaþróunhjáNýsköpunarmiðstöð Íslands,héltstuttatöluumhvernighægteraðgerahugmyndaðveruleikaoghugmyndirnarvoruþróaðarfrekaráumræðuborðum.S.BjörnBlöndal,formaðurborgarráðs,sáum fundarstjórnog tók viðhugmyndunum fyrir höndborgarstjórnar.Viðburðurinnmyndaðimikilvægtsamtalviðíbúaborgarinnarogvarðkveikjanaðfjölbreyttumhugmyndum.

Friðarskipið og friðarsúlan í Viðey

Friðarskipið og tendrun friðarsúlunnar í Viðey eru meðal þeirra viðburða sem eiga sér stað áFriðardögumíReykjavík.KomaFriðarskipsins íárvareinstaklegamarkverðenmeðskipinukomAkira Kawasaki, einn stofnanda ICAN samtakanna (International Campaign to Abolish Nuclear Weapons ICAN),semberjastgegnkjarnorkuvopnaváensamtökinhlutufriðarverðlaunNóbelsþettaárið.Friðarskipiðhefursigltumheiminnfráárinu1983tilaðvekjaathygliáfriði,mannréttindumogumhverfisvernd.FriðarsúlaníViðeyvarsíðantendruðþann9.októberí11.sinnáfæðingardegiJohnLennons.YokoOnokomtillandsinsogbauðuppásiglingarfyriralmenningyfirViðeyjarsund.TendrunfriðarsúlunnarskiparmikilvægansessáFriðardögumíReykjavíkogergóðáminningumbaráttuOnoogLennonsfyrirheimsfriði.

Alþjóðleg friðarráðstefna 10/10 ár hvert

FriðardagaríReykjavíkárið2017náðuvissumhápunktimeðalþjóðlegrifriðarráðstefnusemframfóríVeröld-húsiVigdísarþann10.októberundiryfirskriftinniThe Imagine Forum: Looking Over the Horizon.Markmiðiðmeðráðstefnunnivaraðhorfatilþeirrajákvæðuáhrifasemungtfólkgetur

Page 6: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

5HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

haftásamfélagsittogleiðasamanólíkarkynslóðirtilþessaðræðaþæráskoranirsemblasaviðíheiminumídagogfinnaskapandilausnirogleiðirtilþessaðtakastáviðþær.

AðalræðumennvoruTawakkolKarman,blaðamaðurfráJemenoghandhafifriðarverðlaunaNóbelsárið2011,UnniKrishnanKarunakara,fræðimaðurviðJacksonInstituteforGlobalAffairsviðYaleháskólaogfyrrumforsetisamtakannaLæknaránlandamæra,ogFatenMahdiAl-Hussaini,talskonagegnhatursorðræðu,baráttukonagegnöfgumogstofnandisamtakannaJustUnityíNoregi.

TawakkolKarmanhefurbeitt sérbæði fyrir tjáningarfrelsi,bættri stöðukvennaoger stofnandisamtakanna Women Journalists Without Chains sem berjast fyrir tjáningarfrelsi blaðamanna íJemen. Unni Krishnan Karunakara hefur meðal annars unnið hjálparstarf í Eþíópíu, Azerbaijan,BangladeshogKongóaukþessaðhafasinntrannsóknumogkenntífjölmörgumháskólumvíðaumheim.SamtökFatenMahdiAl-Hussaini,JustUnity,vinnaaðþvíaðaðstoðajaðarsettaeinstaklingaíNoregi.

Meðal annarra þátttakenda voru Emi Mahmoud, ljóðaslammari og aðgerðarsinni frá Darfúr,DeqoMohamed,læknirfráSómalíusemhefurbaristfyrirogaðstoðaðflóttamennvíðaumheim,AchalekeChristianLeke,semhlotiðhefurviðurkenningubreskasamveldisinsfyrirframlagsitttilaðspornaviðofbeldisfullumöfgahópumíKamerún,GeorginaCampbellFlatter,framkvæmdastjóriþróunar- og frumkvöðlastofnunarMITog Élise Féron, fræðimaður við Tampere PeaceResearchInstituteíFinnlandi.

Fjölbreytt nýsköpun – áhersla á frið

Ráðstefnanvarðjafnframtvettvangurfyrirauknaumræðuumnýsköpunogfrumkvöðlastarfsemií þágu friðar hér á landi og endaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar,ráðstefnunameðþvíaðkynnanýttverkefnisetursinstilsögunnar.Verkefniðfelstíþvíaðsetjaáfótviðskiptahraðal,Startup Peace,fyrirhugmyndirsemtengjastfriðioggrundvallastásamfélags-ábyrgð.Markmiðverkefnisinseraðhvetjatilsamfélagslegrarnýsköpunar,stuðlaaðfjölbreyttaranýsköpunarumhverfiáÍslandioghvetjaeinstaklingatilaðskapaséreiginstarfsvettvangsemfelurjafnframtísérjákvæðarbreytingarfyrirsamfélagið.Öllumverðurfrjálstaðsendainnhugmyndirtilþátttökuíviðskiptahraðlinumenfyrstaáriðmunufimmhugmyndirkomstáframognjótaleiðsagnarsérfræðingaíþærsexvikursemhraðallinnverðurstarfræktur.Áþeimtímaverðurunniðaðfrekariþróun verkefnanna og í lokin fá þátttakendur tækifæri til þess að kynna eigin hugmyndir fyrirfjárfestumogviðeigandistofnunumogfyrirtækjum.

Framkvæmdaaðilar verkefnisinsverðaHöfði friðarseturogNýsköpunarmiðstöð Íslands.Stefnteraðþvíaðfátil liðsviðverkefniðsjösamstarfsaðilasemgetaaðstoðaðviðþróunverkefnisinsogboðiðframþekkingusínaeðaaðstöðu.SamstarfihefurþegarveriðkomiðáviðFESTUogHáskólaÍslandsen leitaðverður til fleiriaðilavarðandi samstarf.Þáer stefnan tekináað fá fimmtil sjöbakhjarlatilþessaðstyrkjaverkefniðfjárhagslega.Verkefnisemþettastyðurviðframsæknarogsamfélagslegabætandihugmyndiroghjálpartilviðaðþærverðiaðveruleikaogýtirþannigundirfrekariframþróunhinsopinbera.ÞettaverkefniættiþvíaðgetanýstReykjavíkurborgmeðbeinumhættiogstuðlaðaðöflugritenginguviðfyrirtækiogeinstaklingasemviljastuðlaaðsamfélagslegriframþróunognýsköpunhérálandi.

10/10 2018 og framhald Friðardaga í Reykjavík

Ungt fólk á faraldsfæti verður í brennidepli á alþjóðlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs10/10 2018. Áhersla verður lögð á áhrif landamæra á ungt fólk, undir yfirskriftinni Youth on the Move.Leitastverðurviðaðfá til landsins framúrskarandi framsögumenn,aðgerðarsinnaog

Page 7: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

6 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

fræðimenn,tilþessaðflytjaerindi,komaframogmótaumræðunaumungtfólk,friðogöryggi.Haldinverðureinsdagsopinráðstefnaeníframhaldinuverðurboðaðtil lokaðrarmálstofumeðframsögumönnunum,einstaklingumfráReykjavíkurborg,úrstjórnsýslunniogHáskólaÍslands,semogfulltrúumungliðahreyfinga,friðarhreyfingaogannarrafrjálsrafélagasamtaka.Hugmyndineraðfaraímarkvissaristefnumótunarvinnuíframhaldiafráðstefnunniognýtabeturkraftaþeirrasemkomahingaðtil lands.Þáhefureinnigveriðhorfttilþessaðfáframsögufólkiðtilþessaðhaldafyrirlestra og starfa sem leiðbeinendur á viðskiptahraðlinum semmunhefja göngu sína í beinuframhaldiafráðstefnunni.

NýsköpunogumræðaumungtfólkogfólksflutningamunþvísetjasvipsinnáFriðardagaíReykjavíkárið2018.HugmyndineraðmeðárunumbætistviðflórunaogaðFriðardagarnirverðijafnframtvettvangur fyrir friðarhreyfingar og önnur félög hér á landi til þess að kynna starfsemi sína ogstanda fyriropnumviðburðumsemtengjast friðimeðeinumeðaöðrumhætti.Vonir standa tilþessaðfriðarumræðaverðiáþreifanlegþessadagaíReykjavíkogaðborgarbúarogallirþeirsemsækjaborginaheimfariekkivarhlutaafumræðunni.FriðardagaríReykjavíkfelaþvíísérgríðarlegamöguleikaogættuaðverðatilþessaðfestaReykjavíkurborgennfrekarísessisemborgfriðar.

Sumarnámskeið Höfða FriðarsetursFyrstu friðarfulltrúar landsins voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Höfða föstudaginn 23. júní2017eftiraðhafasetiðvikulangtsumarnámskeiðHöfðafriðarsetursfyrirbörnafólíkumuppruna.ViðútskriftinaafhentufriðarfulltrúarnirforsetaÍslands,borgarstjóraReykjavíkurogrektorHáskólaÍslandsbréfmeðhugmyndumsínumaðúrbótumáíslenskusamfélagi.Meðalþeirravorutillögurum fleiri ruslatunnur í Breiðholti, lengri frímínútur, að taka vel á móti flóttafólki sem kemur tillandsinsogbyggjagróðurhúsogbetriíþróttaaðstöðuviðHáskólaÍslands.ElizaReid,forsetafrú,tókámótibréfinufyrirhöndforsetaÍslands,GuðnaTh.Jóhannessonar,ogLífMagneudóttir,forsetiborgarstjórnar,veittibréfiDagsB.Eggertssonarviðtökufyrirhöndborgarstjórnar.EftirútskriftinahéldubörniníútskriftarferðíViðey.

