Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa...

24
1. tölublað 28. árgangur 2006 Fermingarblað Vífils Fermingarblað Vífils 1. tölublað 28. árgangur 2006 Fermingarbörn í Garðabæ 2006 Fermingarbörn í Garðabæ 2006 Hátíðarhöld sumardagsins fyrsta Hátíðarhöld sumardagsins fyrsta Öflugt skátastarf í Garðabæ Öflugt skátastarf í Garðabæ Útilífs- og ævintýranámskeið Vífils í Útilífs- og ævintýranámskeið Vífils í 18 18 . sinn . sinn

Transcript of Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa...

Page 1: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

1. tölublað 28. árgangur 2006

Fermingarblað VífilsFermingarblað Vífils1. tölublað 28. árgangur 2006

Fermingarbörn í Garðabæ 2006Fermingarbörn í Garðabæ 2006

Hátíðarhöld sumardagsins fyrstaHátíðarhöld sumardagsins fyrsta

Öflugt skátastarf í Garðabæ Öflugt skátastarf í Garðabæ

Útilífs- og ævintýranámskeið Vífils í Útilífs- og ævintýranámskeið Vífils í 1818. sinn . sinn

Page 2: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

www.kbunglingar.is

EN

NE

MM

/ S

ÍA

FRAMTÍÐARBÓK KB BANKAFermingarbörn sem leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðarbók KB banka, hvort sem er í peningum eða gjafakortum Framtíðarbókar, fá 5.000 kr. peningagjöf inn á bókina frá KB banka.

• Verðtryggður sparireikningur• Hæstu vextir almennra innlánsreikninga bankans• Innstæðan verður laus til úttektar þegar þú verður 18 ára

Page 3: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Útgefandi:Skátafélagið Vífill

ÁbyrgðarmaðurHelgi Grímsson

RitstjórnBjörn Hilmarsson

Bergdís BrynjarsdóttirBjörk Brynjarsdóttir

Brynjar H. BjarnasonGuðrún Þórey Sigurbjörnsdóttir

Gunnur Líf GunnarsdóttirHermann Sigurðsson

Hrafnhildur SigurðardóttirSoffía Dagmar Þorleifsdóttir

MyndirÚr myndasafni ritstjórnar og Vífils

Enn á ný !Fermingarblað Vífils, eitt elsta blaðið íGarðabænum kemur nú út í tuttugastaog áttunda skipti.Blaðinu er meðal annars ætlað að kynnafermingarskeytasölu félagsins, en húnhefur verið ein af fjáröflunum félagsins íhartnær 30 ár.Sem fyrr eru listar yfir þau fermingarbörnsem fermast í Garðakirkju og Vídalíns-kirkju og einnig þau fermingarbörn úrGarðabæ sem fermast í Bessa-staðakirkju. Listarnir eru eins og þeir lágu fyrir erblaðið fór í prentun og hugsanlega hafaorðið einhverjar breytingar frá þeim tíma.Með Fermingarblaði Vífils, sem er alfariðunnið af skátum Vífils, viljum við einnigkynna allt það umfangsmikla starf semfer fram undir merkjum Vífils á hverju ári.

Nú pantar þú líka skeyti á vefnum !Við hvetjum bæjarbúa til að sendafermingarbörnum skátaskeyti, hvortsem þeir eru nágrannar, vinir eðaættingjar og þannig styðjið þið við öflugtæskulýðsstarf í bænum. Við höldum áfram að hafa skeytasöluna áheimasíðu félagsins www.vifill.is oghvetjum ykkur að nýta hana - þar er opiðallan sólarhringinn.Auðvitað er svo líka hægt að hringja íokkur til að panta skeytin.

Mikið að gerast í JötunheimumÞetta árið höfum við sinnt ótrúlegamörgum verkefnum og er lokafrágangurnýju skátamiðstöðvarinnar eitt af þeimstóru. Í lok síðasta árs var gengið frásalnum og er hann að verða hinnglæsilegasti og verður án efa vinsæll tilútleigu hér í bænum.

Umfangsmikið skátastarf í Vífli Þetta síðasta ár hefur verið mjöggannasamt hjá skátum félagsins.Undirbúningur fyrir Landsmótið ogþátttaka Vífils í því var eitt ævintýri út affyrir sig. Félagið fór á Vormót í Krýsuvík,Viðeyjarmót, Ylfingamót á Úlfljótsvatniásamt ferðum skáta erlendis og þátttökuí námskeiðum og ferðum. Einnig hefð-bundnar félags-, sveitar- og flokks-útilegur, en þær eru fastir liðir í starfiskátasveitanna.Ekki má gleyma að Vífill sá um stóranhluta hátíðahalda á 17. júní ásamt því aðsjá um sumardaginn fyrsta eins ogvenjulega.Umsjónarmenn sumarstarfsins fengusvo nánast alla erlenda gesti Landsmótsí gistingu bæði fyrir og eftir mótið og voruhátt í 500 erlendir gestir í umsjá okkar ínokkra daga eftir Landsmótið.

Sumarnámskeiðin slógu met !Einn af hápunktunum fyrir Vífil var sá aðÚtilífs- og ævintýranámskeið ogSmíðavöllurinn voru fjölsóttustu nám-skeiðin í Garðabæ síðastliðið sumar ogerum við sérlega stolt af því.

Sumarnámskeið í 18. sinn.Auðvitað kynnum við hér í blaðinu okkarvinsælu Útilífs- og ævintýranámskeið, enþau verða haldin í sumar í átjánda skiptiðog Smíðanámskeið Vífils verður í okkarumsjá í þriðja sinn.Námskeiðin eru alltaf að verða vinsælli ogvinsælli og ekki er verra að fara að hugaað bókunum því síðustu árin hefur veriðuppbókað á þau öll á mettíma.

Bestu þakkir !Frá okkur skátum í Vífli sendum viðbestu kveðjur og þakkir til þeirrafyrirtækja sem hafa gert þessa útgáfumögulega. Sum þessara fyrirtækja hafa styrkt okkurí meira en aldarfjórðung og viljum viðþakka þeim fyrir ómetanlega aðstoð.

Með skátakveðju,Björn Hilmarsson,

ritstjóri.

Bls. 3

Kæru Garðbæingar JÁ - við höfum verið upptekin !

Page 4: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Stjórn Vífils skipa núFélagsforingi

Helgi Grímsson

Aðstoðar félagsforingiHrafnhildur Sigurðardóttir

RitariBrynjar Hólm Bjarnason

GjaldkeriBjörn Hilmarsson

MeðstjórnendurHermann Sigurðsson

Soffía Dagmar ÞorleifsdóttirUnnur Flygenring

Bls. 4

Fyrirmyndarfélagið Vífill Fyrst til að skila inn umsókn!

á að starfið í skátasveitunum eflist ogþannig skipta störf stjórnar verulegumáli fyrir skátana og foreldra þeirra.Þegar félag hefur hlotið gæðaviður-kenninguna getur það á áþreifanleganhátt sýnt sveitarfélagi, fyrirtækjum ogöðrum að á vegum þess fari framgæðastarf sem hlotið hafi viðurkenninguBandalags íslenskra skáta.

Uppskipting gæðamatsGæðamatinu er skipt í fimm hluta:Skipulag félags, starf félags, fjármála-stjórn, fræðslumál/menntun og sam-starf. Kjörorð skáta er „Ávallt viðbúinn”! Með gæðamatinu er skátafélögum gertkleift að standa undir þessum orðum ogeyða óvissuþáttum í starfinu. Meðfaglegu og markvissu starfi náskátafélög að standa undir markmiðumsínum og Bandalags íslenskra skáta.

