-tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði ( 6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og...

30
-tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði ( 6 - anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason Háskóli Íslands Raunvísindadeild Efnafræðiskor Ólífræn efnafræði 3 vorönn 2003
  • date post

    15-Jan-2016
  • Category

    Documents

  • view

    229
  • download

    0

Transcript of -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði ( 6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og...

Page 1: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

-tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma

efnasmíði (6-anisole)Cr(CO)3

Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason

Háskóli ÍslandsRaunvísindadeildEfnafræðiskorÓlífræn efnafræði 3vorönn 2003

Page 2: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Innihald fyrirlestrar Tilgangur tilraunarinnar Framkvæmd Niðurstöður Niðurstöður staðfestar

1H-NMR (60 MHz) 1H-NMR (250 MHz) 13C-NMR (250 MHz) IR Bræðslumarksmæling

Geometrísk bestun HOMO LUMO

Samantekt niðurstaða og lokaorð

Page 3: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Tilgangur tilraunar

Smíða (6-anisole)Cr(CO)3

(hexahapto-anisole) trikarbonýlchromium

Staðfesta efnasmíðina með ýmsum mælingum.

Page 4: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Efnajafna hvarfsins

Díbútyl ether

THF

 

Cr(CO)6 (s) + anisole (l) (6-anisole)Cr(CO)3 (s) + 3CO(g) 

Anisole er annað heiti yfir phenyl-methylether (C6H5OCH3)

en -kerfi arómatíska hópsins myndar sextennta tengingu við krómhópinn.

Karbónýl hóparnir þrír tengjast krómhópnum þannig að kristallinn hefur einskonar píanóstólsbyggingu

Page 5: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Myndbygging(6-anisole)Cr(CO)3

Page 6: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Framkvæmd Verklýsingin var fengin úr Inorganic Synthesis;

Transition Metal Organometallic Compounds, XIX, 35A, bls 155-156.

Leysarnir voru þurrkaðir fyrir notkun með natríumþráðum.

Í 250 mL suðuflösku, tengda við köfnunarefnisflæði og eimsvala, var komið fyrir;

Cr(CO)6 (4 g, 18,2 mmól) anisole (25 mL, 229,8 mmól) díbútýl ether (120 mL) tetrahydrofuran (10 mL).

Page 7: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

frh. framkvæmdarlýsingar Niturflæðið var síðan stöðvað og hvarflausnin hituð

í 24 klukkustundir. Daginn eftir var gul lausnin kæld, filteruð og

þvegin með smá aukaleysi. Leysarnir voru síðan eimaðir af á hverfissvala þar

sem vatnsbaðið var haft 60°C heitt. Dökk gul olíukennd lausn varð eftir og hexane (20

mL) var látið út í. Gulir kristallar af (6-anisole)Cr(CO)3 skildust að. Lausn þess er loftviðkvæm og myndar grænleitar

afleiður en hreinir kristallar eru stöðugir í andrúmslofti.

Page 8: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Niðurstöður

Efni MW [g/mól]

Massi [g]

Magn [mmól]

Fræðilegt mólhlutfall

Raunverulegt mólhlutfall

Cr(CO)6 (s) 220,06 4,00 18,2 1 1

Anisole(l) 108,13 24,85 229,8 1 12,6

(6-anisole)Cr(CO)3

(s)

244,16 0,28 1,1 1 0,063

6,3 % heimtur

sem er ekkert til að hrópa húrra fyrir en þó nóg til að framkvæma mælingar

Page 9: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 1H-NMR rófi

CH3 (3H, s)Ha (2H, d)Hb (2H, t)

Hc (1H, t)

CH3

Ha

Ha

Hb

Hb

Hc

O

Page 10: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

1H-NMR (60 MHz)

CDCl3

Merki Afstæð heildun

(3H, s) 3,00

(1H, t) 0,21

(2H, d) 1,18

(2H, t) 1,71

Page 11: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

1H-NMR (60 MHz)

Merki Afstæð heildun ólífræn efnafræði 3 [ppm] heimild [ppm] Mismunur

(3H, s) 3,00 3,72 3,6 + 0,12

(1H, t) 0,21 4,88 4,79 + 0,09

(2H, d) 1,18 5,13 5,03 + 0,10

(2H, t) 1,71 5,57 5,4 + 0,17

Page 12: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

1H-NMR (250 MHz)

Merki Afstæð heildun

(3H, s) 3,00

(1H, t) 0,94

(2H, d) 1,72

(2H, t) 1,64

Page 13: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

1H-NMR (250 MHz)

Merki Afstæð heildun ólífræn efnafræði 3 [ppm] heimild [ppm] Mismunur

(3H, s) 3,00 3,71 3,6 + 0,11

(1H, t) 0,94 4,87 4,79 + 0,08

(2H, d) 1,72 5,12 5,03 + 0,09

(2H, t) 1,64 5,55 5,4 + 0,15

Page 14: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

(6-anisole)Cr(CO)3 komplexinn hefur 6 mismunandi C-atóm hvað varðar umhverfi sem verður útskýrt betur hér á eftir.

