Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

22
Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla Félag stjórnsýslufræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Evrópustofu 18. október 1012 Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og Jean Monnet Chair í Evrópufræðum við Háskóla Íslands

description

Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin. Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla Félag stjórnsýslufræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Evrópustofu 18. október 1012 Baldur Þórhallsson - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

Page 1: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar- samanburður við hin Norðurlöndin

Evrópusambandið og íslensk stjórnsýslaFélag stjórnsýslufræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi

við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Evrópustofu

18. október 1012

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og Jean Monnet Chair í Evrópufræðum

við Háskóla Íslands

Page 2: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

Rannsóknin Áhrif aukinnar þátttöku í Evrópusamvinnunni á

stjórnsýsluna Áhrif á dagleg störf stjórnsýslunnar

Samanburðarrannsókn Spurningakönnun - viðamikil

Ráðuneyti Undirstofnanir með stjórnsýsluhlutverk

1999-2000 Ísland (72%) 1998 Svíþjóð (83%), Finnland (77%) Noregur

(86%)

2

Page 3: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

3

Uppbygging

I Helstu niðurstöður

II Samskipti embættismanna og stjórnmálamanna

III Ástæður breytinganna

IV Stutt samantekt

Page 4: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

4

I Helstu niðurstöður

Mikil áhrif á vinnubrögð innan stjórnsýslu ríkjanna

En mismikil áhrif eftir ríkjum

Page 5: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

5

Áhrif á einstök ríki Meiri áhrif í Finnland og Svíþjóð

Mest áhrif í Finnlandi

Íslensk og norska stjórnsýsla undir miklum áhrifum

Áhrifin minnst í Noregi Umtalsverð áhrif samt sem áður

Page 6: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

Tengsl við Evrópusambandið

Aðild skiptir máli

Áhrif ESB á stjórnsýslu ríkja eykst með nánara samstarfi

Breytingar stjórnast ekki eingöngu af tengslum við ESB

6

Page 7: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

7

Íslensk stjórnsýsla Hefur orðið fyrir miklum áhrifum

Innri markaðinn Utanríkis- og öryggismál Innanríkis- og dómsmál

Meiri áhrif en hjá norsku stjórnsýslunni

Á sumum sviðum jafn mikil eða meiri áhrif en stjórnsýsla Finnlands og Svíþjóðar

Page 8: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

8

Formlegir og óformlegur starfshættir Lítil áhrif á formlega uppbyggingu

Fjölgun stöðugilda Fjölgun stjórnsýslueininga

Miklar óformlegar breytingar Aukin samvinna milli stofnana/deilda Verklag Samskiptaform

Þröngur tímarammi valdið vandræðum Í Svíþjóð og Finnlandi

Samskipti embættismanna og stjórnmálamanna

Page 9: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

9

II Samskipti embættismanna og stjórnmálamanna Ísland: Hefð fyrir umtalsverðum

afskiptum

Aukin pólitísk afskipti af stjórnsýslunni í Svíþjóð og Finnlandi

Sterkari tengsl milli stjórnsýslunnar og stjórnmálamanna á Íslandi en í Noregi

Íslenskir stjórnmálamenn blanda sér lítið í dagleg störf stjórnsýslunnar í EES-málum

Page 10: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

10

Völd og áhrif

Dregið úr hefðbundnum afskiptum Aukin áhrif embættismanna Aukin völd embættismanna á

