Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar...

24
Fjármálaráðuneytið Efnahagsskrifstofa Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003 Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins

description

Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003. Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Helstu efnisatriði. Athugun fjármálaráðuneytisins Áhrif framkvæmdanna Mótvægisaðgerðir Lokaorð. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar...

Page 1: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda

MorgunverðarfundurVerslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Bolli Þór Bollasonskrifstofustjóri efnahagsskrifstofu

fjármálaráðuneytisins

Page 2: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Helstu efnisatriði

• Athugun fjármálaráðuneytisins

• Áhrif framkvæmdanna

• Mótvægisaðgerðir

• Lokaorð

Page 3: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Athugun fjármálaráðuneytisins

Þrír meginkostir:

• Norðurál: 90.000 tonna viðbót árið 2005 og 60.000 tonn árið 2009

• Alcoa: 320.000 tonna framleiðsla 2007

• Bæði Alcoa og Norðurál

Page 4: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Athugun fjármálaráðuneytisins

Grunndæmi 2003-2010• Hóflegur hagvöxtur 2½-3% á ári• Fjárfesting eykst um 3-3½%• Útflutningstekjur aukast um 2½-3%• Árleg verðbólga 2-2½%• Atvinnuleysi 2½-3%• Viðskiptajöfnuður nálægt jafnvægi• Stöðugt gengi (vísitala 130 stig)

Page 5: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áætlað framleiðslumagn á áli á Íslandi 2003-2012

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Alcoa og Norðurál

Alcoa

Norðurál

Grunndæmi

Þús. tonn

Page 6: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

• Innstreymi erlends fjármagns• Stóraukin fjárfesting• Aukin eftirspurn eftir vinnuafli• Þrýstingur á laun og verðlag• Aukinn viðskiptahalli vegna

innflutnings fjárfestingarvara

Áhrif framkvæmdanna

Page 7: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áhrif framkvæmdanna

• Hagvöxtur eykst til skamms tíma• Verðbólga yfir þolmörkum án

aðgerða• Atvinnuleysi minnkar• Niðursveifla í kjölfar framkvæmda• Langtímaáhrif: Útflutningstekjur

aukast og landsframleiðsla vex

Page 8: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

FjárfestingFrávik frá grunndæmi

05

1015

202530

3540

4550

2003-2006 2007-2010

Norðurál Alcoa Alcoa+Norðurál

%

Page 9: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

HagvöxturFrávik frá grunndæmi

-1,5

-1

-0,5

0

0,5

1

1,5

2

2003-2006 2007-2010

Norðurál Alcoa Alcoa+Norðurál

%

Page 10: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

ÚtflutningurFrávik frá grunndæmi

-20

24

68

10

1214

1618

2003-2006 2007-2010

Norðurál Alcoa Alcoa+Norðurál

%

Page 11: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

FjárfestingMagnvísitölur

100

110

120

130

140

150

160

170

180

190

200

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Alcoa og Norðurál

Grunndæmi

Norðurál

Alcoa

Page 12: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

LandsframleiðslaMagnvísitölur

100

105

110

115

120

125

130

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Alcoa og Norðurál

AlcoaNorðurál

Grunndæmi

Page 13: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

ÚtflutningurMagnvísitölur

100

110

120

130

140

150

160

170

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Alcoa og Norðurál

Alcoa

Norðurál

Grunndæmi

Page 14: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Mótvægisaðgerðir

• Lykilatriði að efnahagslífið er í jafnvægi við upphaf framkvæmda

• Fremur slaki í hagkerfinu en spenna• Verðbólgan á hraðri niðurleið• Hætta á ofþenslu mun minni en áður• Tímasetning framkvæmdanna

heppileg

Page 15: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Mótvægisaðgerðir

• Framkvæmdirnar kalla engu að síður á virka hagstjórn

• Breytingar á stýrivöxtum Seðlabanka• Kaup/sala á gjaldeyri• Tilfærsla á opinberum framkvæmdum• Aðgerðir á öðrum sviðum opinberra

fjármála

Page 16: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Mótvægisaðgerðir

• Allar líkur eru á að 2% raunhækkun stýrivaxta og 10% samdráttur í opinberum framkvæmdum dugi til að halda verðbólgu innan þolmarka...

• …og að hliðstæð lækkun vaxta og auknar framkvæmdir dragi úr niðursveiflu að framkvæmdum loknum

Page 17: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Mótvægisaðgerðir

• Slíkar aðgerðir draga úr sveiflum í efnahagslífinu ekki síst í gengismálum...

