Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli...

24
6. tölublað 10. árgangur Þriðjudagur 23. mars 2004 ISSN 1025-5621 Upplag: 11.250 eintök Á liðnu ári festu þær Heiða Guðný Ásgeirsdóttir og Elín Heiða Valsdóttir úr Skaftártungu kaup á ómskoðunartæki sem gerir þeim kleift að telja fósturvísa í sauðfé. Þetta er annað tveggja tækja af þessu tagi sem til er hér á landi. Hitt tækið er í Öxarfirði. Báðar eru þær útskrifaðar frá Hvanneyri. Heiða Guðný er búfræðingur og Elín Heiða er búfræðikandídat. Í vetur hafa þær Heiða og Elín farið frá Snæfellsnesi allt austur á Hérað og talið fósturvísa í ellefu þúsund kindum. "Við höfum haft meira að gera en við gerðum ráð fyrir," sögðu þær þar sem Bbl. tók þær tali á "opnu húsi" á Hesti. "Við vonumst til að telja í mun fleiri kindum á næsta ári." En hvers vegna ættu bændur að fá þær stöllur í heimsókn? "Vitneskja um fjölda fóstra í kind kemur sér vel fyrir bóndann. Hann getur sparað í fóðri og hagrætt í samræmi við fjölda fóstra. Þannig getur hann haft ein-, tví- og þrílembur sér og fóðrað mismunandi. Sérstaklega er gott að flokka gemsa eftir fjölda fóstra fyrir burðinn. Með því að fóðra tvílembda gemsa betur er hægt að auka heilbrigði lambanna. Einnig má hugsa sér að spara kjarnfóðurgjöf við gelda gemsa. Fósturtalning býður upp á vinnuhagræðingu við sauðburð, hægt er að hafa einlembur sér og venja undir þær þrílembinga eða gemsatvílembinga um leið og þær bera," sögðu þær Heiða og Elín og bættu því við að þetta væri "mjög skemmtilegt en mikil æfing og vinna að ná nákvæmni og hraða við talningarnar." Heiða Guðný Ásgeirsdóttir (t.v.) og Elín Heiða Valsdóttir - og ómskoðunartækið. Það er vandaverk að telja fóstur- vísa í kindum sem eru síður en svo fúsar til að standa kyrrar meðan á talningu stendur. Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! Eldgos og gróður Landgræðsla ríkisins stend- ur fyrir ráðstefnu miðviku- daginn 24. mars í Hvoli á Hvolsvelli um áhrif eldgosa og jökulhlaupa á gróður og land- gæði. Fjallað verður um eldgos á sögulegum tíma og dreifingu gjósku um landið, gos undir jökli, hlaup af völdum þeirra og hvers konar hamförum megi búast við í kjölfar gosa t.d. í Kötlu eða Eyjafjallajökli. Meginviðfangsefni ráð- stefnunnar verður greining á áhrifum eldgosa á gróður og jarðveg. Fjallað verður um leiðir til að auka þol gróðurs gagnvart gjósku, uppgræðslu lands og endurreisn skemmdra vistkerfa eftir gos. Ráðstefnan er öllum opin og þátttaka ókeypis. Hádegis- verður og kaffiveitingar í boði Landgræðslunnar. Heklugos. Auglýsingar í ferðaþjónustu Ferðamálastjóri segir að oft svíki óprúttnir aðilar út auglýsingar Nú er sá tími ársins sem þeim er selja ferðaþjónustu er boðið að auglýsa í hvers konar blöðum og bæklingum sem sagt er að verði dreift til að mynda af Flugleiðum og Ferðamálaráði. Í sumum tilfellum er þetta rétt en í öðrum ekki. Magnús Oddsson ferðamálastjóri segir að því miður gerist það of oft að óprúttnir aðilar svíki út auglýsingar á fölskum forsendum. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að hjá þeim hafi verið fjallað um þetta mál á fundum og eins hafi þau gefið sínu fólki góð ráð í þessum efnum. ,,Ef verið er að bjóða fólki auglýsingar í blöðum eða bæklingum, sem það kannast ekki við, höfum við bent því á að fá yfirlýsingar í fyrsta lagi frá prentsmiðju um útgáfudag og upplag og síðan frá meintum dreifingaraðilum. Þegar menn segja að Flugleiðir og Ferðamálaráð ætli að dreifa viðkomandi blaði eða bæklingi á fólk að biðja um skriflega yfirlýsingu frá þessum aðilum um að svo sé þannig að fólk láti ekki plata sig. Þeir sem eru nýir í útgáfu auglýsingablaða ættu að mínu viti að verða sér út um svona yfirlýsingar þannig að þeir geti þá sýnt þær því fólki sem þeir eru að selja auglýsingar. Við höfum lagt mikla áherslu að seljendur ferðaþjónustu fari varlega þegar þeim er boðið að auglýsa og biðji um fyrrnefndar yfirlýsingar. Við gerum þetta vegna þess að við vitum um of margt fólk sem hefur dottið pytti í þessum efnum," sagði Erna Hauksdóttir. -Sjá ennfremur á bls 15. Landbúnaðarráðherra skipaði fyrir nokkrum vikum nefnd til að kanna með hvaða hætti ferðaþjónustu- bændur, og eftir atvikum aðrir bændur, geti selt afurðir sínar beint frá búunum. Þeir sem þekkja til erlendis hafa eflaust tekið eftir hliðarstarfsemi ferðaþjónustuaðila þar sem ýmsar heimaunnar mat- vörur eru boðnar til sölu; ostar, jógúrt, kjötvörur og ýmsir matréttir sem tengjast sögu og hefð héraðsins. Á Íslandi hefur þessi hluti ferða- þjónustu ekki þróast líkt og í öðrum löndum og er ýmis um kennt of ströngum reglugerðum eða að heima- framleiðsla matvæla sem seld var til neytanda hafi lagst af með tilkomu nýrrar tækni og viðskiptahátta með matvæli. Í nefndinni eru fulltrúar frá land- búnaðarráðuneytinu, Umhverfisstofnun, yfirdýralækni, landbúnaðarháskólanum og Ferðaþjónustu bænda. Að sögn Marteins Njálssonar hjá Félagi ferða- þjónustubænda er hlutverk nefndarinnar einkum að kanna hvað komi í veg fyrir að bændur geti selt heimagerðar afurðir sínar til neytenda sem vilja kaupa beint af þeim. Fyrst mun nefndin kanna hvaða lög og reglugerðir gilda um slíkt á Íslandi og hvaða reglur takmarka mögu- leika bænda. Einnig mun nefndin bera íslenskar reglur saman við reglur erlendis, einkum innan Evrópusam- bandsins. Af hálfu Félags ferðaþjónustubænda er ekki verið að biðja um að slaka á gæðum og öryggi við framleiðslu og sölu matvæla. Hins vegar má sjá margt sem er leyfilegt í öðrum löndum en tíðkast ekki hér á landi. Nauðsynlegt er að kanna hvort það sé vegna tak- markandi reglugerða eða að okkar matarhefð hafi ekki verið nógu sterk þegar lögin voru samin. Töluverð at- vinnutækifæri eru fólgin í því fyrir bændur að framleiða matvæli heima á búunum til beinnar sölu. Neytandinn vill í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram- leidd og hvað er upprunanlegra en að kaupa matvælin beint af bóndanum. Þess má geta að á Hvanneyri 30. apríl nk. kl. 12.30 - 18.00 verður haldin ráðstefna um möguleika bænda til að selja afurðir beint frá býlinu og munu m.a. koma tveir fyrirlesarar frá Noregi og greina frá því hvernig þessum málum er háttað þar. Möguleikar til sölu heimagerðra afurða Bókin sem allir bændur þurfa að eiga Í nýrri Handbók bænda 2004 er m.a. að finna fróðleik um málmsuðu, gæðahandbók ferðaþjónustunnar, fóðrunar- leiðbeiningar, lista yfir véla- verktaka í landbúnaði, leið- beiningar um reykingu á kjöti og góð ráð um fjárhunda- tamningar. Hand- bókin kemur út í 54. skipti og að sögn ritstjóra, Matthíasar Eggerts- sonar og Tjörva Bjarna- sonar er hún í megindráttum með hefðbundnu sniði. „Við höfum sett okkur markmið um að breikka lesendahópinn og það hefur tekist að okkar mati, m.a. með fjölbreyttara efnisvali og aukinni kynningu. Áskrifendum fjölgaði á síðasta ári og útlit er fyrir áframhaldandi sókn Handbókar bænda, að sögn Tjörva. Þá hefur Íslandsbanki gerst sérstakur velunnari Handbókar og ákveðið að gefa útskriftarnemendum á landbúnaðarskólunum eintak af bókinni í vor.

Transcript of Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli...

Page 1: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

6. tölublað 10. árgangur Þriðjudagur 23. mars 2004 ISSN 1025-5621 Upplag: 11.250 eintök

Á liðnu ári festu þær HeiðaGuðný Ásgeirsdóttir og ElínHeiða Valsdóttir úrSkaftártungu kaup áómskoðunartæki sem gerirþeim kleift að telja fósturvísa ísauðfé. Þetta er annað tveggjatækja af þessu tagi sem til erhér á landi. Hitt tækið er íÖxarfirði. Báðar eru þærútskrifaðar frá Hvanneyri.Heiða Guðný er búfræðingur ogElín Heiða er búfræðikandídat.

Í vetur hafa þær Heiða ogElín farið frá Snæfellsnesi alltaustur á Hérað og taliðfósturvísa í ellefu þúsundkindum. "Við höfum haft meiraað gera en við gerðum ráðfyrir," sögðu þær þar sem Bbl.tók þær tali á "opnu húsi" áHesti. "Við vonumst til að telja ímun fleiri kindum á næsta ári."

En hvers vegna ættubændur að fá þær stöllur íheimsókn? "Vitneskja umfjölda fóstra í kind kemur sérvel fyrir bóndann. Hann getursparað í fóðri og hagrætt ísamræmi við fjölda fóstra.Þannig getur hann haft ein-, tví-og þrílembur sér og fóðraðmismunandi. Sérstaklega ergott að flokka gemsa eftir fjöldafóstra fyrir burðinn. Með því aðfóðra tvílembda gemsa betur erhægt að auka heilbrigðilambanna. Einnig má hugsa sérað spara kjarnfóðurgjöf viðgelda gemsa. Fósturtalningbýður upp á vinnuhagræðinguvið sauðburð, hægt er að hafaeinlembur sér og venja undirþær þrílembinga eðagemsatvílembinga um leið ogþær bera," sögðu þær Heiða ogElín og bættu því við að þettaværi "mjög skemmtilegt enmikil æfing og vinna að nánákvæmni og hraða viðtalningarnar."

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir (t.v.) og Elín Heiða Valsdóttir - og ómskoðunartækið. Það er vandaverk að telja fóstur-vísa í kindum sem eru síður en svo fúsar til að standa kyrrar meðan á talningu stendur.

Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum!

Eldgos oggróður

Landgræðsla ríkisins stend-ur fyrir ráðstefnu miðviku-daginn 24. mars í Hvoli áHvolsvelli um áhrif eldgosa ogjökulhlaupa á gróður og land-gæði. Fjallað verður um eldgosá sögulegum tíma og dreifingugjósku um landið, gos undirjökli, hlaup af völdum þeirra oghvers konar hamförum megibúast við í kjölfar gosa t.d. íKötlu eða Eyjafjallajökli.Meginviðfangsefni ráð-stefnunnar verður greining ááhrifum eldgosa á gróður ogjarðveg. Fjallað verður umleiðir til að auka þol gróðursgagnvart gjósku, uppgræðslulands og endurreisn skemmdravistkerfa eftir gos.

Ráðstefnan er öllum opinog þátttaka ókeypis. Hádegis-verður og kaffiveitingar í boðiLandgræðslunnar.

Heklugos.Auglýsingar í ferðaþjónustu

Ferðamálastjóri segir að oftsvíki óprúttnir aðilar útauglýsingarNú er sá tími ársins sem þeim er selja ferðaþjónustu erboðið að auglýsa í hvers konar blöðum og bæklingum semsagt er að verði dreift til að mynda af Flugleiðum ogFerðamálaráði. Í sumum tilfellum er þetta rétt en í öðrumekki. Magnús Oddsson ferðamálastjóri segir að því miðurgerist það of oft að óprúttnir aðilar svíki út auglýsingar áfölskum forsendum.

Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtakaferðaþjónustunnar, segir að hjá þeim hafi verið fjallað umþetta mál á fundum og eins hafi þau gefið sínu fólki góð ráð íþessum efnum.

,,Ef verið er að bjóða fólki auglýsingar í blöðum eðabæklingum, sem það kannast ekki við, höfum við bent því áað fá yfirlýsingar í fyrsta lagi frá prentsmiðju um útgáfudagog upplag og síðan frá meintum dreifingaraðilum. Þegar mennsegja að Flugleiðir og Ferðamálaráð ætli að dreifaviðkomandi blaði eða bæklingi á fólk að biðja um skriflegayfirlýsingu frá þessum aðilum um að svo sé þannig að fólkláti ekki plata sig. Þeir sem eru nýir í útgáfu auglýsingablaðaættu að mínu viti að verða sér út um svona yfirlýsingar þannigað þeir geti þá sýnt þær því fólki sem þeir eru að seljaauglýsingar. Við höfum lagt mikla áherslu að seljendurferðaþjónustu fari varlega þegar þeim er boðið að auglýsa ogbiðji um fyrrnefndar yfirlýsingar. Við gerum þetta vegna þessað við vitum um of margt fólk sem hefur dottið pytti í þessumefnum," sagði Erna Hauksdóttir. -Sjá ennfremur á bls 15.

Landbúnaðarráðherra skipaði fyrirnokkrum vikum nefnd til að kannameð hvaða hætti ferðaþjónustu-bændur, og eftir atvikum aðrirbændur, geti selt afurðir sínar beintfrá búunum. Þeir sem þekkja tilerlendis hafa eflaust tekið eftirhliðarstarfsemi ferðaþjónustuaðilaþar sem ýmsar heimaunnar mat-vörur eru boðnar til sölu; ostar,jógúrt, kjötvörur og ýmsir matréttirsem tengjast sögu og hefð héraðsins.Á Íslandi hefur þessi hluti ferða-þjónustu ekki þróast líkt og í öðrumlöndum og er ýmis um kennt ofströngum reglugerðum eða að heima-framleiðsla matvæla sem seld var tilneytanda hafi lagst af með tilkomunýrrar tækni og viðskiptahátta meðmatvæli.

Í nefndinni eru fulltrúar frá land-búnaðarráðuneytinu, Umhverfisstofnun,yfirdýralækni, landbúnaðarháskólanumog Ferðaþjónustu bænda. Að sögnMarteins Njálssonar hjá Félagi ferða-þjónustubænda er hlutverk nefndarinnareinkum að kanna hvað komi í veg fyrirað bændur geti selt heimagerðar afurðirsínar til neytenda sem vilja kaupa beintaf þeim. Fyrst mun nefndin kanna

hvaða lög og reglugerðir gilda um slíkt áÍslandi og hvaða reglur takmarka mögu-leika bænda. Einnig mun nefndin beraíslenskar reglur saman við reglurerlendis, einkum innan Evrópusam-bandsins.

Af hálfu Félags ferðaþjónustubændaer ekki verið að biðja um að slaka ágæðum og öryggi við framleiðslu ogsölu matvæla. Hins vegar má sjá margtsem er leyfilegt í öðrum löndum entíðkast ekki hér á landi. Nauðsynlegt erað kanna hvort það sé vegna tak-markandi reglugerða eða að okkarmatarhefð hafi ekki verið nógu sterkþegar lögin voru samin. Töluverð at-vinnutækifæri eru fólgin í því fyrirbændur að framleiða matvæli heima ábúunum til beinnar sölu. Neytandinn villí auknum mæli vita um upprunavörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra en aðkaupa matvælin beint af bóndanum.

Þess má geta að á Hvanneyri 30.apríl nk. kl. 12.30 - 18.00 verður haldinráðstefna um möguleika bænda til aðselja afurðir beint frá býlinu og munum.a. koma tveir fyrirlesarar frá Noregiog greina frá því hvernig þessum málumer háttað þar.

Möguleikar til söluheimagerðra afurða

Bókin sem allirbændur þurfa

að eigaÍ nýrri Handbók bænda 2004er m.a. að finna fróðleik ummálmsuðu, gæðahandbókferðaþjónustunnar, fóðrunar-leiðbeiningar, lista yfir véla-verktaka í landbúnaði, leið-beiningar um reykingu á kjötiog góð ráð um fjárhunda-tamningar.

Hand-bókinkemur út í54. skiptiog að sögnritstjóra,MatthíasarEggerts-sonar ogTjörvaBjarna-sonar erhún í megindráttum meðhefðbundnu sniði. „Við höfumsett okkur markmið um aðbreikka lesendahópinn og þaðhefur tekist að okkar mati, m.a.með fjölbreyttara efnisvali ogaukinni kynningu. Áskrifendumfjölgaði á síðasta ári og útlit erfyrir áframhaldandi sóknHandbókar bænda, að sögnTjörva. Þá hefur Íslandsbankigerst sérstakur velunnariHandbókar og ákveðið að gefaútskriftarnemendum álandbúnaðarskólunum eintak afbókinni í vor.

Page 2: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

2 Þriðjudagur 23. mars 2004

6.apríl

Útkomudagur næstaBændablaðs. Þarftu aðauglýsa? Síminn er 563 0300

Félag vargveiðimanna hefurfengið starfsleyfi fyrirminkahundabú í Helgadal íMosfellsbæ. Starfsleyfið er veitttil 5 ára. EyjólfurRósmundsson, formaðurfélagsins, segir að þarna hafiáður verið veiðihundabú ávegum veiðistjóraembættisinsen þegar það hætti tóku félagarí Félagi vargveiðimanna við oggeyma veiðihunda sína ástaðnum og eru líka meðsvolitla ræktun.

Eyjólfur segir að íhaust hafi átt sér staðmikil endurnýjun áhundabúinu íHelgadal. Settar voruupp nýjar girðingarog útigerðunum varbreytt og dyttað aðýmsu öðru. Hannsegir þá félaga verameð allmikinn kostnað af búinubæði varðandi fóður og harðarikröfur til aðbúnaðar og nú sélíka orðin skylda að örmerkja

alla hundana.Hann segir að þeir sem mest

hafa stundað minkaveiðar ogveiðar á vargfugli hafi stofnaðfélagið. Mörg sveitarfélög leita

til þeirra félaga um aðveiða mink og vargfugl.Hann segir að nú, eftirað ríkið er búið aðlækka skotverðlaunin,sé hætta á aðsveitarfélögin dragi úreða hætti alveg að látaveiða mink. Eyjólfursegist hafa stundaðvargveiðar í yfir 20 ár

og að hann telji það mikinnskaða ef dregið verður úrveiðunum hvað þá ef þærleggjast af.

Að undanförnu hefur stjórn SAM fjallað umþróun og horfur í framleiðslu- og birgðamálummjólkur og mjólkurvara. Í framhaldi þeirrarumfjöllunar ákvað stjórnin, á fundi í lok febrúarað mælast til þess að mjólkursamlögin kaupisamanlagt allt að þrjár milljónir lítra mjólkurumfram greiðslumark á yfirstandandi verðlagsári2003 / 2004. Einungis verði greitt fyrirpróteinhluta mjólkurinnar, þ.e. 75% afafurðastöðvaverði, enda verður fitan flutt úr landiþar sem ekki er markaður fyrir hana innanlands.

Það mjólkurmagn sem afurðastöðvar vilja kaupameð þessum hætti af mjólkurframleiðendum, á

yfirstandandi verðlagsári, svarar til um 2,85% afúthlutuðu 105 millj. ltr greiðslumarki verðlagsársins2003 / 2004. Hver greiðslumarkshafi hefur þvíforgang að greiðslu fyrir umframmjólk sem samsvararþví hlutfalli af greiðslumarki hans, eða 2,85%. Þaðsem kann að vera ónotað að loknu slíku uppgjöri,deilist á þá framleiðendur sem leggja innumframmjólk og þá í hlutfalli við greiðslumark þeirra.

Uppgjör og greiðslur fyrir þá umframmjólk, semóskað er eftir, getur ekki farið fram fyrr enverðlagsárið 2003/2004 er liðið og fullnaðaruppgjörBændasamtaka Íslands liggur fyrir. /PM

KAUP Á UMFRAMMJÓLK ÁYFIRSTANDANDI VERÐLAGSÁRI

Aðalfundur Mjólkurbús Flóa-manna, MBF, verður svohaldinn föstudaginn 26. mars aðFlúðum.

Fyrir nokkru var undirritaðursamningur á milli LandmælingaÍslands, Landssambands hesta-mannafélaga og Vegagerðar-innar um kortlagningu reiðleiðaá Íslandi. Samningsaðilar hafakomið sér saman um að hefjasöfnun hnitasettra upplýsingaum reiðleiðir á öllu landinu oggera þau gögn aðgengileg al-menningi. Verkaskiptingin er ímegindráttum sú að LH mun sjáum að safna gögnum í samvinnuvið hestamenn og hestamanna-félög í landinu, LMÍ mun vinnaúr gögnunum og koma þeim inní landfræðilegt upplýsingakerfiog Vegagerðin vinnur að stöðlunskráningarupplýsinga og sér umað veita upplýsingar um viður-kenndar reiðleiðir.

Markmið vinnunnar er aðtryggja samræmd vinnubrögð ogaðgang almennings að upp-lýsingum um hvar reiðleiðir er aðfinna á landinu og í hvaða ástandi

þær eru. Samstarfsaðilarnir munuleitast við að kynna gagnsemihnitaðra upplýsinga (GPS) umreiðleiðir og eiga gögnin svo aðverða aðgengileg á veraldar-vefnum í gegnum heimasíður LHog LMÍ. Auk þess munu LMÍ hafaheimild til að birta gögnin ákortum.

50 reiðleiðir fyrir 1. júníSamkvæmt verkáætlun er gert

ráð fyrir því að fyrstu 50 reiðl-eiðirnar verði komnar inn í gagna-grunninn fyrir 1. júní 2004 ogaðrar 150 í lok árs.

Undir samninginn rituðu JónAlbert Sigurbjörnsson, formaðurLandssambands hestamanna-félaga, Magnús Guðmundsson,forstjóri Landmælinga Íslands ogEymundur Runólfsson, deildar-stjóri áætlanasviðs Vegagerðar-innar.

Á blaðamannafundi semhaldinn var í tengslum við

undirritunina kom fram í málisamningsaðila að um gríðarlegamikið hagsmunamál væri að ræðasem varðaði bæði ferðamennskuog umhverfisvernd.

60 þúsund á hestbakEinar K. Guðfinnsson, for-

maður ferðamálaráðs, tók einnigtil máls og vitnaði hann til viða-mikillar könnunar frá árinu 2000þar sem fram kom að af 300þúsund ferðamönnum sem heim-sóttu Ísland það ár fóru 60 þúsundá hestbak, auk þess sem um 14þúsund Íslendingar ferðuðust umlandið á hestbaki. Einar sagðiáætlanir gera ráð fyrir um 350þúsund ferðamönnum til landsins íár og því væri ekki óeðlilegt aðreikna með að allt að 80 þúsundferðamenn kynntust íslenskahestinum og færu á hestbak hér álandi þetta árið. Einar sagðihestatengda ferðamennsku gríðar-lega mikilvægan iðnað sem yrði aðvanda til og ítarleg skráningreiðleiða væri mikilvægt hags-munamál í því samhengi.

Jón Albert Sigurbjörnsson, for-maður LH, sagðist vonast til þessað hestamenn tækju verkefninufagnandi og myndu leggja sig framvið þátttöku í því en leitað verðurtil hestamanna og hestamanna-félaga eftir upplýsingum um reið-leiðir. /HHG

Tímamótasamningur umkortlagningu reiðleiða

Félag vargveiðimanna hefur fengiðstarfsleyfi fyrir minkahundabú í Mosfellsbæ

Það skiptir máli fyrir allabændur, hvar svo sem þeir standa,að ráðherra taki á málinu afmyndarskap. Raunar er þetta líkahagsmunamál neytenda endaskiptir það þá líka máli þegar tillengri tíma er litið að hremmingar ákjötmarkaði eins og hafa þekkstundanfarin misseri heyri bráttsögunni til. Óeðlilega lág undirboðí langan tíma þjóna ekki hags-munum neytenda eða bænda. Slíktflokkast einfaldlega undir skemmd-arstarfsemi á markaði.

Norsku samkeppnislöginÍ greinargerð búnaðarþings

segir að nauðsynlegt sé að "framfari endurskoðun á samkeppnis-lögum þar sem skoðuð verðiskörun búvörulaga viðsamkeppnislög. Í norskusamkeppnislögunum, grein 3-8, ertekið fram að bændum og fram-leiðendasamvinnufélögum er ekkibannað að hafa samráð um verð ogaðra skilmála við sölu á landbúnað-arafurðum, skógarafurðum, fiski ogfiskafurðum.

Með því að færa sambærilegtákvæði inn í íslensku sam-keppnislögin verða sköpuðeðlilegri starfsskilyrði fyriríslenskan landbúnað. Nú erubændur skilgreindir sem fyrirtækisem starfa á sama sölustigi og þvísé þeim óheimilt að hafa samráðum verð og aðra þætti er snúa aðafsetningu afurðanna. Í ljósi þesshver sérstaða landbúnaðarins ergagnvart öðrum atvinnugreinum ogáforma þeirra að leggja af opinberaverðlagningu á hlutalandbúnaðarafurða er mikilvægt aðstarfsskilyrði þessarar atvinnu-greinar verði ekki skert meira enorðið er.

Verð undir framleiðslukostnaði Á undanförnum árum hefur

þróun á markaði fyrir landbúnað-arafurðir og þá einkum svína- ogalifuglakjöt verið með þeim hættiað verð til framleiðenda hefurlækkað umfram það sem eðlilegtgetur talist, þ.e. undir framleiðslu-

kostnað. Ljóst er að framleiðslu-aukning er meginástæða þess aðþessi þróun hefur átt sér stað en súaukning hefur að mestu verið ákostnað minni framleiðenda ogtapaðra útlána viðskiptabankanna.Kanna þarf til hlítar hvort fram-leiðendum hafi verið mismunað afviðskiptabönkunum með þeimhætti að útlánum til stærriframleiðenda hafi verið haldiðáfram þrátt fyrir að ljóst væri að tapværi viðvarandi hjá þessum aðilum.

