Brjóstakrabbamein

8
BRJÓSTAKRABBAMEIN Sólborg Bjarnadóttir

description

Brjóstakrabbamein. Sólborg Bjarnadóttir. Brjóstakrabbamein. Brjóstakrabbamein skiptist niður í fimm stig eftir stærð og útbreiðslu meinsins. 0 stig – Krabbameinsfrumur eru á innanverðu mjólkurgöngum í brjósti. 1 stig – æxlið er í kringum 2 cm það hefur dreift sér út - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Brjóstakrabbamein

Page 1: Brjóstakrabbamein

BRJÓSTAKRABBAMEIN

Sólborg Bjarnadóttir

Page 2: Brjóstakrabbamein

BrjóstakrabbameinBrjóstakrabbamein skiptist niður í fimm stig eftirstærð og útbreiðslu meinsins.0 stig – Krabbameinsfrumur eru á innanverðu mjólkurgöngum í brjósti.1 stig – æxlið er í kringum 2 cm það hefur dreift sér út í brjóstvefinn, hefur ekki náð til sogæða eða annarrahluta.2 stig – Æxlið er um 2-5 cm í þvermál og líklegt að meinið hafi dreift sér undir holhönd.3 stig – Æxlið hefur náð að dreifa sér til eitla í holhönd og stækkar ört4 stig – Krabbameinið hefur náð að dreifa sér til annarralíffæra í líkamanum þ.e. Beina, lungna, lifrar eða heila.

Page 3: Brjóstakrabbamein

Þekktar/líklegar orsakir

Um 15-25% kvenna sem fá krabbamein hafa ættarsögu

Allt að 80% krabbameina kemur hjá konum yfir fimmtugt og eftir tíðahvörf vex tíðnin hratt

Áhættan er meiri hjá konum sem byrjuðu að hafa tíðir fyrir 11. ára aldur.

Þeim sem hafa tíðahvörf seint eftir 55. ára aldur. Konur sem eiga sitt fyrsta barn eftir þrítugt eru í

helmingi meiri áhættu að fá brjóstakrabbamein en konur sem sem eignast barn fyrir tvítugt.

Kona sem á ekkert barn er í meiri áhættu en þær sem eiga börn.

Page 4: Brjóstakrabbamein

EINKENNIBrjóstið bólgnar allt eða hluti þess.Erting og dæld/ir í húðinni.Verkur í brjósti.Verkur í geirvörtu eða geirvartan snýr inn á við.Roði, flögnun, eða þétting geirvörtu og/eða brjósthúðar.Útferð úr geirvörtu önnur en brjóstamjólk.Hnúður undir handarkrika (bólginn eitill eða eitlar).

Page 5: Brjóstakrabbamein

MEÐFERÐSkurðmeðferðFleygskurður, tekinn er hluti af brjóstinu. Brjóstnám, brjóstið er allt tekið.

GeislameðferðGeislameðferð er hnitmiðuð meðferð. Hún beinist að ákveðnu afmörkuðu svæði Meðferðin dregur úr hættu að sjúkdómurinn taki sig upp á ný.

Page 6: Brjóstakrabbamein

MEÐFERÐMóthormónameðferðMóthormónameðferð er áhrifarík leið til að vinna á brjóstakrabbameini séu hormónaviðtakar fyrir hendi.

LyfjameðferðHefur áhrif á allan líkamann því lyfið berst með blóðrásinni.

Page 7: Brjóstakrabbamein

Batahorfur

Það sem gefur bestan árangur í baráttunni við brjóstakrabbamein er að greina sjúkdóminn nógu snemma vegna þess að þá er árangur meðferðar mun betri en annars.

0 stig nánast allir lifa af. 1 stig 95% lífslíkur 2 stig 75% lífslíkur 3 stig 50% lífslíkur 4 stig 20% lífslíkur

Page 8: Brjóstakrabbamein

Takk fyrir