Vífill greip boltann á loftiSkemmst er frá því að segja að stjórn ogforingjar Vífils tóku verkefnið mjögföstum tökum og var mikið fundað ogskipulagt samkvæmt GæðahandbókBÍS. Vissulega má segja að gæðamatiðhafi verið mikil lyftistöng fyrir félagið og

þessi mikla naflaskoðun hefur leitt margtgott í ljós og einnig auðvitað hluti semhefur þurft að lagfæra.

Vífill fyrsta félagið að skila innNiðurstaðan er sú að Skátafélagið Vífillhefur lokið verkinu fyrst allra félaga álandinu og var skilað inn GæðahandbókVífils til skrifstofu Bandalagsins nú réttfyrir Skátaþing, sem var fyrr ímánuðinum. Nú er beðið eftir því að stjórnBandalag íslenskra skáta samþykki þávinnu sem í verkið hefur farið.

Gæðamat fyrir skátafélögNú hefur litið dagsins ljós handbók umgæðamat í skátastarfi.Gæðamatið hefur tvíþættan tilgang,annan sem snýr að innra starfi félagsinsog hinn sem snýr að því umhverfi semskátafélagið starfar í. Til þess að efla innra starf skátafélagsþarf félagsstjórn að skipuleggja starfiðfram í tímann, setja ramma utan um þaðog marka því stefnu.

Stjórnir skátafélaga fá skýr verkStjórnir skátafélaga þurfa því að spyrjasig hvað þær ætli að gera og hvernig,hvaða áherslur ætlar félagið að hafa oghvernig eiga þær að koma fram. Með markvissu starfi stjórnar aukast líkur

Page 5: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Krydd og kavíarKrydd og kavíar... o... og bragðlaukarg bragðlaukarnir brosanir brosa

www.kryddogkaviar.isSími: 565-9933Sími: 565-9933

Smiðsbúð 9Smiðsbúð 9

Page 6: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Góð íþrótt er gulli betriÍþróttamiðstöðin Ásgarður - Garðabæ

Íþróttamiðstöðin er miðstöð heilsuræktar.Starfsfólk stöðvarinnar býður Garðbæinga og gestivelkomna og mun kappkosta að veita góðaþjónustu. Þú getur hvort heldur valið um að æfa í skipulögðu starfi íþróttafélags eða setja samanþína eigin æfingaáætlun.

Við íþróttamiðstöðina er glæsileg sundlaug,barnalaug og heitir pottar. Stórir og litlir æfinga-salir, upphitunarsalur og þreksalur.Úti eru svo gervigrasvöllur ásamt nýjumsparkvöllum.

Það er aldrei of seint að byrja.Hafðu samband og kynntu þér starfsemi okkar.

Íþróttamiðstöðin Ásgarður - Garðabæ - Sími 565-8066

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar

leiktæki, söng og skemmtiatriði.

Skátakaffi og afmæliskökurHofsstaðaskóli verður opinn og hiðvíðfræga skátatertuhlaðborð Vífils verðurþar samkvæmt hefðinni. Kaffisalan verður í samkomusal skólansog er nóg pláss fyrir alla.

Afmælisdagur VífilsSterk hefð hefur myndast um hátíðahöldsumardagsins fyrsta í Garðabæ og hafaþau verið í umsjá Skátafélagsins Vífilsalla tíð.Sumardagurinn er um leið afmælisdagurfélagsins, en félagið var stofnað áþessum degi árið 1967 og verður því 39ára á þessu ári.

Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13Dagurinn hefst með fánaathöfn viðVídalínskirkju laust fyrir klukkan 13 oghefst svo skátaguðsþjónusta í kirkjunnistrax á eftir. Í kirkjunni er m.a. vígslanýrra félaga og veittar viðurkenningarfyrir starf vetrarins. Við hvetjum alla Garðbæinga að taka þáttí dagskránni frá upphafi.

Skrúðganga að HofsstaðaskólaSkrúðgangan hefst svo eins og venja erfljótlega eftir skátamessuna eða klukkan14. Gengið verður frá Vídalínskirkju,niður Hofsstaðabraut, eftir Bæjarbraut aðHofsstaðaskóla og inn á hátíðar-svæðiðþar. Skátaforingjar úr Vífli munu sjá um

fánaborg í skrúðgöngunni og sérlúðrasveit um göngutaktinn og hressanundirleik.

Dagskrá við HofsstaðaskólaVið Hofsstaðaskóla mun lúðrasveitin leikanokkur lög og að því loknu hefstskemmtidagskrá þar sem allir ættu aðgeta fundið eitthvað við sitt hæfi, t.d.

Bls. 6

Sumardagurinn fyrsti 20. apríl er hátíð allra Garðbæinga

Page 7: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Nú mæta allir !Við í Vífli erum stolt af því að sjá um svo

viðamikla hátíð í bænum og vonum við aðvið sjáumst sem flest !

Allir velkomnir á sumardaginn

fyrsta!Sumardagsnefnd Vífils.

Bls. 7

Skátamessa, skrúðganga, kaffisala og skemmtun

Page 8: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Hvað er IMWe ?

IMWe stendur fyrir InternationaleMusische Werkstatt og eru árlegarvinnubúðir sem ganga út á að virkja skátaí sköpun og listum. IMWe hefur verið haldið í rúm 50 ár oghefur getið af sér stóran hóp skáta semfer ár eftir ár. Vinnubúðirnar eru yfirleitthaldnar í Rieneck kastalanum íÞýskalandi í páskafríinu og standa írúma viku. Vinnubúðirnar eru ætlaðar evrópskumskátum 17 ára og eldri og eruskipulagðar af fjölþjóðlegum hópi skátasem hittist nokkrum sinnum á ári til þessað undirbúa IMWe. Að þessu sinni fórum við sjö frá Íslandi ogþrjú frá Vífli.

Gúrkukóngurinn !

Ár hvert er nýtt þema á IMWe. Þetta áriðvar það Gúrkukóngurinn, en síðustu árhafa þemun verið t.d. Hansatímabilið,

skordýr, Indíahraðlestin, gullæðið og fleira.Þátttakendur koma þá í búningum sempassa þemanu og dagskrá vinnubúðannafleytir áfram sögufléttu þar semundirbúningsnefndin fyrrnefnda leikurstórskemmtilega karaktera.

Allt fléttast saman í dagskránni

Sagan fléttast svo inn í fjölbreytta dag-skrárliði, svo sem næturleikinn ogstórleikinn sem gerir andrúmsloftið áIMWe hresst og ævintýramettað. Dagskráin á IMWe er margvísleg en öllmiðar hún að því að reyna að eflasköpunina hjá þátttakendunum, sem þeirsvo geta miðlað til sinna skáta. Eftir hádegi eru svo kóræfingar fyrir þásem hafa áhuga á söng,blaðaútgáfufundir fyrir góða penna og svoýmis stutt námskeið, skipulögð afþátttakendunum sjálfum og eru yfirleitteinhvers konar kynningar á menningulanda þeirra. Á kvöldin setjast svo allir

niður og syngja og spila á gítar,stemmingin er mögnuð.

Mögnuð lífsreynsla

IMWe er ekki bara einhverjar listavinnu-búðir, heldur alveg gífurlega mögnuðlífsreynsla. Fólkið sem þú kynnist verðavinir þínir til lífstíðar og vikunum fyrst eftirIMWe eyðir þú ekki í annað heldur en aðhanga á veraldarvefnum að skoðamyndir, tala við austurríska glaumgosaeða slóvenskar skátastúlkur á msn oghlusta á norska lagið Vår aftur og aftur.IMWe er hálfgerð fíkn, rétt eins ogPringles, "Einu sinni smakkað, þú geturekki hætt". Ef þú hefur farið einu sinniferðu aftur. Og aftur. Og aftur!