Tímabundinn hagur neytendaÞróunin á þessum markaði

hefur skaðað framleiðendur veru-lega sem og kjötmarkaðinn allan ogekki sér fyrir endann á þessariþróun. Fjölmargir aðilar hafa hættrekstri sem hefur komið illa viðmargar fjölskyldur en fyrirtæki ílandbúnaði eru í flestum tilfellumfjölskyldufyrirtæki.

Til samræmis við ofangreint ereinkum bent á 10. gr. samkeppnis-laga þar sem fjallað er um bann viðsamkeppnishömlum, en þar segirm.a.: "Bann þetta tekur m.a. tilsamninga, samþykkta og sam-stilltra aðgerða sem áhrif hafa áverð, afslætti, álagningu eða önnurviðskiptakjör með beinum eðaóbeinum hætti". Í sömu grein segireinnig að bannið taki til samninga,samþykkta og samstilltra aðgerðasem "mismuna viðskiptaaðilummeð ólíkum skilmálum í sams kon-ar viðskiptum og veikja þannigsamkeppnistöðu þeirra." Spurn-ingin er sú hvort þeir samningar,sem viðskiptabankarnir hafa gertvið stærri framleiðendur standistþessi ákvæði þar sem slíkar lán-veitingar hafi haldið rekstri þeirra áfloti með undirboðum á markaðisem hafi skaðað greinarnar í heildog þá einkum smærri aðilana. Ljóster að við þessar markaðsaðstæðurtapa allir, framleiðendur, afurða-stöðvar, verslunin og lánastofnanir.Neytendur hafa tímabundinn hag afástandi sem þessu en til lengri tímalitið hljóta kjör þeirra hjá bönkun-um að taka m.a. mið af töpuðumútlánum."

Nauðsynlegt að endurskoða samkeppnislög

Koma þarf í veg fyrirskemmdarstarfsemi ámarkaðiEitt athyglisverðasta mál nýliðins búnaðarþings er líklega ályktunum endurskoðun samkeppnislaga. Þar skoraði þingið á ValgerðiSverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að láta endurskoða"samkeppnislög með tilliti til sérstöðu íslenskrarbúvöruframleiðslu. Þá telur búnaðarþing að koma verði á virkueftirliti með því að búvörur verði ekki boðnar til sölu undirsannanlegu framleiðsluverði, nema til skamms tíma á mjögafmörkuðum tilboðum."

Aðalfundur MBF

Dagana 18. til 20.mars var haldið námskeið og æfing á vegumembættis yfirdýralæknis vegna viðbragðsáætlunar um alvarlegasmitandi sjúkdóma í dýrum. Við setningu námskeiðsins hélt GuðniÁgústsson landbúnaðarráðherra ávarp þar sem hann fagnaði þvíað "her" hans héldi þessa æfingu en nær allir dýralæknarembættisins voru mættir í húsnæði PharmaNor í Garðabæ þarsem námskeiðið var haldið. Á myndinni f.v. eru þeir HalldórRunólfsson, yfirdýralæknir, og fyrirlesararnir Dr. Tony Garland, Dr.Jörgen M. Westergaard og Dr. Brendan McCartan.

Herinn hans Guðna æfirviðbragðsáætlun!

Page 3: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 3

Sölureikningar, launakerfi, fjárhagsbókhald = dkBúbót

Lykill að betri búrekstri

Sóknar-færi tilsveita

Verkefnið sóknarfæri til sveitahefur farið ágætlega af stað ogþegar hefur komið í ljós að þaðbúa margir yfir viðskiptahug-myndum. Við hvetjum alla þásem ganga með hugmyndir aðatvinnurekstri í kollinum til aðnotfæra sér þá aðstoð ogþjónustu sem er í boði. Viðaðstoðum við mat á hug-myndum og við fjármögnunþeirra, öflum og miðlum upp-lýsingum, komum á tengslummilli aðila o.m.fl.

Ert þú með óskir um fræðsluvarðandi stofnun og rekstur fyrir-tækja? Vantar þig upplýsingar umstyrkjakerfi fyrir frumkvöðla?Vantar þig upplýsingar um fram-leiðsluferli eða markaðsmál?Vantar þig upplýsingar um …Hafðu samband við verkefnis-stjóra, Árna Jósteinsson, í síma563-0300 eða sendu tölvupóst [email protected]

Kynningarfundir á Vesturlandi:

25.3. Holt, Önundarfirði kl.13:0026.3. Birkimelur, Barðaströndkl. 13:00 (breyting á áðurauglýstum tíma)Fundi á Laugum í Sælingsdalverður frestað. Sambærilegirfundir verða haldnir víða umland á næstunni.

Page 4: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

4 Þriðjudagur 23. mars 2004

Jón Karl Úlfarsson, bóndi áEyri í Fáskrúðsfirði, segir aðallir sem eiga land að sjó getilaðað til sín æðarfugl og komiðsér upp æðarvarpi. Hann segirað menn ættu að fara að hugaað æðarvarpinu fyrir vorið ogþað sé tvennt sem nauðsynlegtsé að gera í því sambandi. Ífyrsta lagi að setja upp litfagrarveifur niður við sjó þvíæðarfuglinn laðast að þeim ogsíðan sé nauðsynlegt að verjalandið fyrir vargi. Hann segisthafa sett upp veifur í sínu landimeð mjög góðum árangriundanfarin ár en þar var ekkertæðarvarp fyrr en hann fór aðsinna fuglinum.

Jón Karl segir að íFáskrúðsfirði hafi æðarfuglinnaðallega verpt í Andey ogÆðarskeri í gegnum tíðina. Nú er

komið mikið af vargfugli í þessareyjar sem hrekur æðarfuglinn fráog því sé upplagt að laða hann aðlandinu með veifunum. Áður fyrrvar ekki mikið um vargfugl íeyjunum vegna þess að menn fóruút og tíndu upp eggin en nú sé þaðað mestu aflagt.

Í Fáskrúðsfirði er lítið af minkvegna þess að menn hafi stundaðminkaveiðar vel í firðinum. Hinsvegar er þar mikið afeggjaræningjum eins og hvítmáfog hrafni og svartbak sem erungaræningi að ógleymdumrefnum sem Jón segir að hafiverið á ferli niður undir bæ hjá sérí vetur. Þá segir hann sauðfé truflaæðarvarp sem og ferðamenn semgjarnan vilja skoða varpið.Netalagnir inn á fjörðum segirhann að séu stórhættulegaræðarfuglinum.

Síðastliðið vor var rænteggjum úr 30 æðarhreiðrum hjáJóni Karli og er þar um stórtjónað ræða því fuglinn verpir ekki íhreiður sem rænt er úr næstu 3árin á eftir. Hann segist hafaútlendinga sem eru búsettir áBúðum í Fáskrúðsfirði grunaðaum þennan verknað. Jón Karlkærði til lögreglunnar. Hún ræddivið fólkið sem neitaði allri sök ogJón Karl getur ekkert sannað þarsem hann er einn.

,,Vargi, sauðfé og mannfólkiþarf að verjast af hörku ef maðurætlar að ná árangri íæðarvarpinu," segir Jón KarlÚlfarsson.

Jón Karl Úlfarsson, bóndi á Eyri í Fáskrúðsfirði

Allir sem eiga land að sjógeta laðað til sín æðarfugl

Horft til sjávar. /Bændablaðið: Jón Eiríksson.

Hið fimm ára rafverktakafyrirtæki Rafval áAkureyri hefur þróað nýja aðferð við raflagnir ínýbyggingum sem bæði sparar umtalsverðantíma og peninga. Segja má að aðferðin felist íþví að raflagnakerfi í nýbyggingum er forunniðá verkstæði Rafvals og á ákveðnu byggingar-stigi koma starfsmenn fyrirtækisins og setjalagnakerfið upp á undraskömmum tíma. Þegarnýbyggingin er síðan komin á lokastig, þ.e.málningarvinnu lokið, sem og uppsetningu inn-réttinga, koma Rafvalsmenn á nýjan leik ogganga frá tenglum, slökkvurum og lokum ádósum. Galdurinn við þessa tækni felst í því aðbúið er að forvinna töflu og draga allarafmagnsþræði í lagnabarka áður en komið er ástaðinn.

"Lykillinn að þessari tækni hjá okkur er sáað við höfum innan veggja eigin raflagna-teiknistofu og önnumst þar af leiðandi sjálfirhönnun raflagnakerfis húsanna. Þetta þýðir aðvið hönnum raflagnakerfið miðað við þaðlagnakerfi sem við höfum þróað. Húsbyggjand-inn þarf þar af leiðandi ekki að fara á tvo staðitil að fá raflagnateikningu og lögn heldur bjóð-um við þessa lausn í einum pakka og meðöðrum hætti en áður hefur þekkst," segir ValurBenediktsson, framkvæmdastjóri og eigandiRafvals.

Dregið í rafmagnsbarkana í fyrrumloðdýraskála

Fyrir nokkrum árum kynntust þeir Rafvals-menn tækni erlendis sem felst í því að í staðþess að leggja hefðbundin rafmagnsrör í hús ogdraga síðan þræði í rörin fer ídrátturinn framinni á verkstæði með sérstökum vélum. Í fyrstuvar hugmyndin að flytja slíkt forunnið lagnaefnihingað til lands en þá kom í ljós að 15% vöru-gjald lagðist á barkana ídregna en ekki ef þeireru tómir. Valur segir að niðurstaðan hafi orðiðsú að hagkvæmara væri að smíða vélar fyrirídráttinn og framkvæma þennan verkþátt hérheima.

"Við ákváðum að velja hráefni frá verk-smiðju í Finnlandi en þeir vildu lítið segja

okkur um hvernig þessi ídráttur færi nákvæm-lega fram, hvernig vélbúnaðurinn væri ogaðferðirnar. Vildu eðlilega selja okkur allt efnitilbúið en eftir að hafa prófað okkur áfram tókstokkur að þróa vélbúnað til að draga í þær 100metra einingar af börkum sem við notum. Þettagerum við í gömlu loðdýrahúsi á Hjalteyri oggengur mjög vel. Við getum dregið í um 1200lengdarmetra á klukkustund þegar best lætur,sem auðvitað er yfirdrifin framleiðslugeta,"segir Valur.

Raflögnin sett upp á tveimur dögumEins og áður segir eru framleiddir barkar í

100 metra einingum með mismunandi þráðumeftir því hlutverki sem viðkomandi barka erætlað, þ.e. hvort um er að ræða t.d. ljósalögn,tenglalögn og þannig mætti áfram telja. Raf-magnstöflurnar sjálfar eru einnig staðlaðar ogþannig er reynt að byggja kerfin sem líkast uppfrá einu húsi til annars. Valur segir að áhönnunarstiginu sé raflögninni raðað samanmeð hliðsjón af þessari stöðluðu framleiðslufyrirtækisins en þess má geta að í meðalstórueinbýlishúsi er raflögnin um 600 lengdarmetrar."Þegar lagnateikning er tilbúin gerum viðmagntölur og síðan fast verðtilboð út frá þeim,komum síðan á staðinn á ákveðnu stigibyggingarinnar og setjum lögnina, töflu ogvinnuljós upp á um tveimur dögum miðað viðmeðalstórt einbýlishús. Þetta er til mikils hag-ræðis og sparnaðar fyrir húsbyggjandann," segirValur.

Kostnaður lækkar um 20-25%Tækni Rafvals hentar sér í lagi vel í

einingahúsum og staðbyggðum timburhúsumen nýtist t.d. einnig vel þar sem hús eru for-steypt í einingum. "Til að njóta hagkvæmninnarað fullu er best að koma með raflögnina ástaðinn þegar búið er að setja upp alla milli-veggi og klæða á aðra hlið þeirra. Þá þræðumvið lögnina í veggina, setjum upp dósir og töfluog göngum frá vinnuljósum í öllum vinnu-rýmum," segir Valur og bendir á að með þessariaðferð verði um 40% tímasparnaður miðað viðhefðbundna lögn með ídrætti á staðnum."Vinnusparnaðurinn felst fyrst og fremst í þvíað ídráttarvinnan hverfur og síðan náum viðtöluverðum vinnusparnaði með því að staðlaraflögnina í heild og byggja hana upp áeiningum. Hvað verðsamanburð varðar áþessari aðferð og hinni hefðbundnu þá hefurokkur sýnst kostnaðurinn um 20-25% lægri,sem fyrst og fremst skýrist af þessum vinnu-sparnaðarliðum sem ég nefndi áðan," segirValur en fyrirtækið er nú þegar búið að setjaraflagnir upp með þessum hætti víða um land.Hann segir engan vafa leika á að þessi lausn séhagkvæm í húsbyggingum til sveita enda fram-kalli tímasparnaðurinn einnig sparnað í ferða-kostnaði. "Eins og ég sagði áður gerum við fastverðtilboð og einingaverðin eru þau hin sömuhvar sem verkefnið er á landinu," segir Valur.

Mikilvægur stuðningurNýsköpunarmiðstöðvar Impru

Eins og áður segir hefur kerfið verið í þróunum nokkurra ára skeið og fékk fyrir nokkrummánuðum frumkvöðlastyrk frá Nýsköpunar-miðstöð Impru á Akureyri. "Styrkurinn skiptiokkur vissulega máli en ekki síður sú aðstoð oghvatning sem við fengum hjá starfsfólki Ný-sköpunarmiðstöðvarinnar. Þeirra vinna hefurskipt okkur miklu máli og ég er þeim þakkláturfyrir þann áhuga sem þau sýndu verkefninustrax í byrjun," segir Valur Benediktsson.

Frekar um barkatækni á www.rafval.is

Rafval á Akureyri með athyglisverða nýjung í byggingariðnaði:

Raflögnin kemurtilbúin á staðinn

Myndkorta-grunnur

ómetanlegurfyrir bæi ogsveitarfélög

Fyrirtækið Loftmyndir ehf. erað taka loftmyndir í lit aflandinu í mismunandi hæð,rétta þær upp og setja hnitsettarinn í myndakerfi. Síðan getamenn keypt afnotarétt af þess-um myndum. Nákvæmni myndasem eru teknar úr 3 þúsundmetra hæð hvað staðsetninguvarðar er um hálfur metri. Eftirþví sem myndirnar eru teknar íminni hæð er nákvæmnin meiri.

Búgarður á Akureyri keyptimyndir af Eyjafjarðarsvæðinumeð sveitarfélögunum og ætlar núað fjárfesta í GPS tæki til að mælainn upplýsingar út á landinu.Þegar verið er að taka út spildurog lóðir þarf að mæla þær inn oghnitsetja. Þegar koma til ný hús erhugmyndin að byggingarfulltrúi ísamstarfi við sveitarfélögin ásvæðinu mæli þau inn um leið oghann setur þau út og komi upp-lýsingunum inn til Búgarðsmannatil að viðhalda grunninum.

Guðmundur Helgi Gunnars-son, hjá Búgarði, segir að öllsveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæð-inu séu með Búgarði í þessu verk-efni. Hann segir að sveitarfélöginnoti þetta mikið í sambandi viðskipulagsmál og allar lagnir semleggja þarf eins og hitaveitur útum sveitir og heim á býli.

Hann segir að þetta sé að vísunokkuð dýrt en alveg ómetanleggögn þegar verið er að vinna meðlandið.

Hér er ekki um kort að ræðaheldur myndir en eftir þeim eraftur á móti hægt að teikna kort,eins og til að mynda túnkort, vegi,slóðir, lagnir og fleira.

NáttúrustofaNorðaustur-

lands sett á fótÍ síðustu viku undirrituðu SivFriðleifsdóttir, umhverfisráð-herra, Reinhard Reynisson,bæjarstjóri Húsavíkur og Sig-björn Gunnarsson, sveitarstjóriSkútustaðahrepps samning umstofnun og rekstur NáttúrustofuNorðausturlands. Náttúrustof-an hefur aðsetur á Húsavík.

Náttúrustofa Norðausturlandser sjöunda náttúrustofan sem setter á stofn hér á landi en þegar erustarfandi Náttúrustofa Austurlandsí Neskaupstað, Náttúrustofa Suð-urlands í Vestmannaeyjum,Náttúrustofa Vestfjarða í Bolung-arvík, Náttúrustofa Vesturlands íStykkishólmi, Náttúrustofa Norð-urlands vestra á Sauðárkróki ogNáttúrustofa Reykjaness í Sand-gerði.

Gæðastýring ísauðfjárrækt

Að gefnu tilefni skal á það bentað hægt er að nálgast eyðublöðfyrir gæðastýringu á Netinuundir heimasíðu bændasam-takanna www.bondi.is og þarundir sauðfjárrækt og þar undirgæðastýringu

Valur Benediksson, framkvæmdastjóri Raf-vals, með veggeiningu, íþræddum rörum ogdósum.

Page 5: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 5

Í mörg ár hefur verið ritað ogrætt um nauðsyn þess aðbændur fái til sín þriggja fasarafmagn í stað einfasa eins og erá mörgum bæjum. Oft hafa líkakomið fram fyrirspurnir ummálið á Alþingi og hefur svariðjafnan verið á þá leið að mjögdýrt sé að leggja raflínur fyrirþriggja fasa rafmagn heim ábæi. Nýverið lagði DrífaHjartardóttir fram fyrirspurn áAlþingi um málið og spurðihvort boðið væri upp átímabundna úrlausn í þessumáli.

Í gangi eru tilraunir með um-breyta sem breyta einsfasarafmagni í þriggja fasa og eru þeirkallaðir ,,rafhrútar." Rafmagns-veitur ríkisins eru með nokkraslíka í prófun og lofa þeir góðu.Að sögn Péturs Þórðarsonar, hjáRARIK, kosta þessi tæki um 300þúsund krónur fyrir uppsetninguen kostnaðurinn við að leggja línurheim á bæi skiptir milljónumkróna.

Hann segir umbreytana getaverið ágætis tímabundna lausn tilað fá þriggja fasa rafmagn ánokkra þriggja fasa mótora eða þartil næsta kynslóð af dreifikerfikemur. Hún er þriggja fasa og allirstrengir sem nú eru lagðir eruþriggja fasa.

Pétur segir að umbreytir sésérstaklega heppileg lausn fyrirkúabændur sem eru að stækka viðsig og koma sér upp vélvæddarifjósum. Sömuleiðis fyrir þá semstunda vélvæddan iðnað og líkastærstu ferðaþjónustubýlin.

Umbreytar sem breyta ein-fasa rafmagni í þriggja fasa

Sameiningalmannavarna

í V-Skafta-fellssýslu í

skoðunSýslumaðurinn í V-

Skaftafellssýslu hefur skipaðnefnd til að skoða kosti þess

og galla að sameinaalmannavarnir í Vestur-

Skaftafellssýslu í eina nefnd.Sigurður Gunnarsson

sýslumaður sagði að svonasameining tæki alltaf

nokkurn tíma enda menn oftfastheldnir á sitt þegar

kemur að sameiningu millihreppa.

Í Árnessýslu er svipuðvinna í gangi en sýslumaðurinn

á Selfossi sagði í samtali viðtíðindamann Bændablaðsins

fyrr í vetur að nokkrir hrepparhefðu ekki skilað áliti sínu ummálið og fyrr en það yrði væri

ekki hægt að taka ákvörðun umframhaldið.

Þess má geta að fyrir meiraen áratug voru almannavarnir íRangárvallasýslu sameinaðar í

eina almannavarnanefnd.

Sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum í mars og apríl.

Miðapantanir í símum: 462 6823 / 892 3309 (Jónína) og 461 3270 (Dóra) milli kl. 17:00 - 19:00.

www.sveit.is

Dalsbraut 1, 600 AkureyriSími 461 4606 - Fax 461 2995 - Netfang [email protected]

LAMBAMERKIVinsamlega sendið okkur skriflegar pantanir

Page 6: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

6 Þriðjudagur 23. mars 2004

Upplag: 11.250 eintök Íslandspóstur annast dreifingu blaðsins að mestu leyti.

ISSN 1025-5621

BændablaðiðMálgagn bænda og landsbyggðar

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjölmargraannarra er tengjast landbúnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirra er stunda búskap en

þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu. Árgangurinn kostar kr. 5.200 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.250.

Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 - Fax: 552 3855 - Kt: 631294-2279 Ritstjóri: Áskell Þórisson (ábm.)

Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason, blaðamaður: Sigurdór SigurdórssonNetfang blaðsins er [email protected]

Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins

Næstu blöð!maí

11.25.

apríl

6.27.

mars

23.

Frestur til að panta stærri auglýsingar erá hádegi miðvikudag fyrir útkomu. Smá-auglýsingar þurfa að að berast í síðastalagi fyrir fimmtudag fyrir útkomu.

Undirbúningur aðbyggingu reiðhallar íBorgarnesi í fullumgangiÍ Borgarbyggð er nú starfandi vinnu-hópur þar sem í eru fulltrúar frábyggðarlaginu og HestamannafélaginuSkugga í Borgarnesi. Vinnuhópurinn erað fara yfir hugmyndir og vinna frum-vinnu að hönnun og byggingureiðhallar á svæði hestamanna-félagsins í Borgarnesi.Fyrst og fremst er hér um að ræðahugmyndir að reiðhöll en Páll S.Brynjarsson, bæjarstjóri Borgar-byggðar, segir að hugsanlega mættinota reiðhöllina að einhverju leyti líkafyrir íþróttastarfsemi.Kristján Gíslason, formaður Skugga,sagði að nú væri beðið eftirviðbrögðum fjárfesta eða sam-starfsaðila sem vilja vera með í aðbyggja reiðhöllina. Talið er aðkostnaður við byggingu reiðhallarinnarverði á milli 40 og 50 milljónir króna.,,Sem stendur er allt opið í málinu enef fjármögnun til byggingarinnargengur eftir yrðu það mér vonbrigði efekki yrði hægt að taka húsið í notkunárið 2005," sagði Kristján Gíslason.

Fræðslufundur Fagráðsí nautgriparæktHinn árlegi fræðslufundur Fagráðs ínautgriparækt verður að þessu sinnihaldinn eftir hádegi fimmtudaginn 15.apríl. Á fundinum mun JóhannesSveinbjörnsson fjalla um nýtt fóður-matskerfi fyrir mjólkurkýr. Þá ræðirTorfi Jóhannesson um endurnýjunbygginga og sérstaklega um mjalta-aðstöðu fyrir mjólkurkýr. Baldur H.Benjamínsson fjallar um frjósemi ogkálfadauða hjá mjólkurkúm. Fundurinnverður haldinn í Sveinbjarnagerði áSvalbarðsströnd. Dagskrá ogtímasetning fundarins verður nánarauglýst í næsta Bændablaði.

Þróun matvöruverðsÞegar litið er á þróun vísitöluneysluverðs síðastliðin 5 ár sést aðverulegar breytingar hafa orðið ámatvælaverði hér á landi. Sé litið áundirvísitölur fyrir matvörur sést að átímabilinu desember 1998 tildesember 2003 hækkaði vísitalaneysluverðs um 25,2% en matvörurum 18,3%. Þegar litið er á breytingareftir eðli og uppruna kemur í ljós aðgrænmeti lækkaði um rösklega 10% ogaðrar innlendar búvörur um 12,3%.Aðrar innlendar mat- og drykkjarvörurhafa hins vegar hækkað um 27% oginnfluttar mat og drykkjarvörur umtæplega 22%. Þegar litið er á einstakar vörutegundirsést enn betur hve mikið af þessarilækkun matvara er sótt til innlendslandbúnaðar. Þannig hefur vísitalafyrir verð á kjöti aðeins hækkað tæp2% á þessum fimm árum. Verða ásvínkjöti hefur þannig lækkað um38,5% og á alifuglakjöti um 20,9%.Verð á lambakjöti hefur hækkað um4% og á nautakjöti um 8,5%, hvorutveggja langt undir hækkun vísitöluneysluverðs. Vísitala verðs á grænmetiog kartöflum hefur lækkað um 1,8% oghefur allt ferskt grænmeti og kartöflurlækkað í verði, t.d. hafa kartöflurlækkað um 9% og grænmeti s.s.paprikur,tómatar og fl. um 31,4%.Hækkun hefur hins vegar orðið ániðursoðnu grænmeti (42,2%) ogvörum unnum úr kartöflum (25,1%). Áþessu sama tímabili hækkaði mjólk um17,6%, léttmjólk og undanrenna um19,9% ostar um 30,1%, smjör um24,8% og egg um 12,6%. Hluturbúvara án grænmetis í vísitöluneysluverðs hefur þannig lækkað áfimm árum, úr 6,7% í desember 1997 í5,9% í desember 2003 og hluturgrænmetis hefur á sama tíma lækkaðúr 1% í 0,8%. /EB

Dýravernd og fúkkalyfjameðferð á búféhefur lengi verið til umfjöllunar erlendis.Síðasta áratug hefur ESB einnig látið þessimál æ meira til sín taka. Alþjóðastofnuninum heilbrigði búfjár, OIE, efndi fyrr á þessuári til alþjóðlegrar ráðstefnu um dýraverndeftir að hafa fjallað áður um vandamál semfylgja fúkkalyfjanotkun í landbúnaði ánokkrum námsstefnum.

OIE, Office Internationale Epizootic, erhliðstæð Alþjóða viðskiptastofnuninni,WTO, og er með 158 aðildarlönd innansinna vébanda. Samtökin hafa til skammstíma einkum helgað sig baráttu gegnsmitsjúkdómum, sem leggjast á búfé, svosem gin- og klaufaveiki og svínapest. Fyrirnokkrum árum fóru þau að fjalla umfúkkalyfjanotkun í búfjárrækt og spurningarvarðandi leifar slíkra lyfja í matvælum hafafengið æ meiri athygli.

Í viðræðum innan WTO hafa málefnidýraverndar fengið sífellt meira rúm. Ískýrslu frá Framkvæmdaráði ESB frá árinu2002 kemur fram að löggjöf um dýraverndinnan ESB er mjög ólík dýraverndarlöggjöfmargra landa utan sambandsins. Samtökbænda innan ESB hafa borið fram gagnrýniá að þetta skekki samkeppnisstöðu þeirra ámarkaðnum. Framkvæmdaráð ESB hefur þvíleitað til OIE um aðstoð við að leggja framtillögur um að jafna þennan mun. OIE hafiþá það hlutverk að setja viðmiðunarreglur íalþjóðlegu samstarfi um dýravernd.

