Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

37
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connect Kennsludagur Heilbrigðissviðs 12.12.2014 Hróbjartur Árnason

description

Hróbjartur Árnason, Háskóla Íslands: Um notkun Adobe Connect til að auka sveigjanleika í námi og kennslu. Kynning haldin á kennsludegi við Heilbrigðisvísindasvið HÍ 12.12.14

Transcript of Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Aukinnsveigjanleiki

í námi og kennslumeð Adobe Connect

Kennsludagur Heilbrigðissviðs 12.12.2014

Hróbjartur Árnason

Hver er þörfin?Ólíkir nemendur með fjölbreyttar

þarfir!

Stundum ererfitt að ná

athyglikennarans með

spurningar

Læknanemarstaðsettir

víðsvegar um landið

Erfitt að náfólki saman á sama stað og

sama tíma

Erfitt að haldafundartíma þegar

kennarar eru erlendisá ráðstefnum og

rannsóknafundumDýrt og

tímafrekt að fágestafyrirlesara

heim

Hvað glímið þið við?

Hróbjartur ÁrnasonLektorHáskóla Íslands

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Þjónusta sem auðveldar fólki að taka þátt í atburðum sem fara fram á tilteknum tíma, en þátttakendur eru á mörgum stöðum

Gengur á öllum tölvum

Í „snjalltækjum“

Fjórarsviðsmyndir

FyrirlesturSpurningar og athugasemdir fjarlægra þátttakenda geta birst skriflega á skjánum eða með hlóði í gegnum hátalara

Nokkrir möguleikar• Stúdentar geta fylgst

með heima eða horft á upptökur

• Gestafyrirlesari getur verið fjarlægur

• Þeir sem fylgjast með í beinni geta tekið þátt með spurningar og athugasemdir

salurinn

glærurnar

fyrirlesarinn

spurningagluggi

• Hvað myndi gerast ef í stað stórra fyrirlestrakæmu styttri upptökur með afmörkuðviðfangsefni og nemendur mættu reglulega í umræðutíma / verkefnatíma með minni hópum í kjölfarið til að vinna úr efni upptakannna?

Eru stórir fyrirlestrar fyrir byrjendurbesta notkun á tíma okkar ognemenda okkar?

1. Vefstofa: Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum

Nokkrir möguleikar• Fundir• Kynningar• Nemendafyrirlestrar• Seminar• Gestafyrirlestrar• Umræður• Viðbrögð við verkefnum• Umræður í tengslum við

vettvangsnám• Doktorsnefndir• Leiðsögn meistara- og

doktorsnema

Mayorga EP, Bekerman JG, Palis AG. Webinar software: A tool for developing more effectivelectures (online or in-person). Middle East Afr J Ophthalmol [serial online] 2014 [cited 2014 Sep 23];21:123-7. Available from: http://www.meajo.org/text.asp?2014/21/2/123/129756

Fyrirlestur sendur út af

skrifstofu læknisfræði-

kennara

Auðvelt að blanda saman

klínískumdæmum,

útskýringum og gagnvirkni

Lítill fundur, t.d. Doktorsnefnd / Rannsóknarteymi

Jafnvel nokkrir á sama stað

Nefndarmenn hver á sínum stað

Nefndarmenn hver á sínum stað

Nefndarmenn, nemendur og

rannsakendur hver á sínum stað

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu

2. VeffundurSumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrumstað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Sveigjanleiki:• Stúdentar sem vilja eiga

regluleg samskipti um námið á staðnum, koma, drekka saman kaffi og ræða málin á undan eða eftir fundinum.

• Stúdentar sem komast ekki geta tekið þátt úr fjarlægð eða hlustað á upptökur

Veffundur í stofu H208 og í Adobe Connect

Veffundur

3. Útsending kennslustundar

Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á staðnum, en nokkrir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Kennslustund send út í beinni

Powerpoint kynning kennara send út

Video af kennaranum að halda fyrirlesturinn

Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur

3a.Útsending kennslustundar

Fjarlægir þátttakendur eru teknir með í fartölvum,

spjaldtölvum eða símum

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum

3b. Útsending kennslustundar

...þátttakendur mynda eigin hóp í vefstofunni

Nemandi utan að landi kynnir niðurstöðu hópavinnu eða eigið verkefni. Nemandinn í mynd og/eða gærukynning

Slóðir í upptökur birtast svo á

námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn

Adobe Connect:Sveigjanlegt viðmót

Byggist upp á færanlegum einingum

Hvar eru þátttakendurnir‘

Allir í mynd

Græjurnar

Hvaða græjur þarf kennarinn?

ETV: Spjaldtölvu, síma eða fartölvu til að sýna annað sjónarhorn

1. Snúrutengda tölvu

3. Hátalara í stofunni

2. Vefmyndavél með hljóðnema

Heyrnartól og hljóðnema

TölvuFartölvu, Spjaldtölvu eða „Snjallsíma“

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Hvaða græjur þarf nemandinn?

1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fundarherbergi2. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 3. Margir notkunar möguleikar4. Einfaldur tækjakostur5. Leiðbeiningavefur: menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands12 desemberr 2014