Alexander Noregur

14
NOREGUR

Transcript of Alexander Noregur

Page 2: Alexander Noregur

Noregur er hálent land

Veðrið er milt við strendur en ekki við fjöll þar er veðrið meginlandsloftslag Mikill munur á sumri

og vetri

vetur

sumar

Page 3: Alexander Noregur

Osló er höfuðborg Noregs

Íbúar Osló eru meira en 100 þúsund

Þjóð hátíðar dagurinn er 17 maí þá fara allir í þjóðbúninga

Page 4: Alexander Noregur

Það er þingbundin konungstjórn í Noregi

Konungshjónin heita Sonja og Haraldur

Page 5: Alexander Noregur

Alexander Rybakvann Eurovision árið 2009 með laginu FAIRYTALE

Noregur gaf okkur Íslendingum 12 stig og við komumst í 2 sæti

Alexander Rybak

Page 6: Alexander Noregur

Skógar setja mikinn svip á landslag í Noregi

Page 7: Alexander Noregur

Norðmenn eru miklir fiskiveiði þjóð

Þeir eru líka miklir siglingarþjóð

Mikil olía er í Norðursjó sem þeir vinna

Olía er helsta útflutningsvara Noregs

Viðskiptalöndin eru• Bretland, Þýskaland og

Svíþjóð

Page 8: Alexander Noregur

Noregur er 323 þúsund ferkíló metrar

Landið er mjög vogskorið

Page 9: Alexander Noregur

Vetrar ólympíuleikar voru haldnir

Árin 1994 í Lillehmmer

Árið 1952 í Osló

Page 10: Alexander Noregur

Í Vigelandsparken sem er í Osló eru margar styttur af fólki

Page 11: Alexander Noregur
Page 12: Alexander Noregur

Mikil olía í jörðu

Landið er vogskorið

Page 13: Alexander Noregur

Helstu borgirnar eru• Osló, Björgvin,

Þrándheimur og Stafangur

Osló

Björgvinn

Page 14: Alexander Noregur

Myndir afNoregi