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

heitir Niere og er ekki langt fráNakoruvötnum þar sem flamengofuglarnir halda sig í miljóna tali.

Upp prinsessa og niður drottningRétt hjá þessum stað hafði B.P nokkuðstóran kofa uppi í tré og var þessi staðurkallaður Treetop. Það frægasta semgerðist þar var þegar Elísabet Breta-

drottning var enn prinsessa, þá gisti húní þessu tré en um nóttina dó pabbihennar og þegar hún kom niður úr trénuað morgni var hún orðin drottning.Við gáfum gjöf til minjasafns Paxto, enþað var Vífilshúfa sem valin var góðurstaður.

Brynjar, Bergdís og Björk

Jól í Afríku og Paxtu heimsóttÍ ferð okkar um Suður Afríku um jólinheimsóttum við síðasta bústað BadenPowells, stofnanda skátahreyfingar-innar. Þennan stað kallaði hann Paxtu,sem þýðir friður fyrir tvo, en þau hjón vorubara tvö þarna í litlu húsi sem varaðalega setustofa, svefnherbergi, bað oglítið eldhús. Þessi staður er í bæ sem

Bls. 8

IMWe Í þýskalandi Vífill sendi fulltrúa þangað

Vífill í Afríku Síðasti bústaður Baden Powells heimsóttur

Page 9: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur
Page 10: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Margur er knár...Ljósálfasveitin Muggar er hópur barna íþriðja bekk. Er þetta yngsta sveitin innanfélagsins, en þar eru kraftmikil og duglegbörn. Mikið og fjölbreytt starf hefur verið unnið ívetur á fundum og í dagsferðum. Á flokksfundum hafa börnin búið tillistaverk, farið í ýmsa leiki, lært að elda áopnum eldi og svo mætti lengi telja.Dagsferðirnar hafa einnig verið margarog skemmtilegar, farið var í keilu, tekiðstrætó á Þjóðminjasafn Íslands og gefiðöndunum brauð og margt fleirra.

Sungu í HoltsbúðinniÍ “innilegunni” (útilegunni sem haldin varí skátaheimilinu), helgina fyrir jólin fóru

börnin í heimsókn á dvalarheimilið íHoltsbúð. Voru þau búin að bakapiparkökur og skreyta. Sungu þaunokkur lög og gáfu svo piparkökurnar.

Muggasveitin er SOS-foreldriMuggasveitin hefur sett sér það markmiðað vinna að því að hjálpa öðrum og veragóð við hvert annað.Nú þegar hafa Muggarnir gert mikið af

því, en það sem hæst ber í þeim efnumer að Muggarnir eru styrktarforeldrarSOS barnaþorpana.

Ana Karina er ein af hópnumEiga þau því systur í El - Salvadore semheitir Ana Karina og er 10 ára. Erumeðlimir sveitarinnar búnir að vera

duglegir að safna flöskum fyrir hana oger send mánaðarlega fjárupphæð svohún Ana geti gengið í skóla, borðað matog átt nokkuð eðlilegt líf.

Muggasveitin vekur athygliÞetta er búið að vekja mikla athygli og eruallir mjög stoltir af þessu framtaki, m.a.var viðtal við okkur í DV og í fréttablaðiSOS-þorpanna.Hugmyndin okkar er að næsta sveit takivið að ári og svo koll af kolli eftir því semnýir koma í sveitina.

Unnsteinn Jóhannessonsveitarforingi.

Einn dagur í félagsútileguYlfingasveitin Furðufuglar hefur haftmikið að gera í vetur. Við byrjuðum starfiðmeð frábærri félagsútilegu sem haldinvar í Bláfjöllum.Ylfingarnir mættu eldsprækir til leiks íJötunheimum og þar var mikið fjör oglétum við ekki slæmt veður á okkur fá. Á laugardegi fóru allir með rútunni hansDalla uppeftir og skemmtu sérfrábærlega í æðislegum póstaleik. Eftirkaffið fóru allir út með plastpoka í hönd aðrenna sér í snjónum og skoðaðir vorunokkrir hellar. Kvöldmaturinn var eldaðuraf skátunum sjálfum og kvöldvakan varí umsjá þeirra líka.

Dagsferðir og útilega/innilegaDagsferðir Furðufugla eru fastir liðir og ereinu sinni í mánuði. Í þeim er ávaltgaman og núna síðast var farið íSkautahöllina. Innilegan er haldin árlega, en í hennihittast Furðufuglar rétt fyrir jól og hafagaman saman, föndra jólaskraut, horfaá jólamyndir og borða góðan mat. Í innilegunni mæta Furðufuglar úr báðumhópum, þ.e. þriðju- og fimmtu-dags og fáað kynnast betur.

Styttist í vígsluna...Vígsla ylfinga verður á sumardeginumfyrsta 20. apríl, þá vígjast þeir ylfingarsem byrjuðu í haust með pompi og praktog allir fá klúta.

... og sumarstarfið undirbúiðÍ sumar, eins og öll sumur, verðurylfingamótið haldið á Úlfljótsvatni þarsem Furðufuglar ætla að fjölmenna ogvera með flest tjöldin á svæðinu. Þettaverður eftirminnilegt mót sem ylfingarnirhlakka alltaf til að fara á. Dagskráinverður fjölbreytt, t.d. kanóar, klifur ogpóstaleikir og hið víðfræga vatnasafarí.

Nú í ár ætlum við að fara í undir-búningsútilegu fyrir ylfingamótið, íVífilsbúð í Heiðmörk, þar sem hópurinnnær að þéttast og allir geta lært á tjöldinsín og kynnast “útilegufílingnum” meðvarðeldi og heila pakkanum! Vikulegir fundir eru ekki síðurviðburðaríkir, við skreppum í sund, búumtil kerti, förum að klifra, búum tilsnjókarla, höldum kvöldvökur, syngjumog tröllum og förum í leiki.

F.h Furðufugla Halldóra og Sigrún

sveitarforingjar

Bls. 10

Muggasveitin Öflugir krakkar sem eru SOS-foreldrar

Furðufuglar Strax farið að undirbúa næsta sumar

Page 11: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Skemmtilegur hópurÍ skátasveitinni Forynjum eru stúlkur fráaldrinum 11 - 13 ára en við erum um þaðbil 35 talsins. Það hefur verið rosalegaöflugt starf í vetur enda eru þetta alltdugmiklar stúlkur og sífellt bætast fleiristúlkur í hópinn.

Fundir vikulegaEinu sinni í viku eru haldnir fundir, eða ámiðvikudögum frá hálf átta til hálf níu. Á fundunum gera skátarnir alltmögulegt, meðal annars er farið að klifra,eldað yfir opnum eldi og unnin fróðleg ogskemmtileg verkefni.

Útilega í LækjarbotnumReglulega er farið í útilegur enForynjusveitin fór í sveitarútilegu íLækjabotna í byrjun febrúar. Útilegan heppnaðist afar vel og munþetta vera útilega sem verður lengi íminnum höfð. Öflugt og fjörugt starf er framundan enskátarnir taka meðal annars þátt ísumardeginum fyrsta og 17. júní.

Stefna á skátamótin í sumarSkátamótin verða svo ekki fá í sumar og

er stefnt á að sveitin fari á minnsta kostieitt eða tvö með félaginu. Með bros á vör höldum við áfram góðustarfi!