• ...hamla gegn verðbólgu...• ...stuðla að lægra raungengi en ella...• …og koma í veg fyrir óheppileg áhrif

á stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina

Page 18: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Lokaorð• Hvenær og hve mikið þarf að breyta

vöxtum og/eða hliðra til opinberum framkvæmdum til að draga úr sveiflum og treysta efnahagslegan stöðugleika?

• Framreikningarnir eru um margt óvissir• Umfangsmiklar aðgerðir m.v. stærð

hagkerfisins og fá, ef nokkur, fordæmi• Einnig óvissa um gengisþróun, stöðu

efnahagsmála, ytri skilyrði o.fl.

Page 19: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Lokaorð• Ennfremur óvissa um áhrif aðgerða,

jafnt vaxtabreytinga sem tilfærslu opinberra framkvæmda o.fl.

• Mat ráðuneytisins fremur varfærnislegt• Tímasetning og umfang aðgerða háð

mati á efnahagsaðstæðum hverju sinni• Hagstjórnaraðilar þurfa að vera viðbúnir

því að grípa til aðgerða allt tímabilið

Page 20: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áhrif stækkunar NorðurálsFrávik frá grunndæmi

2003 2007 2003Breytingar í % -2006 -2010 -2010

Þjóðarframleiðsla* 1½ 1 1¼

Landsframleiðsla* 1½ 1¼ 1½Árlegur hagvöxtur ¼ 0 0Fjárfesting 12¼ 5 8½Verðbólga ¾ -½ ¼Viðskiptajöfnuður (% af VLF) -2 -1 -1½Atvinnuleysi -¼ ¼ 0Útflutningur 1¼ 4¾ 3

Langtímaáhrif %Þjóðarframleiðsla* ½Landsframleiðsla* ½

* Framleiðslustig.

Page 21: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áhrif álvers Alcoa Frávik frá grunndæmi

2003 2007 2003Breytingar í % -2006 -2010 -2010

Þjóðarframleiðsla* 3 1½ 2¼Landsframleiðsla* 3 2¼ 2½Árlegur hagvöxtur 1½ -1 ¼Fjárfesting 30¼ 4 16½Verðbólga 2 -¾ ½Viðskiptajöfnuður (% af VLF) -4½ -2 -3¼Atvinnuleysi -¾ 1 0Útflutningur -½ 11¾ 6

Langtímaáhrif %Þjóðarframleiðsla* ¾Landsframleiðsla* 1

* Framleiðslustig.

Page 22: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áhrif Alcoa og Norðuráls Frávik frá grunndæmi

2003 2007 2003Breytingar í % -2006 -2010 -2010

Þjóðarframleiðsla* 4½ 2 3¼Landsframleiðsla* 4¾ 3 3¾Árlegur hagvöxtur 1¾ -1¼ ¼Fjárfesting 44¼ 8¼ 25½Verðbólga 3½ -1½ 1Viðskiptajöfnuður (% af VLF) -6½ -3½ -5Atvinnuleysi -1 1½ ¼Útflutningur ½ 16 8¾

Langtímaáhrif %Þjóðarframleiðsla* 1Landsframleiðsla* 1¾

* Framleiðslustig.

Page 23: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áhrif Alcoa að teknu tilliti til aðgerða

Frávik frá grunndæmi2003 2007 2003

Breytingar í % -2006 -2010 -2010

Aðgerð:

Breyting fjárfestingar hins opinbera -10 10

Breyting raunvaxta frá grunndæmi 2 -1½

Þjóðarframleiðsla* 1 3 2¼

Landsframleiðsla* 1¼ 3½ 2½

Árlegur hagvöxtur ½ ½ ½

Fjárfesting 17 12¼ 14½

Verðbólga 1 ¾ 1

Viðskiptajöfnuður (% af VLF) -3 -2½ -2¾

Atvinnuleysi -½ 0 -¼

Útflutningur -¼ 12 6

* Framleiðslustig.

Page 24: Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Fjármálaráðuneytið

Efnahagsskrifstofa

Áhrif Alcoa og Norðurálsað teknu tilliti til aðgerða

Frávik frá grunndæmi2003 2007 2003

Breytingar í % -2006 -2010 -2010Aðgerð:Breyting fjárfestingu hins opinbera -10 10Breyting raunvaxta frá grunndæmi 2 -1½

Þjóðarframleiðsla* 2½ 4 3½Landsframleiðsla* 2¾ 4¾ 3¾Árlegur hagvöxtur 1 ½ ¾Fjárfesting 29½ 18½ 23¾Verðbólga 2 ½ 1¼Viðskiptajöfnuður (% af VLF) -4¾ -3½ -4¼Atvinnuleysi -¾ 0 -¼Útflutningur 1 16½ 9¼* Framleiðslustig.