Greining a stodu_oecd_landanna_vardandi_oer_3

34
Greining á stöðu OECD landanna varðandi opið menntaefni Ráðstefna um opið menntaefni 21. nóvember 2011 Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús Reykjavík Sigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur, mennta- og menningarmálaráðuneytið

description

Erindi á ráðstefnu um Opið menntaefni, 21. nóvember 2011 í Hörpu á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Transcript of Greining a stodu_oecd_landanna_vardandi_oer_3

Greining á stöðu OECD landanna varðandi opið menntaefni

Ráðstefna um opið menntaefni21. nóvember 2011

Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús Reykjavík

Sigurbjörg Jóhannesdóttirsérfræðingur, mennta- og menningarmálaráðuneytið

OECD löndin Australia

Austria

Belgium

Canada

Chile

Czech Republic

Denmark

Estonia

Finland

France

Germany

Greece

Hungary

Iceland

Ireland

Israel

Italy

Japan

Korea

Luxembourg

Mexico

Netherlands

New Zealand

Norway

Poland

Portugal

Slovak Republic

Slovenia

Spain

Sweden

Switzerland

Turkey

United Kingdom

United States

http://www.oecd.org/document/25/0,3746,en_36734052_36761800_36999961_1_1_1_1,00.html

Reynsla OECD af opnu menntaefni

CERI (OECD's Centre for Educational Research and Innovation) hvatti OECD löndin til að hugleiða hvaða áhrif það myndi hafa á aukningu opins menntaefnis í löndunum ef þau myndu móta stefnu þar sem lögð væri áhersla á notkun þess, hvort það hefði í för með sér jákvæð áhrif á sjálft menntaefnið og tengd viðfangsefni.

Þeir gáfu út “Giving Knowledge for Free – the Emergence of Open Educational Resources (2007) - http://www.oecd.org/document/20/0,3746,en_2649_35845581_35023444_1_1_1_1,00.html

Hvers vegna?

Á fundi í apríl 2011 samþykkti OECD´s Education Policy Committee (EDPC) tillögu frá Bandaríkjunum um að skoða hvort væri grundvöllur fyrir að OECD þróaði og hannaði verkfæri til dreifingar á opnu menntaefni á milli landanna.

Í tillögunni felst að OECD löndin myndu gera samkomulag sín á milli um að dreifa frjálst á milli sín því opna menntaefni sem er framleitt eða greitt fyrir af ríkisstjórn í hverju landi fyrir sig.

Ákvörðun og tímarammi

Bandaríkin lögðu til að ákvörðun yrði tekin á stýrifundi ráðherra1 OECD landanna á árinu 2012.

1 Ministerial Council Meeting (MCM)

Fyrstu skrefin (apríl – nóvember 2011)

Sérfræðingahópur OECD um opið menntaefni

EDPC stofnaði lítinn hóp með helstu sérfræðingum OECD landanna í opnu menntaefni.

Hópurinn fékk þrjú verkefni sem hann þurfti að vera búinn að framkvæma fyrir næsta fund EDPC í nóvember 2011:

1. skoða tillöguna og tengja við aðra sambærilega þróun á sambærulegu sviði.

2. búa til drög að spurningalista fyrir OECD löndin í því skyni að safna saman upplýsingum um stefnumál landanna sem varða opið menntaefni.

3. gera fyrstu drög að tillögu um hvernig verkfæri OECD á að vera.

Þessi hópur hittist í júní og september 2011.

Fyrstu skrefin (apríl – nóvember 2011)

Rannsóknin framkvæmd

Í ágúst 2011 var spurningalisti sendur til 34 aðildaríkja OECD og þeim boðið að taka þátt í rannsókninni

28 lönd svöruðu (svörun 82%) Í október 2011 fengu löndin sendar niðurstöðurnar

Fyrstu skrefin (apríl – nóvember 2011)

OECD verkfæri um opið menntaefni

Fyrstu drögin að tillögu um hvaða kröfur þurfi að gera til verkfæris OECD um opið menntaefni eru tilbúnar og voru þær ræddar af sérfræðingshóp OECD um opið menntaefni og innan OECD.