Fulltrúar Svíþjóðar á áðurnefndriráðstefnu, bændur, dýralæknar,

dýraverndarsinnar og fulltrúar neytenda,töldu að átak í baráttu gegn notkunfúkkalyfja væri mikilvægt atriði til bættsheilbrigðis búfjár. Þeir bentu á að svo lengisem bændur, sem stunda búfjárrækt, hafa

frjálsan aðgang að fúkkalyfjum þá geti þeirfreistast til að gefa heilbrigðum gripum þessilyf sem fyrirbyggjandi aðgerð ef hreinlætiog umhirðu búfjárins er ábótavænt.

Betri aðbúnaður búfjár er þannigmikilvægur til að draga úr áhættunni áverulega aukinni útbreiðslu áfúkkalyfjaþolnum bakteríum.

Hér á landi virðast ýmsir líta á það semsjálfgefið að hreinleiki og hollusta matvælasé óaðfinnanleg. Þannig er það ekki um víðaveröld. Áhyggjur annarra þjóða í þessumefnum mega vera okkur hvatning um aðstanda styrkan vörð um hreinleika oghollustu íslenskra matvæla.

Dýravernd og notkunfúkkalyfja í landbúnaði

Það er kunnara en frá þurfi að segja aðþéttbýlingar sem kaupa sér landskika úti ísveit, girða hann samviskusamlega og setjastundum upp skilti sem gerir aðkomumönn-um ljóst að ekki sé til þess ætlast að þeir farium landið. Þegar best lætur eru þessi skilti ánokkrum tungumálum. Sjaldgæft er að bænd-ur landsins merki lönd sín á þennan hátt enþví miður er það æ algengara að eignarrétturbænda á landi sé ekki virtur. Þjóðlendumáliðer líklega gleggsta dæmið um það, en opinberog hálfopinber fyrirtæki eru skammt undan.

Nýr formaður BÍ, Haraldur Benediktsson,sagði í samtali við Bændablaðið að hann hefðiafar mikinn áhuga á að meiri virðing - í orðisem á borði - yrði borin fyrir eignarréttibænda á jörðum sínum. Framkvæmdavaldiðvirðist hafa ótrúlega mikinn rétt - studdan aflögum - til að fara um lönd bænda og valdaþar raski án þess að bóndinn, eigandi landsins,komi þar nálægt. Ekki skiptir máli hvortætlunin sé að plægja niður streng eða leita aðvatni; opinber fyrirtæki geta leyft sér ótrúlega

mikið í þessu efni. Í mörgum tilvikum virðistframkvæmdavaldið einungis þurfa að segja fráætluðum framkvæmdum en ekki þurfa að leitaeftir samþykki fyrir þeim. Framkvæmdinkann að hefta nýtingu bóndans á landi sínu -og aukið verðgildi hins hálfopinbera eðaopinbera fyrirtækis - en rýrt verðmæti eignarbóndans.

Ekki má skilja þetta svo að bændur séu ámóti því að lagðir séu strengir um lönd þeirra.Síður en svo. Bændur vilja gjarnan leggja sittaf mörkum til þess að framkvæmdir, semstuðla að aukinni velsæld og öryggi í dreif-býlinu geti átt sér stað og þeir spyrja sem svo:Er ekki rétt að framkvæmd sem eykurverðgildi t.d. raforku- eða símafyrirtækis komimér líka til góða?

Á sama hátt má nefna útræðisrétt jarða ogskotveiðar, berjatínslu, eggjatöku og allaraðrar hugmyndir um nýtingu á auðlindumbújarða. Sem aftur eru auðlindir landeigenda- þ.e. bændanna.

Eignarrétturinn

Hann Moli ætlarað vera með vaðiðfyrir neðan sig efKatla fer að gjósa!

Page 7: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 7

Jón Ingvar Jónsson orti tilHjálmars Vilhjálmssonar þegarhann horfði á rannsóknarskipiðÁrna Friðriksson í höfn:

Meinin öll sem Hjálmar hrjáhimnafaðir lini.Loðnu fann hann ekki áÁrna Friðrikssyni

BruggvísurÁ dögunum var sagt frá því aðstyrkja ætti endurgerð brugghússí Húnavatnssýslu en eins ogmenn vita var Björn J. Blöndalaðal þefarinn hér á landi við aðelta uppi bruggara. ÓlafurStefánsson orti þegar hann heyrðifréttina og sendi á Leir.

Áður hlutu óspart kæru,eltir voru með Blöndals kyngi,en hljóta núna uppreisn æru,afbrotamenn úr Húnaþingi.

Einar Kolbeinsson sagðist hafaheyrt sveitunga sinn tuldraeftirfarandi fyrir munni sér íframhaldi af umræddum fréttumúr vestursýslunni:

Vitneskjan mér veitist kær,virðist kvíðann laga,að hér rísi aftur bær,eftir mína daga.

Bjarni Stefánsson bætti við ef þaðsama yrði gert í Skagafirði og íHúnavatnssýslu:

Ef heima ætti sama siðað sinna, held ég styrkja yrðibróðurpartinn býst ég viðaf bæjunum í Skagafirði.

Jakob Sigurjónsson Húnvetningurhældi húnverskum landa:

Í Húnaþingi höfum vér,hegðun slíka vítt um grundir.Landabrugg er listgrein hér,og léttir mönnum daprar stundir.

Heiðargæsin syngur Jón Ingvar Jónsson ortibaksneidda braghendu vegnakátlegra tilburða framsóknar:

Ef að Siv er synjað um að sitjalengurhaginn grænn úr hlátri springurog heiðagæsin Verdi syngur.

VeðurlýsingSpurt var um þessa veðurlýsinguá Leir á dögunum:

Veðrið er hvorki vont né gott,varla kalt og ekki heitt.Það er hvorki þurrt né vottþað er svo sem ekki neitt.

Óttar Einarsson sagði að húnværi eftir Jónas Hallgrímsson.

Upp á meltingunaÓttar sendi þetta líka á Leirinn:Vinur minn góður, sjómaður,hringdi í mig nýkominn í land ogsagðist hafa fengið sér einn bjór"svona upp á meltinguna". Þávarð mér staka á munni eins ogsagt er:

Eftir velting, þurrk og þjór,þorsta, seltu og bruna,í sig skellti einum bjórupp á meltinguna.

Mælt afmunni fram

Umsjón:Sigurdór Sigurdórsson

Ný reglugerð sem landbúnaðarráðherra settium Garðyrkjuskólann á sumardaginn fyrstaárið 2003 staðfestir rétt skólans til að bjóðaupp á nýtt nám á háskólastigi. Boðið verðurupp á 30-45 e (60-90 ECTS) nám á þremurnámsbrautum: garðyrkjutækni,skrúðgarðyrkjutækni og skógræktartækni (sjáwww.reykir.is). Við skipulagningu hinna nýjuháskólabrauta við skólann hefur verið tekiðmið af nýju landslagi í eftirspurn háskólanámssem miðast við vinnandi fólk í atvinnulífinusem vill afla sér hagnýtrar viðbótarmenntunar.Einnig voru hafðar í huga við undirbúningnámsins þær miklu breytingar sem eiga sér staðí garðyrkjuframleiðslu landsmanna, aukinnvöxtur skrúðgarðyrkjunnar í landinu ogstórfelld skógrækt bænda.

Nýtt samkeppnisumhverfi ígarðyrkjuframleiðslunni hefur leitt til færriframleiðslueininga. Fyrirtækin hafa jafnframtstækkað, jafnvel komist í eigu fjárfesta, meðsérhæfðri framleiðslu. Þar skiptir máli aðgæðin og framleiðslan séu stöðug og mikil.Fjölskyldufyrirtækin í garðyrkju eru þó ennmörg, sem betur fer. Sífellt harðnandisamkeppni neyðir þó öll fyrirtæki, óháð formieignarhalds, að hafa velmenntaða starfsmenn íframleiðslunni og vöruþróun. Í ljósi þessarastaðreynda var nám í garðyrkjutækniendurskoðað sem Garðyrkjuskólinn býður uppá frá og með næsta hausti.

Skrúðgarðyrkjan í landinu eykst með árihverju. Garðyrkjuskólinn hefur ávallt lagtáherslu á mikilvægi fagmennsku á því sviðisem öðrum. Skrúðgarðyrkjan er löggiltiðngrein sem byggir á meistarakerfi. Menntunmeistara er því afar þýðingarmikil og vonirstanda til að hægt verða að meta hið nýja námsem ígildi meistaranáms. Íslenskar aðstæður ogverkefni í skrúðgarðyrkjunni eru einnig um

margt frábrugðin erlendum aðstæðum.Veðrun, frostlyfting, val á þolnum trjá- ogplöntutegundum eru bara nokkur dæmi. Þvískiptir máli að skrúðgarðyrkjumeistarar fáibestu mögulegu menntun, byggða á íslenskumrannsóknum og þróunarverkefnum.

Garðyrkjuskólinn hefur síðan árið 2001boðið upp á sérhæft þriggja ára fagnám fyrirskógarbændur á Suðurlandi og Norðurlandi ísamvinnu við Skógrækt ríkisins, Landgræðsluríkisins, landshlutabundin skógræktarverkefniog samtök skógarbænda. Aukin menntunbænda kallar á aukna menntun leiðbeinenda ográðunauta. Í ljósi þessa og aukinna verkefna ískógrækt býður skólinn nú upp á nám ískógræktartækni.

Án rannsókna er ekki hægt að bjóða upp áalvöru háskólanám. Garðyrkjuskólinn hefurum langt árabil stundað ýmsar rannsóknir ogtilraunir tengdar sérsviðum skólans þ.e. á sviðigarðyrkju, skógræktar og umhverfistækni. Ífyrstu voru tilraunir skólans að mestu á sviðitegundaprófana ekki síst á sviði skógræktar oggarðplantna. Þegar tæknibúnaði skólans óxfiskur um hrygg var farið út í umfangsmeiritilraunir með nýjungar á sviðigrænmetisræktunar. Ýmsar nýjungar hafabókstaflega sprottið upp í gróðurhúsum oggörðum Garðyrkjuskólans og um þær má lesa íritröð skólans, Garðyrkjufréttum (sjáwww.reykir.is). Rannsóknir Garðyrkjuskólansstanda því á gömlum merg.

Nú á sér stað víðtæk samvinnaGarðyrkjuskólans og Sambandsgarðyrkjubænda m.a. með sameiginlegumrannsóknaverkefnum sem fara fram í nýjutilraunagróðurhúsi skólans. Þannig er tryggt aðrannsóknir í garðyrkju nýtast atvinnugreininniá sem bestan hátt.

Rannsóknir og tilraunir Garðyrkjuskólans

eru á breiðu sviði en þær snúast þó allar umræktun plantna, umhverfisaðstæður þeirra oghagnýtingu. Mest áhersla hefur verið lögð árannsóknir á sviði grænmetisræktunar í ylræktenda tækjabúnaður skólans hvað bestur á þvísviði með tilkomu nýja tilraunagróðurhússins.Þar styðst skólinn einnig við langa hefð á þvísviði og mikinn mannauð. Árið 2004 munumiklir fjármunir verða lagðir í rannsóknir ásviði lýsingar á tómötum, papriku og salati.Tómataverkefnið er langstærstatilraunaverkefni skólans og myndarlega styrktaf hagsmunaaðilum í greininni enda sóknarfæriíslenskrar garðyrkju mikil á því sviði. Þá eru ígangi athyglisverðar rannsóknir á lífrænumræktunaraðferðum á gúrkum þar sem stuðst ervið lífræna áburðargjafa eins ogsvepparotmassa, meltu úr fiskslógi ogfiskimjöl. Þetta er annað árið í þessumrannsóknum en niðurstöður síðasta árs lofuðumjög góðu. Ný yrki (afbrigði) af salati eru nú íræktun í tilraunagróðurhúsinu en markaðurinnfyrir nýjar salattegundir fer vaxandi í takt viðaukna vitund almennings um nauðsyn hollrarfæðu.

Þótt tilraunir á sviði ylræktunar grænmetishafi verið mest áberandi í nýju tilraunahúsiskólans má ekki gleyma því að í raun býðurþað upp á fullkomnar aðstæður til hvers kynsræktunar plantna þar sem krafist er nákvæmrarloftslagsstýringar. Sem dæmi um verkefni semfengið hafa inni í tilraunahúsinu má nefnarannsóknir á notagildi sveppróta í skógræktsem nú standa yfir undir umsjón Mógilsár,rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins, en þaðverkefni er styrkt af Rannís. Þá hefur þar veriðræktað bygg til þroska í samvinnu við Orflíftækni á síðasta ári og gerðar tilraunir meðgræðlingafjölgun birkis svo fáein dæmi séutekin.

Rannsóknir í skógrækt og umhverfistæknifara vaxandi í takt við auknar áherslur skólansá því sviði. Tveir doktorsnemar og einnmastersnemi stunda nám og rannsóknir á þvísviði og mynda ákveðið rannsóknateymi á þvísviði við skólann. Auk skólans styrkjaLandgræðslan, Náttúrufræðistofnun og Mógilsáþessar rannsóknir. Þær snúast um saltákomu ogaðrar erfiðar umhverfisaðstæður sem torveldatrjárækt í vissum landshlutum, ekki síst viðströnd Suðurlands. Þá eru ótaldarathyglisverðar rannsóknir á sviðiskrúðgarðyrkju og moltugerðar en sérfræðingarskólans hafa náð frábærum árangri á því sviði.

Áhugasömum lesendum er bent á frekarifróðleik á heimasíðu skólans, www.reykir.is,og á að koma á opið hús skólans á sumardaginnfyrsta nk.

Háskólamenntunbyggð á rannsóknumSveinn Aðalsteinsson, skólameistari Garðyrkjuskólans

Margt er líkt með vinnuumhverfi í norskumlandbúnaði og íslenskum. Á Jaðrinum í Noregisem er á Rogalandi var í febrúar sl. haldinsamkoma þar sem fyrirlesari að nafni Per ArneDahl ræddi um samskipti fólks en hann starfarsem prestur, sálusorgari, rithöfundur ogfyrirlesari. Samkomuna, sem vardagssamkoma, sóttu um 200 manns, jafntkonur og karlar úr bændastétt. Erindið barheitið: Ertu að vinna þig í drep og hrekjakærustuna frá þér?

Fyrirlesarinn benti í upphafi á að sorg oggleði vegist á í lífi hvers manns. Bændur vitavel að engin uppskera fæst nema vorverkin séuáður unnin. Hið sama á við í mannlegumsamskiptum. Mikilvægt sé að aðilar að hjúskapeða sambúð vinni grunnvinnu sína vel til aðtakast á við lífsstarf sitt; góð uppskera þarfnastgóðra vorverka.

Hvers vegna höfum við það ekki betra,fyrst við höfum það svona gott? - spurðifyrirlesarinn og vísaði til könnunar Sameinuðuþjóðanna sem undanfarin fjögur ár hefurútnefnt Noreg besta land í heiminum til að búaí. Hann sagðist vita að þannig upplifðu ekkiallir norskir bændur það. Mörgum þeirra finnstþeir standa andspænis erfiðum breytingum íbúskap sínum. Aðrir velta fyrir sér hvort þeireigi að bregða búi. Margir búa við of mikiðvinnuálag og það eru einnig margir sem segjastóttast framtíðina.

Fyrirlesarinn taldi að fólk almennt ætti aðvera nokkuð þakklátt og stolt yfir því að búa ísvona góðu landi. Þrátt fyrir það hefði hannaldrei upplifað jafn mikið kvart og kvein einsog í kosningabaráttunni sl. haust. Hann vissi þóum fólk sem dreifði gleði í kringum sig og

nefndi aldraðan bónda sem var hættur að búaen hafði átt góða daga með konu sinni. Húnhafði kennt honum að best væri að upplifahvern dag sem guðsgjöf sem nota ætti til góðraverka. Þessi bóndi átti skógarteig þar sem hanngat sótt sér eldivið sem hann færði síðan vinumsínum í þorpinu, sem á þurftu að halda, og þáðifyrir kaffisopa og spjallstund.

Það er nefnilega mikilvægt að beinaathyglinni frá sjálfum sér og að öðrum. Efkonan þín spyr þig hvað þér finnist um nýjukápuna hennar og þú spyrð á móti hvað húnhafi kostað, þá hefur þú ekki lengur áhuga áhenni, sagði fyrirlesarinn, og varaði við því aðfólki finnist allt sjálfsagt í samskiptum þessvið annað fólk.

Það er svo einkennilegt með okkurmannfólkið, þó að við séum óánægð þá höldumvið okkar striki, gleðilaus. Tregðan við aðskipta um kúrs er svo mikil að annaðhvort þarftil djúpa sorg eða mikla gleði.

Sem dæmi um sorg sem leiddi til nýs lífssagði fyrirlesarinn frá táningi á sveitaheimilisem hefði svipt sig lífi í upphafi vorverkanna.Daginn eftir komu fjórir bekkjarbræður hanshver á sínum traktor með jarðvinnsluvélar ogsögðu við foreldrana: Við vinnum vorverkin,þið hafið nóg með ykkur. Hugsið ykkur allt þaðfólk sem þarfnast uppörvunar en býr viðeinangrun og kemur sér ekki á framfæri. Viðhin mættum gefa okkur fram við það og égminni á að það er samband milli þess sem sáðer og uppskorið, sagði fyrirlesarinn.

Það er talað um að fólk þroskist og læri aferfiðleikunum, ég er ekki viss um að það sérétt, fleiri bugast heldur en þeir sem standauppi sem sigurvegarar, sagði hann líka.

Hann sagði einnig að sem barn hafði hannlært að bera virðingu fyrir matmálstímum oghvíldardögum. Á sama hátt og sérhver dagurþarfnast máltíða, þá gerir lífið svo miklarkröfur til manneskjunnar að hún þarfnasthvíldardaga. Hann gagnrýndi það ekki að þaðgæti þurft að vinna á sunnudegi til að bjargauppskerunni. Hins vegar væri það ósiður meðalnágranna hans að vinna yfirleitt ásunnudögum. Lífið á skilið reglubundna dagaþar sem vinnan er lögð til hliðar ogfjölskyldunni, ekki síst börnunum eðatómstundaáhugamálum, er sinnt. Lífið er háðtilbreytni. Ef allir dagar eru eins verður fólk æleiðinlegra og önugra.

Við erum okkar eigin fangar. Við sýnumhroka og komum ekki auga á aðra. Gömul konaí Osló orðaði það þannig: Það versta við aðverða gömul er það að hafa alltaf átilfinningunni að vera alltaf sett til hliðar,gleymd.

Per Arne Dahl átti sæti í "Gildisnefndinni"sem ríkisstjórn Bondeviks kom á fót. Það, semég lærði þar mest af, sagði hann, var fólk semvar og hugsaði öðruvísi en aðrir. Okkur ínefndinni var kippt upp úr sjálfsánægju okkarog við neydd til að hlusta á óvænt sjónarmið.Fyrirlesarinn kvaðst sannfærður um að viðhefðum öll gott af því að sýna meiri kjark ogræða það sem miður fer.

Þegar Per Arne Dahl kynntist Önnu, semseinna átti eftir að verða konan hans, þá sagðihún: Mig langar að koma mér á framfæri oghún sagði honum frá öllu góðu og vondu í lífisínu. Hann gerði hið sama, í fyrsta sinn á ævisinni, þá tvítugur, og minntist þess spakyrðis aðþað er djúp tenging milli hreinskilni ogkærleika.

Fyrirlesarinn varpaði fram þeirri spurninguhvers vegna menn horfðu frekar á fótboltanneða læsu blöðin heldur en að ræða við konunasína eða tengdaforeldrana? Svarið er að það ersjálfsagt erfiðara að tala um sjálfan sig oghugsanir sínar en að ræða um annað. En alltsem skiptir máli kostar eitthvað. Það er ósatt aðunnt sé að gefa sig heilshugar að einhverju ánþess að leggja eitthvað af mörkum, eins oggerist í sápuóperunum, sagði hann.

(Þýtt og endursagt úr Bondevennen nr. 8/2004).

Vinnuumhverfi í land-búnaði og samskipti fólks

Page 8: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

8 Þriðjudagur 23. mars 2004

Illgresi, sjúkdómar og meindýr valda miklum skaða á nytjagróðri umallan heim bæði með því að rýra uppskeruna og skemma. Hér á landihöfum við orðið fyrir minni búsifjum vegna þessa en margar aðrarþjóðir, m.a. vegna hnattstöðu okkar, fjarlægðar frá öðrum löndum ogbúskaparhátta. Breyttir búskaparhættir og meiri samskipti við önnurlönd hafa þó orðið til þess að meira ber á þessum vandamálum nú enáður. Með tilkomu korn- og grænfóðurræktar og aukinnar endurvinnslutúna hefur illgresi orðið mun algengara en áður var í íslenskuræktunarlandi og nokkrir sjúkdómar hafa numið hér land. Hlýindiundanfarinna ára hafa einnig ýtt undir þessa þróun og til þessa þarf aðtaka vaxandi tillit í framtíðinni.

Hvað er illgresi?Þegar litið er til flórunnar í heild þrífast tiltölulega fáar tegundir í sam-

keppni við nytjaplönturnar við venjuleg skilyrði. Um það bil 20 einærar ogfjölærar tegundir má flokka sem illgresi hér á landi en fleiri tegundir geta þóvaldið tjóni. Haugarfi er algengasta illgresistegundin.

Plöntur geta talist illgresi af ýmsum ástæðum. Fyrst ber að telja plöntursem keppa við nytjaplönturnar um vaxtarþætti (næringu, ljós, vatn o.fl.).Sumar plöntur eru eitraðar fyrir menn og skepnur og spilla uppskerunni ef þærkomast saman við hana. Aðrar geta valdið erfiðleikum við uppskerustörf eðageymslu á uppskerunni. Enn aðrar valda sjónmengun o.s.frv.

Mörkin milli illgresis og nytjaplöntu eru ekki alltaf glögg. Sama plantangetur ýmist verið nytjaplanta eða illgresi eftir því hvar hún vex og hvenær.Olíurepja er t.d. ræktuð sem nytjajurt en fræ af henni sem lendir í jarðveginumgetur orðið illgresi árið eftir þegar önnur tegund er ræktuð í akrinum.

DvaliFræ sumra illgresistegunda getur lifað árum

saman í jarðveginum og þar getur því safnastfyrir mikill fræforði. Fræ annarra tegundalifir hins vegar aðeins í stuttan tíma ogviðhald tegundarinnar á staðnum erundir því komið að stöðugt berist nýfræ í jarðveginn, jafnvel árlega.Umhverfið og eiginleikar fræsinsráða því hversu lengi það liggur ídvala. T.d. spírar fræ sem liggurdjúpt í jarðveginum miklu síður enþað sem er við yfirborðið.Jarðvinnsla getur örvað spírun fræs.Loft kemst niður í jarðveginn, fræhýðirispast og fræ koma úr dýpri lögum uppá yfirborðið og við það aukast möguleikarþeirra á að spíra.

Dreifing illgresisÞað er afar mikilvægt að vinna að því að takmarka

dreifingu og framleiðslu illgresisfræs. Í nýbrotnu landi eryfirleitt lítið af slíku fræi en mikið í landi með langaræktunarsögu. Strangar reglur gilda um hreinleika sölufræsaf nytjajurtum. En það þarf líka að huga að þessu heima ábæjunum. Opnar spildur sem ekki er sáð í geta framleittmikið af fræi fái illgresi að vaxa þar í friði. Fræið getur boristí aðrar spildur með vindi eða öðrum leiðum auk þess semfræforði viðkomandi spildna byggist upp. Það þarf því að sláillgresi í opnum spildum eða eyða því með öðrum hætti. Þaðgefur auga leið að illgresið á auðveldar uppdráttar þar sem eyður eru ísáningunni en þar sem þétt er sáð. Það skiptir því miklu að slíkar eyður séusem minnstar. Töluverður hluti illgresisfræja lifir það að fara í gegnummeltingarveg búfjár og dreifist því með búfjáráburði.

Samkeppni illgresis og nytjaplantna Þegar plöntur standa þétt saman verður samkeppni milli þeirra um vaxtar-

þættina, einkum ljós, næringu og vatn. Þetta getur verið samkeppni milliplantna af sömu tegund eða einstaklinga af mismunandi tegundum, t.d.illgresis og nytjaplantna. Því þéttar sem plönturnar standa því fleiri deyja ungarvegna skorts á einhverjum vaxtarþáttanna. Það skiptir miklu í samkeppninniað plönturnar séu fljótar af stað og nái forskoti á hinar. Þetta er lykilatriði íbaráttunni við illgresið. Nái illgresið að spíra á undan nytjaplöntunum veitirþað þeim miklu harðari samkeppni. Með ýmsum aðgerðum t.d. þurrkun,kölkun, jarðvinnslu, sáðtíma, sáðmagni, sáningartækni, áburðargjöf,áburðartíma o.fl. er hægt að bæta stöðu nytjaplantnanna á kostnað illgresisinsog þar með minnka þörfina á notkun illgresiseyða. Miklu skiptir að ekki líðilangur tími frá því flagið er unnið í síðasta sinn fyrir sáningu þar til sáð er. Efsáning dregst í einhverja daga eftir jarðvinnslu fær illgresið forskot sem geturskipt sköpum í samkeppni við nytjaplönturnar.

SáðmagnMeð auknu útsæði vex hlutfall þeirra plantna sem deyja. Þetta á bæði við

um illgresi og nytjaplöntur. Þetta má nýta í baráttunni við illgresið. Um það bilsami fjöldi illgresisfræja spírar hvort heldur sáð er miklu eða litlu. Aukið

sáðmagn dregur því úr hlutdeild illgresis, bæði þunga og fjölda plantna. Fleiriplöntur deyja vegna samkeppninnar og þær sem lifa ná ekki sama vexti ogþegar rýmið er nóg. Meðalþungi nytjaplantnanna minnkar einnig með auknusáðmagni. Hámarksuppskera fæst þó að sáð sé mun meiru en mælt er með. Þvífylgir þó aukin hætta á að gróðurinn leggist, ef um gras eða korn er að ræða,þar sem stráin verða grennri og veikari. Ef notaður er illgresiseyðir þarf minniskammta ef jafnframt er þrengt að illgresinu með samkeppni vegna aukinssáðmagns.