SumarnámskeiðHöfðafriðarsetursvarskipulagtísamstarfiviðskóla-ogfrístundasviðReykjavíkur-borgar,RauðakrossinnogHáskólaungafólksinsogvarþetta ífyrstaskiptisemnámskeiðiðvarhaldið.Markmiðþessvaraðeflafriðarfræðsluhérálandiogvinnagegnfordómumogmismununmeð því að stuðla að auknum samskiptum barna af ólíkum uppruna. Börnin sóttu vikulangtnámskeið í Fellaskóla þar sem lagt var upp með að börnin kæmu til með að öðlast skilning áólíkum menningarheimum með því að kynnast jafnöldrum með fjölbreyttan bakgrunn. Áherslavar lögðáaðefla færniþeirra í aðgreinaog leysaúrátökumá friðsamleganhátt, tileinka sérgagnkvæma virðingu og samvinnu og auka þekkingu þeirra á mannréttindum, orsökum átakaog friði. Námskeiðið var byggt upp á reynslunámi, notast var við hlutverkaleiki og börnin látinleysasameiginlegverkefnitilþessaðöðlastnýjafærniogþekkingu.Þávarkennslaneinnigbrotinuppmeð leikjumognotastvarvið listsköpunsemkennsluaðferð.BörninkomuúrFellaskólaogHólabrekkuskólaíBreiðholtiogvoruafmörgumþjóðernumensamtalstöluðuþau15tungumál.Hópurinnsamanstóðbæðiafbörnumsemerufæddhéroguppalinogbörnumþarsemannaðforeldrieðabáðireruaferlendumuppruna.

Samstarfsaðilar og þróun námsefnis

Höfði friðarseturnautafargóðsafnánusamstarfi við skóla-og frístundasviðReykjavíkurborgarviðundirbúningog framkvæmdnámskeiðsins.Sviðiðkostaðieinn starfsmann innánámskeiðiðfrá fríðstundamiðstöðinni Miðbergi og tók mannréttindafulltrúi sviðsins jafnframt fullan þátt íundirbúningi. Þá veitti sviðið einnig aðstöðu fyrir námskeiðið sem haldið var í Fellaskóla. Höfðifriðarseturfékktilliðsviðsigöfluganhópleiðbeinendasembjugguyfirfjölbreyttumtungumála-

Page 8: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

7HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

bakgrunniogreynslusemnýttistvelánámskeiðinuenaukþessaðleiðbeinaánámskeiðinutókhópurinnvirkanþáttíundirbúningiþess.Námsráðgjafar,kennararogskólastjórnendurFellaskólaogHólabrekkuskólatókuvirkanþáttíþvíaðfinnanemendurtilþátttökuánámskeiðinuogvoruleiðbeinenduminnanhandarámeðanáþvístóð.

ViðþróunnámsefnisleitaðiHöfðifriðarsetureinnigeftirvíðtækusamstarfi.FulltrúarfráLandvernd,FélagiSameinuðuþjóðannaogRauðakrossiÍslandsvorumeðfræðsluánámskeiðinuogsóttvarísmiðjuUNICEFáÍslandiviðgerðnámsefnisífriðar-ogmannréttindafræðum.AðaukivarákveðiðaðþróanýttnámsefniuppúrbarnabókinniFlugan sem stöðvaði stríðið, í samstarfi viðhöfundhennar,BryndísiBjörgvinsdóttur,ognemendurviðListaháskóla Íslands.Bókinfjallarumstríðogfrið,ogumóttaogókunnarslóðir–semverðaþóað lokumaðheimili.Húntekurámikilvægisamvinnuogsamtakamáttarogíhennieraðfinnagóðanefniviðfyrirumræðurogverkefniummikilvægiþessaðræktasköpunargleðinaogathafnaþrána,ásamtþvíaðvirðafjölbreytileikaogsýnasamkennd.Þessarólíkuáherslurnýttustsemgrunnuríverkefnisemætlaðeraðeflaskilningogþekkingunemendaámannréttindumoggeraþámeðvitaðriumeigiðumhverfi.Nemendur ímeistaranámiílistkennslufræðumviðListaháskólaÍslands,semsátunámskeiðiðHuman Rights and Education,hjáSusanElizabethGollifer,sköpuðulistasmiðjuþarsembörninbjuggutilsínaeiginfluguoglíkönafskólunumsínumogskólalóðum.Nemendurnirtjáðusigsíðanígegnumflugurnarsemsvifuumskólannogskólalóðirnaroglýstuþvísemfyrirbarogþeirraupplifunafsvæðinu.

Landverndsáumátthagafræðsluánámskeiðinuenmeginmarkmiðiðmeðhennieraðnemendurverði meðvitaðri um nærumhverfi sitt og helstu kennileiti þess, bæði náttúruleg og manngerð.Nemendurþurfaaðlæraaðumgangastnáttúrunaoghvernighægteraðhafaáhrifáumhverfisitt,þekkjalýðræðislegvinnubrögðoghelstuboðleiðirsemþeimtengjast.FélagSameinuðuþjóðannakynnti spilið Friðarleikar fyrir nemendum á námskeiðinu, en spilið byggir á erlendri fyrirmynd,World Peace Game, sem John Hunter hannaði. Spilið gengur út á það að leysa vandamál einsoghungursneyð,faraldraogverkföll,enaðaukiglímaþátttakendurísameininguviðhnattrænahlýnun. Vandamálin tengjast öll heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun,ogmarkmiðiðmeðspilinueraðkynnabörnin fyrirmarkmiðunumsemogað leyfaþeimaðsjáafleiðingarþessaravandamálafyrirheiminnogáttasigáþeimauknulífsgæðumsemfástviðaðleysaþau.RauðikrossÍslandsstóðsíðanfyrirfræðsluumfjölbreytileika,fordómaogmismununþarsembörninöðluðustdýpriskilningámikilvægiþessaðberavirðingufyriröðrum,óháðútlitioguppruna.

Framhald sumarnámskeiðsins

Umeraðræðafyrstaáfangaíþróunnámskeiðsinsogerusamstarfsaðilarsammálaumaðvelhafitekisttil.Mikilþörferfyrirnámskeiðhérálandisemhefurþaðaðmarkmiðiaðeflatengslbarnaafólíkumupprunaogaukaskilningþeirraámannréttindum,lýðræðiogfriðsamlegumsamskiptum.MarkmiðiðsamræmistjafnframtþeimalþjóðleguskuldbindingumsemÍslandhefurgengistundir,meðal annars í gegnum aðild sína að Sameinuðu þjóðunum. Sem dæmi má nefna samþykktSameinuðuþjóðannafráárinu1974þarsemmælstertilaðaðildarríkinbeitisérfyrirfræðslutilaðeflaskilningmilliríkja,aukasamvinnuogstuðlaaðfriði,svoogfræðsluumgrundvallarmannréttindi.Fræðslaneigiaðnátilallrastigaoggerðauppeldis-ogfræðslustofnana.Skuldbindingarsemþessareruekkibindandi.Reykjavíkættienguaðsíðuraðveraleiðandiásviðifriðarfræðsluogmarkasérumleiðríkarisesssemborgfriðaráalþjóðavettvangi.

Margirmöguleikarerufyrirhendiþegarkemuraðþvíaðþróasumarnámskeiðiðognámsefniþessenn frekar. Til aðmyndaþarf aðákveðahvorthaldaeiginámskeiðiðaftur í sömumynd innanReykjavíkurborgarogsömuleiðisþarfaðákveðahvort jafnframtverðiunniðmarkvisstaðþvíaðkoma á fót sambærilegum námskeiðum á landsbyggðinni. Þá hafa komið fram hugmyndir um

Page 9: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

8 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

alþjóðlegar sumarbúðirungmennaþar semáherslan yrði áað skapaReykjavíkurborgog Íslandisérstöðuásviðifriðarfræðsluogleggjajafnframtgrunninnaðuppbyggingusérfræðiþekkingaráþessusviðihérálandi.Meðþvískapastfrekarigrundvöllurfyrirnámsbrautífriðar-ogátakafræðumviðHáskólaÍslands,semereittafhelstumarkmiðumfriðarsetursins.

Þróun námskeiðs í menningarnæmniHöfði friðarseturhlautnýverið styrkúrmenntaáætlunNorrænu ráðherranefndarinnarNordplus.UmeraðræðaNordplus Horizontalstyrksemætlaðurertilsamstarfsverkefnaámilliskólastofnanaogopinberraaðila,einkaaðilaeðafélagasamtaka,ásviðinýsköpunarímenntamálum.

Verkefniðer samstarfsverkefniámilliháskólaogsveitarfélagaogsnýraðþróunnetnámskeiðs ímenningarnæmni.Markmiðiðmeðnámskeiðinueraðmenntastarfsfólksveitarfélagaogháskólatilaðþaðgetibetursinntþjónustuviðinnflytjendurogútlendinga.Háskóli Íslands leiðir verkefnið í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þrír aðrir háskólar taka þátt íverkefninu en það eru Háskólinn í Gautaborg, Háskólinn í Osló og Háskólinn í Helsinki en aukReykjavíkurborgartakatvöönnursveitarfélögþátt,HelsinkiogOsló.AfraksturverkefnisinsmunnýtaststarfsfólkiReykjavíkurborgarmeðbeinumhættiogerliðuríþvíaðuppfyllaeinnafgrunn-þáttumstofnsamningsHöfðafriðarsetursumsímenntunfyrirstarfsfólkReykjavíkurborgar.