Þar kemur m.a. fram að það þurfi að: stórbæta aðgengi að opnu menntaefni vera góð og skilvirk hringrás á efninu Ýta undir árangursríka notkun

Leiðbeiningar fyrir háskólastigið um opið menntaefni

UNESCO1 og COL2 eru að búa til leiðbeiningar3 fyrir háskólastigið um opið menntaefni

Byggt á niðurstöðum nokkurra vinnustofa sem fóru fram 2010-11, þar sem tilgangurinn var að skoða hvernig væri hægt að ganga lengra með opna menntaefnið.

Frá árinu 2002 hefur UNESCO lagt áherslu á að alheimurinn leggi áherslu á opið menntaefni

1 UNESCO = Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna /

2Commonwealth of Learning (COL)

/ 3http://oerworkshop.weebly.com/guidelines-for-oer-in-higher-education.html

Tilgangur rannsóknarinnar

Safna saman upplýsingum um stefnumótun og áherslur OECD landanna varðandi opið menntaefni.

Undirbúa ákvörðun um hvort OECD eigi að þróa verkfæri fyrir opið menntaefni

Framkvæmdaraðili

OECD's Education Policy Committee (EDPC)

Virkni landa í notkun opins menntaefni

23 lönd segjast vera virk í að styðja við notkun og innleiðingu á opnu menntaefni

18 lönd segjast hafa verkefni í gangi til að styðja við opið menntaefni sem er fjármagnað með opinberu fé

5 lönd, Ungverjaland, Holland, Sviss, Tyrkland og Bandaríkin segjast vera virk í gegnum afmörkuð verkefnið sem eru hafin og fá stuðning frá ríkisstjórn.

Virkni landa í notkun opins menntaefni

Rök landa fyrir því að vera virk Flest löndin segja að ástæðan sé að þau vilja auka

aðgengi að hágæða menntaefni 17 lönd sögðu að ein helstu rökin fyrir að móta stefnu

um opið menntaefni sé til að auka aðgengi að rafrænu menntaefni

Mörg lönd sögðu að með stefnu um opið menntaefni þá myndi það auka aðgengi að menntun fyrir alla, styðja við sjálfsnám, ævilanga menntun og til að auka jöfnuð óháð félagslegum aðstæðum. Að auka gæði kennslu og hvetja til nútímalegri kennsluaðferða, að auka fjárhagslega hagkvæmni, skilvirkni menntunar. Til að örva það að fólk deili efni og reynslu

Rök landa fyrir að vera virk

Kórea segir að helsta ástæðan fyrir að stuðla að notkun opins menntaefnis sé að auka alþjóðlega samkeppnishæfni háskólamenntunar.

Ísrael lítur svo á að virkni opins menntaefnis tryggi að þeir séu virkir í nýjustu fræðilegu vinnubrögðunum og því gildir í alþjóðasamfélaginu.

Virkni opins menntaefnis eftir skólastigum

Stjórnsýsluleg rök fyrir að hefja vinnu við stefnumótun opins

menntaefnis Íslendingar segjast vilja styðja við og hvetja til faglegrar

samvinnu kennara Kórea segist vilja bæta gæði menntunar í gegnum opið

aðgengi að námsefni Norska ríkisstjórnin segist vera að hvetja háskóla til að búa

til vettvang til að gefa út allt námsefni sem opið menntaefni, til að: auðvelda dreifingu á niðurstöðum rannsókna auka umræðu um vísindaleg málefni auka gæði á útgefnu menntaefni auka fjölbreytni námsefnis svo skólar fái meira val

Framtíðaráform stjórnvalda sem hafa verið óvirk

Ástralía og Slóvakía segja að þau ætli sér að móta stefnu um opið menntaefni á næsta ári. Ástralía segir að það muni taka allavega 12 mánuði eftir að stefnan verði tilbúin að þeim takist að þróa viðeigandi útfærslu á kerfinu

Aðeins eitt land af 28 [Þýskaland] sagðist ekki búast við að leggja áherslu á stefnumótun og stuðning við opið menntaefni í náinni framtíð

Hlutfall námsefnis sem er greitt af opinberu fé

Hvað mikið af námsefni sem er styrkt af stjórnvöldum er aðgengilegt

í rafrænu formi Helmingur af löndunum sagðist ekki vita hvað

hátt hlutfall af námsefninu væri gefið út á rafrænu formi

Sex lönd sögðu að 30% eða minna af efninu væri gefið út á rafrænu formi

Tvö lönd sögðu að meira en 90% af útgefna efninu þeirra væri aðgengilegt á rafrænu formi

Námsgagnastofnun Á vef námsgagnastofnunar, 1831 titlar, þar af 829 á prentuðu

efni og 939 rafrænir titlar:

Gagnvirkir vefir 126 PDF 538 Fræðslumyndir til niðurhals 155 Hljóðbækur til niðurhals 120 Annað / cd/ dv 63

Í dagsins önn - 72 pistlar og greinar í 11 efnisflokkum, er vaxandi

300 titlar á pdf ætlaðir nemendum sem geta ekki nýtt sér hefðbundnar bækur - Ekki aðgengilegir á almenna vefnum

Hvaða höfundarréttarleyfi eru mest notuð

14 lönd nota aðallega Creative Commons fyrir sitt opna menntaefni

Algengast er að nota CC (Creative Commons) – BY (Attribution) og oft bætt við það NC (Non-Commercial og stundum SA (share alike)

Ástralía hefur áhyggjur af að CC-BY-NC komi í veg fyrir að einkaskólar geti nýtt sér efnið

Kostirnir við að nota opið menntaefni

það býður upp á opin og sveigjanleg menntunartækifæri

betri nýting fjármuna (- Tyrkland) meiri skilvirkni og hærri gæði menntaefnis ýtir undir nýjungar kennarar geta endurnýtt, breytt og aðlagað efnið styður og hvetur til samvinnu kennara laðar að nemendur gegnsæi

Mikilvægi þess að nota opið menntaefni

Virkni í rannsóknum á opnu menntaefni

Hvaða tækifæri það eru sem löndin sjá í að nota opið menntaefni

Stefnumótun um opið menntaefni

Ábyrgð stjórnvalda

Öll lönd sammála um: Auka úrval menntaefnis og auðvelda aðgengi

að því Bæta skilvirkni og hagkvæmni menntunar Auka gæði menntunar Auka vitund um opið menntaefni

Ábyrgð stjórnvalda

Nokkur lönd sögðu: Þróa og innleiða kerfi (platform) til að merkja

efnið með opnum höfundaleyfum og veita aðgengi að því

Endurskrifa höfundaréttarlög Þróa tæknilega staðla fyrir opið menntaefni Tengja opið menntaefni við formlega og

óformlega skólakerfið

Niðurstöður

Næstum öll aðildarlönd OECD segjast vera virk á einhvern hátt varðandi opið menntaefni. Aðallega með sérstökum verkefnum og áætlunum eða með frumkvæði stofnana og starfa einstaklinga.

Nokkur lönd segjast ekki hafa nægjanlega þekkingu um hvað er verið að gerast varðandi opið menntaefni hjá þeim.

Aðalástæða þess að flest lönd vilja efla notkun á opnu menntaefni er að þeir vilja auka aðgengi að hágæða námsefni.

Niðurstöður Hinn hefðbundni skilningur er að það séu aðallega

framhaldsskólar sem nota opið menntaefni en niðurstöðurnar sýna að það eru öll skólastig sem nota það.

Flest löndin segja að ríkisstjórnir þeirra geri það að sinni ábyrgð að opið menntaefni sé framleitt, fjármagnað og dreift á netinu.

Flest löndin hafa litlar vitneskju um hvort að það námsefni sem er í dag fjármagnað af opinberu fé sé einnig aðgengilegt í rafrænu formi eða hvort það sé með opnum höfundaleyfum.

Löndin segja að þekking á opnum höfundaleyfum sé vel þekkt og notuð í löndunum, sérstaklega Creative Commons.

En þó vantar stjórnvöld betri upplýsingar um hversu útbreitt það er í raun og veru að nota opin höfundaleyfi.

Niðurstöður Löndin eru sammála um mikilvægi opins menntaefnis

fyrir menntun en það býður upp á opnari og sveigjanlegri námstækifæri.

Löndin segja að það sé fjárhagsleg hagkvæmni fólgin í að nota opið menntaefni, skilvirkni eykst og gæði menntaefnis aukast.

Niðurstöður Það er vitað að það eru einhverjar rannsóknir í gangi

varðandi að skoða hver tengsl stefnumótunar og útbreiðslu opins menntaefnis en hér virðist stjórnvöldum vanta upplýsingar.

Þau svið sem eru mest rannsökuð eru gæði efnisins og aukinn aðgangur að tækifæri til menntunar.

Upplýsingarnar eru fengnar frá:

Towards an OECD instrument on Open Educational resources (OER)

EDU/EDPC (2011)20

Directorate for Education

Education Policy Committee