Í stað þess að auka sáðmagn nytjaplöntunnar hefur einnig verið prófað aðsá öðrum tegundum, t.d. belgjurtum, með nytjaplöntunum til að loka sverð-inum betur. Þetta þurfa þá að vera tegundir sem eru linar í samkeppni viðnytjaplönturnar en tefja fyrir illgresinu.

SáðskiptiSkiptirækt eða víxlræktun er mikið stunduð í nágrannalöndum okkar. Í því

felst að rækta ekki sömu tegund í akri mörg ár í röð. Þess í stað rækta mennnokkrar tegundir til skiptis í hverjum akri. Hver tegund er þá ræktuð í eitt eðafá ár. Þetta hefur ýmsa kosti, t.d. auðveldar þetta baráttu gegn illgresi ogsjúkdómum.

IllgresiseyðarIllgresiseyðar hafa lítið verið notaðir í hefðbundnum landbúnaði á Íslandi

til þessa. Okkur hefur verið í mun að skapa landbúnaðinum þá ímynd að hannværi umhverfisvænn. Þó svo að stöðugt sé verið að reyna að þróa eyða sembrotna hratt niður og hafa sem minnst áhrif á umhverfið er betra að vera lausvið þá. Það verður þó að skoða hvert efni fyrir sig og meta hvort það hafieinhverjar óæskilegar aukaverkanir. Enn fremur verður að meta kosti og galla

þess að nota viðkomandi efni á móti kostum og göllum þess að nota þaðekki.

Aðrar beinar aðgerðir gegn illgresiÞað hefur lengi tíðkast að reyta illgresi meðhöndum eða vinna á því með

handverkfærum. Þetta hentar þó einungisþar sem ræktun er í smáum stíl og þá

einkum í matjurtagörðum. Fyrir tímaillgresiseyðanna voru gjarnan notuðillgresisherfi. Ýmist var farið meðþau yfir akrana fyrir eða eftir aðkornið kom upp. Þessi aðgerð geturskilað nokkrum árangri en nytja-plönturnar skaðast alltaf eitthvað.

Það er einnig gömul aðferð í baráttugegn illgresi að sá ekki í akrana öll ár,

heldur hvíla þá af og til, láta illgresiðspíra og vinna á plöntunum með

verkfærum á meðan þær eru litlar. Þetta þarfað endurtaka nokkrum sinnum yfir sumarið. Þessi

aðferð skilar einnig góðum árangri gegn fjölæru illgresi. Erlendis tíðkast einnig að vinna á fjölæru illgresi seinni

part sumars strax eftir þreskingu. Þá er akurinn herfaðurt.d. með diskaherfi og við það skerastneðanjarðarrenglurnar í sundur. Hjá t.d. húsapunti hefurhver bútur tilhneigingu til að mynda nýja sprota en efbútarnir eru litlir hafa þeir lítinn orkuforða til að koma sérupp. Ef akurinn er svo plægður þegar sprotarnir eru komniraf stað drepast þeir. Stundum eru notaðir illgresiseyðar meðþessari aðferð.

Ef plöntum er sáð í raðir með góðu millibili ( t.dkartöflur) er hægt að vinna á illgresinu með verkfærum. Þessi aðferð geturgefið ágæta raun en kostar meira en notkun illgresiseyða. Þá er hægt að notadúka til að hindra að illgresið geti vaxið, en göt eru gerð fyrir nytjaplönturnar.

LokaorðÍ upphafi þessarar greinar voru leiddar að því líkur að illgresi myndi aukast

í íslensku ræktunarlandi á komandi árum vegna aukinnar korn- og græn-fóðurræktar sem og tíðari endurvinnslu túna. Ef farið verður að rækta lín eðaplöntur til iðnaðar ýtir það enn frekar undir þessa þróun. Með því að nýta þærábendingar sem hér hafa verið gefnar má þó vinna gegn þessari þróun.

Það er ekki bara að illgresi sem fyrir er í landinu breiðist út heldur er alltafhætta á að nýjar tegundir illgresis berist til landsins með fræi þó svo að ýtrustuvarkárni sé gætt. Á sama hátt geta nýjar arfgerðir af tegundum sem fyrir eruborist í akrana. Þetta geta verið arfgerðir með meiri mótstöðu gegnillgresiseyðum og öðrum aðgerðum sem beitt er í baráttu við illgresið.

Undanfarna áratugi hafa fjölmargar nýjar plöntutegundir verið fluttar tillandsins og stöðugt bætist við. Þetta eru m.a. skrautjurtir, tré, runnar, matjurtir,fóðurjurtir, landgræðslujurtir og grös í íþróttavelli. Í þessum hópi leynast mjöglíklega plöntur sem eiga eftir að valda okkur vandræðum sem illgresi í ökrumeða villtri náttúru í framtíðinni. Það skiptir því miklu að fara að öllu með gátbæði með því að hugsa um hvaða tegundir eru fluttar inn og einnig hvar þeimer sáð. Þetta á jafnt við tré og runna sem aðrar plöntur. Bændur þurfa því aðhugsa sig um áður en þeir flytja nýja tegund heim á bæina,

Guðni ÞorvaldssonRALA

Varnir gegn illgresi

Illgresistilraun á Korpu, engu varsáð í reitinn fremst til hægri, þessimikla uppskera er eingöngu illgresi(5 tonn/ha). Reiturinn við hliðina varúðaður og korn er í reitunum fjær ogsést hversu máttugt það er við aðhalda illgresinu niðri. Ljósmynd:Jónatan Hermannsson.

Á Fosshóli í Suður-Þingeyjarsýslu hefurum árabil verið rekin þjónusta fyrir ferðamenní gamla kaupfélagshúsinu oghandverksmarkaður í litlu húsi þar við. Nú errætt um að viðbyggingu við núverandiþjónustuhús þar sem væru undir einu þakiverslunin, handverksmarkaðurinn, veitingasala,sparisjóður og upplýsingamiðstöð fyrirferðamenn. Jóhann Guðni Reynisson,

sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, segir að mennvilji gera Fosshól að fallegum og aðlaðandiviðkomustað fyrir ferðamenn.

Fosshóll ehf., sem er fyrirtæki sem stofnaðvar um rekstur verslunar og gistingar áFosshóli, sendi nýverið inn erindi tilsveitarstjórnar Þingeyjarsveitar þar sem óskaðer eftir svörum frá sveitarstjórn um það hvortsveitarfélagið ætli að koma að þessari

uppbyggingu. Tekið var jákvætt í aðsveitarfélagið kæmi að málinu. Sveitarstjórnætlar að láta kanna hvernig formlega mættistanda að aðkomu sveitarsjóðs að sérstökufélagi um verslunarhúsið og rekstur þess. Aðþví félagi myndu þá koma auk sveitarfélagsinsHandverkskonur milli heiða, Fosshóll ehf. ogfleiri en gistingin yrði aðskilin.

Jóhann Guðni segir að sveitarfélagið hafibyrjað með upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenná Fosshóli í fyrrasumar. Það hafi heppnast velog því sé ákveðið að vera með hana aftur ígangi nú í sumar. Ef af viðbyggingunni verður,sem telja verður mjög líklegt, er ætlunin aðhefjast fljótlega handa og taka hana í notkun ísumar.

Fosshóll í Suður-Þingeyjarsýslu

Rætt um viðbyggingu og betri þjónustu

GjaldþrotFerskra afurðaGrunur leikur á að vörubirgðir

að andvirði um 115 milljónakróna hafi horfið skipulega úr

kjötgeymslu Ferskra afurða ehf.í Búðardal og aðerulegur hluti

verðmætustu sláturbirgðafélagsins hafi verið fluttur þaðan

í september 2003. Þetta kemurfram í rannsóknarskýrslu sem

unnin var af KPMG fyrirviðskiptabanka Ferskra afurða,

KB banka, og byggir meðalannars á framburði starfsmannakjötvinnslunnar. Á skiptafundiþrotabús Ferskra afurða, semhaldinn var 15. mars sl., var

samþykkt að óska eftir opinberrilögreglurannsókn á meðferð á

eignum fyrirtækisins. Allarkröfur Bændasamtaka Íslandsfyrir hönd bænda í þrotabúið

voru samþykktar.

VerksmiðjaKjötmjöls er til sölu

Kjötmjöl ehf. á Selfossi var tekiðtil gjaldþrotaskipta 17. desemberá síðasta ári. Í framhaldi af þvítók Búnaðarbankinn (nú KB

banki) fyrirtækið yfir en bankinnátti 130 milljóna króna kröfu í

þrotabúið.Að sögn Ingimundar

Sigmundssonar, útibússtjóra KBbanka á Selfossi, stofnaði

bankinn fyrirtækið Förgun ehf.sem á og rekur verksmiðjunasem sér um að taka á móti ogfarga sláturúrgangi. Mjölinusem af verður er eytt en fitan

notuð sem eldsneyti íverksmiðjunni. Ingimundur

sagði að bankinn ætli ekki aðeiga verksmiðjuna og stæðu yfirþreifingar um að fá kaupendurað henni en ekkert liggur fyrir í

því máli á þessari stundu.

Page 9: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 9

SmáaugýsingarBændablaðsins 563 0300

Bændur og búaliðStaðgreitt Bjóðum staðgreiðslu og hærra afurðaverð

UN I Úrval A kr. 320,00 K I U A kr. 240,00 UN I Úrval B kr. 310,00 K I U B kr. 230,00UN I Úrval C kr. 290,00 K I U C kr. 190,00UN I Úrval M kr. 290,00 K I A kr. 230,00UN I A > 230 kg kr. 310,00 K I B kr. 210,00UN I B > 230 kg kr. 295,00 K I C kr. 160,00UN I C > 230 kg kr. 255,00 K II kr. 180,00UN I M+ > 230 kg kr. 270,00 K III kr. 160,00UN I M > 230 kg kr. 260,00

Gerið verðsamanburð á netinu!

Okkur væri ánægja að geta orðið sem flestum nautgripabændum að liði semvíðast af landinu við afsetningu á nautgripum. Vinsamlegast hafið samband viðfyrsta hentugleika og leitið frekari upplýsinga.

*Sjá einnig vef LK www.naut.is/ til frekari upplýsinga og samanburðar á verði við aðra sláturleyfishafa.

Sláturhúsið Hellu hf.sími: 487 5562, fax: 487 6662, netfang: [email protected]

Page 10: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

10 Þriðjudagur 23. mars 2004

Ættir& uppruniHelgi Bjarni var í sveitarstjórnÖxnadalshrepps frá 1993 til 31.12.1999. Oddviti Öxnadalshrepps frá10.6. 1998 til 31.12. 1999. Ísveitarstjórn Hörgárbyggðar frá 1.1.2000, oddviti Hörgárbyggðar frá10.6.2002, í stjórn Búnaðarsam-bands Eyjafjarðar frá 2000, í stjórnVeiðifélags Hörgár og fjárræktar-félags Hörgárbyggðar. Sat áður ístjórn ungmennafélags Skriðu-hrepps og ungmennasambandsEyjafjarðar. Kona Helga er Ragn-heiður Margrét Þorsteinsdóttir fráÞverá í Öxnadal, f.22.11. 1967 áAkureyri. Hún er dóttir Þorsteinsf.14.7. 1950 á Engimýri, bónda áÞverá í Hörgárbyggð, Rútssonarog konu hans Jónu Kristínar f.7.12. 1 950 í Bakkagerði íJökulsárhlíð, húsfreyju og bónda áÞverá, Antonsdóttur.

Helgi og Ragnheiður eiga þrjárdætur:Gunnþórunn Elísabet f. 12.8.1993Jónína Þórdís f. 14.10.1995Hulda Kristín f. 10.2.1998

Systkini:Katrín f. 30.9.1953 á Akureyri.Húsfr. og bókari í Hafnarfirði.

Föðursystkini:Guðlaug f. 19.5.1914, búsett íReykjavíkFinnlaugur Pétur f. 11.4.1916 áSyðri-Bægisá, d. 23.7.2002.Garðyrkjubóndi á Arnarstöðum íFlóa, seinna húsvörður í Reykjavík.Hulda f. 31.1.1920 á Syðri-Bægisá,húsfr. í Dagverðartungu íHörgárdal. Nú á AkureyriHalldóra f. 10.4.1929 á Akureyri,húsfr. í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal.Nú á Akureyri

Móðursystkini:Hákon f. 8.12.1929 á Öxnhóli íHörgárdal, verslunarmaður áAkureyriHreiðar f. 24.12.1933 á Öxnhóli,bóndi á Öxnhóli

Ætt:1. grein

1 Helgi Bjarni Steinsson, f. 6.júní 1962 á Akureyri. Bóndi á SyðriBægisá í Öxnadal

2 Steinn Dalmar Snorrason, f.4. mars 1925 á Syðri-Bægisá, d.17.ágúst 1999. Bóndi á Syðri-Bægisá íÖxnadal - Hulda Aðalsteinsdóttir(sjá 2. grein)

3 Snorri Þórðarson, f. 30. mars1885 á Hnjúki, d. 19. júlí 1972.Bóndi á Syðri-Bægisá - ÞórlaugÞorfinnsdóttir (sjá 3. grein)

4 Þórður ,,yngri" Jónsson, f. 21.sept. 1843 á Hnjúki í Skíðadal, d.22. okt. 1920 í Hlíð. Bóndi íHolárkoti, Hnjúki, Hlíð - HalldóraJónsdóttir, f. 27. ágúst 1845 íHolárkoti, d. 22. maí 1945 á Hofi.Húsfr. í Holárkoti, Hnjúki og Hlíð

2. grein2 Hulda Aðalsteinsdóttir, f. 23.

apríl 1928 á Öxnhóli. Húsfr. á Syðri-Bægisá

3 Aðalsteinn Sigurðsson, f. 26.sept. 1893 á Öxnhóli, d. 3. sept.1971. Bóndi á Öxnhóli íHörgárdal - Elísabet PálínaHaraldsdóttir (sjá 4. grein)

4 Sigurður Jóhann Sigurðsson,

f. 22. júní 1849 á Efstalandi. Bóndiá Öxnhóli í Skriðuhreppi,Efstalandi og Staðartungu - HelgaJóhanna Ólafsdóttir, f. 30. mars1858 á Sæunnarstöðum íVindhælishr., d. 7. ágúst 1941.Húsfr. á Öxnhóli

3. grein3 Þórlaug Þorfinnsdóttir, f. 12.

okt. 1889, d. 30. jan. 1946. Húsfr. áSyðri-Bægisá

4 Þorfinnur Guðmundsson, f.30. jan. 1844, d. 24. febr. 1927.Bóndi á Hrísum, Hofi og Ölduhrygg- Snjólaug Guðrún Jónsdóttir, f.30. júní 1850, d. 22. apríl 1924.Húsfr. á Hrísum, Hofi og Ölduhrygg

4. grein3 Elísabet Pálína Haraldsdóttir,

f. 11. maí 1904 á Dagverðareyri, d.2. sept. 1993. Húsfreyja á Öxnhóli

4 Haraldur Pálsson, f. 31. mars1874 á Brekku í Öngulsstaðahr.,d. 25. maí 1938. Bóndi á Efri-Rauðalæk í Hörgárdal - KatrínJóhannsdóttir, f. 17. jan. 1876 áEinarsstöðum, d. 14. júní 1927.

Nokkrir langfeðgarÞórður ,,yngri” Jónsson 1-4 varsonur Jóns ,,eldri ” f. um 1797bónda og hreppstjóra áHjaltastöðum og Hnjúki,Þórðarsonar ,,eldri” f. um 1773bónda á Hnjúki, Jónssonar f. um1749 bónda í Efstakoti,Hrappstöðum, Hrúthóli ogHreppsenda, Þórðarsonar ,,hökulangs” f. um 1719 ,bónda íSauðaneskoti, Hamri og Efstakoti,Jónssonar f. um 1689 bónda áSvíra og Vöglum á Þelamörk,Þórðarsonar f. um 1655, bónda áReyðará , Indriðasonar.

Sigurður Jóhann Sigurðsson 2-4var sonur Sigurðar f. um 1798,bónda á Efstalandi í Öxnadal,Þorleifssonar f. um 1729, bónda áKristnesi, Espihóli og Gloppu,Jónssonar f. um 1708, bónda áHrauni, Steinsstöðum og Gloppu,Ólafssonar f. um 1682, bónda áÞverá í Öxnadal, Jónssonar f. um1630, stúdents og bónda áHallfríðarstöðum og Steinsstöðum,

Einarssonar f. um 1600, prests áMyrká, Magnússonar f. um 1570,prests á Sauðanesi, Ólafssonar f.um 1537, prests á Sauðanesi,Guðmundssonar.

Þorsteinn Guðmundsson 3-4 varsonur Guðmundar f. um 1804,bónda í Kúagerði ogHrappstaðakoti, Oddssonar f. um1770, bónda í Háagerði, Skáldalækog Hamarskoti, Steingrímssonar f.um 1748, bónda á Karlsstöðum,Oddssonar f. 1716 bónda oghreppstjóra á Reykjum, Jónssonar.

Haraldur Pálsson 4-4 var sonurPáls f. um 1833, bónda á Brekku íÖngulsstaðahreppi, Pálssonar f.um 1803, bónda á Brattavöllum,Pálssonar f. um 1777, bónda áSyðri-Tjörnum, Pálssonar f. um1731, bónda í Gullbrekku,Jónssonar f. um 1699, bónda áGarðsá , Magnússonar f. um 1665,bónda á Meyjarhóli, Halldórssonarf. um 1620, bónda á Hróastöðum íFnjóskadal, Árnasonar f. um 1575,bónda á Svínavatni, Péturssonarf. um 1530, bónda í Sigluvík,Filippussonar f. um 1500, bóndaog lögréttumanns á Svínavatni áÁsum, Þórarinssonar.

Helgi Bjarni Steinsson erfæddur á Akureyri 6.6.1962.Hann hefur verið bóndi áSyðri-Bægisá frá 1.1.1981.

Umsjón:

ÁrmannÞorgrímsson,Akureyri.

Syðri-BægisáEr oft í gömlum skrifum nefnd Bæsá. Auðólfur landnámsmaður namland á milli Þverár og Bægisár og bjó á Syðri-Bægisá. 1703 var þartvíbýli. Guðbrandur Þorleifsson f. um 1654 bjó þar með konu sinniGuðrúnu Ingimundardóttur f. um 1667 og áttu þau eina dóttur. Umþetta fólk hef ég engar upplýsingar. En á móti þeim á jörðinni bjugguÞórarinn Ólafsson f. um 1669 og kona hans Helga Jónsdóttir f. um1671. Frá þeim má rekja miklar ættir sem dreifast um landið , margirtrésmiðir og aðrir iðnaðarmenn.

,, Bærinn stendur skammt sunnan við Bægisárgilið, talsvert ofanNorðurlandsvegar, norðan undir Bægisárhnjúki. Syðri-Bægisá á allanvesturkjálka Bægisárdals fram í botn og suður Öxnadal allt að Miðlandi.Upp með Bægisánni, á gilbarminum innan við Bægisárháls, eru mörgtóftarbrot og eru aðal rústirnar nefndar Bægisársel. Efri-Bægisá var réttofan við túnið á Syðri-Bægisá og sér þess ekki stað , en hún fór í eyði1805. Fornbýlin Jónsgerði og Kolgerði voru í hlíðinni talsvert sunnan viðbæinn, á milli Syðri-Bægisár og Neðstalands og eru tóftarbrot á báðumstöðum. Stóð Jónsgerði nokkuð sunnar en Kolgerði. Um búsetu íKolgerði er ekkert vitað en húsmennskukofi var í Jónsgerði rétt fyriraldamót (1900)

Neðstaland hefur verið lagt undir Syðri-Bægisá og eru þar allmiklartóftir. Á hernámsárunum var lítið braggahverfi við heimreiðina að Syðri-Bægisá. Skógarreitur er upp með Bægisánni. Frá Syðri-Bægisá máganga fram Bægisárdal, yfir Bægisárjökul og yfir í Glerárdal,Finnastaðadal og Skjóldal.” (Byggðir Eyjafjarðar)

Vélsmiðja Suðurlands hefurhafið framleiðslu á tveimurathyglisverðum nýjungum fyrirbændur sem eru rúllugjafagrindfyrir sauðfé og kornvalsar.

Vélsmiðjan er með aðstöðubæði á Selfossi og Hvolsvelli ogvar áður Vélsmiðja KÁ. Húnskipti um nafn eftir að Skipalyftaní Vestmannaeyjum kom inn íreksturinn.

Magnús Halldórsson, verk-stjóri í smiðjunni á Hvolsvelli,sagði að þar hafi menn verið aðþróa gerð rúllugjafagrinda fyrirsauðfé og hafi náð athyglisverðumárangri. Grindin þykir vinnu-sparandi og nýting á heyi mjöggóð. Grindurnar eru til í tveimurstærðum og henta öllumheyrúllustærðum sem í gangi eru.

Upphaf þessa var, að sögnMagnúsar, að fluttar voru inngjafagrindur sem reyndust ekkinógu vel. Vélsmiðirnir í smiðjunniá Hvolsvelli tóku sig þá til ogbreyttu þeim og þróuðu uppnánast nýja gjafagrind á þann vegað heita má fullkomin lausn írúllufóðrun. Segir Magnús að þeirsem hafi reynt grindina séu mjögánægðir með hana enda slæðist

nánast ekkert hey þegar kindurnaréta úr grindinni.

Hann segir þá hafa byrjað áþessu í fyrravetur en nú sé endan-leg lausn fundin sem allir séuánægðir með sem reynt hafa.

Meðal annarra tækja semframleidd hafa verið í VélsmiðjuSuðurlands eru kornvalsar meðýmiss konar drifbúnaði en vegnastóraukinnar kornframleiðslu semkallar á meiri afköst í völsun hófsmiðjan í haust framleiðslu ákornvölsum sem henta fyrir allargerðir korns hvað varðar rakastigog þroska.

Valsarnir voru hannaðir í sam-starfi við skagfirska bændur og þáfyrst og fremst Þórarin Leifsson íKeldudal sem veitti aðstoð ográðgjöf. Valsarnir eru 4kw, 3jafasa og 3kw einfasa og miðastgerð þeirra við íslenskar aðstæðurhvað varðar veðurfar því frostgetur skapað erfiðleika við völsun.Einnig hafa fjölmörg önnur tækiverið framleidd í gegnum tíðinabæði á Hvolsvelli og Selfossi endavita íslenskir bændur að sjálfsagter að leita í smiðjur þessar tilúrlausnar vandamála sinna.

Vélsmiðir í Vélsmiðju Suðurlands á Hvolsvelli, talið f.v.: Erlendur Guð-mundsson, Sveinbjörn Birgisson, Kári Rafn Sigurjónsson og MagnúsHalldórsson verkstjóri.

Vélsmiðja Suðurlands

Framleiðir nýja gerðgjafagrinda og kornvalsa

Fyrirtæki Land Verð í kr. á kg

Belgomilk Belgía 26,74Humana Milch Union eG Þýskaland 25,43Nordmilch Þýskaland 23,07Arla Foods Denmark Danmörk 25,32The Kymppi Group Finnland 29,18Bongrain CLE (Basse Normandie) Frakkland 27,32Danone (Pas de Calais) Frakkland 26,88Lactalis (Pays de la Loire) Frakkland 28,00Sodiaal Frakkland 26,90Express Dairies Bretland 23,33First Milk Bretland 22,17Glanbia Írland 29,12Kerry Agribusiness Írland 27,18Campina Holland 23,29Friesland Coberco Dairy Foods Holland 24,91Arla Foods Sweden Svíþjóð 25,64Meðalverð í ESB 25,90USA-meðalverð Bandaríkin 19,86Fonterra Nýja-Sjáland 14,45

Miðað er við 4,2% fitu, 3,35% prótein, gerlatölu innan við 25000 pr.ml. og frumutölulægri en 250000 /BHB

Mjólkurverð í nokkrum löndum

Page 11: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 11

Fimmtudaginn 11. mars varstofnfundur sjálfseignarstofnun-ar um frumkvöðlafræðslu. Ástofnfundinum var verkefniðkynnt og var gengið frásamningum um stofnun Frum-kvöðlafræðslunnar.

Helstu áherslur í starfseminniFrumkvöðlafræðslunnar ses. verðanámsgagnagerð á sviðifrumkvöðlafræða, námskeiðahaldog hvatning fyrir skólastjórnendurog kennara sem hyggjast bjóðafrumkvöðlanám og þróun sér-hannaðra námsbrauta og ráðgjöfvið skólastjórnendur og kennara.Verkefnið verður rekið í nánusamstarfi við háskólana, fræðslu-yfirvöld, atvinnulífið, stoðkerfiatvinnulífsins og Imprunýsköpunarmiðstöð. Stofnaðilareru: Byggðastofnun, Nýsköpunar-sjóður atvinnulífsins, Fram-leiðnisjóður landbúnaðarins, Ís-landsbanki hf., Iðntæknistofnun,Atvinnuþróunarsjóður Austur-lands og Framhaldsskólinn íAustur Skaftafellssýslu.

Frumkvöðlanám er oftast

blanda af hagnýtri þjálfun ogbóklegu námi. Nemendur fást viðýmis verkefni sem þjálfa þá í aðkoma auga á tækifæri í umhverfisínu og finna leiðir til að færa þausér í nyt. Samhliða því notanemendur þekkingu sem aflað ermeð bóklegu námi til að styrkjastöðu sína í daglegu lífi, t.d. fá þeirbetri innsýn í eigin fjármál ogöðlast skilning á því hvað reksturlítilla fyrirtækja gengur út á oghvað þarf til að ná þar árangri.Námið eykur sjálftraust nemendaþví þeir uppgötva eigin styrk.Nemendur öðlast skýrari fram-tíðarsýn og aukna trúa á eigin getuog hæfni. Frumkvöðlanám semfullorðinsfræðsla getur einnig nýstfyrirtækjum og starfsmönnumþeirra því það leggur áherslu áskapandi hugsun þar sem áherslaner á tækifærin í umhverfinu enekki vandamálin.