Skátakveðja frá sveitarforingjumGunnur Líf ogGuðrún Þórey

Viltu verða félagi í Skátafélaginu Vífli ?Komdu í Jötunheima við Bæjarbraut eða hringdu í síma

565-8820 eða kíktu á www.vifill.is og fáðu nánari upplýsingar

Bls. 11

Forynjur Stúlknasveitin

Fornmenn Strákasveitin

Öflugir strákarSkátasveitin Fornmenn er fyrir stráka áaldrinum 11-14 ára. Starfið fer að mestufram á fundum sem eru vikulega og svoauðvitað í ferðum og í útilegum. Á fundum er alltaf fjör og oft verið aðundirbúa stærri liði eins og þátttöku ífélagsútilegum, sveitarútilegum,dagsferðum o.fl. liðum sem eruhápunktur í starfi allra skáta.

Mikið framundanMörg skemmtileg verkefni eruframundan og ef þú hefur áhuga áskemmtilegu, fjölbreyttu og ögrandistarfi þá eru skátasveitin Fornmenneitthvað fyrir þig.

Foringjahópurinn

Page 12: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Bls. 12

Fermingarbörn úr Garðabæ sem fermast árið 2006Prestar verða sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur og sr. Friðrik J. Hjartar prestur.

Vídalínskirkja laugardaginn 1. apríl kl. 10:30. 101 Alexandra Klara Ellertsdóttir Holtsbúð 59102 Arnar Sveinsson Langamýri 29103 Björk Bogadóttir Mávanes 13104 Eydís Anna Martinsdóttir Hlíðarbyggð 43105 Eyðdís Sunadóttir Stekkjarflöt 5106 Hafþór Breki Bergsson Rjúpnahæð 8107 Hildur Guðmundsdóttir Tunguás 1108 Hilmar Númi Sævarsson Hæðarbyggð 8109 Hjördís Eiríksdóttir Langamýri 25110 Konný Arna Hákonardóttir Holtsbúð 40111 María Björk Ágústsdóttir Vífilsst. stm.hús 4 th.112 Marta Rós Ormsdóttir Breiðás 7113 Matthías Davíðsson Hörgatún 25114 Sverrir Eðvald Jónsson Asparás 7115 Tanja Kristóbertsdóttir Steinás 12116 Tanja Lind Fodilsdóttir Ögurás 5117 Telma Kristóbertsdóttir Steinás 12118 Tryggvi Thoroddsen Greniás 15119 Viktor Orri Andersen Melhæð 4120 Þorsteinn Ari Bergm. Þorsteinss Eskiholt 6121 Þröstur Atlason Jökulhæð 1

Bessastaðakirkja laugardaginn 1. apríl kl. 13:30.130 Hulda Guðlaugsdóttir Holtsbúð 77131 Indíana Nanna Jóhannsdóttir Kríunes 11132 Sigurður Leví Björnsson Hagaflöt 3

Bessastaðakirkja sunnudaginn 2. apríl kl. 10:30.201 Elísabet Brynjarsdóttir Bæjargil 38202 Guðjón Ragnarsson Langamýri 5203 Jón Pétur Þorsteinsson Haukanes 15204 Unnar Snær Þorsteinsson Kjarrás 10

Vídalínskirkja sunnudaginn 2. apríl kl. 13:30. 210 Alexander Einarsson Fífumýri 1211 Anna Guðrún Einarsdóttir Sunnuflöt 20212 Ásrún Björk Hauksdóttir Holtsbúð 8213 Birna Guðmundsdóttir Hofslundur 10214 Brynja Viktorsdottir Þrastarlundur 14215 Daníel Grétarsson Sjávargrund 14a216 Davíð Ómar Sigurbergsson Lyngmóar 7217 Egill Sigurjónsson Jökulhæð 4218 Eva Dögg Þórisdóttir Bæjargil 108219 Guðrún María Pétursdóttir Ásbúð 84220 Gunnar Helgi Ólafsson Kjarrmóar 7221 Gunnlaugur Freyr Arnarsson Ásbúð 78222 Heba Ýr Pálsdóttir Kjarrmóar 8223 Hildur Hafsteinsdóttir Lyngmóar 11224 Jóakim Páll Pálsson Eskiholt 20225 Jóhanna Dóra Ingólfsdóttir Hvannalundur 6226 Jón Sævar Brynjólfsson Nónhæð 3227 Kolbrún Andradóttir Lindarflöt 13228 Sigurður Jóel Vigfússon Bæjargil 35229 Stefán Snær Stefánsson Bæjargil 44230 Svanhildur Halla Haraldsdóttir Lækjarás 4231 Unnur Ýr Viðarsdóttir Eskiholt 17232 Urður Jónsdóttir Sunnuflöt 39233 Valdís Blöndal Ragnarsdóttir Kríunes 14

Vídalínskirkja laugardaginn 8. apríl kl. 13:30. 301 Agnes Hrund Guðbjartsdóttir Urðarás 12302 Anton Marínó Stefánsson Sjávargrund 15b303 Arnór Kristinn Hlynsson Hörgatún 13304 Birgir Sverrisson Ögurás 1305 Birna Dís Ólafsdóttir Löngumýri 59306 Elísabet Hanna Daníelsdóttir Viðarás 1307 Erling Gauti Jónsson Birkiás 4308 Erna Guðný Aradóttir Grenilundur 9309 Guðni Bergur Elíasson Asparás 12310 Ingibjörg Sörensdóttir Hrísmóar 3311 Ísak Einar Rúnarsson Hrísmóar 11312 Jóhanna Jóhannsdóttir Stekkjarflöt 25313 Kristín Ósk Sævarsdóttir Sunnuflöt 14314 Ólafur Karl Finsen Eskiholt 11315 Pétur Smári Elíasson Asparás 12316 Stefanía Ástrós Benónýsdóttir Engimýri 9317 Tómas Ken Magnússon Tjarnarflöt 7318 Unnur Friðriksdóttir Þrastarlundur 20319 Valdís Guðmundsdóttir Krókamýri 46320 Þorgrímur Þorsteinsson Ásbúð 3

Vídalínskirkja sunnudaginn 9. apríl kl. 10:30.401 Alexander Ingi Olsen Hrísmóar 9402 Berglind Björk Skaftadóttir Brúnás 16403 Birgir Rafn Baldursson Kjarrmóar 18404 Brynjar Örn Möller Eðvaldsson Bæjargil 76405 Dýrleif Sigurjónsdóttir Grenilundur 9 406 Gísli Þór Sigurðsson Draumahæð 6407 Helgi Einarsson Langamýri 9408 Ingólfur Óskarsson Hella v/Njarðargrund409 Karítas Ólafsdóttir Þrastarlundi 2410 Kristín Thelma Hafsteinsdóttir Krókamýri 60411 Thelma Lind Waage Hlíðarbyggð 19

Vídalínskirkja sunnudaginn 9. apríl kl. 13:30.420 Arna Björk Almarsdóttir Brekkubyggð 63421 Arnar Þór Ingason Dalsbyggð 6422 Auður Brá Hermannsdóttir Brekkubyggð 30423 Benedikt Ragnar Jóhannsson Blikanes 11424 Hlynur Haraldsson Hlíðarbyggð 44425 Jóhann Auðunn Þorsteinsson Sunnuflöt 26426 Jóna Þórarinsdóttir Bæjargil 67427 Júlíus Geir Gíslason Dalsbyggð 2428 Kristín Óskarsdóttir Heiðarlundur 13429 Kristján Júlíusson Markarflöt 8430 María Björk Sigurpálsdóttir Skógarhæð 6431 Ninna Þórarinsdóttir Bæjargil 67432 Ólafur Hannesson Engimýri 2 433 Ragnar Már Jónsson Langamýri 15434 Rósa Dögg Ægisdóttir Hlíðarbyggð 31435 Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir Krókamýri 40436 Trausti Rúnar Guðbjartsson Marargrund 10437 Una Árnadóttir Langamýri 22

Garðakirkja sunnudaginn 23. apríl kl. 10:30.501 Arnrún Björk Kristinsdóttir Ásgarður 5502 Árni Jón Einarsson Hörgatún 9503 Brynjar Smári Alfreðsson Bæjargil 71504 Elvar Hansson Garðaflöt 27505 Eva Lind Elíasdóttir Ásbúð 52

Page 13: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Pöntunarsímar: 565-8820 , 565-8989 og 899-0089 og www.vifill.isTekið er á móti pöntunum í nýju Skátamiðstöðinni Jötunheimum við Bæjarbraut 7

milli kl. 13 og 17 um fermingardagana, en einnig er opið í Jötunheimum milli kl. 18 og 20 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.

