Asrun Kynning 2.Nov

6
Ásrún Matthíasdóttir Nútíð og framtíð

description

Kynning á málstofu 3f 2. nóv 2007

Transcript of Asrun Kynning 2.Nov

Page 1: Asrun Kynning 2.Nov

Ásrún Matthíasdóttir

Nútíð og framtíð

Page 2: Asrun Kynning 2.Nov

úr HR

• Aðferðir fjarnáms hafa áhrif á staðarnám• Dagleg kennsla studd með hljóðglærum• Vikuleg gagnvirk próf– Fyrst prufupróf - síðan alvörupróf

• Vikulegar umræður á vef• Tími með kennara notaður í verkefnavinnu og

umræður• Allt sem gildir til einkunna virkjar nemendur

Page 3: Asrun Kynning 2.Nov

Upptökur

• Hægt að taka upp í kennslustund eða við sitt skrifborð– Allt tekið upp sem kennari segir og sýnir á skjá– Notum skrifanlega skjái í stað töflu

• Hægt að laga og punta upptökur– Nemendur vilja hafa óþarfa með

• Gott að miða við 5-15 mín af upptöku• Taka fyrir ákveðið afmarkað efni• Getum notað glærur, Word, Excel, pdf, vefi....

Page 4: Asrun Kynning 2.Nov

Podast og Vodcast

• Hlaðvarp (podcast)– Nemendur geta hlustað á upptökur

kennara í iPod – Make Your First Podcast

• http://www.podcastingnews.com/articles/How-to-Podcast.html • http://en.wikipedia.org/wiki/Podcasting

• Vidcast eða vodcast – Notandi getur horft á stuttar upptökur– Notast við Atom eða RSS

http://edmarketing.apple.com/adcinstitute/wp-content/Missouri_Podcasting_White_Paper.pdf

Page 5: Asrun Kynning 2.Nov

Framtíðin

• Nemendur dagsins í dag verða á vinnumarkaði til 2055– Hvað skiptir mestu máli í þeirra námi?

• Streymir tæknin inn í nám og kennslu?– Eða dropar hún inn?

• Tæknin hefur verið þróuð með hefðbundna kennslustofu í huga– Getum við nýtt og þróað tæknina á annan hátt?

Page 6: Asrun Kynning 2.Nov

Áhugavert efni• Menntun í mótun– http://bella.stjr.is/utgafur/menntun_i_motun.pdf

• Map of Future Forces Affecting Education– http://www.kwfdn.org/map/index.aspx

• Education for the Future– http://eff.csuchico.edu/home/

• Vefur Stephen Downes – http://www.downes.ca/

• VISION 2020– http://www.technology.gov/reports/TechPolicy/2020Visions.pdf