H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

39
Helstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

description

H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007. D agskrá fundar 29. janúar 2007. 09.00 Gunnar Svavarsson 09.10 Helga Stefánsdóttir 09.20 Sigurður Haraldsson 09.30 Kristján Stefánsson 09.40 Dagur Jónsson 09.50 Már Sveinbjörnsson 10.00 Inga Dóra Hrólfsdóttir Orkuveitunni - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Page 1: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Helstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Page 2: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Dagskrá fundar 29. janúar

2007

09.00 Gunnar Svavarsson 09.10 Helga Stefánsdóttir09.20 Sigurður Haraldsson09.30 Kristján Stefánsson09.40 Dagur Jónsson09.50 Már Sveinbjörnsson10.00 Inga Dóra Hrólfsdóttir Orkuveitunni10.10 Jón Gestur Hermannsson Hitaveitunni.10.20 Lúðvík Geirsson10.30 Fundi lokið

Fundarstjóri Gunnar Svavarsson formaður Framkvæmdaráðs

Page 3: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Heildarfjárfestingar Ör íbúaþróun

• 2006 5,4 milljarðar• 2007 4,7 milljarðar

Fasteignir                      1.842Götur                            1.621Fráveita 900Vatnsveita        138                        Höfn                                 199

• Árið 2006 var íbúafjölgun í Hafnarfirði 5,4 %

• Íbúar 1. desember 2006, 23.670• Í dag 29. janúar 2007 23.824

• Áætluð íbúafjölgun ársins 2007 4 til 5%

Page 4: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Vellir

Ásland

Norðurbakki

Hafnarfjarðarbær Framkvæmdarsvæði

Tankasvæðið

Flatahraun

Framtíðar byggingarland

Page 5: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Hafnarfjörður... í hraðri uppbyggingu

Jákvæð ímynd

Vaxandi bæjarfélag

Góð þjónusta

Ánægðir íbúar

Hagkvæmur rekstur

Page 6: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

FramkvæmdasviðGötur og opin svæði

Page 7: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Vellir 7 Gatnagerð í nýju íbúahverfi

• Deiliskipulagsvinnu líkur í maí

• Útboð - auglýst í maí,

verklok 2008

• Verksvæðið er um 20 ha

Ásvallabraut

Vellir 7

Page 8: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Ásland 4 Íbúasvæði

• Áætlað er að hefja vinnu við nýtt deiliskipulag í Ásland

• Stærð svæðisins er um 30ha

Kaldárselsvegur

Ásland 4

Page 9: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Hellnahraun III Nýtt deiliskipulag

• Verið er að vinna nýtt deiliskipulag fyrir iðnaðarhverfi

• Stærð svæðisins er um 60ha

Krýsuvíkurvegur

Hellnahraun III

Page 10: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Kapelluhraun I Nýtt deiliskipulag

• Verið er að vinna nýtt deiliskipulag fyrir iðnaðarhverfi

• Stærð svæðisins er um 30ha

Hellnahraun I

Kapelluhraun I

Page 11: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Vellir – Ásbraut

• Endurgerð Ásbrautar

• Útboð - auglýst í

vetur/vor• Verklok í

haust/vetur• Lengd í götum er

um 600 m, ný undirgöng og gönguleiðir

Ásbraut

Vellir-miðsvæði

Page 12: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Kaplaskeið II Gatnagerð í hesthúsahverfi

• Útboð - auglýst í vor og

verklok í sumar • Lengd í götum er

um 330 m

Sörlaskeið

Kaplaskeið

Page 13: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Kinnar Endurnýjun götu

• Endurnýjun einnar götu og allra lagna

• Boðið út í vetur og unnið í vor og sumar

• Lengd götu um 300 m

Reykjanesbraut

LækjargataKinnar

Page 14: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Hverfisgata Endurnýjun götu

• Endurnýjun götu frá Álfaskeiði að Mjósundi og lagna

• Boðið út í vor og unnið í vor/sumar

• Lengd götu um 300 m

Hverfisgata Smyrlahraun

Page 15: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Byggðasafnsreitur Endurgerð í tveim áföngum

• Endurgerð lóðar - hellur, snjóbræðsla og gróður

• Boðið út í vetur og unnið í vor/sumar

• Svæðið er um 2.000 m2 í heild

Pakkhúsið

Page 16: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Lækjarsvæði Endurgerð

• Endurgerð lækjarkantar og gönguleiða - hellur, hleðslur, brú og gróður

• Boðið út í vor og unnið í sumar• Svæðið er um 2.500 m2

Linnetsstígur

Page 17: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Hellisgerði Endurgerð

• Endurgerð tjarnarsvæðis – hleðslur, lýsing, gróður og gönguleiðir

- Boðið út í vor og unnið í sumar• Svæðið er um 300 m2

Hellisgerði

Reykjavíkurvegur

Page 18: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Önnur útboð

• Steyptar stéttir í Hafnarfirði 2007 – nýtt- boðið út í febrúar og unnið í sumar– flatarmál er um 5000 m²

• Steyptar stéttir í Hafnarfirði 2007 - viðhald - boðið út í febrúar og unnið í sumar– flatarmál er um 5000 m²

• Malbikaðar stéttir og stígar í Hafnarfirði 2007 - boðið út í febrúar og unnið í sumar– flatarmál er um 2500 m²

• Malbiks viðgerðir- boðið út í febrúar og unnið í sumar– flatarmál er um 3000 m²