Ef pantað er símleiðis, verður að greiða með greiðslukorti og gefa þarf uppgreiðslukortanúmer og gildistíma.

Verð á skátaskeytunum er aðeins kr. 800.

1. Garðakirkja 2. Vídalínskirkja 3. Frá Úlfljótsvatni 4. Fljúgandi svanir 5. Jöklasýn

Ný skeytategund !

Bls. 13

Skeytasalan opin milli 13-17 þá daga sem fermt er

506 Eysteinn Finnsson Holtsbúð 48507 Hjördís Skúladóttir Faxatún 13508 Hjörtur Þórisson Urðarás 5509 Hrefna Marín Sigurðardóttir Súlunes 7510 Klara Sól Ágústsdóttir Aftanhæð 5511 Kristmundur Ingi Þórisson Furuás 4512 Óskar Ólafsson Bæjargil 7513 Rakel María Sverrisdóttir Aratún 36514 Rósamunda Þórarinsdóttir Markarflöt 26515 Selma Dögg Kristjánsdóttir Sunnuflöt 16516 Valdimar Gíslason Birkiás 6517 Viglundur Jarl Þórsson Krókamýri 78

Bessastaðakirkja sunnudaginn 23. apríl kl. 13:30.520 Karen Ösp Einarsdóttir Krókamýri 18521 Kjartan Hreinsson Sunnuflöt 15

522 Valgerður Dröfn Ólafsdóttir Aratún 3

Garðakirkja sunnudaginn 30. apríl kl. 10:30. 601 Alexander Sævar Guðbjörnsson Faxatún 34602 Andri Heimir Vignisson Ásbúð 13603 Auður Sif Kristjánsdóttir Garðaflöt 19604 Ásta Karen Ágústsdóttir Einilundur 4605 Birta Rún Sævarsdóttir Gimli v/Álftanesveg606 Borgrún Alda Sigurðardóttir Asparás 10607 Finnur Jónsson Brekkubyggð 20608 Garðar Benedikt Sigurjónsson Birkiás 22609 Indriði Einarsson Sunnuflöt 2610 Jódís Bóasdóttir Bjarkarl. /Hörgatún 21611 Laufey Hjaltadóttir Bæjargil 101612 Svanhvít Helga Magnúsdóttir Reynilundur 5

Nýjar tegundir skátaskeyta í boði, falleg skeyti af kirkjum Garðabæjar

Ný skeytategund !

Einfalt að panta skátaskeytiMunið að hafa tilbúið greiðslukortiðtil að gefa okkur upp kortanúmerið oggildistímann á því. Einfaldast er aðgefa upp raðnúmerið sem er við nafnfermingar barnsins, því það flýtir fyrirafgreiðslu hjá okkur.

Athugið breyttan opnunartímaAfgreiðslan í Skátaheimilinu er opinmilli klukkan 13 og 17 og við lokumstundvíslega til að koma skeytunumút eins fljótt og auðið er. Öll skeytineru send út í sérmerktum umslögum.

Líka í Hafnarfjörð og KópavogMunið að við tökum á móti skeytumí Hafnarfjörð og Kópavog, þá dagasem fermingar eru í Garðakirkju ogVídalínskirkju.

Garðbæingar - Þökkum veittan stuðning

Page 14: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Bls. 14

Landsmót skáta 2005 Þvílíkt ævintýri - Sólskinsparadís í heila viku !

Landsmót þriðja hvert árÞriðja hvert ár halda skátar sínu mestu hátíðhér á landi. Núna síðasta sumar var komiðað því á ný og haldið landsmót. Að þessusinni var það haldið að Úlfljótsvatni. Komaþá saman skátar af öllu landinu og margirvíða að úr hinum stóra heimi. Ætli þeir sem áttu lengst að fara á þetta móthafi ekki komið frá Hong Kong og Ástralíuhinum megin af jörðinni.

Enginn smábærÞegar svona stórmót er haldið myndast einstærsta byggðin á landinu. Eru þetta hátt í5000 mans sem koma saman og haldahátíð í heila viku með öllu því sem svonasamfélag þarf á að halda, s.s. "bæjarstjóra"lögreglu, sjúkrahúsi, banka, verslun,útvarpsstöð, dagblaði og öðru sem til þarf.Þema mótsins var Orka jarðar og hétutjaldbúðasvæðin nöfnum eins og Eldur,Vatn, Vindur og svo framvegis og skátarnirfengust við ýmis verkefni tengdum orkujarðar.

Stór hópur frá VífliÁ þetta mót mættu um 60 skátar frá Vífli úrGarðabæ og skemmtu sér hið besta í heilaviku í dýrindis veðri, þar sem sólin skein íheiði allan tímann. Sérstaklega skal taka það fram aðdróttskátarnir settu sér takmark að faragangandi, hjólandi og siglandi á mótið ogvar það eitt og sér heilt ævintýri sem lesamá um á www.vifill.is.

Margir dagskrárliðirÞarna var farið á báta, vatnasafaríheimsótt, klifurveggur sigraður, leystar

hinar ýmsustu þrautir og skátar kynntusthvaðan æva að úr heiminnum.Á kvöldin var alltaf mikið um að vera,kvölddagskrá á tjaldbúðartorgum,torgavarðeldar og aðalvarðeldar á stórasviðinu svo dæmi séu nefnd.Á laugardeginum kom þyrlaLandhelgisgæslunnar og sýndi björgunúr vatninu og þann sama dag var gerðlengsta fatalína sem gerð hefur verið álandinu og var hún um 4,5 kílómetralöng.

GarðabæjargrillVið í Vífli buðum foreldrum og vinum tilokkar á sunnudegi til grillveislu oghversu margir mættu veit nú enginn enþað hurfu ofan í fólkið ansi margir

hamborgarar og pylsur. Það var grillað áþremur grillum og hafðist varla undan aðmetta fjöldann. Mjög ánægjulegt var aðsjá hversu margir lögðu leið sína til okkarog þökkum við kærlega fyrir það.

Skemmtilegur nágrannarígurSkemmtilegur rígur myndaðist á milliskáta úr Vífli og Mosverja úrMosfellsbæ, en þeir voru á svæðinu viðhliðina á Vífli.Svona til að prófa fánastöngina þeirra(en hún var sú hæsta á svæðinu), þá varþeirra fáni tekinn niður seint eitt kvöldiðog Vífilsfáni settur upp í staðinn.Þetta endaði með miklu “grínstríði” millifélaga og í lokin tókst Vífli að auglýsa aðöllum mótsgestum væri boðið ákvöldvöku og í kakó og tertur hjá þeim. Mosverjar, sem fréttu af þessu boði,brunuðu niður á Selfoss og keyptu tugi aftertubotnum og rjóma og höfðu svogríðarlega tertuveislu á svæðinu sínuþegar um 400 forvitnir skátar mættu tilþeirra á kvöldvökuna sem Vífill hafðiboðað til.Algörlega frábært hjá Mosverjum !Það verður svo að fylgja sögunni að Vífillmætti með stútfulla kakópotta til að bjóðameð tertum Mosverja.