Rannsókn á pólitískri orðræðu á NorðurlöndunumHöfðifriðarseturhlautádögunumstyrkúrsjóðiThe Joint Committee for Nordic research councils in the Humanities and Social Sciences (NOS-HS)tilaðundirbúarannsóknirálýðræðiogfjölmiðlumíbreyttupólitískuumhverfi.Aðaláherslaverðurlögðápólitískaorðræðu,lýðskrumogbirtingarmyndirhatursorðræðuásamfélagsmiðlum.Gerter ráðfyriraðverkefniðhefjist í janúar2018enfyrstamálstofaneríNorrköpingíSvíþjóðíapríl2018.Þarverðuraðaláherslaápólitískaorðræðunorrænustjórnmálaflokkannaoghvernighúnendurspeglast í hatursorðræðuogandúðá innflytjendum.ÖnnurmálstofanferframíHelsinkiíFinnlandiínóvember2018enþarverðasamsæriskenningar,stjórnmáleftirsannleikansogaukinandúð ígarðyfirvaldaogopinberrastofanana íbrennidepli.Verkefniðendarsvomeðmálstofuhérá landi ímars2019þarsemsjónumverðurbeintaðþvíhvernigbreytamegiorðræðunniogáherslalögðáþátttökulýðræðiogauknaaðkomualmenningsaðmikilvægumákvörðunum.

HáskóliÍslandsleiðirverkefniðensamstarfsaðilareruHáskólinníLinköpingíSvíþjóðogHáskólinní Helsinki í Finnlandi. Samstarfinu er ætlað að efla rannsóknir á sviði félags- og hugvísinda ogeitt af markmiðum verkefnisins er að sækja í erlenda samkeppnissjóði fyrir frekari rannsóknumá lýðræði, fjölmiðlum og pólitískri orðræðu á Norðurlöndunum. Niðurstöður rannsóknarinnargætu orðið kveikjan að mikilvægum verkefnum fyrir Reykjavíkurborg og auknu samstarfi viðMannréttindaskrifstofuReykjavíkurborgarefstyrkurhlýstfyrirfrekarirannsókniráþessusviði.

Samstarfsmöguleikar og framtíðarhorfurVerkefni og viðburðir á vegum Höfða friðarseturs fela í sér mikla möguleika til enn frekara ogvíðtækara samstarfs milli Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands. Annars vegar má hugsa sér aðdýpkaennfrekarþaðsamstarfsemþegarhefurveriðkomiðáenhinsvegarmættisjáfyrirsérnýjasamstarfsfleti.

Page 10: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

9HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Samstarf sem er til staðar og mætti dýpka

Höfði friðarseturhefurnotið afargóðs afþví aðgeta sótt í ríkanmannauðHáskóla ÍslandsogReykjavíkurborgar í kynningarmálum og samskiptum við fjölmiðla í tengslum við opna viðburðisetursins.

•FriðardagaríReykjavíkhafaveriðskipulagðirínánusamstarfiviðskrifstofuborgarstjóraogþaðöflugafólksemþarstarfaríalþjóðamálum,kynningar-ogmóttökumálumávegumborgarinnar.

- TilþessaðgeraFriðardagaaðþeimstórviðburðisemstefnteraðskiptiröflugtogaukiðsam-starfviðmenningar-ogferðamálasviðReykjavíkurborgarogHöfuðborgarstofuöllumáli.

•SkýrslaAlþjóðamálastofnunarumúrbæturíþjónustuviðflóttafólkhefurnúþegarýttundirsamstarfviðvelferðarsviðogættiaðgetanýstborginniístefnumótuníþjónustuviðflóttafólk.

•Samstarfiðviðskóla-ogfrístundasviðhefurveriðómetanlegtíallrivinnusetursinsviðaðkomaáfótsumarnámskeiðiHöfðafriðarseturs.MeðennfrekarasamstarfiviðMenntavísindasviðHáskólaÍslandsmættieflaogstyrkjanámskeiðiðennfrekar.

•ViðskiptahraðallinnStartup PeacemunnjótagóðsafþvíaðgetasóttíþekkinguogreynsluinnanHáskólaÍslandsogvonirstandatilþessaðReykjavíkurborgeigieinnigeftiraðreynastöflugursamstarfsaðiliíþvíverkefni.

Hugmyndir að nýju samstarfi

SérstaðaHöfða friðarseturs felstmeðalannars íþvíað setrið tengir saman fræðasamfélagiðogöflugtstarfborgarinnar.NánaritengslviðhinólíkufræðasviðHáskólaÍslandsfelaþvíísértækifæriogmöguleikaáaðstyrkjaborginaístarfsemisinniogstefnumótun.Þaðsamamásegjaumöflugtsamstarfítengslumviðviðburðiogverkefnisetursins.RáðstefnurHöfðafriðarseturshafafærthingaðtil landsaðilasemstarfaaðmálefnumsemeigaerindiviðborginaogHáskólaÍslands,dæmiumþaðeru:

•FatenMahdiAl-Hussaini,talskonagegnhatursorðræðuíNoregi,semtalaðigegnöfgumogfordómumáráðstefnusetursinsþann10/102017.

- FatenstofnaðisamtökinJustUnityásamtfélagasínum,YousefAssidiq,semhafðisjálfurleiðstútíofstæki.Ídagaðstoðaþaujaðarsettaeinstaklingaviðaðfinnasigínorskusamfélagiogvinnaþanniggegnöfgumogofbeldi.

-GrasrótarstarfFatenogYousefrímarvelviðmegináherslursamstarfsnetsReykjavíkurborgar,NordicSafeCities.

-Höfðifriðarseturgætikomiðánánarasamstarfiviðsamtökinogunniðþannigaðmarkmiðumnorrænuáætluninnar,semkallastjafnframtáviðmarkmiðsetursinsumaðskapahérfriðar-menningu,meðsérstakaáhersluáhlutverkborgaíþvísamhengi.

-AlþjóðamálastofnunHáskólaÍslandsájafnframtínánusamstarfiviðalþjóðamálastofnaniráNorðurlöndunum.ÞærtengingarbjóðauppáöflugriaðkomuReykjavíkurborgaraðNordicSafeCitiesáætluninnimeðþvíaðveitahennifræðileganstuðningogbetriinnsýninnírannsóknirogstefnumótunáþessusviðiáNorðurlöndunum.

•MicheleAcuto,prófessoríalþjóðasamskiptumogborgarkenningumviðUniversityCollegeíLondon(UCL).HannfluttierindiviðopnunHöfðafriðarseturs.

-MicheleAcutohefurístarfisínusemfræðimaðurviðUCLkomiðaðstarfiSameinuðuþjóðannaumöruggarborgir,UNSaferCities.SamstarfiðtengistHeimsmarkmiðumSÞnr.11umaðgeraborgirogaðrabúsetumannaöruggaogsjálfbærafyrirallaenfelurjafnframtísérsérstakatenginguviðháskólasamfélagið.HáskóliÍslandsgætitilaðmyndaorðiðaðiliaðáætlunSÞ,semkæmisérvel,bæðifyrirHáskólaÍslandsogReykjavíkurborg.

Page 11: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

10 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

-MicheleAcutovinnurjafnframtaðþvíinnanUCLaðkomaáfótverkefnisemfeluríséraðskoðaalþjóðlegaröryggisáskoraniríþéttbýliogþásérstaklegatengslalþjóðlegraöryggisógna(hefðbundinnaogóhefðbundinna)ogborgarstefnu.Áherslanerþvím.a.áhlutverkborgaogsveitarfélagaíaðdragaúrogmætaöryggisógnumásveitastjórnarstiginu.

•NýfengnirstyrkirHöfðafriðarseturstilrannsóknaognýsköpunarímenntamálumbjóðauppátækifæritilnánarasamstarfsviðbæðiMannréttindaskrifstofuogvelferðarsviðReykjavíkur-borgar.

•NámskeiðHöfðafriðarsetursímenningarnæmnikemurtilmeðaðnýtaststarfsfólkiReyk-javíkurborgarmeðbeinumhættiogbætaumleiðgæðiþeirrarþjónustusemborginveitirþeimfjölbreyttahópisemkýsaðgeraReykjavíkaðsinniheimaborgogkemurúrafarfjölbreyttumaðstæðum.

•RannsóknirásviðihatursorðræðugætuorðiðgrundvöllurfyrirfrekarasamstarfiviðMann-réttindaskrifstofuReykjavíkurborgaroggætunýstborginnibeintístarfiogstefnumótunásviðimannréttindaogfriðar.

•StofnunVigdísarFinnbogadótturíerlendumtungumálum,semstarfrækteríVeröld-húsiVigdísar,ergottdæmiummikilvægtstarfinnanHáskólaÍslandssemfelurísértækifærifyrirHöfðafriðarseturogReykjavíkurborg.Þareraðfinnatengingarviðmenningarfræði,tungumálogbókmenntafræðiogmeðaukinniáhersluáaðtengjasamanfriðarfræðiogrannsóknarsviðStofnunarVigdísarFinnbogadótturerhægtaðkomaáfótmikilvægumverkefnum,jafnthérálandisemerlendis.