Nánari upplýsingar:G. Ágúst Pétursson,GSM: [email protected]

Stofnfundur sjálfs-eignarstofnunar umfrumkvöðlafræðslu

Nefnd um sameiningu sveitarfé-laga, á vegum félagsmálaráðu-neytisins undir forystu HjálmarsÁrnasonar alþingismanns, hefurferðast um landið undanfarnamánuði og haldið fundi meðsveitarstjórnarfólki um frekarisameiningu sveitarfélaga. Hug-mynd hefur komið fram umsameiningu sveitarfélaga allt fráÖxarfirði norðurog austur um tilVopnafjarðar.

Öxfirðingar eruekki hrifnir afþessari hugmyndog hefur sveitar-stjórn Öxarfjarð-arhrepps lýst yfirefasemdum umsameiningu fá-mennra sveitar-félaga á norð-austurhornilandsins. Telursveitarstjórnin vænlegra að horfatil stærri sameiningar sem tæki þáyfir báðar Þingeyjarsýslur.

Hér er um djarfa hugmynd aðræða og sagði Rúnar Þórarinsson,oddviti Öxarfjarðarhrepps, aðvissulega væri það rétt og eflaustlitist engum á hana við fyrstu sýn.,,Hins vegar er það svo að nú talamenn um 5 til 7 þúsund mannasveitarfélög sem lágmark. Viðerum það fá hér í norðursýslunniog það kemur ekki annað til greinaen að sameina Þingeyjarsýslurnaref þessu takmarki á að ná," sagðiRúnar.

Í ljósi þess að Þingeyingar eruafar stoltir og sjálfstæðir menn,hvorir í sinni sýslu, var Rúnarspurður hvort raunhæft væri aðhreyfa málinu.

,,Í mínum huga er það svo aðef við tölum um svona sameiningu

erum við að ræða um allt annaðstjórnsýslustig en nú er. Við erumþá komin á svipað stig og er í stór-borgum víða þar sem um er aðræða eina yfirstjórn en mörghverfaráð. Ég fæ ekki betur séð enað í þetta stefni með þeirri sam-einingarkröfu sem hið opinbera ermeð um þessar mundir," sagðiRúnar Þórarinsson.

Jón Benedikts-son, bóndi áAuðnum í Laxár-dal í S-Þing-eyjarsýslu, varinntur álits áþessari hugmynd.Hann sagði að sérlitist ekki á hanasvona við fyrstusýn. Sömuleiðissagðist Jón efastum ágæti þess aðsteypa saman svostórum svæðum

sem Þingeyjarsýslurnar eru. Hannvaraði við vanhugsuðumákvörðunum í þessu efni og sagðiað þetta mál þyrfti að fara í langtog vel ígrundað ferli.

Elvar Árni Lund, sveitarstjóriÖxarfjarðarhrepps, sagði að ef faraætti í stóra sameiningu á annaðborð hlyti tilgangurinn að vera sáað fá stórt og öflugt sveitarfélagsem gæti sinnt öllum þeim verk-efnum sem sveitarfélögum ber aðsinna í nútímasamfélagi.

,,Þá lítur maður til starfssvæðishéraðsnefndar Þingeyinga enhennar svæði eru báðar sýslurnar.Það má eiginlega ekki vera fá-mennara sveitarfélag en sýslurnarbáðar til að reka þá félags- ogskólaþjónustu og önnur þauverkefni sem er markmið stjórn-valda að sveitarfélögin geri," sagðiElvar Árni Lund.

Öxfirðingar velta fyrirsér að sameina

Þingeyjarsýslurnar

Page 12: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

12 Þriðjudagur 23. mars 2004

"Eitt merkasta mál nýliðinsbúnaðarþings var að þingheimursamþykkti að stofna sjúkrasjóðBændasamtaka Íslands. Ákveðiðvar að leggja fram 10 milljónirkróna - sem er arður af HótelSögu og Hótel Íslandi - í sjóð tilþess að koma þeim bændum tilaðstoðar sem verða fyriralvarlegum slysum eðasjúkdómum. Næsta skref er aðskipa starfshóp sem á að semjareglur um sjóðinn," sagðiHaraldur Benediktsson, nýrformaður Bændasamtakanna, umnýliðið búnaðarþing. "Viðfjölluðum einnig um lífeyrismálbænda en lífeyrissjóðurinn erfrekar veikur og lífeyrir margrabænda er ekki beysinn þegar þarað kemur. Búnaðarþingsamþykkti að stjórn BÍ gangi semfyrst til viðræðna við stjórnvöldum hækkun á mótframlagi í

lífeyrissjóðinn. Við viljum aðþetta verði í samræmi við þaðsem samið var um í nýgerðumkjarasamningum."

Hér er ekki rúm til að rekjanema lítið brot af þeim málumsem búnaðarþing fjallaði um ogafgreiddi en þess má geta að"Búnaðarþings Freyr" kemur útáður en langt um líður og þarverður þinghald nákvæmlegarakið. Þá geta þeir sem hafaaðgang að netinu farið á bondi.isen þar er að finna samþykktirþingsins og fleira.

StefnumótunAllsherjarnefnd sendi frá sér

þingskjal sem bar heitiðStefnumótun í landbúnaði í ljósibreyttra aðstæðna."Landbúnaðarráðherra kynnti íupphafi þingsins að hann hefði íhyggju að setja í gang

stefnumótunarvinnu ogbúnaðarþing fagnaði því," sagðiHaraldur, "og er tilbúið til aðvinna með honum og spá íframtíðina að svo miklu leyti semþað er hægt. Við skulum líkaminnast þess að framtíðin erþeirra sem búa sig undir hana."

Frá Framleiðslu- ogmarkaðsefnd komu mörg mál oggerði Haraldur eitt þeirra,framleiðsluöryggi í íslenskumlandbúnaði, að umtalsefni. "Þettamál er stefnumarkandi en þarnaer lagt til að hugað verði að þvíað setja hámarkshlutdeild í hverriframleiðslueiningu innan sömuframleiðsludeildar, eins og segir íályktuninni. Hér erum við aðhugsa um öryggis- ogumhverfissjónarmið fyrirneytendur og framleiðendur,"sagði Haraldur.

LoðdýraræktinEfling loðdýraræktar var rædd

á þinginu og sagði Haraldur aðhann hefði trú á loðdýrræktinni."Þarna erum við að nálgast hana ánýjan hátt. Nú gengur ekki lengurað framleiðslufyrirtæki urðilífrænan úrgang en skynsamlegter að nýta hann til að búa til nýverðmæti - og nú í formi loðdýra.Heimaunnar afurðir voru ræddará þinginu en það mál er í sjálfusér farið í gang. Við viljumauðvelda ferðaþjónustubændumað selja heimaunnar afurðir oghalda á lofti ákveðnum þættiíslenskrar menningar, enferðamenn hafa sýnt því mikinnáhuga að fá að kynnast íslenskrimatargerð."

SkógræktBúnaðarþing hvatti til þess að

land sem taka á til skógræktarverði skipulagt þannig að ekki ségengið á ræktað land né óræktaðland sem auðunnið og hentugtgetur talist til annarrar ræktunar. Ígreinargerð segir: "Ræktað landog auðræktanlegt er síst of mikiðá Íslandi. Skógrækt bindurnýtingu lands til mjög langs tíma,og getur það fyrr eða síðar rekistá við þörf til annarrarnauðsynlegrar ræktunar. Skógurþrífst hins vegar oft ágætlega álandi sem ekki verður ræktað meðöðru móti." Haraldur sagði aðmenn mættu ekki takahugsunarlaust góð ræktunarlöndundir skógrækt. "Við verðum aðhafa í huga að sú tíð kemur að effram heldur sem horfir þá verðurþörf fyrir allt ræktanlegt land,"sagði Haraldur.

SamkeppnislögÞá ályktaði þingið um

endurskoðun samkeppnislagameð sérstöku tilliti til sérstöðuíslenskrar búvöruframleiðslu. Íályktuninni segir að það verði aðkoma á virku eftirliti með því aðbúvörur verði ekki boðnar til söluundir sannanleguframleiðsluverði nema til skammstíma á mjög afmörkuðumtilboðum. Við sendum þessaáskorun til ValgerðarSverrisdóttur, iðnaðar- ogviðskiptaráðherra," sagðiHaraldur. Nánar er fjallað umþessa ályktun á bls. 2.

Sjúkrasjóður fyrir bændureitt merkasta mál þingsins

Haraldur Benediktsson hófafskipti af félagsmálum bændaþegar hann var tæplegatvítugur og með vaxandiþunga eftir því sem árin hafaliðið. "Ég er bjartsýnn og éghlakka til að takast á við þauverkefni sem eru framundan.Stjórnin er vel skipuð og égveit að samskiptin viðstjórnarmenn - sem ogstarfsfólk BÍ - munu verðaágæt," segir Haraldur. Enhver verða fyrstu skref nýsformanns? Haraldur hugsarsig um og segir að þar komifyrst gerð nýs samnings ummjólkurframleiðslu en síðanráðgjafaþjónustan. "Þar eruákveðin verkefni sem ég hefáhuga á og vil koma íframkvæmd. Síðan eru þaðverkefni sem eru tengdímyndarsköpunbændastéttarinnar en þar bíðaákveðin verkefni. Bændurþurfa að koma því á framfæriað þeir eru ekki þiggjendurheldur veitendur. Íslenskirbændur eiga að standa beinir íbaki."

Haraldur segir að hannleggi mikla áherslu á að horfaá hagsmuni heildarinnarþegar komi að málefnumbænda. "Hagsmunir bændaeru alltaf sameiginlegir og hiðsama má segja um tengslbænda og landsbyggðar. Alltfer þetta í einn farveg ogstyður hvert annað," segirHaraldur.

Forsenda þess að Haraldurgaf kost á sér sem formaðurvar að hann gæti eftir semáður setið á búi sínu en hanner bóndi á Vestri-Reyni áVesturlandi. "Þetta verður ánefa vandkvæðum bundið áákveðnum tímum en heilt átekið á svona fyrirkomulag aðgeta gengið upp. HvaðBændasamtökin varðar þáverður þetta til þess aðSigurgeir Þorgeirssonframkvæmdastjóri verður ennmeira í eldlínunni og kannskisýnilegri en áður," segirHaraldur.

Nýr formaðurBændasamtakaÍslands

„Hlakka til aðtakast á viðþau verkefnisem eruframundan“

Ný stjórn BÍ. Standandi f.v.Gunnar Sæmundsson,Guðmundur Jónsson,

Sveinn Ingvarsson, SigríðurBragadóttir. Sitjandi f.v.

Sigurbjartur Pálsson,Haraldur Benediktsson og

Jóhannes Sigfússon.

Gunnar Sæmundsson er 1.varaformaður og Sveinn

Ingvarsson er 2.varaformaður. Saman

mynda þessir tveirframkvæmdastjórn ásamt

formanni.

Þingfulltrúarnir Þorsteinn Krist-jánsson og Jóhann Már Jó-hannsson ræða málin. BaldvinKr. Baldvinsson er t.h. Fjölmargarnefndir starfa á búnaðarþingi og ámyndinni hér fyrir neðan má sjáfélagsmálanefnd. F.v. EinarÓfeigur Björnsson, EgillSigurðsson, Birna Þorsteinsdóttir,Örn Bergsson, SindriSigurgeirsson, GuðmundurJónsson, Sigurður Jónsson ogJóhann Ólafsson, starfsmaðurnefndarinnar.

Búnaðarþingi lauk í fyrri viku. Á þinginu var kjörin ný stjórn og formaður til þriggjaára en þingið tók líka fyrir og afgreiddi 50 mál. Þrír nýir stjórnarmenn koma nú tilstarfa fyrir Bændasamtökin en þeir eru Sigurbjartur Pálsson, Haraldur Benediktssonog Jóhannes Sigfússon. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi fulltrúum:

FormaðurHaraldur Benediktsson, Vestri - Reyni, Búnaðarsamtökum Vesturlands

AðalmennGunnar Sæmundsson, Hrútatungu, Búnaðarsambandi Vestur-HúnavatnssýsluGuðmundur Jónsson, Reykjum, Búnaðarsambandi KjalarnesþingsSveinn Ingvarsson, Reykjahlíð, Búnaðarsambandi SuðurlandsSigríður Bragadóttir, Síreksstöðum, Búnaðarsambandi AusturlandsSigurbjartur Pálsson, Skarði, Sambandi garðyrkjubændaJóhannes Sigfússon, Gunnarsstöðum, Landssambandi sauðfjárbænda

Persónulegir varamenn er þessir:(GS) Jón Gíslason, Stóra - Búrfelli, Búnaðarsambandi Austur - Húnavatnssýslu(GJ) Karl Kristjánsson, Kambi, Búnaðarsambandi Vestfjarða(JS) Einar Ófeigur Björnsson, Lóni, Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga(SB) Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku, Búnaðarsambandi Austurlands(SI) Helga Jónsdóttir, Þykkvabæ, Búnaðarsambandi Suðurlands(SP) Helgi Jóhannesson, Garði, Sambandi garðyrkjubænda(HB) Örn Bergsson, Hofi, Búnaðarsambandi Austur - Skaftafellssýslu.

Page 13: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 13

Fjós eru okkar fag

Landstólpi ehf.

Lárus Pétursson Arnar Bjarni Eiríkssons: 4370023 / 8694275 s: 4865656 / 8989190

Skipulag fjósa, hönnun og ráðgjöf- Nýbyggingar, viðbyggingar, breytingar

- Hafið samband - við mætum á staðinn

Weelink - fóðrunarkerfiAmetrac - innréttingar í fjósPromat og AgriProm - dýnurZeus og Appel - steinbitarDairypower - flórsköfukerfiPropyDos - súrdoðabrjóturinnUrban - kjarnf.básar, kálfafóstrurUno Borgstrand - loftræstingIvar Haahr - opinn mænirLynx - eftirlitsmyndavélarCarfed - plastgrindur í gólf

Í ítarlegu svari Sturlu Böðvars-sonar samgönguráðherra viðfyrirspurn Björgvins Sigurðs-sonar á Alþingi um hvaða sveit-arfélög hafa aðgang að háhraðanettengingu og hver ekki og umfjölda þeirra, kemur fram að22.417 landsmenn eiga ekki kostá háhraða nettengingu sem er7,7% landsmanna. Það kemureinnig fram að þeir sem búa af-skekktast og mest þurfa á þessusambandi að halda eiga þessekki kost.

Í svarinu kemur fram að 1.182íbúar á Vestfjörðum eru án mögu-leika á háhraðatengingum í tölvu-

samskiptum. Þetta eru um 15%íbúa Vestfjarða og eru nær alltbændur og dreifbýlisfólk. Margt afþessu fólki býr við slæmt síma-samband og einnig mjög slæm eðaengin sjónvarpsskilyrði. Í svarinukemur fram að það er ekki Síminnsem tryggir fjölmörgum íbúumVestfjarða háhraða nettenginguheldur er það einkafyrirtækiðSnerpa sem tryggir þessi nútíma-samskipti við Þingeyri, Flateyri,Suðureyri, Hnífsdal, Súðavík,Drangsnes og Hólmavík.

Björgvin Sigurðsson sagði ísamtali við Bbl. að hann hefðifarið að hugsa um þessi mál eftir

að hann og fjölskylda hans fluttunýverið að Skarði í Gnúpverja-hreppi. Þá sagðist hann hafa fariðað skoða möguleika á háhraða net-tengingu. Hana hafi ekki verið aðfá frá Símanum heldur einka-fyrirtækinu eMax.

,,Það er alveg ljóst á svari sam-gönguráðherra að háhraða net-tengingu vantar út um allt land þarsem þörfin er hvað mest. Hannsegir því fólki sem ekki hefuraðgang að háhraða nettenginu séhaldið utan við fulla þátttöku ísamfélaginu.

,,Fólki úti á landi sem ekkihefur þessa tengingu er haldið fráþví að geta stundað fjarnám ogvinnu í gengum netið. Menn talagjarnan um þá möguleika semfjarnám og fjarvinnsla býður upp áen það er tómt mál um að tala effólk hefur ekki háhraða net-tengingu. Þeir sem eru líklegastirtil að vilja stunda fjarnám er þeirsem búa í hinum dreifðu byggðumþar sem þessa tengingu er ekki aðfá. Ef menn meina eitthvað meðþví að tala um nauðsyn þess aðefla landsbyggðina þá þurfa þeirað beita sér fyrir því að allir lands-menn hafi aðgang að þessaritengingu rétt eins og vatni,rafmagni og síma," sagði BjörgvinSigurðsson.

Háhraða nettenging

Þeir sem mest þurfaá henni að halda eiga

hennar ekki kost

Búnaðarþingi er nýlokið. 49fulltrúar sátu þingið og þar af 9konur eða 18.3 % þingfulltrúa.Lifandi landbúnaður þakkarþessum konum, sem og öðrumþingfulltrúum, fyrir að gefa kost ásér til trúnaðarstarfa fyrir land-búnaðinn. Það að taka að sértrúnaðarstörf fyrir sína stétt og/eðasitt samfélag er ekki eitthvað semhrist er fram úr erminni fyrir-hafnarlaust þótt svo virðist viðfyrstu sýn. Hjá flestum er þettaviðbót við fullan vinnudag ogkrefst skipulagningar. Góðir bak-hjarlar skipta máli og sá mikil-vægasti og besti er fjölskyldan,maki og börn. En einnig er mikil-vægt að hafa aðra bakhjarla, konurog karla, sem viðkomandi treystirvel og getur haft samband við ogborið undir hin ýmsu mál. Þargetur t.d. tengslanet Lifandi land-búnaðar komið að góðum notum.

Hulduher?Konur eru u.þ.b. helmingur

bændastéttar og viðhorf þeirra tilmálanna mikilvægt til að tryggjavíðsýni. Það er löngu þekkt aðmunur er á nálgun kynja við lausnviðfangsefna og því nauðsynlegtað virkja þá auðlind sem meðkonum býr. Leiða má líkur að þvíað konur séu kjölfesta sveitanna.Það á að fela þeim ábyrgð og völd.Af hverju skyldu þær vera huldu-her í landbúnaðarpólitíkinni? Erþað vegna þess að þær skortirþekkingu og um leið sjálfsálit ogtrú á eigið ágæti? Eða er þaðvegna neikvæðrar afstöðu til breyt-inga á viðteknum venjum og þessvegna sé körlum fremur greittatkvæði en konum?

Á réttri leiðÞað er u.þ.b. öld síðan konur

fengu kosningarétt, kjörgengi tilsveitastjórna og Alþingis og rétt tilmenntunar og embætta. Það varekki fyrr en 1977 sem kona sat ífyrsta sinn fund Stéttarsambandsbænda. Það var Halldóra Játvarðs-dóttir, Miðjanesi og sat hún auka-fund Stéttarsambandsins, sem full-trúi Búnaðarsambands Vestfjarða.Fyrsta konan sem sat Búnaðarþingvar Þóranna Björgvinsdóttir,Leifshúsum. Það var árið 1985 ogvar hún varafulltrúi Búnaðarsam-bands Eyjafjarðar. Þetta og margtfleira fróðlegt má lesa í bókinniVið þorum, viljum, getum! Bókiner þýdd, staðfærð og gefin út afkjarnakonunni Ágústu Þorkels-dóttur á Refstað í Vopnafirði.

Áfram stelpurFramundan eru mikil fundar-

höld víða um land þegar hin ýmsufélög landbúnaðarins haldaaðalfundi sína. Lifandi land-búnaður vill hvetja konur til virkr-ar þátttöku í þeim. Með því aðmæta sýnir þú áhuga á málefnumstéttarinnar og fræðist um þau.Með því að taka þátt í umræðumlætur þú skoðun þína í ljós oggetur um leið haft áhrif á þróunmála. Með því að gefa kost á þértil stjórnar- eða nefndarstarfa sýnirþú að þú ert tilbúin að axla ábyrgðfyrir stéttina og fylgja eftirsamþykktum fundarins eða vinnafrekar í málum sem upp komahverju sinni.

Við erum á réttri leið, þó aðokkur miði hægar en sumar okkartelja ásættanlegt. Það sýnir þátturþeirra dugmiklu kvenna sem sátunýliðið Búnaðarþing.

Áfram stelpur! Við þorum,viljum og getum!

Lifandi landbúnaður

Við þorum, viljum og getum!

Konur á búnaðarþingi - nema ein,Nanna Á Jónsdóttir, sem fór utaná vélasýningu daginn fyrir þinglok.Standandi f.v. Guðrún Stefáns-dóttir, Helga Jónsdóttir, ÞórhildurJónsdóttir, Anna Bryndís Tryggva-dóttir, Kristín Linda Jónsdóttir.Sitjandi f.v. Birna Þorsteinsdóttir,Sigríður Bragadóttir og SvanaHalldórsdóttir.

Staðgreiðum kýr og ungneytiGetum bætt við okkur nýjum innleggjendum.

Kynnið ykkur verð og flutningsskilmála áheimasíðu okkar www.ss.

Sláturfélag SuðurlandsSelfossi, s. 480 4100

Page 14: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

14 Þriðjudagur 23. mars 2004

Sigurður Sigurðarson dýralækn-ir segir að garnaveikitilfellum ísauðfé hafi fjölgað á seinni árumvegna þess að bólusetning hafiekki verið framkvæmd eins og áað gera. Hann segir áríðandi aðbólusetja lömbin snemma vegnaþess að sú mótstaða semmóðurmjólkin veitir endist ekkinema fram á haustið. Ef menndraga það fram á vetur aðbólusetja lengist tíminn semskepnurnar hafa verið varnar-lausar. Þá segir hann að mennfari mjög ógætilega í verslunmeð fénað og hýsi fé frá öðrumsem ekki eigi að gera.

Sigurður segir að leiðbeiningarfyrir bændur varðandi garnaveiki-

varnir séu eftirfarandi.1. Velja ásetningslömb eins

snemma og hægt er og setja á túnsem ekki hefur verið beitt á aðvorinu. Setja aðeins á lömb undanám sem hafa þrifist vel. Taka líf-lömb inn snemma að hausti ogbólusetja sem allra fyrst. Bólu-setja á öll lömb, alveg sama þóttum "píska" sé að ræða sem slátra ánæsta haust. Þeir bera smit eins ogaðrir.

2. Fjallskilastjórar og ásetn-ingsmenn fylgi eftir að bólusettséu lömb sem koma eftir að bólu-setning hefur farið fram. Það mágera með því að bera samanásetningsskýrslur og bólusettlömb.

3. Bændur kaupi ekkisauðfé/nautgripi frá garnaveiki-bæjum. Í 10 ár eftir að garnaveikigreinist á bæ er sala á sauðfé ognautgripum óheimil frá bænum.

4. Flutningur á sauðfé til lífsyfir varnarlínur er stranglegabannaður (43 varnarlínur samtals álandinu). Ekki skal flytja nautgripiyfir varnarlínur nema með leyfiyfirdýralæknis. Flutningur innansvæðis til lífs, og flutningur á naut-gripum, verði ekki næstu 10 árinán vitundar og samþykkis héraðs-dýralæknis/yfirdýralæknis.

5. Mikilvægt er að taka straxgrunsamlega gripi úr hópnum ogkalla til dýralækni sem hlutast tilum skoðun og sýnatöku. Komi upp

grunur um garnaveiki er hægt aðkalla til dýralækni, bónda aðkostnaðarlausu.

Í baráttunni við garnaveikinaer mjög mikilvægt að ganga þrifa-lega um hey (garðaskór) og vatn(hrein drykkjarílát). Einnig ermikilvægt að aðbúnaður dýrannasé góður. Fóðra ungviði vel, hafahreint, bjart og þurrt hjá því.Forðast þrengsli.

Jón Benediktsson, bóndi áAuðnum í Þingeyjarsveit, segir aðsveitarstjórnin þar hafi samþykktnýverið að leggja til við bændur aðþeir fari nákvæmlega eftir þessumfyrirmælum frá Sigurði Sigurðar-syni. Hann tekur undir með honumað ekki virðist hafa verið nægilegavel að verki staðið við að haldahenni í skefjum. Hún geri í ofríkum mæli vart við sig.

,,Þess vegna viljum við aðfastar verði gengið að með bólu-setningu því hún hefur tæplegaverið nægilega trygg til þessa ogmenn hafa slakað á með að flytjaskepnur milli bæja," sagði JónBenediktsson. "Garnaveikin er líf-seig. Hún getur fundist á bæjumvið og við með löngu millibili íáratugi án þess að gera nokkurnusla. Þess vegna er hætt við aðmenn verði andvaralausir en húngetur líka blossað upp ef menngæta sín ekki. Í varnarhólfinu milliSkjálfandafljóts og Jökulsár áFjöllum erum við hættir að bólu-setja, garnaveikin virðist útdauð.En við þurfum að gæta okkar, húner óþægilega nærri."

Garnaveiki heldur að aukast

Bólusetningin ekkirétt framkvæmd

Vel hannað fjós stuðlar að vellíðan gripa ogtryggir þar með að umhverfið takmarki ekkiframleiðslugetu gripsins. Mikilvægt er aðumhverfið veiti gripum möguleika á að viðhafaeðlilega hegðun. Þannig þurfa gripir t.d. að hafaákveðið frjálsræði varðandi aðgang að fóðri,vatni og hvíldarsvæði. Við hönnunfóðursvæðis þarf t.d. að taka mið af því aðgripirnir geti náð til fóðurs í eðlilegri átstellinguog við hönnun hvíldarsvæðis þarf að ganga útfrá ákveðnum skilyrðum þannig að gripirnirgeti staðið upp og lagst með eðlilegum hætti.

Legubásar þurfa að vera þægilegir ogþannig útfærðir að þeir skaða ekki kýrnar. Þeirþurfa að stuðla að því að kýrnar haldist hreinarog að júgurheilbrigði sé gott. Legubásar eru íhlutarins eðli einföld hönnun. Hins vegar erafar auðvelt að gera mistök við hönnun oguppsetningu legubása sem oft á tíðum er erfittað gera sér grein fyrir. Illa hannaðir legubásarhafa neikvæð áhrif á legutíma gripa, hreinleika

og geta aukið tíðni spenastiga og þar með haftneikvæð áhrif á afurðir og heilbrigði.