Myndir sem hér fylgja með lýsa bestþeirri stemmingu og glaðværð sem ríkti áþessu móti. Viljum við þakka öllum sem tóku þátt ogeða heimsóttu okkur fyrir ánægjulegasamveru.

Fararstjórar Brynjar og Anna Sigga

Page 15: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Bls. 15

Myndir frá Landsmóti skáta 2005

Page 16: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Skátafélagið VífillÚtilífs- og ævintýranámskeið Vífils eruskemmtileg námskeið fyrir börn ogunglinga sem eru á aldrinum 6 - 14 ára.Skátafélagið Vífill var með fyrstu skáta-félögum á landinu sem byrjuðu með slíknámskeið fyrir 17 árum. Dagskráin byggist upp á mikilli útivist ogað sjálfsögðu ekta skátastarfi. Aðstaða og stjórnun námskeiðanna verðurí nýju Skátamiðstöðinni Jötunheimum viðBæjarbraut.

Reyndir foringjar leiðbeinaNámskeiðunum er stýrt af reyndumskátaforingjum sem kunna sitt fag oghafa margra ára skátareynslu að baki.Þeir eru þaulkunnugir útilífi, stjórnun ískátastarfi og hafa mikla reynslu af þvíað vinna með ungum Garðbæingum. Allirleiðbeinendur hljóta þjálfun hjáBandalagi íslenskra skáta, sækjaítarlegt námskeið um starfshætti ogöryggisreglur sumarnámskeiða ogupprifjun í skyndihjálp.

Mikil og góð dagskráSkátafélagið leggur metnað sinn í

að sinna einstaklingnum og byggjadagskrána upp í samræmi við reynsluundanfarinna ára. Hvert námskeið er í eina viku í senn ogá hverju námskeiði er nýtt þema. Dagskrá námskeiðanna byggist hinsvegar upp á tveggja vikna dagskrá ogendar önnur hvor vika á útilegu viðskátaskálann Vífilsbúð.Þátttakendum er skipt upp í 5 - 7 mannaflokka eftir aldri. Þessir flokkar starfasaman út námskeiðið.

Útilífs- og ævintýranámskeið VífilsFarið er í ýmsar ferðir í nágrenniskátaheimilisins, meðal annars hellaferð,kanóferð, veiðiferð, fjöruferð, fjallgöngu,hjólaferð og ýmsar aðrar kynnisferðir. Íannarri hverri viku, í lok hversnámskeiðs, er farið í tjaldútilegu íHeiðmörk, í nágrenni skálaskátafélagsins Vífilsbúðar. Í útilegunnier grillað, haldin kvöldvaka, farið ígönguferðir, hellaferð, póstaleiki ofl. Ístuttu máli er gert flest allt sem tengistalvöru skátaútilegum enda eru útilegurog útilíf sérgrein skátanna.

Ævintýranámskeið VífilsÞetta námskeið er ætlað börnum ogunglingum á aldursbilinu 11 - 14 ára.Þetta er tveggja vikna námskeið semendar með stórri útilegu. Námskeiðiðbyggist á alvöru útivist og öðruvísiíþróttum t.d kassaklifri. Þema í útilegunnier ,,Survivor".

“Amazing race”Þetta er í þriðja sinn sem Vífill tekur þátt íog heldur þennan viðburð með

skátanámskeiðum nágrannasveitar-félaganna. Þessir dagar tókust mjögvel í fyrra og hefur félagið ákveðið aðvera með þessa daga aftur. Tjaldaðverður á túninu við Hraunbyrgi,tjaldsvæði Hafnarfjarðar og ferdagskrá útilegunnar fram um allanHafnarfjörð.Tilgangurinn með þessum dögumer að kynna skátastarf enn frekarfyrir foreldrum og verðandiskátum. Það skiptir gríðarlegamiklu máli fyrir okkur aðupplýsa foreldra um hvaðskátastarf snýst. Útilegan verður í júlí og er

öllum þátttakendum sumarnámskeið-anna og skátum boðið að koma og takaþátt í dagskránni. Foreldrum er síðanboðið að taka þátt í stórskemmtilegrikvöldvöku um kvöldið. Upplýsingar umþennan viðburð verða birtar á heimasíðufélagsins í lok júní.

Nánari upplýsingar síðarDagsetningar verða auglýstar síðar íSumarbæklingi Garðabæjar

Skráning á vefnumÍ fyrra var um 90% allra skráninga ígegnum vefsíðu Vífils og auðvitað verðurhægt að skrá í gegnum www.vifill.is.Einnig verður skráning í síma 899-0089og 565-8820 eða með því að sendatölvupóst á [email protected].

Bls. 16

Útilífs- og ævintýranámskeið Vífils Fyrir alla !

Page 17: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Bls. 17

Smíðanámskeið Vífils Fyrir alla !

Smíðanámskeið VífilsNú í sumar er þriðja sumarið sem Vífillhefur yfirumsjón meðsmíðavöllum Garðabæjar.Síðustu tvö sumur hefurþetta gengið frábærlega en Smíðanámskeið Vífils hefurhreinlega slegið öll met þvísíðasta sumar kom metfjöldiþátttakenda til smíðanna.

Dagskrá allan daginnNú endurtökum við leikinn ogtvinnum saman leiki og fjör ásmíðavellinum og höfum þardagskrá allan daginn.Dagskráin er skemmtileg og alltafnóg að gera. Ef ekki er verið að smíðaþá er farið í leiki og Jötunheimar lagðirundir fyrir alla þá aðstöðu sem þarf.Salurinn er nýttur fyrir mataraðstöðu ognóg er hægt að hafa fyrir stafni ánámskeiðinu allan daginn.

Smíða kofa eða kassabílEins og venjulega verður hægt að smíðastórhýsi eða kassabíl. Stórhýsi rúmast ályftarabretti og því verður hægt að takaþað með sér heim að námskeiði loknu ogsetja upp í garðinum heima.

Tvær vikur í sennHvert námskeið verður tvær vikur í sennog er það góður tími til að smíða og leika.

Nánari upplýsingar síðarEins og með Útilífs- og ævintýra-námskeiðið, þá verða dagsetningarauglýstar síðar í í SumarbæklingiGarðabæjar

Skráning einnig vefnumAuðvitað verður hægt að skrá sig íísgegnum www.vifill.is.Einnig verður skráning í síma 899-0089 og 565-8820 eða með því aðsenda tölvupóst á [email protected].

Page 18: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Útilegan byrjaði í JötunheimumAlltaf í október fer allt félagið í heild sinnií félagsútilegu og í þetta skiptið átti aðfara í skíðaskálann í Bláfjöllum.Mikill undirbúningur var búinn að vera ímargar vikur á undan og hafðidróttskátasveitin Fenris ogsveitarforingjar hennar veg og vanda afdagskrá útilegunnar.Veðurguðirnir gripu í taumana og ekkivar hægt að keyra í Bláfjöll áföstudagskvöldi, en þá var bara útilegansett í gang í skátaheimilinu.

Lagt af stað á laugardegiLagt var af stað snemma á laugardegiog hafði verðrið lagast. Mikil dagskrá beiðog var hún byggð upp af valþáttum oghöfðu flokkarnir valið fyrirfram hvaðadagskrárliði þeir ætluðu að fara í.Hægt var meðal annars að fara íhellaferð, gönguferð eða í undirbúnings-hóp sem gerði allt klárt fyrir veislukvöldsins því margt þurfti að undirbúa .