NMR róf sem búast má við hefur því 6 toppa. Athuga skal að von er á þremur samliggjandi

toppum vegna CDCl3 (leysirinn) því deuterium hefur spunaskammtatöluna I=1 og hefur því þrjár afstöður í segulsviði, þ.e. I= -1, 0 og +1 sem 13C skynjar.

Page 15: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

Þrjú jafngild karbónýl kolefni eru tengd króm atóminu.

Cr

OCCO

CO

Page 16: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

Cc

Cd

Cc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

3 CO1 CH3

Page 17: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

Cc

Cd

Cc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

3 CO1 CH3

1 Ca

Page 18: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

Cc

Cd

Cc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

3 CO1 CH3

1 Ca

2 Cb

Page 19: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

Cc

Cd

Cc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

3 CO1 CH3

1 Ca

2 Cb

2 Cc

Page 20: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

Cc

CdCc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

3 CO1 CH3

1 Ca

2 Cb

2 Cc

1 Cd

Page 21: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

3 CO1 CH3

1 Ca

2 Cb

2 Cc

1 Cd

_______Sex mismunandi merki

Cc

Cd

Cc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

Cr

OCCO

CO

Page 22: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Fræðilegt útlit merkja í 13C-NMR rófi

3 CO1 CH3

1 Ca

2 Cb

2 Cc

1 Cd

_______Sex mismunandi merki

Page 23: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

13C-NMR (250 MHz)ppm topps Skýring

55,529 -O-CH3

76,495 CDCl377,002 CDCl3

77,511 CDCl3

78,098 Cb eða Cc

85,379 Cd

95,100 Cc eða Cb

143,274 Ca-O

233,165 Cr(CO)3

Cc

Cd

Cc

Cb

Cb

Ca

O

CH3

Cr

OCCO

CO

Page 24: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

IR róf

CO teygjur við 1946,84 og 1851,47 cm-1

Ósamhverf C-O-C teygja við 1252,20 cm-1

Samhverf C-O-C teygja við 1026,99 cm-1 Titringsörvanir C=C tengja í arómatíska hringnum við 1531,20 og 1470,33 cm-1sp2 C-H teygjur í arómatíska hringnum við 3100-3000 cm-1

sp3 C-H teygjur methyl hópsins við 3000-2850 cm-1

Gagnabanki IR tölvunnar staðfesti með 93,53 % vissu að efnið sem hafði verið mælt var (6-anisole)Cr(CO)3

 

Page 25: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Bræðslumarksmæling Í verklýsingu er gefið að bræðslumark

(6-anisole)Cr(CO)3 (s) eigi að mælast 83-84°C. Niðurstöður sýndu hins vegar að myndefni

efnasmíðinnar hafði aðeins lægra bræðslumark.

1. mæling – 2 rör: Tm = 75°C 2. mæling – 1 rör: Tm = 70 – 75°C 3. mæling – 1 rör: Tm = 70°C 

Page 26: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Geometrísk bestun Gaussian 98 DFT aðferðin B3LYP var notuð í grunninum 3-

21G* HOMO – Highest Occupied Molecular Orbital. LUMO – Lowest Unoccupied Molecular Orbital.

Page 27: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

HOMO

Page 28: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

LUMO

Page 29: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Samantekt niðurstaða Efnasmíðin gekk bæði vel og illa. Það tókst að smíða -tengda karbónýl komplexinn (6-

anisole)Cr(CO)3. Hins vegar voru heimturnar mjög litlar (6,3 %). Útlit merkja í 1H-NMR rófum bar saman við fræðileg merki

og hliðrunargildin voru nokkuð nálægt þeim sem gefin voru upp í verklýsingu.

13C-NMR rófið kom mjög vel út og staðfesti myndefnasmíð. Titringsörvanir í IR rófi eru hliðstæðar við þau tengi sem

komplexinn samanstendur af. Bræðslumarksmælingar voru aðeins lægri en fræðilegu

gildin. HOMO og LUMO ....

Page 30: -tengdir carbonýl komplexar hliðarmálma efnasmíði (  6 -anisole)Cr(CO) 3 Efnasmiður og höfundur fyrirlestrar: Egill Skúlason Kennari: Ingvar Árnason.

Lokaorð Ég vil þakka Ingvari, Kristjáni,

Pálmari, Siggu og Svönu fyrir mikla aðstoð í ólífrænni efnafræði 3 og ykkur sem á hlýddu hér í dag.