Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

17
Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ... Kennsluaðferðahugtakið Kennsluaðferðir í háskólum Fyrirlestur sem kennsluaðferð – aðrar aðferðir Að bæta kennsluaðferð sína Heimildir um kennsluaðferðir

description

Fyrirlestrar og fleiri aðferðir. Kennsluaðferðahugtakið Kennsluaðferðir í háskólum Fyrirlestur sem kennsluaðferð – aðrar aðferðir Að bæta kennsluaðferð sína Heimildir um kennsluaðferðir. Kennsluaðferðir í háskólakennslu?. Hvaða aðferðir við háskólakennslu eru algengastar? - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Page 1: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Kennsluaðferðahugtakið Kennsluaðferðir í háskólum

Fyrirlestur sem kennsluaðferð – aðrar aðferðir

Að bæta kennsluaðferð sína Heimildir um kennsluaðferðir

Page 2: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Kennsluaðferðir í háskólakennslu?

Hvaða aðferðir við háskólakennslu eru algengastar?

Hversu vel duga þær til að ná markmiðum háskólakennslunnar?

Hversu traustur vísindagrunnur er á bak við kennsluaðferðirnar?

Hvaða fræðilega leiðsögn er að hafa?

Page 3: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Bakgrunnur fyrirlesarans

... er kennslufræðingur ... hefur fengist við rannsóknir á

kennsluaðferðum ... hefur skrifað handbækur um kennsluaðferðir

fyrir kennara á öllum skólastigum ... heldur úti vefjum um kennsluaðferðir, sjá

http://starfsfolk.khi.is/ingvar/

Page 4: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Vísað í rannsóknir!

Markvissar spurningar

Framkoma kennarans

Augnsamband

TjáningRaddbeiting

Líkamstjáning

Smitandi

áhugi

Skýrt skipulag

Miklar væntingar +

kröfur

Góðar útskýringar

Jákvæð samskipti

Virk hlustun

Page 5: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Mótsögnin mikla!

Engin kennslu-aðferð er meira notuð en fyrirlestrar (a.m.k. í framhalds-skólum, háskólum og á námskeiðum í fullorðinsfræðslu)

Engin kennslu-aðferð hefur sætt harðari gagnrýni en einmitt fyrir-lestrar

Page 6: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Álitamál tengd fyrirlestrum ...

Áheyrendur eru óvirkir Erfitt að halda athygli Erfitt að meta hvort áheyrendur skilja Rætt er við alla sem einn Miklar kröfur til fyrirlesara Ofuráhersla á þekkingarmiðlun / mötun /

yfirborðsatriði Tímafrek aðferð Ofnotuð aðferð Aðrar aðferðir eru betri (!?)

Page 7: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Rannsóknir á fyrirlestrum benda til ...

• Þeir verða oft of langir

• Fyrirlesarar ætla sér um of (of mikið efni og of flókið)

• Fyrirlesarar gefa sér (fá) sjaldan tíma til að ljúka máli sínu

• Kennslutækni er oft ábótavant

Page 8: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Góðir fyrirlestrar ...

... henta vel til að miðla upplýsingum (t.d. nýrri þekkingu)

... henta vel til að reifa mál, til að veita yfirlit eða taka saman meginatriði

... geta skapað áhuga ... geta vakið til umhugsunar

Page 9: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Góð ráð Varast langar einræður Gæta að tilbreytingu Ætla sér ekki um of Sýna áhuga Varast upplestur Gæta að augnsambandi Gæta að röddinni Markviss notkun kennslutækja Halda sér við efnið

Einbeita sér að meginatriðum

Mundu: þú ert sérfræðingur – það eru áheyrendur yfirleitt ekki

Skrá ný hugtök, heiti, formúlur

Kímni Mat á fyrirlestrum ...

Page 10: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Að brjóta upp fyrirlestraformið

• Varpa fram spurningum

• Kalla eftir spurningum

• Leggja fram álitamál

• Þrautalausn

• Biðja nemendur að taka efnið saman eða vinna úr því með öðrum hætti

• Stutt hópverkefni

• Einn, fleiri, allir aðferðin (Think - Pair – Share)

• Æfingar, dæmi

• Stutt próf, könnun

• Þankahríð (Brainstorming)

• Meira ...

Page 11: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Dæmi um aðferðir til að bæta sig í kennslu

Hugsun - ígrundun (!)

Lestur handbóka – fagrita

Prófa mismunandi aðferðir skipulega

Upptökur af eigin kennslu, dæmi

Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi)

Gátlistar, dæmi

Viðhorfakannanir meðal nemenda

Page 12: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Mikilvægi þess að horfast í augu við áheyrendur

Áhrifaríkari framsetningRöddin berst beturBetri athygliUndirstrikar öryggiFramsetning verður persónulegriAuðveldara að „lesa” áheyrendur

Page 13: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Mikilvægi þess að sýna áhuga

Áhugi á efninu

Áhugi á þátttakendum

Áhugi á kennslunni og námskeiðinu

Almennur áhugi

Page 14: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Virk hlustun

Sýndu að þú sért að hlusta (líkamstjáning)

Sýndu áhuga á því sem áheyrendur hafa fram að færa

Byggðu á því sem kemur frá þátttakendum

Notaðu nöfn áheyrenda

Page 15: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Nokkur mikilvæg atriði

• Kennsluaðferðir hafa ólík markmið

• Engin kennsluaðferð er fullkomin

• Kennarar verða að þekkja eiginleika, styrk og veikleika þeirra aðferða sem þeir beita

• Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti okkur misvel

• Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum

• Kennsluaðferðir eru um margt eins og byggingarefni!

Page 16: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða

1. Útlistunarkennsla

2. Þulunám og þjálfunaræfingar

3. Verklegar æfingar

4. Umræðu- og spurnaraðferðir

5. Innlifunaraðferðir og tjáning

6. Þrautalausnir

7. Leitaraðferðir

8. Hópvinnubrögð

9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni

Litróf kennsluaðferðanna – Kennsluaðferðavefurinn

Um háskólakennslu á vefnum

Þessi flokkunbyggir á greiningu

á markmiðum aðferðanna og þeim

kröfum sem þær gera til kennara og

nemenda

Page 17: Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ...

Hvað er það besta við kennarana?(Svör 164 nemenda)

Léttir í lund (49)Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir, fyndnir, geta hlegið

Þolinmóðir - skilningsríkir eðahjálpsamir (25)

Kenna vel eða útskýra vel (20) Þeir eru ágætir

/góðir/allt í lagi (19)Strangir - passlega strangir eða ekki of strangir (17)

Virðing - umhyggja (8)

Hægt að tala við þá (5)Önnur atriði (17)

Veikir/gefa frí (10) Ekkert (3)