• ÍþessusamhengimásemdæminefnasamstarfviðbókmenntaborginaBarselónaogLinguapax,semerufrjálsfélagasamtöksemstarfaþaríborgogbeitasérfyrirfjölbreytileikatungumála.Núþegareráteikniborðinusamstarfmilliallraþessaraaðilasemfæliísérráðstefnuhérálandiannaðhvertárþarsemþessitvömikilvægufræðasviðerutengdsamanogþausettísamhengiviðmálefnilíðandistundar.FyrirhugaðeraðhefjasamstarfiðádegiljóðsinsíBarselónaímars2018meðalþjóðlegriráðstefnusemverðurvonandiupphafiðaðgóðrioglangvinnrisamvinnuUNESCObókmenntaborgannatveggja,StofnunarVigdísarFinnbogadóttur,LinguapaxogHöfðafriðarseturs.

Yfirlit yfir opna viðburði á vegum Höfða friðarseturs FjölmörgverkefniogviðburðirhafaveriðhaldnirávegumHöfðafriðarsetursReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandsfrástofnunsetursins.

•7. október 2016 –StofnunHöfðafriðarsetursReykjavíkurborgarogHáskólaÍslands

-HátíðlegathöfníHöfðaogopiðmálþingíHátíðasalHáskólaÍslands

•8. október 2016–Opiðmálþingítilefniaf30áraafmælileiðtogafundarGorbatsjovogReaganíHöfða,ísamstarfiviðutanríkisráðuneytið.AðalræðumaðurogheiðursgesturvarBanKi-moon,þáverandiaðalframkvæmdastjóriSameinuðuþjóðanna

•12. október 2016–OpiðmálþingFriðarskipið:Þau lifðu af árásirnar á Hiroshima og Nagasaki íRáðhúsiReykjavíkur

•2. nóvember 2016–OpiðmálþingStríðið í Sýrlandi:FyrirlesturKhattabalMohammad,enskukennaraogsýrlensksflóttamanns,íÞjóðminjasafniÍslands,ísamstarfiviðFræðiogfjöl-menningu

•7. desember 2016-Trump og Brexit: Stjórnmál eftirsannleikansíOdda101íHáskólaÍslands,ísamstarfiviðFélagstjórnmálafræðinga

Page 12: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

11HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

•15. desember 2016–Friðarfræðsla í íslensku samfélagi:KynningáHöfðafriðarsetriíListasafniReykjavíkurítengslumviðsýninguYokoOno,ErróogRichardMosse

•18. janúar 2017–Hagsmunaöflin í Sýrlandi:FyrirlesturDr.MagnúsarÞorkelsBernharðssonar,prófessorsínútímasöguMið-AusturlandaviðWilliamsCollegeíBandaríkjunumíÖskju,HáskólaÍslands

•27. febrúar 2017 –KynningániðurstöðumúttektarAlþjóðamálastofnunaráþjónustuviðflóttafólk

•24. mars 2017–Kynning á Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna:Dr.SelimJahan,aðalritstjóriÞróunarskýrsluSameinuðuþjóðannafyrirárið2016(HumanDevelopmentReport2016:HumanDevelopmentforeveryone),kynntihelstuniðurstöðurskýrslunnaríHannesarholti.ÍsamstarfiviðJafnréttisskólaSÞ(UNU-GEST)

•11. apríl 2017-MálstofameðCynthiuEnloeumkonur,friðogöryggiísamstarfiviðJafnréttis-skólaSÞ(UNU-GEST)fyrirnemendurHÍognemendurJafnréttisskólans

•19. apríl 2017 -Alþjóðasamvinna á krossgötum:HvertstefnirÍsland?RáðstefnaAlþ-jóðamálastofnunarumalþjóðamálíNorrænahúsinu

•26. apríl 2017-Gildi og hugsjónir í menntun og íþróttum:Erumviðáréttrileið?MálþingáHáskólatorgiísamstarfiviðEducation4Peace

•27. – 29. apríl 2017 –Spirit of Humanity Forum íHáskólabíó

•10. maí 2017 –RáðstefnaumfriðánorðurslóðumísamstarfiviðRannsóknaseturumnorðurslóðir

•1. júní 2017-Philadelphia: A Welcoming City for ImmigrantsíÞjóðminjasafniÍslands.Aðal-ræðumaðurvarJimKenney,borgarstjóriPhiladelphia

•9. júní 2017-OpinnfundurFriðarskipið - Þau lifðu af árásirnar á Hiroshima og NagasakiíRáðhúsiReykjavíkur

•19. – 23. júní 2017-SumarnámskeiðHöfðafriðarsetursíFellaskóla

•23. júní 2017 -FyrstufriðarfulltrúarHöfðafriðarsetursútskrifaðirviðhátíðlegaathöfníHöfða

•7. október 2017-Hugmyndasamkeppni:Hvernig getur Reykjavík stuðlað að friði?

•10. október 2017 -The Imagine Forum: Looking Over the Horizon,alþjóðlegráðstefnaumungtfólk,friðogöryggi

•26. – 28. október 2017- Summit.Ahead,alþjóðlegmálstofaumauknasamfélagsleganýsköpuntilaðmætanýrriþörfávinnumarkaðiíkjölfartækniframfaraskipulögðafbandarískusamtökunumForum280

•3. nóvember 2017-MálstofaHöfðafriðarsetursáÞjóðarspeglinum,ráðstefnuífélagsvísindumviðHáskólaÍslands

•7. nóvember 2017 -KynningáskýrsluAlþjóðamálastofnunarumþjónustuviðflóttafólkáAlþjóðadögumHáskólaÍslands

Nánar um einstök verkefni og viðburði

Kynning á úttekt Alþjóðamálastofnunar á þjónustu við flóttafólk

AlþjóðamálastofnunHáskóla Íslandsvannaðgreininguágæðumþjónustuviðflóttafólkoginn-flytjenduráÍslandiaðbeiðniinnanríkisráðuneytisinsogvelferðarráðuneytisins,meðþaðaðmarkmiðiaðmetastöðuflóttafólksáÍslandiídagogbendaáumbótatækifæriþegarkemuraðþjónustunnisemaukiðgætusamþættinguogskilvirkniístjórnsýslunni.

Page 13: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

12 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Niðurstöður greiningarinnar voru kynntar á opnum fundi í Norræna húsinu 27. febrúar sl. aðviðstöddumÞorsteiniVíglundssyni,félags-ogjafnréttismálaráðherra,ogrektorHáskólaÍslands,JóniAtlaBenediktssyni.BylgjaÁrnadóttirogÁsdísA.Arnalds,verkefnisstjórarhjáFélagsvísindastofnun,kynntu helstu niðurstöður úr skoðanakönnun meðal flóttafólks á Íslandi og rýnihóparannsókn.AuðurBirnaStefánsdóttir,verkefnisstjórihjáAlþjóðamálastofnun,kynntiniðurstöðurúreigindlegrirannsóknáumbótatækifærumíþjónustuviðflóttafólkfrásjónarhólistarfsfólkssveitarfélagaogRauðakross Íslands.ErnaKrístínBlöndal,doktorsnemi í lögfræði,ogSigurbjörgSigurgeirsdóttir,dósentíopinberristjórnsýsluogstefnumótun,kynntutillöguraðumbótumtilaðaukasamþættinguogskilvirknistjórnsýslunnar.

Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði

NemendurHáskólaÍslandsogJafnréttisskólaHáskólaSameinuðuþjóðannatókuþáttísameigin-legri málstofu þar sem fjallað var um hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði meðprófessorCynthiu Enloeþann11. apríl 2016.Málstofan varhaldin á vegumHöfða friðarsetursReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandsogJafnréttisskólaHáskólaSameinuðuþjóðanna.

Nemendahópurinnvarafarfjölbreyttur.Auknemendaíalþjóðasamskiptum,blaða-ogfréttamennsku,opinberristjórnsýsluogstjórnmálafræðiviðHáskólaÍslandssóttunemendurJafnréttisskólaHáskólaSameinuðuþjóðannamálstofuna.NemendurJafnréttisskólansstunduðunámíkynja-, friðar-ogöryggisfræðumogkomuvíðaað,m.a.fráAfganistan,Palestínu,Írak,Túnis,SómalíuogEþíópíu.Nemendurnir tóku þátt í þremur mismunandi umræðuhópum. Sá fyrsti var helgaður umfjöllunumályktanirSameinuðuþjóðannanr.1325og2250oghlutverkkvennaogungsfólksíaðstuðlaaðfriðiogöryggi,undirstjórnTamöruShefer,prófessorsíkvenna-ogkynjafræðumviðWesternCapeháskólaíCapeTowníSuðurAfríku.ÍöðrumumræðuhópivarrættumþaðhvernighægtværiaðtakaáþeimáskorunumsemblasaviðkonumáflóttaenþeimumræðumvarstjórnaðafOrtruneMerkle,doktorsnemaviðUNU-MERITviðMaastrichtháskóla.HúnergestafræðimaðurviðJafnréttisskólaHáskólaSameinuðuþjóðanna.Sáþriðjivarhelgaðurhlutverkiogþátttökukvennaí friðaruppbyggingu. Anne Flaspöler, gestafræðimaður við Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðuþjóðanna,leiddiþærumræðurenhúnhefurhaftumsjónmeðskipulagikennsluíkynja-,friðar-ogöryggismálumviðskólann.