kostnað stjórnmálamanna

Staða íslensku stjórnsýslunnar hefur styrkst

Page 11: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

11

Hlutverk stjórnmálamanna og embættismanna

Hlutverk stjórnmálamanna innan ESB takmarkað

Dagleg umsýsla Evrópumála í höndum embættismanna í EES

Embættismenn hafa meira svigrúm Sjaldan nákvæmar leiðbeiningar og skrifleg

fyrirmæli Sendifulltrúar í Brussel í lykilhlutverki Munur á EES og ESB ríkjunum

Page 12: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

12

Stjórnsýsla og hagsmunaaðilar

Lögð áhersla á sjónarmið hagsmunaaðila Sterkari staða hagsmunasamtaka á

Íslandi Hefð fyrir nánu samráði Smæð stjórnsýslunnar

Page 13: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

13

Fjórir skýringaþættir

1. Aðlögun stjórnsýslunnar fyrir gildistöku EES

2. Stefnubreytingar í fjölda málaflokka – EES

3. Þátttaka stjórnsýslunnar í alþjóðasamstarfi

4. Stærð stjórnsýslunnar

Page 14: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

14

IV Samantekt

Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu ríkja eru mikil

Formlegar og óformlegar breytingar

Áþekkari vinnubrög Saga, hefðir og venjur Stjórnsýsla hefur töluvert svigrúm

til athafna og ákvarðana Ísland: Sterkari stjórnsýsla

Page 15: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

15

Page 16: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

16

1. Aðlögun íslensku stjórnsýslunnar að EES Aðlögun átti sér stað síðar Kerfisbundin aðlögun ekki eins markviss Stjórnsýslan var ekki eins vel undirbúin Vanmat á umfangi EES tengdar vinnu Tók nokkurn tíma að ná tökum á EES-

aðild Aðlögun eftir þörfum hverju sinni Fullfær um að takast á við EES-aðild í

dag

Page 17: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

17

2. Breytingar á ýmsum málaflokkum Stjórnsýslan varð á skömmum tíma

að hafa yfirumsjón með róttækum stefnubreytingum Samkeppnismál Neytendamál Umhverfismál Fjarskiptamál Félagsmál

Page 18: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

18

2. Breytingar á ýmsum málaflokkum

Málaflokkar sem höfðu ekki fylgt alþjóðlegri þróun

Breytingar höfðu þegar átt sér stað á hinum Norðurlöndunum

Vinnuálag á stjórnsýsluna

Page 19: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

19

3. Þátttaka í alþjóðasamstarfi Noregur, Svíþjóð og Finnland taka virkan

þátt í alþjóðasamstarfi Meiri reynsla á sviði alþjóðamála Betur í stakk búnar að sinna EES

Takmörkuð þekking á Evrópumálum innan íslensku stjórnsýslunnar fyrir gildistöku EES

Aðild að EES krafðist/leiddi til Fjölgun sérfræðinga í Evrópumálum Aukinna alþjóðlegra tengsla

Page 20: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

20

3. Þátttaka í alþjóðasamstarfi Þátttaka stjórnsýslunnar í

alþjóðasamstafi hefur aukist EES - ráðuneyti og stofnanir þeirra Evrópuráðið Sameinuðu þjóðirnar

UNESCO - FAO NATO Friðargæslusveit Fjölgun sendiráða

Afleiðingar EES-aðildar og/eða viðbrögð við áhrifaleysi innan EES?

Page 21: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

21

4. Stærð stjórnsýslunnar Smá stjórnsýsla

Ráðuneyti, stofnanir, utanríkisþjónusta

Smæðin til trafala í upphafi

Embættismenn sinna mörgum málaflokkum samtímis (generalists)

Aukið álag á færri embættismenn sem eru á kafi í mörgum málaflokkum

Land Starfsmenn í utanríkis-þjónustu (2001)

Ísland 150

Noregur 1150

Svíþjóð 1500

Finnland 1642

Page 22: Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin

22

Bakgrunnur stjórnsýslunnar Margir þættir sem verður að skoða til að skýra

breytingar Saga stjórnsýslunnar

Skipulag og rætur stjórnsýslunnar Sjálfstæði stjórnsýslu frá stjórnvöldum Aðlögun stjórnsýslunnar að breytingum

Aðlögun að frumkvæði stjórnmálamanna Aðlögun embættismanna

Skipun að ofan Viðbrögð einstakra embættismanna

Stærð stjórnsýslu Geta (styrkur) stjórnsýslunnar

Reynsla af alþjóðasamvinnu

Aðlögun stjórnsýslunnar helst í hendur við þjóðlegar hefðir innan hennar og takmarkast á vissan hátt af þeim