Page 19: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Gatnagerð verk sem eru í gangi

• Vellir miðsvæði

• Ásland 3• Norðurbakki• Selhraun• Hellnahraun II

Page 20: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Framkvæmdasvið

Fasteignir

Page 21: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Hraunvallaskóli

• 2. áfangi, um 2500 m2 og stór hluti skólalóðar, verður tilbúinn næsta haust

• Lokaáfangi um 3500 m2 verður til haustið 2008

• Kostnaður á þessu ári er um 550 milljónir króna

Sundmiðstöð á Völlum

• M.a. 50 m innilaug, barnalaug og félagsaðstaða SH og Fjarðar

• Verklok á framkvæmdinni er apríl/maí 2008

• Kostnaður á þessu ári er áætlaður 600 milljónir og heildarkostnaður er áætlaður um 1500 milljónir króna

Page 22: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Kaplakriki íþróttasvæði• Kaplakriki um 6000 m2 stækkun á aðstöðu

• Verið að undirbúa útboð á félags-aðstöðu, búningsklefum, frjálsíþróttahúsi og stúku

• Verklok vegna mannvirkja í október 2008. Verklok á lóð í júní 2009

• Kostnaður á þessu ári er um 350 milljónir króna, heildarkostnaður 1000 milljónir kr.

Page 23: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Framkvæmdarsvið Húsnæði

• Er í alútboðsferli, gögnum skilað 26. janúar

• Verið að byggja yfir Fasteignafélag, Húsnæðisskrifstofu, Þjónustumiðstöð, Gatnadeild, Fráveitu og Vatnsveitu

• Um er að ræða byggingu á skrifstofu og verkstæðishúsi, samtals um 2400 m²

• Verklok í febrúar 2008

Page 24: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Leikskóli á Völlum

• Er í hönnunarferli, eftir útboð á hönnun

• Staðsetning leikskóla á Völlum 6

• Útboð mars/apríl 2007

• Áætlaður kostnaður á þessu ári er 180 milljónir króna

Page 25: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Aðrar framkvæmdir

• Sparkvöllur við skóla

• Bungalow við Vesturgötu / endurbygging

• Endurgerð húss Tónkvíslar (gamla leikfimishús Lækjarskóla) við Menntasetrið við Lækinn

• Endurgerð fjögurra stofa við Öldutúnsskóla

Page 26: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Aðrar framkvæmdir

• Samningur um flýtiframkvæmdir Haukar, FH og Keilir.

• Endurhönnun lóðar Suðurbæjarlaugar.

• Ýmsar framkvæmdir vegna íþróttamannvirkja.

• Þjónustuhús við tjaldsvæði.

Page 27: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Viðhaldsverkefni

• Fjármunir til viðhalds stofnanna er áætlaður um 120 milljónir króna. Sérstaklega verða teknar fyrir eftirtaldar eignir á þessu ári:

• Engidalsskóli• Víðistaðaskóli• Íþróttahúsið við Strandgötu• Sundhöllin• Sundlaugin• Víðivellir• Vesturkot

Page 28: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

FramkvæmdirFráveitu Hafnarfjarðar

2007

Page 29: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Fráveita Hafnarfjarðar Helstu

framkvæmdirDælu- og hreinsistöð i Hraunsvík, verkkostnaður 600 milljónir og verklok eru í desember 2007. Verktaki Ístak hf.

Page 30: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Fráveita Hafnarfjarðar Helstu framkvæmdir

Útrás i Hraunsvík, verkkostnaður 300 milljónir ogverklok fyrrihlut árs 2007. Verktaki Ístak hf.

Page 31: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

FramkvæmdirVatnsveituHafnarfjarðar

2007

Page 32: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Áætlun um nýja aðveitu, vatnsból og miðlun

• Vegna örrar uppbyggingar og stækkunar bæjarins til vesturs hefur verið ákveðið að flýta fyrri áætlunum um vatnsöflun.

• Veitan hefur fengið rannsóknarleyfi vegna gerðar nýrra vatnsbóla.

• Hönnun nýrra aðveitumannvirkja hefst á árinu.

• Gerð miðlunargeymis er hafin.

Page 33: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Vatnsból í Lönguhlíðum

Page 34: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Aðveituæð lagnaleið meðfram Krísuvíkurvegi

Page 35: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Miðlunargeymir Áslandi

Page 36: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Vatnsveitan Helstu stærðir

2007

• Rannsóknir – nýtt vatnsból 7,0 milljónir

• Aðveita 48,0 milljónir

• Miðlun 57,0 milljónir

• Endurnýjun innanbæjar 25,0 milljónir

Page 37: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

FramkvæmdirHafnarfjarðarhafnar

2007

Page 38: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Hafnarfjarðarhöfn Helstu framkvæmdirHelstu framkvæmdir

Áætlaðar fjárfestingar;Óseyrarbraut 18 milljónirHvaleyrarbakki II 75 milljónirMinni flotkvíin færð 37 milljónirStraumsvík II 15 milljónirAðstaða fyrir hafnarbáta 12 milljónirVarnir Hvaleyrar 22 milljónirAnnað 20 milljónir

Samtals 199 milljónir

Page 39: H elstu framkvæmdir Hafnarfjarðarbæjar 2007

Öll útboð á vegum Hafnarfjarðarbæjar

er að finna á heimasíðu bæjarins

www.hafnarfjordur.is