Meðalhelstuniðurstaðnaíumræðunumvoruþæraðnemendurnirtölduaðungtfólkskortitækiogtóltilþessaðgerasiggildandiífriðaruppbygginguíheiminum,aðályktunSameinuðuþjóðannaumungtfólk,friðogöryggi,færðiþeimeinungisorðenhennifylgduenginverkfæri.Þáskapaðisteinnigumræðaumþaðhvaðanályktuninværisprottinþarsemhúnvirtistfremurgrundvölluðáóttaenbjartsýniígarðkomandikynslóða.

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

AlþjóðamálastofnunHáskóla ÍslandsstóðfyrirráðstefnuumÍslandáalþjóðavettvangi ísamstarfiviðStofnunstjórnsýslufræðaogstjórnmála,FélagstjórnmálafræðingaogNorðurlöndífókus,semhaldinvarsíðastadagvetrar,þann19.apríl2017.Áráðstefnunnivarveltuppspurningumtengdumbreyttuvaldajafnvægi íheiminumogstöðu lítilla ríkja íalþjóðakerfinu ídag.Ráðstefnunni, semfyrirhugaðeraðhaldaárhvert,erætlaðaðleiðasamanólíkrannsóknasviðAlþjóðamálastofnunarogersjónumm.a.beintaðhatursorðræðu,lýðskrumi,fjölmiðlum,friði,öryggi,mannréttindum,jafnréttismálum,loftslagsbreytingumogfólksflutningumánorðurslóðum.

Gildi og hugsjónir í íþróttum og menntun: Erum við á réttri leið?

OpiðmálþingvarhaldiðáHáskólatorgi í aðdragandaSpirit of Humanity Forum,miðvikudaginn26.apríl,þarsemsjónumvarbeintaðnýjungumímenntunogþjálfunbarna.Málstofanvarhaldiná

Page 14: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

13HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

vegumHöfðafriðarsetursReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandsogsamtakannaEducation4PeaceísamstarfiviðTheSpiritofHumanityForum,MenntavísindasviðHáskólaÍslands,KennarasambandÍslands,Barnaheill, ÍSÍogUMFÍ.Mikilvitundarvakninghefuráttsérstaðummikilvægiandlegrarheilsuungrabarnaog áhrifmikils álags, eineltis og annarrar skaðlegrar hegðunar ámöguleikaþeirra til samfélagsþátttöku síðar á lífsleiðinni. Áhersla var því lögð á hlutverk menntakerfisins,kennaraog íþróttaþjálfara í að stuðlaað jákvæðumsamskiptum,dragaúrágreiningiogkennabörnumaðberavirðingufyrirsér,öðrumogumhverfinu.

MeðalframsögumannavoruNeilHawkes,stofnandiValues-basedEducation,SunitaGandhi,einaf stofnendumCouncil forGlobalEducationogDignity,EducationVision International,RichardDunne,skólastjóriAshleySchool,MarkMilton,stofnandiEducation4Peace,JóhannaEinarsdóttir,forsetiMenntavísindasviðsHáskólaÍslands,BrynhildurSigurðardóttir,skólastjóriGarðaskóla,HannaRagnarsdóttir, prófessor í fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, FríðaBjarneyJónsdóttir,verkefnastjórifjölmenningaríleikskólumhjáReykjavíkurborgogÞórarinnAlvarÞórarinsson,verkefnastjóriþróunar-ogfræðslusviðsÍSÍ.

MarkmiðHöfðafriðarsetursmeðmálþinginuvarmeðalannarsaðmyndanýtengslviðaðilainnanmenntakerfisinsogáMenntavísindasviðiHáskólaÍslands.

Spirit of Humanity Forum

AlþjóðlegaráðstefnanSpirit of Humanity ForumvarhaldiníþriðjasinníReykjavíkdagana27.–29.apríl2017.RáðstefnanfórframíHáskólabíóþarsemháttí30leiðtogarásviðifriðar,umhverfismálaogmenntunarvorumeð fyrirlestra semtengdustyfirskriftinni:Caring for a World in Transition: Building a Foundation for a Loving and Peaceful World.Höfðifriðarseturtókþáttíundirbúningiogkynninguáviðburðinumígegnumsamfélagsmiðlaogveittialmennaráðgjöfvarðandiþátttökuinnlendraaðilaogfjölmiðlaumfjöllun.

Viðfangsefniráðstefnunnarvaraðskoðahvernighverogeinngeturhaftáhriftilbreytingameðþvíaðhafasameiginleggrunngildimannsinseinsogkærleika,umhyggju,virðinguogsamkenndaðleiðarljósiíeinkalífiogstarfioghvernigþaðhefursíðanáhrifútísamfélagið.Áráðstefnunnivarsjónumeinnigbeintaðandlegriástundunognýjumleiðumístjórnunþarsemvirðing,umhyggja,traust, samtalog samkennderuhöfðað leiðarljósi.Um200mannsalls staðaraðúrheiminumtókuþáttíráðstefnunni.Meðalþeirrasemkomuframvoru:GulalaiIsmail,stofnandiAwareGirlsíPakistan,enhúnmargverðlaunuðfyrirfriðarstörfogbaráttusínafyrirréttistúlknatilaðmenntasig,LordJohnAlderdice,semáttistóranþáttíGoodFridayAgreementáNorður-Írlandi,Dr.RamaMani,sérfræðingurífriðar-ogöryggismálumsemhefurm.a.unniðmeðHvítuhjálmunumíSýrlandiogHrundGunnsteinsdóttirsérfræðingurásviðifriðaruppbyggingar.

Ráðstefnan var haldin á vegum Education 4 Peace Foundation, Pure Land Foundation, BrahmaKumarisWorldSpiritualUniversity,Fetzer InstituteogGuerrand-HermèsFoundationforPeace, ísamvinnuviðReykjavíkurborgogHöfðafriðarsetur.

Málþing um frið á norðurslóðum

Haldið var málþing um frið á norðurslóðum í Háskólanum í Reykjavík 10. maí í samstarfi viðRannsóknaseturumnorðurslóðir,HáskólannáBifröst,HáskólanníTromsøogHáskólanníReykjavík.MálstofanerhlutiafrannsóknarverkefnisemstyrkterafArctic Studiessjóðnum.ÖnnurráðstefnaíþessuverkefniverðurhaldiníTromsøíNoregiánæstaári.Verkefninsemstyrkteruúrþessumsjóði eru tvennskonar,þeimer annars vegarætlaðaðefla tengslog fræðastarfmilli háskóla íNoregiogáÍslandioghinsvegaraðstuðlaaðfrekarirannsóknumáþessusviði.Bæðiverkefnin

Page 15: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

14 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

beinasjónumaðfriðiánorðurslóðumþarsemskoðaðirverðasérstaklegaáhrifaþættiráborðviðloftslagsbreytingar,auknafólksflutningaogpólitískarhræringarásvæðinu.

Summit.Ahead

HöfðiFriðarseturkomaðundirbúningifundarinsSummit.AheadáÍslandisemhaldinnvardagana26.-28.októberaðtilstuðlanbandarískusamtakannaForum280.Markmiðfundarinsvaraðleiðasamanstóranhópfólksúrólíkumáttumsemviljavinnaaðsamfélagslegumúrbótum.ÞátttakendurkomufráBandaríkjunum,BretlandiogÍslandiogvorumeðfjölbreyttanbakgrunn,m.a.úrstjórn-málum,viðskiptalífi,félagastarfiogfræðasamfélaginu.Markmiðfundarinsvaraðkomaáfótvinnu-hópumsemmynduvinnaaðþvíaðgreinabreyttastöðuávinnumarkaðiíkjölfartækninýjungaogþausamfélagsleguáhrifsemþessarbreytingarkomatilmeðaðhafa.Eittafaðalviðfangsefnumhópsinsvarsímenntunogfullorðinsfræðslaþarsemreyntvaraðleitalausnavarðandiþáhópasemgætusetiðeftirviðþessarmiklubreytingaroghvernignámogkennslaþurfiaðtakabreytingumítaktviðþátækniþróunsemhefuráttsérstað.

Þessifundur,semhaldinvaríReykjavík,varfyrstifundurinnafþremursemþessihópurmunstandafyrirmeðþaðaðmarkmiðiaðþróanýjarhugmyndirsemýtaundirjákvæðarsamfélagsbreytingarogstuðlaþannigaðaukinnisamfélagslegrinýsköpun.

Page 16: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

15HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Viðauki 1: Um Höfða friðarseturHöfðifriðarseturReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandsvarformlegastofnaðíoktóber2016.SetriðstarfarágrundvellistofnsamningssemundirritaðurvaríHöfðaþann7.október2016.Samningurinnvarlagðurfyrirborgarstjóraþann29.febrúar2016ogsamþykkturafborgarráði3.mars2016.Nýrsamningurnærtilþriggjaáraogtryggirstarfsgrundvöllsetursinsárin2017,2018og2019.SamkvæmtsamstarfssamningiumstofnunHöfðafriðarsetursermarkmiðsetursinsaðstuðlaaðþvíaðReykjavíkurborgvinniaðfriðiíheiminum,jafntinnanlandssemutan.TilaðnáþessumarkmiðiskulisetriðskoðaogskilgreinahvaðaleiðirerufæraríþessumefnumogaðstoðaReykjavíkurborgviðmótun,útfærsluogframkvæmdstefnusemstyrkirinnviðihennaríþvíhlutverkiaðveraborgfriðar.Auk þessa er Höfða friðarsetri Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ætlað að auka almenntþekkinguáþvíhvernigstuðlamegiaðfriði,annarsvegarmeðfræðslutilalmennings,starfsfólksReykjavíkurborgar og nemenda í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar, og hins vegar meðstuðningiviðrannsóknir.ÞáersetrinuætlaðaðstyrkjastefnuReykjavíkurborgaríalþjóðamálum,ísamræmiviðþáþróunsemveriðhefuráheimsvísuíáttaðauknumsendierindrekstristjórnvaldaálægristjórnsýslustigumenríkisvaldsins(e.para-diplomacy).Höfðifriðarseturerþvíhugsaðsemvettvangurfyrirþverfaglegtogalþjóðlegtsamstarf,skipulagviðburða,ráðgjöfogfræðsluásviðifriðarmála,meðáhersluáhlutverkborgaogsmáríkjaíaðstuðlaaðfriði,friðarmenningu,afvopnunogfriðarfræðslu.