Mikilvægt er að hver og einn meti hversuþægilegir legubásarnir eru fyrir kýrnar. Í nýjumfjósum á þetta ekki að vera vandamál svo lengisem sóst er eftir leiðbeiningum varðandi upp-setningu og farið eftir þeim. Meðfylgjandiflæðirit má hafa til hliðsjónar þegar útfærslalegubásanna er metin.

Skýring á flæðiritinu Yfirborð

Er líklega einn mikilvægasti þátturinn íhönnun legubássins. Undirlagið á að veramjúkt og geta gefið hæfilega eftir þannig aðdýnan lagi sig að kúnni þegar hún liggur. Auð-velt er að meta hversu mjúkar legubásadýnureru með því að leggjast á hnén á dýnuna.Þannig á dýnan aðeins að gefa eftir og móta sigað hnénu. Með því að láta sig falla niður á hnéðmá fá hugmynd um hversu mjúk dýnan er og

þægileg fyrir kýrnar.

LegusvæðiLegusvæði kúnna er

skilgreint sem svæði fráaftari báskant aðbrjóstplanka eðaherðakambsslá ef ekki

er brjóstplanki. Legusvæðið er einungis þaðsvæði þar sem búkurinn hvílir á básnum, ekkimeðtalið svæði fyrir höfuð kúnna þegar þærliggja eða svæði til að halla sér fram þegarkýrnar standa upp.

Mælt með fyrir íslenskar kýr: Básbreidd 1,10 ± 5 cm og lengd legusvæðis

skal vera 1,60 ± 5 cm m.Svæði til að halla sér fram (hreyfisvæði).

Sjá skýringarmynd.Er það svæði sem kýrnar hafa til að leggjast

fram í básinn þegar þær standa upp. Mælt með fyrir íslenskar kýr: Ef kýrnar eru

látnar teygja sig undir rör verður rörið að vera í0,7 m hæð. Ef kýr teygir sig yfir rör má hæðþess ekki vera meiri en 0,1 m. Lengd svæðisinsskal vera 0,7 m ef básinn er við vegg, en 0,55 mef bás er á móti bás. (Sjá teikningu).

Svæði til að teygja höfuðið framEr það svæði sem kýrnar nota til að teygja

granirnar fram þegar þær spyrna sér upp aðaftan. Mikilvægt er að það svæði sé frítt fyriröllum hindrunum. Ef einhver hindrun er áþessu svæði þurfa kýrnar að lyfta meiri þungameð afturfótunum þegar þær spyrna sér upp ogþar með eykst hættan á að kýrnar renni til.

Rými til að standa uppEr afmarkað af herðakambsslánni. Kýrnar

þurfa að hafa möguleika á því að standaeðlilega upp án þess að reka sig í herðakambs-slánna. Herðakambssláin á að vera staðsett yfirfremri enda legusvæðisins. Þegar einnig erbrjóstplanki í básnum á herðakambssláin aðvera yfir brjóstplankanum eða aðeins framar.

Mælt með fyrir íslenskar kýr: Lengd fráaftari básbrún 1,60 m ± 5 cm og hæð frá bás-undirlagi 1,05 m ± 5 cm.

Unnsteinn Snorri SnorrasonBútæknideild RALA

Heimild: K. Nordlund & N. Cook. A system forevaluating free stalls. Adv. Dairy tech. 15:115(2003)

Flæðirit sem er ætlaðtil þess að meta hvortútfærsla legubása sérétt.

Mælt er með að heildarlengd legubáss fyrir íslenskar kýr sér 2,3m ± 5cm upp við vegg og 2,15 m ± 5 cm á móti öðrum bás.

Eru legubásarnirrétt útfærðir?

Aloe Vera ííslenskri mjólk

Áhugi fer stöðugt vaxandi áhvers kyns náttúrulegum afurð-um með heilsusamlega eigin-leika. Nú á dögum erum við al-mennt meðvituð um heilsusam-legt líferni og þær náttúruaf-urðir sem löngum hafa veriðnýttar til heilsueflingar. AloeVera er notað í auknum mælisem fæðubótarefni, í formi safa,auk notkunar í snyrtivörur ogsmyrsl. Aloe Vera plantan, eyði-merkurliljan, sem oft er nefnddrottning heilsuplantna, inni-heldur yfir 100 virk efni nauð-synleg fyrir heilsu og útlit (m.a.vítamín, steinefni og ýmis önnurlífvirk efnasambönd).

Með MS Aloe Vera jógúrt ogjógúrtdrykk hefur verið þróuð ein-stök léttjógúrt sem gerð er úr ís-lenskri úrvalsmjólk. Þessar vörureru ósviknar náttúruafurðir oginnihalda aðeins 1,1% fitu og erubæði hollar og léttar. Jógúrtininniheldur 15 grömm af Aloe Veraog jógúrt-drykkurinn 25 grömm,sem samsvarar 10% Aloe Veraíblöndun. Eingöngu er notað100% Aloe Vera BarbadensisMiller í vörurnar frá gæðavottuð-um ræktunarbýlum.

Þessum vörum hefur verið afarvel tekið og hefur MS nú þegarselt um 16 tonn af léttjógúrt ogjógúrtdrykk.

Þessi ungmenni kynntu MS AloeVera jógúrt og jógúrtdrykk ásýningunni Matur 2004. Áhuginn ávörunum var slíkur að ljósmyndariBbl. varð að biðja fólk um að færasig svo hann gæti tekið með-fylgjandi mynd!

Sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum í mars og apríl.

Miðapantanir í símum: 462 6823 / 892 3309 (Jónína) og 461 3270 (Dóra) milli kl. 17:00 - 19:00.

Page 15: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 15

Hér má sjá hvað kýrnar þurfa mikið pláss fram í básinn til þess að standaupp. Takið eftir því hvað það er mikilvægt að básinn sé vel opinn fram /Bændablaðið/Unnsteinn.

Staðið á fætur og gestum heilsað!

Enda þótt ferðamenn sæki Ís-land heim í vaxandi mæli yfirveturinn hefst hið eiginlegaferðamannatímabil ekki fyrr ení apríl/maí. Því stendur nú sátími hæst að menn safni aug-lýsingum frá þeim er seljaferðaþjónustu á hvaða sviði semer í bæklinga og blöð. Nokkrirþessara útgefenda gera þetta ár-lega og ferðaþjónustufólk þekkirþá af góðu einu. Hins vegar berþeim Magnúsi Oddssyni ferða-málastjóra og Ernu Hauks-dóttur, framkvæmdastjóra Sam-taka ferðaþjónustunnar, samanum það að of mikið sé afóprúttnum aðilum sem seljaauglýsingar við háu verði ensíðan sé blaðinu eða bæklingn-um lítið eða ekkert dreift ogpeningunum fyrir auglýsingunaþví grýtt á glæ.

Rakel Óskarsdóttir, markaðs-og atvinnufulltrúi Akraneskaup-staðar, segir að gríðarlega mikiðframboð sé af hvers konar blöðumog bæklingum sem sækjast eftirauglýsingum úr ferðaþjónustunni.Hún segir að sveitarfélög geri

mikið til þess að laða til sín ferða-menn og til þess þarf að auglýsa.Rakel segist ekki vitað hve miklufé sveitarfélögin og ferðaþjónustu-seljendur eyða í auglýsingar enþað skipti áreiðanlega hundruðummilljóna króna á ári þegar allt ertalið með.

Rakel segir það mjög misjafnthve miklar tekjur sé að hafa afferðamönnum. Hún tekur dæmi afhinum stórmerkilega safnasvæðiAkurnesinga. Á þremur árumhefur gestum sem sækja söfninheim fjölgað úr 4 þúsund gestum áári og upp í 30 þúsund gesti sl. ár.

Flestir þessara gesta koma ískipulögðum ferðum frá Reykja-vík og raunar víðar að af landinu.Hóparnir stoppa ekkert í bænumsjálfum en skilja eftir sigeinhverjar tekjur í söfnunumsjálfum. Þeir kaupa minjagripi ogborða þar og síðan fara þeim heim.Það kom fram í könnun Ferða-málaráðs að ferðamönnum hefurfjölgað umtalsvert á Vesturlandien gistinóttum fjölgaði ekki.

,,Við erum nefnilega þannigsett hér við hliðina á stærsta mark-

hópnum sem er höfuðborgar-svæðið að fólk fer í dagsferð umVesturland eða kemur þar við íupphafi eða við lok ferða tilannarra staða," sagði RakelÓskarsdóttir.

Magnús Oddsson ferða-málastjóri segir að því miður séuþess ófá dæmi að menn hafi safnaðauglýsingum í blað eða bæklingaog síðan hafi komið í ljós að þeimvar lítið eða ekkert dreift og dæmium að þeir hafi ekki einu sinnikomið út. Dæmi eru um aðseljendur auglýsinga segi tryggt aðFlugleiðir og Ferðamálaráð ætli aðdreifa ritinu erlendis en hafi aldreirætt við þessa aðila og ætli sér ekkiað gera það.

Eins og kemur fram í viðtalinuvið Ernu Hauksdóttur, fram-kvæmdastjóra Samtaka ferða-þjónustunnar, sem birt er annarsstaðar í blaðinu, tekur hún undirmeð Magnúsi Oddssyni og segirað hennar samtök hafi varað fólk íferðaþjónustu alvarlega við þessu.

Skeifan 2 - 108 Reykjavík - S. 530 5900 • [email protected] - www.poulsen.is

Öryggishlífar og varahlutir í drifsköft

Ferðaþjónustan og auglýsingarnar

Fólk er hvatt til aðskoða bakland þeirrasem selja auglýsingar

Page 16: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

16 Þriðjudagur 23. mars 2004

Það má segja að nærri því hvertsem litið er í íslensku þjóðfélagisvífi andi sameiningar yfirvötnum. Sameining sveitarfé-laga, sjávarútvegsfyrirtækja,sjúkrahúsa og sláturhúsa. Jafn-vel stjórnmálaflokkar ogíþróttafélög hafa stundað þessarsplæsingar. Allt miðar þetta aðþví að gera fyrirbærin sam-keppnishæfari, arðbærari ogrekstrarlega hagkvæmari. Þaðsem helst snýr að sauð-fjárbændum og hefur reynstmörgum þeirra erfiður ljár í

þúfu er sameining og þar afleiðandi fækkun sláturhúsa.

Fjallalambið þjáð af bílveikiHér áður fyrr var slátrað í

hverju héraði og má telja nokkuðöruggt að þau lömb sem hafa veriðleidd til slátrunar þá hafi veriðafslöppuð, úthvíld og ekki mjögsvöng. Öfugt við skepnur nú semþurfa jafnvel að ferðast fleirihundruð kílómetra leið fráheimahögum að sláturhúsi.Sláturhúsin sköpuðu og skapa ennbændum og íbúum þéttbýlis-

staðanna atvinnu á meðan sláturtíðstóð yfir og munaði um.

Íslenskt lambakjöt og íslenskarlandbúnaðarafurðir hafa á sér gottorð meðal erlendra þjóða. Velferðdýranna er vel gætt, jafnvel þarsem ekki er um lífrænt vottaðaframleiðslu að ræða.

Hið frjálsa fjallalamb sem færað alast upp í faðmi fjölskyldunnarog reika um iðagrænar heiðar ogdali sumarlangt á ekki að þurfa aðhírast í gripaflutningabíl í fleiriklukkutíma á leið sinni tilsláturhússins, hristast og kveina úr

kulda og leiðindum. Það er næstavíst að ef kaupendur íslenskslambakjöts erlendis fengju að vitaum þessar aðfarir færi orðsporiðfljótt dvínandi og nefið á ráð-herranum myndi lengjast þegarfagurgalinn um þessar hamingju-sömu skepnur hæfist.

Byggðavandinn - bændavandinnVið hér heima verðum að hafa

eitthvað um þetta að segja líka.Kröfur til bænda hafa verið á þáleið að stækka, stækka og stækka,vilji þeir vera með í leiknum. Áþann hátt hefur sauðfjárbændumfækkað og byggðirnar veikst.Þegar fækkar í dreifbýlinu skerðistöll þjónusta við þá fáu sem eftireru; skólum er lokað, sóknir erusameinaðar og læknisþjónustujafnt við dýr sem menn er erfiðaraað nálgast. Þetta leiðir til þess aðenn fleiri bregða búi enda ekkihughreystandi að vita til þess að efbráða læknishjálp vantar verðimenn að gjöra svo vel annaðhvortað skjóta skepnuna (eða sjúk-linginn?) eða treysta á Guð ogfærðina eða flugveðrið.

Sjúkdómavarnir spila líka stórthlutverk í sláturhúsamálunum.Þegar menn þurfa að senda sittsláturfé svo langar leiðir sem raunber vitni senda þeir síður fullorðiðfé með bílunum heldur slátraheima. Þá fást engin garnasýni úrþeim og getur garnaveikin veriðgrasserandi í öllu án þess að doktorSigurður fái nokkuð við ráðið néviti um. Þetta er leikur að eldi oger hætta á að okkar dýrmætusjúkdómavörnum og hreinumsvæðum sé kastað fyrir róða haldisvona áfram.

Við viljum slátra!Sláturhús þyrftu að vera sem

víðast. Þessi litlu sláturhús gætusérhæft sig á einhverju sviði kjöt-vinnslu. Ég sé fyrir mér vestfirskuAlpakæfuna frá Þingeyri, Galdra-sperðla frá Ströndum, safaríkarÁlverssteikur að austan og svoframvegis. Með fleiri sláturhúsummyndu byggðirnar styrkjast ogendurheimta fyrri þrótt. Stefnastjórnvalda er að verksmiðjuvæðaíslenskan landbúnað en það hentarengan veginn okkar aðstæðum.Nú verða bændur að taka málin ísínar hendur og hlusta á neytendur,íbúa landsbyggðarinnar og eigiðhjarta og hætta að láta ráðskastmeð sig. Þeir hafa framtíðina íhendi sér.

Sigríður Gísladóttir, Kjarrholti 5,

Ísafirði.

Er hyggilegt að láta gemlinga eiga lömb?Sumir bændur hleypa ekki til gimbranna. Þeirfá að sjálfsögðu engar afurðir eftir þennan ár-gang en þeir sem hleypa til gemlinga erujafnvel að fá 14-15 kg eftir hvern gemling. Afhverju stefna ekki allir að því marki?

Mismunandi miklar afurðirÞegar skoðaðar eru afurðir eftir gemling hjá

félagsmönnum fjárræktarfélaganna 2002 kemurí ljós að mikill munur er á afurðum gemlingamilli svæða. Mjög líkleg skýring er sú að ekkier hleypt til gemlinga á mörgum bæjum þar semafurðir eru lægstar. Í Strandasýslu og V-Húna-vatnssýslu er hver skýrsluhaldari að fá milli 13og 15 kg eftir hvern gemling en í Mýrasýslu ogSnæfells- og Hnappadalsýslu 7 til 8 kg eftirhvern þeirra.

Við skulum skoða hvað gemlingur geturverið að skila í vasann. Gefum okkur að viðeigum 60 gemlinga og hleypum ekki til þeirra.Að hausti kemur ekkert í vasann, skrítið! Hvaðef hver þeirra hefði skilað 14 kg lambi aðmeðaltali? 14 kg lamb lagt inn í sláturhús skilarum 4000 krónum. Ef gemlingarnir eru 60 eruþað heil 240.000. Fóðurkostnaður er auðvitaðmeiri hjá lembdu gemlingunum en þeir gelduskila hins vegar engu upp í fóðurkostnaðinn.

Sjö mikilvæg uppeldisatriðiÞað hlýtur að teljast hyggilegt að láta

gemlinga eiga lamb. Það borgar uppeldið straxá fyrsta vetri og skilar tekjum inn í búið.Nokkur atriði ber að hafa í huga ef á að hleypatil gemlinga.

1. Gott er að vera búinn að venja gimbrarnarvið rekstur á hús og sýna þeim fóður áður enþær eru teknir alfarið inn. Mikilvægt er að takaþær snemma inn á haustin, ekki seinna en íoktóberlok.

2. Ef gimbrarnar eru haustklipptar þarf aðpassa að þeim verði ekki kalt og að hitastig séekki undir 100C. Gott getur verið að strengjaplastdúk yfir hálfa króna, eftir rúningin er nauð-synlegt að gefa þeim hey eins og þær getatorgað. Eftir viku til tíu daga er gott að setjagimbrarnar út ef veður leyfir. Þær þurfa að fáúrvals fóður og hreint vatn allan veturinn ogjafnvel er gott að gefa fiskimjöl eða kjarnfóðurmeð. Eitt vil ég benda á, ekki gefa þeim til, þvíþá er líklegra að þær verði tvílembdar.

3. Mikilvægt er að fóðra gimbrarnar vel svoþær taki út góðan þroska áður en þær bera. Þágengur þeim betur að bera og eru betur í stakkbúnar til að mjólka einu lambi. Flestumbændum finnst æskilegt að gemlingar gangiaðeins með einu lambi. Því er rétt að stefna að

því að venja undan þeim annað lambið ef þeireru tvílembdir. Þá má benda á að hægt er aðfangskoða gimbrarnar og haga fóðrun þeirraeftir því. Talað er um að gemlingar sem komameð tvö séu marktækt líklegri til að verðaþrílembur síðar á ævinni en þær sem eiga eittfyrsta árið.

4. Ef gemlingar eru ekki nógu vel fóðraðirer líklegt að þeir mjólki lítið, eigi smá lömb ogmeiri hætta er á að þeim gangi illa að bera.Lembdir gemlingar þurfa helst að þyngjast um12-15 kg yfir veturinn (október-apríl).

5. Vigtun, t.d mánaðarlega, er góð lausn tilað fylgjast með fóðrun þeirra. Oft þyngjast þeirlítið framan af vetri þrátt fyrir gott atlæti enbæta svo í þegar daginn fer að lengja.

6. Þar sem gemlingurinn þarf að mjólkalambi yfir sumarið tefur það vöxtinn hjá honumsjálfum. Þetta er nauðsynlegt að bæta þeim uppá öðrum vetri með því að hafa þá sér og vandafóðrun.

7. Við reiknum með að gemlingarnir séu sáárgangur sem er með besta erfðaeðlið í hjörð-inni. Því hlýtur að vera fengur að fá sem fyrstafkvæmi undan þeim. Þá kemur strax á þáreynsla og ásetningslömb má oft finna í þessumhóp. Mér virðist að gemlingar skili ekki verriafurðum en sumar ær, þar skiptir mjólkurlagnimiklu máli.

Að mínu mati er það engin spurning aðstefna ber að því að gemlingar beri. Það eykurtekjur búsins en jafnframt verður atlætið að veragott og er það ekki markmið allra hvort sem er?

Birkir Þór Stefánsson, Tröllatungu,Kirkjubólshreppi, Strand.

Á Agromeklandbúnaðarsýningunni íDanmörk, sem haldinvar í janúar 2004, varmeðal annars kynntnýjung í örmerkingufyrir kindur, nautgripi,svín og geitur.Örmerkingin felst í aðkomið er fyrir örmerki íplastmerki, sem ersvipað að stærð og merkisem nú eru notuð fyrirsauðfé. Þessi plastmerkifást í mismunandi litumeins og skylda er að notahér á Íslandi vegnavarnarhólfa. Merkin þarfað sérpanta og eru þaumismunandi að stærðeftir dýrategundum. Þaueru sett í með þar tilgerðri töng.

Það sem felst íþessari örmerkingu er aðaldrei þarf að handsamadýrið og lesa af eins ogvið Íslendingar erum svogjarnir á að gera heldurer notuð lófatölva ognemi sem haldið er á.Þegar gengið er innanum dýrin skynjar neminúmer sem er íeyrnamerkinu oglófatölvan sýnirnúmerið. Tölvan kemur

síðan með upplýsingarum dýrið sem hafa þegarverið skráðar.Lófatölvuna er hægt aðtengja við heimilistölvuþar sem upplýsingum erhlaðið inn og skrámyndast um hvert dýr. Ílófatölvuna, sem er ætíðhöfð meðferðis íútihúsin, eru skráðarallar upplýsingar umdýrið jafn óðum, svosem veikindi, lyfjagjöf,fangtími, burður ogannað sem mikilvægtþykir að vita um dýrið.Þessi búnaður hentar velfyrir sauðfjárbú sem ogönnur.

Við vigtun er þettamjög gagnlegt því ívoginni er nemi sem lesnúmer kindarinnar ogsendir hann númerið inní sérstakantölvuvogsheila. Þarkemur fram númer

hennar og þungi og þarfaðeins að ýta á einntakka til að festaupplýsingarnar viðnúmerið í minninu. Aðlokinni vigtun ervogartölvan tekin inneða gögnin færð ílófatölvuna og þaðan íheimilistölvuna þar semgögnin eru geymd. Allarupplýsingar um kindinaer síðan hægt að finnameð góðu móti íheimilistölvunni meðauðveldumgagnaflutningi.

Þetta kerfi er líkahægt að nota viðsundurdráttarhlið.Útbúnaðurinnsamanstendur afáðurnefndu plastmerki,lófatölvu, skynjara afmismunandi gerð;þráðtengdur, þráðlauseða plötuskynjari. Einnigtölvuvog og sérstakt

forrit þar semupplýsingar eru skráðar.Kostirnir við kerfið eruað aldrei þarf að lesa afeyrnamerkjum né takakindina til að lesa af.Búast má við aðkindurnar verði rólegriþar sem ekki þarf aðeltast við þær jafn oft.Hægt er að fáupplýsingar á staðnum ístað þess að fletta upp íbókum. Þar af leiðandier skráning einföld oghröð.

Við sauðfjárrækt ermikil þörf ávinnuhagræðingu þarsem vinnuskipting ermjög ójöfn yfir árið,þannig eru ákveðnirálagstímar t.d. ísauðburði og á haustinvið val á líflömbum.Hætt er við að þar semtími er ekki nægur komiþað niður á vali líflambaog skýrsluhaldi og þar afleiðandi skilikynbótastarfið ekki þvísem æskilegt væri. Bættaðstaða og tækni gætibætt hér úr.

Jónas Þ. Leifsson,Syðri-Haga,

Árskógsströnd

Sauðfjárspjall frá Hvanneyri

Nemendur í Sauðfjárrækt II í Bændadeild

Gemlingar með lambi eða ekki?

Um sláturhúsamál

Vinnusparnaðurvið fjárrag

Skeifan 2 - 108 Reykjavík - S. 530 [email protected] - www.poulsen.is

Vara- ogaukahlutir

fyrir dráttarvélar

Page 17: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 17

sími: 433 7000 – fax: 433 7001 – netfang: [email protected]

N Á M S K E I Ð H J Á E N D U R M E N N T U N L B H

PLÖNT UNÆR I NGÁ NÝ R R I ÖLD

Námskeið um áburð og áburðarnotkunHvanneyri, 20.-21. apríl 2004

EFNI:• Plöntunæring og áburðarnotkun á breiðum grunni,

fjallað um vaxtarþætti eins og koldíoxíð og vatn,hefðbundin næringarefni (N,P og K) og snefilefni.

• Áburðaráætlanir og áburðarnotkun á mismunandinytjajurtir. Áburðartegundir og –gerðir.

Fyrirlestrar og umræðutími.

Fyrirlesarar koma frá LBHog RALA.Auk þess kynna fulltrúar frá Áburðarverksmiðjunni hf. ogSláturfélagi Suðurlands framboð af áburði á þeirra vegum.

Námskeiðið er einkum ætlað fyrir ráðagjafa, kennara,rannsóknamenn og sérfræðinga en er opið öllum.

Nánari upplýsingar hjá endurmenntunarstjóra eðaumsjónarmanni námskeiðs, sími 4337000.

S í ð as t i s k r án in ga rd a gu r e r 6 . apr í l

EN

DU

RM

EN

NT

UN

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN Á HVANNEYRI

Jörð til sölu Jörðin Langahlíð í Hörgárdal er til sölu

Á jörðinni er íbúðarhús, að hluta á tveimur hæðum, byggt 1962,alls 237 m2, fjós byggt 1979 32 básar með brautarkerfi oggeldneytapláss, fjárhús byggt 1962 204 m2 að hluta breytt íhesthús og vélageymslu, hlöður 2457 m3 byggðar 1965 og 1976.Ræktað land er um 40 ha og greiðslumark í mjólk tæpir 140.000lítrar. Einnig er til sölu bústofn og vélar. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðarsambandi EyjafjarðarÓseyri 2, 603 Akureyri á skrifstofutíma í síma 460-4477 ogþangað skulu tilboð í eignina berast fyrir 15. apríl 2004. Réttur eráskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Væntanlegt er frumvarp til lagaum breytingar á umferðalögum.Með þessum lagabreytingum erverið að koma til móts viðkröfur vegna EES samningsinsum að í öllum nýjum atvinnu-bifreiðum yfir ákveðinni stærðskuli vera rafrænn ökuriti.Kostnaður við uppsetninguökuritakerfisins er áætlaður 27milljónir króna og árlegurrekstrarkostnaður þess 14milljónir.

Samtök ferðaþjónustunnar,Samtök atvinnulífsins og Samtökiðnaðarins hafa sent frá sér um-sögn um frumvarpið og mótmælaþví harðlega að kostnaður vegnaþess verði færður atvinnulífinu tilgjalda. Það eru ekki allir sammálaþví að þetta kerfi verði kostnað-arauki fyrir atvinnulífið.

Óskar Óskarsson, deildarstjórihjá Landflutningum/Samskip,segir að sér lítist ekki illa á þessahugmynd og telur að nýja kerfiðkomi til með að spara ríkinu mikiðfé. Hann bendir á að nú séu eftir-litsmenn út á þjóðvegunum til þessað lesa af ökuritunum sem eru íatvinnubifreiðum og þau störflegðust af þegar nýja kerfiðkemur. ,,Þar sparast fé sem kæmi ámóti þeim kostnaði sem fylgir þvíað koma rafræna ökuritakerfinuupp en þetta kerfi er komið víðasthvar í Evrópu," segir Óskar.