Um 100 skátar í hátíðarveisluEinn hópurinn sá um grillið og aðalréttinn,annar undirbjó eftirréttinn og hópur affólki úr stjórn og Baklandi Vífils sá um aðallt gekk greiðlega fyrir sig. Öllhátíðarveislan gekk frábærlega fyrir sigog á milli rétta komu hóparnir upp meðkynningu og sögðu frá sínum ferðum yfirdaginn og sýndu myndir úr ferðum sínumsem teknar voru fyrr um daginn.

Kvöldvakan toppur dagsinsÁ sígildri kvöldvöku koma allir hópar meðskemmtiatriði og aðalmálið er að skemmtasér og öðrum. Í þetta skiptið eins og svooft áður komu í ljós all svakalegirleiklistarhæfileikar og svo var sungið afmiklum krafti.

Ómissandi næturleikurAuðvitað er fastur punktur að allir fari ínæturleikinn, en þá er skipt í lið oghoppað út í myrkrið og leyst verkefni til aðbjarga heiminum og vissulega varheiminum bjargað enn á ný íæsispennandi eltingarleik um svæðið.Svo komu allir inn og fengu kakó og kexí verðlaun og svo var sofnað vært.

Bls. 18

Félagsútilegan í Bláfjöllum Einn af hápunktum vetrarins

Eldað úti í frostinu á hlóðumMorgunleikfimi, morgunmatur ogskálaskoðun eru fastir liðir, en nú brá svovið að til að geta fengið hádegismat, þáþurfti að kveikja eld í sérstökum tunnumog elda úti undir vegg í skjóli.Allt gekk vel og var lærdómsríkt fyrirskátana að klára svona verkefni.Eftir tiltekt og frágang var lagt af staðheim á leið og eina sem hægt er að geraer að bíða eftir næstu félagsútilegu !

Baklandið

Page 19: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Bls. 19

Ferli ehf. er miðlari fyrir dreifingu þjóðskrár frá Hagstofu Íslands og fyrirtækjaskrár frá Ríkisskattstjóra.

Hægt er að sækja uppfærsluskrár sjálfvirkt daglega, vikulega eða mánaðarlega.

Ferli ehf. Alhliða tölvuþjónusta - Hlíðasmára 8 - Sími 544-5888 Netfang [email protected]

www.ferli.isJólagleði Vífils Allir farnir að hlakka til næstu jóla

Jólagleði og annáll ársinsFöst hefð hefur skapast um það að haldajólaboð með stjórn, heiðursfélögum,Baklandinu, eldri skátum og sérstökumvelunnurum félagsins. Yfir borðhaldi er svolitið yfir dagskrá líðandi árs frá spaugileguhliðinni.

Veittar viðurkenningarBragi Björnsson, aðstoðarskátahöfðingi,sem var sérstakur gestur kvöldsins, veittihjónunum Trausta Sigurðssyni og HönnuDóru Magnúsdóttur Þórshamarinn fyrir velunnin störf á liðnum árum. Einnig fékkSoffía Dagmar Þorleifsdóttir sömu orðu fyrirmetnaðarfullt starf síðustu ára og

sérstaklega á meðan nýja skátamiðstöðinvar í byggingu. Helgi félagsforingi, veittisystkinunum Hermanni Sigurðssyni ogHrafnhildi Sigurðardóttur Gullna smárannog liljuna fyrir gott starf á liðnum árum.

Að lokum voru driffjaðrir skátafélagsins þettaárið leystar út með jólagjöfum semþakklætisvott fyrir óeigingjarntsjálfboðastarf á árinu.

Page 20: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Bls. 20

Ekki brann neitt á þrettándanumEftir mikla umhugsun ákvað stjórnfélagsins í byrjun janúar að haldaárlegan þrettándavarðeld við Vífilsbúð íHeiðmörk, þrátt fyrir slæma verðuspá.En völdin voru algjörlega tekin úrhöndum félagsins og veðurhamurinnslíkur að allar brennur á Stór-Garðabæjarsvæðinu voru ekki leyfðar.Þar sem ekki var frost í jörðu og landiðmjög viðkvæmt var ákveðið að frestabrennunni um heilt ár.Við vonum bara að fleiri komi næst ogbálið verður helmingi stærra í staðinn.Myndin er frá brennunni í janúar 2005.

Stuttar fréttir frá Vífli

Gríðarlegur áhugi á JamboreeNæsta alheimsskátamót, svokallaðJamboree verður haldið árið 2007 rétt fyrirutan London í Englandi.Mikill áhugi er hjá íslenskum skátum aðfara á mótið og stefnir allt í að um 300skátar fari héðan. Eins og staðan er í dageru um 10 skátar úr Vífli búnir að skrásig. Jamboree er haldið á fjögurra ára frestiog alltaf í mismunandi heimsálfu.Á svona móti eru um 30 þúsundþátttakendur hvaðanæva úr öllumheiminum og er þetta eitt mesta ævintýrisem skátar geta komist í.Skátar úr Vífli fóru fyrst á Jamboree semvar í Kanada ári 1983 og síðan hafaskátar úr Vífli farið á öll alheimsmótinsíðan þá, en síðustu mót hafa t.d. veriðhaldin í Chile, Ástralíu, Hollandi ogTælandi. Myndin sýnir íslenskanJamboreehóp sem fór á mótið í Taílandi.

Skátaþing í marsAðalfundur Bandalags íslenskra skátaog Skátaþing eru haldin einu sinni á ári.Þá hittast aðilar úr stjórnum allra félagasem og foringjar félaganna.Þingið sem er heil helgi byrjar á aðalfundiá föstudagskvöldi og síðan hópavinnu álaugardegi og sunnudegi.Að þessu sinni voru mörg málefni tilumfjöllunar eins og nýjungar í dagskrásem verður á boðstólum, breytingar áaldurskiptingu í skátastarfi, nýjar leið-beininga- og kennslubækur og margtfleira. Þingið gekk mjög vel í alla staði ogþakkar Vífill fyrir sig.

Áhugi á næsta Ylfingamóti Okkur barst ljóð frá einum skátafélagsins sem fékk verkefni að gera ljóðfyrir skólann. Yrkisefnið varð næstaYlfingamót sem verður nú í sumar og færhún þrefalt Rikk Tikk frá ritstjórn.

Ung og lífsglöð er ein snót,unnir hún öllu saman.

Senn fer hún á ylfingamót,sjálfsagt verður það gaman.

Binda, losa, nýta, ná,nefna, hlaupa, vefja.

Sveima, brjóta, svífa, fá,sveifla, ganga, hefja.

Besta mót, betri skátar,bjartir góðir dagar.

Margar eru minningar kátar,miklir og saddir magar.

Höfundur: Dagmar Björk Bjarkadóttir

Vífill sér um 17. júní hátíðarhöldSkátafélagið Vífill hefur oft séð umhátíðahöld á þjóðhátíðardaginn og síðustuárin með Fimleikadeild Stjörnunnar.Í ár sótti stjórn Vífils um að fá að sjáalfarið um hátíðarhöldin og var þaðsamþykkt á fundi hjá Íþrótta- ogtómstundaráði. Nú þegar er byrjað aðhuga að deginum.

Dróttskátamótið í ÞórsmörkSkátafélögin á höfuðborgarsvæðinu eigakost á því að komast í stóra og miklaútilegu í Þórsmörk í októrber á ári hverju.Eina sem er skilyrði fyrir að dróttskátarfélaganna megi koma er að þeir komimeð hjálparsveit viðkomandi bæjarfélagsmeð sér. Í raun eru þessi útilega eitt stórtsamstarfsverkefni og hefur það tekist svovel að öll félögin og allar hjálparsveitirstreyma til Þórsmerkur á hverju hausti.Ísklfiur, sig, skyndihjálp eru allt þættirsem dróttskátarnir eru látnir spreyta sigá og auðvitað er svo allsherjar kvöldvakameð tilheyrandi gítarspili á kvöldin.