HöfðifriðarseturstarfarinnanAlþjóðamálastofnunarHáskólaÍslandsenstofnuninerþverfræðilegstofnunásviðialþjóðamálasemtilheyrirFélagsvísindasviðiogHugvísindasviðiviðHáskólaÍslands.ÖnnursetursemheyraundirstofnuninaeruRannsóknaseturumnorðurslóðirogRannsóknaseturumsmáríki.Stofnuninstendurfyrir fjöldamálþingaogfyrirlestra innanlandssemutan,gefurútfræðiritogkennslubækur,tekurþáttírannsóknastörfumásviðialþjóðamálaogrekursumarskólaundirhattiRannsóknasetursumsmáríkiárhvert.Eittafþeimverkefnumsemstofnuninvannnýlegaaðerúttektáþjónustu við flóttafólkog innflytjenduroggreiningáaðlögunþeirraað íslenskusamfélagisemunninvarísamstarfiviðinnanríkisráðuneytiogvelferðarráðuneyti.

Með stofnun Höfða friðarseturs gefst Alþjóðamálastofnun færi á að víkka út rannsóknarsviðstofnunarinnarogbeinasjónumíauknummæliaðþeimáskorunumsemnútímasamfélögstandaframmifyrir,einsogloftslagsbreytingum,málefnumflóttafólks,auknumfjölbreytileikaogaukinniþjóðernishyggju og lýðskrumi í samfélagsumræðu. Meðal helstu verkefna Höfða friðarseturseraðstuðlaaðopinniumræðuumhlutverkborgaogalmennraborgara íaðstuðlaaðfriðiogfriðarmenningu, að standa fyrir friðarfræðslu fyrirbörnafólíkumuppruna, aðþróanámskeið ímenningarnæmnifyrirstarfsfólkborgarinnarogHáskólaÍslandsogstyðjaviðgrasrótarstarfmeðáherslu á nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi í þágu friðar. Setrinu er jafnframt ætlað að eflarannsóknirífriðar-ogátakafræðumhérálandieneittafmarkmiðumsetursinseraðkomaáfótnámsbrautífriðar-ogátakafræðumviðHáskólaÍslands.Þástendursetriðfyriralþjóðlegriráðstefnuþann 10/10 ár hvert þar sem áherslan er á framlag ungs fólks til friðar undir yfirskriftinni The Imagine Forum.Ráðstefnanerhlutiaf friðardögum íoktóber semætlaðerað setja svip sinnáReykjavíkurborgogfestahanaennfrekarísessisemborgfriðar.

Page 17: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

16 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Viðauki 2: Samþykktir og samningar

Eftirfarandiersamþykktborgarráðsfrámars2016:

Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarstjóra, dags. 29. febrúar 2016: Borgarráð samþykkir þátttöku Reykjavíkurborgar í stofnun Friðarseturs (Höfði – Reykjavík Peace Center) í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Friðarsetur verði formlega stofnað samhliða því að haldinn verði alþjóðlegur viðburður í tengslum við 30 ára afmæli Höfðafundarins, sbr. valkost 2 í hjálögðum tillögum og fjárhagsáætlun frá Alþjóðamálastofnun HÍ. Reykjavíkurborg verji 10 m.kr. til verkefnisins sem greiðist af kostnaðarstað 09205, ófyrirséð (3/3 2016, 5399. fundur borgarráðs - http://reykjavik.is/sites/default/files/skjol_borgarstjornarfundur/borgarrad_0303.pdf).

Í tillögunni sem lögð var fyrir borgarráð og samþykkt var í mars 2016 kom fram að fyrir utansérverkefnifelifasturrekstrarkostnaðuríséreftirfarandi:

•Þátttakaístefnumótunborgarinnarífriðarmálum

•Þátttakaíþróunverkáætlanaumframkvæmdfriðarstefnu

•Innlentogalþjóðlegtsamstarf-ICORN,Peaceboatofl.

•SpiritofHumanityForum-skipulagogutanumhald

•Skipulagviðburðaítengslumviðfriðardaginn

•Ferðakostnaður(ráðstefnur,fundirerlendis)

•Markaðs-ogkynningarmál(s.s.viðhaldogþróunvefsogsamfélagsmiðla)

•Reglubundnirfundir

ÞarvareinnigútlistaðframlagHÍtilviðbótarviðfastanrekstrarkostnað:

•ÞátttakaFriðarsetursinsíHáskólaungafólksins

•ÞróunnámsífriðarfræðumviðHáskólaÍslands

•Friðarfræðikennslaíalþjóðlegumsumarskólasmáríkjasetursins

•SkipulagðiropnirfyrirlestrarávegumAlþjóðamálastofnunar

Þávarennfremurtilgreintaðvalkostur2hefðiorðiðfyrirvalinuenhannhljóðaðiuppá:

•Alþjóðleganviðburðítengslumvið30áraafmæliHöfðafundarinssemjafnframtmarkaðistof-nunHöfðafriðarsetursReykjavíkurborgarogHáskólaÍslands

•SímenntunfyrirstarfsfólkReykjavíkurborgarsemfelurísérþróunsérsniðinsnámskeiðsímen-ningarnæmni

Áfyrstastarfsárisetursinshefurveriðunniðmarkvisstaðmarkmiðumsetursinsogskilyrðisamningsinsuppfyllt.

Page 18: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

17HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Viðauki 3: Aðdragandi að stofnun Höfða friðarseturs

StofnunfriðarstofnunareðafriðarsetursíReykjavíkásérlanganaðdragandaenhugmyndinkomfyrstframíyfirlýsinguVilhjálmsÞ.Vilhjálmssonar,þáverandiborgarstjóra,íoktóber2006þarsemhannlagðitilaðsettyrðiáfótFriðarstofnunReykjavíkur.Vilhjálmurlagðisíðarframformlegatillöguíborgarstjórnþessefnisþann1.júní2010.ÁrisíðarkomJónGnarr,þáverandiborgarstjóri,frammeðþáhugmyndaðunniðyrðiaðstofnunFriðarsetursíViðey.ÍkjölfariðfórafstaðvinnainnanveggjaHáskólaÍslandsviðaðundirbúatillöguaðstofnunfriðarseturssemhýstyrðiinnanHáskólaÍslands(HÍ).Afraksturþeirrarvinnuvarsíðankynntíoktóber2013,þegarAlþjóðamálastofnunHÍlagðiframformlegatillögutilReykjavíkurborgarumstofnunfriðarsetursísamstarfiviðháskólann.Eftir nokkrar viðræður var samþykkt að Reykjavíkurborg og Alþjóðamálastofnun myndu vinnasamanaðverkefninu.Markmiðið varað setrið tæki til starfahaustið2015ogaðþaðyrðihýstinnanAlþjóðamálastofnunarHÍ.Íkjölfarið,eðaþann7.janúar2015skrifuðuDagurB.Eggertsson,borgarstjóri,ogKristínIngólfsdóttir,rektorHáskólaÍslands,undirsamstarfssamningumundirbúningaðstofnunFriðarsetursíReykjavíkaðviðstaddriráðgjafanefndtilvonandisetursenhanaskipuðuJónGnarr(formaður),SiljaBáraÓmarsdóttir(f.h.HáskólaÍslands)ogSvanhildurKonráðsdóttir(f.h.Reykjavíkurborgar).Samkvæmtþeimsamningiermarkmiðfriðarsetursins:

Að styrkja Reykjavík sem borg friðar og vera til ráðgjafar um hvernig Reykjavík geti unnið að friði hér heima og að heiman. Með starfi friðarseturs verði stuðlað að uppbyggilegum samskiptum, minnkandi ofbeldi og friðsamlegum samskiptum ríkja og alþjóðastofnana. Þá verði unnið að því að auka almennt þekkingu á því hvernig megi stuðla að friði með fræðslu og stuðningi við rannsóknir. Friðarsetur verði þannig vettvangur fyrir þverfaglegt og alþjóðlegt samstarf, skipulag viðburða, ráðgjöf og fræðslu á sviði friðarmála, með áherslu á hlutverk borga og smáríkja við að stuðla að friði, friðarmenningu, afvopnun og friðarfræðslu.