Talað er um að kostnaður viðútgáfu ökuritakorts fyrir bifreiða-stjórana verði persónubundinnþannig að hver bifreiðastjóri verðiað greiða sitt kort sjálfur ogendurnýja það svo á 5 ára fresti.Margir óttast að erfitt verði að fábifreiðastjóra til þess því þeir muniekki leggja í þann kostnað semfylgir því að fá ökuritakort en það

munu vera áætlað 4 þúsundkrónur.

Óskar segir að það verði án efavinnuveitandinn sem sjái um aðgreiða fyrir þessi kort. Hann segirað miklir möguleikar fylgi þessumrafrænu ökuritum. Það sé hægt aðfæra launabókhald viðkomandibifreiðastjóra inn á það og þaðreiknar út vinnutíma bílstjóranna.Það eru einnig staðsetningarmögu-leikar í ökuritunum og þar meðopnast möguleiki á að vera meðmismunandi verðlagningu ávegunum. Til að mynda geturverið eitt gjald á þjóðvegi 1 enannað gjald á lakari vegum.

,,Það kerfi sem við erum í núnaer barn síns tíma og miðað við þærhugmyndir sem hafa verið í gangilýst mér best á hugmyndina umrafrænan ökurita," sagði ÓskarÓskarsson.

Breytingar á umferðarlögunum

Rafrænir ökuritar ínýjar atvinnubifreiðarsamkvæmt reglum EES

Andvari 442 fráMiðsitju í SkagafirðiAndvari 442 frá Miðsitju í

Skagafirði var stóðhestur semvar m.a. í eigu Sveins

Guðmundssonar. Ætlunin er að fjalla um

þennan stólpagrip í næstablaði en okkur vantarljósmynd af Andavara.

Átt þú til mynd af hestinum?Ef svo er - hafðu samband við

ritstj. í síma 563 0300.

Page 18: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

18 Þriðjudagur 23. mars 2004

Stórhuga fólk stofnaði sl. vorfélagið Hraun í Öxnadal ehf. ádánardægri Jónasar Hallg-rímssonar 26. maí. Félagið hefurfest kaup á jörðinni Hrauni íÖxnadal, fæðingarstað JónasarHallgrímssonar, og ætlar að komaþar upp fræðasetri. Til þess aðannast um rekstur þess hyggstfélagið stofna ,,Stofnun JónasarHallgrímssonar."

Auk þess verður það hlutverkstofnunarinnar að gefa út og kynnaverk og störf Jónasar Hallgríms-sonar. Einnig að reka að Hraunidvalarstað fyrir listamenn, skáld, rit-höfunda og fræðimenn og leiðtoga úratvinnulífi og stjórnmálum. Vinnameð öðrum að efla lifandi og sögu-lega menningu þjóðarinnar. Stuðlaað alþjóðlegum menningartengslum

á verksviði sínu. Standa fyrir ráð-stefnum, sýningum og öðrum listvið-burðum. Stofna þjóðgarð í Öxnadalog efla atvinnu á svæðinu. Í stjórn fé-lagsins, Hraun í Öxnadal ehf., sitjaGuðrún María Kristinsdóttir forn-leifafræðingur, Jón Kr. Sólnes lög-maður og Tryggvi Gíslason magist-er.

Jörðin Hraun í Öxnadal er 233 haað stærð með um 22ja ha túni. Ájörðinni er gott íbúðarhús frá 1930,lítil rafstöð sem er gangfær, auk þessútihús sem sum hver verða fjarlægðen önnur gerð upp til ýmissa notasamkvæmt sérstakri áætlun. Jörðinkostaði 12 milljónir króna.

Að sögn Tryggva Gíslasonarverður fyrsta verk Stofnunar JónasarHallgrímssonar að hefja undirbúningtil minningar um að 200 ár eru liðinfrá fæðingu Jónasar hinn 16.nóvember 2007. Dagsins verðurminnst með því að gefa útmyndskreytta hátíðarútgáfu meðúrvali ljóða og sagna Jónasar ogsafni ritgerða hans um náttúruvísindiásamt æviágripi með margvíslegumyndefni m.a. öllum teikningumsem gerðar hafa verið af skáldinu,þar á meðal sjálfsmynd hans. Einnigverður gefinn út geisladiskur meðsöngljóðum skáldsins.

Þá verður haldin ráðstefna 16.nóvember 2007 þar sem fjallaðverður um skáldið og náttúru-fræðinginn Jónas Hallgrímsson, umstöðu íslenskra tungu, sjálfstæði ogfullveldi Íslands og stöðu þess ísamfélagi þjóðanna, lífsgæði ognáttúruvernd en allt þetta tengistlífsstarfi Jónasar Hallgrímssonar.

Það er almenntviðurkennt að gott eftirlitá burðartíma hafiminnkandi áhrif ákálfadauða. Ennmikilvægara er aðfylgjast vel með kúmsem komnar eru að burðihjá stærrinautgripategundum ogþar sem fæðingarþyngdkálfa er mikil (t.d.Limósín). Reynslan sýnirað á flestum búum ereftirlit með fyrsta kálfskvígum einna best aðdegi til en slakast ummiðja nótt.

Auðveldasta oghagkvæmasta aðferðin tilað koma í veg fyrir burðað næturlagi, er að gefakúm á nóttunni. Líklegskýring er sú aðnæturfóðrun veldurauknum þrýstingi ívömbinni, enþrýstingurinn fellur svoað deginum til.Lífeðlisfræðileg verkun íþessu sambandi er ekkivel þekkt en líklega hafahormón einhver áhrif ástarfsemina. Rannsóknirá hreyfingumvambarinnar benda tilþess að tíðni samdráttavambarinnar minnkarnokkrum klukkutímumfyrir burð. Innriþrýstingur vambarinnarbyrjar að falla á síðustu 2vikum meðgöngunnar ogfellur hraðast í sjálfumburðinum.

Gerð var rannsókn íKanada á 104 Herefordholdakúm. Kúnum var

skipt í 2 hópa, öðrumhópnum var gefið kl. 8og aftur kl. 15, hinumhópnum var gefið kl. 11og kl. 21. Í fyrri hópnumbáru 38,4% kúnna aðdegi til, á móti 79,6% úrhinum hópnum. Breskrannsókn sem gerð var á162 kúm á 4 bæjum barsaman fjölda kálfa semfæddust á bilinu frá kl.05 til 22 hjá kúm semgefið var á mismunanditímum sólarhringsins.Þegar kúnum var gefiðkl. 09, fæddust 57%kálfanna að degi til, ámóti 79% kálfa þegarkúnum var gefið kl. 22. Íannarri rannsókn var 35kúm og kvígum gefiðeinu sinni á dag, milli kl17 og kl. 19. Hún leiddi íljós að 74,5% kálfannafæddust milli kl. 05 ogkl. 17. Sú rannsókn semer þó e.t.v. einna mest ábyggjandi tók til 1.331kýr á 15 búum í Iowa(Bandaríkjunum) og varþeim gefið einu sinni ádag, að kvöldi til. 85%kálfanna fæddust á millikl. 06 og kl. 18. Enginnsjáanlegur munur var áburðartíma, hvort sembyrjað var að gefanæturgjafirnar viku áðuren burður hófst íhjörðinni eða 2-3 vikumáður.

Á mörgum búumgetur verið erfitt að gefaöllum kúm eftir kl. 17. Íþeim tilfellum ættibóndinn að haga gjöfumþannig að eldri kúm sé

gefið að degi til ogfyrsta-kálfs-kvígum aðkvöldlagi. Það segir sigsjálft að mikilvægast erað fylgjast með fyrstakálfs kvígum þegar líðafer að burði.

Margar mismunandiaðferðir hafa veriðprófaðar til að minnkakálfadauða við burð. Tilað tryggja sem best góðarekstrarafkomu bænda íholdanautaeldi þarf straxí upphafi að huga aðsmákálfaeldinu. Hverkálfur skiptir auðvitaðgríðarlega miklu máli ogmikilvægt að allir semkoma að slíkum rekstirséu vel hæfir til að veitafæðingarhjálp og góðaumönnun smákálfa. Einsog er lítur út fyrir aðkvöldgjafir í fjósum séuáhrifaríkasta leiðin til aðskipuleggja burðartímaþannig að hægt sé aðaðstoða að degi til efþörf krefur.

Annað vandamálsem bóndinn glímir við áburðartíma er hversulangur tími má líða áðuren kvígum og kúm erhjálpað. Áður var taliðað sk. annað stigfæðingar vari frá 2-4klst. Annað stig fæðingarer skilgreint sem sá hlutifæðingarferlisins semvarir frá því að belgurinnsést fyrst og þar tilkálfurinn kemur íheiminn. Nýrriupplýsingar frálandbúnaðardeildháskólans í Oklahóma og

rannsóknarstöðinni íborg Miles (Miles City,Montana) sýnagreinilega fram á aðannað stigið sé aðmeðaltali mun styttra,einungis 60 mínútur hjáfyrsta kálfs kvígum ogum 30 mínútur hjá eldrikúm. Í þessumrannsóknum kom í ljósað þegar annað stigburðar tók mikið lengritíma en klukkutíma hjákvígum og hálftíma hjáeldri kúm þurftu þærgreinilega aðstoð.Rannsóknir sýna einnigfram á að kálfar, semgengur hægt og erfiðlegaað koma í heiminn, eruveikbyggðari og útsettarifyrir sjúkdómum. Þarfyrir utan eru kýr ogkvígur, sem gengu ígegnum erfiðan burð,líklegri til að gangaseinna og minni líkur eruá að þær eignist kálf ínæsta kálfahóp. Flestirbændur bíða þar tilkvígurnar hafa náðfullum þroska og notagóða bola fyrir fyrstakálfs kvígur til aðminnka líkurnar áerfiðum burði. Samt semáður eiga alltaf eftir aðverða einhverjar erfiðarfæðingar á hverjumburðartíma. Með því aðnota kvöldgjafir til aðauka líkurnar á að fleirikvígur beri að degi til ogað veita fæðingarhjálpfyrr aukast líkurnar á þvíað hægt sé að bjargafleiri kálfum og aukajafnframt líkurnar á þvíað hraustari ungkýr beriá næsta ári.

Greinin er þýdd ogendursögð afLandssambandikúabænda en greininheitir á frummálinu: Areyou ready for calvingseason? Höfundur:GlennSelk, landbúnaðardeildháskólans í Oklahóma.Glenn Selk ersérfræðingur í frjósemiholdakúa.

Landssam-band kúa-

bænda

Félagið Hraun í Öxnadal ehf.

Hyggst setja á fót stofnunJónasar Hallgrímssonar- annist rekstur fræðaseturs að Hrauni í Öxnadal sem félagið hefur fest kaup á

Holdakýrnar farabrátt að bera

Bændafundirum línræktÍ byrjun apríl munu BændasamtökÍslands, Rannsóknastofnunlandbúnaðarins, Feyging ehf.,Búnaðarsamband Suðurlands ogBúnaðarsamtök Vesturlands efna tilfræðslu- og umræðufunda um línrækt.Fundirnir verða á Suðurlandi ogVesturlandi og verður fjallað umfaglega þætti ræktunar, reynslu þásem komin er, ásamt stöðu og horfumvið vinnslu og útflutning líns.

Á Suðurlandi verður fundurinn haldinnað Hlíðarenda á Hvolsvellimánudaginn 5. apríl kl. 13:30.Á Vesturlandi verður fundurinnhaldinn á Hvanneyri þriðjudaginn 6.apríl kl. 13:30.

Dagskrá fundanna er þannig:

1. Fundarsetning.

2. Jarðvegur, geymsla og nýtingnæringarefna. Árni Snæbjörnsson, ráðunautur BÍ

3. Ræktun líns: Jarðvinnsla, illgresi,áburðargjöf, afbrigði o.fl.Jón Guðmundsson, sérfræðingurRALA

4. Línrækt - reynsla bónda: Ágúst Rúnarsson, bóndi, Vestra -Fíflholti, Vestur Landeyjum(Suðurlandsfundurinn)Magnús Þór Eggertsson, bóndi,Ásgarði, Reykholtsdal(Vesturlandsfundurinn)

5. Línrækt - ræktun í héraði:Kristján Bj. Jónsson, ráðunautur BsslEiríkur Blöndal, ráðunautur BSV

6. Vinnsla líns: Móttaka, úrvinnsla,gæðamál, markaður o.fl.Kristján Eysteinsson, Feygingu ehf.Umræður.

Af samningamálumSamninganefndir bænda og ríkisinshafa enn ekki hist með formlegum hættien unnið hefur verið að undirbúningiviðræðnanna sl. vikur. Enn er ráðgertað ljúka viðræðum á stuttum tíma.

Verð á nautakjöti loks að hækkaUndanfarið hafa flestir sláturleyfishafarhækkað verð til bænda á nautakjöti ogjafnframt hafa margir tekið uppstaðgreiðslu eða stytt verulegagreiðslufrest. Ástæðan felst fyrst ogfremst í aukinni eftirspurn eftirnautakjöti. Nánar má lesa um verðafurðastöðva til bænda á vefLandssambands kúabænda:www.naut.is og einnig er stuttanútdrátt að finna hér á síðum blaðsins.

Sala mjólkurvara eykst -framleiðslan minnkar!Samkvæmt nýju yfirliti frá Samtökumafurðastöðva í mjólkuriðnaði gengur núvel með sölu mjólkurvara, sér í lagivarð mikil aukning í sölu á jógúrti ífebrúar sl. miðað við fyrra ár.Heildarframleiðsla mjólkur er á hinnbóginn enn verulega undir mörkum oger framleiðsla þessa verðlagsárs (frábyrjun september) nú 5,4% minni en ásama tíma í fyrra. Áætlanir um kaup áumframmjólk í sumar munuvæntanlega ná að vega upp minniframleiðslu nú en væntingar stóðu til.Ef litið er til einstakra tegunda er saladrykkjarmjólkur tæplega 2% minni áársgrunni en fyrir ári og sala á ostum0,2% minni. Skyr, jógúrt og rjómi eruhins vegar með verulega aukningu áársgrunni miðað við fyrra ár.Heildarniðurstaðan er því sú aðsölusamdráttur nemur rétt um 0,25%,en var 0,30% í janúar. Söluþróuninvirðist því vera á réttri leið.

Miðað við umreiknaða sölumjólkurvara á fitu- og próteingrunn eráætlað greiðslumark nú 104,7 milljónirlítra en heildargreiðslumark þessaverðlagsárs er 105 milljónir lítra.

Það sem af er þessu verðlagsári hafaverið framleiddir 50,6 milljónir lítram.v. 53,5 milljónir lítra á sama tímafyrir ári. Mismunurinn: 2,9 milljónirlítra er því um 5,4%. Á þessu ári nemurframleiðslan 18,1 milljónum lítra, en ásama tíma í fyrra nam framleiðslan19,3 milljónum lítra. Mismunurinn: 1,2milljónir lítra nemur því um 6,1%.

Kjarnfóðurverð hækkarTvær fóðursölur hafa hækkaðkjarnfóðurverð hjá sér, MjólkurfélagReykjavíkur og Fóðurblandan hf.Hækkunin er á bilinu 2,5 - 3%. Þærskýringar fengust hjá fulltrúumfóðursalanna að hækkunin sé vegnahærra aðfangaverðs, en maís, soya oghveiti hafa hækkað mikið í vetur íkjölfar uppskerubrests í Evrópusíðastliðið sumar. Þrátt fyrir lágt gengidollars vegur hækkunheimsmarkaðsverðs á korni þyngra.Nánari upplýsingar má sjá á vef LK:www.naut.is.

Árshátíðarnefndhefur hafið störf!Árshátíðarnefnd kúabænda hefur núformlega tekið til starfa en í henni sitjaSigurgeir Hreinsson (formaður)Hríshóli, Sævar Einarsson, Hamri,Ásvaldur Ævar Þormóðsson, Stóru-Tjörnum og Gunnar Þór Þórisson,Búrfelli. Nefndin hefur þegar hafið störfog mun sjá um allan undirbúningþessarar stærstu hátíðar kúabænda íár. Þegar er mögulegt að panta miða áárshátíðina sem haldin verður á hótelKEA á Akureyri 17. apríl nk. (sjáauglýsingu) í síma 433 7077 (fyrirhádegi) og með tölvupósti á:[email protected].

Skrifstofa LKSími: 433 7077, fax: 433 7078.Netfang: [email protected]. Veffang:www.naut.is. Heimilisfang:Landssamband kúabænda,Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311Borgarnesi.

Umsjón:Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóriLK

Page 19: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 19

Það fór vor um landið upp úraldamótunum 1900. Alla tuttugustuöldina var rætt um aldamótakyn-slóðina og aldamótamenn. Yfir þessuvar ljómi bjartsýni og trúar á fram-farir og batnandi mannlíf. Eðli máls-ins samkvæmt bindum við þennanaldamótaljóma bjartsýni og framfara-hug öðru fremur við sveitir landsins -þaðan komu aldamótamennirnirflestir.

Að undanförnu hafa fjölmörg fé-lög og stofnanir í þjónustu land-búnaðarins verið að ná þeim virðu-lega aldri að verða 100 ára - rúmhundrað ár eru liðin síðan fyrstutilraunastöðvarnar tóku til starfa -sama má segja um rjómabúin,undanfara mjólkursamlaganna - ekkier langt þangað til fyrstu samvinnu-sláturhúsin ná þessum aldri og nú umþessar mundir eru fyrstu búfjár-kynbótafélögin - í nautgriparækt oghrossarækt - að verða hundrað ára.Mikið af þessum nýmælum í upphafisíðustu aldar má þakka samvinnu-félögum og annað stóð í beinu sam-bandi við eflingu búnaðarfélaga,einkum Búnaðarfélags Íslands semvarð landsfélag 1899 og færði mjögút starfsemi sína.

Það verður að segjast að mikilstómlætis gætir hjá flestum sem málineru skyld varðandi það að minnastþessara merku viðburða sem gerðustfyrir hundrað árum. Gott er og lífs-nauðsynlegt að horfa fram á veginnog hugsa um hvar hægt er að stíganæstu framfaraskref - en sögunnimegum við ekki gleyma. "Að fortíðskal hyggja ef frumlegt skal byggja.Án fræðslu um það liðna sést er hvaðer nýtt." Svo kvað Einar Benedikts-son í aldamótaljóðum sínum.Væntanlega eru þau orð í fullu gildi.

Mjög merk undantekning fráþessari sögudeyfð sem mér virðistríkja er ágæt bók sem nýlega erkomin út: NautgriparæktarfélagHrunamanna 100 ára. Útgefandi erNautgriparæktarfélag Hrunamannaen höfundur Páll Lýðsson, bóndi ogsagnfræðingur á Litlu-Sandvík.Bókin er 183 blaðsíður og prýddfjölda mynda sem margar hafasögulegt gildi og minna á horfnabúhætti.

Saga félagsins er rakin eftir frum-heimildum, sem yfirleitt virðast hafavarðveist vel, og gefur því glögga

mynd af þróun nautgriparæktarinnar í100 ár. Að sjálfsögðu bundin viðHrunamannahrepp að mestu. Einnkafli sker sig þó úr og er jafn merki-legur fyrir alla nautgriparækt landsinsen það er þátturinn af Huppu fráKluftum og afkvæmum hennar ograunar afkomendum sem dreifðustmeð ótrúlega skjótum hætti umlandið allt. Ekki skemmir þjóðsaganum tilurð Huppu sem þarna er bók-færð. Enginn gripur íslenskur hefurhaft jafn mikil áhrif til kynbóta einsog Huppa á sínum tíma.

Mörg fleiri dæmi mætti nefna úrbókinni sem hljóta að vekja áhugaþeirra sem láta sig búnaðarsögunavarða hvar sem þeir annars eru stadd-ir. Vel er sagt frá vaknandi áhuga tilbúnaðarframfara við upphaf aldar-innar og því sem frumkvöðlarnir áttuvið að glíma.

Frásagnir af starfsemi félagsinsöll árin og allt fram á síðustuáratugina rekja líka mjög merkaþróunarsögu sem gagnlegt er að settsé á blað. Hlutirnir gleymast svoundra fljótt og framfarirnar verðastöðugt örari, bæði tæknilegar ogekki síður kynbótalegar. Fyrstu árinsem skýrslur félagsins ná tilmjólkuðu kýr félagsmanna aðmeðaltali 2235 kg en tæpri öld síðar5433 kg (árið 2002).

Starf NautgriparæktafélagsHrunamanna hefur verið bæði öflugtog fjölþætt og því hefur félagið áttsinn þátt í félagslífi sveitarinnar.Metnað félagsins má marka af því aðþað hefur allt síðan 1946 veitt þeimbónda sem átti bestu kúna í Hruna-mannahreppi á sýningu hvert árHuppuhornið, veglegan verðlauna-grip skorinn af Ríkharði Jónssyni.

Félagsstörf og allt félagslíf tengirfólkið saman í áhuga sínum fyrirræktuninni og búskapurinn verður aðánægju en ekki striti.

Saga NautgriparæktarfélagsHrunamanna greinir frá slíku félags-starfi í 100 ár. Hún er vel skrifuð oglæsileg eins og vænta mátti frá hendihöfundar sem er þaulvanur slíkrisöguritun. Þökk sé honum fyrir gottverk og stjórn NautgriparæktarfélagsHrunamanna fyrir myndarskapinn aðláta skrifa söguna og gefa út í góðumbúningi.

Jónas Jónsson

Ritfregn

NautgriparæktarfélagHrunamanna 100 ára

eftir Pál Lýðsson

Árshátíðkúabænda

Verð á gistinguHótel KeaEins manns herbergiKr. 5.900,- pr. nóttTveggja mannaherbergi Kr. 7.800,- pr. nóttMorgunverður afhlaðborði innifalinn

Hótel Harpa* & HótelNorðurlandEins manns herbergiKr. 5.100,- pr. nóttTveggja mannaherbergi Kr. 6.800,- pr. nóttMorgunverður afhlaðborði innifalinn

Árshátíð kúabænda verður haldin að kvöldi 17. apríl nk. á HótelKEA á Akureyri - hjarta Norðurlands… Miðaverð aðeins kr. 3.500,-

Happdrætti með frábærum vinningum,m.a. stórsekkir, undirföt fyrir hana,áburður, nudd, brynningarskálar ogmargt fleira!

Miðapantanir í síma 433 7077 (fyrir hádegi) ogmeð tölvupósti á [email protected]. Einnig hægt aðpanta gistingu á hótelinu á sama stað

Norðurmjólk

býður öllum

upp ásvalandi

fordrykk!

Skemmtiatriði í sérflokki Frábær þriggja rétta málsverður

Hljómsveitin SMS heldur uppi fjörinulangt fram á nótt.

fjölnotagripaflutningakerrur

4 - 5 hesta kerrur á hagstæðu verði

Lágmúla 7S: 5882600 og

8931722Eigum einnig kerrur sem rúma tvo til þrjá

hesta á aðeins kr. 425.000- án/vsk.

sending!

Page 20: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

20 Þriðjudagur 23. mars 2004

Í apríl opnar Hótel Saga 125 nýuppgerð herbergi. Í tilefni af því bjóðum við íslenskumbændum að vera fyrstir til að gista á nýju herbergjunum. Til að fagna þessum áfanga bjóðumvið páskakokkteil í kaupbæti!

Tilboðin gilda bæði á Hótel Sögu og Hótel Íslandi allan aprílmánuð.

Bændaverð á Hótel Sögu:Tveggja manna herbergi með morgunverði kr. 7.740Bændaverð á Hótel Íslandi: Tveggja manna herbergi með morgunverði kr. 5.900

Til að fá ofangreind verð þurfa bændur að framvísa Bændakortisem fæst á skrifstofu Bændasamtaka Íslands.

Hótel Saga og Hótel Ísland: Tilboð til bænda

Radisson SAS Hótel Saga, Hagatorgi, 107 ReykjavíkSími 525 9900 / [email protected]

Radisson SAS Hótel Island, Ármúla 9, 108 Reykjavík Sími 595 7000 / [email protected]

www.radissonsas.com

Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvaraBráðabirgðatölur fyrir febrúar 2004

feb.04 des.03 mar.03 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild %Framleiðsla 2004 feb.04 feb.04 febrúar '03 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán.Alifuglakjöt 391.623 1.280.866 5.503.402 -13,5 -16,5 8,2 22,1%Hrossakjöt 80.878 256.056 827.089 -33,9 -24,5 -24,5 3,3%Kindakjöt* 2.794 318.064 8.794.960 110,6 211,1 1,5 35,3%Nautgripakjöt 299.206 854.208 3.629.704 9,1 1,8 1,0 14,6%Svínakjöt 443.347 1.354.360 6.163.629 -9,4 -8,4 0,4 24,7%Samtals kjöt 1.217.848 4.063.554 24.918.784 -9,1 -4,8 1,4

Innvegin mjólk 8.738.886 27.171.669 107.207.003 -5,4 -5,6 -3,5

Sala innanlandsAlifuglakjöt 360.078 1.199.526 5.280.916 -24,2 -7,5 12,0 24,3%Hrossakjöt 54.563 140.957 464.300 -16,9 -0,8 -7,6 2,1%Kindakjöt** 422.914 1.364.156 6.302.158 -11,8 -4,2 -4,0 29,0%Nautgripakjöt 310.782 866.075 3.637.294 11,8 5,1 -0,6 16,7%Svínakjöt 448.244 1.354.195 6.061.193 2,5 -0,4 5,3 27,9%Samtals kjöt 1.596.581 4.924.909 21.745.861 -8,0 -2,4 2,6

Umreiknuð mjólkUmr. m.v. fitu 7.517.407 24.572.692 96.542.937 1,7 0,0 -0,6Umr. m.v. prótein 8.578.077 26.360.317 107.362.551 3,6 3,0 0,8

* Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu.