Page 21: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Tannlæknastofan Garðatorgi

Sími 565-9070

Bls. 21

Þessi fyrirtæki á Garðatorgi stykja útgáfu blaðsins

www.video.is S: 565-6677www.video.is S: 565-6677

Garðatorg

Fyrirtækja- og þjónustumiðstöð

GARÐATORGI 7 - 210 GARÐABÆ GARÐATORGI 7 - 210 GARÐABÆ Sími : 545-0800 - fax : 545- 0801Sími : 545-0800 - fax : 545- 0801

[email protected] [email protected] www.gardatorg.iswww.gardatorg.is

Fasteignasalan í GarðabæFasteignasalan í Garðabæ

Skátafélagið Vífill þakkar öllumþeim fyrirtækjum er styrktuútgáfu þessa blaðs og hvetur

Garðbæinga, sem og alla aðra til að nýta sér þjónustu þeirra !

Áslaug ÓskarsdóttirGuðrún Jónsdóttir

Úlfhildur Áslaug Leifsdóttir

GH LjósGH LjósGarðatorg 7Garðatorg 7

210 Garðabæ210 GarðabæSími 565-6560Sími 565-6560

[email protected]@gh.iswwwwww.gh.is.gh.is

Page 22: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

JötunheimarEftir nafnasamkeppni og miklaumhugsun félaga í Vífli og HSG og varákveðið að nafn hússins yrði Jötunheimar. Merkingar á gafl hússins sem snýr út aðgötu verða settar upp á næstunni, enþessi gafl sem sést hér á myndinni aðofan er sá sem snýr út í garðinn.Á efri hæðinni er nýi salur Vífils sem varkláraður nú rétt fyrir jólin. Þar er kominfrábær aðstaða til að halda veislu fyrir alltað 120 gesti.Nú þegar er farið að panta salinn fram áárið. Allar nánari upplýsingar áskrifstofunni.

Bls. 22

Stuttar fréttir frá Vífli

Endurfundir eldri skátaSigurgeir Óskarsson fyrrverandi félags-foringi Vífils var á landinu í haust oghóaði í nokkra eldri félaga til að koma ogskoða Jötunheima.Í tilefni þessa gaf hann félaginu forlátafína varðeldaskikkju sem hann notaðisjálfur við varðeldastjórn á fimmLandsmótum.Skikkjan verður sett upp í sérstakanglerskáp í Jötunheimum og notuð áLandsmótum.

Vífilsbúð alltaf vinsælÚtileguskáli félagsins heitir Vífilsbúð oger í Heiðmörkinni.Hann er eini skátaskálinn hér áhöfuðborgarsvæðinu sem hægt er að faragangandi í. Allir skátaflokkar Vífils faraþangað í útilegu a.m.k einu sinni á ári ogsvo er skálinn auðvitað mikið notaður ásumrin í Útilífs- og ævintýra-námskeiðum. Skálinn er einnig mjög vinsæll hjáskátaflokkum félaganna í kring umokkur. Skátafélagið Vífill gaf Hraunbúum íHafnarfirði gjöf í tilefni stórafmælis þeirraí haust og fengu allir flokkar Hraunbúaað gista eina helgi í Vífilsbúð í boði Vífils.Skátalegri verða nú ekki afmælisgjafirnar- eða hvað ?

Baklandið öflugtHópur foreldra og eldri skáta myndaþann hóp sem við köllum Bakland Vífils.Þessi hópur er alltaf tilbúinn í hin ýmsuverkefni og þegar óskað var eftir aðstoðvið að parketleggja salinn var ekki slegiðslöku við.Margar hendur unnu létt verk og aðlokum var líka flísalagt við svalahurðirnarog salurinn svo málaður eina umferð til aðhafa allt eins fínt og hægt væri fyrir jólin. Eldhúsið var einnig tekið í gegn hátt oglágt og raðað í alla skápa.Þetta var allt gert á kvöldin og fram eftirnóttu, en allt tókst þetta að lokum og Vífillnáði að halda jólagleðina á réttum tíma.

Fjölmennur aðalfundur VífilsAðalfundur Vífils var haldinn í salfélagsins í byrjun mars og fjölmenntuforingjar og eldri skátar á hann.Skemmtileg aðalfundarmál eins ogskýrsla stjórnar og samþykkt reikningavoru að sjálfsögðu hápunktar dag-skrárinnar !Kosið var í þau sæti stjórnar sem vorulaus og einnig í nefndir og ráð félagsinseins og skeytanefnd, sumardags fyrstanefnd að ógleymdri skálanefnd .Að lokum var samþykkt félagsáætlunnæsta árs

Framkvæmdir á lóðinni í vorMikið tilhlökkunarefni er að nú í vor verðamiklar framkvæmdir á lóðinni viðJötunheima.Malbikað verður og hellulagt fyrir framanhúsið og verður það mikill munur og munbreyta miklu fyrir umgengni hússins.Á baklóðinni verður tyrft og gerð tengingvið skrúðgarðinn, sem verður gerður ísumar og á næstu misserum.

Page 23: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

Sjón - alltaf betri fljónusta.

Laugavegi 62sími 511 6699

[email protected]

Gar›atorgisími 511 6696

SkólatilboðUmgjörð og gler

Skólatilboðaðeins

16.900,-16.900,-

Alltaf nýjarsendingar!Nýjustu línurnar úr fremstugleraugnatískunni.

• 3-ja mán. skammtur

• linsuvökvi

• linsuboxaðeins

3.500,-3.500,-

LinsutilboðLinsutilboð

Erum með frábært úrval aflitalinsum. Augnlitir semsetja punktinn yfir i-ið!

Efnalaug og fataleiga Garðabæjar S: 565-6680Efnalaug og fataleiga Garðabæjar S: 565-6680

Bls. 23

Þessi fyrirtæki á Garðatorgi stykja útgáfu blaðsins

Bókaverslunin Gríma S:565-6020Bókaverslunin Gríma S:565-6020

Garðatorg

Fyrirtækja- og þjónustumiðstöð

Garðablóm S: 565-6722Garðablóm S: 565-6722

S: 514-7806

Page 24: Fermingarblað Vífilsferli.is/auka/Fermblad/Fermingarblad2006.pdf · Við höldum áfram að hafa skeytasöluna á ... sig hvað þær ætli að gera og hvernig, hvaða áherslur

ÁVÍSUN Á VELGENGNIFERMINGAR-BARNSINS

FRAMTÍÐARREIKNINGURFramtíðarreikningur er verðmæt fermingargjöf

sem vex með barninu og hjálpar því að læra

góða siði í fjármálum. Hann er bundinn til

átján ára aldurs og ber alltaf bestu vexti

sparireikninga bankans.

Ef þú stofnar Framtíðarreikning til að gefa í

fermingargjöf og leggur 5.000 kr. eða meira inn

á hann færðu 2.000 kr. mótframlag frá Glitni.

Komdu í næsta útibú og leggðu grunn að fjárhagslegri velgengni fermingarbarnsins um alla framtíð. Framtíðarreikningurinn fæst líka á glitnir.is og í Þjónustuveri í síma 440 4000.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

GREI‹I‹ GEGN

TÉKKA ÞESSUM

KRÓNUR

KR.2.000,–

F.h. Glitnis

FRAMTÍÐARREIKNINGUR

Fermingarárið 2006

Ert þú á leiðinni í fleiri en eina fermingu? Talaðu við gjaldkera í næsta útibúi Glitnis.