ÁundirbúningstímabilinustóðAlþjóðamálastofnunfyrirviðburðumogtókþáttíverkefnumsemtengdust stofnunHöfða friðarsetursmeðeinumeðaöðrumhætti.Máþarnefnaopinn fundáFundi fólksins,þriggjadagahátíðumsamfélagsmál,semframfóríjúní2015,undiryfirskriftinniHvernig geta borgir stuðlað að friði?ÞarvarsjónumsérstaklegabeintaðframlagiReykjavíkurborgarogFriðarsetursinstilaukinsfriðaroghvernigeflamættitengslviðvirkaþátttakendurífriðarstarfi,áborðviðsamtök,stofnanirogeinstaklinga,oghvernignýtamættiþeirraframlagogtengslíþágufriðar.Íseptember2016stóðAlþjóðamálastofnuneinnigfyriropnumfundiítengslumviðhátíðinaFundfólksinsenaðþessusinniundirhattiFræðiogfjölmenningar,fundaraðarávegumHáskólaÍslandssemerætlaðaðstuðlaaðfræðslu,rannsóknumogupplýstriumræðuumfjölmenningarsamfélagið,málefni innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda. Alþjóðamálastofnun tók þátt í verkefninuoghafði, í samstarfi við skrifstofu rektors, yfirumsjónmeðundirbúningiog skipulagninguþess.Umfjöllunarefnifundarinsvarmenntunogatvinnutækifæriinnflytjendaogflóttafólksoghvernignýtamættibeturstarfsreynsluþeirraogþekkinguííslenskusamfélagi.AlþjóðamálastofnunstóðeinnigfyrirfundunumTímamót á Kúbu? ogKjarnorkusaga HiroshimaenbáðirþessirfundirvoruhaldnirítengslumviðalþjóðlegtsamstarfReykjavíkurborgarífriðarmálum.SáfyrrnefnditengdistalþjóðlegaskjólborgarverkefninuInternationalCitiesofRefugeNetworkeðaICORN.Þar fjallaðiOrlandoLuis Pardo Lazo, kúbanskur rithöfundur, aðgerðarsinni,blaðamaðurog ritstjóri um aukin samskipti Bandaríkjanna og Kúbu en Orlando er einn þeirra sem hlotiðhefurskjólhjáReykjavíkurborg ígegnum ICORN.Sásíðarnefndivarhaldinnhérá landi ívegna

Page 19: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

18 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

samstarfsReykjavíkurborgarviðPeaceBoatogMayorsforPeaceenþardeildiYumieHiranoreynslufórnarlambakjarnorkuárásannaáHiroshimaogNagasakimeðþeimsemhlýddu.HöfðifriðarseturReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandstóksíðanformlegatilstarfaþann7.október2016viðhátíðlegaathöfníHöfðaþarsemDagurB.Eggertsson,borgarstjóriogJónAtliBenediktsson,rektorHáskóla Íslandsskrifuðuundirstofnsamning.Aðathöfn lokinni fór framopnunarmálþingíHátíðasalHáskóla Íslandsþar semGuðniTh. Jóhannesson, forseti Íslands, fluttiopnunarávarp.Aðalræðumenn voru Steve Killelea, stofnandi og stjórnarformaður Institute for Economics and PeaceoghöfundurGlobalPeaceIndexogAnnikaBergmanRosamond,dósentístjórnmálafræðiviðHáskólanníLundi.AukþeirrafluttuJónAtliBenediktsson,rektorHáskólaÍslands,LiljaAlfreðsdóttir,utanríkisráðherraogDagurB.Eggertsson,borgarstjóriReykjavíkurávörp.Ríkáhersla var lögðááhrifborgaogborgaratilfriðaríheiminumoghlutverkkvikmyndaífriðarumræðunni,ísamstarfiviðRIFF(ReykjavikInternationalFilmFestival).

Page 20: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

19HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Viðauki 4: Áætlaður rekstrarkostnaður Höfða friðarseturs

Árlegur rekstrarkostnaður Höfða friðarseturs

Rekstur Samtals á ári Reykjavíkurborg HÍ

Verkefnastjóri(100%) 10.000.000 10.000.000

LaunakostnaðurannarsstarfsfólksAMSsemkemur

aðverkefnumfriðarsetursins 5.000.000 5.000.000

Kostnaðurvegnafastraverkefna* 12.000.000 6.000.000 6.000.000

Húsnæði 1.500.000 1.500.000

Tækjabúnaður 500.000 500.000

Ritvinnsluforrit 50.000 50.000

Stjórnsýslukostnaður 450.000 450.000

Vefsíða(vinna+hýsing+lén) 350.000 350.000

Símenntunogþjálfunfyrirstarfsmenn 300.000 300.000

KostnaðurvegnaopinnafundaíHÍ 1.500.000 1.500.000

Síma-oginternetkostnaður 300.000 300.000

Póstkostnaður 50.000 50.000

Samtals 32.000.000 16.000.000 16.000.000

*Kveðið er á um alþjóðlega ráðstefnu Höfða friðarseturs í samningi sem eitt af þeim föstu verkefnum sem setrið sinnir. Að auki stendur setrið fyrir sumarnámskeiði sem Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands standa straum af.

Page 21: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

20 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Viðauki 5: Sumarnámskeið Höfða friðarsetursKostnaðiviðnámskeiðiðvarhaldiðílágmarkienákveðiðvarenguaðsíðuraðgeravelviðbörninog til að mynda var boðið upp á hádegisverð alla daga, ekki síst til að tryggja þátttöku barnafráefnaminnifjölskyldum.Töluverðurkostnaðurfórílaunleiðbeinendaenríkkrafavargerðumfjölbreyttantungumálabakgrunnogreynslusemnýttistánámskeiðinu.Aukþessaðtakaþáttíaðleiðbeinaánámskeiðinusjálfutókuleiðbeinendurvirkanþáttíundirbúningi.Skóla-ogfrístundasviðReykjavíkurborgarvarafarvirktísamstarfinuogkostaðieinnstarfsmanninnánámskeiðiðásamtaðstöðufyrirnámskeiðiðsemhaldiðvaríFellaskóla.Undirbúningurnámskeiðsinstókmargamánuðiendavarveriðaðþróanýttnámsefniogskipuleggjanýttnámskeiðfrágrunni.Efnámskeiðiðverðurhaldið með sama sniði aftur má færa rök fyrir því að kostnaður verði minni hvað undirbúningvarðar.Hugmyndirhafahinsvegarveriðuppiumaðbætavið fleirinámskeiðumen íþví fælistaukinnkostnaðurítaktviðaukinnfjöldastarfsmannaánámskeiðinu.

KostnaðurvegnanámskeiðsinserekkihlutiafföstuframlagiReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandstilHöfðafriðarseturs.ÞaðervonokkaraðReykjavíkurborgstyðjiviðbakiðáþessufrábæraverkefniogleggitilfjármagnsemnemurframlagiborgarinnar,sbr.kostnaðaryfirlitiðhéraðneðan.

Sumarnámskeið Höfða friðarseturs

Reykjavíkurborg Háskóli Íslands

Launakostnaðurleiðbeinendaogkennara 1.025.400 512.700 512.700

Launakostnaðurverkefnastjóra-tímabundinráðning 1.200.000 600.000 600.000

FerjaútíViðey-undirbúningsdagur 9.750 4.875 4.875

FerjaútíViðey-útskrift 20.250 10.125 10.125

Hönnun-kynningarefniogskírteini 119.585 59.793 59.793

Prentun-kynningarefni 128.972 64.486 64.486

RútafráHöfðaogaðferjustaðnum 81.900 40.950 40.950

Matur(undirbúningurognámskeið) 407.373 203.687 203.687

Þýðingar 41.000 20.500 20.500

Tryggingar 52.859 26.430 26.430

Efniskostnaður(listasmiðjaogfl.) 62.016 31.008 31.008

Bækurvegnafræðsluánámskeiðinu 14.487 7.244 7.244

Upptökurogmyndvinnsla-áætlaðurkostnaður 500.000 250.000 250.000

Ófyrirsjáanlegurkostnaður 300.000 150.000 150.000

SAMTALS 3.963.592 1.981.796 1.981.796

Page 22: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

21HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Viðauki 6: Árleg friðarráðstefnaKostnaðurvegnaráðstefnunnarerekkihlutiafföstuframlagiReykjavíkurborgarogHáskólaÍslandstilHöfðafriðarseturs.Héreraðfinnayfirlityfirheildarkostnaðviðráðstefnunaárið2017.TilþessaðHöfðifriðarseturgetistaðiðfyrirsambærilegriráðstefnuaðári,þann10/102018,þarfaðkomatilaukafjármagnfrástofnaðilumsetursinseinsogkveðiðeráumísamningiumstarfsemiHöfðafriðarseturs.

Alþjóðleg ráðstefna 10/10 2017

Reykjavíkurborg Háskóli Íslands

Leigaásal 183.300 91.650 91.650

Veitingaráráðstefnu 211.090 105.545 105.545

Kynningarefni-hönnun 256.000 128.000 128.000

Kynningarefni-prentun 64.428 32.214 32.214

Uppfærslaávef 18.900 9.450 9.450

RútaáBessastaði 37.500 18.750 18.750

Ferðakostnaðurfyrirlesara 1.034.112 517.056 517.056

Gistingfyrirlesara 309.200 154.600 154.600

Kvöldverðurfyrirfyrirlesara 68.970 34.485 34.485

Leigubílar 102.000 51.000 51.000

Upptakaogstreymi 321.104 160.552 160.552

Blómogskreytingar 29.800 14.900 14.900

SAMTALS 2.636.404 1.318.202 1.318.202

Page 23: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

22 HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Page 24: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

23HÖFÐI FRIÐARSETUR REYKJAVÍKURBORGAR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKÝRSLA NÓVEMBER 2017

Page 25: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

Höfði friðarseturGimli - Sæmundargötu 2, 101 ReykjavíkSími: +354 525-5262, www.friðarsetur.is

Page 26: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

Reykjavíkurborg, kt. 530269-7609, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, og Háskóli Íslands, kt. 600169-2039, Sæmundargötu 2, gera með sér svohljóðandi

Samstarfssamning um Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands

Inntak Samningsaðilar skuldbinda sig til samstarfs um rekstur Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands samkvæmt samningi þessum. Reykjavíkurborg skuldbindur sig til þess að greiða tíu milljónir kr. til Háskóla Íslands vegna verkefnisins árlega, árin 2017, 2018 og 2019. Háskóli Íslands hýsir verkefnið innan Alþjóðamálastofnunar HÍ og leggur verkefninu til starfsaðstöðu, vinnuframlag og verkefnisstjóra.

