Greining á hreyfingu

14
Greining á hreyfingu Hattur á höfuð

description

Greining á hreyfingu. Hattur á höfuð. Hattur. Hreyfingin sem hópurinn fékk til greiningar fólst í að standa í uppréttri stöðu, rétta fram handlegginn og teygja höndina í hatt á snaga sem síðan var settur á höfuðið. Hreyfingin!. Yfirlit. Axlargrind og efri útlimur - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Greining á hreyfingu

Greining á hreyfingu

Hattur á höfuð

Hattur

• Hreyfingin sem hópurinn fékk til greiningar fólst í að standa í uppréttri stöðu, rétta fram handlegginn og teygja höndina í hatt á snaga sem síðan var settur á höfuðið

Hreyfingin!

Yfirlit

• Axlargrind og efri útlimur• Upphafshreyfing og endahreyfing– Vöðvar sem stjórna hreyfingunni– Liðir sem hreyfing á sér stað í

• Stöðugleiki liða• Lífaflfræðilegir þættir hreyfingarinnar• Útreikningar

Axlargrind og efri útlimur

• Bein– Clavicula– Scapula– Humerus– Ulna– Radius– Carpal bein– Handarbein

Upphafshreyfing

Upphafshreyfingin

Liðir• Scapulothoracic liður• Sternoclavicular liður• Acromioclavicular liður• GH – liður• Humeroulnar liður• Radioulnar liðir• Úlnliður

Vöðvar í eftirfarandi hreyfingum

• Flexion í öxl• Flexion í humeroulnar lið• Extension í humeroulnar lið• Pronation í radioulnar liði• Extension í úlnlið• Ulnar deviation í úlnlið

Endahreyfing

Endahreyfingin

Liðir• MCP• PIP• DIP• Úlnliður• Radioulnar liðir• Humeroulnar liður• GH – liður• Scapulothoracic liður

Vöðvar í eftirfarandi hreyfingum

• Flexion í fingrum• Supination í radioulnar liði• Flexion í humeroulnar lið• Flexion í úlnlið• Ulnar deviation (hægt að

gera radial)• Smá flexion í hálsi?

Stöðugleiki liða

• GH - liður treystir frekar á vöðva en liðbönd– Rotator cuff– Triceps

• Humeroulnar liður– Collateral ligament

• Radioulnar liður– Lig. Anulare– Liðþófinn distalt

• Liðbönd í úlnlið og fingrum

Lífaflfræði

• Þungamiðja færist– Base of support– Afleiðingar?

• M. Gastrognemicus og M. Soleus• Vogararmur styttist– Átakið– Þungamiðja

Útreikningar

Fyrir áhugasama

http://www.hatturahofud.wordpress.com

Takk fyrir

Atli FriðbergssonKaren Sif Kristjánsdóttir

Sigurlaug Hanna HafliðadóttirSkúli Pálmason