Frádráttur frávirðisauka-skattskyldriveltu 2003

Við nauðasamninga Kjötum-boðsins hf (Goða) fengu kröfu-hafar hluta af kröfum sínumgreiddar með hlutabréfum íNorðlenska ehf. Á síðastliðnuári voru þessi hlutabréf færðniður í verðgildið núll. Sam-kvæmt lögum nr. 90/2003 erljóst að þeir sem tóku við þess-um hlutabréfum sem greiðslu ákröfum á sínum tíma eiga rétt áað draga upphaflegt verðgildiþeirra frá virðisaukaskatts-kyldri veltu á árinu 2003, þ.e.því ári sem þetta hlutafé varsannanlega tapað, sbr. 31. gr.laga nr. 90/2003 3. og 5. tl. sjáeftirfarandi. Við frágang skatt-framtals og samanburðar- ogleiðréttingarskýrslu virðisauka-skatts er því hægt að komaþessari leiðréttingu að vegnagjaldársins 2003.

Úr lögum nr. 90/200331. gr. Frá tekjum lögaðila og

þeim tekjum manna sem stafa afatvinnurekstri eða sjálfstæðristarfsemi eða eru tengdar slíkumrekstri má draga:

3. tl. Tap á útistandandi við-skiptakröfum, ábyrgðum og lán-veitingum, sem beint tengjast at-vinnurekstrinum, á því tekjuárisem eignir þessar sannanlega erutapaðar.

Útistandandi viðskiptakröfurog lánveitingar, sbr. 1. mgr., íárslok, sbr. 2. mgr. 5. tölul. 73. gr.,er heimilt að færa niður um allt að5% og telja þá fjárhæð til frá-dráttar skattskyldum tekjum.

5. tl. Sannanlega tapað hlutafésem aðili hefur eignast á þann háttað hann hefur, vegna greiðslu-erfiðleika hlutafélags, tekið hluta-bréf sem gagngjald fyrir við-skiptakröfu sem hann átti á hendurhlutafélagi, enda hafi viðskipta-krafan verið vegna sölu á vöru eðaþjónustu. Má draga verð slíkrahlutabréfa frá tekjum á því tekju-ári þegar hlutafé er sannanlegatapað. EB/JÓ

Það hefur þótt snúið að ganga frárúllubaggaplastinu svo vel sé. ÁHvanneyri hafa menn fundiðágæta lausn sem er að troðaplastinu í fiskikör. GuðmundurHallgrímsson bústjóri sagði aðfyrst sé plastinu troðið með hand-afli í karið en þegar það væri orðiðfullt segist hann troða með rúllu-gripi á dráttarvél og bæta síðanvið. Fiskikörin eru 600 lítra og íþau er hægt að koma um 120 kg.af rúllubaggaplasti.

Aðal-fundir

búnaðar-samtaka

Aðalfundirbúnaðarsamtakanna eruhaldnir nú á vordögum.Einhver hafa nú þegarákveðið dagsetningu

fundanna.

Búnaðarsamband Kjalanesþingsmun halda sinn aðalfund í lok apríl

en dagsetningin hefur ekki veriðákveðin.

Búnaðarsamband Vesturlandsheldur sinn aðalfund 21. apríl ensambandið mun auglýsa fundinn

nánar síðar.

Búnaðarsamband Vestfjarða er ekkibúið að ákveða daginn endanlega er

reiknað er með að hann verði 22.júní.

Búnaðarsamband Strandamannaheldur sinn aðalfund um miðjan júníen dagsetningin hefur enn ekki verið

ákveðin. Það er hefð að haldafundinn á þeim tíma því þá er

vanalega orðið fært út Strandir.

Búnaðarsamband Vestur-Húnvetninga hefur ekki enn ákveðiðdaginn sem aðalfundur þess verður

haldinn.

Búnaðarsamband Austur-Húnvetninga heldur sinn aðalfund

síðast í apríl en dagsetningin er ennekki ákveðin.

Búnaðarsamband Skagafjarðar hefurheldur ekki ákveðið fundardaginn er

rætt er um seinni hlutaaprílmánaðar.

Búnaðarsamband Eyjafjarðar helduraðalfund sinn í dag, 23. mars, í

Laugaborg.

Búnaðarsamband Suður-Þingeyingaheldur sinn aðalfund næsta

laugardag, 27. mars nk. að Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði.

Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga hefur ekki ákveðið

dagsetninguna en fundurinn verðurhaldinn um mánaðamótin apríl/maí.

Búnaðarsamband Austurlands hefurákveðið að halda sinn aðalfund 22.

júní nk. í Vopnafirði.

Búnaðarsamband Austur-Skaftafellssýslu heldur sinn aðalfund

1. apríl nk. í Stekkhól.

Búnaðarsamband Suðurlands boðartil aðalfundar föstudaginn 23. apríl

nk. að Félagslundi íGaulverjabæjarhreppi.

Page 21: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 21

Sáðmagn Pöntunpr. ha

Grasfræblanda K 25Vallarfoxgras Grindstad 25Vallarfoxgras Vega 25Vallarfoxgras Engmo 25Vallarsveifgras Fylking 15Vallarsveifgras Sobra 15Túnvingull Gondolfin 25Fjölært rýgresi Svea 35Fjölært rýgresi Baristra 35Sumarhafrar Sanna 200Vetrarhafrar Jalna 200Sumarrýgresi Barspectra 35Vetrarrýgresi EF 486 Dasas 35Vetrarrýgresi Barmultra 35Bygg 2ja raða Filippa 200Bygg 2ja raða Rekyl 200Bygg 2ja raða Skegla 200Bygg 6 raða Arve 200Bygg 6 raða Olsok 200Bygg 6 raða Lavrans 200Sumarrepja Bingo 15Vetrarrepja Emerald 8Vetrarrepja Barcoli 8Fóðurmergkál Maris kestrel 6Fóðurnæpur Barkant 1.5Rauðsmári Bjursele 10Hvítsmári Betty 10

SáðvörurRáðgjöfbyggð á reynsluStarfsmenn MR búa að áratugareynslu og þekkingu í innflutningiog meðferð á sáðvörum.Við val á sáðvörum geta margarspurningar vaknað því aðstæðurráða hvaða fræ hentar á hverjumstað.

Mismunandi þarfirTil að bændur nái sem bestrinýtingu á sáðvörum miðlumvið reynslu okkar og annarrat.d. um hver sé besti sáðtíminn,hvaða sáðmagn gefur bestauppskeru og hver sé endurvöxturmismunandi stofna.

MR

/ fe

brúa

r 20

04

Korngarðar 5 • 104 ReykjavíkSímar: 540 1100 • Fax: 540 1101

Réttar sáðvörur tryggja góða rækt

Það ríkir megn óánægja hjáfólki í N-Þingeyjarsýslu vegnaákvörðunar ríkisstjórnarinnarum að fresta framkvæmdum viðvegagerð á Öxarfjarðarheiði,sem svo er nefnd í daglegu tali,en heitir raunar Hólaheiði.Framkvæmdum hefur veriðfrestað í eitt ár. Vegurinn yfirheiðina liggur úr Öxarfirði yfir íÞistilfjörð.

Undrandi á „skapleysi Eyþings“Sveitarstjórn Öxarfjarðar-

hrepps hefur lýst yfir megnrióánægju með ákvörðunina en tilverksins hafði verið ákveðið aðveita 100 milljónum króna. Krefstsveitarstjórnin þess að þessumpeningum verði varið til þess aðhalda áfram með veg út Öxarfjörðað Kópaskeri þar sem ekki þarf þarumhverfismat við fram-kvæmdirnar. Sveitarstjórn Öxar-fjarðar er einnig undrandi á þvískapleysi Eyþings að taka ekkiharðar á málefnum fyrirhugaðrarvegagerðar á Norðurlandi.

Elvar Árni Lund, sveitarstjóriÖxarfjarðarhrepps, segir að vega-framkvæmdum fyrir alls 130

milljónir króna hafi verið frestað íN-Þingeyjarsýslu. Vegurinn yfirÖxarfjarðarheiði átti að fá 100miljónir, sem fyrr segir, síðan áttu30 milljónir króna að fara í vegyfir Hólsand.

Engar framkvæmdir voruhafnar við veginn yfir Öxarfjarðar-heiði. ,,Vegurinn yfir Öxarfjarðar-heiði er háður umhverfismati þarsem hann er nýr og er búist við aðumhverfismat liggi fyrir í haust.Gera má ráð fyrir að matið verðikært og þá gæti þurft að bíða íeinhverjar vikur eftir úrskurðiumhverfisráðherra. Hluti afþessari heildarframkvæmd heitirKlifshagi-Kópasker. Sá vegur erfarinn af öllum sem þurfa úrÖxarfirði til Akureyrar. Lokið varvið helminginn af þeim vegarkaflaí fyrrasumar. Sá hluti sem eftir erer ekki háður umhverfismati þarsem um er að ræða uppbyggingunúverandi vegar. Hægt væri aðhefjast handa við þessarframkvæmdir nú þegar ef mennóttast að umhverfismatið varðandiÖxarfjarðarheiði verði kært og þaðer vilji heimamanna að svo verði,"sagði Elvar Árni Lund.

Vegagerð yfir Öxarfjarðar-heiði hefur verið frestað

Seint á síðasta ári kom úthljómdiskurinn Það sem sólin sér.Framan á disknum var fallegmynd af nokkrum skagfirskumkúm á beit. Að húsdýr prýði slíkarútgáfur er alls ekki algeng sjón.Þegar kom í ljós hver var út-gefandinn voru tengslin við kýraugljós því höfundur laga og út-gefandi er Snorri Evertsson,samlagsstjóri Mjólkursamlagsinsá Sauðárkróki. Á hljómdisknumeru 14 lög og jafnmargir flytjend-ur, sumir þeirra landsþekktir.Fleiri en Snorri tengdir mjólk-uriðnaðinum koma að útgáfunniþví Friðjón Jóhannsson mjólkur-fræðingur er meðal söngvarannaog Brynleifur Hallsson mjólkur-fræðingur sá um upptöku ánokkrum lögum.

,,Ég hef alltaf haft gaman aftónlist. Sem krakki var ég að syngja ískólakórum og síðar ýmsum kórumm.a. í blönduðum kór sem Jón áHafsteinsstöðum stjórnaði en hannvar mikil driffjöður í tónlistarlífihéraðsins þegar ég var að alast upp,“sagði Snorri Evertsson í samtali viðBændablaðið.

Snorri segir að með tímanumhafi lögin farið að hrúgast upp oghann hafi langað til að fleiri ættu kostá að njóta þeirra. Það var ástæðaþess að hann ákvað að gefa þetta út.Talsvert fyrirtæki var að útvegasöngvara og undirleikara og svo ertöluverður kostnaður við svonaútgáfu. Snorri gerði ekki ráð fyrirhagnaði en verður sáttur ef hannselur það marga diska að hafist fyrirkostnaðinum. Hann hefur ekki settdiskinn í verslanir nema Skag-firðingabúð á Sauðárkróki, selur aðmestu sjálfur en segist hafa líka hafanotið aðstoðar kunningja við það.

,,Ég er nú að þessu fyrst ogfremst af því ég hef gaman afmúsíkinni. Það er nauðsynlegt aðhafa eitthvert tómstundagamansvona þegar börnin eru uppkomin ogfarin að heiman. Það ágætt að setjastniður við orgelið að loknumvinnudegi og leika sér," sagði SnorriEvertsson samlagsstjóri að lokum./ÖÞ

Tónelskirmjólkurfræðingar

fyrir norðan

Sauðfjárbændur athugið!!! _________________________________________

L a m b o o s t Pasta til inntöku fyrir nýborin lömb

Lamboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Lamboost veitir þessum lömbum aukna orku sem er þeim lífsnauðsynleg eftir fæðingu. Lamboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og getur þannig komið í veg fyrir skitu. Lamboost er án efa betri kostur en sýklalyf. Lamboost inniheldur:

Þríglýseríð sem frásogast hratt, nauðsynlegar fitusýrur og glúkósi sem veitir lömbunum aukna orku sem er þeim lífsnauðsynleg eftir fæðingu. Mjólkursýrugerlar (SF68) tryggja jafnvægi þarmaflórunnar og koma þannig í veg fyrir skitu. Flókin samsetning vítamína, styrkjandi jurtakraftur og járn stuðla að bættri vellíðan og auka kraft.

Lamboost er auðvelt í notkun og er með íslenskum leiðbeiningum. Lamboost þarfnast ekki blöndunar og má nota strax. _________________________________

Nánari upplýsingar getur þú fengið hjá dýralækninum þínum eða hjá umboðsaðila. Umboðsaðili: Ísfarm ehf. Sími: 540 8080

Heildsöludreifing: Lyfjadreifing ehf. Sími: 5900 200

Sauðfjárbændur athugið!!!

Page 22: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

22 Þriðjudagur 23. mars 2004

Óska eftir að kaupa notaðHankmoherfi, þrískera plóg ogpinnatætara. Uppl. í síma 473-1530.Óska eftir gömlum Land Rover(má þarnast lagfæringa). Helstgefins eða fyrir lítið fé. Uppl.gefur Birgir í s. 895-8994 eða533-1444.Óska eftir að kaupa Kawasaki110 fjórhjól, má vera bilað eðavarahluti í sömu gerð. Uppl. ísíma 456-2038 eftir kl. 20:00.

Atvinnurekendur álandsbyggðinni.Ráðningaþjónustan Nínukot ehf.aðstoðar við að útvega starfsfólkaf Evrópska efnahagssvæðinu.Áralöng reynsla. Ekkertatvinnuleyfi nauðsynlegt.Upplýsingar í síma 487-8576.Netfang: [email protected]ður óskast tillandbúnaðarstarfa. Um er aðræða mjólkurframleiðslu í nýjufjósi ásamt nautauppeldi. Aukþess er átt nokkuð viðhrossarækt og tamningar. Viðerum nærri þéttbýli og sérstakthúsnæði getur verið í boði.Búfræðimenntun og/eða reynslaaf bústörfum æskileg.Áhugasamir hafi samband ísíma 471-1580 eftir kl. 20.00.Starfskraftur óskast á kúabú áNorðurlandi sem allra fyrst. Færíbúð útaf fyrir sig og sér sjálfurum fæði. Reynsla afsveitastörfum mjög æskileg.Uppl. í síma 863-3112.

Óska eftir að taka á leigu gotthús í sveit nálægt sjó. Uppl. ísíma 551-4448.

Gisting í alfaraleið. Gisting ogmorgunverður. Ef óskað er ca. 5km frá Varmahlíð í Skagafirði.Góð þjónusta - vel staðsett.Sími: 846-9182.

Hestaskjól- flísábreiður. Hef tilsölu sérsaumaðar flísábreiðurfyrir hesta og kýr. Sérmerktareftir óskum kaupanda, nokkrirlitir og gerðir. Auðvelt að þvo,beint í þvottavélina. Tilvalintækifærisgjöf. Sendi gegnpóstkröfu. Hestaskjól. HalldísHallsdóttir. Bíldhóli, 371,Búðardal. Sími 438-1026 eða865-7451.Til sölu Zetor 9540 árg. ´92 verð600.000. Volvo F7 árg. ´81 meðkassa, ekinn 200 þús. verð500.000. Toyota Hilux Doublecab árg. ´92 lengdur á milli hjóla,ekinn 213 þús. verð500.000.Zetor 7745 árg. ´88verð 350.000. IH árg. ´78 pallbíllmeð krana, verð 300.000. Ath.ekki bifr.gj. Allt verð er án vsk.Uppl. í síma 861-9101.Til sölu MMC Lancer árg. ´88eða í skiptum fyrir eldri MF eðavarahluti í MF. Einnig til söluvarahlutir í MMC Lancer. Uppl. ísíma 456-7397 eða 868-3195.Nokkrir bráðfallegir, vel ættaðirog vel uppaldir íslenskir hanarfást á vægu verði eða í skiptumfyrir eitthvað gagnslaust drasl.Uppl. í síma 867-1262 Atli eða864-1794 Ágúst.

Óska eftir að kaupa Jötunsrafmótor 12-15 hö. Uppl. í síma451-4001 eða 451-4003.Óska eftir að kaupa sturtuvagn.Er staðsettur á Suðurlandi. Uppl.gefur Jón Bjarni í síma 861-5601.Óska eftir að kaupa dráttarvél70-80 hö. Helst Zetor.Verðhugmynd 0-300.000 kr.Uppl. í síma 848-9961.

Örflóra fyrir haughús, rotþrær,niðurföll, fituskiljur, úti- og innisalerni. Framtak-Blossi sími 565-2556.Til sölu pallhús, hedd, olíuverkog fl. úr vél úr Toyota dc diesel,árg. ´91. Uppl. í síma 898-8352,Óli.Til sölu ýmsir varahlutir í ScaniaLBS-81. Uppl. í síma 693-8243.Til sölu Case 580 G, 4x4traktorsgrafa árg. ´88. Uppl. ísíma 451-2930.Til sölu beltaborvagn Ingersoll-Rand 350 árg. ´84. Vipro valtariBomag 580 árg. ´75. Krani PH-300, fjögurra öxla 35 t. árg. '71.Man 240 steypubíll árg. ´79.Man 32-manna rúta. Gotthúsbílaefni. Körfubíll, Ford 9100,Simon karfa, árg. ´63 og VWCaravella diesel níu manna meðbilaðri vél, árg. ´89. Uppl. í síma451-3245.

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins styður:

atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntun

í þágu landbúnaðar.

Kynntu þér málið:Veffang: www.fl.isNetpóstfang: [email protected] Sími: 430-4300Aðsetur: Hvanneyri311 Borgarnes

Smáauglýsingar

Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang [email protected]

Til sölu Valmet 700, 4x4 árg.´02, 70 hö. með tækjum. Notuð735 vst. Verð kr. 2.100.000. M-Bens 1619 árg. '82. Verð kr.300.000. Rúlluvagn, allur úrjárni. Verð kr. 300.000. Allt verðán vsk. Uppl. í síma 478-8938.Til sölu rörmjaltakerfi Alfa -Lavalúr 22. kúa fjósi. Nýleg Harmonymjaltatæki. Þvottavél fyrir 4mjaltatæki. 1 árs sogdælumótor.Verðtilboð. Einnig til söluHimmel heydreyfikerfi, tölvustýrtmeð blásara. Verðtilboð. Uppl. ísíma 452-2745. Kristján.Til sölu IMT-549 árg. ´88. Verðkr. 200.000. Snjótönn og sópariá dráttarvél. Verð kr. 120.000 ogfimm tonna sturtuvagn. Verð kr.160.000. Selst allt saman á kr.380.000. Uppl. í síma 840-0064.

Til sölu

Atvinna

Leiga

Gisting

Óska eftir

TRAKTORSDEKK

Í MIKLU ÚRVALI

AKUREYRI, S. 462-3002 FELLABÆ, S. 471-1179

Akureyri s.462 3002Egilsstaðir s. 471 2002

Lausaganga stórgripa bönnuð á Austur-Héraði

Undanfarna tvo vetur hefurborið mikið á dauðum svart-fugli á fjörum í Öxarfirði ogMelrakkasléttu. Í vetur hefurþetta haldið áfram, svartfuglrekur dauðan á fjörur og segirÓlafur Jónsson á Fjöllum 1, aðþegar gengið er um fjörur í ná-grenni hans sé þar krökkt afdauðum svartfugli.Og refurinn,sem fer mjög fjölgandi í Keldu-hverfi eins og annars staðar álandinu, liggur í svartfugls-hræjunum.

"Menn hafa reynt að bera útæti við skothús til að lokka refinnað en í vetur hefur hann lítiðgengið í það. Áberandi er hve refhefur fjölgað mikið hin síðari ár

hér um slóðir. "Dæmi um þetta erað á gróðurlendinu út við rekannvar komið þónokkurt æðarvarp,um 240 hreiður. Síðastliðið vorfundust þar aðeins 27 hreiður, enrefur hafði þá bæði drepið fuglinnog tekið eggin", segir Ólafur.

Snjóléttir vetur og þurr vor eruhonum hagstæð en þá getur hanngotið nánast í hvaða hraungjótusem er en ekki í gömul þekktgreni og finnst því ekki við hefð-bundna grenjaleit.

Fyrir Alþingi hefur nú veriðlögð umhverfisáætlun 2004-2008þar sem er tillaga Umhverfis-stofnunar um að gera sléttlendiðfyrir botni Öxarfjarðar, um 220ferkílómetra, að friðlandi, þrátt

fyrir kröftug mótmæli heima-manna.

Deildarstjóri Umhverfis-stofnunar, sem sjá skal um aðhalda fjölda vargdýra í skefjum,viðraði nýlega hugmyndir um al-friðun refs 2004-2054 og voruniðurstöður hans að þá verða að-eins 1800 refir eftir á öllu landinu.Allt er þetta á sömu bókina lærtog Ólafur segir steininn taka úrþegar sveitarfélög hætta að greiðafyrir refaveiðar vegna þess aðríkissjóður dregur úr greiðslum.Það hljóti allir að sjá í hvaðstefnir, stórfjölgun refa og hannspyr: "Hvað verður þá um mófuglog rjúpu og þær fuglategundirsem taldar eru í útrýmingar-hættu?"

"Það er algerlega samhengis-laust náttúruvernd á Íslandi og eftil vill í hafinu líka, ef svartfugldrepst fyrir fæðuskort og æðarfuglkemst seint og illa í varp og er þaref til vill miklum loðnuveiðumum að kenna," segir Ólafur. Að-spurður um minkinn segir hann aðhann sé ekkert vandamál í Keldu-hverfi því að minkaveiðar hafiverið mikið stundaðar á svæðinu."Eldri bændur, sem hættir eru aðbúa, sjá um að leggja minkabogaog veiðirör og það er varla aðmaður sjái orðið minkaför í snjó áveturna. Þetta eru mikil umskiptiog sýnir glöggt hvað hægt er aðgera ef vilji er fyrir hendi" sagðiÓlafur Jónsson.Dauður svartfugl í fjörunni við

Lónsós í Kelduhverfi./Bændablaðið Júlíus Ólafsson

Kelduhverfi

Refurinn liggur ísjóreknum svartfugli

Polaris Sportsman 7004x4 árg 02

Polaris Predator 5002x4 árg 03

Yamaha Big Bear 4004x4 árg 02

Polaris Scramler 5004x4 árg 99

Yamaha kodiak 4004x4 árg 03

Polaris Sportsman 5004x4 árg 00

Góð Hjól á góðu verði með VSKPlus Gallery ehf

s: 898-2811

Fyrir skömmu vakti Umhverfis-svið Austur-Héraðs ð athyglieigenda stórgripa á Austur-Héraði á að lausaganga stór-gripa (hestar og kýr) sé bönnuð ísveitarfélaginu. Eiríkur B.Björgvinsson, bæjarstjóri Aust-ur-Héraðs, segir að lausa-göngubannið hafi tekið gildi ímaí 2003 en að auglýsing ádögunum hafi verið birt til aðminna á það.

Ástæðan fyrir því að banniðvar sett á var sú að í tveimur afþeim fimm sveitarfélögum semsameinuðust árið 1998 í núvarandiAustur-Hérað hafði slíkt bannverið í gildi. Þótti ástæða til þessað sömu reglur giltu í hinu nýjasveitarfélagi öllu. Eiríkur segirm.a. að hesthúsabyggðin áEgilsstöðum sé nú í jaðriþéttbýlisins á Egilsstöðum og aðþað hafi m.a. þótt rétt að taka af öll

tvímæli um réttarstöðuhestamanna þar en sömuleiðisvegna breytinga í landnotkun ídreifbýli almennt og vaxandiumferðar. Hann segist ekki vita tilþess að lausagöngubannið hafikallað á aukakostnað hjá bændum,svo sem skurði eða girðingar, enengu að síður er meðlausagöngubanninu ljós hverábyrgð stórgripaeigenda er. www.bondi.is

Page 23: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

Þriðjudagur 23. mars 2004 23

Norðurmjólk frumsýndi þrjárvörunýjungar á sýningunni Matur2004 sem allar eru væntanlegar ámarkað á næstu vikum. KEA-skyrmeð Aloe Vera og Létt jógúrt meðAloe Vera ásamt nýrri LéttKotasælu voru kynntar fyrirneytendum. Það er skemmst frá aðsegja að allar hlutu þessarnýjungar mikið lof neytenda.

Norðurmjólk

Skyr og Léttjógúrtmeð Aloe Vera

væntanlegt á markað

Forsetafrúin kom á sýningunaMatur 2004 og smakkaði m.a.nýjungarnar frá Norðurmjólk.

Klerkar í klípu fyrir fullu húsiLeikfélag Hörgdæla sýnir um

þessar mundir ærslafulla gaman-leikinn Klerkar í klípu eftir PhilipKing á Melum í Hörgárdal.

Leikstjóri er Saga Jónsdóttir,um leikmyndahönnun sá ÞórarinnBlöndal og um hönnun lýsingar sáIngvar Björnsson.

Leiklistin hefur lengi verið íhávegum höfð í Hörgárdal enfyrsta leikverkið var sett upp ávegum bindindisfélagsins árið1928. Ungmennafélagið tók svovið og setti upp fjölda sýninga tilársins 1998 en þá varð LeikfélagHörgdæla til sem sjálfstætt félagog hefur það sett upp fjórar leik-sýningar, þar á meðal hið grát-broslega verk Ólafs Hauks Símon-arsonar, Þrek og tár en sú sýningþótti takast með afbrigðumvel.Verkið er sýnt á föstudags- oglaugardagskvöldum.

Miðapantanir í símum: 4626823 / 892 3309 (Jónína) og 4613270 (Dóra) milli kl. 17:00 -19:00.

Page 24: Bókin sem allir Hafa talið fósturvísa í 11 þúsund kindum! bændur … · í auknum mæli vita um uppruna vörunnar, hvar og hvernig hún er fram-leidd og hvað er upprunanlegra

24 Þriðjudagur 23. mars 2004

– hluti af Íslandsbanka

K i r k j u s a n d i 1 5 5 R e y k j a v í k g l i t n i r . i s S í m i 4 4 0 4 4 0 0

Sér›u atvinnutæki› sem flig langar í?

Glitnir er sérfræ›ingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun getur skipt miklu um heildarkostna› vi› fjárfestingu. Glitnir b‡›ur fjórar ólíkar lei›ir vi› fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á skjótan hátt flegar nau›synleg gögn liggja fyrir.��Haf›u samband vi› rá›gjafa Glitnis e›a kíktu á www.glitnir.is og fá›u a›sto› vi› a› velja flá fjármögnunarlei› sem hentar best.

Glitnir – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun atvinnutækja.

Tala›u vi› sérfræ›ing!