1. gr. Markmið

Markmið með stofnun Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands er að stuðla að því að Reykjavíkurborg og Ísland vinni að friði í heiminum, jafnt innanlands sem utan. Til að ná þessu markmiði skal setrið skoða og skilgreina hvaða leiðir eru færar í þessum efnum og aðstoða Reykjavíkurborg við mótun, útfærslu og framkvæmd stefnu sem styrkir innviði hennar í því hlutverki að vera borg friðar. Um skipulag og starfsemi þessa verkefnis er nánar fjallað um í stofnsamþykkt um Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands.

2. gr. Framlög samstarfsaðila

Framlag Reykjavíkurborgar vegna þessa samnings fellst í tíu milljóna kr. greiðslu árlega. Framlagið skal greiðast þann 1. desember 2017, 1. febrúar 2018 og 1. febrúar 2019 gegn framvísun reiknings. Framlög Reykjavíkurborgar vegna áranna 2018 og 2019 eru með fyrirvara um samþykkt fjárhagsáætlunar þeirra ára.

Verkefnið er hýst innan Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og leggur stofnunin verkefninu til starfsaðstöðu, svo sem húsnæði og búnað eftir því sem kostur er, sem og vinnuframlag starfsmanna stofnunarinnar. Höfði friðarsetur skal standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu árlega í október mánuði þar sem sjónum er beint að friðarmálum í víðum skilningi. Kostnaður við ráðstefnuna deilist jafnt milli samstarfsaðila, þ.e. Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og kemur til viðbótar framlags borgarinnar sbr. hér að ofan. Kostnaðaráætlun vegna ráðstefnunar skal lögð fram til samþykkis Reykjavíkurborgar fyrirfram. Um önnur verkefni friðarseturs sem teljast ekki vera hluti af samstarfssamningi þessum skal samið um fyrirfram og kostnaður deilist í þeim tilvikum jafnt á milli samstarfsaðila þessa samnings.

3. gr. Framkvæmd samnings

Page 27: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

Fyrir hönd Háskóla Íslands er Alþjóðamálastofnun ábyrg fyrir framkvæmd samningsins en skrifstofa borgarstjóra og borgarritara fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands skal skila greinargerð um starfsemi og rekstur Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ár hvert í desember. Í fyrsta skipti í desember 2017.

4. gr. Trúnaður

Samningsaðilar skulu virða sem trúnaðarmál allar þær upplýsingar um starfsemi gagnaðila sem þeir kunna að öðlast við framkvæmd samnings þessa nema lög kveði á um annað, enda séu þær ekki almennt þekktar eða hafi verið gerðar opinberar. Þagnarskylda gildir áfram eftir samningslok. Samningsaðilar og fulltrúar þeirra skulu virða þagnarskyldu skv. 101 gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og meðhöndla persónuupplýsingar af fyllsta trúnaði og gæta ákvæða laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

5. gr. Kynningarmál

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands skal kynna þau verkefni sem fjárveiting fer til, án sérstakrar þóknunar, sé eftir því óskað af hálfu Reykjavíkurborgar. Stofnunin skal jafnframt upplýsa í kynningum á verkefninu að það njóti fjárframlaga frá Reykjavíkurborg.

6. gr. Vanefndir og meðferð ágreinings

Reykjavíkurborg áskilur sér rétt til að rifta samningi þessum og/eða krefjast endurgreiðslu ef sannanlega er um forsendubrest eða vanefndir að ræða af hálfu Háskóla Íslands. Telji annar samstarfsaðili sig ekki geta uppfyllt ákvæði samnings þessa skal tilkynnt um það tafarlaust skriflega.

Ef fjárframlag frá Reykjavíkurborg er notað í öðrum tilgangi en samkvæmt samningi þessum eða á þann hátt að gengur í berhögg við markmið og stefnu Reykjavíkurborgar áskilur Reykjavíkurborg sér rétt til að rifta samningum og/eða krefjast endurgreiðslu framlagsins að hluta eða öllu leyti þegar í stað. Rísi mál vegna efnda samnings þessa skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

7. gr. Gildistími

Samningur þessi gildir til 31. desember 2019. Samningurinn er gerður í tveimur samhljóða eintökum og heldur hvor aðili sínu eintaki.

Reykjavík, [dags.] F.h. Háskóla Íslands F.h. Reykjavíkurborgar

Page 28: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

Jón Atli Benediktsson Dagur B. Eggertsson rektor Háskóla Íslands borgarstjóri Vottar að réttri undirskrift, dagsetningu: __________________________________ Nafn kt. __________________________________ Nafn kt.

Page 29: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

Samþykkt fyrir

Höfða friðarsetur

1. gr. Almennt.

Höfði friðarsetur er samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands. Markmið með stofnun Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands er að stuðla að því að Reykjavíkurborg og Ísland vinni að friði í heiminum, jafnt innanlands sem utan.

2. gr. Hlutverk.

Hlutverk Höfða friðarseturs er:

1. Að skoða og skilgreina hvaða leiðir eru færar til þess að stuðla að því að Reykjavíkurborg og Ísland vinni að friði og aðstoða Reykjavíkurborg við mótun, útfærslu og framkvæmd stefnu sem styrkir innviði hennar í því hlutverki að vera borg friðar.

2. Að leita leiða til að auka almennt þekkingu á því hvernig stuðla megi að friði, annars vegar með fræðslu til almennings og nemenda í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar, og hins vegar með stuðningi við rannsóknir.

3. Að styrkja stefnu Reykjavíkurborgar í alþjóðamálum, í samræmi við þá þróun sem verið hefur á heimsvísu í átt að auknum sendierindrekstri stjórnvalda á lægri stjórnsýslustigum en ríkisvaldsins (e. para-diplomacy).

4. Að vera vettvangur fyrir þverfaglegt og alþjóðlegt samstarf, skipulag viðburða, ráðgjöf og fræðslu á sviði friðarmála, með áherslu á hlutverk borga og smáríkja í að stuðla að friði, friðarmenningu, afvopnun og friðarfræðslu.

3. gr.

Skipulag.

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands er faglega sjálfstætt setur innan Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem er í nánu samstarfi við Reykjavíkurborg. Tengiliður Reykjavíkurborgar vegna þessa samstarfs er alþjóðamálafulltrúi Reykjavíkurborgar, tengiliður Háskóla Íslands er forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar og tengiliður Alþjóðamálastofnunar er verkefnastjóri Höfða friðarseturs. Stofnunin er vettvangur þverfaglegs samstarfs á sviði alþjóðamála og smáríkjarannsókna en innan stofnunarinnar starfa einnig Rannsóknasetur um smáríki og Rannsóknasetur um norðurslóðir. Ef forstöðumaður er ráðinn til setursins er hann ábyrgur gagnvart forstöðumanni Alþjóðamálastofnunar og stjórn stofnunarinnar í starfi sínu og annast daglegan rekstur í umboði hennar. Forstöðumaður hefur eftirlit með starfsmönnum setursins og fjármálum auk þess að gera rekstraráætlanir og stýra verkefnum. Ef enginn forstöðumaður er ráðinn til setursins sérstaklega stýrir forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar setrinu og annast allan daglegan rekstur þess.

Page 30: Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands ... · Málstofa fyrir nemendur: Hlutverk kvenna og ungs fólks í að stuðla að friði 12 ... borg undanfarin ár.

4. gr. Aðstaða.

Háskóli Íslands skal veita Höfða friðarsetri starfsaðstöðu ásamt vinnuframlagi og verkefnisstjóra.

5. gr. Stjórn.

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands er fagleg sjálfstæð eining sem starfar innan Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Stjórn Alþjóðamálastofnunar setur Höfða friðarsetri Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfsreglur. Þá skal einn fulltrúi Reykjavíkurborgar sitja í stjórn Alþjóðamálastofnunar. Nánar er fjallað um starfshætti og skipan stjórnar Alþjóðamálastofnunar í reglum um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands nr. 550/2010 ásamt síðari breytingum á þeim reglum nr. 355/2017.

6. gr. Fjármál.

Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands standa að Höfða friðarsetri og skuldbinda sig til að leggja friðarsetrinu til rekstrarfé ár hvert.

7. gr. Slit samstarfs.

Ákvörðun um slit þessa samstarfs skal tekin á fundi stjórnar Alþjóðamálastofnunar. Komi til slita skulu fjármunir Höfða friðarseturs, ef einhverjir, skiptast jafnt á milli samningsaðila eða renna til góðgerðasamtaka sem stuðla að friði.

Reykjavík [Dags.]

F.h. Reykjavíkurborgar F.h. Háskóla Íslands